Greinar þriðjudaginn 3. ágúst 2021

Fréttir

3. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

100 ára fyrir rétt vegna fjöldamorða

Hundrað ára fv. fangavörður í Sachsenhausen, útrýmingarbúðum nasista í Oranienburg norður af Berlín, er nógu heilsuhraustur til að mæta fyrir rétt í október, að sögn saksóknara. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Athugavert að Páll hafi tekið að sér skýrslugerð

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að óeðlilegt hafi verið að Páll Hreinsson, forseti EFTA-dómstólsins, hafi tekið að sér skýrslugerð um lögmæti sóttvarnaaðgerða á Íslandi. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Á milli hóstakastanna

Egle Sipaviciute losnaði úr tíu daga einangrun í farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg 18 í gær, eftir að hafa fengið Covid-19. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

„Ég hef ekki undan neinu að kvarta“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er sannarlega mikill dagur. Ég hef ekki undan neinu að kvarta,“ sagði Jakobína Valdimarsdóttir á Sauðárkróki, alltaf kölluð Bína, sem fagnaði í gær 100 ára afmæli sínu. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Bjóðast 800 milljónir og vilja vegina

Verði sameining sveitarfélaga milli Þjórsár- og Skeiðarársands samþykkt, má vænta alls 800 milljóna kr. framlags frá ríkinu til verkefna í héraði. Atkvæði verða greidd um sameiningu jafnhliða þingkosningum 25. september. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Bólusetning skólabarna í skoðun

Sigurður Bogi Sævarsson Gunnhildur Sif Oddsdóttir „Eins og aðrir landsmenn bíðum við þess með öndina í hálsinum að sjá hvernig faraldurinn þróast og hver áhrifin verða á upphaf skólastarfs,“ segir Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 793 orð | 7 myndir

Brekkusöngur heima á lóð

Sviðsljós Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Það er sunnudagur á Þjóðhátíð og götur Vestmannaeyja fullar af gangandi fólki, foreldrum með börn í kerrum eða vögnum, yngra fólk og þeir sem eldri teljast. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bríet heldur útgáfutónleika í Eldborgarsalnum í september

Tónlistarkonan Bríet hefur notið mikillar hylli meðal landsmnanna og senn er von á nýrri plötu. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Beðið Þessi svipsterki hundur beið pollrólegur fyrir utan verslun við Laugaveginn á dögunum á meðan eigandinn gerði góð kaup. Síðan héldu þér áfram leið sinni um... Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Einfaldar umsýsluna

Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsa, segir að með breytingu á reglugerð um farsóttarhús verði hægt að fækka húsunum sem starfrækt eru úr fjórum niður í tvö. Meira
3. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Eldar ógna baðstrandabyggð

Að minnsta kosti átta manns hafa farist í gróðureldum í suðurhluta Tyrklands. Hafa þeir lagt baðstrandabæi í rúst og hrakið ferðamenn flótta. Eldarnir höfðu logað í sex daga í gær og lítið útlit fyrir að þeim væri að linna. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Flóttafólki fjölgar stöðugt á heimsvísu

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þess var minnst í sl. viku að sjötíu ár voru liðin frá því að Flóttamannasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur, árið 1951. Meira
3. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Hvítrússneskum hlaupara boðið hæli í Póllandi

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 793 orð | 3 myndir

Innviðir samfélagsins verði sterkari

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Líkir einkennum Covid við jóladagatal

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Egle Sipaviciute hafði verið slöpp í viku og því haldið sig heima. Hún fékk neikvætt út úr sýnatöku á fimmtudegi og mætti því í gleðskap með vinum á laugardegi. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Mikil gleði á Hellishólum yfir helgina

Mikil gleði var á Hellishólum yfir verslunarmannahelgina. Víðir Jóhannsson, ferðaþjónustubóndi á Hellishólum, hélt þar fjölskylduskemmtun í 15. sinn. „Það var alveg æðislega gaman og allir gestirnir voru til fyrirmyndar,“ segir Víðir. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Ótrúlega ánægð og hlakkar til að koma heim

Annie Mist Þórisdóttir hlaut bronsverðlaun á Heimsleikunum í crossfit, sem fram fóru í Bandaríkjunum um helgina. Hún segist í samtali við mbl. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Skilur vel að fólk hafi orðið pirrað

Þar sem Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var frestað í ár var tekin sú ákvörðun að brekkusöngurinn, sem hefð er fyrir að sé á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar, yrði með rafrænu formi og því streymt. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 286 orð

Smitsjúkdómadeild að fyllast

Sigurður Bogi Sævarsson Þóra Birna Ingvarsdóttir Hátt í 1.300 manns, þar af 202 börn, eru í eftirliti á Covid-göngudeild Landspítalans og búist er við að sá hópur fari stækkandi. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Spítalinn býr sig undir frekari átök

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Um verslunarmannahelgina, laugardag og sunnudag, greindust 153 ný smit innanlands. Var um helmingur smitanna utan sóttkvíar. Meira
3. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Talibanar sakaðir um stríðsglæpi

Bandaríkjamenn og Bretar sögðu í gær, að talibanar kunni að hafa framið „stríðsglæpi“ í Afganistan. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 587 orð | 4 myndir

Upplifun fólks við gosið er sterk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Straumurinn að gosstöðvunum er stöðugur, allan sólarhringinn,“ segir Hörður Sigurðsson, ábúandi á Hrauni við Grindavík. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Valt með 50 manns á leið í flúðasiglingu

Rúta, með um 50 farþega innanborðs á leið í flúðasiglingu, valt utan vegar í Biskupstungum í gærkvöldi, nánar tiltekið skammt frá Drumboddsstöðum. Auk lögreglu, björgunarsveita og sjúkrabíla frá Selfossi og víðar var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út. Meira
3. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Víða safnast saman á góðri stund

Nýafstaðin verslunarmannahelgi var haldin með breyttu sniði í ár þar sem hertar sóttvarnir innanlands settu strik í reikninginn. Engu að síður kom fólk víða saman á góðri stund og var á faraldsfæti um helgina. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2021 | Leiðarar | 656 orð

Orðin tóm

Bretar og Íranar kölluðu í gær á sendimenn hvors annars og lásu þeim pistilinn. Meira
3. ágúst 2021 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Öfgar á alneti

Nú á tímum getur fólk vart hugsað sér líf án alnetsins, internetsins eða lýðnetsins, eins og netið var stundum nefnt. Þó er það aðeins fárra áratuga gamalt og fór varla að þjóna almenningi fyrr en á þessari öld. Meira

Menning

3. ágúst 2021 | Bókmenntir | 355 orð | 1 mynd

Margt býr mann til sem höfund

Í haust sendir Gerður Kristný frá sér tuttugustu og sjöttu bókina á tuttugu og sjö árum, framhald bókarinnar Iðunn & afi pönk , sem kom út á síðasta ári. Í viðtalsþættinum Dagmálum, sem aðgengilegur er áskrifendum Morgunblaðsins á mbl. Meira
3. ágúst 2021 | Tónlist | 405 orð | 1 mynd

Pottur af öllu mögulegu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Þetta er búið að vera langt ferli en okkur þykir bara voða vænt um öll lögin okkar og erum ánægð með plötuna og hönnunina,“ segir Harpa Þorvaldsdóttir, söngkona og píanóleikari í hljómsveitinni Brek. Meira
3. ágúst 2021 | Bókmenntir | 541 orð | 4 myndir

Tunglið er sveipað rómantík

Bókarkafli Í bókinni Allskonar fólk eru fjölbreytileg viðtöl, pistlar og mannlífsmyndir eftir Sigurð Boga Sævarsson blaðamann. Í bókinni eru tugir líflegra frásagna af allskonar fólki og fróðleik sem höfundur hefur skráð og safnað saman í áratugi. Meira

Umræðan

3. ágúst 2021 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Andleg viðskipti

Eftir Ernu Mist: "Ég býst við því versta því þannig hef ég í versta falli rétt fyrir mér." Meira
3. ágúst 2021 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Áróðursgreinar gegn mannréttindum og lýðræði

Eftir Guðjón Jensson: "Er verið að réttlæta aðgerðir stjórnvalda viðkomandi landa þar sem Amnesty International hefur haft verulegar athugasemdir við um meðferð mannúðarmála?" Meira
3. ágúst 2021 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Ég á afmæli í dag

Til hamingju með daginn þinn,“ syngja vinir mínir og nánustu vandamenn og knúsa mig þrátt fyrir Covid eins metra regluna og grímuskylduna. Ég hugsa; það er gott að eiga afmæli. Meira
3. ágúst 2021 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Fé án hirðis

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Alþingi er ekki eigandi ríkissjóðs, aðeins umsýsluaðili hans. Raunverulegi eigandinn, þjóðin, ræður litlu sem engu um ráðstöfun hans." Meira
3. ágúst 2021 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Ísland er einstakt!

Eftir Albert Þór Jónsson: "Mikilvægt er að nýsköpun taki mið af sjálfbærni og umhverfisvernd og eðlilegt að fiskeldi sé stundað á landi frekar en í sjó þar sem firðir landsins eru eyðilagðir með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir íslenskar laxveiðiár og lífríki fjarða í kringum landið." Meira
3. ágúst 2021 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Loftslagsógnin vex hröðum skrefum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Sökudólgurinn er hömlulaus iðnvæðing með jarðefnaeldsneyti, alþjóðavæðing viðskipta og eyðing óbrotinnar náttúru samhliða margföldun íbúafjölda jarðar" Meira
3. ágúst 2021 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Samstaða um hvað?

Eftir Sigurð Jónsson: "Lægstu tekjurnar fengu 20 þúsund króna leiðréttingu. Hæstu tekjurnar fengu 800 þúsund króna leiðréttingu. Stefna Flokks fólksins?" Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Ágúst Þórarinsson

Ágúst Þórarinsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1952. Hann lést á Grund 9. júlí 2021, eftir níu mánaða dvöl þar. Hann var sonur hjónanna Guðlaugar Sæmundsdóttur, f. 6. nóvember 1921, d. 30. janúar 2009, og Þórarins Jens Óskarssonar, f. 16. mars 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Björgvin Sigurður Sveinsson

Björgvin Sigurður Sveinsson fæddist í Ólafsvík 17. október 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 24. júlí 2021. Foreldrar hans voru Guðný Jóna Ásmundsdóttir, f. 3. október 1892, d. 21. september 1953, og Sveinn Júlíus Árnason, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Bóel Ísleifsdóttir

Bóel Ísleifsdóttir fæddist 13. apríl 1926. Hún lést 8. júlí 2021. Útförin var gerð 29. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Dagbjört Jóns Sigurðardóttir

Dagbjört Jóns Sigurðardóttir (Birta) fæddist í Reykjavík 26. október 1932. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða Akranesi 8. júlí 2021. Foreldrar Birtu voru Sigurður Eyþórsson, f. 1907 á Svarfhóli, Staðarhraunssókn, d. 1965, og Guðrún Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist 24. desember 1940. Hún lést 9. júlí 2021. Útför Elínar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Elísabet Guðmundsdóttir

Elísabet Guðmundsdóttir fæddist 5. nóvember árið 1967. Hún lést 10. júlí 2021. Hún var jarðsungin 19. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Guðrún Steinþórsdóttir

Guðrún fæddist 1. mars 1938. Hún lést 14. júlí 2021. Útför Guðrúnar var gerð 24. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Hafdís Steingrímsdóttir

Hafdís Steingrímsdóttir fæddist 7. janúar 1945. Hún lést 19. nóvember 2021. Útför Hafdísar fór fram 26. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Hannes Guðni Jónsson

Hannes Guðni Jónsson fæddist á Eskifirði 4. september 1927. Hann lést á Hrafnistu Sléttuvegi 24. júlí 2021. Foreldrar hans voru Jón Valdimarsson kennari, f. 4. maí 1891, d. 11. september 1946, og Herdís Kristín Pétursdóttir, f. 18. desember 1892, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Jóhann Óskar Jóhannesson

Jóhann Óskar Jóhannesson fæddist 26. júní árið 1974. Jói lést 14. júlí 2021. Útförin fór fram 23. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2225 orð | 1 mynd

Jón Óskar Guðmundsson

Jón Óskar Guðmundsson, fyrrverandi deildarstjóri á Skattstofu Reykjavíkur, fæddist 18.2. 1929 á Nýp á Skarðsströnd. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 25.7. 2021. Foreldrar hans voru Guðmundur Eggertsson, bóndi á Nýp, f. 1.3. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Pálmi Egilsson

Pálmi Egilsson fæddist í Reykjavík 10. maí 1962. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut eftir stutta sjúkrahúslegu 11. júlí 2021. Foreldrar Pálma voru Sigríður Mekkín Þorbjarnardóttir, f. á Rannveigarstöðum í Álftafirði, og Egill Óskarsson, f. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þórarinsdóttir

Ragnheiður Þórarinsdóttir fæddist 7. apríl 1956. Hún lést 18. júlí 2021. Útför hennar fór fram 28. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

Sigrún Karlsdóttir

Sigrún Ingibjörg Karlsdóttir fæddist 21. maí 1937. Hún lést 6. júlí 2021. Sigrún var jarðsungin 22. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2021 | Minningargreinar | 54 orð | 1 mynd

Þórunn Egilsdóttir

Þórunn Egilsdóttir fæddist 23. nóvember 1964. Hún lést 9. júlí 2021. Útförin fór fram 24. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Eigið fé fer vaxandi

Eigið fé innlánsstofnana nam 723,4 milljörðum króna í lok júnímánaðar samkvæmt tölum sem Seðlabanki Íslands hefur birt. Meira
3. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Hagnaður Eignamiðlunar eykst

Hagnaður fasteignasölunnar Eignamiðlunar nam 62,6 milljónum króna í fyrra og jókst hann um tæpar 40 milljónir milli ára. Tekjur jukust um 34% og námu 482,8 milljónum króna. Rekstrarkostnaður jókst hins vegar um 22% og nam 402,8 milljónum króna. Meira
3. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 3 myndir

Tilslakanir hafa áhrif á Amazon

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hlutabréfaverð Amazon hækkaði um 0,2% í viðskiptum gærdagsins eftir að hafa hrunið um 7,6% í Nasdaq-kauphöllinni í New York á föstudag. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rge2 d5 7. cxd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rge2 d5 7. cxd5 cxd4 8. exd4 Rxd5 9. 0-0 Rc6 10. Rxd5 exd5 11. Rf4 Bd6 12. Be3 Bxf4 13. Bxf4 Df6 14. Be3 Rb4 15. Bb1 Bf5 16. Db3 Bxb1 17. Haxb1 Dd6 18. a3 Ra6 19. Hbc1 Dd7 20. Bf4 Hac8 21. Dg3 f6 22. Meira
3. ágúst 2021 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Elísa Elíasdóttir

50 ára Elísa fæddist í Vestmannaeyjum 3.8. 1971 og var næstyngst í stórri fjölskyldu og á sjö systkini. „Það var dásamlegt að alast upp í Eyjum og við vorum að leika okkur í nýja hrauninu, sem var heill ævintýraheimur. Meira
3. ágúst 2021 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Hjálpuðu ömmu í ákveðinni svaðilför

Þegar æfingum dagsins hjá íþróttamönnum í amerískum fótbolta var að ljúka var fjölskylda ein á sama tíma í ákveðinni svaðilför. Amma ásamt kornungum barnabörnum sínum fetaði sig áfram heim á leið með innkaup dagsins úr matarbúðinni. Meira
3. ágúst 2021 | Í dag | 285 orð

Köngurló og ástandslimra dagsins

Ingólfur Ómar sendi mér línu á fimmtudag, þar sem segir: „Nú er dagur að kveldi kominn og sólin er að setjast og fagurt um að litast. Af því tilefni gerði ég vísu“: Sól til viðar sígur rótt sveipar hlíð og dranga. Meira
3. ágúst 2021 | Í dag | 776 orð | 4 myndir

Langaði alltaf að skilja alheiminn

Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir fæddist 3. ágúst 1971 í Karlstad í Svíþjóð, en fjölskyldan flutti til Íslands þegar hún var tveggja mánaða. Meira
3. ágúst 2021 | Fastir þættir | 158 orð

Mannlegir menn. S-Allir Norður &spade;D2 &heart;53 ⋄1094...

Mannlegir menn. S-Allir Norður &spade;D2 &heart;53 ⋄1094 &klubs;ÁK10972 Vestur Austur &spade;K8763 &spade;954 &heart;ÁG98 &heart;D10764 ⋄876 ⋄G52 &klubs;4 &klubs;G8 Suður &spade;ÁG10 &heart;K2 ⋄ÁKD3 &klubs;D653 Suður spilar 6&klubs;. Meira
3. ágúst 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Mál er fyrir rétti í útlöndum og rétturinn sagður hafa „borið kennsl á“ þær þjáningar sem meint fórnarlamb kveðst hafa liðið. Maður ímyndar sér að þar hafi verið sögnin to recognize . Meira
3. ágúst 2021 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Það er svo margt sem býr mann til sem höfund

Í haust sendir Gerður Kristný frá sér tuttugustu og sjöttu bókina á tuttugu og sjö árum. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Blikar skoruðu fjögur gegn Víkingi

Breiðablik fór upp fyrir KR og upp í þriðja sæti Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með sannfærandi 4:0-sigri á Víkingi á heimavelli í gærkvöldi. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 61 orð

BREIÐABLIK – VÍKINGUR 4:0 1:0 Jason Daði Svanþórsson 34. 2:0 Jason...

BREIÐABLIK – VÍKINGUR 4:0 1:0 Jason Daði Svanþórsson 34. 2:0 Jason Daði Svanþórsson 38. 3:0 Viktor Örn Margeirsson 48. 4:0 Gísli Eyjólfsson 55. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 274 orð | 2 myndir

Breiðablik óstöðvandi í Kópavogi

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðabliki líður hvergi betur en heima hjá sér. Kópavogsliðið sýndi það enn og aftur er liðið valtaði yfir Víking úr Reykjavík á heimavelli í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gærkvöldi, 4:0. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Breiðablik til Kýpur eða Aserbaídsjan

Takist karlaliði Breiðabliks í fótbolta að slá skoska liðið Aberdeen úr leik í Sambandsdeild Evrópu bíður leikur við annaðhvort AEL Limassol frá Kýpur eða Qarabag frá Aserbaídsjan í umspilseinvígi um sæti í riðlakeppninni. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Danskur varnarmaður í KA

Knattspyrnudeild KA hefur gengið frá samningi við danska varnarmanninn Mark Gundelach. Leikmaðurinn lék síðast með HB Køge í B-deild heimalandsins. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Frá stórliði í Evrópu til Þórs á Akureyri

Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur gengið frá samningi við Stevce Alusovski frá Norður-Makedóníu og mun hann þjálfa kalalið félagsins í handbolta á næstu leiktíð. Félagið staðfesti ráðninguna á heimasíðu sinni í gær. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Guðmundur vann Einvígið á Nesinu

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum í Einvíginu á Nesinu eftir baráttu við Ragnhildi Kristinsdóttur á lokaholunni. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

ÍBV í góðum málum

ÍBV styrkti stöðu sína í öðru sæti Lengjudeildar karla í fótbolta með 2:0-heimasigri á Aftureldingu á laugardaginn var. Erfitt verkefni varð enn erfiðara fyrir Aftureldingu á 8. mínútu þegar Oskar Wasilewski fékk beint rautt spjald. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA – Keflavík 18 Würth-völlur: Fylkir – Leiknir R 19. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Landsliðsfyrirliðinn skrópaði

Harry Kane, markaskorarinn mikli í herbúðum enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur og landsliðsfyrirliði Englands, mætti ekki á æfingu hjá Tottenham í gærmorgun eins og gert hafði verið ráð fyrir. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Metin féllu í 100 metra hlaupum

Jamaíkinn Elaine Thompson-Herah sló 33 ára gamalt ólympíumet Bandaríkjakonunnar Florence Griffith Joyner er hún hljóp 100 metra á 10,61 sekúndu og nældi sér í gullverðlaun í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó á laugardaginn var. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar Karlar, A-riðill: Íran – Frakkland 62:79 Bandaríkin...

Ólympíuleikar Karlar, A-riðill: Íran – Frakkland 62:79 Bandaríkin – Tékkland 119:84 *Lokastaðan: Frakkland 6, Bandaríkin 5, Tékkland 4, Íran 3. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar Konur, A-riðill: Angóla – Japan 28:25...

Ólympíuleikar Konur, A-riðill: Angóla – Japan 28:25 Svartfjallaland – Suður-Kórea 28:26 Noregur – Holland 29:27 Noregur – Japan 37:25 • Þórir Hergeirsson þjálfar Noreg. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – Víkingur R 4:0 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – Víkingur R 4:0 Staðan: Valur 1493225:1330 Víkingur R. 1585222:1629 Breiðablik 1482433:1826 KR 1474324:1425 KA 1372419:923 FH 1353518:1718 Leiknir R. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Sú besta mætir aftur til leiks í Tókýó

Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun taka þátt í úrslitum kvenna á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Biles hafði dregið sig úr keppni í golfæfingum, stökki og tvíslá til að einbeita sér að geðheilsu sinni. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Svíþjóð Gautaborg – Norrköping 1:2 • Kolbeinn Sigþórsson lék...

Svíþjóð Gautaborg – Norrköping 1:2 • Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn með Gautaborg. • Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn með Norrköping og Ísak B. Jóhannesson fyrstu 87 mínúturnar. Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki í hópnum. Meira
3. ágúst 2021 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Þjálfurunum gengur vel

Ólympíuleikar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Á Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan í ár eru íslenskir þjálfarar fleiri en íslenskir keppendur og hefur þeim flestum gengið vel og sumum frábærlega. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.