Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Já já, við erum enn þá á lífi eftir faraldurinn og erum að halda upp á fimm ára afmælið okkar, verður bara heil afmælishelgi núna,“ segir Herdís Hrönn Árnadóttir, sem í félagi við mann sinn, Sævar Lúðvíksson, rekur einn rómaðasta samkomustað skemmtanaþyrstra Íslendinga á spænsku eyjunni Tenerife, Nostalgia Bar.
Meira