Greinar miðvikudaginn 21. júlí 2021

Fréttir

21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Að láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna

Fréttaskýring Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Reglur um klæðaburð á baðstöðum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðastliðna daga eftir að Diljá Sigurðardóttur var vísað upp úr Sky Lagoon á Kársnesi fyrir það að vera berbrjósta í lóninu. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Á Íslandi breytast myndirnar stöðugt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Veður, birta, gróður, árstíðir og eldgos, allt setur þetta sinn svip á náttúruna. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Áslaug Arna sendir Svandísi sneið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir það öfugmæli að segja að hún hafi skipað sér í stjórnarandstöðu með því að reifa ólík sjónarmið í ríkisstjórn. Meira
21. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Bezos í sinni fyrstu geimferð

Auðjöfurinn Jeff Bezos fór í sína fyrstu geimferð í gær um borð í geimflauginni New Shepard sem er í eigu Blue Origin. Fyrirtækið er í eigu Bezos og mun annast ferðir ferðamanna út í geim. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Blanda Kajakræðarar fengu aldeils blíðuna til að róa eftir Blöndu á dögunum, skammt frá Blönduósi. Í góðu veðri er fátt fallegra en að sigla þarna á... Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Ekki lokað neinum dyrum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Ég held að það sé óhætt að segja að hljóðið í mönnum er misjafnt,“ segir Ólafur Ísleifsson, núverandi þingmaður Miðflokksins í Reykjavík norður. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Ekki skjólbelti við þjóðveg á Kjalarnesi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki er gert ráð fyrir skjólbelti meðfram breikkuðum Vesturlandsvegi um Kjalarnes ofan við Kollafjörð. Þar var trjábelti sem var fjarlægt því það stóð í vegstæðinu. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Feðgarnir við kajann

Það var litríkt yfir að líta við Reykjavíkurhöfn í blíðunni, enda gerðu sér margir ferð þangað. Þar kölluðust á þeir feðgar Magni og Þór, öflugasti dráttarbáturinn og flaggskip Landhelgisgæslunnar. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Flytja úr Domus Medica

Félagið Domus barnalæknar ehf. hefur, fyrir hönd um það bil 30 barnalækna sem starfað hafa í Domus Medica undanfarin ár, tekið á leigu húsnæði í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Fyllist í sóttvarnarhúsi

Ari Páll Karlsson Freyr Bjarnason Um þrír af hverjum fimm sem dvelja nú í farsóttarhúsi eru erlendir ríkisborgarar en af þeim 50 sem eru nú í farsóttarhúsi eru aðeins 17 Íslendingar. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 883 orð | 2 myndir

Gylfi sætir lögreglurannsókn

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Oddur Þórðarson Veronika Steinunn Magnúsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er, samkvæmt heimildum Morgublaðsins, til rannsóknar lögreglu í... Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Heimildir til strandveiða auknar

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Heimildir til strandveiða hafa verið auknar um 1.171 tonn af þorski fyrir yfirstandandi strandveiðitímabil. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur þegar gefið út reglugerð um það. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Hótelíbúðir í Herkastalann

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur gefið grænt ljós á að Herkastalanum í Kirkjustræti verði breytt úr gistiheimili í hótelíbúðir. Herkastalinn er sögufrægt hús í miðbæ Reykjavíkur. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hraunið streymir í Meradali

Hraun frá gígnum í Geldingadölum hefur aðallega streymt austur í Meradali að undanförnu. Lítið hefur bæst við hraunið í Nátthaga. Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við HÍ, telur að hraunflæðið sé svipað og verið hefur. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Hörkukosningabarátta fram undan

Andrés Magnússon andres@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, kveðst ánægður með stjórnarsamstarfið þótt stundum reyni á. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Kallar eftir framtíðarsýn stjórnvalda í faraldrinum

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Stjórnvöld þurfa að setja fram skýra framtíðarsýn og markmið í baráttunni við faraldurinn, segir Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kvintett Gauks & Sölva á Múlanum

Kvintett Gauks & Sölva kemur fram á sumartónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Í forsvari fyrir kvintettinn eru munnhörpuleikarinn Þorleifur Gaukur Davíðsson og saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Mikill vandi að fá fólk

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Rekstraraðilar á Keflavíkurflugvelli segja mikinn vanda að fá nýtt starfsfólk til vinnu og eftir að fólk sæki um sé erfitt að ná í það. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Misjafn styrkur flokka í kjördæmum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Enginn stjórnmálaflokkanna höfðar með jöfnum hætti til kjósenda á landinu öllu og þar getur skeikað verulegu. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Netverslun með áfengi góð viðbót

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fjármálaráðherra telur tímabært að endurskoða löggjöf um áfengisverslun, hún sé tímaskekkja. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna Benediktsson í Dagmálum í dag, streymi á netinu sem opið er öllum áskrifendum. Meira
21. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Segir leikhúsiðnaðinn að kikna

Söngleikjahöfundurinn Andrew Lloyd Webber segir breska leikhúsiðnaðinn vera „á hnjánum“ vegna reglna yfirvalda um sóttkví og einangrun. Meira
21. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Skógareldar herja á Bandaríkin

Oregon-ríki glímir nú við eina mestu skógarelda sem komið hafa upp í Bandaríkjunum. Tæplega 1.500 ferkílómetrar af landsvæði ríkisins hafa orðið eldinum, sem hefur hlotið heitið „Bootleg-eldurinn“, að bráð. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Snekkja dólar í Patreksfirði

Skemmtiferðaskipið Crystal Endeavor er í jómfrúarferð sinni við Íslandsstrendur, en það er sex stjörnu lúxussnekkja. Skipið lagði upp frá Reykjavíkurhöfn til Patreksfjarðar með 200 farþega, flesta Bandaríkjamenn sem komu með flugi til landsins. Meira
21. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Strauk með bundnum sængurfötum

Ástralskur maður hefur verið handtekinn eftir að honum tókst að brjótast út af fjórðu hæð á sóttkvíarhóteli. Hann hafði verið skyldaður til dvalar þar. Telegraph greinir frá. Meira
21. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Taugaveiklun á mörkuðum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Efnahagsáhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru enn að koma fram og óttast er að þau kunni að reynast langvinn. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Tjá sig ekki meir um mál Gylfa í bili

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er samkvæmt heimildum Morgunblaðsins til rannsóknar lögreglu í Manchester á Englandi vegna meints brots gegn barni. Aldur meints þolanda liggur ekki fyrir. Meira
21. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Þröstur Guðbjartsson, leikari og leikstjóri

Þröstur Guðbjartsson, leikari og leikstjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. júlí síðastliðinn, 68 ára að aldri. Þröstur fæddist 23. október 1952 í Bolungarvík, sonur Kristínar Ólafsdóttur og Guðbjarts Þóris Oddssonar. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2021 | Leiðarar | 656 orð

Kaflaskil

Kórónuveiran hefur fram að þessu verið allsráðandi í allri umræðu og stundum notið óttablandinnar virðingar. Meira
21. júlí 2021 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Skortur á svörum

Ýmsir flokkar segjast nú fyrir kosningar vilja kasta því sem vel hefur reynst og taka í staðinn upp eitthvað annað. Meira

Menning

21. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Endurflutt efni endurflutt

Það sem gerist einu sinni getur svo sannarlega gerst aftur. Þegar orðinu „endurtekinn“ er flett upp hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er tekið eftirfarandi dæmi: „Það er bara endurtekið efni í sjónvarpinu. Meira
21. júlí 2021 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Franskir dagar fagna 25 árum

Franskir dagar fagna 25 ára afmæli í ár og ber dagskráin þetta árið þess glögg merki. Hátíðin verður sett á morgun og stendur til sunnudags, en þegar var byrjað að hita upp fyrir hana á þriðjudaginn var. Meira
21. júlí 2021 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Guðmundur leikur í Norræna húsinu

Gítarleikarinn Guðmundur Pétursson kemur fram á sumartónleikum Norræna hússins fimmtudaginn 22. júlí kl. 21. Meira
21. júlí 2021 | Leiklist | 343 orð | 1 mynd

Ian McKellen leikur Danaprins

Breski leikarinn Ian McKellen fer með hlutverk Danaprins í leikritinu Hamlet eftir William Shakespeare sem Theatre Royal Windsor setur upp í leikstjórn Seans Mathias. Meira
21. júlí 2021 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Kemur ekki fram undir stjórn föður síns

Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears tilkynnti nýlega í færslu á Instagram að hún hyggist ekki stíga aftur á svið á meðan hún er undir stjórn föður síns, Jamies Spears. Meira
21. júlí 2021 | Bókmenntir | 266 orð | 1 mynd

Misst mikinn og merkilegan höfund

Danski rithöfundurinn og skáldið Vita Andersen er látin 78 ára að aldri. „Með fráfalli Vitu Andersen hefur danski bókmenntaheimurinn misst mikinn og merkilegan höfund. Meira
21. júlí 2021 | Kvikmyndir | 115 orð | 2 myndir

Ótímabær öldrun á ströndinni

Old (Öldruð) nefnist nýjasta kvikmyndin í leikstjórn M. Night Shyamalan. Um er að ræða hrollvekju sem fjallar um fólk í sumarfríi sem ætlar að njóta lífsins í sólinni á afvikinni suðrænni strönd. Meira
21. júlí 2021 | Bókmenntir | 648 orð | 1 mynd

Þótti ekki sannfærandi karlmaður

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Ég ákvað að það væri sniðugt að prófa að skrifa sem karlmaður, upprunalega átti ein aðalsöguhetjan að vera karlkyns. Ég þótti þó ekki sannfærandi karlmaður þannig að ég ákvað að snúa henni aftur. Þá náttúrulega breyttist heilmikið,“ segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir skáldsagnahöfundur um bókina sína Slétt og brugðið sem kom út í sumar. Meira

Umræðan

21. júlí 2021 | Aðsent efni | 1247 orð | 1 mynd

Háð, skopsögur, satírur og örlítil bylting almúgans

Eftir Óla Björn Kárason: "Fyrir fólk sem býr við ógnarstjórn sósíalista hafa skop og háð myndað farveg til að tjá gremju, reiði og fyrirlitningu á stjórnarfarinu." Meira
21. júlí 2021 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Saklaus uns?

Réttarríkið skapar grundvöll samfélagsins. Að allir séu jafnir fyrir lögum, að enginn sé dæmdur til refsingar án sönnunar á broti og ekki síst rétturinn til réttlátrar málsmeðferðar. Meira

Minningargreinar

21. júlí 2021 | Minningargreinar | 1591 orð | 1 mynd

Edda S. Skagfield

Edda Sigurðardóttir Skagfield fæddist á Páfastöðum 7. maí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki þann 21. júní 2021. Foreldrar Eddu voru Sigurður Sigurðsson Skagfield, f. 29.6. 1895, d. 21.9. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2021 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Guðrún Eggertsdóttir

Guðrún Eggertsdóttir fæddist á Bjargi í Borgarnesi 25. mars 1940. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 10. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Lilja Jónsdóttir, f. 8.8. 1910, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2021 | Minningargreinar | 31 orð | 1 mynd

Helga Skúladóttir

Helga Skúladóttir fæddist í Urðarteigi í Berufirði 19. október 1944. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. júlí 2021. Útför Helgu fór fram í Norðfjarðarkirkju 13. júlí 2021. Meira á: https://mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2021 | Minningargreinar | 2287 orð | 1 mynd

Ingibjörg Beck

Ingibjörg Beck fæddist 4. ágúst 1925 á Reyðarfirði. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. júní 2021. Foreldrar hennar voru Eiríkur Beck, fæddur á Sómastöðum í Reyðarfirði, 15.1. 1876, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2021 | Minningargreinar | 2612 orð | 1 mynd

Kolbrún Vilbergsdóttir

Kolbrún Vilbergsdóttir fæddist í Borgarnesi 12. mars 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Steinunn Magnúsdóttir, f. 8. september 1925, d. 22. febrúar 2006, og Vilberg Daníelsson, f. 19. september 1914, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2021 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Pétur Kristjánsson

Pétur Kristjánsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1944. Hann lést á Landspítalanum 4. júlí 2021. Foreldrar Péturs voru hjónin Kristján Þorsteinsson, f. 1. nóvember 1899, d. 9. ágúst 1993, og Kristín Bjarnadóttir, f. 8. mars 1902, d. 24. september... Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2021 | Minningargreinar | 2350 orð | 1 mynd

Soffía Guðrún Jóhannsdóttir

Soffía G. Jóhannsdóttir fæddist 28. júní 1931 á Siglufirði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Björn Jóhann Aðalbjörnsson, frá Máná í Úlfsdölum í Fljótum, f. 31.3. 1906, d. 15.5. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2021 | Minningargreinar | 796 orð | 2 myndir

Þorsteinn Atli Gústafsson

Þorsteinn Atli Gústafsson fæddist í Reykjavík 22. júní 2011. Þorsteinn er sonur hjónanna Gústafs Helga, f. 9.7. 1968, og Sóleyjar Erlu, f . 10.6. 1972. Auk Þorsteins eiga hjónin þá bræður Þorkel Mána, f . 5.6. 2003, og Ingólf Orra, f. 19.7. 1999. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. júlí 2021 | Í dag | 305 orð

Af refum vestur á Fjörðum

Magnús Halldórsson heyrði viðtal við tófuásetningskonu, – „sú mun sjá um lífdýr á Hornströndum. Mér varð hugsað til bóndans í Skjaldfönn“: Leikur á því lítill efi, létt að botna. Indriði mun elska refi, einkum skotna. Meira
21. júlí 2021 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Á yfir 50 leikfangahljóðfæri

Curver Thoroddsen, listamaður og kennari, hefur opnað afar áhugaverða listasýningu sem kallast „Tónlistarhornið“ í gömlu netagerðinni í Neskaupstað en sýningin einkennist fyrst og fremst af fjölmörgum leikfangahljóðfærum sem gestum... Meira
21. júlí 2021 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Guðrún Linda Sveinsdóttir

30 ára Guðrún Linda fæddist 21. júlí 1991 á Landspítalanum, en ólst upp í Biskupstungum, fyrst í Laugarási og svo í Reykholti. „Það var mjög gott að alast þar upp og mikið hægt að gera. Meira
21. júlí 2021 | Fastir þættir | 161 orð

Hneyksli. A-AV Norður &spade;7 &heart;Á654 ⋄G742 &klubs;Á1096...

Hneyksli. A-AV Norður &spade;7 &heart;Á654 ⋄G742 &klubs;Á1096 Vestur Austur &spade;KD965 &spade;Á1082 &heart;10987 &heart;G3 ⋄63 ⋄D109 &klubs;D5 &klubs;G732 Suður &spade;G43 &heart;KD2 ⋄ÁK85 &klubs;K84 Suður spilar 3G. Meira
21. júlí 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Sá sem stelur er óneitanlega þjófur. En nægir að stela bíl og loftpressu til að kallast skrautlegur þjófur? „Saga staðarins er skrautleg“ – er litrík , þar hefur gengið á ýmsu. Sést líka haft um drukkinn og afkáralegan mann. Meira
21. júlí 2021 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Ríkisstjórnarsamstarf og ríkisfjármál

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur í Dagmálum í dag. Þar er m.a. rætt um ríkisstjórnarsamstarfið, ríkisfjármál og hvaða mál verði helst á döfinni í kosningunum í... Meira
21. júlí 2021 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í...

Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í Sotsjí í Rússlandi. Króatíski stórmeistarinn Sasa Martinovic (2.548) hafði svart gegn norska heimsmeistaranum Magnusi Carlsen (2.847) . 63. ... Bg3?? svartur varð að leika 63. ... Bd6! Meira
21. júlí 2021 | Í dag | 968 orð | 4 myndir

Vorboðinn í Skagafirðinum

Sæmundur Sigursveinn Sigurbjörnsson fæddist á Þröm í Staðarhreppi 21. júlí 1936. „Ég flutti í Grófargil á Langholtinu ársgamall og við vorum tólf systkinin og eflaust hefur það verið erfitt fyrir foreldra mína. Meira

Íþróttir

21. júlí 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Aron bestur í 13. umferðinni

Aron Snær Friðriksson markvörður Fylkis var besti leikmaðurinn í 13. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Elvar Már á leið til Belgíu

Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er farinn frá Siauliai í Litháen eftir vel heppnað tímabil þar og gengur í staðinn í raðir Antwerp Giants í Belgíu. Elvar var valinn besti leikmaður litháísku deildarinnar síðasta vetur. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Enn einn reynslubolti heim

Heimkoma Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ragnar Sigurðsson, einn reyndasti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnunni fyrr og síðar, er kominn heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku og hefur samið við Fylki til hálfs annars árs. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kópavogsvöllur: Augnablik...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kópavogsvöllur: Augnablik – ÍA 19.15 Vivaldi-völlur: Grótta – FH 19.15 Varmá: Afturelding – Víkingur R 19.15 Ásvellir: Haukar – Grindavík 19.15 Meistaravellir: KR – HK 19.15 3. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

* Kolbeinn Sigþórsson , sóknarmaður Gautaborgar og íslenska landsliðsins...

* Kolbeinn Sigþórsson , sóknarmaður Gautaborgar og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið útnefndur leikmaður umferðarinnar í sænsku úrvalsdeildinni af sjónvarpsstöðinni Discovery+. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Lék þrjá leiki rifbeinsbrotinn

Enski knattspyrnumaðurinn Luke Shaw spilaði síðustu þrjá leiki Evrópumótsins í sumar rifbeinsbrotinn. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Norðurlandamót U20 karla Leikið í Tallinn, Eistlandi: Finnland &ndash...

Norðurlandamót U20 karla Leikið í Tallinn, Eistlandi: Finnland – Ísland... Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – ÍBV 7:2 Tindastóll &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – ÍBV 7:2 Tindastóll – Fylkir 2:1 Selfoss – Þór/KA 1:1 Valur – Þróttur R 6:1 Keflavík – Stjarnan 1:2 Staðan: Valur 1182130:1326 Breiðablik 1180342:1724 Selfoss 1153316:1318 Stjarnan... Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Rúnar lagði upp mark á útivelli

Íslendingaliðin CFR Cluj og Midtjylland náðu bæði í góð úrslit á útivöllum í fyrri leikjum annarrar umferðar í Meistaradeild karla í fótbolta í gær. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 916 orð | 3 myndir

Toppliðin voru bæði á skotskónum

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valur og Breiðablik fjarlægjast enn önnur lið í úrvalsdeild kvenna og bæði toppliðin voru á skotskónum þegar þau skoruðu sex og sjö mörk gegn Þrótti og ÍBV í elleftu umferðinni í gærkvöld. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Valur mætir þriðja sterkasta liði Króata

Valsmenn freista þess að komast í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í haust, en til þess þurfa þeir að byrja á að sigra króatíska liðið Porac í fyrstu umferðinni. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Valur og Breiðablik með stórsigra

Valur og Breiðablik fjarlægjast enn önnur lið í úrvalsdeild kvenna í fótbolta og bæði toppliðin voru á skotskónum þegar þau skoruðu sex og sjö mörk gegn Þrótti og ÍBV í elleftu umferðinni í gærkvöld. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Noregur – Svíþjóð 32:25 • Þórir...

Vináttulandsleikur kvenna Noregur – Svíþjóð 32:25 • Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs. Meira
21. júlí 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ægir spilar aftur á Spáni

Körfuknattleiksmaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samkomulag við San Sebastián Gipuzkoa frá Baskalandi á Norður-Spáni. Félagið leikur í næstefstu deild spænska körfuboltans. Meira

Viðskiptablað

21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 200 orð

Afar óljóst markmið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Margir stjórnmálamenn telja sig styrkja stöðu sína hvað best með því að hallmæla íslenskum sjávarútvegi, sá tortryggni í garð greinarinnar og ala á öfund. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Allt markaðsefni fjarlægt

Allt markaðsefni State Energy sem tengist Gylfa Sigurðssyni hefur verið fjarlægt úr... Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Áskriftarréttindi geta gefið vel í aðra hönd

Hlutabréf Fjárfestar sem þátt tóku í hlutafjárútboði Icelandair Group í fyrra munu innan skamms geta nýtt sér þriðjung þeirra áskriftarréttinda sem fylgdu með í kaupunum í útboðinu. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 2471 orð | 10 myndir

„Sprengja“ í ferðaþjónustunni

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Lítið hefur verið að gera á Keflavíkurflugvelli síðastliðna sextán mánuði, þar sem samkomutakmarkanir og heimsfaraldur hafa litað tímabilið. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 1268 orð | 1 mynd

Beðið eftir sólarupprás á Kúbu

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Núna ríður á að minna Kúbverja á að þeir eiga fullan rétt á að vera frjálsir. Eftir óvænt mótmæli fyrr í mánuðinum hafa þarlend stjórnvöld hert tökin. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Breyta Hlemmi hostel í íbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hafa keypt húseignina sem áður tilheyrði hostelinu Hlemmur Square á Laugavegi 105. Þeir ætla að innrétta íbúðir. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Creditinfo Group hagnast um 4,5 milljónir evra

Upplýsingamiðlun Alþjóðlega upplýsingamiðlunarfyrirtækið Creditinfo Group hagnaðist um 4,5 milljónir evra á síðasta ári, jafnvirði 664 milljóna króna. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Enn aukning í áfengissölunni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Áfengissala í Vínbúðunum jókst á fyrri hluta ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Aðeins sterkvínið gefur eftir. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 216 orð | 2 myndir

Framleiðsluskortur hefur áhrif

Framleiðsluskortur á heimsmarkaði hefur sett sinn svip á endurreisn ferðaþjónustunnar. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 442 orð | 1 mynd

Hin mörgu blæbrigði í merkum heimi viskísins

Á þessum vettvangi hefur mikið verið skrifað um léttvín, einkum kampavín og rauðvín. Inn á milli hafa þó slæðst vangaveltur um sterkari drykki á borð við gæðagin og viskí. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 62 orð | 2 myndir

Korputorgið stækkar

Vegfarendur á Vesturlandsvegi hafa tekið eftir því að stærðarinnar stálgrindarhús hefur sprottið upp við Korputorg á síðustu vikum. Nýja húsið sést úr langri fjarlægð og setur þegar mikinn svip á umhverfi sitt. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 835 orð | 2 myndir

Kostur kominn með nýja verslun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kostur hefur opnað nýja og stærri verslun í Miðhrauni í Garðabæ sem er jafnframt netverslun. Þá er Kostur að færa út kvíarnar í heildsölu og með sölu raftækja. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Tæplega 200 milljóna króna gjaldþrot... Play ódýrast til vinsælla áfangastaða 144 milljóna króna tap en spá... Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Netfyrirlestrar vonandi komnir til að vera

Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Að mínu mati eru helstu áskoranir margra fyrirtækja að rýna þarfir markaðarins og sjá fyrir hvernig þarfirnar koma til með að breytast á skömmum tíma. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Samtal í aðdraganda samrunatilkynningar

Talsvert hefur verið fjallað um málsmeðferðartíma Samkeppniseftirlitsins í samrunamálum og hann borinn saman við framkvæmd á vettvangi framkvæmdastjórnar ESB... Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 631 orð | 1 mynd

Sprittsala tekur kipp vegna Delta-afbrigðis

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Delta-afbrigði kórónuveirunar heldur áfram að valda áhyggjum á heimsvísu. Hefur sala á spritti og sóttvarnavörum tekið kipp vegna versnandi ástands faraldursins hérlendis af völdum Delta. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 302 orð

Styttri vika til vandræða

Í ár og aldir byggði lífsafkoma Íslendinga á því að vinna allar vökustundir. Þá var ekki unnið myrkranna á milli, enda ójafnvægi í þeim mælikvarða í landi þar sem annaðhvort er alltaf dagur eða sístæð nótt. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Tekur við Borgarplasti

Iðnaður Matthías Matthíasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Borgarplasts. Í tilkynningu segir að með ráðningunni sé stefnt að því að byggja ofan á þær traustu stoðir sem Guðbrandur Sigurðsson, fráfarandi framkvæmdastjóri, hafi lagt grunninn að. Meira
21. júlí 2021 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Þegar stjórnmálamenn grafa undan fyrirtækjum

Þessi námskeið, sem áður kostuðu tugi þúsunda, eru í sumar í boði á 3.000 krónur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.