Greinar fimmtudaginn 24. júní 2021

Fréttir

24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

2 ára fangelsi fyrir umferðarlagabrot

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sæti tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg umferðarlagabrot, fíkniefnalagabrot, vopnalagabrot og brot á lögreglulögum. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Allt Vesturland verður skreytt í regnbogalitum

Það er ekki á hverjum degi að LGBTQ-Íslendingar eignast ný samtök, og hvað þá að slík félög spretti upp á landsbyggðinni. En í miðjum faraldri tók hópur fólks sig saman og setti á laggirnar samtökin Hinsegin Vesturland. Meira
24. júní 2021 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Alvarlegur vandi

Norræna ráðherranefndin á við verulegan vanda að etja sem tengist fjármála- og verkefnastjórn hennar. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 703 orð | 2 myndir

Andi Brákar lifir með Borgnesingum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar samfélagið í Borgarnesi er skoðað kemur fljótlega í ljós að þar býr fólk sem er skjótt til framkvæmda og bíður ekki eftir að aðrir geri hlutina fyrir það. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1248 orð | 5 myndir

Bar eitt sinn nafn sem allir þekktu

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Horst Wessel, nafn sem fáir kannast við nú á dögum. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

„Það er gull í jörðu á Íslandi“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við verðum með rannsóknarboranir vegna gullleitar í Þormóðsdal í sumar. Undirbúningur að frekari rannsóknum hefur staðið yfir og næstu verkefni okkar eru fullfjármögnuð,“ sagði Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources ehf. (IR). Hún tók við forstjórastarfinu í ágúst síðastliðnum. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 872 orð | 3 myndir

„Það eru forréttindi að búa úti á landi“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samfélagið í Borgarbyggð er svo sannarlega í blóma og margt sem gefur Þórdísi Sif Sigurðardóttur sveitarstjóra tilefni til að vera bjartsýn um framtíðarhorfurnar. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Besta upplifunin tók tíma

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Einar Gíslason var fyrstur íslenskra ungmenna til þess að hlaupa 100 metrana undir 11 sekúndum, hljóp á 10,9 nýorðinn 17 ára 1963 og setti drengjamet. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Bjóða upp á bjór og BBQ í bænum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum ekki að finna upp hjólið því þetta hefur tíðkast á mörgum stöðum úti. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Eggert

Heldur fúll í framan Það hefur vart farið fram hjá neinum að veðrið hefur leikið landann ansi grátt að undanförnu. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ekkert sést til makrílsins

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fátt var að frétta af makrílleitinni er blaðamaður ræddi við Berg Einarsson, skipstjóra á uppsjávarskipinu Venusi NS-150, síðdegis í gær. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð

Flugvél flaug tíu metrum yfir sandara á Egilsstaðaflugvelli

Litlu munaði að illa færi á Egilsstaðaflugvelli í febrúar í fyrra, þegar flugvél Flugfélags Íslands rakst næstum í sandara, sem hefur það hlutverk að dreifa sandi yfir brautina. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 815 orð | 4 myndir

Fyrir langveik börn og loftslagið

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is „Við lentum í Keflavík og lögðum strax af stað norður,“ segir Thierry Danzin en hann og Andy Chiarelli mynda franska teymið Hop'Adventure. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Grilluð T-bone steik með bernaise og bökuðum kartöflum

Hér er á ferðinni hin goðsagnakennda T-bone steik sem nú fæst í Hagkaup. T-bone er bragðmikil og skemmtileg steik sem gaman er að borða enda bragðast hún sérdeilis vel. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Gullleit í Þormóðsdal

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við verðum með rannsóknarboranir vegna gullleitar í Þormóðsdal í sumar. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Hagræðing næst með samruna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samruni eða nánari samvinna austfirsku fiskeldisfyrirtækjanna Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis mun væntanlega leiða til að rekstrarkostnaður minnkar með meiri stærðarhagkvæmni. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Helgarspáin lofar góðu

Veðrið lék loks við íbúa höfuðborgarsvæðisins í gær eftir nokkuð slaka frammistöðu undanfarið. Hæst náði hitinn sautján stigum á Sámsstöðum, veðurathugunarstöð Veðurstofunnar á Suðurlandi. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hjóluðu saman af stað frá Egilshöll í Grafarvogi

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Hjólreiðakeppnin Síminn Cyclothon var ræst klukkan sjö í gærkvöldi við Egilshöll í Grafarvogi. Keppendur hjóla hringinn um landið og safna áheitum fyrir Landvernd, stærstu umhverfisverndarsamtök landsins. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1600 orð | 6 myndir

Í eigu tveggja fjölskyldna frá 1913

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Með litlu hléi er ég búinn að vera í bakaríinu í rúm 30 ár, sem er dágóður kafli af 140 ára gamalli sögu, ég er bara dálítið stoltur af því. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

Ísland í fremstu röð varðandi umönnun

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mörg af ríkustu löndum heims bjóða ekki upp á vandaða umönnun barna á viðráðanlegu verði. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, sem birt var í síðustu viku. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Keyrðu skammtana í Keflavík

Vel gengur að bólusetja íbúa höfuðborgarsvæðisins, en um tíu þúsund manns fengu bólusetningu með bóluefni Pfizer í gær. Þar af voru um tvö þúsund manns sem fengu ekki boð og gátu mætt eftir klukkan 15. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Kynntu nýjan vegvísi atvinnulífsins

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Nýr loftslagsvegvísir atvinnulífsins var kynntur í gær. Vegvísirinn á að stuðla að því að markmið um kolefnishlutlaust Ísland náist fyrir árið 2040. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Lýsa áhyggjum af heilbrigðismálum

Listar, með undirskriftum 985 lækna, voru afhentir í heilbrigðisráðuneytinu í gær. Vísa læknarnir allri ábyrgð á stöðu heilbrigðismála á stjórnvöld og krefjast þess að stjórnmálamenn og embættismenn á Íslandi axli loksins þá ábyrgð sem þeim ber. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Lögreglumaður sýknaður af ákæru

Landsréttur staðfesti í gær sýknudóm Héraðsdóms Suðurlands yfir lögreglumanni sem var gefin að sök stórfelld vanræksla eða hirðuleysi í opinberu starfi með því að hafa við húsleit látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Meyrnun á kjöti

Kjöt sem hefur fengið að meyrna, það er hanga eða standa, er eins og nafnið gefur til kynna meyrara en nýskorið. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð

Mikil vinna að sækja um flugrekstrarleyfi

Fyrirtækið Háutindar hefur sótt um flugrekstrarleyfi til Samgöngustofu fyrir WOW air samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins í gær. En hversu mikið mál er að sækja um flugrekstrarleyfi? Blaðamaður náði tali af Samgöngustofu til þess að fá svör við því. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Mygla í þjónustuíbúðum aldraðra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjarðabyggð er að taka í gegn, í hólf og gólf, þrjár íbúðir og samkomusal íbúa í fjölbýlishúsi sem sveitarfélagið á í Neskaupstað vegna myglu sem komið hefur upp. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Nýtt bílasölustæði

Framkvæmdir eru hafnar að nýju bílasölusvæði að Krókhálsi 7 í Reykjavík sem mun bera heitið K7. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Rauðátuveiðar gætu skilað verðmætum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ríkið sýknað í skattadeilu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu fyrirtækis um að felldur verði úr gildi úrskurður ríkisskattstjóra um endurákvörðun opinberra gjalda. Sú endurákvörðun fól í sér, að fyrirtækinu Hafnarfelli hf. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Samið til fimm og hálfs árs í álverinu í Straumsvík

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fulltrúar stéttarfélaga starfsmanna í álverinu í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins og Rio Tinto undirrituðu nýja kjarasamninga í fyrrakvöld. Gildistími samninganna sem gilda frá 1. júní sl. Meira
24. júní 2021 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Segir lögin Ungverjum til skammar

Forsvarsmenn Evrópusambandsins og ungverskir ráðamenn sendu hvorir öðrum tóninn í gær vegna umdeildra laga, sem sögð eru beinast gegn réttindum samkynhneigðra í Ungverjalandi. Meira
24. júní 2021 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Segjast hafa skotið á breskt skip

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússnesk stjórnvöld sögðu í gær að þau hefðu skotið viðvörunarskotum að breska tundurspillinum HMS Defender, þar sem hann hefði siglt inn fyrir landhelgi Rússlands á Svartahafi. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Skynjar hraða og hleri fellur

Framkvæmdir við uppsetningu gagnvirkra hraðahindrana á Ennisbraut í Ólafsvík hefjast á næstu vikum. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Svanhildur tapaði einum unga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Álftin Svanhildur var í gær neðan við Árbæjarstífluna með tvo unga. Meira
24. júní 2021 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tvíburahúnar fæddir í Ueno-dýragarðinum í Tókýó

Starfsmaður Ueno-dýragarðsins í Tókýó sést hér handleika annan af tveimur nýfæddum pandahúnum, sem risapandan Shin Shin ól í gær. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Undirverðlagning Póstsins hneyksli

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir að þótt fallið verði frá því að innheimta sama gjald fyrir pakkasendingar Íslandspósts um land allt [upp að 10 kg] kunni fyrirtækið eftir sem áður að standa í vegi fyrir samkeppni. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ungir og efnilegir dorgveiðimenn kanna miðin við Hafnarfjarðarhöfn

Ungir dorgveiðimenn svipast um eftir álitlegum stað í höfninni í Hafnarfirði og einbeitingin allsráðandi. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Verðlag hátt og einkaneysla mikil

Verðlag á Íslandi mældist það þriðja hæsta meðal ríkja innan EES árið 2020 og var 37% yfir meðaltali Evrópusambandsins (ESB). Þetta kemur fram í nýjum gögnum frá Eurostat. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 717 orð | 3 myndir

Verðlag þriðja hæst á Íslandi

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Verðlag á Íslandi mældist það þriðja hæsta meðal ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu árið 2020 og var 37 prósentum yfir meðaltali Evrópusambandsins (ESB). Þetta kemur fram í nýjum gögnum frá Eurostat, hagstofu ESB. Verðlag var reiknað út frá kaupmáttarjafnvægi (e. Purchasing Power Parity) og því leiðrétt fyrir gengi gjaldmiðla. Það var ekki leiðrétt fyrir launastigi. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Vilja endurreisa rekstur Hótel Sögu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændasamtök Íslands hafa tekið upp einkaviðræður við hóp fjárfesta úr ferðaþjónustunni um sölu á Bændahöllinni sem hýst hefur starfsemi Hótel Sögu um áratuga skeið. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð

Vill endurskoða sundkennslu

Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og menningarmálaráðherra bréf þar sem hún hvetur til þess að fyrirkomulag í sundkennslu í grunnskólum verði endurskoðað og að leitað verði með virkum hætti eftir skoðunum grunnskólanema á því málefni. Meira
24. júní 2021 | Erlendar fréttir | 891 orð | 1 mynd

Vísaði lögreglu á lík konu sinnar

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Íbúum danska bæjarins Frederikssund varð ekki um sel eftir að sérkennilegt mannshvarfsmál kom þar upp mánudaginn 26. október í fyrra. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Þriðja á stuttum tíma

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Áhugavert verður að sjá hverjar viðtökur verða í útboði á nýju hlutafé lággjaldaflugfélagsins Play sem hefst í dag. Félagið hyggst safna fjórum milljörðum króna til viðbótar við nálægt sex milljarða sem félagið safnaði í lokuðu útboði í apríl sl. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Þrír spörkuðu í einn

Landsréttur staðfesti í gær sakfellingu manns í héraðsdómi fyrir líkamsárás með því að hafa ásamt þremur öðrum aðilum veist að öðrum manni með ítrekuðum spörkum svo að hann féll til jarðar fyrir utan ótilgreindan skemmtistað. Meira
24. júní 2021 | Innlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Þýsk útgáfa myndarinnar sýnd

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Björgunarafrekið við Látrabjarg, heimildarmynd Óskars Gíslasonar sem sýnd var á RÚV fyrr í mánuðinum, var endurgerð á þýskri útgáfu myndarinnar. Hún er 40 mínútum styttri en frumgerðin. Í þeirri útgáfu sem RÚV sýndi var meinleg villa sem glöggir áhorfendur tóku eftir. Kvikmyndasafn Íslands hefur gert ráðstafanir til að þess sé getið í upphafi myndar hvaða útgáfa þetta er og að villa hafi slæðst inn í hljóðrásina. Meira
24. júní 2021 | Innlent - greinar | 664 orð | 3 myndir

Ætla sér að vera skemmtilegasta „dating appið“

Ásgeir Vísir og Hannes Agnarsson, eigendur stefnumótaforritsins Smitten, segjast vera að reyna að búa til skemmtilegasta „dating appið“ í heiminum. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2021 | Leiðarar | 219 orð

Afleit þróun

Þó að víða þurfi að nota ensku má íslenskan ekki víkja fyrir henni Meira
24. júní 2021 | Leiðarar | 418 orð

Mannréttindin víkja

Lokun Apple Daily er enn eitt bakslagið fyrir Hong Kong Meira
24. júní 2021 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Systurflokkarnir

Björn Bjarnason fjallar á vef sínum um blekkingarnar í þágu „nýju stjórnarskrárinnar“ sem talsmenn Samfylkingar halda áfram í samvinnu við Pírata, sem Björn segir „ráða stefnu Samfylkingar í stjórnarskrármálinu“. Björn segir að ef „þingflokkar Pírata og Samfylkingar hefðu við upphaf samráðs allra flokka sagt að þeir vildu ekki annað en „nýju stjórnarskrána“ hefði aldrei verið stofnað til allra-flokka-nefndar um málið. Það hefði ekki þjónað neinum tilgangi.“ Meira

Menning

24. júní 2021 | Kvikmyndir | 713 orð | 2 myndir

Dýrð í Washington-hæðum

Leikstjórn: Jon M. Chu. Handrit: Quiara Alegría Hudes. Klipping: Myron Kerstein. Kvikmyndataka: Alice Brooks. Aðalleikarar: Anthony Ramos, Corey Hawkins, Leslie Grace, Melissa Barrera. Bandaríkin, 2021. 143 mín. Meira
24. júní 2021 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Huldumaður og víbrasjón í tónleikaferð

Dúettinn Huldumaður og víbrasjón, skipaður Heklu Magnúsdóttur þeramínleikara og Sindra Frey Steinssyni gítarleikara, hefur nú lagt í tónleikaferð um landið og hélt sína fyrstu tónleika í Mengi í Reykjavík. Meira
24. júní 2021 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Kammerverk frá ólíkum tímum

Kammerhópurinn Bjargir heldur tónleika í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, 24. júní, kl. 20. Hópurinn er nýr af nálinni, skipaður tveimur sellóleikurum og einum fiðluleikara. Meira
24. júní 2021 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Leika verk eftir Mozart og Haydn

Kordo kvartettinn heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld, á Jónsmessu, kl. 21. Á efnisskrá eru tveir strengjakvartettar, báðir í d-moll, eftir tvo af helstu meisturum tónlistarsögunnar, Wolfgang Amadeus Mozart og Franz Joseph Haydn. Meira
24. júní 2021 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Leiktjöld litanna á Jónsmessugleði

Jónsmessugleði Grósku verður haldin í tólfta sinn í kvöld kl. 19.30 til 22 með þemanu „leiktjöld litanna“. Meira
24. júní 2021 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Lokaþættir sem koma á óvart

Undirrituð er ekki gefin út fyrir að vera mikill aðdáandi kvikmyndaheims Marvel, þvert þó heldur. Meira
24. júní 2021 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Mættu með stubbana á Stubb stjóra

Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans, Hilaria Baldwin, mættu á frumsýningu nýjustu teiknimyndarinnar um Stubb stjóra, The Boss Baby: Family Business , í viðeigandi klæðnaði og voru börn þeirra eins klædd, eins og sjá má. Meira
24. júní 2021 | Myndlist | 725 orð | 5 myndir

Rauði þráðurinn hið persónulega og rammpólitíska

Sýningarnar Róska: Áhrif og andagift, Iðustreymi og Yfirtaka. Sýningunum lýkur 29. ágúst. Safnið er opið alla daga kl. 12 - 17. Meira
24. júní 2021 | Menningarlíf | 843 orð | 2 myndir

Roskin kona gerist einkaspæjari

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég var búin að kynnast þessum konum fyrir þó nokkru síðan, því ég skrifaði þessar aðalpersónur, Sigríði og Margréti, inn í útvarpsleikrit sem ég samdi fyrir tuttugu og þremur árum. Meira
24. júní 2021 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Sigga fagnar útgáfu grafíkverka

Sigga Björg fagnar útgáfu á grafíkverkum í Borgarbókasafninu Gerðubergi í dag, 24. júní, frá kl. 16 til 18. Í safninu stendur yfir sýning hennar Stanslaus titringur sem opnuð var í byrjun mánaðar en vegna skemmdarverka var hún færð á vinnslustig. Meira
24. júní 2021 | Leiklist | 147 orð | 1 mynd

Sólveig í leikarahóp Borgarleikhússins

Leikkonan Sólveig Arnarsdóttir er flutt heim til Íslands og hefur verið ráðin til starfa við Borgarleikhúsið, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
24. júní 2021 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Tvær leiðsagnir á löngum degi

Boðið verður upp á leiðsagnir í Hafnarhúsi og á Klambratúni í kvöld þar sem nú er síðasti fimmtudagur mánaðarins og að venju opið lengur í hinum ýmsu söfnum og sýningarstöðum , þeirra á meðal Listasafni Reykjavíkur. Meira
24. júní 2021 | Bókmenntir | 714 orð | 3 myndir

Þar sem þjófar og bófar ráða ríkjum

Eftir Val Gunnarsson. Kilja, 432 bls. Mál og menning. Meira

Umræðan

24. júní 2021 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Hver er vegur okkar kjörnu fulltrúa, ágætu Suðurnesjamenn?

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Viljayfirlýsing um hringrásargarð á Suðurnesjum og um leið að samþykkja aukna þungaflutninga um slysagildruna Reykjanesbraut." Meira
24. júní 2021 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Knýjandi þörf á endurskoðun samgöngusáttmálans

Eftir Þórarin Hjaltason: "Það jafngildir því að tilkoma borgarlínu muni aðeins leiða til þess að bílaumferð 2034 verði um 2% minni en ella." Meira
24. júní 2021 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Línudans með fjármuni almennings

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Því miður virðist sem framkvæmdastjóri BS hafi ekki séð lengra en raun ber vitni, hvorki fram á við né aftur." Meira
24. júní 2021 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Stefnan um borgarlínu þarfnast endurmats

Eftir Elías Elíasson: "Ráðgjafar SSH hafa varað við og sagt að þetta markmið um 12% ferðahlutdeild borgarlínu muni ekki nást nema með þvingunum." Meira
24. júní 2021 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Stærsta lífsgæðamálið

Eftir Drífu Snædal: "Hins vegar sú staðreynd að leigjendur hafa verið ofurseldir leigusölum sínum á íslenskum húsnæðismarkaði og þurfa sérstaka vernd þar sem valdamisræmið er æpandi." Meira
24. júní 2021 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Urða eða brenna?

Mikill og vaxandi áhugi er á umhverfismálum þegar flestum er orðið ljóst að á skortir að hegðun mannsins í náttúrunni sé sjálfbær. Mikið liggur við að þjóðir heims taki upp umhverfisvænni lifnaðarhætti. Meira

Minningargreinar

24. júní 2021 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

Axel Axelsson

Axel Axelsson málarameistari var fæddur í Reykjavík 29. maí 1945. Hann lést 13. júní 2021. Foreldrar Axels voru Axel Björnsson matsveinn, f. 1911, d.1981, og Katrín Júlíusdóttir, húsmóðir og verslunarkona, f. 1915, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2021 | Minningargrein á mbl.is | 951 orð | 1 mynd | ókeypis

Axel Axelsson

Axel Axelsson málarameistari var fæddur í Reykjavík 29. maí 1945. Hann lést 13. júní 2021.Foreldrar Axels voru Axel Björnsson matsveinn, f. 1911, d.1981, og Katrín Júlíusdóttir, húsmóðir og verslunarkona, f. 1915, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2021 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Einar Björgvin Gunnlaugsson

Einar Björgvin Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 26. desember 1942. Hann lést 10. júní 2021. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Einarsson, bifreiðarstjóri í Reykjavík, f. 22.4. 1906 í Reykjavík, d. 6.8. 1964, og Katrín Regína Frímannsdóttir, f. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2021 | Minningargreinar | 2689 orð | 1 mynd

Erla Þorgerður Ólafsdóttir

Erla Þorgerður Ólafsdóttir fæddist 12. apríl 1937 í Litla-Laugardal, Tálknafirði. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 16. júní 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Jósúa Guðmundsson sjómaður, f. 4.10. 1900, dáinn 1993 og Sesselja Ólafsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2021 | Minningargreinar | 14532 orð | 1 mynd

Gunnar Ingi Birgisson

Gunnar Ingi Birgisson fæddist í Reykjavík þann 30. september 1947. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi þann 14. júní 2021. Móðir Gunnars var Auðbjörg Brynjólfsdóttir, starfsmaður heimilishjálpar í Reykjavík, f. 1.11. 1929, d. 17.1. 2000. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2021 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir

Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir fæddist 6. september 1926. Hún lést 14. júní 2021. Útför Jóhönnu fór fram 23. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2021 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Jón Jóhann Nóason

Jón Jóhann Nóason fæddist 9. ágúst 1941. Hann lést 5. júní 2021. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2021 | Minningargreinar | 2157 orð | 1 mynd

Sigurlaug Ásgerður Sveinsdóttir

Sigurlaug Ásgerður Sveinsdóttir fæddist 10. september 1924. Hún andaðist 14. júní 2021. Útför Sigurlaugar fór fram 23. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2021 | Minningargreinar | 5371 orð | 1 mynd

Stefán Alexandersson

Stefán Alexandersson fæddist í Ólafsvík 26. ágúst 1946. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á krabbameinsdeild Landspítalans 14. júní 2021. Foreldrar Stefáns voru Björg Hólmfríður Finnbogadóttir organisti, f. 26.9. 1921, d. 24.9. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2021 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Þorgeir Þorkelsson

Þorgeir Þorkelsson fæddist 27. febrúar 1929 í Reykjavík. Hann lést 10. júní 2021 í Sóltúni í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Ástríður Ingibjörg Björnsdóttir og Þorkell Helgason. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. júní 2021 | Daglegt líf | 671 orð | 2 myndir

„Allir þurfa á gleðinni að halda“

Gleðismiðjan er verkefni á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Hópur ungs fólks heimsækir elliheimili, íbúðakjarna og sambýli með ýmsar uppákomur í þeim tilgangi að dreifa gleðinni. Meira
24. júní 2021 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Grasalæknir segir gestum frá lækningamætti og nytjum jurta

Anna Rósa grasalæknir leiðir á sunnudag göngu í Viðey í Reykjavík og segir frá áhrifamætti helstu lækningajurta sem þar vaxa, tínslu þeirra og þurrkun. Viðey er hluti af Borgarsögusafni Reykjavíkur. Meira

Fastir þættir

24. júní 2021 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Björn Víglundsson

50 ára Björn er Reykvíkingur í nokkra ættliði aftur í tímann og ólst upp á Seltjarnarnesi. Hann útskrifast úr Verslunarskóla Íslands 1991 og á því 30 ára útskriftarafmæli. Meira
24. júní 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Langvarandi einelti af hálfu liðsfélaga

Sylvía Rún Hálfdánardóttir, fyrrverandi landsliðskona í körfuknattleik, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Hafnarfirði, körfuboltann og andleg veikindi sem hún hefur þurft að glíma við undanfarin... Meira
24. júní 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Margt er magngert nú á tímum enda hefur flest færst í vöxt, okkur fjölgar, við framleiðum meira og verðum jafnframt gráðugri. Algengt er að sjá „mikið af fólki“ um margt fólk og látum það vera. Meira
24. júní 2021 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fólk geti valið sér ferðamáta

Á dögunum var kynnt hjólreiðaáætlun Reykjavíkur en Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi og hjólakona, er í forsvari fyrir nefndina. Hún ræddi við Síðdegisþáttinn um áætlunina og fyrirhugaðar breytingar. Meira
24. júní 2021 | Árnað heilla | 913 orð | 4 myndir

Ótrúlegt lífshlaup í fluginu

Hörður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1946. „Ég var alveg hjá pabba og mömmu fyrstu fjögur árin, en síðan veikist mamma af berklum og þá var ég sendur til afa í Arnardalnum og var þar þangað til ég fór í skóla. Meira
24. júní 2021 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Íslandsmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum...

Staðan kom upp á Íslandsmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Skákskóla Íslands. Lenka Ptácníková (2.107) hafði svart gegn Lisseth Acevedo Mendez (1.829) . 54.... Hc6! 55. Ke3 Hxb6 56. axb6+ Kxb6 57. Kd3 Kb5 58. Kc3 Ka4 59. Kc4 b5+ 60. Meira
24. júní 2021 | Í dag | 264 orð

Standið upp og talið

Um helgina greip ég bók Birgis Kjarans, „Til varnar frelsinu“, úr skápnum. Þar segir hann um hinn íslenska verkamann: „Hann hefur litið á verk og vinnu frá persónulegu sjónarmiði og viljað að ummerki sæjust eftir handarverkin. Meira
24. júní 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Vælukjói. V-Enginn Norður &spade;942 &heart;Á109 ⋄KD6 &klubs;9643...

Vælukjói. V-Enginn Norður &spade;942 &heart;Á109 ⋄KD6 &klubs;9643 Vestur Austur &spade;Á3 &spade;65 &heart;KDG86 &heart;532 ⋄4 ⋄G1098732 &klubs;108752 &klubs;G Suður &spade;KDG1087 &heart;74 ⋄Á5 &klubs;ÁKD Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

24. júní 2021 | Íþróttir | 188 orð | 3 myndir

Aðstæður sem rífa upp gömul sár

„Skórnir eru komnir lengst ofan í lokaða skúffu,“ sagði Sylvía Rún Hálfdánardóttir, fyrrverandi landsliðskona í körfuknattleik, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
24. júní 2021 | Íþróttir | 1120 orð | 2 myndir

„Ég sé fyrir mér að vera hérna næstu árin“

Danmörk Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Ég er gríðarlega sáttur með þessa niðurstöðu,“ sagði Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari danska knattspyrnuliðsins Lyngby, í samtali við Morgunblaðið. Meira
24. júní 2021 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

* Glódís Edda Þuríðardóttir úr KFA á Akureyri hefur unnið sér inn...

* Glódís Edda Þuríðardóttir úr KFA á Akureyri hefur unnið sér inn keppnisrétt á heimsmeistaramóti U20 ára í frjálsíþróttum sem fram fer í Nairobi í Kenía um miðjan ágúst. Meira
24. júní 2021 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32 liða úrslit: Víkingsv.: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32 liða úrslit: Víkingsv.: Víkingur R. – Sindri 18 Origo-völlur: Valur – Leiknir R 19.15 Akraneshöll: Kári – KR 19.15 Würth-völlur: Fylkir – Úlfarnir 19. Meira
24. júní 2021 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 32ja liða úrslit: Stjarnan – KA 1:2 Afturelding...

Mjólkurbikar karla 32ja liða úrslit: Stjarnan – KA 1:2 Afturelding – Vestri 1. Meira
24. júní 2021 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Ótrúleg endurkoma í Garðabæ

Bikarinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Elfar Árni Aðalsteinsson reyndist hetja KA þegar liðið heimsótti Stjörnuna í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, á Samsung-völlinn í Garðabæ í gær. Meira
24. júní 2021 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Rut og Árni bestu leikmenn tímabilsins 2020-2021

Rut Arnfjörð Jónsdóttir úr KA/Þór og Árni Bragi Eyjólfsson úr KA voru í gær útnefnd bestu leikmenn keppnistímabilsins 2020-21 í Olísdeildum karla og kvenna í handknattleik. HSÍ hélt þá verðlaunahóf á Grand hóteli í Reykjavík. Meira
24. júní 2021 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Úrslit Vesturdeildar: Phoenix – LA Clippers...

Úrslitakeppni NBA Úrslit Vesturdeildar: Phoenix – LA Clippers 104:103 *Staðan er 2:0 fyrir Phoenix. Meira
24. júní 2021 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Þjóðverjar sluppu á síðustu stundu

EM 2021 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þýskaland slapp á síðustu stundu í sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í fótbolta með því að ná jafntefli á heimavelli sínum í München, 2:2, gegn Ungverjum í gærkvöld. Meira
24. júní 2021 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Þýskaland Bergischer – Stuttgart 30:31 • Arnór Þór Gunnarsson...

Þýskaland Bergischer – Stuttgart 30:31 • Arnór Þór Gunnarsson lék ekki með Bergischer. • Viggó Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir Stuttgart. Balingen – Hannover-Burgdorf 30:26 • Oddur Gretarsson lék ekki með Balingen. Meira

Ýmis aukablöð

24. júní 2021 | Brúðkaup | 633 orð | 1 mynd

„Hollt að sjá leikhúsið lifa af mína fjarveru“

Arnmundur Ernst Backman leikari er einlægur og hjartahlýr maður sem hefur starfað sem leikari lengi. Hann var bæði tilnefndur til Grímunnar og Eddunnar í ár en hefur ákveðið að stíga til hliðar úr leikhúsinu í bili til að fara að starfa sem þjálfari hjá Primal Iceland. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.