Greinar mánudaginn 12. júlí 2021

Fréttir

12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

52 þúsund bílar á Reykjanesbraut

Umferðarspá verkfræðistofnunnar Mannvits gerir ráð fyrir því að árið 2044 hafi umferð um Reykjanesbraut aukist um nær 165% og verði þá orðin um 52 þúsund ökutæki á sólarhring. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Allt of langt að fara í Smuguna

Makrílveiðar ganga ágætlega í Síldarsmugunni svonefndu að sögn Grétars Arnar Sigfinnssonar, rekstrarstjóra útgerðar hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fuglabyggð Það var líflegt í Lundey á Kollafirði þegar ljósmyndari Morgunblaðsins fór þar hjá. Lundarnir sátu spekingslegir á klettunum og fylgdust með mávunum fljúga... Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

„Áin malbikuð af laxi“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er fullt af fiski í Elliðaánum – það hafa nálægt 900 farið gegnum teljarann og mikið að ganga,“ segir Óskar Örn Arnarson, umsjónarmaður við árnar. Og veftengingin við teljarann staðfestir það, á sólarhring fyrir tveimur dögum fóru til að mynda 134 í gegn. Það tengist spurningunni sem laxveiðimenn hafa spurt sig um land allt, hvort smálaxagöngurnar mæti með stórstreyminu sem er í dag og hvort veiðin muni þá mögulega ná einhverju sem kalla má meðalveiði. Því laxinn hefur gengið seint í ár. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 2 myndir

„Það var óvenjumikill snjór þarna“

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Snjómokstri á Öskjuleið lauk í síðustu viku og er leiðin því orðin fær fjórhjóladrifnum fjallajeppum. Þórir Stefánsson hefur séð um að moka þessa leið frá árinu 1989 og þekkir svæðið þar af leiðandi vel. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Bíða spenntir eftir stórstreyminu

Stangveiðimenn hafa víða haft áhyggjur af seinum og lélegum laxagöngum það sem af er sumri. Hafa margir horft til stórstreymis sem er í dag og telja að nú komi í ljós hversu gott eða slæmt veiðisumarið verði. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Dregur úr fækkun í þjóðkirkju

Þeim sem skráðir eru í þjóðkirkjuna fækkaði um 75 frá 1. desember á síðasta ári, samkvæmt yfirliti á vef Þjóðskrár. Eru alls 229.642 skráðir í þjóðkirkjuna eða 61,8% landsmanna. Dregið hefur úr þessari fækkun síðustu mánuði en frá 1. desember2019 til 1. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Eftirsóknarverð staða

Staðan í efnahagslífinu dag er um margt eftirsóknarverð og henni megum við ekki tapa. Efnahagsmálin hljóta því að verða áhersluatriði í kosningabaráttu haustsins. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ekkert bendir til þess að eldgosið sé í rénun

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Virkni eldgossins í Geldingadölum virðist hafa tekið aftur við sér eftir nokkurra sólarhringa hlé á gosóróanum í síðustu viku. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Eldur kviknaði í rusli við Grettisgötu

Eldur kviknaði í rusli við Grettisgötu í Reykjavík síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var um minniháttar eld að ræða. Eldurinn kviknaði í rusli í gömlu húsi sem brann í mars 2016. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 800 orð | 2 myndir

Fljótt úr kyrrstöðu í eðlilegt ástand

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Fylgt til hinstu hvílu á 100 ára afmælisdaginn

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Hulda Þórhallsdóttir var jarðsungin við fallega athöfn frá Húsavirkjukirkju í gær, 11. júlí. Útförin fór fram á sunnudegi þar sem Hulda hefði átt 100 ára afmæli í gær hefði hún lifað. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fyrstu dagar júlímánaðar hlýir

Fyrstu 10 dagar júlímánaðar voru hlýir og er þetta raunar hlýjasta júlíbyrjun aldarinnar um landið norðaustan- og austanvert og á miðhálendinu. Þetta kemur fram á bloggvef Trausta Jónssonar veðurfræðings, hungurdiskum. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Gekk betur í gær en deginum áður

Landamæraeftirlit gekk töluvert betur í gær en á laugardeginum að sögn Arngríms Guðmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns á Keflavíkurflugvelli. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Glæný íslensk veganvara úr myglusveppi

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Tempeh, fersk og gerjuð vegan-matvara sem er algerlega framleidd á Íslandi, er væntanleg í matvöruverslanir á næstu tveimur mánuðum að sögn Kristjáns Thors, eins af stofnendum Vegangerðarinnar sem sér um að þróa og framleiða tempeh, meðal annars úr íslensku byggi. Um er að ræða rétt sem á uppruna sinn að rekja til Indónesíu og er lítið þekktur hér á landi þrátt fyrir að vera einn vinsælasti próteingjafi heims. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hafnaði í þriðja sæti í 5.000 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu

Baldvin Þór Magnússon náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tallinn í Eistlandi um helgina. Langhlauparinn hafnaði í þriðja sæti í 5. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Heyskapur með Heklu í baksýn

Hjá bændum á Suðurlandi hefur verið ágætur gangur í heyskap síðustu daga. Eftir kalt vor tók allt við sér þegar fór að hlýna í kringum síðustu mánaðamót. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hnúfubakur fljótur í förum

Hnúfubakur, sem sást 19. júní síðastliðinn í Faxaflóa, hafði áður verið myndaður við Grænhöfðaeyjar vestur af Afríku þremur mánuðum fyrr, en vegalengdin á milli þessara staða er 5.400 kílómetrar. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ítalía Evrópumeistari eftir sigur gegn Englandi í vítakeppni

Ítalía er Evrópumeistari karla í knattspyrnu eftir dramatískan sigur gegn Englandi í vítakeppni á Wembley-leikvanginum í London á Englandi í gær. Luke Shaw kom Englandi yfir strax á 2. mínútu áður en Leonardo Bonucci jafnaði metin fyrir Ítalíu á 67. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Nú fer hver að verða síðastur

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Síðustu tveir bólusetningardagarnir fyrir sumarhlé verða 13. og 14. júlí í þessari viku að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð

Óslétt akbraut er teygjanlegt hugtak

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum þurfti að skera úr um hvernig skilgreina ætti óslétta akbraut í einu þeirra 443 mála sem vísað var til hennar á síðasta ári. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Óttast að verða „tali-bönnuð“ á ný

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Plastfata, gamnislagur og „ósléttir vegir“

Baksvið Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Úrskurðarnefnd vátryggingamála hefur birt yfirlit yfir úrskurði í deilum um tryggingabætur á árinu sem leið. Má þar sjá sögur af ýmsum atvikum sem fólk hefur lent í. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sauðféð rekið í sumarhaga á góðum og grösugum afrétti

Bændur í Flóa og á Skeiðum á Suðurlandi byrjuðu um helgina að flytja fé á fjall. Slíkt er jafnan gert í júlíbyrjun þegar afréttur er orðinn góður, grænn og grösugur. Um helgina var farið með um 200 fjár frá bænum Syðra-Velli í Flóa í þessa sumarhaga. Meira
12. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Þórunn Egilsdóttir

Þórunn Egilsdóttir alþingismaður lést sl. föstudagskvöld, 56 ára að aldri, eftir langvinna baráttu við krabbamein. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, minntist Þórunnar á Facebook-síðu sinni á laugardag. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2021 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Svikin um Sundabraut undirbúin

Björn Bjarnason fjallar á vef sínum um fláræði vegna Sundabrautar. Hann bendir á að eftir undirritun samkomulags við borgarstjóra hafi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verið afdráttarlaus og sagt framkvæmdina í raun hafna. Meira
12. júlí 2021 | Leiðarar | 646 orð

Uppruni veirunnar

Í skjóli vísinda var reynt að stýra umræðunni frá tilraunastofukenningunni Meira

Menning

12. júlí 2021 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Agnarsmá skissa seld fyrir jafnvirði eins og hálfs milljarðs króna

Skissa eftir endurreisnarmanninn Leonardo da Vinci af bjarnarhöfði var seld í liðinni viku á uppboði í Christies fyrir 8,9 milljónir sterlingspunda, jafnvirði um eins og hálfs milljarðs króna. Meira
12. júlí 2021 | Bókmenntir | 1312 orð | 5 myndir

Gamansögur af Héraðsmönnum

Bókarkafli | Í bókinni Hérasmellir, sem Baldur Grétarsson á Skipalæk tók saman, eru gamansögur af Héraðsmönnum Meira
12. júlí 2021 | Bókmenntir | 497 orð | 3 myndir

Ólíkir heimar mætast í þéttri frásögn

Eftir Sofi Oksanen. Erla E. Völudóttir þýddi. Mál og menning, 2020. Kilja, 429 bls. Meira

Umræðan

12. júlí 2021 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Hverjum er hægt að treysta í pólitíkinni á Íslandi?

Eftir Friðrik I. Óskarsson: "Þá má einnig nefna Samfylkinguna sem hefur enga stefnuskrá, allavega getur formaðurinn, LE, ekki skýrt hvað flokkurinn myndi gera á okkar erfiðu tímum eða flokkssystir hans, HV." Meira
12. júlí 2021 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Rétttrúnaðarútvarp vinstrimanna

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Sænskir stjórnmálamenn hafa blóð á höndum sér" Meira
12. júlí 2021 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Sjálfstæðir fjölmiðlar sem þora

Fyrir helgi sendi þverpólitískur hópur alþingismanna frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á bandarísk stjórnvöld að fella niður ákæru á hendur rannsóknarblaðamanninum og stofnanda Wikileaks, Julian Assange. Meira
12. júlí 2021 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Vaðlaheiðarganga reiknuðu vitlaust

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Mörg voru vandamálin sem hlóðust upp á stuttum tíma í göngunum undir Vaðlaheiði án þess að Vegagerðin og þingmenn Norðausturkjördæmis hafi eitthvað af sínum fyrri mistökum lært." Meira

Minningargreinar

12. júlí 2021 | Minningargreinar | 2481 orð | 1 mynd

Guðbrandur Kristmundsson

Guðbrandur Kristmundsson fæddist 15. september 1930 á Kaldbak í Hrunamannahreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 1. júlí 2021. Foreldrar hans voru Elín Hallsdóttir, f. 12. júní 1896, d. 20. júní 1942, og Kristmundur Guðbrandsson,... Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2021 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

Ívar Júlíusson

Ívar Júlíusson fæddist 1. janúar 1935 á Húsavík. Hann lést 30. júní 2021 á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri. Foreldrar hans voru Júlíus Sigurjónsson, f. 1903, d. 1974, og Aðalbjörg Kristjánsdóttir, f. 1910, d. 1941. Systir Ívars er Bjargey, f. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1396 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Hafstein Skaptason

Pétur Hafstein Skaptason fæddist í Reykjavík 21. janúar 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. júní 2021 eftir skammvinn en erfið veikindi.Foreldrar hans voru hjónin Margrét Borghild Hafstein, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2021 | Minningargreinar | 1538 orð | 1 mynd

Pétur Hafstein Skaptason

Pétur Hafstein Skaptason fæddist í Reykjavík 21. janúar 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. júní 2021 eftir skammvinn en erfið veikindi. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Borghild Hafstein, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2021 | Minningargreinar | 2875 orð | 1 mynd

Steindór Ingimar Steindórsson

Steindór Ingimar Steindórsson fæddist 19. nóvember árið 1936 á Hofstöðum í Helgafellssveit. Hann lést á Landspítalanum 2. júlí 2021. Foreldrar hans voru Steindór Ingimar Steindórsson, f. 3.3. 1917, d. 13.2. 1989 og Anna Guðjónsdóttir, f. 22.8. 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2021 | Minningargreinar | 1853 orð | 1 mynd

Sævar Þór Hilmarsson

Sævar Þór Hilmarsson var fæddur í Reykjavík 31. ágúst 1970. Hann andaðist á heimili sínu í Haugesund í Noregi 14. október 2020. Foreldrar Sævars eru Hilmar Kristensson, f. 17.7. 1947, og Helga Margrét Gestsdóttir, f. 29.10. 1949. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1310 orð | 1 mynd | ókeypis

Sölvi Víkingur Aðalbjarnarson

Sölvi Víkingur Aðalbjarnarson fæddist á Unaósi 4. febrúar 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju  4. júlí 2021. Útförin fer fram frá Egilsstaðakirkju 12. júlí 2021 klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2021 | Minningargreinar | 30 orð | 1 mynd

Sölvi Víkingur Aðalbjarnarson

Sölvi Víkingur Aðalbjarnarson fæddist á Unaósi 4. febrúar 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju 4. júlí 2021. Útförin fer fram frá Egilsstaðakirkju 12. júlí 2021 klukkan 13. Meira á www.mbl.is/andlat. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Branson út í geim á undan Bezos

Breski auðkýfingurinn Richard Branson, stofnandi Virgin-samsteypunnar, fékk á sunnudag far með geimflaug Virgin Galactic upp að ystu mörkum lofthjúps jarðar. Meira
12. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 161 orð

ESB vill hærri gjöld á flugvélaeldsneyti

Samkvæmt drögum að nýjum reglum um skatta á eldsneyti vilja ráðamenn innan Evrópusambandsins smám saman hækka álögur á bensín, díselolíu og flugvélaeldsneyti á næstu tíu árum. Meira
12. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 542 orð | 2 myndir

Frakkland vill taka upp 25% lágmarksskatt

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fulltrúi Frakklands notaði tækifærið á fundi fjármálaráðherra G20-ríkjanna í Feneyjum um helgina og lagði til að í stað þess að sammælast um 15% lágmarksskatt á hagnað alþjóðafyrirtækja yrði stefnt að 25% skatti. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2021 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. h3 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. h3 Bg7 8. e4 a6 9. a4 Rbd7 10. Bd3 Rh5 11. Bg5 Bf6 12. Be3 Re5 13. Be2 Rxf3+ 14. Bxf3 Rg7 15. Dd2 Hb8 16. Hb1 Dc7 17. 0-0 0-0 18. Hfc1 Be5 19. b4 b6 20. Re2 f5 21. a5 bxa5 22. bxc5 Hxb1 23. Meira
12. júlí 2021 | Árnað heilla | 285 orð | 1 mynd

Elín Jóna Traustadóttir

50 ára Elín Jóna ólst upp í Unnarholti í Hrunamannahreppi. Hún gekk í Flúðaskóla og var mikið í frjálsum íþróttum á unglingsárunum. Meira
12. júlí 2021 | Í dag | 277 orð

Frá Geldingadölum í Skagafjörð

Jón Gissurarson skrifar á Boðnarmjöð: „Nokkuð oft undanfarnar vikur hefur hefur bláleit móða frá eldgosinu í Geldingadölum, stundum í bland við moldarmökk og þoku takmarkað útsýnið héðan frá Víðimýrarseli. Meira
12. júlí 2021 | Í dag | 37 orð | 3 myndir

Hæglæti sem lífsstíll

Þóra Jónsdóttir og Sólveig María Svavarsdóttir eru tvær af stofnendum Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi. Þær hafa valið að hægja á og fækka streituvöldum í lífi sínu. Lífsstíll sem styður góð tengsl þeirra við sjálfar sig og fólkið... Meira
12. júlí 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Bifur heitir nagdýr eitt, líka kallað bjór , krúttlegt mjög og hefur enda leikið í óteljandi dýralífsmyndum. En bifur þýðir líka áhugi , löngun (og óbifur aftur á móti óbeit ). Meira
12. júlí 2021 | Fastir þættir | 174 orð

Skerandi flaut. N-Allir Norður &spade;ÁK62 &heart;Á3 ⋄ÁG1095...

Skerandi flaut. N-Allir Norður &spade;ÁK62 &heart;Á3 ⋄ÁG1095 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;1074 &spade;G3 &heart;K742 &heart;G9865 ⋄D84 ⋄-- &klubs;ÁK6 &klubs;D86543 Suður &spade;D985 &heart;D10 ⋄K7632 &klubs;72 Suður spilar... Meira
12. júlí 2021 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Úr fótbolta í kvikmyndir

„Aðdragandinn að myndinni er sá að fyrir tíu árum voru Auddi og Sveppi með þátt á Stöð tvö sem hét Auddi og Sveppi og þeir voru í einhverri keppni um að gera flottasta „trailerinn“ og Auddi hringdi í mig,“ segir Hannes Þór... Meira
12. júlí 2021 | Í dag | 856 orð | 4 myndir

Þeystist um á Möve-hjóli fyrir þingið

Walter Hjartarson fæddist á Nesvegi í Reykjavík 12. júlí 1951. Hann flutti í Vogana og gekk í Vogaskóla og var í sveit á Gullberastöðum í Lundarreykjadal á sumrin við gott atlæti. Meira

Íþróttir

12. júlí 2021 | Íþróttir | 742 orð | 5 myndir

* Ángel Di María reyndist hetja Argentínu þegar liðið mætti Brasilíu í...

* Ángel Di María reyndist hetja Argentínu þegar liðið mætti Brasilíu í úrslitaleik Ameríkubikarsins, Copa America, á Maracana-vellinum í Ríó í Brasilíu á laugardaginn. Leiknum lauk með 1:0-sigri Argentínu en Di María skoraði sigurmark leiksins á 22. Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

EM U19 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu: Ísland – Hvíta-Rússland...

EM U19 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu: Ísland – Hvíta-Rússland 22:23 Vináttulandsleikir karla Egyptaland – Brasilía 32:25 Þýskaland – Egyptaland 29:27 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Fyrstur til að vinna til verðlauna á EM

Baldvin Þór Magnússon náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tallinn í Eistlandi um helgina. Langhlauparinn hafnaði í þriðja sæti í 5. Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Ítalir Evrópumeistarar

EM 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ítalía er Evrópumeistari karla í knattspyrnu í annað sinn eftir dramatískan sigur gegn Englandi í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London í gær. Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Domusnovav.: Leiknir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Domusnovav.: Leiknir R. – ÍA 19.15 Meistaravellir: KR – Keflavík 19.15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – Breiðablik 19. Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – ÍBV 1:1 Þróttur R. &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – ÍBV 1:1 Þróttur R. – Tindastóll 2:0 Staðan: Valur 962122:1220 Breiðablik 960331:1518 Þróttur R. Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Rúmenía Meistarabikarinn: CFR Cluj – Universitatea Craiova 0:0 *...

Rúmenía Meistarabikarinn: CFR Cluj – Universitatea Craiova 0:0 * Uni. Craiova vann í vítakeppni: 4:2. • Rúnar Már Sigurjónsson lék fyrstu 45 mínúturnar með CFR Cluj. Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Stórbætti eigið met

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir úr FH stórbætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi þegar hún varpaði kúlunni 9,1 metra á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í Kaplakrika á laugardag. Fyrra met hennar, sem hafði staðið frá árinu 2018, var 8,89 metrar. Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Frakkland – Spánn 79:87 Bandaríkin...

Vináttulandsleikir karla Frakkland – Spánn 79:87 Bandaríkin – Nígería 87:90 Argentína – Ástralía 84:87 Vináttulandsleikur kvenna Frakkland – Spánn... Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Þróttarar í þriðja sætið

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þróttur úr Reykjavík er kominn í þriðja sæti úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, eftir sigur gegn nýliðum Tindastóls á Eimskipsvellinum í Laugardal í tíundu umferð deildarinnar í gær. Meira
12. júlí 2021 | Íþróttir | 112 orð

ÞRÓTTUR – TINDASTÓLL 2:0 1:0 Katherine Cousins (víti) 29. 2:0 Ólöf...

ÞRÓTTUR – TINDASTÓLL 2:0 1:0 Katherine Cousins (víti) 29. 2:0 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir 47. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.