Rúta, með um 50 farþega innanborðs á leið í flúðasiglingu, valt utan vegar í Biskupstungum í gærkvöldi, nánar tiltekið skammt frá Drumboddsstöðum. Auk lögreglu, björgunarsveita og sjúkrabíla frá Selfossi og víðar var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út.
Meira