Greinar fimmtudaginn 22. júlí 2021

Fréttir

22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Afgreiðslum mun fjölga um 127% á næstu 12 mánuðum

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Górilla vöruhús var stofnað fyrir þremur árum. Síðastliðna tólf mánuði hefur fyrirtækið afgreitt um 50 þúsund vörur í gegnum kerfi sitt. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Á slóðum hvala og Hollywood-stjarna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ferðamannasumarið hefur farið vel af stað á Húsavík og segir Eva Björk Káradóttir að straumur gesta til bæjarins undanfarnar vikur hafi verið meiri en heimamenn þorðu að vona. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð

Banaslys varð í suðurdal Fljótsdals síðdegis í gær

Banaslys varð í suðurdal Fljótsdals á Austurlandi í gær. Um klukkan tvö síðdegis barst lögreglu tilkynning um slysið. Konan sem lést hafði verið í fjallgöngu og slasast. Hún lést af völdum þeirra áverka sem hún hlaut. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 649 orð | 4 myndir

„Engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð

„Sögulegir“ samningar í höfn

Færeysk og norsk stjórnvöld hafa gert með sér samninga um makrílveiðar í fiskveiðilögsögu hvors lands. Mega flotar beggja landa veiða allt að 83. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Besti borgari landsins

Hér er á ferðinni hamborgari sem er með því allra besta sem grillað hefur verið hér á landi. Svo mikla lukku vakti þessi borgari að fullyrt var að hér væri kominn besti borgari landsins þetta sumarið og geri aðrir betur. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Brek spilar í Hveragerði og Vík

Hljómsveitin Brek leikur í Skyrgerðinni í Hveragerði í kvöld kl. 20.30 og á Icelandic Lava Show í Vík á laugardag kl. 18. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Farþegaskipi gefið nafn hér

Farþegaskipið NG Endurance er í jómfrúarferð til Íslands og kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun. Var tekið á móti skipinu með viðhöfn og Haki myndaði tignarlegar sjóbunur. Skipið liggur við Faxagarð í Gömlu höfninni. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Fer fram á algjöra fríverslun við ESB

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Það sem við erum að fara fram á er að fá algjöra fríverslun fyrir fisk inn á EES-svæðið. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 959 orð | 2 myndir

Fjöldi gesta telur Sævar látinn

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Já já, við erum enn þá á lífi eftir faraldurinn og erum að halda upp á fimm ára afmælið okkar, verður bara heil afmælishelgi núna,“ segir Herdís Hrönn Árnadóttir, sem í félagi við mann sinn, Sævar Lúðvíksson, rekur einn rómaðasta samkomustað skemmtanaþyrstra Íslendinga á spænsku eyjunni Tenerife, Nostalgia Bar. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 838 orð | 3 myndir

Frekari takmarkanir til umræðu

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Esther Hallsdóttir Steinar Ingi Kolbeins Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að tillögur að sóttvarnaaðgerðum innanlands séu í skoðun vegna uppsveiflu kórónuveirufaraldursins. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Fylgismunur eftir aldurshópum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Í kosningabaráttu reyna velflestir stjórnmálaflokkar í orði kveðnu að höfða til þjóðarinnar allrar, en staðreyndin er sú að allir sækja þeir fylgi í mismiklum mæli til einstakra hópa í samfélaginu. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 876 orð | 4 myndir

Góðir gestgjafar í flóknum aðstæðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Augu heimsins beinast nú að Japan vegna Ólympíuleikanna, sem settir verða á morgun, föstudag. Keppendur eru nú, ásamt fylgdarliði, komnir austur til hins fjarlæga lands, þar sem kórónuveiran mallar nú af fullum þunga. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gylfi sagður neita ásökunum

Breska götublaðið Mail Online greindi frá því í gær að Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Everton, hefði verið færður í tímabundið skjólshús (e. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Hampiðjan opnar 100 m³ verslun

Hampiðjan á Íslandi og VOOT hafa nú í fyrsta sinn opnað verslun með útgerðarvörur, sjóvinnuföt og lyftibúnað í húsnæði sínu í Skarfagörðum 4 við Sundahöfn í Reykjavík. Meira
22. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hálf þjóðin býr við útgöngubann

Um helmingur Ástrala býr nú við útgöngubann. Suður-Ástralía er nú þriðja ríki landsins til þess að setja á útgöngubann vegna útbreiðslu Covid-19. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hlaupa um bæinn í leit að sælgæti

Húsvíkingar halda Mærudaga hátíðlega um helgina og verður K100 með beina útsendingu. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Íbúar bíða svara frá sveitarfélaginu

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Þrjár vikur eru liðnar frá því að aurskriða féll úr vegbrún á tvö hús við Laugarveg í Varmahlíð í Skagafirði. Talsvert tjón varð á húsunum en tilviljun réð því að enginn var heima þegar skriðan féll. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Íhuga uppsögn í kjölfar skipulagsbreytinga

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Mikill kurr er á meðal starfsmanna Vegagerðarinnar á Ísafirði eftir að þeim var gert að taka á sig 20-30% launalækkun vegna skipulagsbreytinga. Meira
22. júlí 2021 | Innlent - greinar | 601 orð | 4 myndir

Júlía klæðir sig eins og rokkstjarna

Júlía Grönvaldt Björnsdóttir er óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum, flíkum og efnum þegar kemur að fatavali. Hún lærði fashion communication í listaháskóla í Flórens á Ítalíu en í dag vinnur hún hjá Hildi Yeoman og starfar sem stílisti samhliða því. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kúbverjar kröfðust frelsis á Austurvelli

Hinn íslensk-kúbverski Yandy Nuñez Martines segir mótmæli á Austurvelli gegn ástandinu á Kúbu í gærkvöldi hafa gengið mjög vel og staðist allar væntingar. Á mótmælunum var þeim sem hafa mótmælt á Kúbu sýnd samstaða. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð

Kæra á hendur forstjóra ÁTVR

Arnar Sigurðsson, eigandi Santewines, hefur lagt fram kæru á hendur Ívari J. Arndal, forstjóra ÁTVR, fyrir rangar sakargiftir. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Langvarandi þurrkar hægja á sprettu

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Langvarandi þurrkar að undanförnu hafa sett sitt strik í reikninginn og dregið mjög úr sprettu. Þurrkakaflinn er orðinn verulega langur, nánast engin úrkoma í margar vikur. Á þetta einkum við um Norðurland og Austurland. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 610 orð | 5 myndir

Legstaðurinn í kirkjuveggnum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég var að leita í legstaðaskránni (gardur.is) að manni sem hét Ásgeir Ásgeirsson og fletti fram og til baka. Meira
22. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Mannskæð flóð í Kína

Að minnsta kosti 25 eru látnir vegna mikilla flóða í Kína og fjölda er saknað. Úrhellisrigning síðustu daga hefur valdið hamfaraflóðum í Kína og hafa yfir 200 þúsund þurft að flýja heimili sín. Meira
22. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Milljarðar í uppbyggingu eftir flóðin

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, samþykkti í gær aðgerðapakka vegna enduruppbyggingar í kjölfar mikilla flóða í landinu undanfarna viku. Merkel segir milljarða evra þurfa í verkið. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir

Nýjar tegundir hafa numið land í Surtsey

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýjar tegundir fundust í árlegum rannsókna- og vöktunarleiðangri Náttúrufræðistofnunar Íslands til Surtseyjar. Líffræðingar frá ýmsum stofnunum voru þar um miðjan júlí. Meira
22. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Nýr forsætisráðherra skipaður

Ariel Henry var settur í embætti forsætisráðherra Haítís í fyrradag. Sama dag og formlegar minningarathafnir voru haldnar um forseta landsins, Jovenel Moise, sem var myrtur á heimili sínu fyrr í mánuðinum. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir settir í Tókýó á morgun

Ólympíuleikarnir í Tókýó, höfuðborg Japans, verða settir á morgun, föstudag, og standa yfir til 8. ágúst næstkomandi. Keppendur og gestir eru margir hverjir þegar mættir til Tókýó. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð

Raungengi krónu á uppleið eftir dýfu

Valdimar Ármann, forstöðumaður hjá Arctica Finance, og Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur viðskiptaráðs, telja að ef raungengi krónu styrkist frekar geti það skert samkeppnishæfni landsins. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Sakar Rammagerðina um hugverkabrot

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Jóhann Guðlaugsson, stofnandi og fyrrverandi eigandi Geysis, sakar Rammagerðina um hugverkabrot. Þannig hafi fyrirtækið stofnað til rekstrar í verslunum Geysis undir fyrra heiti þeirra. Meira
22. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á heilsupassa

Gestir kvikmyndahúsa, safna og íþróttaleikvanga í Frakklandi, sem eru 18 ára og eldri, þurfa nú að sýna fram á bólusetningarvottorð eða neikvætt Covid-19-próf til þess að fá aðgang. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 392 orð | 4 myndir

Sumar og sól og fólkið á ferðinni

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Sumarið hefur komið sér vel fyrir á Norður- og Austurlandi meðan það forðast höfuborgarsvæðið. Meðalhiti síðustu tuttugu daga júlímánaðar í Reykjavík er 11,1 stig en á Akureyri hefur meðalhitinn verið 14,4 stig. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Tómasarlund í hávegum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í hópi Stuðmanna var Tómas mikilvægur hlekkur. Lundin var létt, sem bjargaði oft málum. Okkur finnst því mikilvægt að Tómasarlund verði víða og dafni vel,“ segir Jakob Frímann Magnússon. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Um 76% Norðlendinga fullbólusett

Norðlendingar hafa verið duglegir að mæta í bólusetningu vegna kórónuveirufaraldurs, en samkvæmt nýjustu tölum eru tæplega 27 þúsund í fjórðungnum fullbólusettir eða um 76%. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Ferðamaður Á meðan fólk spókar sig í sól og blíðu fyrir norðan og austan hafa ferðamenn á suðvesturhorninu mátt þola bleytu og svalt loft, líkt og þessi þungbúni ferðamaður sem beið eftir... Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð

Útihátíðir í hættu

Esther Hallsdóttir Baldur S. Blöndal Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að eftir viðburði eins og Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, þar sem þúsundir koma saman, gætu greinst hundruð eða þúsundir kórónuveirusmita. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Vaka sækir um fjögur starfsleyfi í stað eins

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Íbúar í grennd við starfsstöðvar fyrirtækisins Vöku við Héðinsgötu 2 kærðu nýverið ákvörðun heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að veita Vöku tímabundið starfsleyfi. Meira
22. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 381 orð | 4 myndir

Vegagerðin flutt í Garðabæ

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur flutt höfuðstöðvar sínar í Suðurhraun 3 í Garðabæ. Þetta telst til tíðinda því þessi þekkta ríkisstofnun hefur verið með höfuðstöðvar sínar í Borgartúni í Reykjavík frá árinu 1942, eða í tæplega 80... Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2021 | Leiðarar | 226 orð

Gefur mælingin rétta mynd?

Atvinnuleysi hefur minnkað mikið frá því sem verst var þegar kórónuveiran var í hámarki hér á landi og annars staðar. Meira
22. júlí 2021 | Leiðarar | 432 orð

Hvað óttast Kína?

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, dró lengi vel lappirnar í að finna út uppruna kórónuveirunnar sem skekið hefur heimsbyggðina í hátt á annað ár. Meira
22. júlí 2021 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Sé hlaupið frá fyrirvörum fer illa

Páll Vilhjálmsson bendir á og dregur ályktanir: EES-samningurinn er tæplega 30 ára gamall, ætlaður þjóðum á leið í Evrópusambandið. Í dag eru það þrjú smáríki, Ísland, Noregur og Liechtenstein, sem eiga aðild að samningnum á móti ESB. Meira

Menning

22. júlí 2021 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

Barnaskemmtun Tónafljóða í Hellisgerði

Söng- og leikhópurinn Tónafljóð býður upp á ævintýralega barnaskemmtun í Hellisgerði í Hafnarfirði í dag, fimmtudag, kl. 15. Meira
22. júlí 2021 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Bleikur Keilir í Gallerí Göngum

Guðlaugur Bjarnason opnar sýninguna Bleikur Keilir í Gallerí Göngum við Háteigskirkju í dag milli kl. 14 og 16. „Guðlaugur sýnir málverk sem eru unnin að mestu frá sumrinu 2020 fram á daginn í dag. Meira
22. júlí 2021 | Tónlist | 482 orð | 1 mynd

Elja leggur land undir fót

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Við erum ánægð með hvað veðrið tekur okkur opnum örmum á Norðurlandi. Meira
22. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 245 orð | 1 mynd

Fortíðarþrá

Ég man þá daga þegar ég gat ekki beðið eftir því að verða fullorðin svo ég gæti ráðið því öll kvöld hvað yrði í matinn. Meira
22. júlí 2021 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Gertrude með ljóðapönk á Suðureyri

Ljóðapönk verður í hávegum á tónleikum hljómsveitarinnar Gertrude and the flowers í félagsheimilinu á Suðureyri við Súgandafjörð annað kvöld kl. 21. Meira
22. júlí 2021 | Myndlist | 259 orð | 1 mynd

Mögulega fingrafar sjálfs Michelangelos

Starfsmenn hjá Victoria and Albert Museum í London telja sig hafa fundið fingrafar ítalska endurreisnarlistamannsins Michelangelos. Meira
22. júlí 2021 | Kvikmyndir | 802 orð | 2 myndir

Neonskilti í drullupolli

Leikstjórn: Navot Papushado. Handrit: Navot Papushado og Edud Lavski. Kvikmyndataka: Mchael Seresin. Klipping: Nicolas De Toth. Aðalleikarar: Karen Gillan, Lena Headey, Carla Gugino, Michelle Yeoh, Angela Bassett og Paul Giamatti. Frakkland/Þýskaland/Bandaríkin. 114 mín. Meira
22. júlí 2021 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Óskalagatónleikar í Fjarðarborg

Bræðslan fer fram á Borgarfirði eystra um helgina og er þegar uppselt á hátíðina. Enn er þó hægt að næla sér í miða á svokallaðan Fimmtudagsforleik fyrir Bræðslu í Fjarðarborg í kvöld kl. 20.30. Meira
22. júlí 2021 | Myndlist | 40 orð | 1 mynd

Sjávarfang á ströndinni

Starfsmaður á Marina-ströndinni í Chennai á Indlandi leggur lokahönd á uppsetningu styttu sem búin var til úr brotajárni. Meira
22. júlí 2021 | Tónlist | 441 orð | 3 myndir

Tilbúin eyru

Höfundur tónlistar og útsetninga: Sigmar Matthíasson ásamt hljómsveit. Sigmar Matthíasson spilar á kontrabassa, Ásgeir Ásgeirsson á oud og tamboura, Haukur Gröndal á klarinett, Ingi Bjarni Skúlason á píanó og Matthías Hemstock á trommur. Meira
22. júlí 2021 | Tónlist | 649 orð | 11 myndir

Tvinna sönginn meira inn í alla hátíðina

Viðtal Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
22. júlí 2021 | Leiklist | 208 orð | 1 mynd

Öskubuska sett á ís vegna smits

Aðeins örfáum klukkutímum fyrir frumsýningu á söngleiknum Öskubusku eftir Andrew Lloyd Webber í Gillian Lynne-leikhúsinu í London tilkynnti tónskáldið á sunnudag að fresta þyrfti frumsýningunni um óákveðinn tíma. Meira

Umræðan

22. júlí 2021 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni – Innanfélagsreglur hagga ekki stjórnarskrárbundnum mannréttindum

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Nái ég kjöri á Alþingi mun ég að sjálfsögðu láta af dómarastörfum á meðan ég gegni þingmennsku." Meira
22. júlí 2021 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Atkvæðakaup og þyrlupeningar

Forseti Alþingis gerði mikið úr því á vorþingi að gengið hefði verið til þess verks að jafna aðstöðumun frambjóðenda í aðdraganda kosninga. Meira
22. júlí 2021 | Aðsent efni | 2015 orð | 1 mynd

Nýlenska Ríkisútvarpsins

Eftir Pétur Guðgeirsson: "Við blasir að formlegri málstefnu útvarpsins hefur verið breytt að undirlagi hugsjónahreyfingar." Meira

Minningargreinar

22. júlí 2021 | Minningargreinar | 2597 orð | 1 mynd

Arnþrúður Kristín Ingvadóttir

Arnþrúður Kristín Ingvadóttir fæddist 25. maí 1942 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 10. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Soffía Erlingsdóttir, f. 24.9. 1922, d. 16.7. 2004, og Ingvi Elías Valdimarsson, f. 18.7. 1921, d. 20.3. 2006. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2021 | Minningargreinar | 2527 orð | 1 mynd

Atli Viðar Jóhannesson

Atli Viðar Jóhannesson fæddist á Akureyri 30. ágúst 1941. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 16. júlí 2021. Foreldrar Atla voru Dagmar Jóhannesdóttir frá Akureyri, f. 10.11. 1911, d. 17.6. 2006, og Skarphéðinn Jónasson bifreiðarstjóri frá Húsavík, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2021 | Minningargreinar | 3564 orð | 1 mynd

Guðrún Þórisdóttir

Guðrún Þórisdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1959. Hún lést 13. júlí 2021 á líknardeild LSP í Kópavogi. Foreldrar Guðrúnar voru Herborg Kristjánsdóttir, f. 20.12. 1922, d. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2021 | Minningargreinar | 1276 orð | 2 myndir

Jón Hlíðar Runólfsson

Jón Hlíðar Runólfsson athafnamaður lést á heimili sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd 9. júlí 2021, 64 ára að aldri. Minningarathöfnin fer fram að búddískum sið í hátíðarsal Flensborgarskólans í Hafnarfirði í dag, 22. júlí 2021, kl. 14. Jón fæddist 19. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2021 | Minningargreinar | 3082 orð | 1 mynd

Kristinn Kristinsson

Kristinn Kristinsson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1953. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 11. júlí 2021. Hann var sonur hjónanna Kristins Daníelssonar, rafvirkja og ljósameistara hjá Þjóðleikhúsinu, f. 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2021 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd

Margrét S. Einarsdóttir

Margrét S. Einarsdóttir fæddist 4. maí 1929 á Búðareyri í Reyðarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 12. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Einar Guðmundsson, trésmiður og timburmaður, f. 29.02. 1888, d. 24. jan. 1975, og Steinunn S. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2021 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd

Óskar Jón Konráðsson

Óskar Jón Konráðsson fæddist á Siglufirði 6. ágúst 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2021 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

Sigrún Karlsdóttir

Sigrún Ingibjörg Karlsdóttir fæddist á Blönduósi 21. maí 1937. Hún lést á heimili sínu 6. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Ásta Sighvatsdóttir vefnaðarkennari, f. 1. maí 1897, d. 25. maí 1998, og Karl Helgason, póst- og símstöðvarstjóri, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2021 | Minningargreinar | 1695 orð | 1 mynd

Þórður Bernharð Guðmundsson

Þórður Bernharð Guðmundsson fæddist í Ólafsfirði 26. febrúar 1955. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. júlí 2021 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru Guðmundur Williamsson, sjómaður og netagerðamaður frá Ólafsfirði, f. 18.10. 1929, d. 9.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 620 orð | 5 myndir

Hærra raungengi áhyggjuefni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Raungengi krónu nálgast sama horf og fyrir kórónuveirufaraldurinn. Valdimar Ármann, forstöðumaður hjá Arctica Finance, segir að ef raungengið styrkist frekar muni samkeppnisstaða landsins versna sem því nemur. Meira
22. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Tekjur Marel uxu um 7,1% á 2. fjórðungi

Hagnaður Marel á öðrum ársfjórðungi nam 23,3 milljónum evra, jafnvirði 3,5 milljarða króna, og dróst saman um 24,1% frá sama fjórðungi síðasta árs þegar hagnaðurinn nam 30,7 milljónum evra. Meira

Daglegt líf

22. júlí 2021 | Daglegt líf | 195 orð | 3 myndir

Hraðferð um heiminn í myndmáli

Hnattferð! Ferðalög um heiminn eru takmörkuð. Myndir koma í staðinn og þá gildir ævintýrið um að sitja kyrr á sama stað en samt að vera að ferðast. Meira
22. júlí 2021 | Daglegt líf | 139 orð | 2 myndir

Óttar og Snorri

Óttar Guðmundsson geðlæknir fer fyrir sögugöngu á Þingvöllum í kvöld, fimmtudagskvöld. Þar mun hann fjalla um Þingvelli í ljósi Sturlungu, sem öll liggur undir þó að þessu sinni verði einkum horft til Snorra Sturlusonar. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Rf6 6. Rc3 g6 7. d4...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Rf6 6. Rc3 g6 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Bg7 9. f3 Dc7 10. b3 Da5 11. Bd2 0-0 12. Rd5 Dd8 13. Be3 e6 14. Rxf6+ Bxf6 15. 0-0 d5 16. exd5 exd5 17. Hc1 He8 18. Bf2 dxc4 19. Hxc4 Da5 20. a4 a6 21. Dc2 Rd7 22. Meira
22. júlí 2021 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Fór Branson út í geim?

Stjörnufræðingurinn Sævar Helgi Bragason, Stjörnu-Sævar eins og hann er stundum kallaður, mætti í Ísland vaknar og ræddi um nýjustu fréttir úr geimvísindunum en hann segir meðal annars að það séu skiptar skoðanir á því hvort breski viðskiptajöfurinn sir... Meira
22. júlí 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Gríðarlegur vöxtur í netverslun

Sífellt fleiri sendingar fara í gegnum Górillu vöruhús sem nú þjónustar yfir 50 vefverslanir. Síðustu 12 mánuði hafa pantanirnar verið 44 þúsund en munu tvöfaldast næsta árið að sögn Egils Fannars... Meira
22. júlí 2021 | Árnað heilla | 173 orð | 1 mynd

Ingunn Guðjónsdóttir

50 ára Ingunn Guðjónsdóttir fæddist 22. júlí árið 1971 á Selfossi og ólst þar upp. Hún gekk í barnaskóla Selfoss og varð stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands árið 1993. Þá fór hún til Reykjavíkur og útskrifaðist með B. Meira
22. júlí 2021 | Í dag | 337 orð

Í annað sinn grætur þig þjóðin

Þetta Vísnahorn er skrifað 21. júlí, en þann dag sumarið 1846 dó Sigurður Breiðfjörð farinn að heilsu, en mislingar höfðu gengið um bæinn. Í formála fyrir ljóðum hans, sem út komu 1894, segir Einar Benediktsson m.a. Meira
22. júlí 2021 | Í dag | 67 orð

Málið

„Eftir þetta varð hún var um sig.“ Að vera var um sig þýðir að gæta sín vel . Var þýðir hér: varkár , gætinn, á verði . En gáum að: Konan er vör , karlinn var og barnið vart um sig. Meira
22. júlí 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Pósitíft spil. S-Enginn Norður &spade;4 &heart;32 ⋄ÁK1064...

Pósitíft spil. S-Enginn Norður &spade;4 &heart;32 ⋄ÁK1064 &klubs;KDG97 Vestur Austur &spade;109653 &spade;ÁKG8 &heart;9 &heart;KD64 ⋄DG3 ⋄852 &klubs;Á1086 &klubs;52 Suður &spade;D72 &heart;ÁG10875 ⋄97 &klubs;43 Suður spilar 4&heart;. Meira
22. júlí 2021 | Í dag | 988 orð | 4 myndir

Púllari fyrir lífstíð

Arngrímur Baldursson fæddist 22. júlí 1971 á Akureyri. „Ég bjó á Brekkunni á Akureyri í Goðabyggð sem var mjög samheldin og skemmtileg gata. Þar þekktust allir og haldin götugrill á hverju sumri. Meira
22. júlí 2021 | Fastir þættir | 353 orð | 4 myndir

Sefur vel eftir að hafa unnið vinninginn

Ellen Magnúsdóttir, líffræðikennari í MR, hafði heppnina svo sannarlega með sér en hún vann glænýtt svefnherbergi í leik á K100. Herbergið er nú tilbúið og gjörbreytt en Ellen segist sofa afar vel í nýja herberginu. Meira

Íþróttir

22. júlí 2021 | Íþróttir | 1199 orð | 2 myndir

Aldrei jafn vel undirbúinn

Ólympíuleikar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Sundkappinn Anton Sveinn McKee mun í ár taka þátt á sínum þriðju Ólympíuleikum þegar hann keppir í 200 metra bringusundi á leikunum í Tókýó í Japan. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Eins merkilegt og það kann að virðast hafa norsk lið verið einhverjir...

Eins merkilegt og það kann að virðast hafa norsk lið verið einhverjir erfiðustu andstæðingar íslenskra liða þegar kemur að Evrópumótunum í fótbolta. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 641 orð | 2 myndir

Fimmtíu ára bið á enda

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Milwaukee Bucks vann loks sinn annan meistaratitil eftir fimmtíu ára bið með sigri á Phoenix Suns, 105:98, í sjötta leik úrslitarimmu NBA-deildarinnar í körfuknattleik í Milwaukee. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn í Tallinn

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sterkan 85:71-sigur á Eistlandi á Norðurlandamótinu í Tallinn í gær. Sigurinn var sá fyrsti hjá liðinu á mótinu. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrst til að skora á fimm leikum

Brasilíska knattspyrnukonan Marta, samherji Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur hjá Orlando Pride, varð í gær fyrst í sögunni, kona eða karl, til að skora mark á fimm Ólympíuleikum. Hún skoraði tvö marka Brasilíu í stórsigri á Kína, 5:0, í fyrstu umferð... Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Heiðdís best í 11. umferðinni

Heiðdís Lillýjardóttir, miðvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í elleftu umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta sem leikin var í fyrrakvöld, að mati Morgunblaðsins. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Sambandsdeild karla, fyrri leikur: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Sambandsdeild karla, fyrri leikur: Origo-völlur: Valur – Bodö/Glimt 19 Kaplakriki: FH – Rosenborg 19 1. deild karla, Lengjudeildin: Extra-völlur: Fjölnir – Þróttur R 19.15 2. deild karla: Vogaídýfuv.: Þróttur V. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Kría sendir ekki lið til leiks

Handknattleiksdeild Kríu er hætt við þátttöku í efstu deild karla og mun ekki senda lið til keppni á næsta tímabili. Kría vann sér sæti í efstu deild með sigri á Víkingi í umspili á síðustu leiktíð. Víkingi verður boðið sætið í stað Kríu. Handbolti. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Grótta – FH 1:5 Augnablik – ÍA 4:2...

Lengjudeild kvenna Grótta – FH 1:5 Augnablik – ÍA 4:2 Afturelding – Víkingur R 4:0 Haukar – Grindavík 3:2 KR – HK 4:1 Staðan: KR 1191132:1428 FH 1172225:1023 Afturelding 1164127:1122 Haukar 1143417:1715 Víkingur R. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Svíar skelltu meistaraliðinu

Svíar fóru afar vel af stað í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær og unnu sannfærandi sigur á heimsmeisturum Bandaríkjanna, 3:0. Stina Blackstenius skoraði tvö fyrstu mörkin og Lina Hurtig innsiglaði sigurinn. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Sjötti úrslitaleikur: Milwaukee – Phoenix 105:98...

Úrslitakeppni NBA Sjötti úrslitaleikur: Milwaukee – Phoenix 105:98 *Milwaukee Bucks sigraði 4:2 og er NBA-meistari 2021. Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Portúgal – Argentína 31:28 Frakkland...

Vináttulandsleikir karla Portúgal – Argentína 31:28 Frakkland – Danmörk... Meira
22. júlí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Þrjú íslensk í Evrópukeppni

Breiðablik, Valur og FH verða öll í eldlínunni í 2. umferð í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Valur og FH fá norsku liðin Bodö/Glimt og Rosenborg í heimsókn og Breiðablik leikur við austurríska liðið Austria Vín á útivelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.