Að minnsta kosti 64 létust og 180 særðust í loftárás eþíópíska hersins á markað í Tigray-héraði í norðurhluta Eþíópíu. Talsmaður hersins sagði að skotmark árásarinnar hafi verið uppreisnarmenn. Meðal látinna eru þó börn og óbreyttir borgarar.
Meira
25. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 239 orð
| 1 mynd
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Reykjavíkur í gærmorgun. Það var Viking Sky sem lagðist að bryggju við Skarfabakka og hefur viðdvöl þar fram á sunnudag.
Meira
Atvinnuleysi á vinnumarkaðinum dróst saman um 2,8 prósentustig á milli mánaðanna apríl og maí samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands sem birt var í gær. Mældist atvinnuleysið 5,8% í könnun Hagstofunnar.
Meira
25. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 542 orð
| 2 myndir
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Allt virðist leyfilegt til orðs og æðis um þessar mundir og ekkert kemur á óvart. Ekki einu sinni jólaball í júní enda aðeins sex mánuðir til jóla.
Meira
Tíðni ungbarnadauða er mjög lág hér á landi, eða þrisvar sinnum lægri en meðaltíðni í löndum Evrópusambandsins, samkvæmt nýjum gögnum Eurostat sem birtust í Morgunblaðinu á þriðjudag.
Meira
25. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 226 orð
| 1 mynd
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er eitt helsta útivistarsvæði okkar Hafnfirðinga. Það skiptir okkur máli að vatnið sé fallegt en ekki eitt drullusvað,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna skiptust á að gagnrýna stjórnvöld í Ungverjalandi á leiðtogafundi sínum í Brussel í gær.
Meira
25. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 326 orð
| 2 myndir
Kona lést og hátt í hundrað var saknað í gær eftir að tólf hæða íbúðarhús í bænum Surfside í Flórída-ríki hrundi að hluta til. Leituðu björgunarmenn logandi ljósi í rústunum að eftirlifendum í kjölfar hrunsins, en um 55 íbúðir eyðilögðust í því.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fleiri konur en karlar sátu í nefndum á vegum ráðuneyta í fyrra. Hlutfallið var 51% konur á móti 49% karla. Er þetta annað árið í röð sem fleiri konur en karlar sitja í nefndum ráðuneyta.
Meira
Eftirlitsnefnd með starfsháttum lögreglu hefur komist að þeirri niðurstöðu að háttsemi tveggja lögregluþjóna, á vettvangi í Ásmundarsal á Þorláksmessukvöld, geti talist ámælisverð og tilefni sé til að senda þann þátt málsins til meðferðar hjá...
Meira
Spænsk stjórnvöld hófu í gær rannsókn á andláti Johns McAfee, höfundar tölvuvarnaforritsins McAfee, en hann lést í fyrrakvöld í fangaklefa sínum í Barcelona, þar sem hann beið þess að vera framseldur til Bandaríkjanna fyrir skattalagabrot.
Meira
25. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 568 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Markmið um þjónustuþekjun í átt að útrýmingu lifrarbólgu C sem meiri háttar lýðheilsuvanda náðust á Íslandi á fyrstu þremur starfsárum Meðferðarátaks gegn lifrarbólgu C sem hófst 2016.
Meira
25. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 839 orð
| 3 myndir
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður Icelandair Group, kveðst ganga sáttur frá borði enda sé framtíðin hjá flugfélaginu björt.
Meira
Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Flugvél flugfélagsins Play tók af stað í jómfrúarferð sína í gær frá Keflavíkurflugvelli. Ferðinni var heitið til Lundúna og voru í vélinni um 100 farþegar.
Meira
25. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 326 orð
| 1 mynd
Rútufyrirtækið Allrahanda Gray Line ehf. hefur gert áætlun til næstu þriggja ára um endurreisn félagsins í kjölfar erfiðleika af völdum kórónuveirunnar. Hefur félagið óskað eftir nauðasamningi fyrir héraðsdómi en greiðsluskjól þess rennur út í dag.
Meira
25. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 225 orð
| 1 mynd
Rétt um hálft ár er liðið frá því þrjár aurskriður féllu úr hlíðum Seyðisfjarðar og bærinn var rýmdur í heild sinni skömmu fyrir jól. Úrkoman sem féll á bæinn á tíu dögum samsvaraði úrkomu heils árs í Reykjavík.
Meira
Útför Gunnars Birgissonar, fyrrverandi alþingismanns og bæjarstjóra, fór fram í Lindakirkju í Kópavogi í gær. Athöfninni var einnig streymt í beinni útsendingu í Samskipahöllinni, reiðhöll hestamannafélagsins Spretts.
Meira
Örn Arnarson, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, fjallaði meðal annars um alþingiskosningar, frambjóðendur og vanda fjölmiðla í því sambandi í pistli sínum í gær. Þar segir: „Það styttist óðum í alþingiskosningar.
Meira
Nýjustu kvikmyndir leikstjóranna Kenneths Branagh og Edgars Wright verða meðal þeirra sem fumsýndar verða á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem haldin verður í september.
Meira
Kanadíska sópransöngkonan Barbara Hannigan syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvennum tónleikum í Eldborg á opnunarhelgi Listhátíðar í Reykjavík á næsta ári, 3. og 4. júní 2022. Hannigan mun einnig stjórna hljómsveitinni.
Meira
Ég lauk nýverið við aðra seríu bandarísku þáttaraðarinnar Warrior og má til með að mæla heilshugar með henni. Hún segir frá kínverskum innflytjendum í San Francisco-borg í Bandaríkjunum á síðari hluta 19. aldar.
Meira
Callie Khouri, handritshöfundur kvikmyndarinnar Thelma & Louise frá árinu 1991, greinir frá því í samtali við Hollywood Reporter að hún sé að skrifa söngleik upp úr hinni rómuðu kvikmynd.
Meira
Eftir Sigurð Ingólfsson: "400 milljóna kr. árlegur kostnaður við útreikninga á losun CO2 gufar að mestu upp hér á landi ef BYGG-kerfið verður notað við útreikningana á 2.000 íbúðum."
Meira
Eftir Björn Bjarnason: "Til að starfsskilyrði landbúnaðar hér séu sambærileg og í nágrannalöndunum ber að tryggja svigrúm innlendra framleiðenda. Á þetta skortir."
Meira
Bragi Níelsson var fæddur á Seyðisfirði 16. febr. 1926. Hann lést þann 13. júní 2021 á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi. Foreldrar Braga voru Níels Sigurbjörn Jónsson, f. 19.3. 1901, d. 24.1. 1975, verkamaður og Ingiríður Ósk Hjálmarsdóttir, f. 8.7.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Ágústa Sveinbjörnsdóttir fæddist 12. september 1934 í Litlu-Ávík. Hún lést 26. desember 2020 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Hólmavík. Foreldrar Guðrúnar Ágústu voru Þórdís Jóna Guðjónsdóttir, f. 20.11. 1913, d. 10.7.
MeiraKaupa minningabók
25. júní 2021
| Minningargreinar
| 1537 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Björnsson var fæddur að Hrappsstöðum í Víðidal 24. mars 1937. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Akranesi 9. júní 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, sem ættuð var frá Gröf í Lundarreykjadal, f. 1892, d.
MeiraKaupa minningabók
Jóna Þorsteinsdóttir fæddist á Ketilsstöðum í Mýrdal 29. maí 1926. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 10. júní 2021. Foreldrar Jónu voru Þorsteinn Gunnarsson frá Steig, f. 29. desember 1893, d. 10.
MeiraKaupa minningabók
25. júní 2021
| Minningargreinar
| 2878 orð
| 1 mynd
Jón Trausti Ársælsson fæddist í Ólafsvík 2. september 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. júní 2021. Hann var sonur hjónanna Ársæls Jónssonar frá Arnarstapa, f. 25.9. 1918, d. 12.8. 1996, og Önnu Sigrúnar Jóhannsdóttur, f. 3.6. 1919, d.
MeiraKaupa minningabók
25. júní 2021
| Minningargreinar
| 3346 orð
| 1 mynd
Magnús Sigurgeir Jónsson fæddist á Ísafirði 29. janúar 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 17. júní 2021. Foreldrar hans voru Jón Valgeir Guðmundur Magnússon sjómaður, f. 1905, d. 1951 og Sveinfríður Guðrún Hannibalsdóttir, f. 1913, d. 1998.
MeiraKaupa minningabók
Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,66% í gær. Langmest hækkaði verð á bréfum flugfélagsins Icelandair, eða um 7,53% í 386 milljóna króna viðskiptum. Eftir hækkunina kosta bréf félagsins nú 1,57 krónur hver hlutur.
Meira
Tolli Morthens vill gera fíkniefni lögleg og telur víst að eftir nokkrar kynslóðir verði framkoma nútímans í garð fólks með fíknisjúkdóma fordæmd. Hann telur lag að gera breytingar nú í anda þeirrar mannúðarbyltingar sem ríður...
Meira
„Ég er reyndar ekki alfarin en mér líður vel þarna og það er ekkert sem krefst þess að ég komi reglulega til Íslands og það hefur bara verið bindandi að eiga einhverjar fasteignir á Íslandi og yfirleitt einhverjar eignir,“ segir Anna...
Meira
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir fæddist og ólst upp í Reykholti og á Brekkukoti í Reykholtsdal. Hún gekk í Kleppjárnsreykjaskóla og lauk þar grunnskólagöngunni.
Meira
50 ára Jenný fæddist á sjúkrahúsinu í Keflavík og ólst upp í Njarðvíkunum og gekk í Njarðvíkurskóla. „Þetta var lítið samfélag þar sem allir þekktu alla og það var gott að vera krakki í Njarðvíkunum.
Meira
Á Boðnarmiði rifjar Ólafur Helgi Theódórsson upp gamla vísu eftir Sigurð Kristjánsson, síðast á Grýtubakka í Höfðahverfi, – hann segir að hún hafi einhverra hluta vegna komið upp í huga sér.
Meira
Algengt er að missa af einhverjum . T.d. vinafólki sem búið er að borða og drekka sig grænt af kaffi og bakkelsi og farið aftur heim á Stöðvarfjörð áður en maður losnaði úr umferðinni.
Meira
Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá ráðningu Auðar Írisar Ólafsdóttur og verður hún næsti þjálfari kvennaliðs félagsins. Stjarnan leikur í 1.
Meira
Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur gert samkomulag við Adana Demirspor í Tyrklandi. Birkir mun gera tveggja ára samning við félagið.
Meira
Valur tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Valur fór til Vestmannaeyja í 8-liða úrslitum og lagði ÍBV að velli 1:0. Hinir þrír leikirnir í 8-liða úrslitunum eru á dagskrá í kvöld.
Meira
Landsliðsmiðherjinn Elín Metta Jensen var í sviðsljósinu þegar ÍBV og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær.
Meira
Haraldur Franklín Magnús, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, lét frábærlega á fyrsta keppnisdegi Open de Bretagne-mótsins í Frakklandi. Haraldur lék hringinn á 64 höggum og var á sjö höggum undir pari vallarins en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni.
Meira
Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti í gær að reglan um útivallarmörk í keppnum sambandsins yrði afnumin. Breytingin tekur gildi strax á komandi leiktíð. Reglubreytingin nær yfir Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina og nýju Sambandsdeildina.
Meira
Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg tryggði sér þriðja sætið í þýsku bundesligunni í handknattleik í gær. Magdeburg gerði jafntefli 27:27 gegn Wetzlar á heimavelli og er þremur stigum á undan Füchse Berlín þegar lokaumferðin er eftir.
Meira
Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Friðrik Ingi Rúnarsson, sem var aðstoðarþjálfari Njarðvíkur á liðnu tímabili, hefur marga fjöruna sopið í körfuknattleiknum hér á landi, enda þjálfað meistaraflokka af báðum kynjum í meira en 30 ár. Síðustu tvö störf hans sem aðalþjálfari voru hjá karlaliði Þórs frá Þorlákshöfn tímabilið 2019/2020 og þar á undan karlaliði Keflavíkur tímabilið 2017/2018.
Meira
Trae Young átti þvílíkan stórleik í liði Atlanta Hawks þegar Atlanta vann fyrsta leikinn gegn Milwaukee Bucks í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum aðfaranótt fimmtudagsins en liðin áttust við á heimavelli Milwaukee.
Meira
Fjögur úrvalsdeildarlið úr Reykjavík, Valur, KR, Víkingur og Fylkir, komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en fjórir leikir voru spilaðir í 32 liða úrslitum keppninnar í gær.
Meira
Það var hér um bil ómögulegt að samgleðjast ekki Dönum þegar þeir tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu karla með frábærum 4:1-sigri gegn Rússlandi í lokaumferð B-riðils keppninnar á mánudaginn.
Meira
Þýskaland Essen – RN Löwen 23:33 • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen en lék í vörninni. Magdeburg – Wetzlar 27:27 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 8 mörk fyrir Magdeburg en Gísli Þorgeir Kristjánsson er frá keppni.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.