Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tilkynnt var á Sauðárkróki í gær um 200 milljóna kr. framlag Kaupfélags Skagfirðinga á næstu tveimur árum til ýmissa samfélagslegra verkefna í héraðinu.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 600 orð
| 5 myndir
Veröld brosir! Nú, viku af júlí, er allt í blóma á Íslandi. Holtasóley, þjóðarblómið sjálft, hefur aldrei verið jafn falleg og nú. Landinn er á faraldsfæti, að minnsta kosti er hugur flestra kominn þangað.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 138 orð
| 2 myndir
Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur og formaður Þingvallanefndar, hyggst ganga um Þingvelli og ræða þjóðgarð í þátíð, nútíð og framtíð í kvöld.
Meira
Maður sem var handtekinn á Íslandi um páskana og framseldur til Bergen í Noregi hefur verið ákærður fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og rán sem áttu sér stað þar í landi árið 2015. Hann hefur játað sök.
Meira
8. júlí 2021
| Innlent - greinar
| 161 orð
| 3 myndir
Upp úr 1980 var fjöldi flugstöðva reistur um allt land. Áætlunarflug hefur færst yfir á færri staði síðustu ár og mæta minni lendingarstaðir því afgangi.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 602 orð
| 3 myndir
Hornstrandakórinn var formlega stofnaður á Hornströndum á dögunum, en hópurinn, 13 fræknar konur, lentu í ýmiss konar ævintýrum á göngu sinni um Strandir. Fundu þær m.a. ísbjarnarsaur sem reyndist vera eftir álft, héldu einkatónleika fyrir sel og björguðu ungum Ísraelsmönnum.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 377 orð
| 1 mynd
Þegar kemur að skurðarbrettum er ekki sama hvað verður fyrir valinu. Mikið er til af vönduðum skurðarbrettum en sjálfsagt eru Boos Blocks-brettin fremst meðal jafningja.
Meira
Reykjavík stefnir á að rannsaka starfsemi vöggustofa sem voru starfræktar á árunum 1949-1973 í borginni. Ákvörðunin var tilkynnt fyrr í dag eftir að Dagur B.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 63 orð
| 1 mynd
Guðni Th. Jóhannesson átti í gær kveðjufund með sendiherra Austurríkis á Íslandi, Mariu Rotheiser-Scotti. Að honum loknum sæmdi sendiherrann Patrek Jóhannesson, bróður forsetans, silfurmerki Austurríkis fyrir störf í þágu íþrótta þar í landi.
Meira
Franskur dómstóll dæmdi í gær 11 manns fyrir áreiti gegn táningsstúlku vegna myndbanda sem hún birti fyrst á netinu 2017 og þóttu fjandsamleg múhameðstrú. Varð mikil umræða í Frakklandi um tjáningarfrelsi vegna þessa og réttinn til að smána...
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 19 orð
| 1 mynd
Æsispennandi leik Dana og Englendinga í undanúrslitum Evrópumeistarakeppninnar í knattspyrnu lauk í gærkvöldi og höfðu Englendingar betur í baráttunni.
Meira
8. júlí 2021
| Erlendar fréttir
| 386 orð
| 1 mynd
Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Jovenel Moise forseti Haiti var veginn á heimili sínu í höfuðborginni Port-au-Prince í gær, að sögn starfandi forsætisráðherra, Claude Joseph.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 667 orð
| 3 myndir
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sumarið hefur farið vel af stað í Árborg og fjöldi viðburða og hátíða fram undan. Bragi Bjarnason er deildarstjóri frístunda- og menningardeildar sveitarfélagsins og segir hann margt um að vera á svæðinu.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 674 orð
| 5 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Haldið ykkur fast, nú beygjum við hart í bak,“ sagði Þorsteinn Jónínuson, skipstjóri hjá Rafnari ehf. á björgunarskipinu Sjöfn, í stuttri kynnisferð um sundin við Reykjavík.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 198 orð
| 1 mynd
Jóhann Óli Hilmarsson Stokkseyri Ungmennafélag Stokkseyrar og Stokkseyrarhreppur létu byggja Gimli árið 1921. Ungmennafélagið hafði átt þann draum frá upphafi að eignast eigið samkomuhús.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 386 orð
| 3 myndir
Sagt er um Selfyssinga að fáir kunni betur að gera sér dagamun og njóta þess að vera til. Hvergi kemur þetta betur fram en á grill- og tónlistarhátíðinni Kótelettunni (www.kotelettan.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 722 orð
| 3 myndir
Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg í Garðabæ er nú í fullum gangi, en þær hófust í byrjun maí sl. Á meðan vinna stendur yfir er umferð beint um hjáleið og hefur það, þrátt fyrir mikla bílaumferð daglega, gengið átakalaust fyrir sig.
Meira
8. júlí 2021
| Innlent - greinar
| 656 orð
| 6 myndir
Helga Margrét Agnarsdóttir, lögfræðinemi og karókístjórnandi á Sæta svíninu, er með flottan fatastíl. Hún er alltaf fín til fara og oftar en ekki sker Helga Margrét sig úr fjöldanum á Íslandi.
Meira
8. júlí 2021
| Erlendar fréttir
| 978 orð
| 3 myndir
Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Það var ekki fyrr en skæðadrífa af tréflísum fyllti litla sumarhúsið í Sølen í Rendalen, litlu landbúnaðarbyggðarlagi í þáverandi Hedmark í Noregi, 15.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 250 orð
| 1 mynd
„Gígurinn er í biðstöðu, menn þurfa að bíða í tvo til þrjá daga í viðbót og sjá hvað gerist,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við HÍ, síðdegis í gær.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 180 orð
| 1 mynd
Nýtt framtíðarhúsnæði Tækniskólans mun rísa við Suðurhöfnina í Hafnarfirði. Fulltrúar stjórnvalda, bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og Tækniskólans undirrituðu viljayfirlýsingu þess efnis í dag.
Meira
8. júlí 2021
| Innlent - greinar
| 210 orð
| 2 myndir
Dj Dóra Júlía djdorajulia@k100.is Ég hef áður talað um dálæti mitt á uppbyggilegu og fallegu hrósi. Landssamtökin Geðhjálp hafa verið með frábært hrós-framtak í gangi í sumar sem hefur verið mikill gleðigjafi.
Meira
Samkvæmt úttekt sem Ernst & Young gerði á samningi á milli Reiknistofu lífeyrissjóða og Init ehf. um rekstur hugbúnaðarkerfisins Jóakims braut Init samninga við Reiknistofu.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 1234 orð
| 1 mynd
Íslenskt lambakjöt hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár enda neytendur smám saman að átta sig á hversu mikil úrvalsvara er þar á ferð. Það er oft talað um að glöggt sé gests augað, en ef marka má viðbrögð erlendis við lambakjötinu er bjart fram undan.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 68 orð
| 1 mynd
Tilkynnt var á Sauðárkróki í gær um 200 milljóna króna framlag Kaupfélags Skagfirðinga á næstu tveimur árum til ýmissa samfélagslegra verkefna í Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 358 orð
| 1 mynd
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hjólreiðakeppnin Kia Gullhringurinn flytur sig um set þetta árið. Í stað þess að hjóla umhverfis Laugarvatn verður hjóluð sérlega falleg leið frá Selfossi að Þjórsá.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 452 orð
| 1 mynd
Lambaspjót eru mögulega það einfaldasta sem hægt er að grilla - og það áreynslulausasta. Kjötið og grænmetið passar einstaklega vel saman og úr verður einföld en alveg einstaklega góð máltíð.
Meira
8. júlí 2021
| Erlendar fréttir
| 214 orð
| 1 mynd
Sænska þingið staðfesti Stefan Löfven, formann sænska Jafnaðarmannaflokksins, sem nýjan forsætisráherra í stað hins sama sem missti völd er samþykkt var á hann sögulegt vantraust fyrir 16 dögum.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 90 orð
| 1 mynd
Rannsóknarskipið Árni Friðriksson fór úr höfn í vikunni til þátttöku í fjölþjóðlegum leiðangri, svokölluðum uppsjávarvistkerfisleiðangri, sem farinn hefur verið árlega síðastliðin tólf ár.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 223 orð
| 1 mynd
Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Í kynningu umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur um breytingu húsa við Kleppsveg í leikskóla fyrir 120-130 börn, kemur fram að áætlaður heildarkostnaður kaupa og endurgerðar sé 1.452 milljónir króna.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 190 orð
| 1 mynd
Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Ný Oddeyri EA-210, bolfiskskip Samherja, er komin til heimahafnar á Akureyri eftir gagngerar breytingar. Oddeyrin var keypt lítið notuð frá útgerð á Írlandi og bar áður heitið Western Chieftain.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 751 orð
| 3 myndir
Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Tilraunastöð háskólans í meinafræðum hefur verið starfrækt á Keldum í um 70 ár. Hún sinnir rannsóknum, þjónustu og vöktun á dýrasjúkdómum, þjónustu við landbúnað og fiskeldi og sér Landspítalanum fyrir blóði. Hún framleiðir einnig bóluefni og mótefnablóðvökva til notkunar á rannsóknastofum sjúkrahúsanna svo eitthvað sé nefnt. Er þetta eina dýrasjúkdómastofnun landsins og hefur þar byggst upp áratuga sérþekking á dýrasjúkdómum og dýraheilbrigði.
Meira
Við franska dómsmálaráðherranum Eric Dupond-Moretti blasa ný vandamál eftir að hann játaði „mistök“ við frágang skattframtals síns. Vantaði þar 300.000 evra þóknun.
Meira
Ruslapoki sem fannst við Kambana um kvöldmatarleytið á mánudag var sendur til tæknideildar lögreglu í gær þar sem grunur lék á að mannabein leyndust í pokanum. Gat lögreglan á Suðurlandi upplýst að um „mjög gömul“ bein væri að ræða.
Meira
8. júlí 2021
| Erlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
Gámaskipið Ever Given sem strandaði í Súesskurðinum í mars sl., og lokaði honum fyrir siglingum dögum saman var sleppt í gær eftir að um bætur samdist milli útgerðarinnar og egypskra siglingayfirvalda.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 525 orð
| 3 myndir
Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Í fyrsta lagi hefur nýtt áhættumat ekki verið staðfest,“ segir Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar í samtali við 200 mílur um hættumat fyrir ofanflóð á Seyðisfirði.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 464 orð
| 2 myndir
Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir eðlilegt að gagnrýni komi fram þegar ráðist er í jafn viðurhlutamikla aðgerð og þá að skrá heilan banka á markað og selja í honum hlut.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 583 orð
| 2 myndir
Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kirkjuþing unga fólksins, haldið 14.-16. maí, samþykkti þingsályktunartillögu um að allar myndbirtingar af börnum yrðu bannaðar á vef- og prentmiðlum Þjóðkirkjunnar.
Meira
8. júlí 2021
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Andrés Magnússon andres@mbl.is Þrátt fyrir að íslenskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þungu höggi af völdum kórónuveirunnar hafa efnahagsúrræði stjórnvalda reynst vel og nú má reikna með öflugum viðsnúningi í efnahagslífi landsins.
Meira
Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður leiðir í kvöld bíógöngu sem Borgarsögusafn Reykjavíkur stendur fyrir og hefst kl. 20. Gangan er hluti af viðburðaröðinni Kvöldgöngur.
Meira
Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee er mættur til Cannes þar sem hin virta kvikmyndahátíð er hafin í 74. sinn. Lee er formaður aðaldómnefndar hátíðarinnar og sá fyrsti þeldökki í langri sögu hennar.
Meira
Fyrsta breiðskífa Diljár. Lög, textar, raddir og kassagítarar: Diljá Sævarsdóttir. Bassi og synthabassi: Matthías Hlífar Mogensen. Upptaka, klipping, bassi og bakraddir: Gunnar Már Jakobson. Rafgítarar: Aðalsteinn Magnússon.
Meira
Fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd, Dýrið eða Lamb á ensku, tekur þátt í Un Certain Regard-keppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes sem hófst í vikunni.
Meira
Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Plata með hinn óvenjulega titil Einbeittur brotavilji kom út fyrir helgi. Að baki þessari fjórtán laga plötu stendur Sálgæslan, sem er sérverkefni Sigurðar Flosasonar saxófónleikara, en hann hefur fengið einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara með sér í lið.
Meira
Seinni tónleikavika Sumartónleika í Skálholti hefst með tónleikum í kvöld kl. 20. Dúó Freyja mun þá flytja sex nýleg verk samin fyrir dúóið. Á laugardag kl. 14 flytur Ásta Soffía harmónikkuleikari barokktónlist og kl. 16.
Meira
Sú var tíðin þegar stórmót fóru fram í íþróttum og voru sýnd í beinni að síður blaða fylltust af lesendabréfum þar sem kvartað var sáran undan því að öll dagskrá Ríkissjónvarpsins fór á skjön til að rýma fyrir sportinu og fréttatímar væru sendir út á...
Meira
Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Að ná að gera svo umfangsmikinn samning á innan við ári er afrek í sjálfu sér og það ekki síst í ljósi þess að heimsfaraldur hefur geisað allan þann tíma."
Meira
Sögurnar um dans forsætisráðherra og fjármálaráðherra eru sögur sem má ekki segja. Þær eru mjög vandræðalegar og það væri óviðeigandi að vísa í þær sem táknmynd fyrir núverandi stjórnarsamstarf.
Meira
Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: "Nú, þegar við stöndum frammi fyrir fjórðu iðnbyltingunni, mun verkfræði knýja áfram nýsköpun og stuðla að því að efla stafrænt hagkerfi."
Meira
Eftir Bjarna Benediktsson: "Þátttaka almennings var veruleg að auki við trausta erlenda og innlenda fagfjárfesta, en hægt var að kaupa hluti fyrir allt niður í fimmtíu þúsund krónur."
Meira
Eftir Gísla Pálsson: "Börnin voru vannærð og beitt líkamlegu, andlegu og kynferðislegu ofbeldi og mörg þeirra biðu þess aldrei bætur. Oft voru þau barin fyrir að grípa til móðurmáls síns."
Meira
Minningargreinar
8. júlí 2021
| Minningargreinar
| 2278 orð
| 1 mynd
Benedikt Sigurbjörnsson (Björnsson) fæddist 12. nóvember 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 18. júní 2021. Foreldrar hans voru hjónin Þóra Guðmundsdóttir og Sigurbjörn Árnason.
MeiraKaupa minningabók
8. júlí 2021
| Minningargreinar
| 1339 orð
| 1 mynd
Elín Alice Eltonsdóttir fæddist í Bandaríkjunum 15. maí 1946. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 10. júní 2021 eftir skammvinn veikindi. Móðir Elínar var Aðalheiður Jónsdóttir, f. 1927, d. 2017. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Haraldur Sæmundsson,...
MeiraKaupa minningabók
8. júlí 2021
| Minningargreinar
| 935 orð
| 1 mynd
Halldór Pétursson fæddist 8. janúar 1958 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. júní 2021. Hann var sonur Péturs Ingvasonar, f. 4. ágúst 1933, d. 27. maí 2012. Móðir hans er Elín Kristín Halldórsdóttir, f. 11. desember 1938.
MeiraKaupa minningabók
8. júlí 2021
| Minningargreinar
| 868 orð
| 1 mynd
Henri Pradin fæddist í Perpignan í Frakklandi 30. maí 1956. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Lozère í Frakklandi 29. júní 2021. Eiginkona hans er Sylviane Galvier. Henri var barnlaus.
MeiraKaupa minningabók
8. júlí 2021
| Minningargreinar
| 2025 orð
| 1 mynd
Jón Ingvaldur Hannesson fæddist í Brekkukoti í Reykholtsdal 5. apríl 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sléttu 1. júlí 2021. Foreldrar hans voru Hannes Jónsson (d. 1959) frá Brekkukoti og Ólöf Sveinsdóttir (d. 1965) frá Nikulásarhúsum í Fljótshlíð.
MeiraKaupa minningabók
8. júlí 2021
| Minningargreinar
| 2244 orð
| 2 myndir
Kjartan Guðbrandur Magnússon fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1927. Hann lést 21. júní 2021. Móðir hans var Júlíana Oddsdóttir húsmóðir, f. 26.6. 1904, d. 19.3. 1980. Faðir hans var Magnús Guðbrandsson fulltrúi, f. 4.1. 1896, d. 23.10. 1991.
MeiraKaupa minningabók
8. júlí 2021
| Minningargreinar
| 646 orð
| 1 mynd
Linda Bára Þórðardóttir fæddist 10. apríl 1968. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 29. júní 2021. Foreldrar hennar; Þórður Oddson, f. 13.1. 1943, d. 28.12. 2019, og Hildur Maríasdóttir, f. 25.9. 1944.
MeiraKaupa minningabók
8. júlí 2021
| Minningargreinar
| 327 orð
| 1 mynd
Sigurður Runólfsson fæddist 29. júlí 1931 í Reykjavík. Hann lést 15. júní 2021 á heimili sínu. Hann var sonur hjónanna Runólfs Eiríkssonar rakara í Reykjavík, f. 12. desember 1903, d. 28. júní 1978 og Magnúsínu B. Jónsdóttur, f. 29. maí 1909, d. 26.
MeiraKaupa minningabók
8. júlí 2021
| Minningargreinar
| 1344 orð
| 1 mynd
Sonja María Carlsen fæddist 2. september 1946. Hún lést 26. júní 2021 á Líknardeild Kópavogs. Foreldrar Sonju voru Svava Schiöth Lárusdóttir, f. 4.10. 1910, d. 21.9. 1991 og Carl Anton Carlsen, f. 20.1. 1908, d. 21.12. 1973.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
8. júlí 2021
| Viðskiptafréttir
| 292 orð
| 1 mynd
Brim hækkaði um 3,53% í viðskiptum í Kauphöll í gær. Nam heildarvelta með bréf félagsins 132 milljónum króna. Þá hækkuðu bréf Síldarvinnslunnar um 2,55$ í 513 milljóna króna viðskiptum. Bréf Vís hækkuðu um 1,94% í 122 milljóna króna viðskiptum.
Meira
8. júlí 2021
| Viðskiptafréttir
| 346 orð
| 1 mynd
Starfshópur um endurskoðun löggiltra iðngreina var settur á laggirnar 12. maí og síðan sameinaður öðrum starfshópi. Hreinn Hrafnkelsson, formaður hópsins, segir hann byrjaðan að ræða tillögur um hvernig þessum breytingum verði háttað.
Meira
8. júlí 2021
| Viðskiptafréttir
| 385 orð
| 1 mynd
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Borgin keypti tólf fasteignir á Kleppsvegi 150 og Kleppsvegi 152 af fimm félögum á samtals rúmlega 642 milljónir króna en nokkur umræða hefur skapast um kaupin.
Meira
8. júlí 2021
| Viðskiptafréttir
| 764 orð
| 4 myndir
Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn setti mark sitt á miðbæinn og hefur svokölluðum „lundabúðum“ heldur fækkað. En eftir að öllum takmörkunum hefur verið aflétt virðist líf vera að færast í bæinn og búðirnar að lifna við eftir langan dvala. Hafsteinn Valur Guðbjartsson, eigandi Nordic Store, segir að loksins virðist ferðamannabransinn vera að taka við sér á ný.
Meira
Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Gríðarlegur vöxtur hefur verið hjá útivistarversluninni Fjallakofanum í gegnum tíðina en í dag opnar verslunin í nýju 1.700 fermetra húsnæði í Hallarmúla 2.
Meira
Á Boðnarmiði spurði Jónas Friðriksson spurningar og svaraði sér sjálfur, – „jæja, fyrst ég er skráður hér“: Indæla sveitin mín iðgræn að sjá með unglömb og blómstur í dragi. Hvers vegna ertu nú orðin svo blá af útlendu lúpínufræi?
Meira
Að unna þýðir að elska . En það kemur líka fyrir í orðasamböndum þar sem sumum finnst fullmikið að tala um ást: „Víst ann (í þátíð: unni) ég honum sannmælis – hann er ekki alillur.“ Það þýðir að ég viðurkenni vissulega kost(i) hans.
Meira
50 ára Ragnheiður Inga fæddist 8. júlí 1971 á sveitabænum Hátúni á Árskógsströnd. Þar ólst hún upp við sveitastörf og umhyggju. Hún fór fljótt að sækja sér einnig vinnu við sjóinn og vann öll unglingsárin í G-Ben í salti og slori.
Meira
Fólk finnur sér ýmsar leiðir til að drepa tímann og skemmta sér á samfélagsmiðlum en eitt af því sem hefur lengi þótt vinsæl iðja er að nota „filtera“ á Snapchat til að skekkja raunveruleikann.
Meira
Gunnhildur Gestsdóttir fæddist 8. júlí 1961 á Suðureyri við Súgandafjörð. „Það var þægilegt þorpslíf á Suðureyri, sjómannskonur og allir hjálpuðust að með uppeldi barnanna, enda mikil samhygð í samfélaginu.
Meira
Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara KA/Þórs til næstu tveggja ára. Ásdís, sem er 23 ára gömul og leikur sem línumaður, er uppalin hjá félaginu og hefur verið algjör lykilmaður í liðinu undanfarin ár.
Meira
Diljá Ýr Zomers var áfram á skotskónum með Häcken í gær þegar liðið vann góðan útisigur á Linköping, 3:0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Diljá skoraði sitt fjórða mark í síðustu sex leikjum Häcken.
Meira
Evrópuleikir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gætu Breiðablik, FH og Stjarnan öll komist í aðra umferðina í hinni nýju Evrópukeppni karla í fótbolta, Sambandsdeild Evrópu?
Meira
Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, verður leikmaður franska stórliðsins Montpellier frá og með næsta tímabili. Ólafur mun skrifa undir tveggja ára samning við franska félagið. Handbolti.is greindi frá þessu í gær.
Meira
Evrópukeppni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar Vals náðu í góð úrslit er þeir sóttu afar sterka Króatíumeistara Dinamo Zagreb heim í fyrri leik liðanna í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær.
Meira
Chris Paul fór á kostum fyrir Phoenix Suns þegar liðið tók á móti Milwaukee Bucks í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfuknattleik sem fram fór í Phoenix í Arisóna í fyrrinótt.
Meira
Tiana Ósk Whitworth og Mímir Sigurðsson keppa í dag fyrst Íslendinganna á Evrópumeistaramóti U23 ára í frjálsíþróttum sem hefst í Tallinn í Eistlandi í dag og stendur til sunnudags.
Meira
Úrslitakeppni NBA Fyrsti úrslitaleikur: Phoenix – Milwaukee 118:105 *Staðan er 1:0 fyrir Phoenix sem er aftur á heimavelli í öðrum leik liðanna í...
Meira
Íslandsmeistarar Vals náðu í góð úrslit er þeir sóttu afar sterka Króatíumeistara Dinamo Zagreb heim í fyrri leik liðanna í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Lokatölur urðu 3:2, Dinamo Zagreb í vil, eftir að króatíska liðið komst í 3:0.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.