Greinar mánudaginn 28. júní 2021

Fréttir

28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Aukin virkni í Geldingadölum

Erla María Markúsdóttir Urður Egilsdóttir Mun meiri virkni mælist á gosstöðvunum í Geldingadölum en verið hefur. Þetta segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands. Meira
28. júní 2021 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Delta-afbrigðið veldur usla víða

Metfjöldi dauðsfalla varð af völdum kórónuveirunnar í Moskvu í gær. Þá voru aðgerðir hertar í Suður-Afríku næstu tvær vikur til að hægja á smitum af völdum Delta-afbrigðisins. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Skór Ætli smáfættur eigandi þessa skós hafi glaðst svo yfir afléttingu takmarkana að hann gleymdi skónum sínum í hita leiksins? Ef til vill mun hann vitja hans þegar fram líða... Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Eyðing lónsins hafi verulega neikvæð áhrif

Með því að taka ákvörðun um að hleypa úr lóninu við Árbæjarstíflu með varanlegum hætti og eyða þannig lóni sem þar hefur verið í eitt hundrað ár, án nauðsynlegra skipulagsbreytinga eða leyfa og án samráðs við íbúa á svæðinu, hefur Orkuveita Reykjavíkur... Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fannst heill á húfi sólarhring síðar

Bandaríski ferðamaðurinn Paul Estill fannst heill á húfi á laugardag eftir að hans hafði verið leitað í meira en sólarhring. Estill varð viðskila við eiginkonu sína í göngu við gosstöðvarnar síðdegis á föstudag. Meira
28. júní 2021 | Erlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Fílahjörð á ferðalagi

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Víðförul fílahjörð í Kína hefur valdið vísindamönnum miklum heilabrotum, en hjörðin hagar sér þvert á það sem til þessa hefur verið vitað um lifnaðarhætti þessara dýra. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fleiri ferðamenn á ferli

Ferðamönnum hefur fjölgað verulega síðustu tvær vikurnar og má segja að íslenska ferðaþjónustusumarið sé farið að taka við sér. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Fullbólusettum fjölgar mikið í vikunni

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Búist er við að fullbólusettum muni fjölga um allt að 37 þúsund í vikunni en allir dagarnir fara í endurbólusetningu. Þetta segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fækkun í sviðslistum

Miklar breytingar hafa orðið á fjölda þeirra sem starfa í ýmsum menningargreinum skv. yfirliti Hagstofunnar. Starfandi sviðslistafólki fækkaði um 180 á seinasta ári úr 640 árið 2019 í 460 í fyrra. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Hleypt úr fangelsi og sér ekki eftir neinu

Sviðsljós Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Eftir að hafa varið þremur árum og átta mánuðum á bak við lás og slá fyrir þátttöku sína í misheppnaðri sjálfstæðisbyltingu Katalóníu árið 2017 segist Jordi Cuixart ekki sjá eftir neinu. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 418 orð | 4 myndir

Horfði á föðurinn spila úr vöggunni

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Stórt rafíþróttamót var haldið í Smáralind á laugardaginn í tölvuleiknum Tekken 7. Mótið var haldið af mbl.is og RÍSÍ og styrktaraðilar mótsins voru Tölvutek og Smárabíó. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Hugmyndir um friðun Langaness

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Kynningarfundur um hugmynd um friðun Langaness utan Heiðarfjalls og út á Font var haldinn á Þórshöfn í síðustu viku. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, var meðal fundargesta. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Lág vatnshæð vegna þurrka

Vatnshæð mælist óvenjulág í Þórisvatni um þessar mundir og stafar það líklega af því að veturinn hefur verið kaldur og litlar umhleypingar hafa verið á svæðinu. Þetta segir Óli Grétar Blöndal Sveinsson, forstöðumaður þróunar vatnsafls hjá Landsvirkjun. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í Guðlaugu

Formleg gjaldtaka í náttúrulaugina Guðlaugu, við Langasand á Akranesi, hófst í byrjun júní. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 362 orð

Óheimilt að svara ákalli Landverndar

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Landvernd samþykkti ályktun um gjaldskyldu fyrir notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu á aðalfundi sínum 12. júní. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Óljóst hvenær ferðabanninu verður aflétt

Óljóst er hvenær ferðabanni Bandaríkjanna gagnvart Íslandi verður aflétt. Talsmaður sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi, Patrick Geraghty, segir vísindin verða að ráða för í þeim efnum. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Segja Ísorku hafa farið með rangt mál

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Orka náttúrunnar (ON) segir framkvæmdastjóra Ísorku hafa farið með rangt mál í Morgunblaðinu á laugardag, er hann kvað Ísorku ekki hafa sent bréf til kærunefndar útboðsmála og kvartað þar yfir því að rafhleðslustöðvar ON væru áfram opnar. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Stefna að því að tilkynna úthlutun í dag

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Áttföld eftirspurn var í hlutafjárútboði flugfélagsins Play sem lauk á föstudag. Stefnt er að því að kynna niðurstöður útboðsins eigi síðar en í lok dagsins í dag. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sunnudagur til sælu

Gestir Árbæjarsafns gátu upplifað ferðalag til fortíðar í gær, undir yfirskriftinni „Sunnudagur til sælu“. Starfsfólk safnsins klæddist fatnaði frá 19. öld og sinnti hefðbundnum störfum sem nauðsynleg voru á hverjum bæ. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Uppbygging í kortunum í Vatnajökulsþjóðgarði

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð

Vatnshæðin óvenjulág

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Vatnshæð í Þórisvatni mælist mun lægri nú en á sama tíma í fyrra. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Vestfjarðavíkingurinn um helgina

Vestfjarðavíkingurinn 2021 hefst á föstudaginn og stendur yfir alla helgina í hinum ýmsu bæjum og þorpum Vestfjarða. Þetta er í 29. skipti sem keppnin er haldin en það tókst að halda hana í fyrra þrátt fyrir heimsfaraldurinn. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Vinir rifja upp liðna tíð í tónum og tali

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félagarnir Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir, orgel- og píanóleikari, hafa unnið mikið saman í gegnum árin og halda tvenna tónleika fyrir norðan á jafnmörgum dögum í vikulok. Meira
28. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1142 orð | 3 myndir

Þurfum svigrúm til að mæta stórslysi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sjónarmið okkar lækna eru ákall úr grasrótinni,“ segir Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingalæknir á Landspítalanum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2021 | Leiðarar | 549 orð

Sigling á Svartahafi

Ekki er einfalt, en afar mikilvægt, að verja umferð um alþjóðleg hafsvæði. Ekki síst fyrir Ísland Meira
28. júní 2021 | Staksteinar | 250 orð | 1 mynd

Svifaseint ESB

Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, skrifar á vef sinn fullveldi.is. Á dögunum fjallaði hann um ESB og bóluefni og sagði: „Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, hitti naglann á höfuðið fyrr á þessu ári í viðleitni sinni til þess að útskýra seinagang sambandsins við bólusetningar við kórónuveirunni í samanburði við ýmis ríki utan þess. „Eitt og sér getur ríki verið eins og hraðbátur á meðan Evrópusambandið er meira eins og olíuskip,“ sagði von der Leyen við fjölmiðla í febrúar og vísaði til stjórnsýslu sambandsins.“ Meira

Menning

28. júní 2021 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Á móti straumnum í Bandaríkjunum

Heimildarmyndin Á móti straumnum var frumsýnd í Bandaríkjunum 25. júní sl. en í henni segir af lífshlaupi Veigu Grétarsdóttur, kynleiðréttingu og ferðalagi hennar á kajak í kringum Ísland. Meira
28. júní 2021 | Bókmenntir | 1589 orð | 2 myndir

Í ný-stan-löndum Mið-Asíu

Bókarkafli | Valur Gunnarsson, sagnfræðingur, rithöfundur og blaðamaður, hefur búið í Eistlandi og Rússlandi og heimsótt flest hinna fyrrverandi Sovétríkja. Í bók sinni Bjarmalönd segir hann frá ferðalögum sínum og fræðistörfum. Meira
28. júní 2021 | Hönnun | 52 orð | 4 myndir

Nýjasta sköpunarverk hins heimskunna arkitekts Franks Gehry var opnað...

Nýjasta sköpunarverk hins heimskunna arkitekts Franks Gehry var opnað almenningi um helgina í Arles í Frakklandi. Byggingin nefnist Luma og er miðstöð fyrir listamenn sem svissneski auðkýfingurinn Maja Hoffmann stofnaði. Meira

Umræðan

28. júní 2021 | Velvakandi | 166 orð | 1 mynd

Að fara fram úr sér

Við þekkjum það úr æviágripum, afmælisviðtölum og minningargreinum hversu misjafnt er hvað safnast af vegtyllum og ábyrgðastörfum á fólk. Sumir eru allt í öllu og engin ráð ráðin án þeirra aðkomu. Meira
28. júní 2021 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Að stofna stjórnmálaflokk

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Um nauðsyn þess að gamla fólkið stofni stjórnmálaflokk til baráttu fyrir bótum og fái að vera þátttakandi í þjóðfélaginu." Meira
28. júní 2021 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Hamfarir og tryggingarvernd

Náttúruhamfarir hafa alla tíð reynst Íslendingum áskorun og valdið umtalsverðu eigna- og rekstrartjóni, en þar nægir að nefna aðventustorminn í desember 2019, snjóflóð á Flateyri og aurflóð á Seyðisfirði. Meira
28. júní 2021 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Lög um fiskeldi

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Þess hefur ítrekað verið óskað að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd láti fara fram opinbera rannsókn" Meira
28. júní 2021 | Aðsent efni | 1202 orð | 1 mynd

Skilja eftir flakandi sár á eitt hundrað ára afmæli Rafstöðvarinnar

Eftir Björn Gíslason: "Er það að mínu mati fráleitt að Reykjavíkurborg, sem ber ábyrgð á því að halda uppi lögum og reglu í skipulagsmálum borgarinnar, standi nú með öllum tiltækum ráðum vörð um slíkt skipulagsbrot." Meira

Minningargreinar

28. júní 2021 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Bjarni Valgeir Bjarnason

Bjarni Valgeir Bjarnason fæddist á Norðurstíg í Reykjavík 29. ágúst 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. júní 2021. Bjarni var sonur hjónanna Bjarna Bjarnasonar sjómanns, f. 1901, d. 1972, og Mögnu Ólafsdóttur, f. 1898, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2021 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

Björn Þórðarson

Björn Þórðarson fæddist í Kaupmannahöfn 4. september 1927. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. júní 2021. Foreldrar Björns voru Þórður Björnsson prentari, f. 19.11. 1904, d. 23.5. 1971, og Lára Salóme Lárusdóttir saumakona, f. 20.4. 1906, d. 17.2. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2021 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Gunnar Ingi Birgisson

Gunnar Ingi Birgisson fæddist 30. september 1947. Hann lést 14. júní 2021. Útför Gunnars fór fram 24. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2021 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Hrafn Ingvar Gunnarsson

Hrafn Ingvar Gunnarsson fæddist á Patreksfirði 2. október 1950. Hann lést 6. maí 2021. Hrafn Ingvar ólst upp á Þingeyri. Foreldrar hans voru Jóhanna Jónsdóttir, hún lést 2020, og Gunnar Sigurðsson, hann lést 2017. Bróðir hans heitir Einar Gunnarsson. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2021 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Katrín Kristjánsdóttir

Katrín Kristjánsdóttir fæddist 14. maí 1926. Hún lést 26. maí 2021. Útför Katrínar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2021 | Minningargreinar | 59 orð | 1 mynd

Óskar Berg Sigurjónsson

Óskar Berg fæddist 24. maí 1948. Hann lést 25. maí 2021. Útför hans fór fram 5. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2021 | Minningargreinar | 3860 orð | 1 mynd

Sævar Sæmundsson

Sævar Sæmundsson fæddist í Austur-Húnavatnssýslu 26. febrúar 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 3. júní 2021. Sævar var ættleiddur í ágúst 1945 af Sæmundi M. Bjarnasyni, f. 8.4. 1916, d. 20.7. 2001, skólastjóra og Guðrúnu Jónsdóttur, f. 2.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Breska fjármálaeftirlitið lokar á rekstur Binance

Rafmyntamarkaðinum Binance hefur verið gert að hætta allri leyfisskyldri starfsemi í Bretlandi samkvæmt ákvörðun Breska fjármálaeftirlitsins (FCA). Meira
28. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

FATF setur Möltu á gráa listann

Alþjóðlegi aðgerðahópurinn Financial Action Task Force (FATF) hefur bætt Evrópusambandsríkinu Möltu á „gráa listann“ svokallaða. Meira
28. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Hólmfríður Björk í eigendahóp Juris

Hólmfríður Björk Sigurðardóttir lögmaður hefur bæst í eigendahóp lögmannsstofunnar Juris. Juris er í hópi stærri lögmannsstofa á Íslandi og leggur einkum áherslu á lögfræði á sviði viðskipta og fjármála. Meira
28. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Vill meiri samþjöppun í ítölskum bankageira

Carlo Messina, bankastjóri ítalska bankans Intesa Sanpaolo, telur ítalska bankakerfið standa vel að vígi í samanburði við önnur Evrópulönd þökk sé samþjöppun og bættu lánasafni. Meira

Fastir þættir

28. júní 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 Bg7 5. Dd2 c6 6. f3 b5 7. Bd3 Rbd7...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 Bg7 5. Dd2 c6 6. f3 b5 7. Bd3 Rbd7 8. Rge2 a6 9. a4 b4 10. Ra2 a5 11. c3 c5 12. 0-0 0-0 13. Hfd1 Dc7 14. cxb4 axb4 15. b3 Ba6 16. Hac1 Da5 17. Bxa6 Hxa6 18. dxc5 Rxc5 19. Bxc5 dxc5 20. e5 Re8 21. Dd5 c4 22. Meira
28. júní 2021 | Í dag | 946 orð | 3 myndir

Ársdvölin í París varir enn

Nína Gautadóttir fæddist í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. „Ég var fyrst á Melunum en frá 11 ára aldri bjó ég á Ásvallagötunni og þar á ég líka íbúð núna.“ Á sumrin var Nína í sveit hjá afa sínum og ömmu í Landeyjum. Meira
28. júní 2021 | Í dag | 37 orð | 3 myndir

Fall og upprisa fatahönnunar JÖR

Guðmundur Jörundsson segir frá því hvernig fatamerki hans fór af stað og náði miklu flugi, fataðist flugið og fór í gjaldþrot. Hann segir sömuleiðis frá því hvernig vinna hans hófst við fatahönnun undir merkjum JÖR á... Meira
28. júní 2021 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Fluttur til Íslands og leitar á ný mið

„Ég var að flytja heim bara fyrir tveimur vikum. Meira
28. júní 2021 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Jóhanna María Sigmundsdóttir

30 ára Jóhanna María fæddist 28. júní 1991 í Reykjavík, en ólst upp á Látrum í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp. Núna býr hún í Búðardal. Meira
28. júní 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Í inngangi fréttar um sauðburð var sagt frá konu sem „þurfti að aðstoða tvílembda ær“. Kannski hafa svo runnið tvær grímur á blaðamann, því eftir þetta var ærin alltaf sögð kind . Meira
28. júní 2021 | Í dag | 274 orð

Svolítið koníak, hrærðu svo í

Í formála fyrir úrvali úr óprentuðum ljóðum Páls Ólafssonar útg. 1955 sem Páll Hermannsson fv. alþingismaður valdi og bjó til prentunar segir hann: „Börn lærðu ljóð Páls á líkan veg og þau lærðu að ganga eða tala, þ.e. ósjálfrátt. Meira

Íþróttir

28. júní 2021 | Íþróttir | 692 orð | 5 myndir

*Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar náði besta...

*Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar náði besta árangri sem Íslendingur hefur náð á EM áhugamanna í golfi sem fram fór í Frakklandi. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Á ýmsu gekk á lokamínútunum í knattspyrnuleikjum gærdagsins

Valur hefur fimm stiga forskot á Breiðablik eftir leiki gærdagsins í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu. Íslandsmeistarar Vals náðu ekki að landa sigri gegn Fylki á Hlíðarenda þrátt fyrir að hafa verið 1:0 yfir þegar skammt var til leiksloka. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir úr leik

Belgar slógu Evrópumeistarana frá Portúgal út í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu þegar liðin mættust í Sevilla á Spáni í gærkvöldi. Belgía sigraði 1:0 með marki frá Thorgan Hazard á 42. mínútu. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Keflavík 19.15 Leiknisv.: Leiknir R. – Víkingur R 19.15 Meistaravellir: KR – Stjarnan 19.15 3. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Kvaddi með stæl

Spænski framherjinn Álvaro Montejo kvaddi Þór frá Akureyri með glæsibrag er hann skoraði þrennu í 3:0-sigri liðsins á Fjölni í Grafarvoginum í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á laugardag. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 785 orð | 2 myndir

Líflegur grannaslagur

Fótboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistararnir í Val misstu niður 1:0 forskot gegn Fylki á lokamínútunum þegar liðin mættust í Pepsí Max-deild karla á Hlíðarenda í gær. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Ómar fjórði íslenski markakóngurinn

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon skoraði flest mörk í þýsku Bundesligunni í handknattleik en tímabilinu í efstu deild lauk í gær. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla FH – KA 1:1 HK – Breiðablik 2:3 Valur...

Pepsi Max-deild karla FH – KA 1:1 HK – Breiðablik 2:3 Valur – Fylkir 1:1 Staðan: Valur 1173119:1124 Breiðablik 1061324:1519 Víkingur R. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Svíþjóð Rosengård – Häcken 2: 0 • Glódís Perla Viggósdóttir...

Svíþjóð Rosengård – Häcken 2: 0 • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Rosengård. • Diljá Ýr Zomers kom inn á hjá Häcken á 81. mínútu. AIK – Eskilstuna 0:2 • Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með AIK. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Milwaukee – Atlanta 125:91...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Milwaukee – Atlanta 125:91 *Staðan er 1:1. Vesturdeild, úrslit: LA Clippers – Phoenix 80:84 *Staðan er 1:3. Meira
28. júní 2021 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Kiel 25:25 • Ýmir Örn Gíslason skoraði...

Þýskaland RN Löwen – Kiel 25:25 • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Flensburg – Balingen 38:26 • Alexander Petersson var ekki á leikskýrslu hjá Flensburg. • Oddur Gretarsson var ekki á leikskýrslu hjá Balingen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.