Greinar þriðjudaginn 22. júní 2021

Fréttir

22. júní 2021 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

10.000 manns leyfðir á Ólympíuleikum

Skipuleggjendur Ólympíuleikanna, sem fram fara í Tókíó síðar í sumar, tilkynntu í gær að allt að 10.000 áhorfendur, eða 50% af hámarksfjölda, verði leyfðir á þeim íþróttaleikvöngum þar sem leikarnir fara fram. Meira
22. júní 2021 | Erlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

„Mestu orustur veraldarsögunnar“

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þess er minnst í dag að 80 ár eru frá Rauðskeggi, innrás Þjóðverja í Sovétríkin, en hún markaði upphaf stærstu og grimmilegustu átaka mannkynssögunnar. Um þrjár milljónir hermanna tóku þátt í innrásinni, og var barist allt frá Norður-Íshafi til Svartahafs í suðri. Í Morgunblaðinu 24. júní 1941 sagði í aðalfrétt blaðsins að „mestu orustur veraldarsögunnar eru að hefjast“, og voru það orð að sönnu, þar sem úrslit heimsstyrjaldarinnar ultu að miklu leyti á niðurstöðum þeirra. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Betur horfir með sölu á æðardúni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er mjög bjartsýn. Mér finnst allt vera upp á við. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð

Brennslustöð í stað urðunar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sorpsamlögin fjögur á Suðvesturlandi hafa ákveðið að hefja undirbúning að innleiðingu nýrrar framtíðarlausnar til meðhöndlunar á brennanlegum úrgangi í stað þess að urða hann. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Deila um leikmyndina í Kötlu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það vekur furðu að fyrirtæki sem telur sig vera leiðandi í kvikmyndaframleiðslu á Íslandi skuli ekki geta titlað samstarfsfólk sitt rétt,“ segir Arnar Orri Bjarnason, framkvæmdastjóri Irmu studio. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Folald Hross á útigangi á Suðurnesjum. Afkvæmi hryssunnar horfir hugfangið á hana á... Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Fara sér að voða ofan á hraunbreiðunni

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Þrátt fyrir að nokkrar vikur séu síðan lögregluyfirvöld og björgunarsveitir fóru að vara fólk við því að ganga á hrauninu í Geldingadölum ber enn á því að fólk sé að ganga á hraunbreiðunni. Á vefmyndavél mbl. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gera allt klárt fyrir hvalaskoðanir sumarsins

Starfsmaður Special Tours þrífur bátinn Dagmar og undirbýr hvalaskoðunarferð fyrir forvitna ferðamenn. Báturinn er tólf metra langur og gerir farþegum kleift að fylgjast með dýrunum úr návígi. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hönnunarsamkeppni um Lækjartorg

Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta efna til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Jón Gnarr leikur Skugga-Svein

Jón Gnarr mun fara með hlutverk Skugga-Sveins í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á leikritinu sem Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, mun leikstýra. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Kjarasamningur presta samþykktur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Prestar í Prestafélagi Íslands samþykktu kjarasamning við kjaranefnd Þjóðkirkjunnar með um 2/3 hlutum atkvæða þann 12. júní. Meðaltalslaunahækkun er um 3,25%. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Lægð í lok vikunnar gæti markað enda kuldatíðar

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Eftir nokkra vætu- og kuldatíð geta íbúar á suðurhluta landsins leyft sér að hlakka til morgundagsins en samkvæmt veðurspá mun þá rofa til og hitinn hækka töluvert miðað við veðurfar síðustu vikna. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

ON endurgreiðir í kjölfar úrskurðar

Viðskiptavinum Orku náttúrunnar (ON) verður endurgreitt fyrir notkun frá og með 11. júní, í kjölfar þess að kærunefnd útboðsmála ógilti samning borgarinnar við ON varðandi rafhleðslustöðvar. Þetta kom fram í skriflegu svari frá ON í tilefni... Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

ON mun bjóða fría hleðslu á stöðvunum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Orka náttúrunnar (ON), dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, mun endurgreiða viðskiptavinum rafhleðslustöðva í borginni frá og með 11. júní en þá kvað kærunefnd útboðsmála upp úrskurð vegna útboðs borgarinnar. Eins og Morgunblaðið hefur sagt frá ógilti nefndin samning ON og borgarinnar um uppsetningu stöðvanna. Með því var gjaldtakan óheimil. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Peningarnir komi ekki af himnum ofan

Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi, lét bóka gagnrýni á Borgarlínu á fundi bæjarráðs 16. júní. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Sinntu 12 tíma löngu útkalli á hálendinu

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Á sunnudag sinnti hópur á hálendisvakt björgunarsveita 12 klukkustunda útkalli við leit að göngufólki sem hafði ekki skilað sér í skála. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Slegið á létta strengi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar enga vinnu er að fá verða menn að bjarga sér sjálfir. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Snúið hafi verið út úr orðum sínum

Karítas Ríkarðsdóttir karitas@mbl.is „Ég er bara að gera þetta upp við mig, sjá hvernig landið liggur. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Suðurstrandarvegur getur lokast

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Viðbrögð við mögulegri lokun Suðurstrandarvegar vegna hraunstreymis voru rædd á fundi Grindavíkurbæjar, björgunarsveita, lögreglunnar, Veðurstofu o.fl. í gærmorgun. Meira
22. júní 2021 | Erlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Sænska stjórnin fallin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Taufatofua snýr aftur á Ólympíuleikana

Tongamaðurinn Pita Taufatofua, sem undirbjó sig fyrir vetrarólympíuleikana árið 2018 með því að keppa í skíðagöngu á Ísafirði, býr sig nú undir að keppa á sínum þriðju Ólympíuleikum í röð. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 485 orð | 3 myndir

Undirbúa sameiginlega sorpbrennslu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sorpsamlögin á Suðvesturlandi og umhverfisráðuneytið hafa hafið undirbúning að því að koma upp sorpbrennslu fyrir allt svæðið. Á brennslan að lágmarka þörf fyrir urðun úrgangs. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ungbarnadauði sjaldgæfur á Íslandi

Ungbarnadauði var næstminnstur á Íslandi árið 2019 í samanburði við aðrar Evrópuþjóðir, en minnstur í Liechtenstein, að því er fram kemur í athugunum Eurostat. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Uppsveifla í sölu á dúni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er mjög bjartsýn. Mér finnst allt vera upp á við. Meira
22. júní 2021 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Vesturveldin beita refsiaðgerðum

Bandaríkin, Bretland, Kanada og Evrópusambandið ákváðu í gær að beita stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi frekari refsiaðgerðum vegna handtökunnar á stjórnarandstæðingnum og blaðamanninum Roman Protasevich í maí síðastliðnum. Meira
22. júní 2021 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Viðræður dragist ekki á langinn

Ebrahim Raisi, nýkjörinn forseti Írans, lýsti því yfir í gær að hann myndi ekki heimila að viðræður um kjarnorkuvopnaáætlun landsins myndu dragast á langinn. Þá útilokaði hann leiðtogafund milli sín og Joe Biden Bandaríkjaforseta. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Þríburar brautskráðust á sama degi

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Þríburarnir Þór, Jón Friðrik og Kristján Guðjónssynir eru 23 ára iðnaðarverkfræðingar búsettir á Seltjarnarnesi. Meira
22. júní 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Þúsundir bólusettar

Engin kórónuveirusmit greindust innanlands um síðustu helgi, samkvæmt tölum sem birtust í gær á vefnum covid.is. Alls voru í gær 15 í einangrun, 41 í sóttkví og 1.544 í skimunarsóttkví. Einn var á sjúkrahúsi vegna sjúkdómsins. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2021 | Leiðarar | 627 orð

Áhugaverð tíð í Svíþjóð

Það virðast óneitanlega vera spennandi tímar fram undan í Svíaríki Meira
22. júní 2021 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Hvar eru fulltrúar skattgreiðenda?

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Karen Halldórsdóttur, bæjarfulltrúa í Kópavogi, um Borgarlínu í tilefni af bókun hennar á bæjarráðsfundi á dögunum. Þar lýsir hún áhyggjum af því að enn sé ekki ljóst hver rekstrarkostnaður Borgarlínu verði, „né hvort sveitarfélögunum sé einum ætlað að bera þann kostnað“. Þá minnir hún á að það sé ábyrgðarhluti að fara með fjármuni almennings, en sú ábyrgð virðist hafa gleymst í ákafanum við að ausa milljarðatugum, eða þaðan af hærri fjárhæðum, í þennan risastrætisvagn. Loks bendir Karen á að tillaga Áhugafólks um betri samgöngur setji þær skyldur á kjörna fulltrúa að fjalla um hana. Meira

Menning

22. júní 2021 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Aftur til fundar við Pedro Almodóvar

Mér finnst alveg nauðsynlegt að rifja reglulega upp kynni mín af góðum kvikmyndaleikstjórum, með því að horfa aftur á myndirnar þeirra. Meira
22. júní 2021 | Myndlist | 257 orð | 1 mynd

Fangar tilveru vinar og hunds

Hallgerður Hallgrímsdóttir opnaði fyrir helgi sýninguna MUSE – Fígúratíf ljósmyndun í Gallery Porti að Laugavegi 23b og stendur hún yfir til 1. júlí. Meira
22. júní 2021 | Menningarlíf | 443 orð | 8 myndir

Geiri steig fyrst á svið 12 ára

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
22. júní 2021 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Hundruð milljóna fyrir eftirlíkingu

Málverkið „La Gioconda“ eftir endurreisnarlistamanninn Leonardo da Vinci, betur þekkt sem Móna Lísa, er svo verðmætt málverk að jafnvel eftirlíkingar af því seljast fyrir hundruð milljóna, að því er virðist. Meira
22. júní 2021 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd

Hverfandi menningarheimur kaupmanna

Ljósmyndasýning Sigríðar Marrow, Kaupmaðurinn á horninu , hefur verið opnuð í Þórsmörk í Neskaupstað. Á henni má sjá ljósmyndir af kaupmönnum hverfisverslana og bæja á landsbyggðinni og þá m.a. myndir úr Kaupfjelaginu Breiðdalsvík og af Nesbakka. Meira
22. júní 2021 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Leikkonur Beðmálanna saman á ný

Leikkonur þáttanna Sex and the City , eða Beðmál í borginni eins og þeir hétu þegar þeir voru sýndir á RÚV, eru nú saman komnar á ný til að blása lífi í gamlar glæður. Munu þær leika í þáttaröð sem nefnist And Just Like That ... Meira
22. júní 2021 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Ofurkyngerð Svört ekkja í Járnmanni 2

Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ofurhetjuna Black Widow, þ.e. Svörtu ekkjuna, hafa verið ofurkyngerða í Iron Man 2 , eða Járnmanninum 2 , frá árinu 2010. Meira
22. júní 2021 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Umdeild stytta af Marilyn Monroe

Vegfarendur höfðu gaman af því að skoða og mynda nýafhjúpaða styttu af leikkonunni Marilyn Monroe í Palm Springs í Kaliforníu á sunnudaginn, 20. júní. Meira
22. júní 2021 | Myndlist | 121 orð

Uppburðarlítill feluleikur haturs

Sýning Melanie Ubaldo, En þú ert samt hvítasta dökka manneskja sem ég þekki , var opnuð í gær á Gallerí Skilti, Dugguvogi 43, sem er í formi skiltis eins og nafnið gefur til kynna (sjá gallerysign.com). Um sýningu sína skrifar Melanie m.a. Meira

Umræðan

22. júní 2021 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá upphafi Föðurlandsstríðsins mikla

Eftir Mikhail Noskov: "Þennan dag, 22. júní, minnumst við þeirra sem voru fyrstir til að mæta árás stríðsvélar Hitlers og börðust til dauða á landamærum móðurlandsins." Meira
22. júní 2021 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Ótímabærar áhyggjur stjórnvalda

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Samkvæmt henni er sú skylda skýr, að ef einhver hagnaður myndast af starfseminni skuli honum varið til áframhaldandi uppbyggingar heimilisins." Meira
22. júní 2021 | Pistlar | 364 orð | 1 mynd

Pólitískt bandalag lýðræðisríkja

Á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í síðustu viku kom glögglega fram mikilvægi hinnar pólitísku hliðar á samstarfi aðildarríkjanna. Það snýst ekki aðeins um hernaðargetu eða varnarviðbúnað. Meira
22. júní 2021 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Samkeppnismálin eru líka fullveldismál

Eftir Ragnar Önundarson: "Löggjöfin evrópska er miðuð við stóra, virka markaði. Þessum lögum er beitt hugsunarlaust á okkar örsmáu, ófullkomnu markaði." Meira

Minningargreinar

22. júní 2021 | Minningargreinar | 3176 orð | 1 mynd

Aðalheiður Sigvaldadóttir

Aðalheiður fæddist 20. júlí 1943 á Snorrabraut 69 í Reykjavík. Hún lést 8. júní 2021 í Sóltúni í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Sigvaldi Ólafur Guðmundsson byggingarmeistari, f. 17.3. 1892 í Ásbúð í Hafnarfirði, d. 29.12. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2021 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Gissur Sigurðsson

Gissur Sigurðsson fréttamaður fæddist 7. desember 1947. Hann lést 5. apríl 2020. Hann verður jarðsunginn frá Selfosskirkju í dag, 22. júní 2021, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2021 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Guðberg Ellert Haraldsson

Guðberg Ellert Haraldsson fæddist í Reykjavík 30. september 1927. Hann lést 9. júní 2021. Guðberg var sonur Haraldar Jónssonar og Olgu Eggertsdóttur. Fyrri eiginkona Guðbergs var Sigurlaug Júlíusdóttir, f. 11.9. 1918, d. 20.8. 1991. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2021 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd

Hrafn G. Johnsen

Hrafn G. Johnsen fæddist í Reykjavík 6. janúar 1938. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 8. júní 2021. Foreldrar hans voru Friðbjörg Tryggvadóttir hjúkrunarkona, f. 25. maí 1907, d. 2. maí 1996 og Gísli Fr. Johnsen ljósmyndari, f. 11. janúar 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2021 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Ingunn Halldórsdóttir

Ingunn Halldórsdóttir fæddist í Skaftholti í Gnúpverjahreppi 16. september 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 9. júní 2021. Foreldrar hennar voru Steinunn Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. janúar 1891, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2021 | Minningargreinar | 1976 orð | 1 mynd

John Snorri Sigurjónsson

John Snorri Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1973. Hans var saknað á fjallinu K2 í Pakistan 5. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Ragnhildur Valgerður Johnsdóttir hárgreiðslumeistari, f. 19.6. 1946, d. 13.2. 2003, og Sigurjón S. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2021 | Minningargreinar | 2018 orð | 1 mynd

Kristrún Ólafsdóttir

Kristrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júlí 1945. Hún lést 6. júní 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Tryggvason bókbindari, f. 28. ágúst 1902 á Haug-stöðum í Vopnafirði, d. 22. ágúst 1983 og Sigríður J. Sigurgeirsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2021 | Minningargreinar | 2036 orð | 1 mynd

Sveinn Fjeldsted

Sveinn Fjeldsted fæddist 20. júlí 1944. Hann lést 3. júní 2021. Foreldrar hans voru Kristján Fjeldsted, f. 4.2. 1922, d. 16.9. 2005, og Erlenda S. Erlendsdóttir, f. 15.12. 1923, d. 4.10. 2003. Bræður Sveins eru Sturla, f. 1946, Stefán, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2021 | Minningargreinar | 2307 orð | 1 mynd

Þórólfur Pétursson

Þórólfur Pétursson fæddist á Hjaltastöðum í Skagafirði 21. janúar 1942 og lést þar 8. júní 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ragnheiður Marta Þórarinsdóttir, f. 13. maí 1919, d. 25. júní 2003 og Pétur Sigurðsson, f. 21. mars 1919, d. 28. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 214 orð

Hagnaður Byggt og búið 65,5 m.kr.

Hagnaður heimilistækjaverslunarinnar Byggt og búið í Kringlunni jókst um 143% á síðasta ári. Hann nam 65,5 milljónum króna árið 2020 en árið 2019 var hagnaðurinn tuttugu og sjö milljónir króna. Meira
22. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Komið að því að taka ákvörðun

Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, segir komið að því að taka ákvörðun um nýjan þjóðarleikvang í knattspyrnu. Félagið Þjóðarleikvangur ehf. Meira
22. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 2 myndir

Loka gagnaverum fyrir rafmyntagröft

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Kínverjar bönnuðu rafmyntir og rafmyntagröft um miðjan maí. Þeir eru byrjaðir að loka gagnaverum sem grafa eftir rafmyntum og þá sérstaklega bitcoin. Frá þessu er sagt á fréttaveitunni AFP. Meira

Fastir þættir

22. júní 2021 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. d3 e6 6. Be3 Rd4 7. Dd2 Re7...

1. e4 c5 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. d3 e6 6. Be3 Rd4 7. Dd2 Re7 8. Rge2 0-0 9. 0-0 d5 10. exd5 exd5 11. Bg5 f6 12. Be3 Rxe2+ 13. Rxe2 d4 14. Bh6 He8 15. Bxg7 Kxg7 16. Hae1 Dc7 17. Rf4 Bf5 18. h3 g5 19. Rh5+ Kf7 20. g4 Bg6 21. Rg3 Dd7 22. Meira
22. júní 2021 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Fengu kætisveppi við tökur á Með allt á hreinu

Bíómyndin Með allt á hreinu var frumsýnd árið 1982 og vakti hún mikla lukku meðal landsmanna. Nýlega var hún tekin í gegn og bæði hljóð og mynd löguð. Meira
22. júní 2021 | Í dag | 803 orð | 4 myndir

Golfsettið er spjót, kúla og kringla

Karl Lúðvíksson fæddist í Steinholti á Skagaströnd og ólst þar upp til 16 ára aldurs. Hann missti móður sína 11 ára gamall og fyrsta sumarið var farið með hann til Búðardals. Meira
22. júní 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Halló-bless. A-Enginn Norður &spade;G73 &heart;Á9 ⋄ÁKD7...

Halló-bless. A-Enginn Norður &spade;G73 &heart;Á9 ⋄ÁKD7 &klubs;ÁD102 Vestur Austur &spade;K5 &spade;42 &heart;1087 &heart;KDG632 ⋄G10864 ⋄52 &klubs;974 &klubs;G65 Suður &spade;ÁD10986 &heart;54 ⋄93 &klubs;K83 Suður spilar 6&spade;. Meira
22. júní 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Lítið er ungs manns gaman. Í annarri merkingu uppsláttarorðsins ófrískur hefur Íslensk orðabók fyrirvara í svigum um þungað fólk, fólk sem gengur með barni: „(um konu)“. Hin merkingin gildir um öll kyn: lasinn, o.s.frv. Meira
22. júní 2021 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Ólafía Friðbjörnsdóttir

40 ára Ólafía fæddist á Landspítalanum en ólst upp í Hafnarfirði og er yngst af þremur systrum. „Ég get ekki kallað mig Gaflara eins og systur mínar, því ég er sú eina sem fæddist í Reykjavík. Meira
22. júní 2021 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Skipulag í brotastarfsemi að aukast

Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn er kominn heim eftir þriggja ára dvöl í Hollandi þar sem hann sinnti starfi tengiliðar við Europol og tekinn við rannsóknarsviði lögreglunnar á... Meira
22. júní 2021 | Í dag | 280 orð

Töskudragandi túristar og júníhret

Jón G. Friðjónsson skrifar „Pistil vikunnar“ á laugardögum og sendir í trússi völdum hópi. Þar fjallar hann um blæbrigði íslenskrar tungu og nú síðast um orðasambandið ef/þegar allt um þrýtur. Meira

Íþróttir

22. júní 2021 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Danir röðuðu mörkum á Rússa sem eru úr leik

EM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Danir eru komnir í 16-liða úrslit þrátt fyrir allt sem á undan er gengið á EM karla í knattspyrnu. Danmörk burstaði Rússland 4:1 á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Þar með náðu Danir 2. Meira
22. júní 2021 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32-liða úrslit: Ólafsfjarðarvöllur: KF...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32-liða úrslit: Ólafsfjarðarvöllur: KF – Haukar 18 Vodafone-v.: Völsungur – Leiknir F 18 SaltPay-völlur: Þór – Grindavík 18 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Vivaldi-völlur: Grótta – HK 19. Meira
22. júní 2021 | Íþróttir | 699 orð | 2 myndir

Loks komið að Milwaukee?

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Sagan í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefur ítrekað sýnt að lið þurfa oft að eiga við vonbrigði – þau rétt missa af titlinum, stundum ár eftir ár – þar til þau loks ná að komast yfir hjallann. Sum lið ná því aldrei. Í ár virðist þetta lið vera Milwaukee Bucks. Meira
22. júní 2021 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

* Ólafur Jóhannesson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs FH í...

* Ólafur Jóhannesson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs FH í knattspyrnu í stað Loga Ólafssonar sem var sagt upp störfum í gærmorgun. Meira
22. júní 2021 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – ÍBV 3:0 Valur – Þór/KA 1:1...

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – ÍBV 3:0 Valur – Þór/KA 1:1 Selfoss – Breiðablik 0:4 Þróttur R. – Fylkir 2:4 Staðan: Breiðablik 750227:1115 Valur 742116:1114 Selfoss 741213:1013 Stjarnan 73139:1110 Þróttur R. Meira
22. júní 2021 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Philadelphia – Atlanta...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Philadelphia – Atlanta 96:103 *Atlanta sigraði 4:3 og mætir Milwaukee í úrslitum. Vesturdeild, úrslit: Phoenix – LA Clippers 120:114 *Staðan er 1:0 fyrir Phoenix. Meira
22. júní 2021 | Íþróttir | 688 orð | 1 mynd

Úr þriðja sætinu á toppinn

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik tók stökkið úr þriðja sætinu í það efsta með því að leggja Selfyssinga að velli, 4:0, í uppgjöri toppliðanna í gærkvöld. Meira
22. júní 2021 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Valur vann leik Víkings og KR

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn voru sigurvegararnir í jafnteflisleik Víkings og KR í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.