Innanríkisráðherra Bretlands, Priti Patel, hefur samið við Frakka um greiðslu upp á 54 milljónir punda, eða um níu milljarða íslenskra króna, fyrir aukna gæslu á Ermarsundi til þess að stemma stigu við ólöglegum innflytjendum, sem reyna að komast yfir...
Meira