Greinar fimmtudaginn 29. júlí 2021

Fréttir

29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 1088 orð | 3 myndir

122 greindust smitaðir í gær

Esther Hallsdóttir Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Steinar Ingi Kolbeins 122 greindust með kórónuveiruna í gær, einum færri en daginn áður, en það var sá stærsti í sögu faraldursins hér á landi, ef tekið er mið af... Meira
29. júlí 2021 | Innlent - greinar | 408 orð | 5 myndir

40 ár frá brúðkaupi aldarinnar

Í dag eru 40 ár frá því að Díana prinsessa og Karl Bretaprins gengu í hjónaband í Dómkirkju heilags Páls í Lundúnum. Brúðarkjóll Díönu er án efa eftirminnilegasti brúðarkjóll 20. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Á blæðingum í 53 daga í kjölfar bólusetningar

Fréttaskýring Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Yfir 600 manns hafa gengið í Facebook-hópinn Tíðahringur bólusettra kvenna gegn C19. Þar lýsa konur hugsanlegum aukaverkunum í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fróðleikur Það eru ekki bara fossar, eldfjöll og náttúrulaugar sem vekja áhuga hjá erlendum ferðamönnum hér á landi. Þessi tók sér tíma til að kynna sér sögu landsins í miðbænum í... Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Bárðarbunga að þenjast út

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tveir jarðskjálftar, 3,9 stig og 4,5 stig að mati Veðurstofu Íslands, urðu í Bárðarbungu í fyrrakvöld. Sá minni varð klukkan 19.02 og sá stærri klukkan 22.12. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Betrumbættu götubita Gordons

Hér er á ferðinni ekta „street food“-matur og það er leikur einn að útbúa þennan rétt heima hjá sér og koma gestum skemmtilega á óvart með útkomunni. Um er að ræða hægeldað nautakjöt þar sem sojasósan leikur stórt hlutverk. Meira
29. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Bretar slaka á sóttkví við komu

Fullbólusettir ríkisborgarar frá Evrópusambandinu (ESB) og Bandaríkjunum mega koma til Bretlands án þess að fara í sóttkví frá 2. ágúst að telja. Sú tilslökun gildir á öll gulmerkt lönd á svokölluðum „gulum lista“. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Breytir neyslunni um helgina

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is „Þetta er ein af stærstu söluvikum ársins þannig við erum alltaf með talsverðan undirbúning fyrir þetta,“ segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bréfið eitt og hálft ár á leiðinni frá Kína til Íslands

Sigryggur R. Eyþórsson frímerkjasafnari þurfti að bíða í tæpt eitt og hálft ár eftir bréfi einu frá Kína. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ekkert lögfræðiálit að baki kæru

„Ég fæ ekki séð að það hafi verið neitt að baki þessum kærumálum forstjóra ÁTVR,“ segir Arnar Sigurðsson vínkaupmaður hjá Santewines. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Enn flæðir í Meradali

Ágætisgangur er nú í eldgosinu í Geldingadölum, þótt krafturinn í gosinu mælist mun minni nú en áður. Meira
29. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 97 orð

Falsfréttir um bóluefni kostuðu mannslíf

Ótti um öryggi bóluefnis AstraZeneca, sem alið var á með falsfréttum, var ástæðulaus og kostaði mannslíf. Þetta er meðal ályktana af nýrri rannsókn, sem birtist í næsta tölublaði hins virta læknisfræðirits The Lancet . Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 355 orð

Faraldurinn á fullri ferð

„Staðan er í raun ekki ólík því sem verið hefur,“ segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans. 122 greindust með kórónuveiruna í gær. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Faraldurinn mikill skóli í „mennskunni“

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Jakob E. Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar í Lækjargötu, segir síðustu 15 mánuði hafa verið lærdómsríka. Tímabilið hafi verið mikill skóli í „mennsku“ eins og hann orðar það. Lýsir hann t.d. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Gengið lengra í að tryggja öryggi

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á Akureyri næstkomandi laugardag, 31. júlí, en með breyttu sniði. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hagnaður í samræmi við afkomuviðvörun

Hagnaður Íslandsbanka á öðrum ársfjórðungi nam 5,4 milljörðum króna. Jókst hagnaðurinn mikið miðað við sama fjórðung fyrra árs þegar hann nam 1,2 milljörðum. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 742 orð | 2 myndir

Heilbrigðismálin eru átakalínan

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég hef áhuga á fólki og vil hafa áhrif á hvernig samfélag okkar þróast,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, sem skipar efsta sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í alþingiskosningum 25. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Heimild til sölu á húsum Vegagerðar

Nú þegar Vegagerðin er flutt í Garðabæ eftir að hafa verið með starfsemi í tæp 80 ár við Borgartún í Reykjavík vaknar sú spurning hvað verði gert við þær húseignir. „Það liggur ekki fyrir formleg ákvörðun á þessu stigi. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Hitastigið fer víða yfir 20 gráðurnar

Búast má við að hiti á sunnanverðu landinu í dag fari í meira en 20 gráður og á höfuðborgarsvæðinu má búast við að hitinn fari einnig yfir 20 stigin. Þetta sýnir spá Veðurstofunnar. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 1339 orð | 3 myndir

Hjartað stopp í ellefu mínútur

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Hjarta Sigurbjarnar Bjarnasonar, 55 ára gamals búfræðings og rafvirkja úr Hafnarfirði, til heimilis í Lillestrøm í Noregi, stöðvaðist í ellefu mínútur aðfaranótt 14. júlí vegna stíflaðrar æðar. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 704 orð | 4 myndir

Horfurnar góðar fyrir atvinnulíf og samfélag

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vestmannaeyingar eru brattir og framtíð bæjarfélagsins virðist björt. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð

Landsmóti UMFÍ 50+ er frestað

Ákveðið hefur verið að fresta Landsmóti UMFÍ 50+ sem átti að fara fram í Borgarnesi í lok ágúst. Ástæðan er mikil útbreiðsla kórónuveirunnar í samfélaginu. Er þetta annað árið í röð sem fresta þarf landsmótinu vegna veirufaraldursins. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 3 myndir

Laugavegur fær andlitslyftingu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Efri hluti Laugavegar mun taka miklum breytingum samkvæmt deiliskipulagi fyrir svokallaðan Heklureit, sem Reykjavíkurborg hefur auglýst til kynningar. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Liverpool-stofa myndskreytt í Neskaupstað

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Hótel Capitano er lítið og hlýlegt hótel í endurgerðu 100 ára gömlu bárujárnshúsi og stendur þar við sjávarsíðuna í Neskaupstað. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Makríllinn er á víð og dreif

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
29. júlí 2021 | Innlent - greinar | 441 orð | 5 myndir

Mikið breyst síðan hann var handtekinn á bretti

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Steinar Fjeldsted, tónlistarmaður og einn af stofnendum Hjólabrettaskóla Reykjavíkur, segir það gríðarlega mikilvægt fyrir hjólabrettasportið að fá það inn á Ólympíuleikana. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Óþægileg áminning en hárrétt viðbrögð áhafnar

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Í fyrsta lagi var mjög gott hvernig starfsfólkið allt saman brást við. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 4 myndir

Sérstæðar fágætar ljóðabækur

Fornbókasalan Bókin heldur nú uppboð á uppbod.is sem stendur til 8. ágúst næstkomandi, Alls eru 120 bækur eða bókapakkar boðnir upp að þessu sinni. Meira
29. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Skartgriparæningi stakk af á rafskútu

Bífræfinn ræningi, gráhærður maður á sextugsaldri, gekk inn í hina nafntoguðu skartgripaverslun Chaumet í Champs Élysées í gær og bað um að fá að skoða dýr djásn. Meira
29. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skógareldar geisa áfram vestanhafs

Dixie-skógareldurinn geisar enn í skóglendi í Norður-Kaliforníu, en þar er nægur eldiviður í þjóðgarði og á vinsælu útivistarsvæði. Eldurinn kviknaði fyrst um miðjan mánuðinn en lítið hefur gengið að ráða við hann og framrás hans lítt fyrirsjáanleg. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sólþyrstir Reykvíkingar nutu blíðunnar í gær

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki fengið marga sólardaga í sumar og því nýttu margir sér blíðviðrið í gær til útiveru. Þétt var setið fyrir utan veitingastaði í miðborginni og fjölmennt var í sundlaugum. Meira
29. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Stríðsástandið í Frakklandi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Tilskipanir Emmanuels Macrons Frakklandsforseta um harðar aðgerðir til þess að þröngva fólki til bólusetninga mælast mjög misjafnlega fyrir og þeim hefur verið mótmælt víða um land. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sævar Karl sýnir ný litskrúðug kyrralífsmálverk sín á Mokka

„Hvorki fugl né fiskur - Kyrralíf“ er heiti sýningar sem myndlistarmaðurinn Sævar Karl – fyrrverandi klæðskeri og kaupmaður – opnar á Mokka við Skólavörðustíg í dag. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Trufflufylltu kartöflurnar þóttu algjört sælgæti

Hér er á ferðinni ein sú ljúffengasta grillmáltíð sem sögur fara af. Við erum að tala um grillað lamba-ribeye eins og það gerist best og meðlæti sem fær fullorðna menn til að falla í yfirlið. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Tveir heimilismenn á Grund smituðust

Tveir heimilismenn Grundar við Hringbraut hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Smitið var rakið til starfsmanns sem var í vinnu í síðustu viku. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð

Töldu fleiri seli nú en þrjú síðustu árin

Alls 718 brimla, urtur og kópa bar fyrir augu í selatalningu um sl. helgi á 107 km strandlengju Vatnsness og Heggstaðaness fyrir norðan. Meira
29. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 3 myndir

Þetta virðist vera fínt kríuár

„Þetta virðist ætla að verða fínasta kríusumar þar sem ég hef skoðað kríuna í vor og sumar. Það er óvenjugott varp hjá henni,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur á Stokkseyri. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2021 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Ríkisbákn ríkja ESB

Vefmiðillinn BrusselsReport.eu segir frá nýrri rannsókn á skattfrelsisdögum í ýmsum löndum Evrópu og víðar um heim. Meira
29. júlí 2021 | Leiðarar | 680 orð

Veruleikinn kallar á hóf

Það er fróðlegt að bera saman umræðu hér og í nálægum löndum sem búa við lík kjör Meira

Menning

29. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Dró fram stórsleggjuna

Íslenskir íþróttamenn eru ekki einir um hituna á Ólympíuleikunum í Tókýó, þar eru einnig fjórir íslenskir handboltaþjálfarar í sviðsljósinu. Meira
29. júlí 2021 | Bókmenntir | 433 orð | 3 myndir

Enn einn svartur strákur til vandræða

Eftir Colson Whitehead. Árni Óskarsson þýddi Bjartur, 2021. Kilja, 222 bls. Meira
29. júlí 2021 | Leiklist | 109 orð | 1 mynd

Leiklistarhátíðinni Act alone frestað

„Hve lífið getur verið einstakt og einleikið. Annað árið í röð verðum við að fresta okkar árlegu Act alone leiklistar- og listahátíð á Suðureyri,“ segir í tilkynningu frá Elfari Loga Hannessyni, listrænum stjórnanda hátíðarinnar. Meira
29. júlí 2021 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og litaflóð Áskels í Deiglu

„Ljósmyndir og litaflóð“ er heiti sýningar ljósmyndarans og blaðamannsins Áskels Þórissonar sem verður opnuð í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri í dag, fimmtudag, klukkan 17. Sýningin verður síðan opin föstudag, laugardag og sunnudag kl. Meira
29. júlí 2021 | Tónlist | 353 orð | 1 mynd

Nýtt stuðlag Dr. Gunna og Eiríks

Hljómsveitin Dr. Gunni og söngvarinn Eiríkur Hauksson hafa tekið höndum saman og gefið út nýtt lag sem ber titilinn „Engin mistök“. Það verður hluti af tólf laga plötu, Nei, ókei , sem kemur út í haust. Auk Gunnars Lárusar Hjálmarssonar, Dr. Meira
29. júlí 2021 | Bókmenntir | 1415 orð | 2 myndir

Skáldskapur sem sýnir sannleikann

Viðtal Hólmfríður Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Það eru þrjár leiðir til þess að skrifa sögu. Það er að skrifa í gegnum eigin reynslu, skrifa í gegnum reynslu annarra og að lokum er það hreinn skáldskapur. Meira
29. júlí 2021 | Tónlist | 761 orð | 3 myndir

Sólin hans Bubba

Sólóplata Bubba Morthens sem er höfundur laga og texta. Guðmundur Óskar Guðmundsson leikur á bassa, Hjörtur Ingvi Jóhannsson á hljómborð, Örn Eldjárn á gítar, Aron Steinn Ásbjarnarson á saxófón og Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommar. Meira
29. júlí 2021 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Trymbillinn Joey Jordison allur

Bandaríski trommuleikarinn Joey Jordison, einn stofnenda málmsveitarinnar dáðu, Slipknot, er látinn 46 ára að aldri. Hann lést í svefni en hann hætti í Slipknot fyrir átta árum eftir að hafa greinst með taugahrörnunarsjúkdóm. Meira

Umræðan

29. júlí 2021 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Græna ESB-planið

Það er virðingarvert hjá power-frúnum Úrsúlu og Angelu að koma fram með gott plan til að minnka losun ills lofts. Skaðinn er að vísu skeður og litla Evrópa blæs aðeins 8% af óþverranum út í lofthjúpinn, en samt. Meira
29. júlí 2021 | Pistlar | 503 orð | 1 mynd

Með frelsið að leiðarljósi

Til að beita megi úrræðum sóttvarnalaga þarf sjúkdómur að geta valdið farsóttum og ógnað almannaheill. Eftir því sem lengra líður frá upphafi faraldurs og þekkingin verður meiri verður að gera ríkari kröfur til stjórnvalda um að gæta meðalhófs. Meira
29. júlí 2021 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Það á að vera erfitt að breyta stjórnarskrá

Eftir Birgi Ármannsson: "Það má ekki kippa stjórnskipulegum varúðarreglum úr sambandi öðruvísi en að aðrar, jafngóðar eða betri, komi í staðinn." Meira
29. júlí 2021 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Öfgar og hatur verður svo hryðjuverk

Eftir Akeem Cujo Oppong: "Sorglegt og óhugnanlegt að sjá, að ekkert mikið hefur breyst í Noregi og í heiminum er varðar öfgar, voðaverk, hatur og hryðjuverk." Meira

Minningargreinar

29. júlí 2021 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Bóel Ísleifsdóttir

Bóel Ísleifsdóttir fæddist í Miðkoti í Fljótshlíð 13. apríl 1926. Hún lést á Vífilsstöðum að kvöldi 8. júlí 2021. Foreldrar Bóelar voru hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 1891, d. 1970, og Ísleifur Sveinsson, f. 1900, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2021 | Minningargreinar | 2578 orð | 1 mynd

Eyþór Björgvinsson

Eyþór Björgvinsson fæddist á Seyðisfirði 31. mars 1953. Hann lést 22. júlí á Landspítala eftir hetjulega baráttu í tvö og hálft ár við bráðahvítblæði. Foreldrar hans eru hjónin Björgvin Jónsson frá Eyrarbakka, f. 15. nóvember 1925, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2021 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Guðbjörg Árnadóttir

Guðbjörg Árnadóttir fæddist í Hellnafelli við Grundarfjörð 13. mars 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Árni Sveinbjörnsson, f. 3.12. 1891, d. 11.10. 1963, og Herdís Sigurlín Gísladóttir, f. 24.2. 1899, d. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 826 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukur Þorri Þorvaldsson

Haukur Þorri fæddist í Reykjavík 9. mars 1994. Hann varð bráðkvaddur á Fjóni í Danmörku 13. desember síðastliðinn.Foreldrar hans eru hjónin Þorvaldur Haukur Þráinsson, f. 8.11. 1963, og Björg Bragadóttir, f. 22.7. 1963. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2021 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Haukur Þorri Þorvaldsson

Haukur Þorri fæddist í Reykjavík 9. mars 1994. Hann varð bráðkvaddur á Fjóni í Danmörku 13. desember 2021. Foreldrar hans eru hjónin Þorvaldur Haukur Þráinsson, f. 8.11. 1963, og Björg Bragadóttir, f. 22.7. 1963. Systkini hans eru Eyþór Bragi, f. 18.1. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2021 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Hilmar Eyjólfsson

Hilmar Eyjólfsson fæddist 3. janúar 1934. Hann lést á Seyðisfirði 20. júlí 2021. Foreldrar hans voru Guðmundína Margrét Sigurðardóttir og Eyjólfur Júlíus Finnbogason. Eiginkona Hilmars var Erna Halldórsdóttir, f. 22. september 1936, d. 1. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1032 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Indriðason

Sigurður fæddist á Birningsstöðum í Hálshreppi S-Þing. 4. desember 1930. Hann lést lést 16. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2021 | Minningargreinar | 1658 orð | 1 mynd

Sigurður Indriðason

Sigurður fæddist á Birningsstöðum í Hálshreppi S-Þing. 4. desember 1930. Hann lést lést 16. júlí 2021. Foreldrar voru Steinunn Sigurðardóttir og Indriði Þorsteinsson. Hann var yngstur sex systkina; systkini voru þau Árni, f. 1918, Bergljót, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2021 | Minningargreinar | 2112 orð | 1 mynd

Valdimar Ritchie Samúelsson

Valdimar Ritchie Samúelsson var fæddur í Glasgow 30. apríl 1942. Hann lést 21. júlí 2021 á Landspítalanum. Foreldrar Valdimars voru Samuel Stewart Ritchie, f. 1912, d. 1985, og Hulda Valdimarsdóttir Ritchie, f. 1917, d. 1999. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2021 | Minningargreinar | 1836 orð | 1 mynd

Þórey Mjallhvít H. Kolbeins

Þórey Mjallhvít H. Kolbeins kennari fæddist 31. ágúst 1932 að Stað í Súgandafirði. Hún lést á Hrafnistu 17. júlí 2021. Foreldrar hennar voru sr. Halldór Kolbeins, f. 16.2. 1893, d. 29.11. 1964, og Lára Ágústa Ólafsdóttir, f. 26.3. 1898, d. 18.3. 1973. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Arion hagnast um 7,8 milljarða

Hagnaður Arion banka nam 7.816 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi og jókst um 59,1% frá öðrum ársfjórðungi á síðasta ári. Rekstrartekjur bankans námu 15 milljörðum á öðrum árfjórðungi og hækka um tæpan milljarð á milli ára. Meira
29. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 578 orð | 5 myndir

Búast við meiri umsvifum um helgina

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Verslunarmannahelgin er á næsta leiti og líklega verður mikið um grillveislur, enda vill landinn gera vel við sig um þessa löngu helgi. Meira

Daglegt líf

29. júlí 2021 | Daglegt líf | 242 orð | 2 myndir

Fjarlægðarmörk í ferðum upp um fjöll og firnindi fyrir vestan

Gönguhátíð í Súðavík er einn fárra formlegra viðburða um verslunarmannahelgina sem ekki hafa verið blásnir af. Farið var yfir alla dagskrána með það fyrir augum að fækka öllum mögulegum snertiflötum og auðvelda fólki að halda fjarlægðarmörk. Meira
29. júlí 2021 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Galdradrengurinn er á Akureyri

Tekið er forskot á sæluna og afmælisdegi galdradrengsins Harrys Potters, sem er laugardagurinn 31. júlí, fagnað á Amtsbókasafninu á Akureyri á morgun, 30. júlí. Potterdagurinn mikli var fyrst haldinn há Amtsbókasafninu 2017 og hátt í 1. Meira
29. júlí 2021 | Daglegt líf | 547 orð | 4 myndir

Húsið er fullt af minningum

Dalirnir heilla! Sveitabúðin í Brautarholti er til sýnis nú um verslunarmannahelgina. Mikilvægur staður í Miðdölum. Líkast byggðasafni. Gúmmískór og kaffibætir. Meira
29. júlí 2021 | Daglegt líf | 1107 orð | 4 myndir

Lágstemmdar fámennar hátíðir þar sem skynsemi og sóttvarnir ráða. Þetta...

Lágstemmdar fámennar hátíðir þar sem skynsemi og sóttvarnir ráða. Þetta er meginstef komandi verslunarmannahelgar. Fólk sem Morgunblaðið ræddi við ætlar að gera sér glaðan dag; hittast í vinaranni, fara í gönguferðir, grilla, syngja og spila. Góða skemmtun! Meira

Fastir þættir

29. júlí 2021 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rbd2 Bg7 4. e4 d6 5. Bd3 0-0 6. 0-0 Rc6 7. He1 e5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rbd2 Bg7 4. e4 d6 5. Bd3 0-0 6. 0-0 Rc6 7. He1 e5 8. dxe5 Rxe5 9. Rxe5 dxe5 10. Rf3 De7 11. h3 Hd8 12. Dd2 Rh5 13. Dc3 h6 14. a4 a5 15. b3 b6 16. Bb5 Rf4 17. Bxf4 exf4 18. e5 c5 19. Dc4 Bf5 20. Bc6 Hac8 21. Bd5 g5 22. Had1 He8 23. Meira
29. júlí 2021 | Í dag | 284 orð

Af Páli Siglfirðingi og úr Rammaslag

Í Skútuöldinni segir svo: „Eftir að skipstjóri hafði sagt fyrir um stefnu þá, sem átti að stýra, fór hann niður og fékk sér hvíld, en fól Páli Siglfirðing að standa við stýri. Meira
29. júlí 2021 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Auður Björk Aradóttir

30 ára Auður Björk fæddist í Reykjavík en flutti til Noregs þegar hún var tveggja ára og og ólst þar upp í Bergen til sjö ára aldurs. Þá flutti fjölskyldan heim í Kópavoginn þar sem Auður bjó eftir það. Meira
29. júlí 2021 | Fastir þættir | 777 orð | 2 myndir

„Fullorðnir verða aftur börn“

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Von er á því að lundapysjutímabilið í Vestmannaeyjum muni hefjast strax eftir helgi en allar líkur eru á því að mikið af stórum og flottum pysjum, sem þarfnast björgunar, lendi í bænum á tímabilinu. Meira
29. júlí 2021 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

„Konur eru svo sterkar!“

Myndband af lítilli stúlku sem heitir Emily hefur slegið í gegn á netinu undanfarna daga. Myndbandið sýnir Emily fylgjast með kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Tókýó heima í stofu og hvetur konurnar áfram af miklum krafti. Meira
29. júlí 2021 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Jómfrúin heldur sínu striki

Jakob á Jómfrúnni hyggst blása til sóknar í lok faraldurs og hefur m.a. tekið stærra rými á leigu í Lækjargötu til þess að efla veitingareksturinn. Hann telur heimsendingar komnar til að vera á... Meira
29. júlí 2021 | Í dag | 41 orð

Málið

Varla þýðir tæpast, tæplega , naumlega; Sé maður „hálfklæddur og varla það“ vantar svolítið á að maður nái því að teljast hálfklæddur. Meira
29. júlí 2021 | Í dag | 779 orð | 4 myndir

Myndlist er í grunninn áhugi á lífinu

Búi Kristjánsson fæddist á Ólafsfirði 29. júlí 1961. Fjölskyldan fór til Uppsala í Svíþjóð þegar Búi var 5 ára og þar ólst hann upp til 15 ára aldurs, þar sem faðir hans var í framhaldsnámi í guðfræði. Meira

Íþróttir

29. júlí 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Annað naumt tap hjá Alfreð

Alfreð Gíslason og hans menn í þýska karlalandsliðinu í handknattleik þurftu öðru sinni að sætta sig við eins marks tap á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær. Þeir töpuðu áður klaufalega fyrir Spánverjum og í gær unnu Frakkar þá 30:29 í sveiflukenndum leik. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Arna jafnaði á elleftu stundu

Fótboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Hörð barátta á milli Vals og Breiðabliks virðist vera fram undan um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu rétt eins og undanfarin keppnistímabil. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Besti árangur og upp um fjögur sæti

Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði sínum besta árangri í 100 metra skriðsundi í gær þegar hún hafnaði í 34. sæti af 52 keppendum í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Snæfríður synti á 56,15 sekúndum og varð í fjórða sæti í þriðja riðlinum af sjö. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Er í lagi að vera ekki í lagi? Maður spyr sig. Simone Biles, ein...

Er í lagi að vera ekki í lagi? Maður spyr sig. Simone Biles, ein frægasta íþróttakona jarðar, dró sig úr keppni í úrslitum á Ólympíuleikunum í Tókýó í vikunni og sagðist þurfa að huga að andlegri heilsu sinni. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Fellur Austria Wien úr keppni á Kópavogsvelli?

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik á langbestu möguleikana af íslensku liðunum þremur til að komast í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta en Breiðablik, FH og Valur leika öll síðari leiki sína í 2. umferð keppninnar í dag. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Guðni Valur kastar í nótt

Guðni Valur Guðnason keppir síðastur Íslendinganna á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en kl. 2.20 að íslenskum tíma, sem er 11.20 á föstudagsmorgni í Tókýó, hefst seinni riðillinn í undankeppni kringlukasts karla. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Hefur Biles fengið sig fullsadda?

Fimleikar Kri stján Jónsson kris@mbl.is Simone Biles, einn besti íþróttamaður heims, verður ekki með í úrslitum í fjölþraut í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Sambandsdeild Evrópu, seinni leikur: Kópavogsv.: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Sambandsdeild Evrópu, seinni leikur: Kópavogsv.: Breiðablik – Austria Vín 17.30 1. deild karla, Lengjudeildin: Jáverkvöllur: Selfoss – Þróttur R 19.15 2. deild kvenna: Húsavík: Völsungur – Hamrarnir 19 3. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar Karlar, A-riðill: Bandaríkin – Íran 120:66 Tékkland...

Ólympíuleikar Karlar, A-riðill: Bandaríkin – Íran 120:66 Tékkland – Frakkland 77:97 *Frakkland 4, Bandaríkin 3, Tékkland 3, Íran 2. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar Karlar, A-riðill: Frakkland – Þýskaland 30:29 &bull...

Ólympíuleikar Karlar, A-riðill: Frakkland – Þýskaland 30:29 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Noregur – Argentína 27:23 Brasilía – Spánn 25:32 *Frakkland 6, Spánn 6, Noregur 4, Þýskaland 2, Brasilía 0, Argentína 0. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 2:2 Stjarnan &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 2:2 Stjarnan – Selfoss 2:1 Staðan: Valur 1292133:1429 Breiðablik 1391346:2028 Stjarnan 1261515:1719 Þróttur R. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 65 orð

Viðar Ari fékk góða dóma

Viðar Ari Jónsson skoraði fyrir Sandefjord í góðum útisigri á Odds í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Viðar Ari fékk hæstu einkunn fyrir frammistöðu sína hjá mörgum netmiðlum í gærkvöldi. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Víkingar verða í úrvalsdeildinni

Víkingar leika í úrvalsdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. HSÍ skýrði frá því í gær að þeir hefðu þegið boð um að taka sæti Kríu frá Seltjarnarnesi sem vann sér keppnisrétt í úrvalsdeildinni en hefur dregið lið sitt úr keppni. Meira
29. júlí 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ægir Þór var atkvæðamestur

Eistland og Ísland mættust í vináttuleik í körfuknattleik karla í Eistlandi í gær. Eistland hafði betur 91:79 samkvæmt upplýsingum á samfélagsmiðlum KKÍ. Ekki var um opinberan landsleik að ræða en liðin mætast hins vegar aftur í dag í vináttulandsleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.