Greinar föstudaginn 23. júlí 2021

Fréttir

23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Á fleygiferð Riddarar götunnar um þessar mundir eru rafskútureiðmenn, sem æða um borg og bý á fleygiferð, líkt og þessi í Austurstræti í vikunni, með rettuna í munnvikinu og nokkuð... Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

„Fólk þarf að vanda sig“

Drífa Snædal, forseti ASÍ, tekur undir með Jóni Viðari og segir fólk þurfa að vanda sig betur í því að sýna öðrum virðingu. „Það er mjög miður að vinnandi fólki sé sýnd vanvirðing, hvort sem það eru Íslendingar eða útlendingar. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á framhaldið

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, er bjartsýnn á næstu misseri í rekstrinum. „Lausafjárstaðan hefur styrkst verulega hjá félaginu, í lok júní vorum við með 46 milljarða í laust fé og óádregnar lánalínur. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 366 orð

Brennir enn stórum fjárhæðum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair tapaði 6,9 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi, borið saman við 11,4 milljarða tap á sama fjórðungi í fyrra. EBIT var neikvæð á fjórðungnum um 7,8 milljarða króna og skánar um 4,5 milljarða frá fyrra ári. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Eignaspjöll færast í aukana

955 hegningarlagabrot voru skráð á höfuðborgarsvæðinu í júní og fjölgar þeim á milli mánaða. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Ekkert hlustað á ábendingar íbúa

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Samráðsleysi, skortur á kynningu og skeytingarleysi Reykjavíkurborgar er það sem fer helst fyrir brjóstið á íbúum í Hörgshlíð 2 sem fylgjast nú með framkvæmdum út um gluggann hjá sér. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 314 orð

Erlendu starfsfólki sýnd óvirðing í starfi

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Unnur Freyja Víðisdóttir „Það er ekki við hæfi að tala svona við fólk sem er að reyna að skilja, og reyna að tala íslensku og reyna að standa sig vel,“ segir Jón Viðar Stefánsson, deildarstjóri verslunarsviðs hjá... Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fékk nafnið National Geographic Endurance

Farþegaskipið National Geographic Endurance hlaut formlega nafn sitt við Faxagarð í Gömlu höfninni í Reykjavík í gær. Skipið er í jómfrúarferð sinni en það var smíðað árið 2020 og siglir undir fána Bahamaeyja. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Framtíð íslenskra streymisveita dökk

„Ég er ekki viss um að það verði til innlendar streymisveitur eftir fimm til tíu ár, það er ekki líklegt. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Gengið á höndum niður kirkjutröppurnar á Akureyri

Liðsmenn fimleikalandsliðs karla spreyttu sig á því að ganga á höndum niður þrepin frá Akureyrarkirkju í gær. Það gerðu þeir til styrktar Pieta-samtökunum. Sú þrekraun reyndist hins vegar flestum ofraun, enda þrepin 107 talsins. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ívar Arndal ætlar ekki að tjá sig

Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, hefur tekið ákvörðun um að tjá sig ekki um kæruna, sem Arnar Sigurðsson, eigandi Santewines lagði fram til lögreglu á hendur honum. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð

Kína hafnar frekari rannsókn í Wuhan

Kínversk stjórnvöld höfnuðu í gær frekari rannsókn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) á Veirurannsóknarstofnuninni í Wuhan. Grunur hefur leikið á að uppruna kórónuveirunnar megi rekja þangað, að hún hafi „lekið“ út af... Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 1053 orð | 2 myndir

Leggur til hertar aðgerðir á ný

Esther Hallsdóttir Unnur Freyja Víðisdóttir Farið var yfir stöðu kórónuveirufaraldursins og þróun hans á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis í gær en smitum á Íslandi hefur fjölgað ört síðustu daga. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð

Liðsfélagi Gylfa sagður öskuillur yfir ruglingnum

Fabian Delph, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns hjá Everton, er að sögn íþróttafréttamiðilsins The Athletic öskuillur yfir því að félagið hafi ekki greint frá því með skilmerkilegri hætti að hann væri ekki leikmaðurinn sem hefði verið... Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mannfólkið breytist í slím

Tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím er haldin á Akureyri í fjórða sinn í dag og á morgun. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Minningarathöfn um Útey í Vatnsmýri

Minningarathöfn var haldin síðdegis í gær í tilefni þess að tíu ár voru liðin frá hryðjuverkaárásunum í Ósló og Útey í Noregi þann 22. júlí árið 2011, þar sem 77 manns létust. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Mjótt á milli feigra og ófeigra flokka

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Tveir ráðherrar falla út af þingi, formaður stjórnmálaflokks er í fallhættu og þingflokksformaður fellur af þingi ef skoðanakönnun, sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is, gengur eftir. Meira
23. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Mættu hatri með ást

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Norðmenn minntust þess í gær að tíu ár eru liðinn frá fjöldamorðunum í Útey og Ósló þann 22. júlí árið 2011. Fyrir áratug myrti Anders Behring Breivik, nú Fjotolf Hansen, 77 manns. Meira
23. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Níu milljarðar í gæslu á Ermarsundi

Innanríkisráðherra Bretlands, Priti Patel, hefur samið við Frakka um greiðslu upp á 54 milljónir punda, eða um níu milljarða íslenskra króna, fyrir aukna gæslu á Ermarsundi til þess að stemma stigu við ólöglegum innflytjendum, sem reyna að komast yfir... Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Ólympíuleikar á öld óvissunnar

Baksvið Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Ólympíuleikarnir eru settir í dag í Tókýó, höfuðborg Japans. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Rak tána í og datt á trýnið

„Ég var bara í gönguferð. Þar var blæðing í malbikinu á kafla og smásteinar höfðu límst fastir í bikinu. Ég rak tána í einn steininn og datt beint á trýnið,“ sagði Guðný Gunnþórsdóttir á Borgarfirði eystri. Meira
23. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Rekinn fyrir að segja brandara

Opnunarhátíðarstjóri Ólympíuleikanna í Japan, Kentaro Kobayashi, var sagt upp í gær, aðeins einum degi fyrir opnunarhátíð leikanna.Uppsögnina má rekja til upptöku af grínatriði sem Kobayashi setti á svið fyrir 23 árum. Meira
23. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sakar Bandaríkin um hræsni

Búið er að dæma aðgerðarsinna á Kúbu í fangelsi. Sjónlistamaðurinn, Anyelo Troya, sem kom að gerð tónlistarmyndbandsins við lagið Patria y Vida, hefur til að mynda hlotið eins árs fangelsisdóm. Lagið var ein kveikjan að mótmælunum sem geisa á götum... Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Skötumessan styrkti góð málefni

Skötumessan í í Gerðaskóla í Garði úthlutaði styrkjum að uppphæð rúmar fimm milljónir króna til góðra málefna þegar hin árlega Skötumessa var haldin á miðvikudagskvöld. Ásmundur Friðriksson alþingismaður hefur leitt Skötumessuna frá upphafi. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 3 myndir

Sleikja sól og svamla í sjónum á Hauganesi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sandvíkurfjara á Hauganesi við Eyjafjörð hefur að undanförnu verið heitur reitur og fjöldi fólks komið þangað á hverjum degi til að sleikja sól og svamla í sjó. Meira
23. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Standa saman um Nord Stream 2

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Bandaríkin og Þýskaland hafa gert með sér samning um jarðgasleiðsluna Nord Stream 2 sem mun liggja frá Rússlandi til Þýskalands. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Stórar samkomur eru áfram á áætlun

Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Nokkrar útihátíðir fara fram um helgina þar sem mikill fjöldi fólks kemur saman. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lýst áhyggjum af mögulegri útbreiðslu kórónuveirusmita við slíkar aðstæður. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Takmörk gegn yngsta hópnum

Hjúkrunarheimili hafa komið á hertum reglum vegna fjölgunar smita í samfélaginu og hafa Hrafnista og Droplaugarstaðir sett á grímuskyldu fyrir gesti í ljósi stöðunnar. Meira
23. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Tveir ráðherrar í bráðri fallhættu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Tveir ráðherrar Framsóknarflokksins myndu falla af þingi ef alþingiskosningarnar í haust færu eins og nýleg skoðanakönnun, sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is, gefur til kynna. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2021 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Gasaleg úrslit

Enginn er alvitur eða sér alla framtíð í hendi sér. Jafnvel ekki staksteinar sem eru þó brattir og góðir með sig. Ambrose Pritchard, viðskiptaritstjóri The Telegraph, hefur þó verið hittnari en margir þeirra sem véla um heimsmál í víðlesnum pistlum. Meira
23. júlí 2021 | Leiðarar | 605 orð

Vitræn umræða hjálpar

Arnar Þór Jónsson ákvað að leita í prófkjöri eftir stuðningi við framboð til Alþingis. Hann náði ekki öruggu sæti, sem kallað er. Mörgum urðu það vonbrigði. Meira

Menning

23. júlí 2021 | Leiklist | 135 orð | 1 mynd

Ef ég væri ... í Tjarnarbíói í kvöld

Ef ég væri... æ, ekkert nefnist einleikur sem sviðslistahópurinn OBB sýnir í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Hópinn skipa Jökull Smári Jakobsson, sem leikstýrir, og Vigdís Halla Birgisdóttir, sem leikur. Meira
23. júlí 2021 | Myndlist | 360 orð | 2 myndir

Humboldt Forum opnuð almenningi í Berlín

Eftir nærri tveggja ára töf, fyrst vegna byggingaframkvæmda og svo heimsfaraldurs, var menningarstofnunin Humboldt Forum í Berlín loks opnuð almenningi í vikunni. Meira
23. júlí 2021 | Myndlist | 342 orð | 1 mynd

Liverpool af heimsminjaskrá

Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna (Unesco) hefur ákveðið að fjarlægja Liverpool af heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna vegna áralangra framkvæmda á hafnarsvæði borgarinnar sem rýrt hafi sögulegt gildi hafnarbakkans sem er frá Viktoríutímabilinu. Meira
23. júlí 2021 | Tónlist | 602 orð | 1 mynd

Náttúrufegurðin góð fyrir listina

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég valdi þessi verk af því ég er mjög hrifinn af þessum tónskáldum,“ segir bandaríski píanóleikarinn Andrew J. Meira
23. júlí 2021 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Ósætti hjá Sex Pistols um laganotkun

John Lydon, fyrrum söngvari pönksveitarinnar Sex Pistols, berst nú hatramlega gegn samkomulagi sem fyrrum hljómsveitarfélagar hans hafa gert við framleiðendur sjónvarpsþáttanna Pistol og fela í sér að nota megi tónlist sveitarinnar. Meira

Umræðan

23. júlí 2021 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Er heilbrigðiskerfi á bið og yfir þolmörkum?

Í skýrslu heilbrigðisráðherra til undirritaðs og fleiri þingmanna um áhrif kórónuveirufaraldursins á biðlista í heilbrigðiskerfinu var sérstaklega óskað eftir að fjallað væri um hvernig biðlistar hafa þróast eftir að kórónuveirufaraldurinn kom upp í... Meira
23. júlí 2021 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Óráð fyrir eldri borgara að stofna stjórnmálaflokk

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Ellilífeyrisþegar verða að skilja að kjósi þeir Miðflokkinn til stjórnarsetu mun líf þeirra verða miklu bærilegra og það er það sem þarf." Meira
23. júlí 2021 | Aðsent efni | 1050 orð | 1 mynd

Rússar trúa á mátt sinn og megin

Eftir Björn Bjarnason: "Þjóðaröryggisstefnan sýnir að Rússar ætla að „standa á eigin fótum“ á alþjóðavettvangi." Meira
23. júlí 2021 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Svar við grein Sigurðar Jónssonar

Eftir Sigurjón Arnórsson: "Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sigurður og aðrir varðhestar fjórflokkanna deila þessari fölsku og ósanngjörnu frásögn." Meira
23. júlí 2021 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Tungumál til sölu?

Eftir Svein Einarsson: "Menn mega ekki gleyma því, að íslensk tunga er meðal þess sem telst til menningarverðmæta ekki barta okkar, heldur alls heimsins, eins og Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur skilgreint og barist fyrir." Meira
23. júlí 2021 | Velvakandi | 164 orð | 1 mynd

Villandi fyrirsagnir og æsifréttastíll

Hver er tilgangurinn með fyrirsögn fjölmiðla eins og; „...grunaður um að hafa brotið gegn barni“ þegar um ungling er að ræða. Þegar rætt er um börn í þessu samhengi verður manni illa brugðið. Meira

Minningargreinar

23. júlí 2021 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

Eygló Sigurliðadóttir

Eygló Sigurliðadóttir fæddist á Akureyri 9. september 1944. Hún lést á Landspítalanum 13. júlí 2021. Foreldrar Eyglóar voru Sigurliði Jónasson, f. 22.06. 1911, d. 16.02. 2006, og Jóna Gróa Aðalbjörnsdóttir, f. 5.10. 1923, d. 8.1. 2007. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2021 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Jóhann Óskar Jóhannesson

Jóhann Óskar Jóhannesson fæddist 26. júní árið 1974 á Sauðárkróki, en ólst upp á Felli í Sléttuhlíð. Jói lést í faðmi fjölskyldunnar, þann 14. júlí 2021, á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2021 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Soffía Guðrún Jóhannsdóttir

Soffía G. Jóhannsdóttir fæddist 28. júní 1931. Hún lést 11. júlí 2021. Útför Soffíu G. Jóhannsdóttur fór fram 21. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2021 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Sverrir Haukur Halldórsson

Sverrir Haukur Halldórsson fæddist á Blönduósi þann 19. mars 1943. Hann lést á hjartadeild Landspítalans þann 17. júlí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Guðmundsdóttir, f. 1909, d. 2005, og Halldór Albertsson, f. 1886, d. 1961. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2021 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Vigdís Stefánsdóttir

Vigdís var fædd á Vopnafirði 28. september 1926. Hún lést 5. júlí 2021. Móðir hennar var Stefanía Guðrún Pétursdóttir, fædd 8. apríl 1896, dáin 30. maí 1972. Faðir hennar var Stefán Þórðarson, fæddur 18. júní 1877, dáinn 10. september 1952. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2021 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Þrúður Júlíusdóttir

Þrúður Júlíusdóttir fæddist 12. janúar árið 1930 á Grund á Svalbarðsströnd. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. júlí 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Herdís Þorbergsdóttir húsmóðir, frá Litlu Laugum í Reykjadal, f. 16. nóv. 1891, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Hagnast um 6,5 milljarða króna

Hagnaður Landsbankans á öðrum ársfjórðungi nam 6,5 milljörðum króna, samanborið við 341 milljón yfir sama tímabil í fyrra. Hina gjörbreyttu rekstrarniðurstöðu má fyrst og fremst rekja til hreinnar virðisbreytingar útlána. Meira
23. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 790 orð | 4 myndir

Mikil samkeppni á streymismarkaði

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Streymisveitur hafa gjörbylt sjónvarpsneyslu Íslendinga og annarra þjóða. Stærsta streymisveita veraldar er Netflix. Hún er einnig með mesta markaðshlutdeild á íslenska markaðinum, langt á undan keppinautum sínum. Meira
23. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Össur hagnast um 2,4 milljarða

Hagnaður Össurar á öðrum ársfjórðungi nam 19 milljónum dollara, jafnvirði 2,4 milljarða króna. Felst í því mikill viðsnúningur frá fyrra ári en tap varð af rekstrinum upp á 18 milljónir dollara, jafnvirði 2,3 milljarða króna á sama fjórðungi síðasta... Meira

Fastir þættir

23. júlí 2021 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Rf6 5. De2 d5 6. exd5 Rxd5 7. 0-0...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Rf6 5. De2 d5 6. exd5 Rxd5 7. 0-0 Be7 8. Hd1 0-0 9. d4 cxd4 10. Rxd4 Rxd4 11. Hxd4 Bf6 12. Hd1 Dc7 13. c4 Rb6 14. Ra3 Bd7 15. Bf4 e5 16. Be3 Had8 17. c5 Rc8 18. Rb5 Db8 19. Rc3 Hfe8 20. Rd5 Be7 21. Hd2 Be6 22. Meira
23. júlí 2021 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Geta valið að fagna mýbitunum

Guðni Gunnarsson hjá Rope Yoga-setrinu ræddi við morgunþáttinn Ísland vaknar um þjáningu Íslendinga um þessar mundir sem bæði sakna margir sólarinnar, sérstaklega þeir sem eru staðsettir á Suðvesturlandi, eða eru útbitnir af lúsmýi. Meira
23. júlí 2021 | Í dag | 196 orð | 1 mynd

Gleypigláp fyrir næstu bylgju

Fyrir 17 árum hófst ævintýri aðþrengdu eiginkvennanna á Bláregnsslóð. Meira
23. júlí 2021 | Árnað heilla | 315 orð | 1 mynd

Margrét Rut Eddudóttir

40 ára Margrét Rut fæddist í Reykjavík og ólst þar upp að hluta en einnig í Chicago og Washington í Bandaríkjunum þar sem foreldrar hennar voru í námi og síðar vinnu. Meira
23. júlí 2021 | Í dag | 44 orð

Málið

Harðæri er hallæri eða langvarandi harðindi, af náttúrunnar eða manna völdum. Harðræði þýðir oftast harðstjórn, kúgun . „Krím-Tatarar sæta vaxandi harðræði af hálfu Rússa. Meira
23. júlí 2021 | Í dag | 291 orð

Merk mús og nefið á Gosa

Hallmundur Guðmundsson orti „Sumarljóð“ á þriðjudag og birti á Boðnarmiði: Þegar uppi eldar sól hún alltaf fylgir stefinu; að verma tinda, bala og ból og brenna mig á nefinu. Meira
23. júlí 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Ofurfitt. A-Allir Norður &spade;ÁDG4 &heart;G73 ⋄ÁG8 &klubs;G85...

Ofurfitt. A-Allir Norður &spade;ÁDG4 &heart;G73 ⋄ÁG8 &klubs;G85 Vestur Austur &spade;8753 &spade;1092 &heart;K54 &heart;ÁD1098 ⋄K764 ⋄D92 &klubs;107 &klubs;D2 Suður &spade;K6 &heart;62 ⋄1053 &klubs;ÁK9643 Suður spilar 4&spade;. Meira
23. júlí 2021 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Tilfinningarnar í forgrunni

Júlíanna Ósk Hafberg er fjölhæf listakona sem sérhæfir sig meðal annars í tilfinningum og kvenlegri orku. Viðfangsefni Júlíönnu eru fjölbreytt en litagleði, afslöppun og fegurð er gjarnan í... Meira
23. júlí 2021 | Í dag | 868 orð | 4 myndir

Ævintýralegur ferill í boltanum

Kristján Arason fæddist 23. júlí 1961 á Sólvangi í Hafnarfirði og ólst þar upp. „Við erum sex systkinin og foreldrar mínir voru yndislegir og þau mótuðu okkur systkinin mjög mikið, en við erum einstaklega samheldin fjölskylda. Meira

Íþróttir

23. júlí 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Bandaríkin Inter Miami – New England 0:5 • Arnór Ingvi...

Bandaríkin Inter Miami – New England 0:5 • Arnór Ingvi Traustason skoraði tvö marka New England og lék allan leikinn. Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 889 orð | 4 myndir

Blikar í bestu stöðunni

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik á raunhæfa möguleika á sæti í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir óvænt en verðskuldað jafntefli gegn gamla stórveldinu Austria Wien á Viola-leikvanginum í Vínarborg í gær, 1:1. Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fjölnir nálgast efstu liðin

Fjölnismenn lyftu sér í gærkvöldi upp í fimmta sætið í 1. deild karla í knattspyrnu með því að sigra Þrótt úr Reykjavík, 3:1, í Grafarvogi. Jóhann Árni Gunnarsson skoraði eftir hálftíma leik og Michael Bakare bætti við öðru marki í lok fyrri hálfleiks. Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Guðmundur lék best í gær

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús og Bjarki Pétursson léku í gær fyrsta hringinn á Italian Challenge-mótinu í golfi í Fubine á Ítalíu. Mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Guðmundur lék best Íslendinganna eða á 71 höggi, á pari. Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: SaltPay-völlur: Þór &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: SaltPay-völlur: Þór – Grótta 18 Hásteinsvöllur: ÍBV – Grindavík 18 Domusnovav.: Kórdrengir – Aftureld 19.15 Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó. – Fram frestað 2. Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Fjölnir – Þróttur R 3:1 Staðan: Fram...

Lengjudeild karla Fjölnir – Þróttur R 3:1 Staðan: Fram 12102034:1032 ÍBV 1272321:1223 Kórdrengir 1264219:1422 Grindavík 1255224:2220 Fjölnir 1362517:1520 Vestri 1261518:2219 Grótta 1252523:2017 Þór 1244425:2016 Afturelding 1244427:2416 Selfoss... Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 722 orð | 2 myndir

Liðið og umhverfið til þess fallið að bæta mig

Svíþjóð Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta gerðist frekar hratt. Ég heyrði af áhuganum fyrir þremur vikum síðan,“ sagði Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið. Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

María komin til liðs við Celtic

Knattspyrnukonan María Cathar-ina Ólafsdóttir Gros er gengin til liðs við skoska félagið Celtic en hún hefur undanfarin ár leikið með uppeldisfélagi sínu, Þór/KA. Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Norðurlandamót U20 karla Svíþjóð – Ísland 80:76 Norðurlandamót U20...

Norðurlandamót U20 karla Svíþjóð – Ísland 80:76 Norðurlandamót U20 kvenna Svíþjóð – Ísland... Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Snæfríður og Anton bera íslenska fánann

Sundfólkið Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee verða fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna sem fer fram í Tókýó í Japan í dag og hefst klukkan 11 að íslenskum tíma. Meira
23. júlí 2021 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Frakkland – Svartfjallaland 32:31...

Vináttulandsleikur kvenna Frakkland – Svartfjallaland... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.