Greinar föstudaginn 18. júní 2021

Fréttir

18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Áhættusvæðum ekki breytt

Sóttvarnarlæknir telur ekki tímabært að breyta skilgreindum áhættusvæðum sem Íslendingum er ráðlagt að ferðast ekki til. Í dag eru öll lönd og svæði heims utan Grænlands skilgreind sem áhættusvæði. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Árneskirkja hlýtur nýtt orgel að gjöf

Á sunnudaginn býður Árneskirkja í Trékyllisvík á Ströndum upp á tónlistarmessu þar sem vígt verður nýtt orgel. Hjónin Ágúst Herbert Guðmundsson og Guðrún Gísladóttir á Akureyri gáfu orgelið, en Ágúst lést úr MND-sjúkdómnum í janúar síðastliðnum. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Banaslys á Mýrum í Borgarfirði

Banaslys átti sér stað á tólfta tímanum í gær í Straumfirði á Mýrum í Borgarfirði, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Um var að ræða fjórhjólaslys og var þyrla Landhelgisgæslunnar send út til þess að sækja einstaklinginn og koma honum til... Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

„Nú er fram undan tími viðspyrnu“

Esther Hallsdóttir Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Þjóðhátíðardagur Íslendinga var haldinn hátíðlegur í gær. Hátíðahöld voru víða um land og fólk gerði sér glaðan dag. Meira
18. júní 2021 | Erlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Bretar og Norðmenn tengjast um sæstreng

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Lokið var við það í vikunni að tengja lengsta særafstreng heims sem liggur um Norðursjó á milli Kvilldal í Noregi og Blyth á Englandi. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Ferðalög eru ævintýri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þótt Ferðafélag Íslands sé rótgróið félag með gömlum hefðum hefur starfsemi þessi orðið æ fjölbreyttari með árunum,“ segir Anna Dóra Sæþórsdóttir, nýr forseti FÍ. Hún tók við embættinu á aðalfundi í síðustu viku af Ólafi Erni Haraldssyni, forseta til síðastliðinna sautján ára. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fjáröflunartónleikar í Post-húsinu

Fjáröflunartónleikar verða haldnir í Post-húsinu í Skeljanesi 21 í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Markmiðið er að safna fyrir hljóðkerfi í húsið. Fram koma meðal annars Cyber, BSÍ, Ólafur Kram, Supersport!, Pínulitlar peysur og Sucks to be you Nigel. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Flutningaskip Eimskips strandaði í Noregi

Flutningaskip Eimskips strandaði í Lerstad í Álasundi í Noregi í gær. Níu menn voru um borð í skipinu, en enginn mun hafa slasast. Skipið er nú komið til hafnar í Álasundi og skoðun hefur farið fram. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð

Hlýindi í kortunum

Landsmenn geta átt von á betra veðri á næstunni en verið hefur, segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Óvenju kalt hefur verið fyrir norðan og austan í júní. Meira
18. júní 2021 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hæstiréttur staðfestir Obamacare

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur staðfest lögmæti laga Baracks Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta um aðgengilega heilbrigðisþjónustu (e. Obamacare) sem tóku gildi árið 2010. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaratitillinn fer á loft á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld

Valur og Haukar mætast í hreinum úrslitaleik sem sker úr um hvort liðið verður Íslandsmeistari karla í handknattleik 2021 í kvöld. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Íslenskir mælar í fuglarannsókn

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Notast er við hjartsláttar- og hitastigsmæla frá Stjörnu-Odda í rannsókn sem spannað hefur nokkur ár í Þýskalandi. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Jón Helgi

Keppnisskap Körfuboltamót fataverslunarinnar Húrra fór fram í gær. 32 tveggja manna lið kepptu á mótinu. Mikið keppnisskap var í mannskapnum eins og sjá má á meðfylgjandi... Meira
18. júní 2021 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Lengsta mannaða geimferð Kínverja

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Kínverjar sendu aðfaranótt fimmtudags þrjá kínverska geimfara í kínversku geimstöðina Tiangong. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lúðrasveitir örkuðu fram og aftur

Morgunathöfn þjóðhátíðardagsins á Austurvelli var hátíðleg að venju. Þar flutti forsætisráðherra ávarp og fjallkonan sérsamið ljóð. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

MDE vísaði kæru Ólafs Ólafssonar frá

Mannréttindadómstóll Evrópu vísaði í gær kæru Ólafs Ólafssonar frá. Kæran varðaði skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck og Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 301 orð | 6 myndir

Mun stærra en í upphafi

Eldgosið í Fagradalsfjalli sýnir engin merki þess að vera í rénun nú þegar þrír mánuðir eru liðnir frá því að það hófst. Gosið hófst föstudagskvöldið 19. mars og hefur síðan verið áberandi í fréttum hér nær daglega. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ólöf borgarlistamaður 2021

Dagur B. Eggertsson útnefndi Ólöfu Nordal borgarlistamann Reykjavíkur 2021 við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Reykjavík í 16. sæti yfir loftgæði

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Í tölum Umhverfisstofnunar Evrópu er Reykjavík í 16. sæti evrópskra borga yfir hrein loftgæði. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Skerði ákvörðunarrétt sjúklinga

Esther Hallsdóttir esther@mbl. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Skjálftar við Högnhöfða

Smávægileg jarðskjálftahrina mældist við Högnhöfða suður af Langjökli í fyrradag og í gær. Skjálftahrinan hófst síðdegis í fyrradag og teygðist fram á daginn í gær. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 564 orð | 5 myndir

Stjórnarandstaðan ekki á einu máli

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru mishrifnir af nýafstöðnu hlutafjárútboði Íslandsbanka. Flestir eru þeir óánægðir með verðmiða bréfanna og tímasetninguna en aðrir eru mótfallnir sölunni sem slíkri. Í samtali við... Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Söguleg eftirspurn eftir veislubúnaði

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Slakari samkomutakmörkunum fylgja aukin veisluhöld en allt bendir til þess að komandi helgi muni einkennast af mannamótum og gleðskap. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Taka fatagámana til skoðunar

Rauði krossinn ætlar að taka til skoðunar öryggi fatasöfnunargáma samtakanna. Greint var frá því að kona hefði setið föst í fatasöfnunargámi félagsins í gær en hún náði að komast út úr honum af sjálfsdáðum og var farin þegar lögregla kom á vettvang. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð

Telja bréfin hafa farið á undirverði

Flestir formenn stjórnarandstöðuflokkanna segja verð bréfanna í hlutafjárútboði Íslandsbanka hafa verið allt of lágt. Mikla þátttöku almennings í útboðinu megi því rekja til verðlagningar bréfanna auk óhagstæðra vaxta á innlánsreikningum. Meira
18. júní 2021 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Vilja afnema sóttkvína

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segist vona að sóttkví við komuna til landsins verði afnumin fljótlega. Opnað var fyrir komu bólusettra ferðamanna frá löndum utan EES/EFTA-svæðisins hinn 6. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2021 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Er atvinnulífið andstæðingur?

Sölu á rúmum þriðjungi Íslandsbanka er lokið og ekki annað að sjá en vel hafi tekist til. Ríkið fær ríflega fimmtíu milljarða króna fyrir hlutinn og veitir ekki af. Um leið minnkar ríkið áhættu sína af eignarhaldinu, en sem kunnugt er á íslenska ríkið óhóflega stóran hluta bankakerfis landsins, mun stærri hluta en í nokkru landi sem Ísland vill bera sig saman við. Þetta á líka við eftir söluna, sem sýnir að með henni var stigið afar varfærið skref. Meira
18. júní 2021 | Leiðarar | 755 orð

Huldar fréttir og hörmulegar

Svíþjóð er hætt að ganga upp. Svíar vita það. En þora þeir að viðurkenna það? Meira

Menning

18. júní 2021 | Bókmenntir | 89 orð | 2 myndir

Bækur ræddar í Café Dunhaga

Á menningarhátíð í Café Dunhaga á Tálknafirði í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30 segir Hlín Agnarsdóttir frá nýrri bók sem gerist meðal annars á Tálknafirði. Samtalsfélagi hennar er Steinunn Ólafsdóttir mannfræðingur. Föstudaginn 25. júní kl. 20. Meira
18. júní 2021 | Kvikmyndir | 781 orð | 2 myndir

Emmur sem engan hræða

Leikstjórn: Craig Gillespie. Handrit: Dana Fox og Tony McNamara. Aðalleikarar: Emma Stone, Emma Thompson, Mark Strong, Paul Walter Hauser, Emily Beecham og Joel Fry. Bandaríkin og Bretland, 2021. 134 mínútur. Meira
18. júní 2021 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Kvikmynd harðlega mótmælt

Fyrirhuguð kvikmynd um mannskæðu hryðjuverkaárásirnar á tvær moskur í Christchurch á Nýja-Sjálandi hlýtur óblíðar viðtökur hjá jafnt almenningi og borgarstjóra bæjarins. Meira
18. júní 2021 | Myndlist | 1024 orð | 6 myndir

Listin hluti af því að vera manneskja

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Verkin á þessari sýningu eru aðeins hluti af mínum ferli, þótt þau séu í tveimur stórum sölum. Ef ég hefði verið með yfirlitssýningu hefði ég sennilega þurft sex stóra sali. Meira
18. júní 2021 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Menn að keyra í hringi

Loksins, eftir að hafa reynt árin tvö á undan, tókst Netflix-heimildaþáttunum Formula 1: Drive to Survive að fá mig að til að horfa á keppni í Formúlu 1. Meira

Umræðan

18. júní 2021 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Af Kínverjum

Eftir Hannes Örn Þór Blandon: "Örlítil hugleiðing um Kínverja." Meira
18. júní 2021 | Velvakandi | 164 orð | 1 mynd

Bergmálssalirnir og hinir

Bergmálssalir þar sem ein skoðun er og lítil þolinmæði er fyrir öðru þekkist bæði á fjölmiðlum og eins á samskiptamiðlum þar sem fólk rottar sig saman. Meira
18. júní 2021 | Aðsent efni | 926 orð | 4 myndir

Embætti ríkisstjóra og Bessastaðir

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er enn dapurt að alvarleg mál eru aldrei rædd, eins og umræðan um húsnæði og risnu ríkisstjórans en ekki hlutverk ríkisstjórans." Meira
18. júní 2021 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Eru kýr beittar kynferðislegu ofbeldi?

Eftir Arnar Sverrisson: "Ný þekkingarfræði hefur skotið rótum í vísindunum. Lögð er áhersla á samhygð við rannsóknarviðfangið, t.d. við landbúnaðarrannsóknir." Meira
18. júní 2021 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Lýðheilsustefna Reykjavíkurborgar – betri borg fyrir börn

Eftir Ellen Calmon: "Með Lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030 hefur Samfylkingin sett sér það markmið að þjónusta borgarbúa með ráðum og dáð, umhverfi og innviðum." Meira
18. júní 2021 | Pistlar | 385 orð | 1 mynd

Okkar ástkæra og ylhýra

Í gær fögnuðu Íslendingar þjóðhátíðardeginum. Við gleðjumst saman á ári hverju hinn 17. júní og heiðrum þá sem börðust fyrir sjálfstæði Íslands. Við erum stolt af því að hafa öðlast sjálfstæði og vera þjóð meðal þjóða. En hvað gerir þjóð að þjóð? Meira
18. júní 2021 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Upphaf róðra frá Ísólfsskála á tólftu öld

Eftir Skúla Magnússon: "Upphaf byggðar og róðra frá Ísólfsskála má ef til vill rekja til jarðelda á Reykjanesi 1151 en í jarðabók 1703 er lendingin, Gvendarvör, talin slæm." Meira

Minningargreinar

18. júní 2021 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Einar Hannesson

Einar fæddist 13. febrúar 1928. Hann lést 26. maí 2021. Útförin fór fram 8. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Finnur Bárðarson

Finnur Bárðarson fæddist 5. ágúst 1953. Hann lést 23. maí 2021. Útför Finns fór fram 10. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir fæddist á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði 16. maí 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási 21. maí 2021. Foreldrar hennar voru Magnús Ágústsson, f. 11.2. 1901, d. 14.3. 1987, og Inga Magnea Jóhannesdóttir, f. 5.11. 1904, d. 11.4.... Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Hulda Jónsdóttir

Hulda fæddist 25. ágúst 1930. ún lést 26. maí 2021. Útför Huldu fór fram 16. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafur Lárusson

Jóhann Ólafur Lárusson fæddist í Dalhúsum í Bakkafirði þann 28. september 1961. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Nausti á Þórshöfn mánudaginn 31. maí 2021. Jóhann var næstelstur fjögurra sona þeirra Aðalbjargar Jónasdóttur og Lárusar Jóhannssonar. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Jón Þór Ólafsson

Jón Þór Ólafsson fæddist í Reykjavík 16. júní 1967. Hann lést á heimili sínu 25. janúar 2021. Foreldrar Jóns Þórs eru Ólafur Björnsson, f. 10.4. 1946 og Jónína Helga Jónsdóttir, f. 29.4. 1946, d. 28.8. 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Pétur Geir Helgason

Pétur Geir Helgason fæddist 15. nóvember 1932. Hann lést 21. maí 2021. Útförin fór fram 31. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Reimar Alfreð Þorleifsson

Reimar Alfreð Þorleifsson fæddist í Hvoli á Dalvík 2. mars 1937. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 9. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Sherry Inga Halterman

Sherry Inga Halterman fæddist 14. september 1962 á Keflavíkurflugvelli. Hún lést 2. mars 2021 í Oklahoma í Bandaríkjunum. Hún var dóttir Önnu Skúladóttur Halterman, sem er látin, og Melvins Haltermans, einnig látinn. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Sigbjörn Jóhannsson

Sigbjörn Jóhannsson fæddist 19. mars 1928 í Blöndugerði Hróarstungu í N- Múlasýslu. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 10. júní 2021. Foreldrar hans voru Emil Jóhann Árnason, bóndi frá Blöndugerði í Hróarstungu, f. 23. janúar 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2021 | Minningargreinar | 3357 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Óskarsson

Vilhjálmur Óskarsson fæddist 1. október 1952 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 2. júní 2021. Foreldrar Vilhjálms voru Óskar Guðfinnsson, f. 16.1. 1918, d. 19.5. 1984, og Hallveig Ólafsdóttir, f. 27.10. 1925, d. 27.6. 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

100 milljónir dala fyrir lög Guetta

Franski plötusnúðurinn og lagahöfundurinn David Guetta hefur náð samkomulagi við útgefandann Warner Music um sölu á öllum hans tónverkum. Meira
18. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 525 orð | 3 myndir

Fyrirtækjum á Sauðárkróki ekkert að vanbúnaði

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Afhendingaröryggi raforku til atvinnulífs og íbúa á Sauðárkróki hefur aukist til muna eftir að tvö ný tengivirki voru tekin í notkun á Sauðárkróki og í Varmahlíð. Meira
18. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 692 orð | 3 myndir

Setji samkeppnishæfnimarkmið

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Svissneski viðskiptaháskólinn IMD birti í vikunni niðurstöður árlegrar samanburðarkönnunar á samkeppnishæfni ríkja. Í könnuninni er frammistaða 64 landa mæld út frá 300 undirþáttum og líkt og í fyrra lendir Ísland í 21. sæti eða á svipuðum slóðum og Austurríki, Nýja-Sjáland, Ástralía og Suður-Kórea. Meira

Fastir þættir

18. júní 2021 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. f4 a6 4. Rf3 b5 5. d3 Bb7 6. g3 Rc6 7. Bg2 Dc7 8...

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. f4 a6 4. Rf3 b5 5. d3 Bb7 6. g3 Rc6 7. Bg2 Dc7 8. 0-0 Rge7 9. f5 exf5 10. exf5 b4 11. Re4 Rxf5 12. Rfg5 Rh6 13. Bf4 d6 14. Kh1 Rd4 15. c3 bxc3 16. bxc3 Re6 17. Rxe6 fxe6 18. Da4+ Kd8 19. Bxh6 gxh6 20. Hf2 d5 21. Rf6 Bc6 22. Meira
18. júní 2021 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

„Manni er svolítið kippt út úr lífinu“

„Ein af fjórum og ótrúlega þakklát fyrir að hafa fengið að gefa smá til baka vegna þess að Ljósið er svo sannarlega búið að hjálpa mér. Þannig að ég var mjög þakklát fyrir að fá að taka þátt í þessu. Meira
18. júní 2021 | Í dag | 266 orð

Dragsúgur undir Jökli

Þessi staka Halldórs Guðlaugssonar á vel við í dag: Nú skal hemja hraunsins flaum hefta eldsins jafna straum. Nátthagakrikann viljum verja verst ef það fer á byggð að herja. Meira
18. júní 2021 | Fastir þættir | 170 orð

Egypskir töfrar. N-Allir Norður &spade;Á54 &heart;Á82 ⋄ÁK5...

Egypskir töfrar. N-Allir Norður &spade;Á54 &heart;Á82 ⋄ÁK5 &klubs;ÁG106 Vestur Austur &spade;G932 &spade;1076 &heart;D1095 &heart;KG764 ⋄1092 ⋄D83 &klubs;54 &klubs;K9 Suður &spade;KD8 &heart;3 ⋄G764 &klubs;D8732 Suður spilar... Meira
18. júní 2021 | Í dag | 888 orð | 4 myndir

Get alveg týnt mér í grúski

Óskar Þór Halldórsson fæddist og ólst upp á Jarðbrú í Svarfaðardal. „Ég er ævinlega þakklátur fyrir að hafa alist upp í sveit. Við vorum mörg í heimili og búið var nokkuð stórt. Meira
18. júní 2021 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Kjartan Hrafn Loftsson

40 ára Kjartan Hrafn fæddist 18. júní í Reykjavík og ólst þar upp til átta ára aldurs þegar fjölskyldan flutti á Álftanes. „Ég hef alltaf verið mikið fyrir útveru og íþróttir. Meira
18. júní 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Kúkaði í sig í fyrstu veiðiferðinni

Sigurður Unnar Hauksson, margfaldur Íslandsmeistari í skotfimi og fyrrverandi atvinnumaður í greininni, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin á Húsavík og veiðiáhugann sem þróaðist síðar út í... Meira
18. júní 2021 | Í dag | 68 orð

Málið

Eitt er að sofa af sér , annað að sofa úr sér , þótt náið samband sé stundum milli þessara orðasambanda. Að sofa e-ð af sér er að missa af e-u af því maður hefur verið sofandi . Meira

Íþróttir

18. júní 2021 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Belgía og Holland í útsláttarkeppnina

EM 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Nágrannaþjóðirnar Belgía og Holland tryggðu sér farseðilinn í sextán liða úrslit Evrópumóts karla í knattspyrnu í gær, líkt og Ítalía gerði á miðvikudaginn síðasta. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 331 orð | 3 myndir

* Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk fyrir Lemgo þegar liðið vann...

* Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk fyrir Lemgo þegar liðið vann 35:31-útisigur gegn Erlangen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Flaug upp heimslistann

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, kylfingur úr GR, fór upp um 274 sæti á heimslista áhugakylfinga eftir að hafa komist alla leið í úrslit á Opna breska áhugamannamótinu í golfi í Kilmarnock í Skotlandi um síðustu helgi. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 207 orð | 3 myndir

Getur ekki staðið undir þessu sjálfur

„Ég hef ekki gert upp hug minn varðandi framtíðina í skotfimi,“ sagði Sigurður Unnar Hauksson, landsliðsmaður í skotfimi og margfaldur Íslandsmeistari í greininni, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Seinni úrslitaleikur karla: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Seinni úrslitaleikur karla: Ásvellir: Haukar – Valur 19.30 KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fjölnir 18 SaltPay-völlur: Þór – Kórdrengir 18 Grindavík: Grindavík – Grótta 19. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Hjörtur kominn í fámennan hóp

Hjörtur Hjartarson varð á dögunum aðeins fjórði leikmaðurinn í sögunni til að leika 400 leiki í meistaraflokki á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Hjörtur, sem verður 47 ára síðar á þessu ári, er enn að og spilar með liði SR í 4. deildinni í sumar. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Keflavík átti ekki möguleika

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 400 orð | 2 myndir

Ósannfærandi Valsmenn í efsta sætinu

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valsmenn endurheimtu toppsæti úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn í tólftu umferð deildarinnar á Origo-völlinn á Hlíðarenda á miðvikudaginn síðasta. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Valur – Breiðablik 3:1 FH – Stjarnan...

Pepsi Max-deild karla Valur – Breiðablik 3:1 FH – Stjarnan 1:1 Staðan: Valur 962117:920 Víkingur R. 853014:618 KA 751113:316 KR 842214:914 Breiðablik 841316:1313 FH 832313:1011 Leiknir R. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Philadelphia – Atlanta...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Philadelphia – Atlanta 106:109 *Staðan er 3:2 fyrir Atlanta. Vesturdeild, undanúrslit: Utah – LA Clippers 111:119 *Staðan er 3:2 fyrir LA Clippers. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 740 orð | 2 myndir

Valur að toppa á réttum tíma

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur og Haukar mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik sem sker úr um hvort liðið verður Íslandsmeistari karla í handbolta 2021. Leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði og fara Valsmenn með þriggja marka forskot inn í leikinn eftir 32:29-sigur á heimavelli í fyrri leik liðanna. Samanlögð úrslit beggja leikja einvígisins gilda. Meira
18. júní 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Þýskaland Flensburg – Füchse Berlín 29:33 • Alexander...

Þýskaland Flensburg – Füchse Berlín 29:33 • Alexander Petersson var ekki í leikmannahópi Flensburg. Kiel – Göppingen 31:23 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Göppingen. Janus Daði Smárason er frá vegna meiðsla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.