Greinar mánudaginn 21. júní 2021

Fréttir

21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Aukadýpkun í Landeyjahöfn

Aðstæður hafa verið þannig í maí og júní að sandur hefur safnast inn í Landeyjahöfn, sérstaklega í hafnarmynnið. Vegagerðin fékk Björgun til að taka aukadýpkun og hefur sanddæluskipið Dísa verið þar að störfum síðustu daga. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Aurora hjá Olga Vocal Ensemble

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble sendir í dag frá sér sína fjórðu plötu sem nefnist Aurora og inniheldur uppáhaldslög hópsins. Hann hefur verið starfræktur síðan 2012 og reglulega komið fram hérlendis frá 2013. Hópinn skipa fimm söngvarar. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Áfengisneysla stærra vandamál

Á hverjum degi leita nokkrir á bráðamóttöku Landspítalans vegna rafskútuslysa. 149 leituðu þangað af þeim ástæðum síðasta sumar, 1,6 að meðaltali á dag. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð

„Margir leikir fram undan“

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lauk í gær, sem og prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

„Við héldum að þetta væri í samræmi við lögin“

Logi Sigurðarson Unnur Freyja Víðisdóttir Ríkisskattstjóri segir að heildarhluthafalisti félaga á vef embættisins verði tekinn út eins fljótt og unnt er. Persónuvernd ákvarðaði sl. föstudag að birting hluthafalista á opnu vefsvæði Skattsins væri... Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Bólusettir með meira mótefnasvar

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Að sögn Magnúsar Gottfreðssonar, sérfræðings í smitsjúkdómum á Landspítalanum og prófessors við Háskóla Íslands, hefur langvarandi vörn gegn endursýkingu af Covid-19 verið rannsökuð töluvert hér á landi. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Byggingin langt á veg komin

Eins og sést á myndinni hér til hliðar er bygging Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík langt á veg komin. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Getur verið upp á líf og dauða

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Til þess að hægt sé að gera notkun fjarlækningabúnaðar fyrir sjómenn að útbreiddum möguleika skortir samtal við heilbrigðisyfirvöld. Meira
21. júní 2021 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Harmaljóð handabandsins kveðið

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Handabandið, sem var sett til hliðar þegar kórónuveirufaraldurinn brast á, gæti verið að koma inn úr kuldanum nú þegar verið er að draga úr samkomutakmörkunum víða um heim og æ fleiri eru bólusettir. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Hlekktist á í svifflugi og slasaðist

Kona slasaðist töluvert en er ekki talin í lífshættu eftir að hún lenti í hremmingum við svifflug við Búrfell í Þjórsárdal í gær. Grunur er um beinbrot. Allar björgunarsveitir í Árnessýslu og á Suðurlandi voru kallaðar út klukkan 13:20. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hoppað og hlegið rétt fyrir sumarsólstöður

Fallegt veður var á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þessar ungu stúlkur nýttu sér veðurblíðuna og skemmtu sér vel á hoppudýnu í Gufunesi. Bjartir dagar einkenna þennan tíma árs en klukkan hálffjögur í nótt voru sumarsólstöður. Meira
21. júní 2021 | Þingfréttir | 199 orð | 1 mynd

Hreinsað 56 þúsund klessur

Guðjón Óskarsson, rúmlega sjötugur Reykvíkingur, hefur verið valinn Reykvíkingur ársins. Nafnbótina hlýtur hann fyrir starf sitt við að hreinsa gangstéttir borgarinnar af tyggjóklessum. Guðjón opnaði Elliðaárnar í boði Dags B. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Íslenski sportbíllinn verður til sýnis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenski sportbíllinn Adrenalín verður sýningargripur á nýju bílasafni sem opnað verður á Breiðdalsvík um næstu helgi. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mótefnasvarið kröftugra

„Mótefnasvarið gegn þessu broddprótíni virðist jafnvel vera kröftugra hjá þeim sem eru bólusettir heldur en hjá þeim sem hafa fengið náttúrulega sýkingu,“ segir Magnús Gottfreðsson, sérfræðingur í smitsjúkdómum á Landspítalanum og prófessor... Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 743 orð | 3 myndir

Náttúra hálendis verðmæti framtíðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku. Meira
21. júní 2021 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Níu börn létust í 18 bíla árekstri

Tíu manns, þar á meðal níu börn, létust í 18 bíla árekstri í Alabama-ríki í Bandaríkjunum á laugardag. Meira
21. júní 2021 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Nýjar refsiaðgerðir gegn Rússum

Bandaríkin undirbúa nú nýjar refsiaðgerðir á hendur Rússum fyrir að hafa næstum því orðið Alexei Navalní, stjórnandstæðingi Pútíns, að bana, en eitrað var fyrir honum í ágúst í fyrra með taugaeitrinu novichok. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Reyndu að komast til botns í málinu

Ingólfur Bjarni Sigfússon segir þáttagerðarmenn Kveiks hafa gengið eins langt og þeir gátu til þess að komast til botns í máli Michele Roosevelt Edwards, áður Michele Ballarin, sem tjáði honum í viðtali að hún ætti 30 milljóna dala herrasetrið í... Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Segir sýknudóminn yfir Arturas réttan

Verjandi Arturas Leimontas, Arnar Kormákur Friðriksson, segir sýknudóminn yfir skjólstæðingi sínum réttan og staðfesta að óupplýst sé hvað gerðist daginn sem Egidijus Buzleis féll af svölunum. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Staðan orðin betri eftir rýmkun á sóttvarnareglum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Staðan er að verða mjög fín. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Stór vika í bólusetningum framundan

Von er á rúmlega 46 þúsund skömmtum af bóluefnum frá Pfizer, Moderna og AztraZeneca til landsins og því stór vika í bólusetningum fram undan. Til stóð að klára endurbólusetningar með bóluefninu AstraZeneca á fimmtudaginn, en ekki er víst að það náist. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 342 orð | 3 myndir

Sviptingar í prófkjörum úti á landi

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Úrslit í prókjörum Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi annars vegar og Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi hins vegar voru kunngjörð í gær. Þar með er öllum prófkjörum flokkanna tveggja fyrir komandi kosningar lokið. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 695 orð | 2 myndir

Telja heppilegra að dreifa vörðunum

baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þeir fjórir áfangastaðir sem eru fyrstir til þess að fara í sérstakt ferli hjá hinu opinbera, þar sem ætlunin er m.a. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Blóm Dagur hinna villtu blóma var haldinn hátíðlegur í gær. Af því tilefni leiddi garðyrkjufræðingur hjá grasagarðinum göngu um Laugarnesið þar sem fjallað var um gróður... Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Vita ekki hvar kennslan verður

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgina þurfa að taka myglumál fastari tökum. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Yngst til þess að útskrifast með B.Sc. í læknisfræði

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Ragna Kristín Guðbrandsdóttir varð um helgina yngsti einstaklingurinn sem hefur útskrifast með B.Sc.-gráðu í læknisfræði hér á landi. Hún segir tilfinninguna frábæra og hlakkar til að klára næstu þrjú ár og fá... Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þórsarar einum sigri frá fyrsta Íslandsmeistaratitlinum

Landsliðsmaðurinn stóri og stæðilegi Ragnar Ágúst Nathanaelsson viðurkennir að 2:0-forskot Þórs frá Þorlákshöfn í einvígi sínu gegn Keflavík í úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta komi sér á óvart. Meira
21. júní 2021 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Þrekvirki þekkingar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eldgosið á Reykjanesskaga hefur aukið áhuga almennings á jarðfræði til muna auk þess að kalla á margvíslegt vísindastarf. Við höfum lagt okkur fram við að svara spurningum almennings um framvinduna við Fagradalsfjall auk þess að vera almannavörnum og stjórnvöldum til ráðagjafar um viðbrögð og aðgerðir. Þetta eru spennandi tímar,“ segir Freysteinn Sigmundsson, forseti jarðvísindadeildar Háskóla Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2021 | Staksteinar | 218 orð | 8 myndir

Fjöldahreyfingar og litlar klíkur

Stjórnmálaflokkar velja á lista sína með ólíkum hætti. Sumir raða á lista með aðkomu kjörnefnda sem stundum er lítið annað en ákvörðun forystumannsins. Meira
21. júní 2021 | Leiðarar | 701 orð

Pólitísk skilaboð

Aukakosningarnar í Chesham & Amersham gefa tilefni til að staldra við. Líka hér á landi Meira

Menning

21. júní 2021 | Bókmenntir | 1026 orð | 1 mynd

„Þá er ég í himnaríki“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þegar ég sendi frá mér Sigga sítrónu var ég sannfærður um að það yrði síðasta bókin mín um Stellu og fjölskyldu hennar. Meira
21. júní 2021 | Bókmenntir | 1510 orð | 2 myndir

Saltfiskur, vín og skemmdir ávextir

Bókarkafli | Í bókinni Á fjarlægum ströndum, sem Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir ritstýra, er safn greina eftir fjórtán höfunda, sem snúast um margvísleg tengsl Íslands og Spánar í tímans rás. Meira

Umræðan

21. júní 2021 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Að bjóða ómöguleika

Eftir Lindu Björk Markúsdóttur: "Fjármagnið sem málaflokkurinn þarfnast er smáaurar borið saman við þann samfélagslega ávinning sem hér gæti verið um að ræða." Meira
21. júní 2021 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Er lýðræðið til?

Eftir Hildi Sif Thorarensen: "Það eru fjölmiðlar og áhrifafólk sem ákveða hver hin rétta skoðun er, ekki hinn almenni borgari." Meira
21. júní 2021 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Frelsun Palestínu

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Frelsun Palestínu með útrýmingu gyðinga er ekki að gera sig. Væri ekki réttara að krefjast frelsis undan stjórn Abbas og Hamas?" Meira
21. júní 2021 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Hærri styrkir vegna kaupa á hjálpartækjum

Fjárhæðir styrkja vegna kaupa á hjálpartækjum hækka umtalsvert 1. júlí með nýrri heildarreglugerð. Með reglugerðinni eru styrkirnir færðir upp til verðlags sem ekki hefur verið gert frá árinu 2008. Meira
21. júní 2021 | Aðsent efni | 578 orð | 2 myndir

Jóga í dagsins önn

Eftir T. Armstrong Changsan og Guðrúnu Svövu Kristinsdóttur: "Hægt er að túlka jóga sem sameiningu hins innra við hið ytra, sameiningu hugar og líkama eða sameiningu einstaklings við umhverfi sitt." Meira
21. júní 2021 | Aðsent efni | 1026 orð | 1 mynd

Mannréttindi í Kína – hugmyndir, þróun og framkvæmd

Eftir Jin Zhijian: "Kína hefur lagað meginreglur um mannréttindi að raunverulegri stöðu og þörfum fólksins í landinu." Meira
21. júní 2021 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Tundurskeyti á Alþingi

Eftir Einar Aðalstein Brynjólfsson: "Á síðustu starfsdögum Alþingis, þegar langþráð sumarleyfi þingfólks var innan seilingar, setti þingflokkur Pírata þinglokin (og sumarleyfið) í uppnám." Meira

Minningargreinar

21. júní 2021 | Minningargreinar | 820 orð | 1 mynd

Arndís Kristjánsdóttir

Arndís Kristjánsdóttir fæddist 24. mars 1937 í Reykjavík en ólst upp á Móabúðum í Eyrarsveit á Snæfellsnesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 18. maí 2021. Foreldrar hennar voru Kristín Gísladóttir, f. 6.7. 1890, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2021 | Minningargreinar | 1529 orð | 1 mynd

Ásdís Björk Stefánsdóttir

Ásdís Björk Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1954. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 10. júní 2021. Foreldrar hennar voru Stefán E. Jónsson, f. 1.9. 1906 á Gróustöðum, Geirdalshreppi, Austur-Barðastrandarsýslu, d. 22.1. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2021 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Andrea Guðnadóttir

Bjarnfríður Andrea Guðnadóttir fæddist 10. nóvember 1958. Hún lést 31. maí 2021. Útförin fór fram 10. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2021 | Minningargreinar | 2275 orð | 1 mynd

Brynhild Stefánsdóttir

Brynhild Stefánsdóttir fæddist 16. júní 1929 í Færeyjum, hún lést á Dvalarheimilinu Lundi, 7. júní 2021. Foreldrar Brynhild voru Marianna Joensen og Stefán Jóhann Jóhannsson. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2021 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Diðrik Jóhannsson

Diðrik Jóhannsson fæddist í Þýskalandi 4. ágúst 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. júní 2021. Foreldrar hans voru Elsa Kuhn, fædd Jensen, f. 1903, d. 1974 og próf. dr. Hans Kuhn, f. 1899, d. 1988. Bræður hans eru dr. Gustav Kuhn, f. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2021 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

Sólberg Jónsson

Sólberg Jónsson fæddist 29. ágúst 1935. Hann lést 8. júní 2021. Útför Sólbergs Jónssonar fór fram 19. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2021 | Minningargreinar | 2667 orð | 2 myndir

Sæunn Ósk Geirdal

Sæunn Ósk Geirdal fæddist í Reykjavík 9. mars 1986. Hún lést á heimili sínu í Malmö í Svíþjóð 14. maí 2021. Sæunn var dóttir Erlendar Geirdal frá Grímsey, f. 24.10. 1963 og Kolbrúnar Matthíasdóttur frá Ísafirði, f. 11.11. 1966. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 2 myndir

„Getum ekki dregið það að opna“

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tony Fernandes, forstjóri lággjaldaflugfélagsins AirAsia, reiknar með að fluggeirinn verði kominn í samt horf á næsta ári samhliða því að fleiri ríki opna landamæri sín á ný til að hleypa ferðamönnum inn. Meira
21. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Festi hefur endurkaup

Stjórn Festi hf. hefur ákveðið að hefja framkvæmd endurkaupa á hlutafé félagsins. Meira
21. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Porsche fjárfestir í rafhlöðuframleiðanda

Þýski sportbílaframleiðandinn Porsche, dótturfélag Volkswagen-samsteypunnar, hefur efnt til samstarfs við þýska fyrirtækið Customcells um framleiðslu á afkastamiklum rafhlöðum fyrir rafmagnsbíla. Meira
21. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Vilja koma böndum á „gigg“-hagkerfið

Ítölsk stjórnvöld munu hýsa fund atvinnumálaráðherra G20-ríkjanna í næstu viku og hyggjast nota tækifærið til að hvetja til strangari reglna um „gigg“-hagkerfið svokallaða. Meira

Fastir þættir

21. júní 2021 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. Rf3 g6 2. e4 d6 3. h3 Bg7 4. d4 a6 5. Bd3 Rd7 6. 0-0 b5 7. c3 c5 8...

1. Rf3 g6 2. e4 d6 3. h3 Bg7 4. d4 a6 5. Bd3 Rd7 6. 0-0 b5 7. c3 c5 8. Be3 Rgf6 9. Rbd2 0-0 10. He1 Bb7 11. Rh2 Hc8 12. f4 e6 13. Bf2 Rh5 14. f5 Rf4 15. Rdf3 exf5 16. exf5 Rf6 17. Bh4 He8 18. Dd2 Rxd3 19. Dxd3 c4 20. Dc2 Bxf3 21. Rxf3 Dd7 22. Meira
21. júní 2021 | Í dag | 265 orð

Af kuldatíð og fjölbýlismöguleika fugla

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir á Boðnarmiði: Meydís hét móðir hans Steina, í Mývatnssveit kölluð „hin hreina“ en fátt er um svar hver faðirinn var því 500 komu til greina. Meira
21. júní 2021 | Árnað heilla | 296 orð | 1 mynd

Bertrand Lauth

60 ára Bertrand fæddist 21. júní 1961 í Béthune í Norður-Frakklandi en ólst upp í Lièvin. Meira
21. júní 2021 | Í dag | 933 orð | 4 myndir

Ekkert hægt að spóla til baka

Berent Karl Hafsteinsson fæddist 21. júní 1971 á Sjúkrahúsinu á Akranesi og ólst upp á Brekkubrautinni. Hann gekk í Brekkubæjarskóla og var í sumarvinnu á Kirkjubóli í Innri-Akraneshreppi frá 8-16 ára. Meira
21. júní 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Gjörólík vandamál. S-NS Norður &spade;94 &heart;G1085 ⋄K63...

Gjörólík vandamál. S-NS Norður &spade;94 &heart;G1085 ⋄K63 &klubs;ÁKD3 Vestur Austur &spade;KDG10876 &spade;532 &heart;7 &heart;92 ⋄D109 ⋄Á82 &klubs;108 &klubs;G9762 Suður &spade;Á &heart;ÁKD643 ⋄G754 &klubs;54 Suður spilar 5&heart;. Meira
21. júní 2021 | Í dag | 43 orð | 3 myndir

Hið jákvæða við ADHD-greiningu

Anna Dóra Steinþórsdóttir er sálfræðingur á Sálfræðistofunni en hún sérhæfir sig meðal annars í ADHD-greiningum fullorðinna. Meira
21. júní 2021 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Hvetja krakka til útivistar

Egle Sipaviciute, skólastjóri Útilífsskóla Skjöldunga og skáti, mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar og sagði frá skólanum og skátastarfinu. Meira
21. júní 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Sitt er hvað að stífa og stýfa . Að stífa dúka er góð skemmtun. (Heimatilbúið stífelsi má gera sér úr mjólk, sykri, matarlími og kartöflumjöli, annars fæst þetta í úðabrúsum.) En vængi verður að stýfa , með ypsiloni: klippa af þeim, sbr. stúfur . Meira

Íþróttir

21. júní 2021 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

2. deild karla ÍR – Fjarðabyggð 1:1 Leiknir F. – Þróttur V...

2. deild karla ÍR – Fjarðabyggð 1:1 Leiknir F. – Þróttur V 1:2 Reynir S. – Magni 2:2 Völsungur – Kári 5:2 KF – KV 0:2 Staða efstu liða: Reynir S. 741216:1113 KV 734014:913 Þróttur V. Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarkeppni karla, undanúrslit: GOG – Aalborg 31:35 &bull...

Danmörk Bikarkeppni karla, undanúrslit: GOG – Aalborg 31:35 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði þrjú skot í marki GOG. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. Mors – Skjern 33:25 • Elvar Örn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Skjern. Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 1028 orð | 2 myndir

Grimmileg örlög KA í toppslagnum á Akureyri

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þrjár vítaspyrnur fóru forgörðum þegar KA tók á móti Val í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Dalvíkurvelli á Dalvík í tíundu umferð deildarinnar í gær. Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Guðrún og Sverrir meistarar

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Sverrir Haraldsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar eru Íslandsmeistarar 2021 í holukeppni í golfi en mótið fór fram á Þorláksvelli í Þorlákshöfn um helgina. Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Hlaupararnir sterkir í Búlgaríu

Ísland hafnaði í níunda sæti í B-deild á Evrópubikar landsliða í frjálsíþróttum í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Ítalía og Wales í 16-liða úrslit

Ítalía og Wales eru komin áfram í sextán liða úrslit Evrópumóts karla í knattspyrnu en liðin mættust í A-riðli keppninnar í Róm á Ítalíu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Matteo Pessina skoraði sigurmark Ítala í 1:0-sigri liðsins á 39. mínútu. Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – ÍBV 18 Origo-völlur: Valur – Þór/KA 18 Jáverkvöllur: Selfoss – Breiðablik 20 Eimskipsvöllur: Þróttur R. Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Kom mér og flestum á óvart

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Landsliðsmaðurinn stóri og stæðilegi Ragnar Ágúst Nathanaelsson viðurkennir að 2:0-forskot Þórs frá Þorlákshöfn í einvígi sínu gegn Keflavík í úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta komi sér á... Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 720 orð | 5 myndir

Kristrún Ýr Holm reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið lagði Tindastól...

Kristrún Ýr Holm reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið lagði Tindastól að velli í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á HS Orku-vellinum í Keflavík í laugardaginn í sjöundu umferð deildarinnar. Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – Valur 0:1 Fylkir – ÍA 3:1...

Pepsi Max-deild karla KA – Valur 0:1 Fylkir – ÍA 3:1 Stjarnan – HK 2:1 Keflavík – Leiknir R 1:0 Breiðablik – FH 4:0 Staðan: Valur 1072118:1023 Víkingur R. Meira
21. júní 2021 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Atlanta – Philadelphia...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Atlanta – Philadelphia 99:104 *Staðan er 3:3 og oddaleikur í Philadelphia í kvöld. Brooklyn – Milwaukee 111:115 *Milwaukee sigraði 4:3. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.