Greinar föstudaginn 2. júlí 2021

Fréttir

2. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Aldarafmæli Kommúnistaflokksins

Litrík hátíð var haldin í Kína í gær er fagnað var aldarafmæli kínverska Kommúnistaflokksins með athöfn á Torgi hins himneska friðar í Peking. Mökkur af dúfum setti sinn svip á samkomuna. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Áfram hægt að dæla eldsneyti sjálfur

Vilji borgarinnar til fækkunar bensínstöðva er skýr, en jarðefnaeldsneyti verður þó næstu áratugi heiminum mikilvægt, segir Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís. Í sl. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Áfram spáð leysingum fyrir norðan og austan

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Miklir vatnavextir voru víða á norðanverðu landinu í gær vegna leysinga. Kolmórauðar ár og bólgnir lækir fossuðu til sjávar og mátti sjá greinileg skil þar sem litað vatnið mætti bláum sjónum. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð

Barn flutt suður með sjúkraflugi

Hópslys varð á Akureyri í gær þar sem 63 börn voru inni í hoppukastala þegar hann fauk upp í loft nokkra metra frá jörðu. Var hann staðsettur við Skautahöllina á Akureyri. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

„Karlar vilja jafn mikið eignast börn“

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Ófrjósemi er vaxandi vandamál í heiminum, en samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) glíma 48 milljónir para og 168 milljónir einstaklinga á barneignaaldri við ófrjósemi einhvern tímann á... Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Dagskrá fyrir allan aldur á Goslokahátíð í Eyjum

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Goslokahátíðin í Vestmannaeyjum er hafin, en hún er að jafnaði haldin fyrstu helgina í júlí. Er hátíðin haldin til þess að fagna goslokum, en gosinu í Vestmannaeyjum lauk 3. júlí 1973. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Í Nauthólsvík Það fylgir því oft gleði og gaman að fara á ströndina og busla aðeins í sjónum þegar veður... Meira
2. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Enn fleiri lík finnast í Kanada

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Frumbyggjaþjóð í Kanada segist hafa fundið líkamsleifar 182 manns til viðbótar við 751 lík sem fannst í fyrri viku og 215 sem uppgötvuðust í maí sl. Leifarnar fundust í gær við landareign fyrrverandi heimavistarskóla í Bresku-Kólumbíu. Þau eru langflest af börnum en fulltrúar frumbyggjaþjóðarinnar sögðu of snemmt að segja hvort þau væru af fyrrverandi nemendum skólans. Talið er að börnin hafi tilheyrt Ktunaxa-þjóðinni og verið á bilinu 7-15 ára. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Goshlaupið fer fram á laugardag

Utanvegahlaupið Reykjanes Volcano Ultra (Goshlaupið) fer fram um helgina. Þær vegalengdir sem eru í boði í hlaupinu eru 10, 30, 50 og 100 km. Keppendur í 100 km flokknum verða ræstir út á miðnætti 3. júlí og munu þeir því hlaupa í miðnætursólinni. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Grjótvarnir við Norðurbakka

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð

Hraun aftur tekið að renna úr gígnum

Nýtt gosop opnaðist utan í gígnum á Fagradalsfjalli um tíuleytið í gærkvöldi. Hraun streymdi þá úr gígnum, en fyrr um daginn hafði vart sést í jarðeld þar. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hættustig vegna leysinga

Ríkislögreglustjóri ákvað í gær í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra að lýsa yfir hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á svæðinu. Leysingarnar eru vegna mikils lofthita. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Íbúalýðræði er dæmigert landsbyggðarmál

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hugsjónir mínar eru raunverulegt lýðræði; mannréttindi; réttlæti og sanngirni,“ segir Álfheiður Eymarsdóttir sem skipar efsta sætið á lista Pírata í Suðurkjördæmi í alþingiskosningum í haust. „Ég er ekki föst í kreddum. Opinber rekstur virkar best í mörgu en markaðurinn og frjáls samkeppni eru ágæt lausn á öðru. Ég sé ekkert að því að einhver græði peninga svo lengi sem leikreglum er fylgt. En ofurgróði er engum hollur.“ Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Landið breytist stöðugt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Guðrún Stefanía V. Ingólfsdóttir er einn þeirra landvarða Vatnajökulsþjóðgarðs sem í sumar standa vaktina á Heinabergssvæðinu, sem er skammt vestan við Höfn í Hornafirði. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð

Listar í Reykjavík bornir upp í dag

Andrés Magnússon andres@mbl.is Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fundar í Valhöll í dag kl. 16.00, en þar verða framboðslistar fyrir alþingiskosningar í haust ákveðnir. Vilhjálmur Þ. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Lögbann sett á lendingar við eldgosið

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum hefur lagt lögbann á lendingar þyrlna Norðurflugs við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Norðurflug gaf út yfirlýsingu og sagði þetta hafa valdið miklum vonbrigðum. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Nýtt mastur á Óðni vináttuvottur frá Japönum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýtt mastur fyrir siglingaljós verður í næstu viku sett upp á varðskipinu Óðni, hvar það liggur við bryggju við Grandagarð sem hluti af sýningu Sjóminjasafnsins í Reykjavík. Gamla mastrið hefur nú verið tekið niður, ryðgað og ónýtt, og hið nýja er komið til landsins. „Við eigum eftir að ganga frá smáatriðum svo hægt sé að setja nýtt mastur í krana og hífa yfir á þilfar skipsins. Þar verður það rafsoðið við dekkið,“ segir Ingólfur Kristmundsson vélstjóri, sem er einn liðsmanna Hollvinasamtaka Óðins. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð

Opnar á umræðuna um ófrjósemi karla

Rúnar Smári Jensson skrifaði um ófrjósemi karla í lokaverkefni sínu í félagsráðgjöf á BA-stigi frá HÍ en verkefnið ber yfirskriftina: „Að kveljast í hljóði: Upplifun karla af ófrjósemi“. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Rumsfeld á vit hins ókunna ókunna

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Donald Rumsfeld, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, lést úr mergkrabbameini á þriðjudag, 88 ára að aldri. Hans verður helst minnst fyrir að hafa leitt Bandaríkin í hernaði í Afganistan og Írak í kjölfar hryðjuverkaárásanna á Bandaríkin 2001 og breytinga á hernaðaráherslum landsins, en á Íslandi verður hans ekki síður minnst fyrir að hafa bundið enda á veru bandaríska varnarliðsins hér á landi 2006. Meira
2. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Segja sig frá sáttmála gegn ofbeldi

Lögregla skaut táragasi að fólki í Istanbúl í gær sem mótmælti umdeildu brotthvarfi Tyrkja frá sáttmála sem miðar að því að draga úr ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip og togarar fylltu Grundarfjarðarhöfn

„Nú er þétt raðað við bryggjurnar,“ segir Hafsteinn Garðarsson, hafnarstjóri í Grundarfirði. Í gær voru þar í höfn Samherjatogararnir Björg og Björgólfur EA og úr þeim var landað 120 tonnum af afla. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Stafsetningin reynist borginni erfið

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Morgunblaðið greindi nýverið frá því hvernig Reykjavíkurborg með einu auka „R-i“ breytti hinum rótgróna Grensásvegi í Grensársveg, vegfarendum til mikillar furðu. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Stöðvar víkja fyrir sjálfsafgreiðslu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Áfram verða eldsneytisdælur við Álfabakka í Mjódd í Reykjavík, enda þótt þjónustustöð fyrirtækisins þar víki samkvæmt samkomulagi við borgina sem gengið var frá í síðustu viku. Meira
2. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Umskipti til hins verra

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, segir að kórónuveirusmit í Evrópu séu að færast aftur í aukana og þróunin undanfarnar 10 vikur sé því að snúast við. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Uppsagnir þungt högg fyrir samfélagið

Öllum 32 starfsmönnum fiskvinnslufyrirtækisins Agustsson ehf. í Stykkishólmi hefur verið sagt upp störfum frá og með síðustu mánaðamótum. Var starfsmönnum tilkynnt um ákvörðunina á starfsmannafundi í fyrradag. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Útlit fyrir mýkri lendingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir hagþróun á fyrri hluta ársins gefa tilefni til bjartsýni um hraðari viðsnúning í hagkerfinu en útlit var fyrir. Meira
2. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Þreyttur og þrútinn á listahátíð 1988

Leonard Cohen kom til landsins á listahátíð í Reykjavík árið 1988. Á sarpinum, streymisveitu Rúv, má nú nálgast heimildarmyndina Það er gott að vera hér , í leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2021 | Leiðarar | 706 orð

Á rangri leið

75% íbúa höfuðborgarsvæðisins telja hagkvæmari leiðir til að bæta almenningssamgöngur en borgarlínu Meira
2. júlí 2021 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Skutlur skapa óróa

Rafskutlurnar hafa tekið tilveruna með trompi. En gleðin er ekki takmarkalaus. Í frétt Morgunblaðsins segir að yfirvöld í París vilji lækka hámarkshraða skutla úr 50 kílómetrum niður í 10. Meira

Menning

2. júlí 2021 | Myndlist | 217 orð | 1 mynd

„Orkustöðvar líkama og sálar eru eins og litir í málverki“

Sýning á verkum Erlu Þórarinsdóttur verður opnuð á morgun, laugardag, í Svavarssafni á Höfn í Hornafirði. Í safninu má finna verk eftir Svavar Guðnason listmálara og hefur safnið staðið fyrir röð sýninga á verkum yngri og eldri listamanna. Meira
2. júlí 2021 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Biskupar og baðstofur í Skálholti

Samhljómur langspilsins og barokksellósins er útgangspunktur tónlistarhópsins Gadus Morhua sem leikur á Sumartónleikum í Skálholti í kvöld kl. 21. Meira
2. júlí 2021 | Tónlist | 682 orð | 2 myndir

Eina eintakið grafið í jörðu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Þegar hann ýtti á hnappinn til að eyða var það ákveðið áfall og eiginlega hálffyndið augnablik. Meira
2. júlí 2021 | Bókmenntir | 272 orð | 3 myndir

Enginn bilbugur á Stellu Blómkvist

Eftir Stellu Blómkvist (skáldanafn). Kilja. 254 bls. Mál og menning 2021. Meira
2. júlí 2021 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Feðgin og hljómsveit í bókabúð

„Tunglið, tunglið taktu mig“ er yfirskrift tónleika saxófónleikarans og tónskáldsins Stefáns S. Stefánssonar og dóttur hans Unu Stef sem haldnir verða í Bókabúð Máls og menningar að Laugavegi 18 í kvöld kl. 21. Meira
2. júlí 2021 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Flamenkóhópur á ferð um landið

Verkefnið Flamenco á Íslandi er nú hafið í þriðja sinn. Í því koma saman spænskir og íslenskir listamenn og leika flamenkólistir sínar, leika á gítara og syngja. Flamenkógítarleikarinn Reynir Hauksson er þar í fararbroddi og eru sex sýningar fram undan. Meira
2. júlí 2021 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Staðir í fjórða sinn á Vestfjörðum

Myndlistarverkefnið Staðir fer nú fram í fjórða sinn á sunnanverðum Vestfjörðum og að þessu sinni sýna fjórir myndlistarmenn ný verk, þ.e. Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Auður Lóa Guðnadóttir, Eygló Harðardóttir og Starkaður Sigurðarson. Meira
2. júlí 2021 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

SÚL_VAD sýnir vatnaveruna sína í Mosfellsbæ

Listatvíeykið SÚL_VAD frumflytur í dag kl. 16-18 hljóð- og myndbandsinnsetninguna „vatnaveran mín“ í Listasal Mosfellsbæjar. Meira
2. júlí 2021 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Tríóið GÓSS heldur sveitatónleika í bragganum á Ásbrekku í kvöld

Hljómsveitin GÓSS mun fagna sumri, líkt og í fyrra, og halda tónleika víða um land. Í kvöld kemur þríeykið fram í bragganum á Ásbrekku í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefjast tónleikarnir klukkan 19. Meira

Umræðan

2. júlí 2021 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Að endurskrifa söguna

Rætt er við seðlabankastjóra í Fréttablaðinu í gær um lækkun veðsetningarhlutfalls til að koma í veg fyrir bólu á fasteignamarkaði. Meira
2. júlí 2021 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd

Borguðu endurskoðendur PWC sig frá sakamálarannsókn?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er skítafnykur af því hvernig PwC borgar sig frá óbótamálum sínum til kröfuhafa, en litlir hluthafar og lífeyrisþegar sitja eftir með sárt ennið." Meira
2. júlí 2021 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf

Eftir Helga Pétursson: "„LEB er ekkert að vanbúnaði að stofna sérstakt stjórnmálaafl til að koma áhersluatriðum sínum í höfn. Þarf ekki að spyrja neinn um leyfi til þess.“" Meira
2. júlí 2021 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Hin helgu vé bírókratíunnar

Eftir Helga Laxdal: "Gera menn sér grein fyrir því að raforkunotkunin um borð getur numið allt að sex megavöttum sem svarar til heildarnotkunar um 3.000 manna sveitarfélags?" Meira
2. júlí 2021 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Hjarðhegðun

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Það er ekki á því nokkur vafi að þessi hjarðhegðun veldur miklum skaða í samfélaginu. Ákvarðanir eru teknar á ómálefnalegum grundvelli og enginn þorir að segja neitt.“" Meira
2. júlí 2021 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Við erum almenningur

Eftir Ívar Pálsson: "Ef einhver þarf að breyta hugsun einhvers þá er það almenningur að breyta hugsun pólitíkusa um það hvernig þeir þjóni flestum þegnum sem best." Meira

Minningargreinar

2. júlí 2021 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

Anna Elín Hermannsdóttir

Anna Elín Hermannsdóttir fæddist í Stykkishólmi 28. júlí 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 25. júní 2021. Anna var dóttir hjónanna Hermanns Ólafssonar, f. 17. september 1897, d. 1. nóvember 1960, og Halldóru Daníelsdóttur, f. 1. júní 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Ágúst Magnús Waltersson

Ágúst Magnús Waltersson fæddist 9. mars 1950. Hann lést 31. maí 2021. Útför Ágústs fór fram 10. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Bjarni Georg Einarsson

Bjarni Georg Einarsson fæddist 30. október 1932 á Þingeyri. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 20. júní 2021. Foreldrar hans voru Guðbjörg Solveig Kristjana Símonardóttir húsmóðir, f. 7.12. 1906, d. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Einar Aðalsteinsson

Einar Aðalsteinsson fæddist 27. júní 1932 í Reykjavík, hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. júní 2021. Hann var sonur hjónanna Aðalsteins Elíasarsonar, f. 1.9. 1909 á Gili við Bolungarvík, d. 8.12. 1991 og Sigríðar Sigurbrandsdóttur, f. 1.12. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Embla Arnars Katrínardóttir

Embla Arnars Katrínardóttir fæddist 11. september 2006 á heimili foreldra sinna, Guðrúnar Katrínar Bryndísardóttur og Arnars Guðmundssonar. Systir hennar er Agla Arnars Katrínardóttir, fædd 11. maí 2004. Embla lést á heimili sínu þann 7. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 2826 orð | 1 mynd

Guðrún J. Jósafatsdóttir

Guðrún Jónína Jósafatsdóttir fæddist 23. ágúst 1932 á Gröf á Höfðaströnd. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 23. júní 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Jónanna Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 25.9. 1907, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Halldóra Gunnarsdóttir

Halldóra Gunnarsdóttir fæddist 16. nóvember 1933. Hún lést á 19. júní 2021. Útför Halldóru fór fram 1. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 1627 orð | 1 mynd

Höskuldur Erlendsson

Höskuldur Erlendsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1943. Hann lést 17. júní 2021. Foreldrar hans voru Þuríður Ásta Þorgrímsdóttir, f. 4.2. 1909, d. 1.5. 1981, og Erlendur Jóhannsson, f. 19.12. 1908, d. 27.10. 1990. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Karólína Bernharðsdóttir

Karólína Bernharðsdóttir fæddist 14. október 1936. Hún lést 7. júní 2021. Útför Karólínu fór fram 16. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 324 orð | 2 myndir

Kristinn Soffanías Rúnarsson

Kristinn Soffanías Rúnarsson fæddist 2. júlí 1981. Hann lést 6. júní 2021. Útför Soffa var gerð 26. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Ólafur S. Pálsson

Ólafur Sigmar Pálsson fæddist 25. maí 1938 á Starrastöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 18. júní 2021. Foreldar hans voru Páll Gísli Ólafsson, fæddur 15. maí 1910, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargreinar | 1566 orð | 1 mynd

Unnur Ólafsdóttir

Unnur Ólafsdóttir fæddist á Akranesi 28. desember 1960. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 23. júní 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Jónsson, smiður á Kaðalsstöðum, f. 24.2. 1918, d. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1091 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Ólafsdóttir

Unnur Ólafsdóttir fæddist á Akranesi 28. desember 1960. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 23. júní 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Jónsson, smiður á Kaðalsstöðum, f. 24.2. 1918, d. 22.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 745 orð | 3 myndir

Efnahagsbatinn umfram spár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt ríkisreikningi var afkoma síðasta árs neikvæð um 144 milljarða en jákvæð um 42 milljarða árið 2019. Tekjur án fjármunatekna drógust saman úr 830 milljörðum í 802 milljarða en rekstrargjöld jukust úr 809 milljörðum í 990 milljarða. Meira
2. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Mun breyta gjaldskrá

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, segir ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar leggja skyldur á herðar félaginu sem það muni uppfylla. Meira
2. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Sá tækifæri í orkudrykkjunum

Þórarinn Þórhallsson, einn eigenda heildsölunnar Raritet, segir orkudrykknum State Energy hafa verið vel tekið á Íslandi. Salan hófst í Hagkaupum og víðar í Reykjavík í febrúar og hafa síðan Nettó og Iceland og fleiri verslanir hafið sölu á... Meira

Fastir þættir

2. júlí 2021 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. d4 c5 2. dxc5 Da5+ 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6 5. Bd2 Bxc5 6. Re4?? Staðan...

1. d4 c5 2. dxc5 Da5+ 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6 5. Bd2 Bxc5 6. Re4?? Staðan kom upp í seinni hluta 2. deild Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram fyrir skömmu. Hrannar Baldursson (2.124) hafði svart gegn Andra Frey Björgvinssyni (2.092) . 6.... Rxe4! 7. Meira
2. júlí 2021 | Í dag | 802 orð | 4 myndir

Byrjuðu saman á Geirmundarballi

Guðmundur fæddist í Svignaskarði í Mýrasýslu í Borgarfirði 2. júlí 1961 og ólst þar upp við almenn sveitastörf til 17 ára aldurs. Hann var í Barnaskólanum á Varmalandi og fór síðan eitt ár í Reykjaskóla í Hrútafirði. Meira
2. júlí 2021 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Lísbet Grímsdóttir

70 ára Lísbet fæddist á Akureyri en ólst upp á Akranesi. Eftir grunnskólann fór hún í Versló en lauk stúdentsprófinu frá MH. Meira
2. júlí 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

„Norðmenn eru það Norðurland sem“ – og afgangurinn má eiga sig. Nú eru Norðmenn ekki land heldur þjóð en auk þess eru Norður lönd svæði , líkt og Austurlönd. Meira
2. júlí 2021 | Í dag | 263 orð

Sigvaldi sjálfhverfi og fleira gott folk

Á Boðnarmiði var skemmtilega kveðist á nú í vikunni, – ekki þó undir rímnaháttum. Sigrún Haraldsdóttir byrjaði: Hann Sigvaldi sjálfhverfi á Bala var sífellt að blaðra og mala sá hlandhaus og sleði hlaut af því gleði að hlusta á sjálfan sig tala. Meira
2. júlí 2021 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Stærsta efnahagsmálið er að fjárfesta í fó lki

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir að ef gleraugu hagfræðinnar eru sett á mýkri málaflokka komi í ljós að þar sé um að ræða stærsta... Meira
2. júlí 2021 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Það heitasta í hártískunni

Baldur Rafn Gylfason fór yfir allt það heitasta í hártískunni í dag í morgunþættinum Ísland vaknar. Spurður um hártískuna núna segir Baldur hana vera svolítið fjölbreytta. Meira

Íþróttir

2. júlí 2021 | Íþróttir | 373 orð | 3 myndir

*Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili komst ekki í...

*Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Big Green Egg Open sem fram fer á Rosendaelsche-vellinum í Hollandi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Frá Hlíðarenda í Hafnarfjörð

Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Vals og er gengin í raðir FH á nýjan leik. Sigríður kom til Vals fyrir tímabilið og hefur komið við sögu í öllum leikjum liðsins á tímabilinu til þessa. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fylkismenn í sóttkví sem kemur ekki á góðum tíma fyrir liðið

„Þetta er mjög slæmt og þessar fréttar koma ekki á góðum tíma enda hefur okkur gengið vel í undanförnum leikjum,“ segir Ólafur Stígsson, annar þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, meðal annars í samtali við Morgunblaðið í dag. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Fyrri tveir leikirnir í 8-liða úrslitum á dagskrá í dag

EM karla í knattspyrnu heldur áfram í dag þegar 8-liða úrslit keppninnar hefjast. Annað kvöld mun liggja fyrir hvaða þjóðir komast í undanúrslitin. Tveir leikir verða spilaðir í dag og í kvöld og hinir tveir á morgun og annað kvöld. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Grindavík stöðvaði toppliðið í Safamýri

Grindavík stöðvaði sigurgöngu Fram þegar liðin mættust í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Framvelli í Safamýri í 9. umferð deildarinnar í gær. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Guðni Valur á leið til Tókýó

Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason er á leið á sína aðra Ólympíuleika en hann verður á meðal þátttakenda á leikunum í Tókýó í Japan sem hefjast í júlí. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið staðfesti keppendalistann fyrir Ólympíuleikana síðdegis í gær. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Katrín best í 8. umferð

Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji úr Stjörnunni, var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kórinn: HK – Grindavík...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kórinn: HK – Grindavík 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. – FH 19.15 Vivaldi-völlur: Grótta – Augnablik 19. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Konurnar hefja leik í Svíþjóð

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik í undankeppni EM 2022 gegn Svíþjóð í Eskilstuna 7. október. Ásamt Svíþjóð og Íslandi eru Tyrkland og Serbía einnig í riðlinum. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Meisturunum að vaxa ásmegin?

Á Hlíðarenda Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Valur vann í gærkvöldi þægilegan 2:0-sigur gegn FH í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Origo-vellinum á Hlíðarenda og styrkti þar með stöðu sína á toppi deildarinnar. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

Ólafur hélt að um lélegan brandara væri að ræða

Fréttaskýring Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Mikill meirihluti karlaliðs Fylkis í knattspyrnu er kominn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna á þriðjudaginn. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Valur – FH 2:0 Staðan: Valur 1283121:1127...

Pepsi Max-deild karla Valur – FH 2:0 Staðan: Valur 1283121:1127 Breiðablik 1061324:1519 Víkingur R. 1054116:919 KA 952214:517 KR 1043316:1215 Stjarnan 1134410:1513 FH 1133514:1712 Fylkir 1025314:1711 Leiknir R. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sagði upp í Borgarnesi

Guðrún Ósk Ámundadóttir hefur sagt upp sem þjálfari bikarmeistara Skallagríms í körfubolta í kvennaflokki. Meira
2. júlí 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: LA Clippers – Phoenix...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: LA Clippers – Phoenix 103:130 *Phoenix sigraði 4:2 og mætir annaðhvort Atlanta eða Milwaukee í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.