Greinar fimmtudaginn 1. júlí 2021

Fréttir

1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð

25 erindi send til umboðsmanns

Skúla Magnússyni, umboðsmanni Alþingis, hafa borist 25 kvartanir vegna leghálsskimana. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Á eftir bolta kemur ...

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Haraldur Erlendsson, íþróttakennari í um 53 ár og enn að, er sennilega elsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að taka þátt í fótboltamóti, en hann er 76 ára og var í sigurliði Breiðabliks í þriggja liða móti leikmanna 60 ára og eldri á dögunum. „Fótboltinn er mín líkamsrækt og ég þakka fyrir að geta leikið mér aðeins,“ segir hann. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Endurbora holu á Seltjarnarnesi

Hitaveita Seltjarnarness þarf að endurbora eina af holum veitunnar vegna dælubilunar. Hitaveitan sækir vatn í fjórar holur. Bilunin varð í holu 4 við Bygggarða í mars, að sögn Ágerðar Halldórsdóttur, bæjarstjóra Seltjarnarness. Meira
1. júlí 2021 | Innlent - greinar | 344 orð | 3 myndir

Ferðast um landið og málar myndir af vitum

Mathilde er frönsk listakona búsett á Íslandi. Hún nýtir frítíma sinn í að ferðast um Ísland og málar vatnslitamyndir af hverjum einasta vita. Mathilde hóf verkefnið árið 2018 en þá átti hún eftir að mála yfir 100 vita. Í dag á hún aðeins 27 eftir en þá vita er erfitt að nálgast. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fólk farið að huga að fríi

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að gengið hafi mjög vel að bólusetja í gær, en fólki var þá boðið upp á seinni skammtinn af AstraZeneca. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Grillað lambalæri með villisveppafyllingu

Á dögunum kom út bókin GRILL eftir þá Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson. Bókin er einstaklega vegleg og eiguleg og inniheldur fjölda uppskrifta sem matgæðingar ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Meira
1. júlí 2021 | Innlent - greinar | 231 orð | 1 mynd

Grunaði aldrei að hann myndi spila með Sinfó

Tónlistarmaðurinn Flóni er að fara að spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt fleira tónlistarfólki þann 19. og 20. ágúst næstkomandi. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Humarveislan sem sló í gegn

Þessi útfærsla er bæði skemmtileg og einstaklega bragðgóð enda fá bragðgæði humarsins sín notið og meðlætið passar einstaklega vel við. Við erum að tala um gnægtarbakka af gómsætum humri sem búið er að pensla með hvítlaukssmjöri af bestu gerð. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 1746 orð | 5 myndir

Höfum náð markmiðunum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Allir þurfa að þekkja sinn vitjunartíma, sérstaklega frumkvöðlar. Ég ætlaði aldrei að starfa svona lengi við fyrirtækið. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Íslandspóstur breyti verðskránni

„Við fögnum þessum viðbrögðum loksins frá Póst- og fjarskiptastofnun. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Jafnvægi í rekstri náist á 3-5 árum

Gera má ráð fyrir að borgarhagkerfið verði þrjú til fimm ár að ná jafnvægi eftir kórónuveiruna. Þetta segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Tekjur borgarinnar drógust saman, miðað við áætlanir, um 11,4 milljarða kr. Meira
1. júlí 2021 | Innlent - greinar | 795 orð | 8 myndir

Kristín hefur fullkomnað brúnkuna

Kristín Samúelsdóttir, áhrifavaldur og förðunarfræðingur, segir lykilinn að fallegri og jafnri brúnku vera raki. Kristín fór yfir leyndardóma hinnar fullkomnu brúnku með Smartlandi. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Kærðu gerð garða

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vísaði frá kæru sem henni barst vegna gerðar tveggja varnargarða við Geldingadali. Byrjað var að reisa garðana 13. eða 14. maí síðastliðinn. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Lánshæfi Gunnars á Hlíðarenda og silfur Egils

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri leiðir nú í kvöld göngu um Þingvelli sem ber yfirskriftina „Fjármál á þjóðveldisöld“. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð

Lögmanni veitt áminning vegna sjónvarpsviðtals

Úrskurðarnefnd lögmanna hefur veitt lögmanni áminningu vegna ummæla sem hann viðhafði í sjónvarpsviðtali. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 1055 orð | 3 myndir

Margt enn óþekkt um þorskinn

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Margir lýstu vonbrigðum sínum og undrun þegar fram kom í kynningu Hafrannsóknastofnunar vegna ráðgjafar um hámarksafla fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 að viðmiðunarstofn þorsks hafi reynst minni en áður var talið. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Miklir vatnavextir fyrir norðan

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Leysingar á norðanverðu landinu valda nú miklum vatnavöxtum en ár streyma yfir bakka sína í Eyjafirði yfir nærliggjandi vegi, reiðvegi og tún. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 3 myndir

Rafnar-bátadagurinn í Grikklandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fyrsti Rafnar-dagurinn var haldinn í Olympia Marine-smábátahöfninni nálægt Aþenu fimmtudaginn 24. júní síðastliðinn. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ræddu varnarsamstarf norrænna ríkja

Staða og framvinda samstarfsverkefna, samstarfið við Bandaríkin, fjölþáttaógnir og horfur í alþjóðamálum voru efst á baugi ráðherrafundar í norræna varnarsamstarfinu (NORDEFCO) sem lauk í gær. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Sífelld vöktun á UV-stuðli

Á heimasíðu Geislavarna ríkisins má fylgjast með vöktun á svokölluðum UV-stuðli. Stuðullinn mælir styrk útfjólublárrar geislunar. Sigurður Magnússon, forstjóri Geislavarna ríkisins, segir að stuðullinn sé samræmdur fyrir allan heiminn. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 922 orð | 3 myndir

SÍ vill engin gönuhlaup á markaði

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Seðlabankinn lækkaði í gær hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda úr 85% í 80%. Hámarkshlutfall fyrir fyrstu kaupendur verður hins vegar óbreytt í 90%. Með ákvörðuninni vill bankinn, að sögn Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, koma í veg fyrir að væntingar um áframhaldandi hraða hækkun fasteignaverðs verði til þess að fólki finnist í lagi að fara í skuldsett fasteignakaup á þeim forsendum að markaðurinn búi til eigið fé fyrir það. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Skilagjald hækkað í 18 krónur

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Skilagjald á drykkjarumbúðum úr plasti, gleri og áli hækkar í dag úr 16 krónum í 18 krónur. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Skipin farin á makríl í Síldarsmugunni

„Skipin okkar, Ísleifur VE og Kap VE, eru að komast á makrílmiðin norður í Síldarsmugu,“ sagði Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, síðdegis í gær. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um lundaveiðar í Eyjum

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur lagt til að lundaveiði verði leyfð í eyjunum með sama hætti og á síðasta ári, það er dagana 7.-15. ágúst. Bæjarstjórn á eftir að fjalla um tillöguna. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 1101 orð | 3 myndir

Sparnaður úr kreppu er hættulegur

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Allar helstu hagfræðistofnanir heimsins segja að sparnaðarleiðin út úr kreppu, eins farin var eftir bankakreppuna, sé röng og eiginlega hættuleg. Í samræmi við það hrundum við af stað fjárfestingarátakinu Græna planið, sem er komið á siglingu. Kolefnishlutleysi, orkuskipti, meiri lífsgæði, átak í viðhaldi skólahúsnæðis og uppbygging nýrra og grænna hverfa og svæða; þetta er sýnin og endurreisnaráætlunin sem við störfum eftir,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 705 orð | 3 myndir

Teikningar Guðjóns leyndust í geymslu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýlega fundust í geymslum á bæjarskrifstofunni í Bolungarvík teikningar að heildstæðu bæjarskipulagi staðarins sem Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins gerði árið 1924. Engar af þeim tillögum sem finna má í skipulagsdrögunum komust nokkru sinni í framkvæmd, en eftir standa þó spurningar um hvernig byggðarlagið hefði orðið og mál þróast hefðu hugmyndirnar orðið veruleika. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Tekist á um verð á skinnum á uppboði

Seljendur og kaupendur takast hart á um verð á minkaskinnum á júníuppboði í uppboðshúsinu Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn. Uppboðshúsið dregur frekar skinn til baka heldur en að taka verðlækkun og kaupendurnir kaupa eins lítið og þeir komast af með. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tjaldsvæðin full í veðurblíðunni fyrir austan

Glampandi sólskin var í gær á Norður- og Austurlandi og nutu þessir íbúar í Neskaupstað veðurblíðunnar til fulls í gær, en þar var hitinn á bilinu 22-23 °C þegar best lét. Meira
1. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 663 orð | 6 myndir

Tvöfalt líf norskra barnakennara

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Upplýsingaskilti sett upp við spil úr togara

Tveimur upplýsingaskiltum hefur verið bætt við spilið af togaranum Clyne Castle, sem komið hefur verið fyrir í landi Hnappavalla vestan Kvíár í Öræfasveit. Clyne Castle strandaði við sandrif á Bakkafjöru við Kvíá 17. apríl 1919. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Varað við frekari leysingum

Miklir vatnavextir eiga sér nú stað vegna leysinga á norðanverðu landinu. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Vegfylling út í miðjan fjörð

Starfsmenn Suðurverks eru langt komnir með að aka út landfyllingu á eystri hluta Þorskafjarðar. Vestfjarðavegur mun fara yfir vegfyllingu og brú í stað þess að fara fyrir fjörðinn. Styttir þetta leiðina um 10 kílómetra. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Vélin úr Kára komin í örugga höfn

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arnfirðingafélagið í Reykjavík hefur fyrir hönd björgunarmanna vélarinnar úr Kára BA 265 fært Vesturbyggð vélina til eignar og varðveislu. Vélin hefur verið til sýnis við Gömlu smiðjuna á Bíldudal á sumrin og Vesturbyggð er nú að kanna hvaða möguleikar eru til að varðveita hana inni á vetrum. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vilja að miðborg Reykjavíkur sé hreinni

Miðbæjarfélagið í Reykjavík hóf í gær að færa rekstraraðilum við Laugaveg og Skólavörðustíg alls 100 strákústa en það var athafnamaðurinn Bolli Kristinsson sem styrkti félagið til að kaupa kústana. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð

Þéttbókað hjá Play

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play, segir félagið hafa selt tugþúsundir flugsæta. Búið sé að selja í annað hvert flugsæti í júlí en síðan sé þéttbókað í ágúst og í haust. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Þéttbókað hjá Play síðsumars

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play, segir búið að bóka um helming flugsæta hjá félaginu í júlí. Hins vegar sé ágúst orðinn þéttbókaður og fyrstu vikurnar í haust. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Þjóðgarðurinn stækkaður

Breytingar á reglugerð sem kveður á um stækkun á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs voru undirritaðar í gær við athöfn í Skaftafelli af Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þjórsárbrú senn tilbúin

Framkvæmdum við 102 metra langa brú yfir Þjórsá ofan við Þjófafoss nærri Búrfelli miðar vel og hefur hún verið opnuð fyrir umferð fólks gangandi eða á reiðhjóli. Brúin tengir saman Landsveit og skóglendi sunnan við virkjanir við Búrfell. Meira
1. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð

Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn stúlkubarni. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júlí 2021 | Leiðarar | 730 orð

ESB þarf að taka sér tak

Eftir brottför Breta er ESB orðið enn óálitlegri kostur en áður Meira
1. júlí 2021 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Frumkvæði Dana

Björn Bjarnason skrifar á heimasíðu sína um samþykkt danska þingsins á dögunum um „lagabreytingu að tillögu jafnaðarmanna um heimild til að senda þá sem leita hælis í Danmörku til dvalar í Afríku á meðan dönsk yfirvöld leggja mat á umsókn þeirra um hæli“. Hann rekur að innan norska Verkamannaflokksins sé vilji til að fara svipaða leið, sem og í Bretlandi og jafnvel í Svíþjóð. Meira

Menning

1. júlí 2021 | Bókmenntir | 298 orð | 1 mynd

18 milljónum króna úthlutað

Starfsstyrkjum Hagþenkis til ritstarfa hefur verið úthlutað og var tilkynnt um úthlutanir í Borgarbókasafninu í Grófinni í gær. Að þessu sinni hlutu 28 verkefni styrk og að þeim standa 30 höfundar. Meira
1. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

„Texas að eilífu“

Ég hef aldrei komið til Texas. Ég hef engan sérstakan áhuga á amerískum fótbolta. En Guð minn góður hvað ég dýrka þættina Friday Night Lights þar sem bæði Texasríki og amerískur fótbolti leikastórt hlutverk. Meira
1. júlí 2021 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Gamlir og nýir tímar – sónötur fyrir selló og píanó í Hömrum í Hofi

Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanóleikari og Eden Sekulovic sellóleikari leika sónötur eftir Beethoven og tyrkneska tónskáldið Fazil Say í Hofi á Akureyri í kvöld kl. 20. Meira
1. júlí 2021 | Kvikmyndir | 1181 orð | 2 myndir

Geymist þar sem börn ná ekki til

Allt sem fyrir auga ber í Kötlu er á þann hátt „umskiptingar“, hugsmíðir höfunda sinna. Meira
1. júlí 2021 | Tónlist | 492 orð | 2 myndir

Kynslóðir mætast

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Sumartónleikar í Skálholti hefst í dag og stendur yfir til 11. júlí. Meira
1. júlí 2021 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Shabazz látinn

Enski kvikmyndaleikstjórinn Menelik Shabazz er látinn, 67 ára að aldri. Shabazz var bæði leikstjóri og handritshöfundur og brautryðjandi í kvikmyndagerð þeldökkra í Bretlandi. Meira
1. júlí 2021 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

Silkinálin fellur

Silkinálin fellur nefnist sýning Rakelar Mjallar sem opnuð verður í galleríinu Flæði, Vesturgötu 17, í dag kl. 17. Á henni má sjá hönnun eftir Rakel og myndlistarverk þar sem silki er í aðalhlutverki. Meira
1. júlí 2021 | Tónlist | 273 orð | 1 mynd

Sváfnir fagnar með Stórskotaliðinu

Sváfnir Sigurðarson heldur útgáfutónleika í kvöld kl. 20.30 í Gamla bíói með sjö manna hljómsveit. Meira
1. júlí 2021 | Myndlist | 923 orð | 3 myndir

Um afbyggingu og endurbyggingu

Samsýning átta listamanna. Stendur yfir til 29. ágúst 2021. Safnið er opið alla daga kl. 10-17. Meira
1. júlí 2021 | Menningarlíf | 1303 orð | 4 myndir

Uppistandssýningar hvert kvöld

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Það er alltaf rosa mikill spenningur og partífílingur í öllum við upphaf hátíðarinnar. Meira

Umræðan

1. júlí 2021 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Á morgun

Eftir Hildi Hauksdóttur: "Því vegferð án vegvísis er dæmd til að mistakast. Sú vegferð þarf að hefjast í dag, ekki á morgun." Meira
1. júlí 2021 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Breytum starfsskilyrðum landbúnaðarframleiðslu

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "Íslensk stjórnvöld gerðu hins vegar tollasamning við ESB þar sem heimildir til innflutnings landbúnaðarafurða framleiddra innan ESB hafa stóraukist." Meira
1. júlí 2021 | Aðsent efni | 797 orð | 5 myndir

Enn um borgarlínu og viðhorf borgarbúa

Eftir Bjarna Reynarsson: "Um 70% svarenda sem tóku afstöðu leist illa á tillögur um lækkun umferðarhraða á borgargötum og var hlutfallið enn hærra í úthverfum Reykjavíkur og í grannsveitarfélögunum." Meira
1. júlí 2021 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

Eru kjördæmin nokkuð of stór?

Það var í kringum aldamótin síðustu að farið var í sameiningu kjördæma og fækkun, nema Reykjavík var skipt í tvennt og Kraganum komið á fót. Meira
1. júlí 2021 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Græn nýsköpun er lykill að kolefnishlutleysi

Eftir Sigurð Hannesson: "Lausnirnar verða til hjá atvinnulífinu en á sama tíma þurfa stjórnvöld að ryðja hindrunum úr vegi, hlúa að starfsskilyrðum og fjárhagslegum hvötum." Meira
1. júlí 2021 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Ísland fulltengt – farnet á vegum

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Skilningur gagnvart sambandsleysi á vegum er að hverfa og greina þarf leiðir til úrbóta." Meira
1. júlí 2021 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Sameiginleg gildi – sömu öryggishagsmunir

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Í því margslungna öryggisumhverfi sem við búum nú í hefur fjölþjóðasamstarf um öryggis- og varnarmál aldrei verið mikilvægara." Meira
1. júlí 2021 | Pistlar | 370 orð | 1 mynd

Uppbygging á Litla-Hrauni

Ríkisstjórnin samþykkti nýlega tillögu mína um að ráðast í uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni. Meira
1. júlí 2021 | Aðsent efni | 786 orð | 2 myndir

Vandinn sem aldrei var til

Eftir Þórarin Guðnason: "Þessari óheillaþróun þarf að snúa við, taka upp nýjungar og liðka fyrir nýliðun. Starfsöryggi og rekstrarumhverfi stofulækna þarf að bæta." Meira

Minningargreinar

1. júlí 2021 | Minningargreinar | 1712 orð | 1 mynd

Bragi Júlíusson

Bragi Júlíusson fæddist 11. september 1953 í Norður-Nýjabæ í Þykkvabæ. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 20. júní 2021. Foreldrar hans voru Júlíus F. Óskarsson, f. 13.4. 1914, d. 30.9. 1992, og Guðmunda Erlendsson, f. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2021 | Minningargreinar | 3595 orð | 1 mynd

Halldóra Gunnarsdóttir

Halldóra Gunnarsdóttir fæddist 16. nóvember 1933 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 19. júní 2021. Móðir hennar var Aðalheiður Magnúsdóttir verkakona, f. 3.10. 1915 á Gunnarseyri í Skötufirði, d. 2.8. 1978. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2021 | Minningargreinar | 1591 orð | 1 mynd

Hjördís Soffía Jónsdóttir

Hjördís Soffía Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 2. september 1922. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 19. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2021 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Jónas Blöndal

Jónas Blöndal fæddist 1. september 1942 á Siglufirði. Hann lést á heimili sínu þann 19. júní 2021. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Blöndal, trésmíðameistari á Siglufirði, fæddur í Stykkishólmi 29.6. 1918, d. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2021 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

María Margrét Einarsdóttir

María Margrét Einarsdóttir fæddist á Sæborg við Hjalteyri 19. nóvember 1934. Hún lést 21. júní 2021. Foreldrar hennar voru Einar Jónasson, f. 2.12. 1888, d. 23.2. 1969 og Kristín Margrét Kristjánsdóttir, f. 22.11. 1894, d. 22.6. 1977. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2021 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd

Sigríður Arinbjarnardóttir

Sigríður fæddist á Ísafirði 29. júlí 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. júní 2021. Foreldrar hennar voru Arinbjörn Guðmundur Guðnason, f. 26.12. 1906, d. 28.7. 1983, og Guðríður Salome Veturliðadóttir, f. 20.9. 1911, d. 17.10. 1996. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2021 | Minningargreinar | 3685 orð | 1 mynd

Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir

Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir fæddist á Fæðingarheimili Reykjavíkur 21. júní 1977. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. júní 2021. Foreldrar hennar eru Hallgrímur Valberg Jónsson, f. 30. júní 1954 og Þórdís Ásgerður Arnfinnsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 975 orð | 2 myndir | ókeypis

Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir

Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir fæddist á Fæðingarheimili Reykjavíkur 21. júní 1977. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. júní 2021. Foreldrar hennar eru Hallgrímur Valberg Jónsson, f. 30. júní 1954 og Þórdís Ásgerður Arnfinnsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2021 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Steinunn Helgadóttir

Steinunn Helgadóttir fæddist 29. júlí 1940. Hún lést 18. júní 2021. Foreldrar hennar voru Steinunn Guðmundsdóttir, f. 31. ágúst 1904, d. 26. janúar 1971 og Helgi Sigurðsson, f. 5. ágúst 1900, d. 4. ágúst 1974. Systur Steinunnar voru: Vigdís, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2021 | Minningargreinar | 2886 orð | 1 mynd

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Þórgunnur Þórarinsdóttir fæddist á Hvalfjarðarströnd 4. júlí 1941. Hún lést á Líknardeild LSH í Kópavogi 24. júní 2021. Foreldrar hennar voru Þórarinn Elís Jónsson kennari, f. 1901, d. 1993, og Þuríður Svanhildur Jóhannesdóttir kennari, f. 1908, d.... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. júlí 2021 | Daglegt líf | 235 orð | 3 myndir

Forsetafrúin sló í gegn

Eliza Reed forsetafrú tók virkan þátt í því þegar Vísindaskóla unga fólksins á Akureyri var slitið. Alls voru 80 nemendur skráðir í skólann að þessu sinni. Meira
1. júlí 2021 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

Leikur óskalög á kirkjuorgelið

Í Skálholtsdómkirkju er í dag kl. 11 dagskrárliðurinn Óskalögin við orgelið. Þar leikur Jón Bjarnason, organisti kirkjunnar, óskalög fyrir gesti, sem geta verið lög með Abba, Queen eða Kaleo. Einnig íslensk sönglög og sálmana. Svo mætti áfram telja. Meira
1. júlí 2021 | Daglegt líf | 438 orð | 2 myndir

Metþátttaka og mikil tilhlökkun

Boltafjör! Efnilegustu fótboltamenn landsins eru nú á N1-mótinu á Akureyri. Meira en 2.000 keppendur og alls 1.060 leikir. Gleðin ríkir og frábærir dagar eru fram undan nyrðra, þar sem sólin skín! Meira
1. júlí 2021 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Sirkus í bæ

Yfirskrift dagskrár sunnudagsins 4. júlí á Árbæjarsafni er Sirkus í bænum. Þá á fólk von á kynlegum kvistum með magnaða hæfileika. Meira
1. júlí 2021 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

Styðja við dreifingu bóluefnis

Rúmar 8,3 millj. kr. söfnuðust í fjáröflun Krónunnar og viðskiptavina hennar, í samstarfi við átak UNICEF á Íslandi sem bar yfirskrifina Komum því til skila. Peningarnir fara í söfnun fyrir dreifingu á bóluefni gegn Covid-19 í efnaminni ríkjum. Meira

Fastir þættir

1. júlí 2021 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rc3 b6 3. Bc4 Bb7 4. Rf3 d6 5. 0-0 h6 6. d4 Rd7 7. He1 Rgf6...

1. e4 e5 2. Rc3 b6 3. Bc4 Bb7 4. Rf3 d6 5. 0-0 h6 6. d4 Rd7 7. He1 Rgf6 8. Dd3 Be7 9. Be3 g5 10. Had1 Rh5 11. dxe5 Rxe5 Staðan kom upp í seinni hluta 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram fyrir skömmu. Björgvin Ívarsson Schram (1. Meira
1. júlí 2021 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

Hrönn Hjálmarsdóttir

50 ára Hrönn fæddist 1. júlí 1971 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað og ólst þar upp. Vann mestmegnis í fiskvinnslu og til sjós framan af fyrir utan tæpt ár sem hún var skiptinemi í Mexíkó. Meira
1. júlí 2021 | Í dag | 960 orð | 3 myndir

Hæfði tvær rjúpur í einu skoti

Gunnar Þór Pétursson fæddist í Reykjavík 1. júlí 1971. Meira
1. júlí 2021 | Í dag | 306 orð

Höfundur Njálu og sögumaðurinn Guðni

Í Njáluferðum spinnast oft fjörugar umræður. Guðni Ágústsson er oft leiðsögumaður í slíkum ferðum og fer mikinn í frásögn sinni. Á dögunum með Félagi eldri borgara í Reykjavík kvöddu systkinin Vala og Baldur Hafstað með þessum orðum í lok ferðar. Meira
1. júlí 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Sumar íslenskar sagnir bregða sér í svo margra kvikinda líki að notendur vita ekki sitt rjúkandi ráð: „Þeir kráfu hann svara.“ En það er óþarfi að láta sögnina að krefja fara þannig með sig. Þeir kröfðu hann bara svara. Meira
1. júlí 2021 | Fastir þættir | 159 orð

Rakhnífur Ockhams. S-NS Norður &spade;G932 &heart;ÁK8 ⋄DG10...

Rakhnífur Ockhams. S-NS Norður &spade;G932 &heart;ÁK8 ⋄DG10 &klubs;ÁD3 Vestur Austur &spade;76 &spade;84 &heart;G7542 &heart;10 ⋄ÁK8 ⋄975432 &klubs;K87 &klubs;G1092 Suður &spade;ÁKD105 &heart;D963 ⋄6 &klubs;854 Suður spilar 6&spade;. Meira
1. júlí 2021 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Sérstakt að klöngrast yfir látinn mann

Everestfararnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson ræddu við Bjarna Helgason um fjallamennsku, undirbúning sinn fyrir hæsta tind heims og tilfinningaflóðið sem fylgdi því að klífa Everest sem er í 8.849 metra... Meira
1. júlí 2021 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Vantaði einhvern hlýleika inn í Kringluna

Veitingastaðurinn Finnson Bistro í Kringlunni hefur fengið gríðarlega athygli undanfarið fyrir frábæran mat og skemmtilegt umhverfi. „Umhverfið er skemmtilegt og við erum ánægð með hvernig hefur til tekist. Meira

Íþróttir

1. júlí 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Andri hættur með lið ÍBV

ÍBV sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem fram kom að Andri Ólafsson hefði látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Antetokounmpo meiddist á hné

Giannis Antetokounmpo, einn atkvæðamesti leikmaður NBA-deildarinnar í körfuknattleik, varð fyrir hnémeiðslum þegar lið hans Milwaukee Buck mætti Atlanta Hawks í fjórða sinn í úrslitum Austurdeildarinnar. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Á pari við íþróttamennsku

„Að vissu leyti lítur maður á sjálfan sig sem íþróttamann,“ sagði Everestfarinn Heimir Fannar Hallgrímsson í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Átakalítið hjá Guðrúnu Brá

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari úr Keili, er ofarlega á móti í Hollandi á Evrópumótaröðinni í golfi eftir góða spilamennsku í gær Guðrún lék átakalítinn hring og notaði 70 högg. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Benítez tekur við Everton af Ancelotti

Spánverjinn Rafael Benítez hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn í átta ár

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Katrín Ásbjörnsdóttir reyndist hetja Stjörnunnar þegar liðið vann afar sterkan sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Kópavogsvelli í Kópavogi í gær. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 808 orð | 2 myndir

Hélt aftur af tárunum

Þór Þ. Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þór frá Þorlákshöfn tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Keflavík í úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta síðastliðinn föstudag. Þórsarar fóru á kostum í úrslitaeinvíginu og unnu deildarmeistarana verðskuldað, 3:1. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Origovöllur: Valur – FH 19:15...

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Origovöllur: Valur – FH 19:15 Lengjudeild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Selfoss 18 SaltPay-völlur: Þór – Vestri 18 Framvöllur: Fram – Grindavík 19:15 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Þróttur R. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Meistararnir spókuðu sig í sundlauginni með gullið um hálsinn

„Það er hrikalega gaman í Þorlákshöfn núna og það lýsir því best að leikmenn hafa farið í sundlaugina á venjulegum afgreiðslutíma með verðlaunapeninginn um hálsinn. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll – Selfoss 0:0 Breiðablik &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll – Selfoss 0:0 Breiðablik – Stjarnan 1:2 Staðan: Valur 852120:1117 Breiðablik 750227:1115 Selfoss 842213:1014 Þróttur R. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Topplið Vals styrkist frekar

Knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen er orðin leikmaður Vals og verða félagaskiptin tilkynnt fljótlega. Lára var á leik Vals og Keflavíkur í Pepsi Max-deildinni á þriðjudagskvöld. Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Úrslit Austurdeildar: Atlanta – Milwaukee 110:88...

Úrslitakeppni NBA Úrslit Austurdeildar: Atlanta – Milwaukee 110:88 *Staðan er... Meira
1. júlí 2021 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Það hefur verið afar áhugavert að fylgjast með uppgangi Amöndu...

Það hefur verið afar áhugavert að fylgjast með uppgangi Amöndu Andradóttur undanfarna mánuði, en hún hefur svo sannarlega slegið í gegn með meistaraliði Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðustu vikur. Meira

Ýmis aukablöð

1. júlí 2021 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

Buffallinn þarf sitt vatn

Bóndanum sem brynnir vísundum í ánni Ravi í Lahore í Pakistan er kórónuveiran og smit af hennar völdum tæpast ofarlega í huga, því heilsa skepnanna er framar öllu. Meira
1. júlí 2021 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Flugbíll upp til skýja

Frumgerð flugbílsins AirCar hefur lokið 35 mínútna fyrsta þróunarflugi milli flugvalla, en hann flaug sem leiðin lá milli borganna Nitra og Bratislava. Meira
1. júlí 2021 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Hóta að banna rafskutlur í París

Yfirvöld í París hótuðu í gær að banna rafskutlur í borginni nema öryggi þeirra verði stóraukið, hraði takmarkaður við 10 km/klst í stað 50 km og að þær haldi sig frá gangstéttum. Meira
1. júlí 2021 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd

Óvægin og banvæn hitabylgja

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Milljónir manna í Vestur-Kanada og norðvesturríkjum Bandaríkjanna hafa verið varaðir við afleiðingum óvæginnar og banvænnar hitabylgju sem þrúgað hefur íbúa á svæðinu langleiðina í viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.