Greinar fimmtudaginn 17. júní 2021

Fréttir

17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

35% íbúða seljast yfir ásettu verði

Ekki hefur hærra hlutfall íbúða á höfuðborgarsvæðinu selst yfir ásettu verði frá upphafi mælinga. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júní. Á síðustu þremur mánuðum sem gögn skýrslunnar ná til, þ.e. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 707 orð | 4 myndir

Aldarafmæli í Vestmannaeyjum

Baksvið Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Það er pínu skrítin tilfinning en mjög gleðileg að horfa yfir sviðið og rifja upp þegar ég sjálfur eignaðist trú á Jesú og ákvað að fylgja honum fyrir 39 árum. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Allir samningar stafrænir hjá Origo

Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hefur tekið í notkun stafrænar undirskriftir fyrir samninga sem felur í sér að fyrirtækið mun einungis sýsla með reikninga og samninga á stafrænu formi. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ákvörðun um gönguleið frestað

„Við glímum við mikla óvissu um það hvernig þróunin á hraunrennsli verður. Aðstæður eru sífellt að breytast,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, þegar hann er spurður um skipulag gönguleiða við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1822 orð | 4 myndir

Árin sem mótuðu embættið

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Í dag, á þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní, eru liðin áttatíu ár frá því Sveinn Björnsson var kjörinn ríkisstjóri Íslands, en embættið var nokkurs konar undanfari forsetaembættisins. Um líkt leyti, eða 13. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1292 orð | 2 myndir

Átti að stöðva Nóbelsnefndina

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Anders Magnus, hinn litríki fréttaritari norska ríkisútvarpsins NRK , er á heimleið, að þessu sinni frá Washington. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Bátslaga steinninn í Skaftafellssýslu algjör ráðgáta

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Sérfræðingar á vegum Minjastofnunar rannsökuðu í gær sérlega furðulegan stein á Fagradalsheiði í Vestur-Skaftafellssýslu. Meira
17. júní 2021 | Innlent - greinar | 861 orð | 1 mynd

„Þetta er bara bull“

Jón Gnarr gefur út bókina Óorð í haust en hann hefur sankað að sér orðum sem honum hafa þótt ótæk og vond síðan hann man eftir sér. Hann segir að mörg íslensk orð eigi að fá að víkja úr íslenskri tungu enda séu þau hreinlega bull. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bráðum kemur betri tíð í kvöld

Bráðum kemur betri tíð er yfirskrift dagskrár sem Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari er með í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld kl. 20. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

CERT-IS varar við svikabylgju

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-IS, sendi á þriðjudag frá sér aðvörun vegna „svikabylgju“. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Í lausu lofti Margir hafa að undanförnu fengið sér salíbunu í aparólu sem sett hefur verið upp við Perluna í Öskjuhlíð og skemmt sér hið besta eins og myndin ber með... Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ekki fallist á bótakröfu

Héraðsdómur Vesturlands hefur sýknað Borgarbyggð af bótakröfu Gunnlaugs Júlíussonar, sem var vikið frá störfum sem sveitarstjóri árið 2019. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Ekki flókið að eiga rafmagnsbíl

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Rafhleðslustöðvum hefur fjölgað mikið hérlendis, bæði í heimahúsum og á almenningsstöðum. Rafbílabyltingin hefur farið hratt af stað og það sem af er ári hefur sala nýrra bíla sem hafa þörf fyrir raftengil stórlega aukist, bæði hvað varðar tengiltvinnbíla og hreina rafmagnsbíla. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Engir einnota pokar í Vínbúðunum

ÁTVR hefur ákveðið að frá og með næstu mánaðamótum verði ekki hægt að fá einnota poka í Vínbúðunum. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu taka nýjar reglur stjórnvalda gildi í júlí sem banna sölu á einnota pokum við afgreiðslukassa verslana. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 416 orð | 3 myndir

Fjöldi íbúða í byggingu á þremur stöðum

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Við finnum sterkt fyrir því að fólk hefur áhuga á að flytja í Hörgársveit,“ segir Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Gleðilega þjóðhátíð!

Kátt var á hjalla í samfélagshúsinu í Bólstaðarhlíð í gær þegar skellt var í vöfflukaffi í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní. Finnbogi Arndal var á svæðinu, í miklu þjóðhátíðarskapi eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Grillað lambakonfekt með engifer og salthnetum

800 g lambakonfekt 4 msk. sojasósa 4 msk. ólífuolía 1 ½ msk. púðursykur 2 msk. engifer, afhýtt og rifið niður 1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt 1½ msk. steinselja, söxuð smátt olía, til steikingar 2-3 msk. salthnetur, skornar smátt Aðferð 1. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Grillað nauta-rib-eye með fylltum sveppum og piparsósu

Gott nautakjöt getur ekki klikkað og hér erum við með danskt hágæðakjöt frá Royal Crown sem þykir hreinasta afbragð. Meðlætið er heldur ekki af verri endanum og er boðið upp á ostafyllta sveppi og dýrindispiparsósu, auk grillaðs grænmetis. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hljóðið þungt í sjómönnum

Ekkert hefur miðað í kjaradeilum sjómanna. Þetta segir Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, en samningar hafa verið lausir í rúmt eitt og hálft ár. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Hringrás á Suðurnesjum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bygging hátæknisorporkustöðvar í Helguvík er meðal verkefna sem kynnt voru á ráðstefnunni „Sjálfbær framtíð Suðurnesja“ í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hæstiréttur þyngdi refsingu fyrir nauðgun á barni

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær dóm héraðsdóms og Landsréttar yfir tveimur mönnum fyrir nauðgun ásamt því að þyngja refsingu þeirra. Dómur yfir þeim hafði áður verið mildaður í Landsrétti. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Ísland í hópi fremstu þjóða í bólusetningum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Bólusetningar gegn kórónuveirunni hafa gengið vel hér á landi og er Ísland langt á veg komið í bólusetningum þegar litið er á framgang bólusetninga á heimsvísu. Yfirlit Bloomberg-fréttastofunnar yfir bólusetningar meðal þjóða og sjálfstjórnarsvæða og örríkja um allan heim, sem uppfært er daglega, sýndi í fyrradag að Ísland var í 12. sæti á lista yfir þær þjóðir heims sem hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð

Ísland stendur í stað í samkeppnishæfniúttekt

Ísland stendur í stað í 21. sæti af 64 í samkeppnishæfniúttekt IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja árið 2021, eftir að hafa lækkað um eitt sæti í fyrra. Meira
17. júní 2021 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ísraelar varpa aftur sprengjum á Gaza

Ísraelski flugherinn hóf loftárásir aðfaranótt miðvikudags gegn hryðjuverkasamtökunum Hamas á Gaza-svæðinu eftir að íkveikjusprengjur voru sendar með blöðrum frá svæðinu til Ísraels. Blöðrurnar kveiktu um 20 elda í suðurhluta Ísraelsríkis. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð

Leyft að bera nafnið Kóbra

Mannanafnanefnd úrskurðaði þriðjudaginn 15. júní að heimilt væri að nefna nýfædd stúlkubörn nafninu Kóbra. Stúlkunafnið Kóbra er því komið á mannanafnaskrá Til þess að heimilt sé að samþykkja nýtt eiginnafn þurfa skilyrði 5. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Loftorka og Hólaskarð undir Steypustöðina

Steypustöðin hefur sameinað vörumerkin Loftorku Borgarnesi og Hólaskarð undir nafninu Steypustöðin. Sameinað fyrirtæki hefur einnig fengið nýtt og uppfært útlit sem endurspegla á hlutverk og stefnu félagsins til framtíðar. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 804 orð | 5 myndir

Marflatar Mýrar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þegar farið er úr Borgarnesi vestur á Snæfellsnes liggur leiðin um Mýrar, landið milli Langár og Hítarár. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Margföld umframeftirspurn

Margföld umframeftirspurn var í hlutafjárútboði Íslandsbanka sem lauk á þriðjudaginn. Heildareftirspurn nam samtals 486 milljörðum króna. Verð á hverjum útboðshlut er 79 krónur. Meira
17. júní 2021 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Mega koma frá Bandaríkjunum

Evrópusambandið samþykkti í gær að aflétta öllum hömlum á ferðalög vegna kórónuveirufaraldursins frá Bandaríkjunum til aðildarríkjanna. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 698 orð | 3 myndir

Netagerðarmaður hugsi eins og fiskur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Út kom í síðustu viku bókin Saga netagerðar á Íslandi , sem fjallar um fiskveiðar og veiðitækni við Ísland frá landnámi til líðandi stundar. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ný Hafbjörg komin til Neskaupstaðar

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Hafbjörg, nýtt björgunarskip, kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Neskaupstað á þriðjudag. Til stendur að endurnýja björgunarskipaflota landsins með smíði nýrra báta, en ljóst er að það ferli mun taka nokkur ár. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Perla og heillandi svæði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mýrarnar eru heillandi svæði og falin perla,“ segir Rakel Steinarsdóttir, myndlistarmaður á Ökrum á Mýrum. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Samfelld búseta frá landnámi

Fyrstu íbúarnir á Bessastöðum settust þar að á landnámsöld, og segir á heimasíðu forsetaembættisins að búseta hafi verið þar óslitið síðan. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 277 orð

Sáttin eyðir óvissunni

Baldur S. Blöndal Unnur Freyja Víðisdóttir Forstjóri Eimskips segir að sáttin sem fyrirtækið gerði við Samkeppniseftirlitið vegna brota félagsins á samkeppnislögum eyði þeirri óvissu sem uppi hafi verið. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Spítalinn sammála landlækni

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Landspítalinn hefur farið yfir úttekt embættis landlæknis á hópsmiti kórónuveiru sem kom upp á Landakotsspítala í október á síðasta ári og segist spítalinn vera í meginefnum sammála niðurstöðu embættisins. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Tillaga um lengri veiðitíma

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfisstofnun hefur lagt til við umhverfisráðuneytið að veiðitíma á helsingja í Skaftafellssýslum verði breytt. Heimilt verði að hefja veiðar á þessari tegund 1. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 669 orð | 2 myndir

Um helmingur barna sefur of lítið

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Nærri 60% barna á Vestfjörðum í 8. til 10. bekk sofa í sjö klukkustundir eða minna á hverri nóttu. Þetta kom fram í kynningu embættis landslæknis á lýðheilsuvísum fyrir árið 2021. Marktækur munur er því á svefni ungmenna á Vestfjörðum samanborið við landið allt þar sem um 45% sofa í sjö klukkustundir eða minna. Ráðlögð svefnlengd fyrir þennan aldurshóp er átta til tíu klukkustundir. Meira
17. júní 2021 | Erlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Uppbyggilegar viðræður

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mikil eftirvænting ríkti í Genf í gær er þeir Joe Biden Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti tókust í hendur í aðdraganda leiðtogafundar síns þar í borg. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 765 orð | 2 myndir

Vetni framleitt við Ljósafoss

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum 19. maí 2021 að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar sem tekur til Sogsvirkjana. Hefur breytingin verið auglýst og getur almenningur kynnt sé hana á vefnum www.utu.is. Meira
17. júní 2021 | Innlendar fréttir | 878 orð | 5 myndir

Ylsjórinn dró Samherja á Reykjanes

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðstæður til landeldis á laxi eru góðar í Auðlindagarðinum á Reykjanesi en þar áformar Samherji fiskeldi ehf. að reisa risastóra eldisstöð. Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Samherja fiskeldis, segir að ylsjórinn geri þessa staðsetningu sérstaka. Ylsjórinn er affall frá kælingu Reykjanesvirkjunar. Jón Kjartan segir að aðgangur að miklum ylsjó sé forsenda þess að hægt sé að koma upp hagkvæmu landeldi á stórum skala. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2021 | Leiðarar | 758 orð

17. júní

Því má aldrei gleyma til hvers var barist Meira
17. júní 2021 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Götóttir fundir

Þá er leiðtogafundi Bidens og Pútíns lokið í Sviss. Þar þykir fínast að ostarnir séu götóttir, og flottast ef götin séu yfirþyrmandi, eins og karlinn sagði. Meira

Menning

17. júní 2021 | Tónlist | 512 orð | 1 mynd

„Mjög spenntur að eignast“ alvörulangspil

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Eurovision-farinn Daði Freyr Pétursson hlaut í gær tónlistarverðlaunin Langspilið sem afhent voru af Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar, öðru nafni STEF. Meira
17. júní 2021 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Bernskubrekum fagnað í Hannesarholti

Bernskubrek nefnist plata sem Ingólfur Steinsson hefur gefið út og fagnar með útgáfutónleikum í Hannesarholti annað kvöld, föstudag, kl. 20. „Lögin á plötunni fjalla um æskuárin á Seyðisfirði þar sem Ingólfur fæddist og ólst upp. Meira
17. júní 2021 | Myndlist | 144 orð | 1 mynd

Draugahundur til sýnis á Eskifirði

Draugahundur nefnist sýning Bjargeyjar Ólafsdóttur sem opnuð er í gamla barnaskólanum á Eskifirði í dag kl. 15. „Sýningin samanstendur af 12 ljósmyndum af Samoyed-voffum. Meira
17. júní 2021 | Leiklist | 130 orð | 1 mynd

Emil og Ída fundin

Búið er að velja börnin fjögur sem fara munu með hlutverk Emils og Ídu í fjölskyldusöngleiknum Emil í Kattholti sem fer á fjalirnar í Borgarleikhúsinu í nóvember. Meira
17. júní 2021 | Leiklist | 1454 orð | 7 myndir

Enginn veit hvað átt hefur...

Af leiklist Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Annað leikárið í röð setti kórónuveirufaraldurinn mark sitt á leiklistarstarfsemina í landinu. Meira
17. júní 2021 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Ég fíla fílaflandur

Eins og margir Eyfirðingar er ég mikill áhugamaður um fíla. Nýtískuleg fjós og fíla – enda þótt samhengið sé ekki augljóst. Meira
17. júní 2021 | Bókmenntir | 439 orð | 3 myndir

Ferðalag án fyrirhafnar

Eftir Ásu Marin. JPV, 2021. Kilja, 303 bls. Meira
17. júní 2021 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

Fikt og fræði opnuð í Skaftfelli í dag

Fikt og fræði nefnist sumarsýningin með verkum Péturs Kristjánssonar sem opnuð er í Skaftfelli í dag kl. 16. „Pétur hefur búið á Seyðisfirði frá því á 9. Meira
17. júní 2021 | Tónlist | 380 orð | 1 mynd

Gríðarleg hvatning

Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, slagverks- og trommuleikari, varð í gær þess heiðurs aðnjótandi að hljóta styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Meira
17. júní 2021 | Kvikmyndir | 813 orð | 2 myndir

Græða á daginn, drepa á kvöldin

Leikstjórn, handrit og klipping: Jón Einarsson Gústafsson og Karolina Lewicka. Kvikmyndataka: Kristin Fieldhouse. Aðalleikarar: Brittany Bristow, Kolbeinn Arnbjörnsson, Inga María Eyjólfsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason og John Rhys-Davies. Ísland/Kanada, 2020. 84 mín. Meira
17. júní 2021 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

stellingar | línulaga frásagnir hjá BERG

stellingar | línulaga frásagnir nefnist sýning sem opnuð hefur verið í BERG Contemporary á Klapparstíg. „Á sýningunni er að finna fjölbreytt verk sem takast á við línuteikningu með einum eða öðrum hætti,“ segir í tilkynningu. Meira
17. júní 2021 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Sumarsýningar Safnasafnsins 2021

Sumarsýningar Safnahússins hafa verið opnaðar. Að þessu sinni eru þær 12 og fjalla allar um svipbrigðaríka tjáningu í nánd innan félagslegra takmarkana, hvort sem það eru hópar eða einstaklingar sem raða sér upp af skyldleika í listinni. Meira

Umræðan

17. júní 2021 | Velvakandi | 164 orð | 1 mynd

Að borða eins og keisarinn

Tíberíus keisari er frægur fyrir margt, eins og að vera arftaki Ágústusar sem við heyrum um á hverjum jólum, en fyrir mér er hann maðurinn sem hafði gúrkur á borðum allan ársins hring. Meira
17. júní 2021 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Hefjum sóknina til sigurs í haust

Eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur: "Ég legg verk mín á kjörtímabilinu bæði stolt og auðmjúk í dóm kjósenda." Meira
17. júní 2021 | Aðsent efni | 675 orð | 3 myndir

Keltneskt útialtari á Esjubergi vígt

Eftir Hrefnu Sigríði Bjartmarsdóttur: "Hönnun og hugmyndavinna við kross og altari er eins konar þróunarverkefni stjórnar Sögufélagsins þar sem allir lögðu hönd á plóg í sjálfboðaliðsvinnu." Meira
17. júní 2021 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Tækifærin sem aldrei verða til

Fullveldi er að vera þjóð meðal þjóða. Í upphafi ríkisstjórnarsamstarfsins var einangrunarhyggja samt ráðandi. Fyrir þremur árum mættu tveir svarnir andstæðingar NATO á leiðtogafund bandalagsins: Katrín Jakobsdóttir og Donald Trump. Meira
17. júní 2021 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Uppruninn og sjálfstæðisstefnan

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Hornsteinn íslensks samfélags er lýðveldið okkar sem við endurreistum á þessum allra helgasta degi landsmanna þann 17. júní 1944." Meira
17. júní 2021 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Þétting íbúðarbyggðar

Eftir Gest Ólafsson: "Vanhugsaðar skipulagsákvarðanir hafa kostað okkur Íslendinga marga tugi ef ekki hundruð milljarða sem við erum enn að borga og taka afleiðingunum af." Meira

Minningargreinar

17. júní 2021 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Ágúst Ísfjörð

Ágúst Ísfjörð fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1944. Hann lést 13. maí 2021. Ágúst var sonur Ragnhildar Þórðardóttur, saumakonu frá Vogum í Ísafjarðardjúpi. Eiginkona Ágústar var Kristín Björg Einarsdóttir, f. 28.6. 1945, d. 25.10. 2020. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2021 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Karólína Bernharðsdóttir

Karólína Bernharðsdóttir fæddist 14. október 1936. Hún lést 7. júní 2021. Útför Karólínu fór fram 16. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2021 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Katrín Eyjólfsdóttir

Katrín Eyjólfsdóttir fæddist 6. ágúst 1928. Hún lést 4. júní 2021. Útför Katrínar fór fram 16. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2021 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Ragna Ólafsdóttir

Ragna Ólafsdóttir fæddist 5. september 1940 í Eylandi, Vestur-Landeyjum. Hún lést 29. maí 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, f. 29.5. 1909, d. 15.8. 2003, og Gíslína Sörensen, f. 15.2. 1917, d. 15.12. 2007. Systkini: Þórunn, f. 1939, Árni, f. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2021 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Ragnheiður Kristín Benediktsson

Ragnheiður Kristín Benediktsson (Dúlla) fæddist 27. desember 1939. Hún lést 8. maí 2021. Útför hennar fór fram 28. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2021 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Sveinn Eyjólfur Tryggvason

Sveinn Eyjólfur Tryggvason, fæddist 26. maí 1972. Hann lést 30. maí 2021. Útförin fór fram 12. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2021 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Þorgerður Egilsdóttir

Þorgerður Egilsdóttir fæddist 3. desember 1927. Hún lést 31. maí 2021. Þorgerður var jarðsungin 12. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. júní 2021 | Daglegt líf | 276 orð | 2 myndir

Endurgera gamla Kópavogsbæinn sem reistur var 1902-1904

Undirritaðir voru í vikunni samningar um að félagar í Lionsklúbbi Kópavogs geri upp Kópavogsbúið svonefnda, elsta húsið í Kópavogi. Meira
17. júní 2021 | Daglegt líf | 424 orð | 3 myndir

Forminjar og forvitninni svalað

Sumardagskrá á Þjóðminjasafni. Fræðsla fyrir fjölskylduna. Tröllasögur, uppgötvun og sköpun. Meira
17. júní 2021 | Daglegt líf | 361 orð | 2 myndir

Hverfishátíðir, skrúðgöngur og tónleikar

Þjóðhátíðardeginum, 17. júní, verður fagnað í Kópavogi með fimm hverfishátíðum; í og við menningarhúsin í Kópavogi, við Fífuna, í Fagralundi, við Salalaug og Kórinn. Meira
17. júní 2021 | Daglegt líf | 471 orð | 3 myndir

Lít til landsins með augum barnanna

Ævintýri á gönguför! Landið faðminn breiðir í nýrri bók Jónasar Guðmundssonar. Sunnanvert hálendið er undir og sagt frá tugum góðra gönguleiða. Ljótipollur, Loðmundur og Laugavegur. Meira

Fastir þættir

17. júní 2021 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Bambi skaðaði ímynd skotveiða

Aukna andstöðu við skotveiðar má rekja aftur til teiknimyndarinnar um Bamba. Allir sem hafa séð þessa frægu teiknimynd vita að þar er ekki dregin upp falleg mynd af veiðimönnum, segir Áki Ármann Jónsson í Dagmálaþætti... Meira
17. júní 2021 | Fastir þættir | 165 orð

Eitthvað að fela. N-NS Norður &spade;ÁG105 &heart;KD4 ⋄ÁK9752...

Eitthvað að fela. N-NS Norður &spade;ÁG105 &heart;KD4 ⋄ÁK9752 &klubs;-- Vestur Austur &spade;D73 &spade;86 &heart;G1083 &heart;652 ⋄103 ⋄G86 &klubs;K852 &klubs;D10943 Suður &spade;K942 &heart;Á97 ⋄D4 &klubs;ÁG76 Suður spilar... Meira
17. júní 2021 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Kom fyrst kvenna í mark

„Mér finnst það bara sjúklega skemmtilegt og hefur bara fundist það núna í svolítið mörg ár. Meira
17. júní 2021 | Í dag | 262 orð

Landið, þjóðin, sagan

Mér þykir við hæfi að rifja upp stöku Stephans G. Stephanssonar: Hlustir þú og sé þér sögð samankveðna bagan, þér er upp í lófa lögð landið, þjóðin sagan. Meira
17. júní 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Málið er að breytast og stundum verður fornmönnum ekki um sel. „Mikilvægt að vera ekki of vandlátur (e. picky).“ Ekki þykir óhætt að treysta því að vandlátur skiljist, enda er það orðið nokkrum sinnum eldra en elstu menn. Meira
17. júní 2021 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Nú er komið að lokastöðumyndinni af úrslitaskák Lenku Ptácníkovu (2.107)...

Nú er komið að lokastöðumyndinni af úrslitaskák Lenku Ptácníkovu (2.107) og Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur (1.990) í lokaumferð Íslandsmóts kvenna sem lauk fyrir skömmu. Lenka lék síðast 57. Re3-c2?? en hefði haft áfram unnið tafl eftir 57. He7-xf7+. Meira
17. júní 2021 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Steinunn Gestsdóttir

50 ára Steinunn fæddist 17. júní 1971 á Landspítalanum og ólst upp í Reykjavík. Hún lauk BA-gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands 1996, meistaraprófi í sálfræði frá Boston-háskóla árið 2001 og doktorsprófi í þroskasálfræði frá Tufts-háskóla 2005. Meira
17. júní 2021 | Í dag | 719 orð | 5 myndir

Tónlistin og náttúran

Hávarður Tryggvason fæddist 17. júní 1961 á Landspítalanum í Reykjavík og ólst upp í Háaleitishverfinu. Hann var bara nokkrar vikur í sveit, annars vegar í Hlíð í Skaftártungu og hins vegar á Álfhólum og Klauf í V-Landeyjum. Meira
17. júní 2021 | Fastir þættir | 788 orð | 5 myndir

Vil vinna með fyrirtækjum með stóra drauma

Nýtt útlit á höfuðstöðvum Advania Ísland við Guðrúnartún hefur vakið mikla athygli eftir endurnýjun sem er í höndum Fröken Fix – hönnunarstúdíós. Fyrsta fasa er nú lokið og lofar góðu fyrir framhaldið. Meira

Íþróttir

17. júní 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Eiður Smári í tímabundið leyfi

Eiður Smári Guðjohnsen er kominn í tímabundið leyfi frá störfum hjá KSÍ en hann er aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hlynur áfram í Inverness

Hlynur Bergsson úr GKG er kominn í 32 manna úrslitin á Opna breska áhugamannamótinu í Inverness í Skotlandi eftir sigur á Matt Roberts frá Wales í fyrstu umferð holukeppni mótsins í gær. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Ítalir áfram á skotskónum

EM 2021 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ítalir komust í gærkvöld fyrstir allra í sextán liða úrslit Evrópumóts karla í fótbolta og gerðu það á afar sannfærandi hátt. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

KA með fæst töpuð stig í deildinni

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KA-menn gáfu til kynna að þeim væri full alvara með að taka þátt í toppbaráttunni í sumar með góðum sigri gegn ÍA á Akranesi, 2:0, í gærkvöld. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ómar orðinn markahæstur

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, er orðinn markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar eftir enn einn stórleikinn með Magdeburg í gær. Ómar skoraði níu mörk og átti sex stoðsendingar í sigri á Ludwigshafen, 37:29. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Óstöðvandi Framarar með 8 stiga forskot

Framarar virðast vera gjörsamlega óstöðvandi í 1. deild karla í fótbolta, Lengjudeildinni, en þeir léku Þróttara grátt í Safamýrinni í gærkvöld, 5:1, og hafa nú unnið alla sjö leiki sína til þessa. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Keflavík – HK 2:0 ÍA – KA 0:2 Valur...

Pepsi Max-deild karla Keflavík – HK 2:0 ÍA – KA 0:2 Valur – Breiðablik (2:0) *Ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. FH – Stjarnan (1:1) *Ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Staðan fyrir tvo seinni leikina: Víkingur R. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Sagt er að ýmislegt sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum sé komið...

Sagt er að ýmislegt sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum sé komið til að vera. Til dæmis aukin fjarvinna og betri skilningur á sóttvörnum og ráðstafanir gegn þeim. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 364 orð | 5 myndir

Tilbúin í baráttuna í Tókýó

Tókýó 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, Már Gunnarsson, Patrekur Andrés Axelsson og Thelma Björg Björnsdóttir verða fulltrúar Íslands á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í Tókýó í Japan í ágúst- og septembermánuði. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Fyrsti úrslitaleikur: Keflavík – Þór Þ...

Úrslitakeppni karla Fyrsti úrslitaleikur: Keflavík – Þór Þ. (34:54) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/korfubolti. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Þriðji titillinn í röð hjá Arnóri

Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, vann í gærkvöld sinn þriðja meistaratitil í röð með Aalborg í Danmörku þegar Álaborgarliðið vann Bjerringbro-Silkeborg, 32:27, í oddaleik um titilinn. Meira
17. júní 2021 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Þýskaland Bergischer – RN Löwen 26:28 • Arnór Þór Gunnarsson...

Þýskaland Bergischer – RN Löwen 26:28 • Arnór Þór Gunnarsson lék ekki með Bergischer. • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.