Greinar miðvikudaginn 14. júlí 2021

Fréttir

14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

131 þúsund fermetrar malbikaðir fyrir austan

Framkvæmdir standa nú yfir á Egilsstaðaflugvelli, en verið er að malbika flugbrautina á vellinum. Brautin er 2.000 metra löng og 45 metra breið og til stendur að malbika hana alla. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Andblær Hornstranda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hornstrandastofa er góður staður til að hefja ferðalag á hinar afskekktu slóðir. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fimi Smiðir og verkamenn í byggingarvinnu þurfa að vera liprir og lausir við lofthræðslu þegar steypumótin eru slegin frá, og vissara að gæta fyllsta öryggis í... Meira
14. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Bikiní eða brottrekstur

Norska kvennalandsliðinu hefur verið meinað að spila í stuttbuxum á Evrópumótinu í strandhandbolta. Eiga leikmennirnir yfir höfði sér sektir og mögulega brottrekstur úr keppni hyggist þær hunsa þessa ákvörðun. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Bólusett í höllinni í síðasta skiptið í dag

Gert er ráð fyrir að í dag verði bólusett í síðasta sinn við Covid-19 í Laugardalshöllinni. Búið er að bólusetja 90% þeirra sem eru 16 ára eða eldri en þeir sem ekki hafa sinnt því að mæta í bólusetningu verða ekki eltir uppi sérstaklega. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Endurgera Kolaportið

Athafnahjónin Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir hafa gengið til liðs við fulltrúa Kolaportsins en fram undan er umbreyting þess í Hafnarþorpið. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ferlið svo gallað að „nýja stjórnarskráin“ er ekki til

Andrés Magnússon andres@mbl.is „Nýju stjórnarskrána er hvergi að finna,“ segir Kristrún Heimisdóttir í viðtali í Dagmálum í dag, því ferlið allt var svo gallað frá upphafi til enda. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Forsetinn kvaddi ólympíufarana

Forsetinn bauð ólympíuförunum ásamt fulltrúum ÍSÍ, SSÍ, STÍ og FRÍ í heimsókn á Bessastaði síðdegis í gær, til þess að óska þeim góðs gengis, en leikar hefjast í næstu viku í Tókýó. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Greina glatvarmann í gagnaverinu

Á vegum Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra er nú hafin vinna við nýtingu varma frá gagnaverinu á Blönduósi. Orkunotkun þess er um 40 MW. Verið er loftkælt og hitnar loftið í rúmar 40°C. Loftinu er dælt beint út úr húsunum ónotuðu. Meira
14. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Hart tekist á um mótmælin á Kúbu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu, segir að rekja megi óeirðirnar og mótmælin sem standa nú yfir þar í landi til Bandaríkjanna og viðskiptaþvingana þeirra. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Kjörin forseti soroptimista í Evrópu

Hafdís Karlsdóttir viðskiptafræðingur var nýverið kjörin forseti Evrópusambands soroptimista og mun gegna því embætti í tvö ár frá árinu 2023. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kostnaður gæti aukist

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, hefur áhyggjur af því að kostnaður við verkefni Nýs Landspítala ohf. muni aukast. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Kynþáttafordómar í kjölfar úrslitaleiks

Sviðsljós Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Ítalir sigruðu Englendinga í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu nú á sunnudag. Leiknum lauk í vítaspyrnukeppni en þrír leikmenn enska liðsins, sem eru dökkir á hörund, brenndu af vítaspyrnu. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð

Laumuðust um borð í skip til Íslands

Fjórir laumufarþegar voru um borð í súrálsskipinu sem kom til hafnar í Straumsvík 8. júlí. Þeir höfðu ekki hugmynd um hvert förinni var heitið, að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. Þeir vildu bara komast af landi brott. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð

Læknafélagið skipar eigin starfshóp

Læknafélag Íslands hefur skipað starfshóp til að fara yfir breytingar sem gerðar hafa verið á skipulagi og framkvæmd skimunar á leghálsi síðastliðið ár og aðdraganda þeirra. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Óljóst hvað stýrir gosóróa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Gosið í Fagradalsfjalli á sér ekki hliðstæðu í þeim eldgosum sem hafa orðið á Íslandi eftir að menn fóru að fylgjast með þeim með vísindalegum hætti og nákvæmum mælitækjum,“ sagði Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. „Þetta eldgos er ólíkt flestum öðrum íslenskum gosum að því leyti að það byrjaði rólega og óx svo heldur. Það er alveg öfugt við það sem langflest eldgos hafa gert. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Óttast að kostnaður við spítalann muni hækka

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist hafa áhyggjur af því að kostnaður við verkefni Nýs Landspítala ohf. verði enn hærri en nú er gert ráð fyrir. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Pylsur dönsku hirðarinnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Margrét, Þórhildur, Jóakim og Henrik. Meira
14. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Reyna að koma í veg fyrir umfangsmeiri elda

Kanadískt flugfar sprautar vatni yfir Seih Sou-skóginn við borgina Þessalóníku í Grikklandi í tilraun til að koma í veg fyrir umfangsmeiri skógarelda. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sendiherrar og fulltrúar fluttir til

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sex sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni, sem taka formlega gildi 1. ágúst. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Síðasti bólusetningardagurinn í höllinni runninn upp

Örtröð var við Laugardalshöllina í gær, þegar margir mættu þrátt fyrir að hafa ekki fengið boð í bólusetningu, þar á meðal fólk búsett erlendis sem þurfti að skrá sérstaklega inn í kerfið. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Stækkar byggð við flugvöllinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur tveggja byggingarlóða á Hlíðarenda hafa óskað eftir leyfi fyrir 350-390 íbúðum á lóðunum í stað atvinnuhúsnæðis sem átti að vera samtals 35 þúsund fermetrar. Eigendur reitanna eru félagið S8 ehf. Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Tóku tilboði Háfells ehf.

Nýr Landspítali ohf. hefur tekið tilboði Háfells ehf. í jarðvinnu á rannsóknahúsi sem er ein fjögurra nýbygginga spítalans. Tilboðið var 96,4 prósent af kostnaðaráætlun eða rúmar 164 milljónir. Meira
14. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Yfir 90 hafa látist og hundrað slasast

Mikil mótmæli standa nú yfir í Írak vegna lélegs aðbúnaðar í heilbrigðiskerfinu en að minnsta kosti 90 hafa látið lífið og yfir hundrað slasast eftir að eldur kviknaði í Covid-19-einangrunardeild á al-Hussein-sjúkrahúsinu í írösku borginni Nasiriya í... Meira
14. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þoturnar tíðir gestir á Reykjavíkurflugvelli

Annríki er þessa dagana á Reykjavíkurflugvelli þegar einkaþotur af ýmsum stærðum og gerðum lenda þar, hver á fætur annarri. Viðdvöl þeirra er mislöng, frá nokkrum tímum upp í nokkra daga. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2021 | Leiðarar | 301 orð

Sláandi mynd

Adam Glapinski seðlabankastjóri Póllands birtir grein í blaðinu í gær. Yfirskrift hennar er það mat hans að „ávinningur þess að hafa eigin gjaldmiðil, pólskt zloty, er einmitt sá að við erum fær um að reka sjálfstæða og óháða peningamálastefnu, sem við teljum vera mikilvægan dempara.“ Meira
14. júlí 2021 | Staksteinar | 220 orð | 2 myndir

Spurningar sem verðskulda svör

Í örlitlum þingstubbi þriðjudagsins í liðinni viku, þessum sem haldinn var til að bjarga alþingiskosningunum, var líka tilkynnt um frestun svara við nokkrum fyrirspurnum, þar á meðal frá tveimur alþingismönnum sem brátt hverfa af þingi, að sinni í það minnsta. Meira
14. júlí 2021 | Leiðarar | 362 orð

Vandinn í Svíþjóð

Gústaf A. Skúlason, smáfyrirtækjarekandi í Svíþjóð og þekkir vel til þar í landi, segir í grein hér í blaðinu á mánudag að sérkennilegt sé „hversu hópur rétttrúaðra á Íslandi reynir að villa um fyrir fólki, hvað sé að gerast í Svíþjóð“. Hann gagnrýnir Ríkisútvarpið sérstaklega og segir það draga taum sænskra sósíaldemókrata en horfi fram hjá sjónarmiðum stjórnarandstöðunnar, Svíþjóðardemókrata og Móderata. Meira

Menning

14. júlí 2021 | Bókmenntir | 951 orð | 1 mynd

Áhuginn á fólki er drifkraftur

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Anna Hafþórsdóttir er annar tveggja sigurvegara í handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir. Meira
14. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

„Maðurinn minn var étinn af krókódíl“

Á streymisveitunni Netflix má finna margar þáttaraðirnar, misjafnar að gæðum. Sumar eru algjört drasl á meðan aðrar koma á óvart fyrir frumleika og skemmtigildi. Meira
14. júlí 2021 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Dúplum frumflytur nýja ljóðaflokka

Dúplum dúóið heldur tónleika á morgun, 15. júlí, í sumartónleikaröð Norræna hússins kl. 21. Dúóið mun frumflytja nýja ljóðaflokka eftir kandadísk/íslenska tónskáldið Fjólu Evans og Hróðmar I. Meira
14. júlí 2021 | Fólk í fréttum | 31 orð | 6 myndir

Kvikmyndahátíðin í Cannes þykir fara vel af stað og fjöldi vandaðra...

Kvikmyndahátíðin í Cannes þykir fara vel af stað og fjöldi vandaðra kvikmynda hefur verið frumsýndur. Stjörnurnar hafa skinið skært og skemmt sér vel á rauðum dreglum, eins og meðfylgjandi myndir... Meira
14. júlí 2021 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir brekkusöngnum á Þjóðhátíð

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi, mun stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Eyjum 1. ágúst. Meira

Umræðan

14. júlí 2021 | Velvakandi | 59 orð | 1 mynd

Eldgjá við Suðurstrandarveg

Komið hefur fram sú hugmynd að grafa 500 metra breiða rás fyrir eldhraunið úr Geldingadölum gegnum Suðurstrandarveg til sjávar og byggja háa stálbrú yfir gjána. Þarna gætu gestir víðs vegar að úr heiminum upplifað einstakt sjónarspil. Meira
14. júlí 2021 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Fyrirspurnum Bergþórs Ólasonar enn ósvarað

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Eru ESB-trúarbrögð Samfylkingar og Viðreisnar villutrú? – Og hvað þarf til að trufla Sigurð Inga frá hestamennskunni?" Meira
14. júlí 2021 | Aðsent efni | 1051 orð | 1 mynd

Góð lesning fyrir frambjóðendur til þings

Eftir Óla Björn Kárason: "Aukin framleiðni, afnám samkeppnishindrana og einföldun regluverks geta bætt hag landsmanna um á annað hundrað milljarða á ári." Meira
14. júlí 2021 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Sundabraut og mislæg gatnamót

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Ljóst er að samgöngusáttmálinn var fyrst og fremst gerður til að tryggja og skapa forgang fyrir borgarlínuframkvæmdir“" Meira
14. júlí 2021 | Pistlar | 388 orð | 1 mynd

Við látum verkin tala

Fyrsta kjörtímabili Flokks fólksins á Alþingi lýkur senn. Þetta hefur verið lærdómsríkur og gefandi tími. Árin hafa liðið hratt og eftir stöndum við bæði, þingmenn flokksins, stolt af þeim verkum sem við höfum unnið. Síðastliðinn þingvetur (151. Meira

Minningargreinar

14. júlí 2021 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Ívar Júlíusson

Ívar Júlíusson fæddist 1. janúar 1935. Hann lést 30. júní 2021. Útför Ívars fór fram 12. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2021 | Minningargreinar | 2046 orð | 1 mynd

Jón Leví Tryggvason

Jón Leví Tryggvason fæddist í Skrauthólum á Kjalarnesi 13. nóvember 1937. Hann lést í Reykjavík 10. apríl 2021. Foreldrar hans voru hjónin Tryggvi Stefánsson bóndi, f. 1898, d. 1982, ættaður úr Vestur-Húnavatnssýslu, og Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2021 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Pálína Guðrún Karlsdóttir

Pálína Guðrún Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 12. janúar 1943. Hún lést á Hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 1. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Pálína Guðrún Steinsdóttir, f. 26. febrúar 1902, d. 8. nóvember 1990 og Karl Bjarnason, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2021 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Sigurður Ásgeirsson

Sigurður Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 3. mars 1936. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 9. júlí 2021. Foreldrar Sigurðar voru Jónína Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1899, d. 1992 og Ásgeir Guðbjartsson beykir, f. 1901, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2021 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Þorvarður Ingi Vilhjálmsson

Þorvarður Ingi Vilhjálmsson fæddist 26. maí 1939 á Grund á Dalatanga í Mjóafirði. Hann lést 1. júlí 2021 á Dvalarheimilinu Ljósheimum á Selfossi. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Svanberg Helgason, f. 26.9. 1888, d. 28.5. 1971, og Jóhanna Sveinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2021 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Þórarinn Arnar Gunnlaugsson

Þórarinn Arnar Gunnlaugsson fæddist 12. september 1938 á Siglufirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 9. júní 2021. Foreldrar hans voru hjónin Gunnlaugur Hjálmarsson, f. 11.12. 1904, d. 18.2. 1976 og Þuríður Gunnarsdóttir (Hulla), f. 13.2. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. júlí 2021 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 e5 5. e4 Rc6 6. Rge2 Rge7 7. 0-0 0-0...

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 e5 5. e4 Rc6 6. Rge2 Rge7 7. 0-0 0-0 8. d3 d6 9. Be3 Rd4 10. Dd2 Hb8 11. Hab1 Rec6 12. Rd5 Rxe2+ 13. Dxe2 Be6 14. Dd2 b5 15. b3 Rd4 16. Hb2 f5 17. Bxd4 cxd4 18. Hc1 bxc4 19. Hxc4 fxe4 20. dxe4 Hb7 21. Hbc2 Hbf7 22. Meira
14. júlí 2021 | Fastir þættir | 181 orð

Á króknum. N-AV Norður &spade;4 &heart;KD93 ⋄ÁD642 &klubs;754...

Á króknum. N-AV Norður &spade;4 &heart;KD93 ⋄ÁD642 &klubs;754 Vestur Austur &spade;G107 &spade;KD963 &heart;G2 &heart;10875 ⋄109875 ⋄K &klubs;KD8 &klubs;G102 Suður &spade;Á852 &heart;Á64 ⋄G3 &klubs;Á963 Suður spilar 3G. Meira
14. júlí 2021 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Gæsun Heiðu kom algjörlega á óvart

Tónlistarkonan Heiða Ólafs segist hafa skemmt sér konunglega í gæsun sinni sem haldin var síðustu helgi, en hún ræddi um hana í morgunþættinum Ísland vaknar. Heiða og unnusti hennar, Helgi Páll Helgason, munu gifta sig 24. júlí næstkomandi. Meira
14. júlí 2021 | Árnað heilla | 318 orð | 1 mynd

Jasa Baka

40 ára Jasa Baka fæddist 14. júlí 1981 í Toronto í Kanada en fjölskyldan flutti þegar hún var tveggja ára til Vancouver, en þar bjó íslensk amma hennar, Jóna Mowczan (fædd Jónsson). Meira
14. júlí 2021 | Í dag | 929 orð | 5 myndir

Lærði fyrst að lesa á rússnesku

Snorri Bergmann fæddist í Moskvu 14. júlí 1961. „Pabbi var þar í meistaranámi í rússnesku og bókmenntum og kynntist mömmu. Við fluttumst til Íslands 1963, þegar ég var tveggja ára. Meira
14. júlí 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Þegar langt er liðið á kvöld segjum við að orðið sé áliðið . Framorðið gerir sama gagn. Eigi maður bágt með að velja er a.m.k. einn kostur eftir: það er orðið seint . Meira

Íþróttir

14. júlí 2021 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Flaug upp um 209 sæti

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir tók risastökk á heimslistanum í kvennaflokki sem gefinn var út í gær eftir frábæra frammistöðu á Armanco Team Series-golfmótinu í London um síðustu helgi. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Frá Eyjum til Stjörnunnar

Handknattleiksmarkvörðurinn Darija Zecevic sem hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö ár hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Góð frammistaða og næst Noregur eða Pólland

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn færast yfir í Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu eftir að hafa tapað öðru sinni fyrir króatísku meisturunum Dinamo Zagreb, 0:2, í seinni leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Hamrén vildi ekki til Íraks

Svíinn Erik Hamrén, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði neitandi fyrirspurn um hvort hann væri tilbúinn til að taka við landsliði Íraks. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Jökull í C-deildinni í vetur?

Jökull Andrésson, knattspyrnumarkvörður hjá enska B-deildarfélaginu Reading, er líklega á leið til C-deildarliðsins Morecambe. Reading tilkynnti í gær að Jökull væri farinn til æfinga hjá Morecambe og hefði verið gefið leyfi til að spila tvo... Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kórinn: HK – Víkingur...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kórinn: HK – Víkingur R 19.15 Grindavík: Grindavík – Afturelding 19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – Grótta 19. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Loksins sigur á ný hjá Selfossi

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Selfoss komst loks á sigurbraut á ný í gærkvöld með því að sigra Keflavík 1:0 í síðasta leiknum í tíundu umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Messi var bestur í öllu

Lionel Messi vann á dögunum Ameríkubikarinn í knattspyrnu, Copa America, í fyrsta skipti með landsliði Argentínu þegar það sigraði Brasilíu í úrslitaleik, 1:0. Hann var jafnframt besti leikmaður keppninnar í nánast öllum mögulegum tölfræðiþáttum. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Fylkir – KA 2:1 HK – Víkingur R 0:0...

Pepsi Max-deild karla Fylkir – KA 2:1 HK – Víkingur R 0:0 Staðan: Valur 1283121:1127 Víkingur R. 1265117:923 Breiðablik 1171328:1522 KR 1263319:1321 KA 1152416:917 Fylkir 1235417:2014 Leiknir R. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 426 orð | 3 myndir

* Rui Patrício , landsliðsmarkvörður Portúgals í knattspyrnu, er farinn...

* Rui Patrício , landsliðsmarkvörður Portúgals í knattspyrnu, er farinn frá enska liðinu Wolves eftir að hafa leikið með því 112 leiki í úrvalsdeildinni á undanförnum þremur árum. Hann er genginn til liðs við Roma á Ítalíu. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Rúnar áfram með CFR Cluj

Rúnar Már Sigurjónsson og samherjar hans í rúmenska meistaraliðinu CFR Cluj eru komnir í aðra umferð Meistaradeildar karla í fótbolta eftir framlengdan leik gegn Borac Banja Luka. Þeir töpuðu 2:1 en unnu einvígið 4:3 samanlagt. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Töpuðu aftur á heimavelli

Bandaríska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði í fyrrinótt öðrum vináttulandsleiknum í röð þegar það beið lægri hlut fyrir Ástralíu í Las Vegas, 83:91. Áður hafði liðið tapað fyrir Nígeríu. Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Bandaríkin – Ástralía 83:91...

Vináttulandsleikur karla Bandaríkin – Ástralía... Meira
14. júlí 2021 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Víkingar ekki sannfærandi í toppbaráttu

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar verða að gera betur en gegn HK í Kórnum í gærkvöld ef þeir ætla að halda sér í slagnum um Íslandsmeistaratitilinn. Markalaust jafntefli liðanna er Víkingum dýrkeypt í þeirri baráttu. Meira

Viðskiptablað

14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

Amerískt og ítalskt hugvit í víngerð hjá Banfi

Árið 1978 tóku bræðurnir John og Harry Mariani ákvörðun um að stofna til víngerðar á Ítalíu. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Apple skilar góðu búi

Tæknivörur Skakkiturn ehf. sem er umboðsaðili Apple á Íslandi skilaði 366 milljóna hagnaði í fyrra og jókst hann um ríflega 100 milljónir milli ára. Vörusala jókst mikið eða um tæpar 1.100 milljónir og nam tæpum sex milljörðum. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Áskorun að fá nauðsynlegar vörur til landsins

Í nýju starfi hefur Dagný rekið sig á ýmis eftirköst kórónuveirufaraldursins. Ekki hjálpar að hið opinbera leggur óþarflega þungar byrðar á smáfyrirtækin. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 483 orð | 4 myndir

Fyrirsjáanlegur skortur á heimtaugum

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Flest eldri fjöleignarhús eru ekki byggð með hleðslu rafbíla í huga og því þarf í mörgum tilfellum að leggja nýjar, eða stækka eldri heimtaugar ásamt því að setja upp álagsstýringarkerfi. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 661 orð | 1 mynd

Gott hraðaupphlaup en langt eftir af leiknum

Það eru enn fjölmargar þúfur sem geta velt hlassinu ef illa er að gætt. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 2197 orð | 4 myndir

Hafnarþorp í takt við erlend markaðstorg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rekstraraðilar Kolaportsins áforma nýtt markaðs- og matartorg, Hafnarþorpið. Kolaportið verður þó áfram á sínum stað í vesturhluta húsnæðisins. Með Hafnarþorpinu á að laða að fleiri gesti með meiri fjölbreytni, matsölu og viðburðahaldi í takt við erlend markaðstorg. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Héðinshúsið iðar aftur af lífi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rekstur CenterHótel Granda, nýjasta hótelsins í miðborginni, er að komast í fullan gang en fyrstu gestirnir komu í byrjun júlí. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 65 orð

Hin hliðin

Nám: Hóf nám í hjúkrun við Háskóla Íslands en skipti síðar yfir í viðskiptafræði hjá VT. Störf: Vörustjóri hjá Opnum kerfum, þá forstöðumaður fyrirtækjasviðs hjá Vodafone. Framkvæmdastjóri Cintamani og síðar framkvæmdastjóri Iceland Travel Assistance. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

IKEA hagnast um 500 milljónir króna

Smásala Miklatorg hf. sem er rekstraraðili IKEA á Íslandi hagnaðist um 500 milljónir króna á reikningsárinu sem stóð frá 1. september 2019 til 31. ágúst 2020. Er það mikil aukning frá árinu 2019 þegar hagnaðurinn nam 210 milljónum króna. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 179 orð | 2 myndir

Kolaportið verður hluti af Hafnarþorpinu

Á næstu misserum mun Kolaportið taka miklum breytingum og það verða hluti af Hafnarþorpinu. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 260 orð

Má ef til vill lækka þá?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í byrjun mánaðarins var tilkynnt um að Ísland yrði á lista yfir 130 ríki sem styðja áform G7-ríkjanna um samræmdan lágmarksskatt á fyrirtæki. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 601 orð | 3 myndir

Næstum allir nýta netverslun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þeir sem á annað borð nýta sér netverslun hér á landi gera það af miklum móð. Oftast er það á þriðjudögum. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Ríkið gleymir aldrei

Rétturinn til að gleymast er þess vegna orðinn að engu þegar hið opinbera á í hlut. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Tryggja þarf góða sprettu

Á tyllidögum grípa ýmsir til þess klóka bragðs að ræða um mikilvægi nýsköpunar. Hugtakið er víðfeðmt og á margan hátt órætt. Enginn veit hvar nýsköpun morgundagsins liggur. Bestu dæmin um hana spretta gjarnan fram þar sem enginn átti von á því. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Túrbínan komin á fullan snúning á ný

Raforkuframleiðsla Önnur tveggja túrbína Reykjanesvirkjunar, sem bilaði í lok maímánaðar, er komin aftur í gagnið. Þetta staðfestir Jóhann Snorri Sigurbergsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá HS Orku. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 859 orð | 1 mynd

Upphafið að endinum hjá OPEC

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Þegar eftirspurn eftir olíu hefur náð hámarki má vænta þess að heimsmarkaðsverð fari hratt lækkandi. Sameinuðu arabísku furstadæmunum liggur á að koma olíunni sinni úr jörðu áður en botninn dettur úr markaðinum og gæti það gert út af við OPEC. Meira
14. júlí 2021 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Vilja 390 íbúðir við flugvöllinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur tveggja reita á Hlíðarenda hafa sótt um leyfi til að breyta landnotkun úr atvinnu- í íbúðarhúsnæði með allt að 390 íbúðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.