Greinar þriðjudaginn 6. júlí 2021

Fréttir

6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

5,3 milljarða afgangur í vinnumálum

Framlög til vinnumála og atvinnuleysis árið 2020 voru rúmlega 5,3 milljörðum innan fjárheimilda. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 863 orð | 1 mynd

Af hækjum á hestbak og hreppti titil

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Hinn 21 árs gamli knapi Guðmar Freyr Magnússon gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitli í tölti í ungmennaflokki, á sunnudaginn með einkunnina 7,78. Guðmar hefur barið keppnisvöllinn frá blautu barnsbeini og á nú að baki sjö Íslandsmeistaratitla, hins vegar er þetta fyrsti titillinn hans í hringvallargrein og því langþráður. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Áhöfn franskrar skútu naut blíðviðrisins í Reykjavík

Ljósmyndari Morgunblaðsins tók í gær mynd af franskri skútu sigla inn til Reykjavíkur við Engey. Veðrið hefur leikið við áhöfn skútunnar en um 12 stiga hiti var í höfuðborginni og 3 metrar á sekúndu. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ákærð fyrir sifjaskaparbrot

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur pólskri konu fyrir sifjaskaparbrot með því að hafa farið með börn sem hún á með íslenskum manni til Póllands og svipt hann þannig valdi og umsjón yfir börnunum í nærri tvö ár. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Beina nemendum til Íslands

Áætlanir norskra nemenda um að fara í skiptinám til Bandaríkjanna á næsta skólaári eru líklega út úr kortinu. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð

Dásama styttingu vinnuviku Íslands

Stytting vinnuvikunnar á Íslandi þykir sýna gríðarlega góðan árangur samkvæmt breskum fjölmiðlum. Meðal fjölmiðla sem hafa fjallað um málið eru BBC , Independant , Daily Mail og The Sun . Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Opin sýning Sýningin Iðavöllur í Listasafni Reykjavíkur hefur vakið athygli en þar sýna 14 ungir listamenn verk sín. Gengið er inn í húsið úr portinu við Tollhúsið vegna... Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Einnota plastvörur bannaðar

Bann við að setja tilteknar algengar einnota vörur úr plasti á markað tók gildi á laugardag. Markmið bannsins er að draga úr notkun óþarfa plasts í samfélaginu. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð

Enski boltinn áfram á vettvangi Símans

Síminn hefur tryggt sér áframhaldandi sýningarrétt á enska boltanum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Gígurinn fylgir ekki flæðinu

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Glærir ruslapokar í stað svartra

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Til stendur að innheimta 500 króna gjald hjá þeim sem koma með sorp í svörtum ruslapokum í endurvinnslustöðvar Sorpu. Notast á við glæra poka í staðinn. Meira
6. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Hitabylgja á norðurskautssvæðinu

Veðurfræðingar á gjörvöllum Norðurlöndunum mældu metlofthita um helgina og lá við að hitamet féllu. Meðal annars steig kvikasilfursúla hitamæla veðurstofa í 34°C á stöku stað. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Hreyfa sig minna

Fréttaskýring Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Dregið hefur bæði úr hreyfingu og daglegri neyslu grænmetis og ávaxta meðal fullorðinna einstaklinga þegar árin 2019 og 2020 eru borin saman. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Hver tók heimavaktina?

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ingólfur stýrir ekki brekkusöngnum

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson mun ekki stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu sem þjóðhátíðarnefnd ÍBV sendi frá sér í gær. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar í tölti ungmenna

Með einkunnina 7,78 urðu Guðmar Freyr Magnússon og Sigursteinn frá Íbishóli á sunnudag krýndir Íslandsmeistarar í tölti ungmenna. Sigursteinn er ekki nema átta vetra og var fyrsta keppnistímabil hans í fyrra. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Júnímánuður var fremur kaldur

Júní var fremur kaldur og var mjög kalt dagana 11.-20. júní. Víða í byggð frysti og snjóaði og gróðri fór hægt fram. Í lok mánaðarins var hins vegar mjög hlýtt, sérstaklega á Austur- og Norðausturlandi. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kona í fyrsta sinn kjörin forseti

„Í fyrsta skipti í sögunni verður kona kosin forseti ÖSE-þingsins,“ segir Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálftæðisflokksins og varaformaður Íslandsdeildar þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) en hún er nú stödd í Vín í... Meira
6. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Leggur til Löfven

Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, lagði í gær til að Stefan Löfven yrði nýr forsætisráðherra, aðeins tveimur vikum eftir að þingið samþykkti vantraust á hann. Norlen sagðist tilnefna Löfven vegna skorts á öðrum kandídötum. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Líklega þarf stóran atburð til að stoppa gosið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Líklega þarf töluvert stóran atburð til að hafa þau áhrif á gosrásina í Geldingadölum sem skera úr um hvort eldgosið heldur áfram eða hættir, að mati Þorvaldar Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði við Háskóla Íslands. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Lokaorðin í vítubók presta

Þrír kvenprestar, vígðir árið 2015, luku nýverið 275 ára gömlum kafla í sögu Þjóðkirkjunnar. Þær urðu síðastar til að skrifa æviágrip sín í svonefnda vítubók presta. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Lundahótel opnað í Borgarfjarðarhöfn

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
6. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Sjá fjórðu bylgjuna fyrir sér

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Fjórða bylgja nýsmita kórónuveirunnar gæti skollið á Frökkum í júlílok, að sögn talsmanns ríkisstjórnarinnar. Ástæðan fyrir því er hröð útbreiðsla hins skæða Delta-afbrigðis veirunnar. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Smithætta minni en þó til staðar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
6. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Starfsfólk fær fágætan kross

Elísabet Englandsdrottning heiðraði starfsfólk heilbrigðiskerfisins (NHS) í gær, á 73 ára afmæli þess, með því að sæma það Georgskrossinum fyrir„hugrekki þess og helgun. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Steypa að sunnan í Tálknafirði

Klukkan hálfátta síðastliðinn laugardag var hafist handa við að steypa nýja brú við Norðurbotn í Tálknafirði yfir Botnsá. Vestfirskir verktakar sáu um verkefnið sem undirverktakar Kubbs ehf. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 41 orð | 3 myndir

Stofnaði fyrstu útvarpsstöðina 12 ára

Sigurður Þorri Gunnarsson er með meistaragráðu í útvarpsfræðum og vinnur sem útvarps- og tónlistarstjóri hjá K100. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sviðin jörð eftir slátt á Reykjanesi

Íbúar í Reykjanesbæ voru ekki par sáttir við slátt á grasi við Njarðvíkurbraut í gær. Grasið var rifið upp svo eftir varð moldarslóði. „Það var svakalegur hávaði þegar hann fór þarna yfir og það spýttist gras út um allt. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Tekjusamsetningin breyttist í fyrra

Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 7,1 milljón kr. að meðaltali árið 2020. Það gerir um 591 þúsund kr. á mánuði. Miðgildi heildartekna var um 5,9 milljónir kr. á ári. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Túnin lifnuðu við eftir 17. júní

Heyskapur gengur eins og í sögu á Austurlandi að sögn Guðfinnu Hörpu Árnadóttur, bónda á Straumi í Hróarstungu og ráðunaut hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins: „Þetta getur náttúrlega ekki gengið illa þegar það er rúmlega 20 gráðu hiti og sól dag... Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Vígbúumst gegn lúsmýi með viftur og net að vopni

Ekkert fæst án endurgjalds, ekki einu sinni sólskinsdagar. Um helgina var hlýtt víðast hvar á landinu. Margir nýttu tímann í ferðalög og útiveru enda fáar þjóðir jafn sólarþyrstar og sú íslenska. Meira
6. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð

Þorskstofninn breyttist með auknum fiskveiðum

Staða þorsks í fæðuvef við Íslandsstrendur reyndist stöðug um árabil en breyttist samhliða auknum fiskveiðum við landið í lok nítjándu aldar. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2021 | Leiðarar | 691 orð

Mamma Merkel kveður

Spenna í þýskum stjórnmálum í aðdraganda kosninga er lítil, en þó smá merki um að hún fari loks vaxandi Meira
6. júlí 2021 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Sumir fá, aðrir ekki

Danska landsliðið í knattspyrnu á sér dyggan hóp stuðningsmanna, sem eru reiðubúnir að ferðast langar leiðir til að hvetja sína menn til dáða eins og sést hefur á yfirstandandi Evrópumóti. Hinir rauð- og hvítklæddu stuðningsmenn verða hins vegar fjarri góðu gamni þegar Danir mæta Englendingum á Wembley á morgun vegna sóttkvíarreglna út af kórónuveirunni. Dönum finnst þetta hart og hafa jafnvel heyrst raddir um að flytja ætti leikinn svo að dönsku stuðningsmennirnir geti fylgt sínum mönnum. Meira

Menning

6. júlí 2021 | Tónlist | 315 orð | 1 mynd

500 hafa nú undirritað Keychange

Samtökin Keychange hafa náð stóráfanga í baráttunni fyrir jafnrétti í tónlistarbransanum og víðar, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
6. júlí 2021 | Tónlist | 644 orð | 5 myndir

„Veðurspáin fyrir Siglufjörð er alltaf góð“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst á morgun, 7. júlí, og er hún sú 21. í röðinni. Hátíðin stendur yfir til 11. júlí og er það Gunnsteinn Ólafsson sem stofnaði til hennar og hefur stýrt frá upphafi. Meira
6. júlí 2021 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Cauda Collective fagnar útgáfu

Tónlistarhópurinn Cauda Collective heldur útgáfutónleika vegna fyrstu hljómplötu sinnar, Adest Festum, í Mengi í kvöld kl. 21. Mun hópurinn flytja tónlistina á plötunni í heild sinni og einnig verður hægt að kaupa hana á staðnum. Húsið verður opnað kl. Meira
6. júlí 2021 | Leiklist | 114 orð | 1 mynd

Grínisti situr fastur í Rússlandi

Rússneski uppistandarinn Oleg Denisov, sem birt var viðtal við í gær, kemst ekki til landsins af óviðráðanlegum orsökum og falla því sýningar hans á Reykjavík Fringe niður. Meira
6. júlí 2021 | Kvikmyndir | 166 orð | 2 myndir

Hátíð í Cannes-bæ

74. kvikmyndahátíðin í Cannes hefst í dag með sýningu á nýjustu kvikmynd Leos Carax, Annette, dans- og söngvamynd með Adam Driver og Marion Cotillard í aðalhlutverkum. Meira
6. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 229 orð | 1 mynd

Ítaliggalá

„Þetta eru fallegar myndir,“ sagði Kristinn Kjærnested, sparklýsandi Stöðvar 2 Sport, í miðjum leik Ítala og Belga á EM á dögunum. Meira

Umræðan

6. júlí 2021 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Bölvum á íslensku

Eftir Þóri S. Gröndal: "Það er grátlegt að fólk skuli nota erlent klám-bölv þegar við eigum öll þessi fögru íslensku blótsyrði." Meira
6. júlí 2021 | Aðsent efni | 975 orð | 1 mynd

Einstefna Kínverja í utanríkismálum

Eftir Chris Patten: "Slík háttsemi ber engan vott um þá sjálfsögðu virðingu, sem siðmenntaðar og samstarfsfúsar þjóðir verða að sýna hver annarri." Meira
6. júlí 2021 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Heiðursmaður genginn

Það var stórviðburður í mínu lífi þegar Ólafur B. Thors hringdi í mig í fyrsta sinn. Ég var kennari við Verzlunarskólann og stundakennari við Háskólann, stráklingur sem var sjálfur nýútskrifaður úr skóla. Meira
6. júlí 2021 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Helgi Pétursson

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Svar til Helga Péturssonar, formanns LEB." Meira
6. júlí 2021 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Sneypuför og dómgreindarskortur Vinstri grænna

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Það er með ólíkindum að Katrín skyldi halda að hún fengi einhverjum stefnumálum VG framgengt í samstarfi við Bjarna og Sigurð Inga, eins og dæmi sýna." Meira
6. júlí 2021 | Aðsent efni | 45 orð

Sonurinn gleymdist Í greininni sem birtist undir yfirskriftinni Merkir...

Sonurinn gleymdist Í greininni sem birtist undir yfirskriftinni Merkir Íslendingar láðist að geta þess að Ásta Kristín Árnadóttir, kölluð Ásta málari, átti fyrsta son sinn, Njál Þórarinsson, heildsala og löggiltan skjalaþýðanda, 10. ágúst 1908 í... Meira

Minningargreinar

6. júlí 2021 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Ásgeir B. Ellertsson

Ásgeir B. Ellertsson fæddist 20. maí 1933 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 22. júní 2021. Foreldrar hans voru Ellert K. Magnússon, f. 1897, d. 1974 og Guðríður Þorkelsdóttir, f. 1900, d. 1987. Systkini Ásgeirs eru Elín, f. 1928, Guðrún, f. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Brynjólfur Guðmundsson

Brynjólfur Guðmundsson fæddist 18. nóvember 1937. Hann lést 14. júní 2021. Útför Brynjólfs hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Geir Ólafur Oddsson

Geir Ólafur Oddsson fæddist í Stykkishólmi 7. janúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. júní 2021. Foreldrar hans voru Oddur Valentínusson, f. 3.6 1876, d. 12.12. 1965 og Sveinsína Jóhanna Sveinsdóttir, f. 12.11. 1896, d. 8.4 1970. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Gísli Sumarliðason

Gísli Sumarliðason fæddist 15. maí 1939. Hann lést 21. júní 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Höskuldur Erlendsson

Höskuldur Erlendsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1943. Hann lést 17. júní 2021. Útförin fór fram 2. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

Margrét Geirsdóttir

Margrét Geirsdóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 25. júní 2021. Foreldrar hennar voru Geir Magnússon, f. 23.11. 1910, d. 20.8. 2004, og Ástdís Aradóttir, f. 28.9. 1919, d. 22.9. 2001. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 3208 orð | 1 mynd

Margrét Ingibjörg Björnsdóttir

Margrét Ingibjörg Björnsdóttir fæddist 25. júní 1931 á Skatastöðum í Austurdal í Skagafirði. Hún lést á HSN á Sauðárkróki 23. júní 2021 eftir stutt veikindi. Hún var dóttir Björns Þorsteinssonar bónda á Skatastöðum, f. 1.7. 1895, d. 9.1. 1979. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1212 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Ingibjörg Björnsdóttir

Margrét Ingibjörg Björnsdóttir fæddist 25. júní 1931 á Skatastöðum í Austurdal í Skagafirði. Hún lést á HSN á Sauðárkróki 23. júní 2021 eftir stutt veikindi.Hún var dóttir Björns Þorsteinssonar bónda á Skatastöðum, f. 1.7. 1895, d. 9.1. 1979. Móð Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Nichólína Rósa Magnúsdóttir

Nichólína Rósa Magnúsdóttir (Nanna Rósa) fæddist 7. apríl 1932. Hún lést 22. júní 2021. Útförin fór fram 30. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 5347 orð | 1 mynd

Ólafur B. Thors

Ólafur B. Thors fæddist á Fríkirkjuvegi 11 31. desember 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. júní 2021. Foreldrar Ólafs voru Elísabet Ólafsdóttir Thors, f. 4.7. 1910, d. 16.12. 1999, húsfreyja, og Hilmar Thors, f. 7.7. 1908, d. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

Ólafur Kristinn Hermannsson

Ólafur Kristinn Hermannsson fæddist í Fremri-Hvestu í Arnarfirði 10. janúar 1948. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 23. júní 2021. Foreldrar hans voru Bjarni Hermann Finnbogason, f. 27.7. 1920, d. 30.12. 2006 og Guðrún Margrét Jónsdóttir, f. 29.9. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Sævar Sæmundsson

Sævar Sæmundsson fæddist 26. febrúar 1945. Hann lést 3. júní 2021. Útför fór fram 28. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2021 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Örn Ólafsson

Örn Ólafsson fæddist 4. apríl 1941 í Reykjavík. Hann lést 27. maí 2021 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 14.10. 1899, d. 27.9. 1968, og Jarþrúður Jónsdóttir, f. 6.11. 1908, d. 2.7. 1993. Systkini: 1) Jón Hilmar, f. 29.10. 1935, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 570 orð | 3 myndir

Keypti 200 milljónir evra

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Seðlabankinn hefur, eftir umsvifamikla gjaldeyrissölu í kórónuveirufaraldrinum, þar sem bankinn losaði sig við tæpan milljarð evra til þess að styðja við gengi krónunnar, tekið á ný upp gjaldeyriskaup og keypti í júní yfir 200 milljónir evra. Meira
6. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 1 mynd

Marel kaupir Völku og fyrirtækin sameinast

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is 90% hluthafa hátæknifyrirtækisins Völku hafa samþykkt að selja fyrirtækið til Marel. Fyrirtækið, sem stofnað var árið 2003, þróar og framleiðir fiskvinnslulausnir og starfar því á sama markaði og Marel. Meira
6. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Mikkeller tapaði miklum fjármunum í fyrra

Danski bjórframleiðandinn Mikkeller tapaði stórum fjárhæðum á síðasta rekstrarári og nam tapið ríflega 72 milljónum danskra króna, jafnvirði ríflega 1,4 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Meira
6. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Ódýrara að fjármagna hallarekstur en áður

Heildarafkoma ríkissjóðs var neikvæð um 218 milljarða í fyrra sem er um 208 milljörðum lakara en gert var ráð fyrir, en ómögulegt var að sjá fyrir heimsfaraldur þegar fjárlög ársins 2020 voru samþykkt. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2021 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rf3 d6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d4 cxd4 6. Rxd4 a6 7. 0-0 Rf6...

1. c4 c5 2. Rf3 d6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d4 cxd4 6. Rxd4 a6 7. 0-0 Rf6 8. Rc3 0-0 9. h3 Dc7 10. b3 Rc6 11. Rc2 Bd7 12. Bb2 Had8 13. e4 e6 14. Re3 Hfe8 15. Dd2 Bc8 16. Hac1 Hd7 17. Meira
6. júlí 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Ásaskortur. V-NS Norður &spade;853 &heart;Á3 ⋄D753 &klubs;Á975...

Ásaskortur. V-NS Norður &spade;853 &heart;Á3 ⋄D753 &klubs;Á975 Vestur Austur &spade;ÁG &spade;7 &heart;KD10764 &heart;G985 ⋄K8 ⋄Á10964 &klubs;1032 &klubs;864 Suður &spade;KD109642 &heart;2 ⋄G2 &klubs;KDG Suður spilar 4&spade;. Meira
6. júlí 2021 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Guðrún Margrét Tryggvadóttir

75 ára Guðrún Margrét fæddist í Hafnarfirði 6. júlí 1946 og ólst þar upp. Eftir grunnskólann fór Guðrún í Kvennaskólann í Reykjavík og tók þar landspróf og fór síðan í Menntaskólann í Reykjavík og varð stúdent þaðan 1966. Meira
6. júlí 2021 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Helga Margrét og Dóra Júlía stjórna partíkarókí

Partíkarókí er bara „your wildest dream“ á miðvikudagkvöldum. Það er bara staður og stund til þess að gleyma sér og syngja Britney og skemmta sér konunglega. Síðan færðu þér góða drykki og góðan mat. Meira
6. júlí 2021 | Í dag | 65 orð

Málið

Til er nafnorðið heima og er hvorugkyns. En það er aðeins til í eintölu , svo ekki dugir að segja „svo héldu þau öll til sinna heima“. Þau hafa haldið hvert til síns heima . Meira
6. júlí 2021 | Í dag | 977 orð | 5 myndir

Sveitamaður inn við beinið

Magnús Kjartansson fæddist 6. júlí 1951 í Keflavík. „Inn við beinið er ég kannski sveitamaður í mér,“ segir Keflvíkingurinn og landamærabarnið Magnús Kjartansson tónlistarmaður. Meira
6. júlí 2021 | Í dag | 315 orð

Virða rímsins rétt og völd

Hinn 30. júní spurðist ég fyrir um það, hvort nokkur vissi höfund þessarar stöku, en undir henni stóð H.Stef.: Virða rímsins rétt og völd rekkar vísna þinga. Varla drepur atómöld alla hagyrðinga. „H. Stef. Meira

Íþróttir

6. júlí 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Aþena með lið í 1. deildinni

Aþena-UMFK verður meðal þátttökuliða í 1. deild kvenna í körfuknattleik næsta vetur. Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

Daninn er dýrmætur

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nikolaj Hansen heldur áfram að hífa inn stigin fyrir Víkinga. Hann krækti í vítaspyrnu og skoraði úr henni sigurmarkið gegn ÍA, 1:0, á síðustu mínútu í uppbótartíma í leik liðanna í Fossvoginum í gærkvöld. Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Eina íslenska konan í Tókýó

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir verður eina íslenska konan sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þetta staðfesti ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, í gær. Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Eitt skrefið í viðbót

Framarar tóku enn eitt skrefið í átt að úrvalsdeild karla í fótbolta í gærkvöld þegar þeir lögðu nýliða Kórdrengja 4:3 í spennuleik í Safamýri. Þar skoraði Albert Hafsteinsson þrennu og sigurmarkið á 67. Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Er tími Chris Paul loks kominn?

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Eftir mikið streð og streitu á þessu einkennilega keppnistímabili í NBA-deildinni, erum við nú loksins komin í úrslitarimmuna á milli Phoenix Suns og Milwaukee Bucks. Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Tindastóll 18 Würth-völlur: Fylkir – ÍBV 18 HS Orkuvöllur: Keflavík – Þór/KA 18 Eimskipsvöllur: Þróttur R. Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 1015 orð | 3 myndir

Komu sjálfum sér á óvart

Júní Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 242 orð | 2 myndir

* Marín Aníta Hilmarsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari unglinga...

* Marín Aníta Hilmarsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari unglinga í bogfimi með sveigboga í flokki U18 ára. Hún bætti Íslandsmetið í flokknum um 143 stig og fékk 633 stig á mótinu. Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – ÍA 1:0 KA – KR 1:2...

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – ÍA 1:0 KA – KR 1:2 Staðan: Valur 1283121:1127 Breiðablik 1171328:1522 Víkingur R. Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Undankeppni karla fyrir ÓL Úrslitaleikir um síðustu sætin: Litháen...

Undankeppni karla fyrir ÓL Úrslitaleikir um síðustu sætin: Litháen – Slóvenía 85:96 Þýskaland – Brasilía 75:64 Serbía – Ítalía 95:102 Tékkland – Grikkland... Meira
6. júlí 2021 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Frakkland – Egyptaland 31:30...

Vináttulandsleikur karla Frakkland – Egyptaland... Meira

Ýmis aukablöð

6. júlí 2021 | Blaðaukar | 185 orð | 1 mynd

Banna heiti kampavíns

Minna verður af kampavíni á borðum rússneskra ólígarka í framtíðinni vegna nýrra rússneskra laga sem leitt hafa til harðra milliríkjadeilna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.