Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flest hjól sem er stolið eru ólæst eða þeim læst með ódýrum víralásum, að sögn Bjartmars Leóssonar. Hann hefur fengið viðurnefnið „hjólahvíslarinn“ vegna þess hve duglegur hann er að finna stolin reiðhjól.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 384 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skógræktin hefur hafið skógrækt á Ormsstöðum í Breiðdal með stuðningi One Tree Planted. Þar verður plantað um 180.000 trjáplöntum í um 140 hektara á næstu tveimur árum.
Meira
Norðurkóreska ríkissjónvarpið birti í gær myndskeið sem á sér ekki hliðstæðu þar sem óbreyttur borgari lýsir áhyggjum afskyndilegu þyngdartapi leiðtogans, Kims Jong-un.
Meira
Banaslys, sem varð í ágúst á síðasta ári við Stigá í Öræfum, þegar ökumaður bifhjóls missti stjórn á hjólinu, er meðal annars rakið til þess að hjólinu var ekið of hratt og einnig var öryggisbúnaður ökumannsins ófullnægjandi.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 545 orð
| 2 myndir
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafnar því að framhaldið á undirbúningi nýs þjóðarleikvangs strandi á Reykjavíkurborg.
Meira
Á ferðalagi Gosstöðvarnar í Geldingadölum laða enn að sér fjölda fólks og eru erlendir ferðamenn fjölmennir. Það er enda ekki hvar sem er, sem hægt er að ganga í rólegheitum að virkri...
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 192 orð
| 1 mynd
„Eldgosið er aðdráttarafl,“ segir Jóhannes Bjarni Guðmundsson, flugstjóri hjá Icelandair. Hjá félaginu er nú reynt eins og aðstæður og veður leyfa að fljúga yfir gosið í Geldingadölum þegar komið er til lendingar á Keflavíkurflugvelli.
Meira
Eldsneytisverð hefur hækkað nokkuð undanfarna viku eða um 3-8 krónur lítrinn og er listaverð á bensíni á hefðbundnum bensínstöðvum Olís og N1 nú komið í 254,9 krónur. Listaverð á dísilolíu er komið í 236,30 krónur.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 461 orð
| 2 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við erum að átta okkur á stöðunni og sjá hvað kemur frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur (HER). Það eru allir að fara í gegnum þetta í fyrsta skipti því þetta hefur ekki gerst áður,“ sagði Reynir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Vöku hf. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (UUA) felldi á föstudag úr gildi ákvörðun HER um að veita Vöku starfsleyfi fyrir starfsemi félagsins á Héðinsgötu 2 í Reykjavík. Vaka fékk tímabundið starfsleyfi þar til loka þessa árs. Reynir sagði að það hefði alltaf verið vitað að svæðið við Héðinsgötu væri ekki framtíðarsvæði fyrir Vöku.
Meira
Fyrningum óskilorðsbundinna dóma hefur fjölgað umtalsvert á síðustu mánuðum. Þær eru 21 talsins það sem af er ári en voru 22 allt árið í fyrra. Árið 2016 voru þær sextán sem var töluverð fækkun frá árunum áður.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 461 orð
| 2 myndir
Baksvið Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Alls fæddust 4.454 börn á Íslandi árið 2019. Það er lítilsháttar aukning frá 2018 en frjósemi er þó með því minnsta sem sést hefur síðustu áratugi.
Meira
Gífurlegt bál varð í byggingu við Elephant og Castle-lestarstöðina í London í gær. Reykjarmökkur steig til himins og sprengingar kváðu við. Kviknaði í nokkrum verslunum.
Meira
Hægri og vinstri flokkar héldu meira og minna héruðum sínum og sýslum í kosningum í Frakklandi á sunnudag. Slógu gömlu flokkarnir á allar vonir Þjóðfylkingar Marine Le Pen og flokks Emmanuels Macrons forseta um stöku sigur.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 727 orð
| 6 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stór þriggja brauta flugvöllur, fjöldi kafbátaleitarflugvéla, 1.500 manna herlið, 500 braggar, stórt sjúkrahús og ótalmargt fleira.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 198 orð
| 1 mynd
Mikil gleði ríkir í Þorlákshöfn eftir að karlalið Þórs tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn á föstudaginn, en þeir báru þar sigurorð af Keflvíkingum, sem lengi hafa verið stórveldi í körfunni.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 257 orð
| 1 mynd
„Ég hef séð það að humlurnar og geitungarnir eru að koma tiltölulega seint á stjá og ég hef bara frétt af lúsmýi á einum stað á landinu,“ segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði við HÍ.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst útkall rétt fyrir hádegi í gær vegna vatnsleka í Háteigskirkju. Stanslaust streymi vatns hafði flætt inn í kjallarann en þegar slökkviliðið kom á vettvang náði vatnshæðin þar allt að 40 cm.
Meira
Singapúr er í hópi landa sem náð hafa hvað bestum árangri í baráttunni við veirufaraldurinn og nú ætlar landið inn á nýjar og gjörólíkar brautir í þeim efnum.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 196 orð
| 1 mynd
Sauðamjólkurísinn, sem Ann-Marie Schlutz býður upp á í nýopnuðum matarvagni við Hengifoss í Fljótsdal, reyndist svo vinsæll að hún þurfti fljótlega að loka vagninum til að framleiða meira.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 454 orð
| 2 myndir
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Heyrnin er ekki sem best og hreyfifærnin langt frá því sú sama og áður var en sjónin er góð og húmorinn er á sínum stað hjá Sigríði Rósu Mörtu Oddsdóttur, sem er 100 ára í dag.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 265 orð
| 1 mynd
Sigríður Jóhannsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Hjúkrunarskóla Íslands, lést 23. júní sl. á Landspítala í Fossvogi eftir stutt veikindi, 91 árs að aldri. Sirgíður fæddist á Akureyri 11. nóvember 1929.
Meira
Hagnaður hátæknifyrirtækisins Stjörnu-Odda í Garðabæ margfaldaðist á árinu 2020. Mestur tekjuvöxtur varð í sölu til tilraunastofa þar sem kórónuveiran er til rannsóknar.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 209 orð
| 1 mynd
Ný áhorfendastúka við gervigrasvöllinn á Sauðárkróki, KS-völlinn, var nýverið tekin í notkun en stúkan er gjöf frá FISK Seafood og starfsfólki fyrirtækisins.
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 174 orð
| 1 mynd
Sveitabúðinni Sóley, sem Sóley Andrésdóttir opnaði árið 2004 í Tungum í Flóahreppi, hefur nú verið lokað „Það er voða skrýtið að vera að loka eftir allan þennan tíma, en nú er ég frjáls og get farið hvert sem ég vil, hvenær sem er,“ sagði...
Meira
29. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 176 orð
| 1 mynd
„Það er varla til borg í heiminum þar sem þetta vandamál er ekki til staðar en ef við ætlum að gera Reykjavík að heimsklassa hjólaborg þá verðum við að finna leiðir til að draga úr þessum þjófnaði,“ segir Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi...
Meira
Þrúgandi og hættulegur sumarhiti geisar nú í strandhéruðum Norðvestur-Bandaríkjanna og Kanada af völdum kyrrstæðrar hitabungu. Mældist hiti hærri en nokkru sinni fyrr í Lytton í Bresku-Kólumbíu í Kanada, eða 46,6°C. Féll þar með 84 ára gamalt hitamet.
Meira
Oft er bent á ýmislegt aðfinnsluvert í heilbrigðiskerfinu hér á landi og iðulega á sú gagnrýni rétt á sér. Margt mætti betur fara, stundum þarf aukið fjármagn en stundum þarf einungis að nýta fjármagnið betur og hafa vilja til að laga vinnubrögð og verklag. Gagnrýnin á það sem betur má fara er gagnleg en ekki má gleyma hinu sem er til fyrirmyndar.
Meira
RVK Fringe hefst á laugardag og stendur yfir til 11. júlí. 70 atriði verða sýnd yfir 150 sinnum á átta dögum og 15 stöðum víða um Reykjavík. Á laugardag kl.
Meira
Mér finnst sérlega skemmtilegt að láta koma mér á óvart, og það á líka við um útvarps- og sjónvarpsefni. Þegar ég er í sveitinni minni þá finnst mér gott að láta Rás 1 malla í bakgrunni á meðan ég stússast.
Meira
Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Villandi og öfgafullur málflutningur af þessu tagi er notaður til að setja öll áform um bættar samgöngur í pólitískt uppnám og er í hróplegri mótsögn við góða blaðamennsku."
Meira
Auður Ósk Þorsteinsdóttir fæddist í Jafnaskarði í Stafholtstungum í Borgarfirði 23. febrúar 1939. Hún lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 19. júní 2021. Foreldrar Auðar voru Þorsteinn Guðbjarnason, bóndi í Jafnaskarði, f. 28.8. 1909, d. 28.9.
MeiraKaupa minningabók
29. júní 2021
| Minningargreinar
| 3100 orð
| 1 mynd
Björk Eiríksdóttir fæddist þann 6. nóvember 1959, hún lést á heimili sínu í Norður-Dakóta þann 5. júní 2021. Foreldrar hennar voru Margrét Ólafsdóttir Hjartar húsmóðir, f. 2.7. 1918 á Þingeyri, d. 19.12.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Örn Ingólfsson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1948. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 20. júní 2021. Foreldrar hans voru Ingólfur Pétursson, f. 6.8. 1924, d. 16.7. 2001, og Arnfríður Guðmundsdóttir, f. 29.4. 1927, d. 31.5.
MeiraKaupa minningabók
29. júní 2021
| Minningargreinar
| 2566 orð
| 1 mynd
Guðrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 14. apríl 1928. Hún lést 7. júní 2021. Foreldrar henna voru Ása Sigurðardóttir Briem, f. 14.6. 1902, d. 2.11. 1947, og Jón Kjartansson, f. 20.6. 1893, d. 6.10. 1962. Systkini Guðrúnar: Sigurður Briem, f. 26.4.
MeiraKaupa minningabók
29. júní 2021
| Minningargreinar
| 2873 orð
| 1 mynd
Kjartan Ólafur Nielsen fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1951. Hann lést 17. júní 2021 á líknardeild LHS í Kópavogi. Kjartan var sonur hjónanna Sigurbjörns Ólafar Nielsen, f. 15.7. 1910, d. 27.12. 1951, og Rögnu Brynhildar Nielsen, f. 24.8. 1917, d. 9.2.
MeiraKaupa minningabók
29. júní 2021
| Minningargreinar
| 1342 orð
| 1 mynd
Kristín Þórjónsdóttir fæddist í Ólafsvík 17. júní 1930. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. júní 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Lovísa Magnúsdóttir, f. 22.11. 1907, d. 30.9. 1988, og Þórjón Jónasson, f. 11.5. 1908, d. 17.4. 1979.
MeiraKaupa minningabók
29. júní 2021
| Minningargreinar
| 2297 orð
| 1 mynd
Ólöf Gyða Sigríður Bjarnadóttir, alltaf kölluð Gyða, fæddist í Hafnarfirði þann 29. mars 1960. Hún lést á heimili sínu í Gautaborg í Svíþjóð þann 3. júní 2021. Foreldrar hennar voru Bjarni Guðmundur Guðjónsson, f. 10.10. 1932, d. 13.8.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Albertsdóttir fæddist í Keflavík 27. ágúst 1943. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 16. júní 2021. Hún var dóttir Alberts Bjarnasonar útgerðarmanns í Keflavík, f. 27.11. 1897, d. 20.7. 1967, og Lísbet Gestsdóttur húsmóður, f. 3.7.
MeiraKaupa minningabók
29. júní 2021
| Minningargreinar
| 1825 orð
| 1 mynd
Sveinbjörg Rósalind Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 14. apríl 1971. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítalanum 18. júní 2021. Foreldrar Sveinbjargar eru Jóna Margrét Ragna Jóhannsdóttir, f. 18.2. 1942, og faðir Ólafur Haraldsson, f. 20.6. 1947.
MeiraKaupa minningabók
Örn Friðriksson fæddist í Reykjavík 24. júlí 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. júní 2021. Foreldrar hans voru Friðrik Guðmundsson, f. 6.8. 1903, d. 1.10. 1993, og Elín Eggertsdóttir, f. 3.10. 1905, d. 13.7. 1975.
MeiraKaupa minningabók
Engin niðurstaða fékkst í útboði á sýningarrétti á enska boltanum sem hófst á fimmtudaginn í síðustu viku, að því er heimildir Morgunblaðsins herma. Eins og sagt var frá í blaðinu um helgina snýst uppboðið um tímabilið 2022 til 2025 eða til 2028 .
Meira
Flugleiðahótel hf. (Icelandair Hotels) og Icelandair Group hafa verið dæmd til að greiða Suðurhúsum ehf., sem eru í eigu Skúla Gunnars Sigfússonar, eiganda Subway á Íslandi, sameiginlega 146 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum.
Meira
29. júní 2021
| Viðskiptafréttir
| 527 orð
| 2 myndir
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hagnaður hátæknifyrirtækisins Stjörnu-Odda í Garðabæ margfaldaðist á árinu 2020 samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Hann var rúmar 110 milljónir króna en árið á undan var hann 7,7 milljónir.
Meira
Hagnaður Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hf. eftir skatta fyrir fjárhagsárið 1.3. 2020 – 28.2. 2021 var 728 milljónir króna og jókst velta fyrirtækisins um 0,8% milli ára. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.
Meira
Takmörkunum aflétt“ og af því tilefni yrkir Guðmundur Arnfinnsson: Nú má lífsins njóta hér og nú sést margur brosa sem heldur betur hugsar sér hömlurnar að losa.
Meira
40 ára Hjörleifur fæddist í Keflavík, þar sem hann ólst upp og býr enn. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 2001 og fór í ensku í HÍ.
Meira
„Já, ég leyfi mér að dreyma mjög stórt, fólk hlær alveg að því. Ég tel það vera þannig að ef þú setur markið ekki nógu hátt kemstu ekkert lengra en það. Við erum það eina sem stoppum sjálf okkur.
Meira
Um kátínu segir önnur helstu orðabókanna „kæti, gleði“ en hin „gáskafull gleði“. Samheiti: ánægja, gáski, glaumur, gleði. Og sé e-ð sagt vekja kátínu þykir það ósjaldan fyndið .
Meira
Sigurþóra Bergsdóttir er stofnandi og framkvæmdastjóri Bergsins headspace. Líðan og umhverfi ungs fólks eru hennar helsta ástríða og vill hún tryggja að ungt fólk hafi greiðan aðgang að stuðningi og aðstoð á eigin forsendum.
Meira
Hinn 17 ára gamli Eggert Aron Guðmundsson réð úrslitum þegar Stjarnan heimsótti KR í Frostaskjólið í 10. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni í gær. Leiknum lauk með 2:1-sigri Stjörnunnar og skoraði Aron sigurmarkið á 58....
Meira
Á dögunum kom upp athyglisvert mál í tennisheiminum þegar Naomi Osaka dró sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Málið var rakið í fréttum í snemma í mánuðinum. Osaka er ein bjartasta vonin í íþróttinni og rúmlega það.
Meira
EM 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Heimsmeistarar Frakklands eru úr leik á Evrópumóti karla í knattspyrnu eftir tap gegn Sviss í vítaspyrnukeppni ótrúlegum leik í Búkarest í Rúmeníu í gær. Haris Seferovic kom Sviss yfir strax á 15.
Meira
Handbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon, örvhenta skyttan í liði Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik, stóð uppi sem markakóngur deildarinnar á sínu fyrsta tímabili. Ómar Ingi skoraði 274 mörk í 38 leikjum, sem gera 7,2 mörk í leik að meðaltali.
Meira
Goði Ingvar Sveinsson hefur gert tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt Fjölni eftir dvöl hjá Stjörnunni. Goði fór í Garðabæinn sumarið 2020 eftir að Fjölnir féll úr efstu deild.
Meira
Pepsi Max-deild karla ÍA – Keflavík 2:2 KR – Stjarnan 1:2 Leiknir R. – Víkingur R. 2:1 Staðan: Valur 1173119:1124 Breiðablik 1061324:1519 Víkingur R.
Meira
Breiðablik mætir Val í risaslag í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Í hinni viðureigninni í undanúrslitum mætast Þróttur R. og FH en leikirnir fara fram hinn 16. júlí næstkomandi.
Meira
Feykir.is greindi frá því í gær að landsliðsmaðurinn Sigtryggur Arnar Björnsson muni leika með Tindastóli á ný á næsta kepnistímabili á Íslandsmótinu í körfuknattleik.
Meira
Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hinn 17 ára gamli Eggert Aron Guðmundsson reyndist hetja Stjörnunnar þegar liðið heimsótti KR í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í 10. umferð deildarinnar á Meistaravelli í Vesturbæ í gær.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.