Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Allar helstu hagfræðistofnanir heimsins segja að sparnaðarleiðin út úr kreppu, eins farin var eftir bankakreppuna, sé röng og eiginlega hættuleg. Í samræmi við það hrundum við af stað fjárfestingarátakinu Græna planið, sem er komið á siglingu. Kolefnishlutleysi, orkuskipti, meiri lífsgæði, átak í viðhaldi skólahúsnæðis og uppbygging nýrra og grænna hverfa og svæða; þetta er sýnin og endurreisnaráætlunin sem við störfum eftir,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík.
Meira