Greinar fimmtudaginn 15. júlí 2021

Fréttir

15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

22 vagnar á Götubitahátíð Íslands

Götubitahátíð Íslands 2021 verður haldin í Hljómskálagarðinum um helgina, dagana 17. og 18. júlí. Einnig fer fram götubitakeppni, „European Street Food Awards“, sem aðstandendur hátíðarinnar fullyrða að sé sú stærsta í heimi. Meira
15. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

72 látnir í óeirðum í Suður-Afríku

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Að minnsta kosti 72 eru látnir eftir óeirðir í Suður-Afríku. Óeirðirnar hafa staðið yfir frá því í síðustu viku eftir að Jacob Zuma, fyrrverandi forseti landsins, var fangeslaður. Yfir 1.300 manns hafa verið handteknir. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Lending Fuglum himinsins líður væntanlega best þegar þeir eru á flugi en stundum er líka gott að finna sléttan lendingarstað, hvíla lúin bein og horfa á spegilmynd sína í... Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Barist fyrir lengri líftíma raftækja

SVIÐSLJÓS Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í eina tíð entust heimilistæki svo að segja endalaust, ryksugur soguðu áratugum saman, ísskápar gengu í erfðir og reka mátti niður tjaldhæla með farsímum. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

„Endurspeglar vanmáttugt kerfi“

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
15. júlí 2021 | Innlent - greinar | 475 orð | 6 myndir

Berglind skapaði baðstofu drauma sinna

Veitingakonan, myndlistarkonan og fagurkerinn Berglind Sigmarsdóttir og eiginmaður hennar, Sigurður Friðrik Gíslason, tóku baðherbergið á heimili sínu nýverið í gegn. Útkoman er gjörsamlega stórkostleg og hafa þau hjónin skapað baðstofu sem myndi sóma sér vel á fimm stjörnu hóteli. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Breiðþota á teikniborði Kínverja og Rússa

Þótt COMAC leggi nú höfuðáherslu á að koma C919-vélinni á markað horfir fyrirtækið lengra inn í framtíðina. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Bryggjudagar að hefjast á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Bæjarhátíðin Bryggjudagar á Þórshöfn er haldin um helgina og hefst í dag. Þorpið færist í hátíðarbúning, skrautlegir fánar prýða ljósastaura og bæjarbúar skreyta hús og garða. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 810 orð | 2 myndir

Drekinn mikli hefur sig til flugs

Fréttaskýring Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það var rafmagnað andrúmsloftið í Shanghai annan dag nóvembermánaðar 2015. Fjölda fólks dreif að flugskýli í útjaðri borgarinnar og eftirvæntingin skein úr augum fólks. Tilefnið var enda ekki smátt í sniðum. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Efnisneysla á Íslandi mikil

Efnisneysla Íslendinga er sú þriðja mesta í Evrópu, samkvæmt nýjum gögnum frá Eurostat, hagstofu Evrópusabambandsins. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Einfaldari skipalöggjöf

Einfölduð og uppfærð skipalög sem samþykkt voru á Alþingi í vor tóku gildi við upphaf mánaðar. Lögin eru heildstæður lagabálkur sem inniheldur allar helstu reglur er eiga við um skip og ferðir þeirra. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ekki tryggður fyrir sandfoki

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur fellt niður greiðslukröfu bílaleigu á hendur erlendum manni, sem leigði sér bíl á rekstrarleigusamningi sl. sumar. Maðurinn lenti í sandfoki og varð tjón á bílnum. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 594 orð | 4 myndir

Endurgert í stíl Hótels Borgar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Borgarbúar hafa tekið eftir því að framhlið Landssímahússins, sem hefur verið fært í upprunalegt horf, svipar orðið mikið til framhliðar Hótels Borgar. Meira
15. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Enn útgöngubann í Sidney

Yfirvöld í Ástralíu hafa framlengt útgöngubann í stórborginni Sydney í að minnsta kosti tvær vikur en banninu átti að ljúka á morgun. Nú þegar hefur útgöngubann verið í borginni í þrjár vikur en Delta-afbrigði Covid-19 hefur herjað á borgina. Meira
15. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fimm ár liðin frá árásinni í Nice

Í gær voru fimm ár liðin frá því að 19 tonna vörubíl var ekið inn í mikinn mannfjölda sem var saman kominn til að fagna bastilludeginum, þjóðhátíðardegi Frakka, við strandgötu í borginni Nice í Frakklandi. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Gísli á leið í land

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Síðustu sjóferðinni fylgja sérstakar tilfinningar,“ segir Gísli Jónsson, skipstjóri á Páli Jónssyni GK 7. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Grillaður lax með himneskri marineringu

Grillaður fiskur er eitt það besta sem hægt er að leggja sér til munns en margir veigra sér við að grilla fisk. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Gýrókoptinn opnar nýja veröld í fluginu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Margar óvenjulegar vélar og flygildi voru til sýnis og í lofti á flugsýningunni Allt sem flýg ur sem haldin var á Hellu um síðustu helgi. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hiti náði 20 stigum samfellt í 20 daga

Hitinn á landinu náði hvergi 20 stigum í gær. Þar með lauk 20 daga syrpu þar sem hitinn hafði náð 20 stigum. Þetta upplýsir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Á þriðjudaginn fór hitinn í 23 gráður á Egilsstöðum en fór hæst í gær í 16,3 stig á Húsavík. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Hraunið gleypti mælitækin næst gígnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is GPS-stöð Jarðvísindastofnunar HÍ og jarðskjálftamælir Veðurstofunnar urðu hraunstraumi frá gígnum í Geldingadölum að bráð. Tækin voru um 15 metra uppi í hlíð um 500 metra beint austur af gígnum. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Icelandair þurfti ekki að endurgreiða

Samgöngustofu barst kvörtun vegna neitunar á endurgreiðslu á flugfargjaldi. Farþegarnir, sem sendu inn kvörtunina, áttu fjögur flug bókuð á sama miðann, öll með Icelandair. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Íslenska Galloway- og Limousin-nautakjötið aftur í verslanir

Það fór allt á hliðina síðasta sumar þegar Hagkaup bauð upp á sérvalið nautakjöt af íslensku Galloway- og Limousin-kyni í verslunum sínum frá Bessa og fjölskyldu í Hofsstaðaseli. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Kafli Suðurlandsvegar boðinn út

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fjögur tilboð bárust í tvöföldun Suðurlandsvegar (Hringvegur 1) frá núverandi fjögurra akreina vegi á Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku með tilheyrandi hliðarvegum. Tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í fyrradag. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Leyfa hækkun á Pfaff-húsinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur svarað jákvætt fyrirspurn eigenda Pfaff-hússins, Grensávegi 13, um það hvort heimilað verði að hækka húsið. Það er í dag þrjár hæðir. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Lúsmýið hefur numið ný svæði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bitvargurinn lúsmý (Culicoides reconditus), sem er blóðsuga á mönnum og öðrum spendýrum, hefur numið ný svæði á Íslandi. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Makríllinn ekki enn fundinn

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Markaður á siglingu

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Gríðarlegar hækkanir hafa einkennt hlutabréfamarkaðinn frá upphafi kórónuveirufaraldurins. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Mikil uppbygging á Orkureit

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Komið er að næsta skrefi uppbyggingar á reit á horni Suðurlandsbrautar, Grensásvegar og Ármúla í Reykjavík. Meira
15. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Mistök að draga her burt frá Afganistan

George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði í gær að það hefðu verið mistök að senda herafla Bandaríkjahers frá Afganistan. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 5 myndir

Nýja hótelið ber merki smiðjunnar

Sigurður Halldórsson, arkitekt hjá Glámu Kím, segir að við endurgerð gamla Héðinshússins hafi hin merka iðnsaga hússins verið höfð í heiðri. CenterHótel Grandi var opnað í Héðinshúsinu í byrjun mánaðar. Þar eru 195 herbergi og veitingahús. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Nýtt kerfi skili ekki meiri tekjum

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ekki standa líkur til þess að tekjur ríkissjóðs af fiskveiðiauðlindinni muni aukast, nái tillögur Viðreisnar um svokallaða samningaleið fram að ganga. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Nökkvi fær nýtt hús

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Biðin eftir góðri aðstöðu hefur verið löng og því erum við himinlifandi að hafa fengið húsið til afnota,“ segir Tryggvi Jóhann Heimisson, formaður Siglingaklúbbsins Nökkva, en klúbburinn hefur fengið til... Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Pólverjar gæta loftrýmis Íslendinga

Pólski flugherinn undirbýr nú brottför flugsveitar til Íslands til að gæta loftrýmis Íslendinga. Er þetta í fyrsta skipti sem pólski flugherinn tekur að sér þetta verkefni. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Segir þolendur vanta viðunandi farveg

Viðunandi farveg vantar fyrir þolendur til þess að leita réttar síns, að mati Helga Gunnlaugssonar, afbrotafræðings og prófessors við Háskóla Íslands. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Síðustu bóluefnasprauturnar gefnar í Laugardalshöll

Síðustu bólusetningarnar fóru fram í Laugardalshöllinni í gær og fékk Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra þá seinni skammt sinn af bóluefni AstraZeneca. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Síðustu sprautur á lofti í Höllinni

Unnur Freyja Víðisdóttir Esther Hallsdóttir Síðasti dagur bólusetninga í Laugardalshöll var í gær en ekki er gert ráð fyrir að Höllin verði nýtt aftur undir bólusetningar eftir sumarfrí heilsugæslunnar. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skoða orkuskipti í innanlandsfluginu

Icelandair Group hefur skrifað undir tvær viljayfirlýsingar um að kanna möguleika á orkuskiptum í innanlandsflugi félagsins. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Svífandi göngustígar ný lausn í viðkvæmu landslagi

Svifstígar eru ný lausn fyrir viðkvæmt landslag þar sem þörf er á góðu aðgengi. Birgir Þröstur Jóhannsson arkitekt segir að verkefnið sé samvinna hans og belgísks brúarverkfræðings. Stígarnir eru komnir í notkun í Hveradölum við Hengil. Meira
15. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 971 orð | 2 myndir

Umdeild herferð norskrar lögreglu

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Umferð eykst enn á Hringveginum

Umferðin á Hringveginum í júní jókst um rúm 6% frá því í sama mánuði í fyrra. Umferðin er eigi að síður ríflega þremur prósentum minni en hún var árið 2019 í þeim sama mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar. Meira
15. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vegamannvirki skemmdust í kjölfar leysinganna

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það er heilmikið að gera, töluverðar skemmdir urðu á vegamannvirkjum hér í kring vegna vatnavaxtanna um daginn og við erum á fullu við að koma vegum í samt lag. Meira
15. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Veiran leikur lausum hala í Færeyjum

119 einstaklingar eru nú í einangrun með Covid-19-smit í Færeyjum. Veiran hefur leikið lausum hala á eyjunum undanfarna daga en sjö greindust smitaðir í fyrradag. Ákveðið var í gær að aflýsa sumartónlistarhátíð sem halda átti í byrjun ágúst. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júlí 2021 | Staksteinar | 152 orð | 2 myndir

Erfið spurning?

Einar Hálfdánarson minnir á að í fyrirspurn sinni til forsætisráðherra um upplýsingar Hagstofu Íslands um utanríkisverslun Íslands hafi Bergþór Ólason spurt hvort upplýsingar um útflutning á vöru og þjónustu, sem Hagstofa Íslands birtir, kunni að vera misvísandi eða ónákvæmar hvað varðar stærstu útflutningsmarkaði Íslands. Meira
15. júlí 2021 | Leiðarar | 822 orð

Óöld í Suður-Afríku

Í Suður-Afríku ríkir glundroði. Í gær höfðu óeirðir staðið í sex daga samfleytt. 72 höfðu látið lífið svo vitað væri og rúmlega 1.200 manns verið varpað í fangelsi. Fólk hefur farið um verslunarkjarna með ránum og gripdeildum, samgöngur eru í molum og ástandið er farið að hafa áhrif í iðnaði og landbúnaði. Óttast er að skortur geti orðið á mat og eldsneyti. Meira

Menning

15. júlí 2021 | Myndlist | 198 orð | 1 mynd

100.000 evrum safnað fyrir Hvolp

Hvolpur Jeffs Koons, sem stendur fyrir utan Guggenheim-safnið í Bilbao, er illa á sig kominn og hafa stjórnendur safnsins hafið hópfjármögnun upp á hundrað þúsund evrur til að lagfæra hann, jafnvirði um 15 milljóna króna. Meira
15. júlí 2021 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

400 ára ferðalag í tónum

Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir orgelleikari halda tónleika annað kvöld, 16. júlí, í Skálholtsdómkirkju. Meira
15. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Af læknasápum og hjartarótum

Nú er ég, einu sinni sem oftar, dottin í hæfilega lélega seríu á Netflix. Það er læknadrama sem fylgir sömu uppskrift og spítalaseríur á borð við Grey's Anatomy , ber titilinn New Amsterdam og fjallar um samnefndan spítala í New York. Meira
15. júlí 2021 | Tónlist | 730 orð | 2 myndir

„Setja þetta á fóninn og njóta þess að vera til“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
15. júlí 2021 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Dýrið vekur athygli

Kvikmynd leikstjórans Valdimars Jóhannssonar, Dýrið eða Lamb á ensku, hefur vakið athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hlotið lof miðla á borð við Variety og Hollywood Reporter . Kvikmyndin var frumsýnd við hátíðlega athöfn 13. Meira
15. júlí 2021 | Bókmenntir | 919 orð | 2 myndir

Hann var skáld hláturs og gleði

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Hjálmar var alveg sér á parti sem hagyrðingur, hann var öðruvísi en allir aðrir. Hann hafði ótrúlega mikið vald bæði á tungumálinu og bragforminu,“ segir Ragnar Ingi Aðalsteinsson, annar ritstjóri bókarinnar Ekki var það illa meint. Meira
15. júlí 2021 | Kvikmyndir | 812 orð | 2 myndir

Haustsónata í C-dúr

Leikstjórn, handrit og klipping: Hirokazu Kore-eda. Kvikmyndataka: Eric Gautier. Aðalleikarar: Catherine Deneuve, Juliette Binoche, Ethan Hawke, Clémentine Grenier. Frakkland/Japan, 2019. 106 mín. Meira
15. júlí 2021 | Bókmenntir | 400 orð | 6 myndir

Prump, strok og lús – veruleiki sem börn tengja við

Bókaflokkur eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur. Bókabeitan, 2020. Innbundnar. Meira
15. júlí 2021 | Myndlist | 277 orð | 1 mynd

Segir til um efnið og athöfnina

Bryndís Björnsdóttir, kölluð Dísa, opnaði 11. júlí sýningu í galleríi SÍM sem ber titilinn mineral lick*blue origin . Meira
15. júlí 2021 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

Super Mario 64 dýrasti tölvuleikur sögunnar

Eintak af tölvuleiknum Super Mario 64, enn í plasti og óupptekið, var selt fyrir eina og hálfa milljón dollara, jafnvirði 188 milljóna króna, á uppboði í uppboðshúsinu Heritage Auctions í Dallas á dögunum. Meira
15. júlí 2021 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Tríó Agnars Más leikur á Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn stendur fyrir tónleikum í kvöld kl. 20 í Flóa í Hörpu. Á þeim kemur fram píanóleikarinn Agnar Már Magnússon með tríói sínu og fagnar auk þess 20 ára afmæli fyrstu plötu sinnar með útgáfu á nótnabók. Meira

Umræðan

15. júlí 2021 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Af hverju fá íslenskar konur annars flokks þjónustu?

Eftir Erlu Björk Þorgeirsdóttur: "Opið bréf til landlæknis um aðgerðir gegn hpv-veirunni." Meira
15. júlí 2021 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Börn í umferðinni

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Stefnumörkun í samgöngumálum þarf að snúast um að börn og ungmenni séu örugg á leið sinni til og frá skóla, leiksvæðum, íþróttum, tómstundum eða því sem þau þurfa að sækja" Meira
15. júlí 2021 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

JOÐ

Eftir Odd Einarsson: "Í Bretlandi og BNA eru starfandi læknar sem telja að yfirvöld stuðli í raun að joðskorti sem getur haft í för með sér margvíslega kvilla og sé hættulegur barnshafandi konum og ófæddum börnum þeirra." Meira
15. júlí 2021 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Opið bréf til stjórnenda Samgöngustofu

Eftir Hrólf Hraundal: "Það vekur athygli hvað Bretar og Kínverjar eru mun snarari í snúningum og skírari í kollinum heldur en embættismenn á Íslandi!" Meira
15. júlí 2021 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Stjórnir skráðra fyrirtækja sem horfa til framtíðar

Eftir Albert Þór Jónsson: "Skráð fyrirtæki með sterka menningu, nýsköpunar-DNA og langtímahugsun í stjórnum eru þau fyrirtæki sem munu ná mestum árangri." Meira
15. júlí 2021 | Pistlar | 384 orð | 1 mynd

Sundabraut eða sýndarbraut?

Þetta er ákveðinn endahnútur á að þetta verði að veruleika,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson þegar hann skrifaði undir samkomulag við Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Meira
15. júlí 2021 | Aðsent efni | 693 orð | 2 myndir

Þröngt mega sáttir sitja – íbúaþróun á Suðvesturlandi

Eftir Sigurð Guðmundsson: "Það vekur athygli að þrátt fyrir það mikla áfall sem Suðurnes urðu fyrir vegna nær algerrar stöðvunar á starfsemi á Keflavíkurflugvelli hélt íbúum þar áfram að fjölga í fyrra." Meira

Minningargreinar

15. júlí 2021 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Ásta Sigfúsdóttir

Ásta Sigfúsdóttir var fædd á Seyðisfirði 9. ágúst 1930. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 8. júlí 2021. Móðir hennar var Steinunn Þorsteinsdóttir, f. 15.8. 1905, d. 5.10. 1993 og faðir hennar var Sigfús Jónsson, f. 15.6. 1903, d. 20.5. 1993. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2021 | Minningargreinar | 2133 orð | 1 mynd

Ásthildur Lilja Magnúsdóttir

Ásthildur Lilja Magnúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 8. janúar árið 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Þorkelsdóttir kaupkona, f. 15.4. 1890, d. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 2158 orð | 1 mynd | ókeypis

Baldur Sigurðsson

Baldur Sigurðsson fæddist 1. nóvember 1935 í Hnífsdal. Hann lést á Líknardeild Landspítalans við Hringbraut 2. júlí 2021. Foreldrar Baldurs voru Sigurður Guðmundur Sigurðsson, skipstjóri á Ísafirði,  f. 19.02. 1902, d. 21.05. 1969, og Guðmunda Jensína Bær Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2021 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

Baldur Sigurðsson

Baldur Sigurðsson fæddist 1. nóvember 1935 í Hnífsdal. Hann lést á Líknardeild Landspítalans við Hringbraut 2. júlí 2021. Foreldrar Baldurs voru Sigurður Guðmundur Sigurðsson, skipstjóri á Ísafirði, f. 19.2. 1902, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2021 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Elín Erlendsdóttir

Elín Erlendsdóttir fæddist 9. mars 1932 á Brekkuborg í Fáskrúðsfirði, næstyngst 6 systkina, sem nú eru öll látin. Hún lést 27. júní 2021. Foreldrar hennar voru Jóhanna Helga Jónsdóttir og Erlendur Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2021 | Minningargreinar | 2387 orð | 1 mynd

Friðgerður Þórðardóttir

Friðgerður Þórðardóttir fæddist að Hléskógum í Höfðahverfi, nærri Grenivík, 11. október 1930. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. júlí 2021. Foreldrar Friðgerðar voru Þórður Jónsson frá Hóli í Höfðahverfi og Nanna Stefánsdóttir frá Miðgörðum á Grenivík. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2021 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Hörður Arnórsson

Hörður Arnórsson fæddist á Húsavík 26. júlí 1933. Hann lést á HSN Húsavík 9. júlí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Arnór Kristjánsson frá Húsavík og Guðrún Elísabet Magnúsdóttir frá Súðavík. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2021 | Minningargreinar | 2450 orð | 1 mynd

Ragnheiður Zóphóníasdóttir

Ragnheiður Zóphóníasdóttir var fædd 26. ágúst 1930 í (Glóru) Ásbrekku í Gnúpverjahreppi. Hún lést á heimili sínu, Austurvegi 39 á Selfossi, 29. júní 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Zóphónías Sveinsson, f. 1891, d. 1960, og Ingveldur Guðjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2021 | Minningargreinar | 2066 orð | 1 mynd

Sesselja Hannesdóttir

Sesselja Hannesdóttir fæddist 6. júní 1925 á Laugavegi 28 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks að kvöldi 1. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Ólöf Guðrún Stefánsdóttir, f. 12.5. 1900, d. 23.7. 1985, og Hannes Jónas Jónsson kaupmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2021 | Minningargreinar | 2823 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir

Sigríður Jóhanna (Sirrý) fæddist á Akureyri 11. nóvember 1929. Hún lést þann 23. júní 2021 á LSH í Fossvogi eftir stutt veikindi. Hún var dóttir hjónanna Jóhanns Friðgeirs Steinssonar trésmiðs, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Arion hagnast um 7,8 milljarða á fjórðungnum

Arion banki hefur sent frá sér jákvæða afkomuviðvörun. Þannig sýna drög að uppgjöri annars ársfjórðungs að hagnaður bankans sé 7,8 milljarðar króna og reiknuð arðsemi á ársgrundvelli ríflega 16%. Meira
15. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 684 orð | 5 myndir

Bjartar horfur á hlutabréfamarkaði

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Gríðarlegar hækkanir hafa verið á íslenska hlutabréfamarkaðinum síðan í byrjun kórónuveirufaraldursins, þar sem meðalhækkun fyrirtækja á aðalmarkaði hefur reynst 72,6%. Meira
15. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Gjaldeyrisforði Seðlabankans óx í júnímánuði

Gjaldeyrisforði Seðlabankans stóð í 856 milljörðum króna í lok júní og hækkaði um 16,5 milljarða króna milli mánaða. Þetta má lesa í nýbirtum hagtölum bankans. Meira

Daglegt líf

15. júlí 2021 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Fjall og Fjarki

Sumaropnun í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar tekur gildi í dag og verður opið fjóra daga í viku til 5. september. Meira
15. júlí 2021 | Daglegt líf | 325 orð | 2 myndir

Óskastundin er ekki ókeypis

Töfrar! Ferðmenn greiða 400 kr. þegar gengið er á Helgafell hjá Stykkishólmi. Draumarnir verða oft að veruleika. Flestir greiða sáttir, ekki síst Bandaríkjamenn. Meira
15. júlí 2021 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

Söguganga

Söguganga verður í Heiðmörk í kvöld, fimmtudaginn 15. júlí, og verður lagt upp kl. 18 frá svonefndu Borgarstjóraplani sem er norðarlega á svæðinu. Meira

Fastir þættir

15. júlí 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. c4 Rf6 6. Rc3 Dc7 7. Bg5 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. c4 Rf6 6. Rc3 Dc7 7. Bg5 Be7 8. Bd3 b6 9. De2 d6 10. f4 Rbd7 11. 0-0-0 Bb7 12. Hhe1 Rc5 13. Bc2 0-0 14. Kb1 h6 15. Bxf6 Bxf6 16. e5 dxe5 17. fxe5 Bg5 18. b4 Rd7 19. Meira
15. júlí 2021 | Í dag | 916 orð | 3 myndir

Andlit kvenfrelsisbaráttunnar

Hildur Lilliendahl Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1981 og ólst upp í Breiðholtinu en gekk í Langholtsskóla. „Ríkisspítalarnir ráku barnaheimili fyrir börn starfsfólks og mamma var að vinna á Kleppi. Meira
15. júlí 2021 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Jóhann Pétur Hilmarsson

50 ára Jóhann Pétur fæddist 15. júlí 1971 á Akranesi, þar sem hann ólst upp og hefur búið allar götur síðan. Hann gekk í Brekkubæjarskóla og síðan í Fjölbrautaskólann á Akranesi. Meira
15. júlí 2021 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Margir fundið ástina yfir pylsu

Pylsuvagninn á Selfossi eða „Pulló“ eins og hann er kallaður er eitt þekktasta kennileiti Selfoss en hann hefur verið starfræktur í hvorki meira né minna en 37 ár. Meira
15. júlí 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Að hafa e-ð upp úr krafsinu þýðir að „fá e-ð í aðra hönd fyrir viðleitni sína“ segir ÍO. Það getur svo verið mikið, lítið eða ekkert eftir atvikum. Meira
15. júlí 2021 | Í dag | 343 orð

Sólin baðar Blönduhlíðarfjöllin

Sem ég skrifa þetta Vísnahorn á þriðjudagsmorgni er ég á förum norður í Brekku í Skagafirði og þótti skemmtilegt að sjá þennan póst frá Ingólfi Ómari Ármannssyni á Boðnarmiði gærdagsins: „Skrapp í Skagafjörð um helgina, þar var 20 stiga hiti,... Meira
15. júlí 2021 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Tekjur af auðlindum í sérstakan sjóð

Daði Már Kristófersson segir að tekjur af auðlindum Íslendinga ættu að renna í sérstakan sjóð, sem aðskilinn væri frá öðrum sjóðum ríkissjóðs. Ragnar Árnason hefur litla trú á því að það myndi nokkru... Meira

Íþróttir

15. júlí 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Alfons og félagar mæta Val

Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans hjá Noregsmeisturum Bodø/Glimt mæta Val í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Þetta varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Legiu frá Varsjá í 1. umferð Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Áslaug best í 10. umferðinni

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir úr Breiðabliki var besti leikmaðurinn í 10. umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Berjast þau um verðlaun á EM?

Sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir og hástökkvarinn Kristján Viggó Sigfinnsson gætu blandað sér í baráttu um verðlaunasæti á Evrópumeistaramóti U20 ára í frjálsíþróttum sem hefst í Tallinn í Eistlandi í dag. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Birkir bestur í 12. umferðinni

Birkir Heimisson miðjumaður Vals var besti leikmaðurinn í 12. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Birkir fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Valur sigraði Breiðablik 3:1 í toppslag á Hlíðarenda. Sá leikur fór fram 16. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 301 orð | 3 myndir

*Franska knattspyrnufélagið París SG hefur gengið frá samningi við...

*Franska knattspyrnufélagið París SG hefur gengið frá samningi við markvörðinn Gianluigi Donnarumma . Hinn 22 ára Ítali gerir fimm ára samning við félagið. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Freista þess að fara áfram

Evrópukeppni Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Breiðablik fær Racing Union frá Lúxemborg í heimsókn á Kópavogsvöllinn í síðari leik liðanna í 1. umferð Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Guðbjörg rifti samningnum

Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, og sambýliskona hennar, Mia Jalkerud, eru á förum frá norska úrvalsdeildarfélaginu Arna-Björnar eftir að hafa leikið með því í hálft ár. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari til Keflavíkur

Körfuknattleiksmaðurinn Halldór Garðar Hermannsson er genginn í raðir Keflavíkur frá uppeldisfélagi sínu Þór frá Þorlákshöfn. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Sambandsdeild karla, seinni leikur: Kópavogsv.: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Sambandsdeild karla, seinni leikur: Kópavogsv.: Breiðablik – Racing Union 19 1. deild karla, Lengjudeildin: Vivaldi-völlur: Grótta – Fjölnir 19.15 Varmá: Afturelding – Víkingur Ó 19. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna HK – Víkingur R 2:2 Grindavík &ndash...

Lengjudeild kvenna HK – Víkingur R 2:2 Grindavík – Afturelding 1:0 ÍA – Grótta 0:2 Staðan: KR 971125:1122 FH 1062220:920 Afturelding 1054123:1119 Víkingur R. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 515 orð | 5 myndir

Orri, Kristinn og Hansen eru efstir í M-gjöfinni

M-gjöfin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrír leikmenn eru efstir og jafnir í einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, í úrvalsdeild karla í fótbolta þegar keppni er um það bil hálfnuð. Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Bandaríkin – Argentína 108:80 Ástralía...

Vináttulandsleikir karla Bandaríkin – Argentína 108:80 Ástralía – Nígería... Meira
15. júlí 2021 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Þrjú íslensk karlalið eiga leik í 1. umferð Sambandsdeildar Evrópu í dag...

Þrjú íslensk karlalið eiga leik í 1. umferð Sambandsdeildar Evrópu í dag og í kvöld. Eftir slakan árangur síðustu ár í Evrópukeppnum er það nauðsynlegt að góður árangur náist hjá liðunum í kvöld og þau tryggi sér sæti í 2. umferð keppninnar. Meira

Sunnudagsblað

15. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 259 orð | 1 mynd

Eflir sjálfsþekkingu og eykur vellíðan

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Gleðiskruddan er nýútgefin dagbók fyrir börn og ungmenni sem eflir sjálfsþekkingu og eykur vellíðan. Meira
15. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 729 orð | 2 myndir

Fær skilaboð hvaðanæva úr heiminum

Íslenska Netflix-þáttaröðin Katla hefur vakið heimsathygli og nýtur mikilla vinsælda. Íris Tanja sem fer með aðalhlutverk í þáttunum segir ýmislegt hafa breyst eftir leik sinn í þáttunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.