Greinar þriðjudaginn 20. júlí 2021

Fréttir

20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Aflétta aðgerðum þrátt fyrir smitfjöldann

„Ef við gerum það ekki núna verðum við að spyrja okkur hvenær munum við þá gera það?“ sagði Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, þegar öllum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt innanlands á Englandi í gær. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

„Hraunað yfir mig alveg hægri-vinstri“

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Frétt birtist í Morgunblaðinu í gær sem sagði frá veiðiferð hjónanna Ólafs Vigfússonar og Maríu Önnu Clausen á Austurland nú fyrir helgi. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Bílaleigur finna fyrir skorti á bílum

Skortur er á bílum hjá bílaleigum landsins. Tafir hafa orðið á afhendingu nýrra bíla vegna kórónuveirufaraldursins. Þessar tafir hafa komið sérstaklega illa við bílaleigur landsins. „Það er hörgull á nýjum bílum. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ekki utan valdsviðs ÁTVR að spyrja spurninga

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir ÁTVR athafna sig í krafti þeirrar sérstöku stöðu sem verslunin nýtur að lögum. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Eldsneytisverð haldist stöðugt

Verð á eldsneyti hefur haldist nokkuð stöðugt í júlímánuði á bensínstöðvum landsins en það hækkaði um allt að átta krónum í lok júní. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Fleiri leita sér aðstoðar vegna ofbeldis

Baksvið Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Alls leituðu 827 einstaklingar til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, í fyrsta viðtal á árinu 2020 sem gerir 47,3% aukningu frá 2019. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Flókin tengsl erfða og fæðingarþyngdar

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa kortlagt 243 erfðabreytileika sem tengjast fæðingarþyngd, annars vegar í erfðamengi móður og hins vegar í erfðamengi fósturs. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Gera ekki greinarmun á kynjum

Sky Lagoon mun ekki gera greinarmun á kynjum þegar kemur að reglum um klæðaburð í lóninu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdastjóra Sky Lagoon í gær. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Hörgull á nýjum og notuðum bílum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er erfitt að mæta aukinni eftirspurn sem kemur með nánast engum fyrirvara á þessum árstíma. Við erum með takmarkanir á bókanir í ákveðnum flokkum bíla til 11. ágúst,“ sagði Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Meira
20. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Íbúar Hanoi beðnir um að vera heima

Um þriðjungur Víetnama þarf að halda sig heima við eftir að útgöngubann tók gildi í gær vegna Covid-19 í mörgum héruðum í suðurhluta landsins. Um 100 milljónir manna búa í Víetnam. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð

Jómfrúarsigling í kringum landið

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Skemmtiferðaskipið Crystal Endeavor er lagt af stað í tíu daga jómfrúarsiglingu í kringum Ísland. Skipið lagði úr Reykjavíkurhöfn á sunnudag. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Jón Hilmar hinsegin á Austurlandi

Gítarleikarinn Jón Hilmar heldur sína fyrstu sólótónleika á þremur stöðum á Austurlandi í vikunni. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Lýðheilsumiðstöð verði við Egilshöll

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ungmennafélagið Fjölnir og fasteignafélagið Reginn hf. hafa kynnt fyrir Reykjavíkurborg tillögur/hugmyndir sem lúta að því að byggja upp við Egilshöll kjarna íþrótta, tómstunda og lýðheilsu fyrir samfélagið í Grafarvogi. Meira
20. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Macron veitti heiðursverðlaun

Emmanuel Macron Frakklandsforseti veitti fyrrverandi bandarískum borgaralegum réttindabaráttumanni, Jesse Jackson, ein æðstu heiðursverðlaun Frakklands. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Mathöll í frægu húsi

Svonefndar mathallir hafa verið að ryðja sér til rúms á landinu undanfarin ár og nokkrar til viðbótar eru í undirbúningi. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Messað í eyðibyggð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjölmenni var við guðsþjónustu í kirkjunni á Klyppstað í Loðmundarfirði sl. sunnudag, en löng hefð er fyrir því að messað sé í eyðibyggðinni einu sinni á sumri. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Mikill munur á afstöðu kynjanna

Andrés Magnússon andres@mbl.is Konur eru mun líklegri til þess að styðja flokka á vinstri væng stjórnmálanna, en karlar eru líklegri til þess að halla sér til hægri. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Mismikið fylgi eftir kynjum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Verulegur munur er á fylgi sumra stjórnmálaflokka eftir kynferði kjósenda. Hann er langmestur þegar litið er til stuðningsfólks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Óeining um aðgerðir

Andrés Magnússon Steinar Ingi Kolbeins Ragnhildur Þrastardóttir Ágreiningur var við ríkisstjórnarborðið um eðli og umfang sóttvarnaaðgerðanna sem þar voru til umfjöllunar í gær. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Pálmi Stefánsson í Tónabúðinni

Pálmi Stefánsson, tónlistarmaður og stofnandi Tónabúðarinnar á Akureyri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. júlí, 84 ára að aldri. Hann fæddist 3. september 1936 á Litlu-Hámundarstöðum á Árskógsströnd. Meira
20. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Persónuvernd átelur lögregluna

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sífellt fleiri leita til Bjarkarhlíðar

827 einstaklingar leituðu til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, í fyrsta viðtal á árinu 2020. Hefur heimsóknum fjölgað um tæplega helming frá árinu 2019. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Skoða framkvæmdina daglega

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Baldur S. Blöndal Ragnhildur Þrastardóttir Þrátt fyrir að breyta þurfi verklagi á Keflavíkurflugvelli vegna hertra aðgerða á landamærunum er ekki útlit fyrir að breytingarnar muni tefja mikið fyrir störfum flugstöðvardeildar lögreglunnar á Suðurnesjum. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Spókuðu sig í grænum Grasagarðinum

Um leið og gosmistrið hvarf upp úr hádegi í gær, og sást til sólar, fjölgaði gestum í Grasagarðinum í Laugardal, jafnt ungum sem öldnum. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Talsverð gosmóða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gosmóða var viðvarandi á höfuðborgarsvæðinu frá því í fyrradag og fram eftir degi í gær. Móðunnar varð vart víða sunnan- og vestanlands. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Hundur Þessi fallegi hundur kippti sér ekki upp við það þegar ljósmyndari Morgunblaðsins tók upp myndavélina og smellti af í gær. Hundurinn leit yfirvegaður í linsuna, eins og reynd... Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Víkingagarður á sögufrægum slóðum

Jónas Erlendsson Vík í Mýrdal Ferðaþjónustufyrirtækið Viking Park Iceland ehf. í Mýrdalshreppi hefur gert leigusamning við Mýrdalssand ehf., eiganda jarðarinnar á Hjörleifshöfða, vegna uppbyggingar á víkingagarði við Hjörleifshöfða. Meira
20. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Yngri en 25 ára mega ekki tjalda

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is „Það er bara allt fullt hjá okkur,“ segir Katrín Ósk Sveinsdóttir en hún tók við tjaldsvæðinu á Flúðum í mars síðastliðnum. Fyrstu helgarnar í júlí hafi verið stappfullar og veður gott. Meira
20. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Öllum takmörkunum aflétt

Öllum takmörkunum vegna kórónuveirunnar var aflétt í gær á Englandi. Viðburðir eru nú leyfðir, skemmtistaðir opnaðir og hömlum á starfi veitingastaða og ölhúsa hefur verið aflétt. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2021 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

ESB sætir harðri gagnrýni á Írlandi

Á vefnum fullveldi.is er sagt frá sjómönnum á Írlandi sem hafi gagnrýnt harðlega fríverslunarsamninginn sem Evrópusambandið samdi um við Bretland í kjölfar Brexit. Meira
20. júlí 2021 | Leiðarar | 680 orð

Rödd skattgreiðenda

Rödd skattgreiðenda heyrist ekki mjög oft í umræðum um opinber fjármál, opinberan rekstur og opinberar framkvæmdir. Meira

Menning

20. júlí 2021 | Bókmenntir | 517 orð | 3 myndir

Af karlrembum og klækjakvendum

Eftir Oyinkan Braithwaite. Ari Blöndal Eggertsson þýddi. Hringaná, 2021. Kilja, 75 bls. Meira
20. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Gagnvirkt útvarp væri betra fyrir alla

Fyrir nokkru sat yðar einlægur í bílnum þegar óforvarandis kom afskaplega grípandi lag en þegar því lauk var bara rennt í næsta lag. Svo ég andvarpaði eitthvað að nú myndi ég aldrei vita hvaða lag þetta væri. Meira
20. júlí 2021 | Myndlist | 244 orð | 2 myndir

Hollensk sölustúlka loksins laus við sparibrosið

Við viðgerðir á gömlum málverkum getur ýmislegt komið í ljós, til dæmis að sumum þyki konur ekki brosa nóg. Meira
20. júlí 2021 | Menningarlíf | 208 orð | 1 mynd

Netflix sækir inn á leikjamarkaðinn

Streymisveitan Netflix hyggst nú færa enn frekar út kvíarnar og hefja gerð tölvuleikja. Hefur fyrrverandi framkvæmdastjóri Electronic Arts Inc. og aðstoðarforstjóri Facebook, Mike Verdu, verið ráðinn í verkið og mun hann leiða þróun tölvuleikja. Meira
20. júlí 2021 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Teiknarinn Kurt Westergaard látinn

Danski skopmyndateiknarinn Kurt Westergaard er látinn, 86 ára að aldri. Hann lést í svefni eftir langvinn veikindi. Westergaard er þekktastur fyrir skopmyndir sínar af Múhameð spámanni sem birtar voru í danska dagblaðinu Jyllands-Posten árið 2005. Meira
20. júlí 2021 | Kvikmyndir | 319 orð | 4 myndir

Titane hlaut Gullpálmann í ár

Fransk-belgíska kvikmyndin Titane í leikstjórn Juliu Ducournau hlaut Gullpálmann um helgina, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Um er að ræða aðra kvikmynd Ducournau. Meira

Umræðan

20. júlí 2021 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Af hverju er íslenskum konum boðið upp á annars flokks vörn gegn hpv-veirunni?

Eftir Erlu Björk Þorgeirsdóttir: "Spurningum beint til sóttvarnalæknis varðandi bólusetningu gegn hpv-veirunni." Meira
20. júlí 2021 | Pistlar | 383 orð | 1 mynd

Breytt staða í heimsfaraldri

Frá upphafi var ljóst að viðbrögð við Covid-19-faraldrinum myndu fela í sér bæði efnahagslegan og samfélagslegan kostnað. Þrátt fyrir það tók þjóðin þátt og fólk gerði sitt besta. Meira
20. júlí 2021 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Byggingagallarnir

Eftir Sigurð Sigurðsson: "HMS getur dregið mikið úr byggingagöllum með háþróaðri greiningar- og upplýsingatækni og því að samkeyra fyrirliggjandi mannvirkjaupplýsingar og nýskráningar" Meira
20. júlí 2021 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Mikilvægi breytingarreglu stjórnarskrárinnar

Eftir Birgi Ármannsson: "Tillaga stjórnarandstöðunnar felur í sér að kippt er burt varnöglum, sem eiga að stuðla að vandaðri málsmeðferð og víðtækri samstöðu." Meira
20. júlí 2021 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Samfylking og Píratar vilja opin landamæri

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Hættan er að Samfylking Semu Erlu muni fá skjól til að galopna landamærin þeim sem síst þurfa. Viðreisn þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum." Meira

Minningargreinar

20. júlí 2021 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Elín Sigríður Axelsdóttir

Elín Sigríður Axelsdóttir fæddist í Hvammi þann 28. september 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Grund við Hringbraut í Reykjavík 4. júlí 2021. Faðir hennar var Axel Björnsson og móðir Margrét Vigfúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2021 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

Elísabet Guðmundsdóttir

Elísabet Guðmundsdóttir fæddist 5. nóvember árið 1967. Hún lést 10. júlí 2021. Hún var jarðsungin 19. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2021 | Minningargreinar | 2887 orð | 1 mynd

Eysteinn Leifsson

Eysteinn Völundur Leifsson fæddist 31. júlí 1933 um borð í g.s. Nova á leið í Húsavíkurhöfn. Hann andaðist á Landspítalanum 10. júlí 2021. Foreldar hans voru Leifur Eiríksson, kennari á Raufarhöfn og síðar í Garðabæ, f. 3.6. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2021 | Minningargreinar | 1024 orð | 2 myndir

Guðmundur Brynjólfsson og Hildur Guðmundsdóttir

Guðmundur Ágúst Brynjólfsson fæddist í Hafnarfirði 18. júlí 1935. Hann lést á heimili sínu, Aðalgötu 5 í Keflavík, 6. september 2020. Foreldrar hans voru Jóhanna Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 14.2. 1914, d. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2021 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Gunnar Einarsson

Gunnar Einarsson fæddist á Akranesi 10. nóvember 1951. Hann lést á Landspítalunum í Reykjavík 5. júlí 2021. Gunnar var sonur Einars Árnasonar í Sóleyjartungu, f. 19.10. 1921, d. 5.6. 2004, og Halldóru Gunnarsdóttur frá Steinsstöðum, f. 13.7. 1923, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2021 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Sigrún Árnadóttir

Sigrún Árnadóttir fæddist á Vopnafirði 6. september 1927. Hún lést á Landspítala 9. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Aagot Fougner Vilhjálmsson húsmóðir, f. 1900, d. 1995, og Árni Vilhjálmsson héraðslæknir, f. 1894, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2021 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Sigurborg Bragadóttir

Sigurborg Bragadóttir fæddist á Úlfarsfelli í Mosfellsveit 22. mars 1934. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 9. júlí 2021. Foreldrar Sigurborgar voru Sólveig Árdís Bjarnadóttir húsmóðir, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Bretarnir koma við afléttingu ferðahafta

Blendnar tilfinningar fóru um breskt samfélag í gær þar sem hömlum sem í gildi hafa verið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar var aflétt. Meira
20. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 2 myndir

Olíuverð lækkar eftir nýjan samning og Delta-hræðslu

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Olíuverð hefur lækkað skarpt eftir fréttir af nýjum samningi um olíuframleiðslu OPEC+-ríkjanna sem gildir til loka árs 2022. Meira
20. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Verulegur hrollur hríslast um allan markaðinn

Aðalmarkaður Kauphallar Íslands með hlutabréf litaðist allur rauður í gærdag í kjölfar frétta um hertar sóttvarnaaðgerðir og aukna útbreiðslu Delta-afbrigðis kórónuveirunnar. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2021 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c6 7. e4 dxe4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c6 7. e4 dxe4 8. fxe4 e5 9. Rf3 Da5 10. Bd2 Rxe4 11. Bd3 Rxd2 12. Dxd2 exd4 13. 0-0 0-0 14. Rg5 f5 15. c5 Kh8 16. Meira
20. júlí 2021 | Árnað heilla | 282 orð | 1 mynd

Árdís Hulda Eiríksdóttir

50 ára Árdís Hulda fæddist á Egilsstöðum og ólst upp á Brimnesi í Fáskrúðsfirði. „Ég elst upp á sveitabæ og á þar sex systkini og ég átti yndislega æsku í sveitinni. Þegar systkinin urðu sextán ára fóru þau suður til að mennta sig. Meira
20. júlí 2021 | Í dag | 52 orð | 3 myndir

Ekki bara áhrifavaldur

Brynju Dan Gunnarsdóttur gætir þú þekkt sem þátttakanda í íslenskum heimildarþáttum, framkvæmdastjóra, frambjóðanda eða áhrifavald. Meira
20. júlí 2021 | Í dag | 47 orð

Málið

Og enn um líkamsburði . Kona var sögð hafa verið „fitusmánuð fyrir líkamsburði“. Þar átti við holdafar . Hold er „efnið í líkamanum, kjöt, spik“, segir Íslensk nútímamálsorðabók. Líkamsburðir eru kraftar . Meira
20. júlí 2021 | Í dag | 982 orð | 4 myndir

Okkar Costa del Súgandi

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir fæddist á Ísafirði 20. júlí 1971. Hún ólst upp á Suðureyri við Súgandafjörð og gekk í Grunnskóla Suðureyrar. Fimmtán ára gömul fór hún í Hérðaðsskólann í Reykholti í Borgarfirði þar sem hún tók 9. bekkinn svokallaða. Meira
20. júlí 2021 | Í dag | 286 orð

Sjálfsgagnrýni og vísur eftir Káin

Á Boðnarmiði hefur Guðmundur Arnfinnsson uppi „Sjálfsgagnrýni“: Ort hef ég í erg og gríð, óðsnillingur talinn mesti, en frá þeirri orrahríð aldrei reið þó feitum hesti. Meira
20. júlí 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Sugan. N-AV Norður &spade;1097 &heart;108 ⋄ÁK985 &klubs;D104 Vestur...

Sugan. N-AV Norður &spade;1097 &heart;108 ⋄ÁK985 &klubs;D104 Vestur Austur &spade;65432 &spade;ÁKDG8 &heart;KG65 &heart;ÁD972 ⋄43 ⋄-- &klubs;G5 &klubs;863 Suður &spade;-- &heart;43 ⋄DG10762 &klubs;ÁK972 Suður spilar 4&heart;. Meira
20. júlí 2021 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Ungir snillar beint á Tónlistann

Danssveitin ClubDub gaf út EP-plötuna „Clubdub ungir snillar“ fyrir rúmri viku og hefur platan ómað á dansgólfum skemmtistaða síðan þá, en öll platan, sem samanstendur af fjórum lögum, fór beint á Tónlistann – Topp 40. Meira

Íþróttir

20. júlí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Aron frá keppni í 2-3 mánuði

Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason verður frá keppni í 2-3 mánuði til viðbótar vegna meiðsla sem hafa verið að hrjá hann síðustu vikur og mánuði. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Birkir Jakob til Atalanta

Hinn 16 ára gamli knattspyrnumaður Birkir Jakob Jónsson er orðinn leikmaður Atalanta á Ítalíu. Birkir kemur til Atalanta frá Breiðabliki. Birkir fór á reynslu til Atalanta fyrr í sumar og hafa viðræður á milli Atalanta og Breiðabliks staðið yfir. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 425 orð | 3 myndir

Einu stigi frá toppsætinu

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur úr Reykjavík er aðeins einu stigi frá toppliði Vals í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir sterkan 2:1-sigur á Keflavík á útivelli í gærkvöldi. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 773 orð | 1 mynd

Erfitt að vita hvar ég og allir aðrir standa

Ólympíuleikar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Ásgeir Sigurgeirsson tekur þátt í sínum öðrum Ólympíuleikum á ferlinum þegar hann keppir í skotfimi með loftskammbyssu í Tókýó í Japan. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 143 orð

Grunaður um kynferðisbrot

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var handtekinn á föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn börnum. Hann er nú laus gegn tryggingu. Daily Mail greindi fyrst frá. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 235 orð | 3 myndir

*Kanadíski íshokkímaðurinn Luke Prokop verður fyrsti leikmaður...

*Kanadíski íshokkímaðurinn Luke Prokop verður fyrsti leikmaður NHL-deildarinnar í íshokkíi sem hefur gefið það út að hann sé samkynhneigður. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV 18 Sauðárkrókur: Tindastóll – Fylkir 18 Jáverkvöllur: Selfoss – Þór/KA 18 Origo-völlur: Valur – Þróttur R 20 HS Orkuvöllur: Keflavík –... Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Stjarnan 2:0 Keflavík &ndash...

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Stjarnan 2:0 Keflavík – Víkingur R 1:2 Staðan: Valur 1383222:1327 Víkingur R. 1375119:1026 Breiðablik 1272329:1623 KR 1364320:1422 KA 1262418:920 Leiknir R. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Rakel valin í lið mótsins

Rakel Sara Elvarsdóttir, handknattleikskona hjá KA/Þór, var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumóts U19 ára sem lauk um helgina í Skopje. Íslenska liðið hafnaði í fimmta sæti mótsins eftir sigur á Norður-Makedóníu á sunnudag. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Tvö bein úr lið og eitt brotið

Knattspyrnumaðurinn Hallur Flosason, leikmaður ÍA, meiddist á hendi þegar hann og Orri Sigurður Ómarsson, leikmaður Vals, lentu í árekstri í leik liðanna á Akranesi í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á laugardaginn var. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 225 orð

Valur ætti góða möguleika í þriðju umferð

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir að dregið var til 3. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Viðræður ganga illa

Viðræður forsvarsmanna enska knattspyrnufélagsins Liverpool og fyrirliðans Jordans Hendersons um nýjan samning hafa farið illa af stað, en hann á tvö ár eftir af núverandi samningi. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Bandaríkin – Spánn 83:76...

Vináttulandsleikur karla Bandaríkin – Spánn... Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Barein – Argentína 32:27 • Aron...

Vináttulandsleikur karla Barein – Argentína 32:27 • Aron Kristjánsson þjálfar Barein. Meira
20. júlí 2021 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Það hefur verið merkilegt að fylgjast með þeim fjölda karlkyns...

Það hefur verið merkilegt að fylgjast með þeim fjölda karlkyns knattspyrnumanna sem hafa lagt land undir fót og gengið til liðs við ítölsk félög. Meira

Bílablað

20. júlí 2021 | Bílablað | 789 orð | 3 myndir

„Svissneskur vasahnífur“

Porsche Cayenne hefur lengi verið meðal eftirsóttustu lúxusjeppa á Íslandi. Vinsældirnar hafa ekki dalað með tilkomu tengiltvinn-tækninnar og hvað þá eftir að framleiðandinn stækkaði rafhlöðuna að baki tækninni talsvert. Meira
20. júlí 2021 | Bílablað | 534 orð | 7 myndir

Íslandsvinur smíðar jeppa sem virðist sérsniðinn fyrir laxveiðitúra

Ineos Grenadier er jeppi sem ætti að komast hvert á land sem er. Einfaldleiki og notagildi réðu för við hönnun ökutækisins. Meira
20. júlí 2021 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Jeppi sem hakar við öll boxin

Ineos Grenadier er jeppi þróaður af fyrirtæki Íslandsvinarins vellauðuga Jims Ratcliffes. Meira
20. júlí 2021 | Bílablað | 10 orð | 1 mynd

Meira fútt í þeim þýska

Tengiltvinn-útgáfa sportjeppans Porsche Cayenne hefur fengið enn stærri rafhlöðu. Meira
20. júlí 2021 | Bílablað | 10 orð

» Rafdrifinn Volvo XC40 Recharge kemur skemmtilega á óvart 4-5...

» Rafdrifinn Volvo XC40 Recharge kemur skemmtilega á óvart... Meira
20. júlí 2021 | Bílablað | 899 orð | 3 myndir

Skynsemin ráði för við val á mótorhjóli

Við kaup á mótorhjóli ætti að huga að notagildinu og gæta þess að ekki sé of erfitt að ráða við ökutækið. Ólík hjól magna upp ólíkar hvatir. Meira
20. júlí 2021 | Bílablað | 2195 orð | 10 myndir

Spennandi rafbíll frá Volvo

Volvo XC40 Recharge er fyrsti hreini rafbíllinn frá Volvo og sú frumraun lofar góðu. Tilsýndar er þetta nánast sami bíll og fyrri XC40, með sömu kosti, en þetta er allt annar bíll í akstri og kemur mjög skemmtilega á óvart. Meira
20. júlí 2021 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Velji mótorhjól af skynsemi

Það er á margan hátt gáfulegra að kaupa viðráðanlegt og þægilegt mótorhjól. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.