Greinar miðvikudaginn 28. júlí 2021

Fréttir

28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

123 smitaðir innanlands í gær

Steinar Ingi Kolbeins Ragnhildur Þrastardóttir Tölur yfir fjölda smita sem greindust jákvæð á mánudaginn lágu ekki fyrir fyrr en um miðjan dag í gær. En að lokum lá það fyrir að 123 einstaklingar greindust með veiruna innanlands og tveir á landamærum. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Atvinnustig fari í forgrunn kjaraviðræðna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ljóst er að forsendur lífskjarasamningsins um lækkun vaxta og aukningu kaupmáttar standast, að sögn Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Aukið atvinnuleysi óásættanlegt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ljóst er að forsendur lífskjarasamningsins um lækkun vaxta og aukningu kaupmáttar standast, að sögn Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Bóluefnatöflur stefna hraðbyri á markað

Sviðsljós Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Þau bóluefni sem notuð hafa verið hingað til við Covid-19 eru öll á fljótandi formi og þurfa að geymast í kulda. Það gæti breyst fljótlega því bóluefni í formi dufts og taflna eru nú í þróun víða um heim. Meira
28. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Efnaverksmiðja logaði

Einn lést, 31 slasaðist og fjögurra er enn saknað eftir sprengingu í efnaverksmiðju í borginni Leverkusen í vesturhluta Þýskalands í gærmorgun. Meira
28. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Fjöldi veikra gróflega ofmetinn

Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira en helmingur Covid-sjúklinga í breska heilbrigðiskerfinu var ekki greindur fyrr en eftir innlögn. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

Fuglarnir í borginni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Smáfuglarnir eru litríkir og því er skemmtilegt að mynda þá. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð

Geti búið, numið og starfað í Bretlandi

Samkomulag er í höfn milli Íslands og Bretlands sem gerir ungu fólki frá Íslandi, á aldrinum 18 til 30 ára, mögulegt að búa og starfa í Bretlandi í allt að tvö ár. Frá þessu er greint í frétt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Grunur um smit um borð í Kap II VE-7

Grunur er um kórónuveirusmit um borð í skipinu Kap II VE-7 en einn í áhöfn skipsins fór í sýnatöku. Áhöfnin er nú í sóttkví um borð og verður ekki landað úr skipinu á meðan beðið er niðurstöðu skimunarinnar. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Skjálfandi Mannlífið við höfnina á Húsavík er fjölskrúðugt á góðviðrisdögum. Hér er sjóköttur á fleygiferð og úti á Skjálfanda siglir skútan Ópal með ferðamenn í... Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Halldóru verði falið að leiða viðræður

Á félagsfundi Pírata, sem fór fram í gærkvöldi, lögðu oddvitar framboðslista Pírata fyrir næstu alþingiskosningar fram erindisbréf sem veitir Halldóru Mogensen, þingkonu Pírata, umboð til að leiða stjórnarmyndunarviðræður að loknum kosningum til... Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 429 orð | 4 myndir

Heimsleikar í crossfit hefjast í dag

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Fimmtándu crossfitheimsleikarnir fara fram í Madison í Bandaríkjunum í vikunni. Leikarnir hefjast í dag og standa fram á sunnnudag. Fjórir íslenskir keppendur eru skráðir til leiks í einstaklingskeppni. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Hlýindum spáð í höfuðborginni í dag og á morgun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hiti gæti orðið um 20°C síðdegis í dag í Reykjavík og eins á morgun, samkvæmt veðurspá Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings á vefnum Blika.is. Meira
28. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Indónesar taka farsóttarskip í gagnið

Ríflega tvö þúsund Indónesar létust af völdum Covid-19 í gær. Það er mannskæðasti sólarhringurinn þar í landi frá upphafi faraldurs en smitum hefur fjölgað hratt síðustu vikur. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ítrekað verið landað fram hjá vigt

Togbáturinn Valþór GK-123 hefur verið sviptur leyfi til veiða í atvinnuskyni í fjórar vikur vegna ítrekaðrar löndunar fram hjá hafnarvog. Fram kemur á vef Fiskistofu að ákvörðun þessa efnis hafi verið tekin 20. júlí sl. og gildi frá og með 24. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kvartett Maríu Magnúsdóttur kemur fram á tónleikum Múlans í kvöld

Kvartett Maríu Magnúsdóttur kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa á jarðhæð Hörpu í kvöld, miðvikudag, og hefjast þeir klukkan 20. María mun ásamt hljómsveit sinni flytja vel valin lög og eftirlætis djassperlur í eigin útsetningum. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Margir ætla í útilegu um helgina

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Markaður fyrir atvinnuhús í frosti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í óskir um breytta uppbyggingu á Kirkjusandi, þar sem höfuðstöðvar Strætó voru um árabil. Hætt verður við byggingu atvinnuhúss og íbúðum fjölgað í staðinn. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Miklar annir eru í Leifsstöð bæði vegna innritunar og komufarþega

Töluverður erill var í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. Röð myndaðist við innritun um morguninn sem náði út fyrir dyr byggingarinnar. Einnig tóku gildi á miðnætti í fyrradag nýjar reglur fyrir komufarþega. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Skíðabrekkan slegin en púttvöllurinn bíður til næsta árs

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Íbúum Folda- og Húsahverfis í Grafarvogi brá vægast sagt í brún fyrr í sumar þegar ráðist var til atlögu við garðslátt útisvæðisins sem liggur meðfram hverfunum. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Skoða að sækja um ríkisstyrk

Hörður Orri Grettisson, formaður þjóðhátíðarnefndar, segir nefndina skoða það að sækja um ríkisstyrk eftir að þurfti að fresta Þjóðhátíð í Eyjum annað árið í röð eftir að innanlandstakmarkanir voru hertar í síðustu viku. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Top Gear í spyrnu á Íslandi

Kvartmíluklúbburinn boðaði í gær til sandspyrnukeppni við Hjörleifshöfða, en um er að ræða kvikmyndaverkefni á vegum BBC fyrir bílaþáttinn vinsæla, Top Gear. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 3 myndir

Vertíð í vaskinn í tónleikahaldi

Nýjar sóttvarnareglur eru bylmingshögg fyrir tónleikahald innanlands en bransinn var rétt að komast á skrið eftir rúmt ár án venjubundinna tekna. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Voru líklega á leið niður af toppi K2

Fjölskylda Johns Snorra Sigurjónssonar, sem lést á tindinum K2 í Pakistan í febrúar síðastliðnum, þakkar fyrir „þann hlýhug, stuðning og umhyggju sem okkur hefur verið sýnd undanfarna mánuði“. Meira
28. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Æsispennandi barátta fram undan

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og stjórnmálaskýrandi, segir æsispennandi kosningabaráttu fram undan á næstu vikum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2021 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Of langt gengið í baráttunni?

Bólusetningar gegn kórónuveirunni hafa gert gagn og því fleiri sem þiggja þær, þeim mun betri tök má ætla að náist á faraldrinum. En þýðir það að ríkisvaldið ætti að beita hvaða meðulum sem er til að þvinga fólk í bólusetningar? Meira
28. júlí 2021 | Leiðarar | 769 orð

Þriðja bylgjan

Í gær greindust 123 smit innanlands og tvö á landamærum. Aldrei áður hafa fleiri greinst hér á landi með kórónuveiruna á einum degi. Meira

Menning

28. júlí 2021 | Tónlist | 803 orð | 2 myndir

„Platan er ástarjátning til síðasta lags fyrir fréttir“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Hryggjarstykkið í plötunni er „Íslenska svítan“ hennar Jórunnar Viðar. Meira
28. júlí 2021 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Faðirinn hætti afskiptum af Spears

Þrettán árum eftir að dómstóll ákvað að faðir bandarísku tónlistarkonunnar Britney Spears, James P. Meira
28. júlí 2021 | Bókmenntir | 263 orð | 1 mynd

Ishiguro enn og aftur tilnefndur til Booker-verðlauna

Nóbelshöfundurinn Sir Kazuo Ishiguro gæti mögulega hreppt sín önnur Booker-verðlaun en hann er meðal 13 höfunda sem tilnefndir eru til verðlaunanna í ár. Þessi kunnu verðlaun eru veitt fyrir skáldverk á ensku sem er gefið út á Bretlandi eða Írlandi. Meira
28. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar og hreystikeppnir

Tímamismunurinn milli Íslands og Japans kemur sér heldur illa þessa dagana. Mér finnst fátt skemmtilegra en að liggja yfir hinum ýmsu íþróttagreinum þegar Ólympíuleikarnir fara fram en á leikunum nú er nær ómögulegt að fylgjast með nema það sé um... Meira
28. júlí 2021 | Bókmenntir | 606 orð | 3 myndir

Saga af jaðrinum

Eftir Elif Shafak. Þýðandi Nanna B. Þórsdóttir. Mál og menning, 2021. Kilja, 365 bls. Meira
28. júlí 2021 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Stillwater frumsýnd í New York

Leikararnir Matt Damon og Abigail Breslin og leikstjórinn Tom McCarthy voru lukkuleg þegar þau mættu í fyrrakvöld til frumsýningar kvikmyndarinnar Stillwater í Rose-kvikmyndahúsinu í listamiðstöðinni Lincoln í New York. Meira
28. júlí 2021 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Þríleikur út frá Særingamanninum

Hryllingskvikmyndin Særingamaðurinn , The Exorcist , sló í gegn árið 1973 í leikstjórn Williams Friedkin og nutu kvikmyndahúsagestir um heimsbyggðina þess að láta söguna um andsetna unga stúlku hræða sig. Meira

Umræðan

28. júlí 2021 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Covid í bólusettu samfélagi

Covid-19-veiran hefur sett svip sinn á daglegt líf fólks um allan heim í tæplega eitt og hálft ár. Meira
28. júlí 2021 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd

Við rífumst og okkur blæðir

Eftir Óla Björn Kárason: "Óvissan og síbreytilegar reglur ná ekki að drepa frumkvæði einstaklinganna. Með bjartsýni er verið að leggja hornsteina bættra lífskjara um allt land." Meira

Minningargreinar

28. júlí 2021 | Minningargreinar | 1741 orð | 1 mynd

Edda Ásta Sigurðardóttir Strange

Edda Ásta Sigurðardóttir húsmóðir fæddist á Akureyri 9. febrúar 1932. Hún andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 16. júlí 2021. Foreldrar hennar voru þau Guðmundur Marinó Ólafsson landpóstur frá Akureyri, f. 15.7. 1878, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2021 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd

Hlöðver Smári Haraldsson

Hlöðver smári Haraldsson fæddist í Reykjavík 7. október 1950. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Margretecentret í Maribo 2. júlí 2021 Foreldrar hans voru hjónin Haraldur Guðmundsson, prentari og tónlistarmaður, og Lilja Gréta Þórarinsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2021 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Hulda Elvý Helgadóttir

Hulda Elvý Helgadóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1940. Hún lést á Landspítalanum 8. júlí 2021. Hún var dóttir Helga J. Hafliðasonar bifvélavirkja, f. 1908, d. 1965, og Sigurbjargar Jónsdóttur húsmóður, f. 1905, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2021 | Minningargreinar | 2126 orð | 1 mynd

Höskuldur Ragnarsson

Höskuldur Ragnarsson fæddist á Hrafnabjörgum í Lokinhamradal 26. apríl 1942. Hann lést á heimili sínu 15. júlí 2021. Höskuldur var sonur hjónanna Kristínar Sveinbjörnsdóttur húsfreyju, f. 8.12. 1899, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2021 | Minningargreinar | 2252 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þórarinsdóttir

Ragnheiður Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. apríl 1956. Hún lést á Landspítalanum 18. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Margrét Sæmundsdóttir saumakona og Ólafur H. Torfason vegaverkstjóri. Systkini hennar sammæðra eru Kristín Þorbjörg, f. 1959, d. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1067 orð | ókeypis

Þýðrún Pálsdóttir

Þýðrún fæddist á Stóru-Völlum í Landsveit í Rangárvallasýslu 19. janúar 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2021 | Minningargreinar | 3283 orð | 1 mynd

Þýðrún Pálsdóttir

Þýðrún fæddist á Stóru-Völlum í Landsveit í Rangárvallasýslu 19. janúar 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 9.8. 1900, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. júlí 2021 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 c5 4. c3 d5 5. e3 Bd6 6. Bg3 Dc7 7. Ra3 Bxg3...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 c5 4. c3 d5 5. e3 Bd6 6. Bg3 Dc7 7. Ra3 Bxg3 8. hxg3 Rbd7 9. Hc1 a6 10. c4 Da5+ 11. Dd2 Dxd2+ 12. Kxd2 b6 13. cxd5 Re4+ 14. Ke1 exd5 15. Bd3 Bb7 16. Ke2 0-0 17. Hhd1 Hfe8 18. dxc5 Rdxc5 19. Rd4 Hac8 20. Bxe4 dxe4 21. Rf5 a5... Meira
28. júlí 2021 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Ástand og horfur í stjórnmálum

Stefán Pálsson sagnfræðingur er gestur í Dagmálum í dag, en þar fara hann og Andrés Magnússon blaðamaður yfir skoðanakönnun MMR, sem gerð var í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is, og hvað úr henni megi helst... Meira
28. júlí 2021 | Í dag | 711 orð | 4 myndir

Eikin með rætur í heimspekinni

Garðar Hannes Friðjónsson fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 28. júlí 1971. Hann ólst upp í Ljósheimunum til sex ára aldurs, en þá flutti fjölskyldan í Vesturbæinn og hann gekk í Melaskóla, Hagaskóla og fór síðan í Verslunarskóla Íslands. Meira
28. júlí 2021 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Eurovision-safnið opnað á næstu vikum

Húsvíkingurinn Örlygur Hnefill Örlygsson segir að Eurovision-safnið á Húsavík verði opnað fyrr en varir en stefnt er að því að halda opnunarhátíð safnsins í ágúst. Meira
28. júlí 2021 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Jónas Elí Bjarnason

40 ára Jónas Elí fæddist í Reykjavík, en var fyrsta árið í Ólafsvík þar sem faðir hans var kaupfélagsstjóri. Fjölskyldan flutti síðan í Breiðholtið og hann gekk í Fellaskóla. Þaðan fór hann í Fjölbraut í Breiðholti og útskrifaðist þaðan sem rafvirki. Meira
28. júlí 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Annar fótabúnaður – sjá Málið í gær – er skinnsokkar , gerðir úr sauðskinni, sem sjómenn klæddust áður fyrr. Meira
28. júlí 2021 | Fastir þættir | 161 orð

Prinsinn. S-Allir Norður &spade;G65 &heart;ÁK ⋄G9876 &klubs;1032...

Prinsinn. S-Allir Norður &spade;G65 &heart;ÁK ⋄G9876 &klubs;1032 Vestur Austur &spade;10982 &spade;K74 &heart;109 &heart;876532 ⋄D10 ⋄Á3 &klubs;Á9654 &klubs;G7 Suður &spade;ÁD3 &heart;DG4 ⋄K542 &klubs;KD8 Suður spilar 3G. Meira
28. júlí 2021 | Í dag | 267 orð

Tíðarfarið og spádómslimrur

Á laugardaginn orti Jón Arnljótsson á Boðnarmiði: Tíðarfarið trauðla skil, títt þó spána skoði. Virðist nóg af vindi til, en væta ekki í boði. Magnús Halldórsson hélt áfram: Hér mun verða súld um sinn, sífellt lækkar gengið. Meira

Íþróttir

28. júlí 2021 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Anton Sveinn í 24. sæti

ÓL í Tókýó Kristján Jónsson kris@mbl.is Anton Sveinn McKee varð fyrir miklum vonbrigðum þegar hann hafnaði í 24. sæti í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í gærmorgun. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá Þrótti gegn Keflavík

FÓTBOLTINN Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Þróttur úr Reykjavík átti ekki í neinum vandræðum með Keflavík þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í Laugardalnum í gærkvöldi. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 762 orð | 2 myndir

Ég á heima í úrslitunum

Frjálsar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason mun taka þátt á Ólympíuleikum í annað sinn á ferli sínum þegar hann keppir í kringlukasti á leikunum í Tókýó í Japan aðfaranótt föstudags. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Fámenn þjóð státar af gulli

Bermúda varð í gær fámennasta þjóð sögunnar til þess að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar Flora Duffy reyndist hlutskörpust í þríþraut á leikunum í Tókýó. Eyríkið Bermúda telur aðeins 63. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Guðni telur sig fara í úrslit í kringlukastinu á góðum degi

„Ef þetta er góður dagur þá held ég að ég fari alltaf í úrslit og síðan skulum við bara sjá hvað gerist ef dagurinn er enn þá betri. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin : SaltPay-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin : SaltPay-völlur: Þór/KA – Breiðablik 18:30 Samsung-völlur: Stjarnan – Selfoss 19:15 1. deild karla, Lengjudeildin: Jáverkvöllur: Selfoss – Þróttur R. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 493 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk í gær til liðs við franska...

*Knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk í gær til liðs við franska B-deildarfélagið Nimes sem kaupir hann af Excelsior í Hollandi. Samningur hans við félagið er til þriggja ára og með möguleika á framlengingu til eins árs til viðbótar. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Noregur byrjar á stórsigrum á Ólympíuleikunum í Tókýó

Stöllur Þóris Hergeirssonar þjálfara í norska kvennalandsliðinu í handknattleik hafa farið vel af stað á Ólympíuleikunum í Tókýó en þær unnu í gær sannfærandi 30:21-sigur á Angóla í annarri umferð A-riðils. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Riðlakeppni kvenna: Angóla – Noregur 21:30 &bull...

Ólympíuleikarnir Riðlakeppni kvenna: Angóla – Noregur 21:30 • Þórir Hergeirsson þjálfar Noreg. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Riðlakeppni kvenna: Japan – Frakkland 74:70...

Ólympíuleikarnir Riðlakeppni kvenna: Japan – Frakkland 74:70 Nígería – Bandaríkin 72:81 Ástralía – Belgía 70:85 Púertó Ríkó – Kína... Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Þróttur R. – Keflavík 3:0 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Þróttur R. – Keflavík 3:0 Staðan: Valur 1292133:1429 Breiðablik 1290344:1827 Þróttur R. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Sindri bestur í 14. umferðinni

Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflvíkinga var besti leikmaðurinn í 14. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Sindri lék mjög vel í marki Keflvíkinga þegar þeir unnu óvæntan sigur á Breiðabliki, 2:0, síðasta sunnudagskvöld. Meira
28. júlí 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tvíburar skoruðu mörkin fyrir Fram

Tvíburarnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Fram þegar liðið vann Þór 2:0 á Akureyri í gær. Mörkin skoruðu þeir á 45. og 89. mínútu. Meira

Viðskiptablað

28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Allir vilja vera eins og John Paul DeJoria

Í maí fjallaði ég úm lúxus-tekílað Patrón og sagði lesendum frá hvernig athafnamaðurinn snjalli John Paul DeJoria efnaðist fyrst á að selja hársápu í félagi við Paul Mitchell og byggði í framhaldinu upp margra milljarða dala tekílaveldi undir merkjum... Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 2966 orð | 1 mynd

Brekkur fram undan en vel undir ferðina búin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er furðurólegt andrúmsloftið í höfuðstöðvum Icelandair, þegar blaðamann ber þar að garði til þess að eiga viðtal við Boga Nils Bogason, forstjóra félagsins. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 360 orð | 2 myndir

Brothætt staða hótelkeðjanna

Stefán Einar Stefánsson Baldur Arnarson Fulltrúar þriggja stórra hótelkeðja segja bókunarstöðuna að lagast. Formaður FHG segir erfitt að leggja mat á stöðu hótelanna. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Ekki liggur fyrir hvort Tollhúsið verður selt

Sólrún Jóna Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri Ríkiseigna, segir formlega ákvörðun um Tollhúsið ekki liggja fyrir á þessu stigi. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 712 orð | 2 myndir

Gríðarlegt áfall fyrir Eyjamenn

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Örlög Þjóðhátíðar í Eyjum, sem venju samkvæmt átti að fara fram um verslunarmannahelgina, eru sennilega ráðin eftir að sóttvarnaaðgerðir voru hertar í síðustu viku. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Heimilin veðja á fasta vexti í auknum mæli

Lánveitingar Talsverð breyting varð á því hvernig viðskiptavinir bankanna höguðu lántökum sínum í júnímánuði miðað við mánuðina á undan. Þetta má lesa úr tölum Seðlabanka Íslands. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 623 orð | 1 mynd

Horfum á staðreyndir

Þessi hópur, og reyndar við öll, þarf á því að halda að öll kerfi virki og að við höfum bolmagn til að halda þeim gangandi. Þess vegna má í sjálfu sér fagna því að þær aðgerðir sem gripið var til um helgina gangi ekki lengra en þær gera... Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 656 orð | 1 mynd

Hrottaskapur í Borgartúni

Það eru mörg fyrirtæki sem hafa þurft að sitja undir hrottaskap Samkeppniseftirlitsins á undanförnum árum – og gera enn. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Hætta á ójafnvægi

Húsnæðismarkaður Hætt er við að þær hækkanir á fasteignaverði sem orðið hafa vegna hækkandi ráðstöfunartekna og lægri vaxta leiði til ójafnvægis á fasteignamarkaði. Þetta er mat nefndarmanna í fjármálastöðugleikanefnd en fundargerð nefndarinnar frá 28. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 255 orð

Kærkomnir ferðamenn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þeir voru veðurbarðir ferðamennirnir sem álpuðust inn á Matkrána í Hveragerði rétt upp úr hádegi síðastliðinn sunnudag. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 404 orð | 3 myndir

Lagerinn nær uppseldur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks, segir fyrirtækið munu setja á sjötta hundrað íbúðir í sölu í haust og á næsta ári. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Læri að lifa með veirunni

Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, segir að ef sóttvarnaaðgerðir á landamærunum verði hertar muni það hafa áhrif á eftirspurnina hjá hótelunum. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 1081 orð | 1 mynd

Mannlegt eðli á tímum heimsfaraldurs

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Breski rapparinn Zuby sendi frá sér tíst sem fór á flug um heiminn. Þar dró hann fram, lið fyrir lið, þá bresti nútímamannsins sem komið hafa í ljós undanfarið eitt og hálft ár. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 217 orð | 2 myndir

Mjög hagstæð leigukjör á flugvélum

Þrátt fyrir ýmsar brekkur fram undan horfir forstjóri Icelandair björtum augum á komandi tíð. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 329 orð

Óseðjandi kröfugerð

Þegar tófan nálgaðist músina og glennti upp glyrnur voru góð ráð dýr. „Það hefur ekkert upp á sig að éta mig. Ég er glorhungruð, svo ef þú gleypir mig verðurðu enn svengri en fyrr. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 375 orð | 1 mynd

Óvirkur raforkumarkaður

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þótt mikill munur sé á smásöluverði rafmagns virðast fáir neytendur flytja sig milli söluaðila. Meira
28. júlí 2021 | Viðskiptablað | 987 orð | 1 mynd

Ríkið er óþarflega umsvifamikið

Starfsemi flugfélagsins Play hefur farið vel af stað og verður gaman að fylgjast með fyrirtækinu auka umsvif sín á komandi árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.