Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu og leikmaður Lyon í Frakklandi, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Hafnarfirði, atvinnumannaferilinn, landsliðsferilinn og móðurhlutverkið en hún á von á sér í nóvember á þessu ári.
Meira