Gústaf A. Skúlason, smáfyrirtækjarekandi í Svíþjóð og þekkir vel til þar í landi, segir í grein hér í blaðinu á mánudag að sérkennilegt sé „hversu hópur rétttrúaðra á Íslandi reynir að villa um fyrir fólki, hvað sé að gerast í Svíþjóð“. Hann gagnrýnir Ríkisútvarpið sérstaklega og segir það draga taum sænskra sósíaldemókrata en horfi fram hjá sjónarmiðum stjórnarandstöðunnar, Svíþjóðardemókrata og Móderata.
Meira