Greinar fimmtudaginn 5. ágúst 2021

Fréttir

5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 2 myndir

Barnasenur, Hjónabandssæla og Eyrnakonfekt á hátíðinni Seiglu

Tónlistarhátíðin Seigla stendur yfir í Reykjavík þessa dagana undir listrænni stjórn Ernu Völu Arnardóttur píanóleikara sem stofnaði til hátíðarinnar í samstarfi við Íslenska Schumannfélagið. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1100 orð | 4 myndir

„Hlaup eru eins og alkóhólismi“

Viðtal Atli Steinnn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
5. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Biden kallar eftir afsögn Cuomo

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir afsögn ríkisstjóra New York-ríkis, Andrews Cuomo. Í fyrradag var kynnt skýrsla um háttsemi Cuomo en niðurstöður hennar sýna að hann hafi kynferðislega áreitt að minnsta kosti ellefu konur. Meira
5. ágúst 2021 | Innlent - greinar | 174 orð | 1 mynd

Blaut tuska í andlitið

Ert þú allt of mikið andlega fjarverandi? Leggur þú ekki frá þér símann? Hefur þú aldrei tíma fyrir þig en horfir á Netflix öll kvöld? Hangir þú í tölvunni fram á nætur og ferð allt of seint að sofa? Þekkir þú engar fuglategundir? Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1746 orð | 4 myndir

Bora eftir gulli í Þormóðsdal

„Við gerum okkur vonir um að gullvinnsla hér geti reynst arðbær,“ segir Herb Duerr, jarðfræðingur og starfandi forstjóri kanadíska náma- og endurvinnslufélagsins St-Georges Eco-Mining Corp. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Borgarbúar eltu sólina út á land

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í júlí dróst saman rúm 3% á meðan umferðin á hringveginum jókst um 6%. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Bóluefnið ætti að tryggja opnun

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bólusetning alls meginþorra almennings breytir kapphlaupinu við kórónuveiruna og ætti að gera okkur kleift að færa lífið í fyrra horf. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 807 orð | 2 myndir

Byggðastefnan sé róttæk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við eigum að vera alls óhrædd við sértækar aðgerðir í þágu einstakra staða og svæða, komi upp aðstæður sem kalla á slíkt. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Eftirspurn leigubíla aukist

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Mikil umframeftirspurn hefur skapast í leigubílabransanum undanfarnar vikur samhliða því sem slakað hefur á samkomutakmörkunum og ferðaþjónustuiðnaðurinn tekið við sér á ný. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fleiri koma að borðinu

Hótel Saga er enn óseld. Eftir að einkaviðræðum við fjárfesta sem tengjast Hótel Óðinsvéum lauk án samkomulags kom Háskóli Íslands aftur að borðinu og nú eiga Bændasamtök Íslands í viðræðum við þrjá hópa áhugasamra kaupenda. Meira
5. ágúst 2021 | Innlent - greinar | 579 orð | 2 myndir

Fleiri vilja hund í fjölskylduna

Daníel Örn, formaður HRFÍ, staðfestir að vinsældir hunda hafi aukist í faraldrinum en borið hefur á skorti miðað við áhuga á hundum og hækkað verð. Telur Daníel auknar vinsældir vera hluta af breyttum veruleika til frambúðar. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Glíma við mönnun

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að mönnun yfir sumarið sé helsta orsök þess að mikið álag sé á Landspítalanum um þessar mundir. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Grafið fyrir nýju húsi skattsins við Katrínartún

Í sumar hefur verið unnið að því að grafa grunn fyrir stórhýsi í Katrínartúni 6, þar sem áður voru höfuðstöðvar WOW-flugfélagsins, sem rifnar voru á dögunum. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Grunnvatnsstaðan er óvenju lág

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þurrkarnir í sumar eru ástæða þess að stöðuvötn, til dæmis í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, eru ekki svipur hjá sjón. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Grænlenskur togari verður ný Sólborg

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (ÚR) hefur fest kaup á frystitogaranum Tasermiut sem var áður í eigu Arctic Prime Fisheries á Grænlandi. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Hafnar beiðni lögreglumanns

Hæstiréttur Íslands hefur hafnað málskotsbeiðni lögreglumanns sem var dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir líkamsárás á mann sem hafði verið handtekinn á skemmtistaðnum The Irishman Pub í nóvember árið 2019. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Hátíð aflýst og hlaupi frestað

Viðburðum menningarnætur í Reykjavík hefur verið aflýst en Reykjavíkurmaraþoninu er frestað um mánuð. Menningarnótt hefur farið fram ár hvert fyrsta laugardag eftir afmæli borgarinnar, 18. ágúst, frá árinu 1966, þar til í fyrra. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1348 orð | 5 myndir

Í hringiðu hasars í Moskvu

Baksvið Oddur Þórðarson oddurth@mbl. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Í höfn eftir hálfa öld

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Magnús Harðarson skipstjóri stóð í brúnni þegar Lagarfoss, skip Eimskips, kom í Sundahöfn úr Ameríkusiglingu seint á mánudagskvöld. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Katrín efst í Reykjavík suður

Katrín Baldursdóttir, atvinnulífsfræðingur, blaðamaður og kennari, leiðir lista Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi suður. Stuðst var við slembival við val á lista hjá flokknum, að því er kemur fram í tilkynningu. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Kristmundur Elí Jónsson

Kristmundur Elí Jónsson verslunarmaður lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli sl. laugardag, 31. júlí, 92 ára að aldri. Kristmundur fæddist 27. mars 1929 og ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
5. ágúst 2021 | Innlent - greinar | 270 orð | 1 mynd

Kynnast list og kynna afraksturinn

Dóra Júlía dorajulia@k100.is Lífið er ákveðið listform og listina má finna víða. Það er bæði skemmtilegt og mikilvægt að kynna sér það áhugaverða listafólk sem tilheyrir okkar samtíma og vera dugleg að leyfa listinni að hrista upp í hversdagsleikanum. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Lengri biðtími á bráðamóttöku

Esther Hallsdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Útlit er fyrir að Ísland taki á sig rauðan lit í litakóðunarkerfi Sóttvarnastofnunar Evrópu í dag. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Metumferð á hringveginum í júlí

Umferðin á hringvegi í nýliðnum júlí jókst um nærri 6% frá sama mánuði árið 2020. Met var slegið í mánuðinum en umferðin reyndist 2,3% meiri en í júlí 2019 þegar fyrra met var sett. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Minnisblað fyrir 13. ágúst

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist ekki geta sagt til um það enn þá hvort slakað verði á sóttvarnaaðgerðum þann 13. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð

Píratar ætla að ýta kosningabaráttu úr vör á aðalfundi

Píratar hafa boðað til árlegs aðalfundar helgina 14. og 15. ágúst næstkomandi. Þar ætla þeir að ýta kosningabaráttunni úr vör að því er fram kemur á vefsíðu Pírata. Fundurinn fer fram á sveitahótelinu Vogum á Fellsströnd, í Norðvesturkjördæmi. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Rannsóknarboranir eftir gulli eru að hefjast í Þormóðsdal

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rannsóknarboranir vegna gullleitar eru að hefjast í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Þar mun Bergborun bora 21 rannsóknarholu og sækja borkjarna. Dýpsta holan verður um 500 metra djúp. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Sérvalin nautalund með béarnaise

Það þarf varla að fjölyrða um ágæti máltíðarinnar sem hér er fjallað um. Við erum að tala um sérvalda nautalund – og þá miðhlutann sem alla jafna er talinn langbesti bitinn á nautinu. Með kjötinu er svo heimagerð béarnaisesósa, hasselback-kartöflur og ferskt sesarsalat með mozzarella. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sjávarafurðir 43% af vöruútflutningi

Verðmæti vöruútflutnings í júní 2021 jókst um 11,9 milljarða króna, eða um 25,5%, frá júní 2020, úr 46,8 milljörðum króna í 58,7 milljarða. Meira
5. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Skulda Líbönum sannleikann

Í gær var ár frá sprengingunni í Beirút, höfuðborg Líbanon, þar sem 214 létu lífið og um 6.500 særðust. Yfir 300 þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Stafrænir sýslumenn vilja biðraðirnar burt

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Okkar framtíðarsýn er að fækka skrefum hjá viðskiptavinum okkar og að þeir geti sótt sér sem mest af þjónustu okkar rafrænt,“ segir Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Traust til lögreglunnar minnkar

Mikill meirihluti landsmanna styður aðgerðir lögreglu vegna kórónuveirunnar, eða 81%, en hlutfallið var 89% árið 2020. Lítill hluti landsmanna, eða 4%, telur að aðgerðir lögreglu vegna veirunnar séu of harkalegar. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Tyrkjaránið í þríleik í enskri útgáfu

Sviðsljós Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Reisubók séra Ólafs Egilssonar er eitt merkasta framlag íslenskra bókmennta um það sem var að gerast í Evrópu á miðöldum þegar sjóræningjar fóru um, ruplandi og rænandi fólki sem þeir seldu í þrældóm. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Mosfellsdalur Heimalningar á dýragarðinum við Hraðastaði í Mosfellsdal njóta mikilla vinsælda barna sem sækja bæinn heim og fá að gefa þeim... Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð

Útskot Vesturlandsvegar malbikuð

Stefnt er að því að malbika nokkur útskot undir Akrafjalli, milli Hvalfjarðarganga og Melahverfis, í dag milli kl. 8 og 17. Veginum verður lokað til suðurs og hjáleið um Akrafjallsveg. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð

Verðhækkun í kortunum

Benedikt Eyjólfsson, forstjóri Bílabúðar Benna, segir fólk geta átt von á hækkunum á verði bíla á komandi mánuðum. Hrávöruverð hafi hækkað mikið, til dæmis bæði stál og ál, en einnig rafhlöður í rafbíla. Meira
5. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 259 orð

Vilja stöðva örvunarskammta

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hvetur ríki til þess að fresta því að bólusetja fullbólusetta einstaklinga með örvunarskammti gegn Covid-19, þangað til að minnsta kosti í lok september til þess að koma til móts við mismun á skammtadreifingu á... Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Vígja nýjan útsýnispall á toppi Úlfarsfells

Búið er að byggja nýjan útsýnispall á toppi Úlfarsfells í Mosfellsbæ. Að sögn Heiðars Guðjónssonar, forstjóra Sýnar, er búist við að pallurinn verði vígður í næstu viku. Meira
5. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir

Þjóðviljahúsið verður stækkað

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eigendur fasteigna í Múlahverfinu í Reykjavík hafa sýnt því aukinn áhuga að stækka hús sín og byggja við þau. Hverfið er orðið vinsæll þéttingarreitur í höfuðborginni eins og það er kallað í dag. Meira
5. ágúst 2021 | Innlent - greinar | 520 orð | 4 myndir

Þórunn er með öll trixin á hreinu

Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hugsar vel um heilsuna og húðina. Hún leggur mikla áherslu á að nota lífrænar húðvörur, elskar að þurrbursta á sér húðina og finnst fátt betra en að fara í húðmeðferðir. Meira
5. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Þrír látnir eftir lestarslys í Tékklandi

Að minnsta kosti þrír eru látnir og mikill fjöldi er særður eftir lestarslys í Tékklandi í gær. Tvær járnbrautalestir rákust saman í þorpinu Milavce í vesturhluta landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2021 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Hvergi fótur fyrir fullyrðingunni

Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, fjallar á vef sínum, fullveldi.is, um utanríkis- og alþjóðamál. Meira
5. ágúst 2021 | Leiðarar | 749 orð

Öngstræti

Margvíslegar fréttir berast eins og venjulega um veiruna vondu. Nákvæmar fréttir um fjölda smita. Meira

Menning

5. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 59 orð

Fresta dagskrá um Ámunda smið

Vegna samkomutakmarkana af völdum veirufaraldursins hefur verið ákveðið að fresta áður auglýstri dagskrá, gleðistundinni „Hver var Ámundi smiður?“ sem halda átti að Kvoslæk á laugardaginn kemur. Arndís S. Meira
5. ágúst 2021 | Tónlist | 627 orð | 1 mynd

Hugsar til þeirra alla daga

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Gítarleikarinn Páll Eyjólfsson sendi á dögunum frá sér plötuna Arada en á henni flytur hann 25 klassísk gítarverk ýmissa tónskálda. Meira
5. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Írak endurheimtir 17 þúsund forngripi

Eftir opinbera heimsókn til Bandaríkjanna sneri forsætisráðherra Íraks aftur til heimalandsins í síðustu viku með 17 þúsund fornmuni sem eiga rætur að rekja til Mesópótamíu, vöggu siðmenningarinnar. Meira
5. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 1168 orð | 4 myndir

Kvikmyndagerðarmenn á uppleið

Viðtal Hólmfríður Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Það eru miklir fordómar gagnvart ungu fólki sem er að skapa list eða er í kvikmyndagerð. Meira
5. ágúst 2021 | Bókmenntir | 820 orð | 3 myndir

Með bilaða klukku til Íslands

Eftir Richard Brautigan. Þórður Sævar Jónsson íslenskaði. Tunglið forlag, 2021. Kilja, 108 bls. Meira
5. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 823 orð | 2 myndir

Og jörðin hún snýst um sólina

Leikstjórn og handrit: M. Night Shyamalan. Klipping: Brett M. Reed. Kvikmyndataka: Mike Gioulakis. Aðalleikarar: Gael García Bernal, Vicky Krieps, Rufus Sewell, Alex Wolff, Thomasin McKenzie. Bandaríkin, 2021. 108 mín. Meira
5. ágúst 2021 | Bókmenntir | 516 orð | 3 myndir

Sannleiksleit og lygavefir hinnar ráðagóðu Faith

Eftir Frances Hardinge. Dýrleif Bjarnadóttir þýddi. Partus, 2021. Innbundin, 517 bls. Meira
5. ágúst 2021 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Sævar Karl sýnir í Portfolio Galleri

„Sýning er samkvæmi, samkvæmi lita, forma og þeirra sem koma á sýninguna, samkvæmi abstrakt og landslags,“ segir Sævar Karl, fyrrum kaupmaður og klæðskeri, í fréttatilkynningu um sýningu sína Samkvæmi. Hún verður opnuð í dag, fimmtudaginn 5. Meira

Umræðan

5. ágúst 2021 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Alþingiskosningar 2021

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Reynslan hefur kennt kjósendum að það er ekki sama að kjósa flokk eða kjósa um einhverja tiltekna glæsta framtíð fyrir þjóðina næstu fjögur árin." Meira
5. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1251 orð | 4 myndir

Borgríkið þenst út – búferlaflutningar og skipulagsmál

Eftir dr. Bjarna Reynarsson: "Á nýju þéttingarsvæðunum í Reykjavík eru nær eingöngu byggð há fjölbýlishús í þéttum klösum" Meira
5. ágúst 2021 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Eiga dómarar að sýsla við lagasetningu?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þetta er eins og ómur úr fortíðinni sem er ekki boðlegur nú á tímum, hafi hann einhvern tíma verið það." Meira
5. ágúst 2021 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Framsókn í flugi

Mikil áhersla hefur verið lögð á að styðja við uppbyggingu innanlandsflugvalla ásamt því að jafna aðstöðumun íbúa að grunnþjónustu landsmanna. Árið 2020 lagði Sigurður Ingi Jóhannsson nýja flugstefnu fyrir Íslands fram til samþykkis á Alþingi. Meira
5. ágúst 2021 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Uppfærð stjórnarskrá og ósvífinn áróður

Eftir Kristínu Ernu Arnardóttur: "Það vita allir sem vilja vita að meira en 70% af nýju stjórnarskránni er beint upp úr þeirri gömlu" Meira
5. ágúst 2021 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Við erum öll umhverfisverndarsinnar

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Erum við einhverju bættari með nýju opinberu stjórnsýslubákni?" Meira

Minningargreinar

5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Björgvin Sigurður Sveinsson

Björgvin Sigurður Sveinsson fæddist 17. október 1921. Hann lést 24. júlí 2021. Útförin fór fram 3. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Guðbjörg Benediktsdóttir Malling

Guðbjörg Benediktsdóttir Malling, myndhöggvari og grafíklistamaður, fæddist á Siglufirði 20. júní 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fælledgården í Kaupmannahöfn 15. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Benedikt Einarsson vélsmiður frá Siglufirði, f. 14.3. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1602 orð | 1 mynd

Guðrún Kristinsdóttir

Guðrún Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 3. júlí 2021. Foreldrar Guðrúnar voru Soffía Margrét Ólafsdóttir húsmóðir, f. 1890, d. 1962, og Kristinn Sveinsson, f. 1884, d. 1966,... Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Ingi Friðbjörnsson

Ingi Friðbjörnsson fæddist á Nýlendi í Deildardal 28. október 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. júlí 2021. Ingi var sonur hjónanna Svanhildar Guðjónsdóttur, f. 12. febrúar 1926, og Friðbjörns Þórhallssonar, f. 23. júlí 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Laufey Þorleifsdóttir

Laufey Þorleifsdóttir fæddist 8. maí 1930. Hún lést 14. júlí 2021. Útförin fór fram 26. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

Magnús Theodór Magnússon

Magnús Theodór Magnússon – Teddi fæddist í Reykjavík 8. janúar 1935 og ólst upp í Reykjavík. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. júlí 2021. Foreldrar hans voru Dóra Magnúsdóttir, f. í Reykjavík 2.4. 1900, d. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2698 orð | 1 mynd

Óskar Jónsson

Óskar Jónsson fæddist í Reykjavík 19. júlí 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Sléttuvegi 24. júlí 2021. Foreldrar hans voru Einar Jónsson, f. 21.11. 1877 í Mjóanesi í Þingvallasveit, d. 21.10. 1956, og Sigurlaug Þorkelsdóttir, f. 12.3. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Steinunn Jónsdóttir

Steinunn Jónsdóttir fæddist 11. nóvember 1933. Hún lést 19. júlí 2021. Útförin fór fram 4. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Sverrir Gunnarsson

Sverrir Gunnarsson fæddist á Eyjadalsá í Bárðardal 3. apríl 1940, en fluttist með foreldrum sínum að Bringu í Eyjafirði tveggja mánaða gamall. Hann lést á heimili sínu á Hrafnistu í Reykjavík 24. júlí 2021. Foreldrar Sverris voru Gunnar Guðnason, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1795 orð | 1 mynd

Þorkell G. Guðmundsson

Þorkell Gunnar Guðmundsson fæddist 20. júní 1934 á Valdastöðum í Kjós. Hann lést 20. júlí 2021 á dvalarheimilinu Sóltúni 2, Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorkelsson, bóndi og verkamaður frá Valdastöðum í Kjós, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Bláa lónið stendur vel

Rekstur Bláa lónsins hefur ekki raskast vegna fimmtu bylgju faraldursins hérlendis. Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna færði Ísland, sem áfangastað, upp um áhættustig í gær en sú tilfærsla breytir tilmælum til bólusettra farþega lítið sem ekkert. Meira
5. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 617 orð | 5 myndir

Markaðurinn fínn undanfarið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
5. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Opna Auto um leið og færi gefst

Nýlunda bíður skemmtistaðaunnenda þegar samkomutakmörkunum verður aflétt á nýjan leik. Meira

Daglegt líf

5. ágúst 2021 | Daglegt líf | 778 orð | 6 myndir

Aðstæður við Sandvatn líkjast Mars

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vísindamenn frá NASA , geimvísindastofnun Bandaríkjanna, hafa síðustu daga sinnt rannsóknum við Sandavatn á Biskupstungnaafrétti, en margt bendir til að staðhættir og náttúrufar þar sé svipað og gerist á... Meira
5. ágúst 2021 | Daglegt líf | 789 orð | 4 myndir

Hellar heilla

Dulúð! Hellarnir við Hellu vekja eftirtekt. Veggjaristur, fangamörk, írskt letur og rúnir. Papar og Njála. Meira
5. ágúst 2021 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Kaffisala, föt og gjafavara

Icewear hefur tekið við veitinga- og verslunarrekstri þjónustumiðstöðvarinnar við Goðafoss í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu. Goðafoss í Skjálfandafljóti er við Demantshringinn svonefnda og er einn vinsælasti áningarstaður ferðafólks á Norðurlandi. Meira

Fastir þættir

5. ágúst 2021 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 Bf5 6. Db3 Dc8 7. Rc3 c6...

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 Bf5 6. Db3 Dc8 7. Rc3 c6 8. 0-0 0-0 9. He1 Bg4 10. e4 Bxf3 11. Bxf3 e5 12. dxe5 dxe5 13. c5 Ra6 14. Be3 Rc7 15. Had1 Re6 16. Dc4 h5 17. Re2 Hd8 18. Bg2 Rg4 19. Bc1 Hxd1 20. Hxd1 Df8 21. f3 Rf6 22. b4 a5 23. Meira
5. ágúst 2021 | Í dag | 205 orð | 1 mynd

Fall í dönskum framburði?

Eftir HM í knattspyrnu í Bandaríkjunum árið 1994 fékk aðallýsandi leikja þar á spænsku sérstakt hrós fyrir að hafa lagt sig fram við að bera nöfn leikmanna fram með réttum hætti. Það var nú ekki nema rétt og eðlileg krafa, sagði sjónvarpsmaðurinn. Meira
5. ágúst 2021 | Árnað heilla | 289 orð | 1 mynd

Marinó Már Magnússon

50 ára Marinó fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 5. ágúst 1971. Hann ólst upp í Reykjavík til sjö ára aldurs og flutti þá til Njarðvíkur. Hann byrjaði í Ísaksskóla en var síðan öll grunnskólaárin í Barna- og grunnskóla Njarðvíkur. Meira
5. ágúst 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Sögnin að dúkleggja þýðir að leggja dúk á gólf , og þá gólfdúk eins og gefur að skilja. Samt er best að gera varlega grín að „dúklögðu borði“ eins og dæmi eru til. Nokkur slík borð koma t.d. fyrir í sögum Halldórs Laxness og kræsingar á. Meira
5. ágúst 2021 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Rökstyðja verður aðgerðir yfirvalda

Óli Björn Kárason alþingismaður og Anna Hrefna Ingimundardóttir hagfræðingur eru sammála um að þungvæg rök þurfi að leggja fram fyrir áframhaldandi sóttvarnaaðgerðum eigi þær að njóta... Meira
5. ágúst 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Skvísað á bekknum. N-Allir Norður &spade;8 &heart;ÁK86 ⋄ÁK1054...

Skvísað á bekknum. N-Allir Norður &spade;8 &heart;ÁK86 ⋄ÁK1054 &klubs;Á109 Vestur Austur &spade;1073 &spade;G954 &heart;D1092 &heart;53 ⋄873 ⋄G96 &klubs;D82 &klubs;G754 Suður &spade;ÁKD42 &heart;G74 ⋄D2 &klubs;K63 Suður spilar 7G. Meira
5. ágúst 2021 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Svalur órangútan slær í gegn

Myndband af því þegar kona nokkur missir sólgleraugu inn í híbýli kvenkyns órangútans og unga hans hefur farið sem eldur í sinu á tiktok en yfir 44 milljónir hafa horft á myndbandið sem Lola Testu deildi á miðlinum. Meira
5. ágúst 2021 | Í dag | 285 orð

Til móts við nýja tíma

Guðni Ágústsson hefur fest kaup á íbúð í nýja miðbænum á Selfossi en hann hefur um skeið búið syðra í Reykjavík. Þegar ég sagði karlinum á Laugaveginum frá þessu kvað hann: Ekki er að sjá að elli hamli né annað sem þarf hann við að glíma. Meira
5. ágúst 2021 | Í dag | 943 orð | 4 myndir

Það má alveg hlaupa aðra leið

Steinunn Una Sigurðardóttir fæddist 5. ágúst 1971 í Reykjavík en ólst upp í Njarðvíkunum í Reykjanesbæ. „Það dýrmætasta sem ég tek með mér úr æskunni eru vinkonurnar. Meira

Íþróttir

5. ágúst 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var besti leikmaður deildarinnar í júlí

„Þetta er ekki lengur í okkar höndum og við þurfum að treysta á önnur lið, að þau taki stig af Val. En það er náttúrlega ekki nóg ef við erum síðan sjálfar að fara að klúðra einhverjum leikjum. Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Áslaug Munda var best í júlí

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, hægri kantmaður Breiðabliks, var besti leikmaður júlímánaðar í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Áslaug Munda fékk flest M allra leikmanna í deildinni í júlí, sex talsins. Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

*Bandaríski spretthlauparinn Sydney McLaughlin gerði sér lítið fyrir og...

*Bandaríski spretthlauparinn Sydney McLaughlin gerði sér lítið fyrir og sló aðeins rúmlega mánaðar gamalt heimsmet sitt þegar hún keppti í úrslitum 400 metra grindahlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó aðfaranótt miðvikudags og tryggði sér þannig... Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Fjórða íslenska liðið sem mætir Aberdeen

Breiðablik tekur í kvöld á móti skoska liðinu Aberdeen á Laugardalsvellinum í 3. umferð Sambandsdeildar UEFA í knattspyrnu. Er þetta fyrri leikur liðanna en leikið verður í Skotlandi í næstu viku. Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Hafa ekki sleppt takinu

FÓTBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsmenn munu ekki sleppa takinu af Íslandsbikarnum í knattspyrnu svo auðveldlega, en í gær unnu þeir geysilega mikilvægan 1:0-sigur á erkifjendum sínum í KR á Hlíðarenda. Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Hvorki Bjarki né Guðrún Brá með á Íslandsmótinu á Akureyri

Yfirgnæfandi líkur eru á því að nýtt nafn verði ritað á bikarinn fyrir Íslandsmeistaratitilinn í golfi í kvennaflokki í þetta skiptið. Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Sambandsdeild UEFA: Laugardalsv: Breiðablik – Aberdeen...

KNATTSPYRNA Sambandsdeild UEFA: Laugardalsv: Breiðablik – Aberdeen 19 Lengjudeild karla: Vivaldi-völlurinn: Grótta – Selfoss 19:15 Framvöllur: Fram – Fjölnir 19:15 Lengjudeild kvenna: Norðurálsvöllurinn: ÍA – HK 19:15... Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Lið Þóris leikur um verðlaun

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, tryggði sér aðfaranótt miðvikudagsins sæti í undanúrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó með sigri á Ungverjalandi 26:22 í 8-liða úrslitum. Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Konur, 8-liða úrslit: Kína – Serbía 70:77...

Ólympíuleikarnir Konur, 8-liða úrslit: Kína – Serbía 70:77 Ástralía – Bandaríkin 55:79 Japan – Belgía 86:85 Spánn – Frakkland 64:67 Vináttulandsleikir karla Finnland – Danmörk 79:59 N-Makedónía – Svartfjallaland... Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Konur, 8-liða úrslit: Svartfjallaland – Rússland...

Ólympíuleikarnir Konur, 8-liða úrslit: Svartfjallaland – Rússland 26:32 Noregur – Ungverjaland 26:22 Svíþjóð – S-Kórea 39:30 Frakkland – Holland... Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Valur – KR 1:0 FH – HK 2:4 Stjarnan...

Pepsi Max-deild karla Valur – KR 1:0 FH – HK 2:4 Stjarnan – ÍA 4:0 Staðan: Valur 15103226:1333 Víkingur R. 1585222:1629 Breiðablik 1482433:1826 KA 1482421:1026 KR 1574424:1525 FH 1453620:2118 Leiknir R. Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 755 orð | 2 myndir

Reyni að hjálpa liðinu að skora í hverjum leik

Júlí Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir lék frábærlega með Breiðabliki í júlí þegar hún skoraði fjögur mörk í fimm leikjum liðsins í deildinni í mánuðinum og lagði í leiðinni upp annað þvílíkt af mörkum. Meira
5. ágúst 2021 | Íþróttir | 203 orð

VALUR – KR 1:0 1:0 Tryggvi Hrafn Haraldsson 74. MM Hannes Þór...

VALUR – KR 1:0 1:0 Tryggvi Hrafn Haraldsson 74. Meira

Ýmis aukablöð

5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 264 orð | 2 myndir

Aron Snær nálgast metið hjá Gísla

Íslenskir kylfingar hafa margir hverjir stórbætt stöðu sína á heimslista áhugakylfinga á þessu tímabili. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 697 orð | 1 mynd

„Engin pressa að keppa ólétt“

Ég hef aðeins þurft að aðlaga sveifluna breyttum aðstæðum. Ég sveifla frekar rólega og set þungann aðeins meira í hælana til þess að vega upp á móti óléttubumbunni. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 899 orð | 3 myndir

„Íslandsmótið í fyrra kveikti neista í mér“

Ragnhildur Kristinsdóttir hefur á undanförnum árum skipað sér í hóp bestu kylfinga landsins. GR-ingurinn hefur nýtt tímann vel á undanförnum árum við nám og golfæfingar í Bandaríkjunum – og hún er til alls líkleg á Íslandsmótinu í golfi 2021. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 975 orð | 2 myndir

„Litli drengurinn okkar er algjör draumur“

Við munum fylgjast vel með Íslandsmótinu í golfi 2021 og þá sérstaklega lokadeginum. Það væri frábær að sjá vinningsskor undir pari vallar í báðum flokkum. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 360 orð | 1 mynd

„Sannfærður um að ný vallarmet verða sett á Jaðarsvelli“

Það ríkir mikil eftirvænting hjá okkur að taka á móti bestu kylfingum landsins í stærsta mót ársins, Íslandsmótið 2021. Mótið fór hér fram síðast árið 2016 eftir langt hlé. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Fjölgar jafnt og þétt í kvennaflokknum

Alls eru 34 konur skráðar til leiks og er það fjórða árið í röð þar sem 30 konur eða fleiri mæta til leiks á Íslandsmótinu í golfi. Keppendur koma frá sex klúbbum víðsvegar að af landinu og einn keppandi er í norskum golfklúbbi. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Fjölmennustu golfmót ársins 2020

Opin golfmót eru vinsæll valkostur hjá íslenskum kylfingum. Mikið framboð er af slíkum mótum og vel á annað þúsund golfmót fara fram á ári hverju á Íslandi. Alls fengu sex af níu vinsælustu opnu golfmótum ársins 2020 yfir 200 keppendur. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 266 orð | 1 mynd

Golfdómurum fjölgar

Dómaranefnd GSÍ hafði í nógu að snúast sl. vetur og í vor við að fræða nýja golfdómara. Mjög góð þátttaka var á héraðsdómaranámskeiði sem fram fór í mars sl. en 54 skráðu sig á námskeiðið. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 318 orð | 2 myndir

Gras getur bundið kolefni

Vinna er hafin við mat á kolefnisforða allra golfvalla innan vébanda Golfsambands Íslands. Með því verður íslensk golfhreyfing sú fyrsta á heimsvísu sem framkvæmir slíka heildarúttekt. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Hvað gengur þú marga kílómetra á 18 holum?

Eitt af því allra jákvæðasta við þá staðreynd að vera ekki mjög góður í golfi er eftirfarandi: Þeir sem slá flest högg skilja fleiri hitaeiningar eftir úti á vellinum. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 526 orð

Íslandsmeistarar í karlaflokki frá upphafi:

Ár Nafn Klúbbur Titlar alls Klúbbur alls 1942 Gísli Ólafsson GR 1 1 1943 Gísli Ólafsson GR 2 2 1944 Gísli Ólafsson GR 3 3 1945 Þorvaldur Ásgeirsson GR 1 4 1946 Sigtryggur Júlíusson GA 1 1 1947 Ewald Berndsen GR 1 5 1948 Jóhannes G. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 361 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar í kvennaflokki frá upphafi:

Ár Nafn Klúbbur Titlar Titlar klúbbur 1967 Guðfinna Sigurþórsdóttir GS 1 1 1968 Guðfinna Sigurþórsdóttir GS 2 2 1969 Elísabet Möller GR 1 1 1970 Jakobína Guðlaugsdóttir GV 1 1 1971 Guðfinna Sigurþórsdóttir GS 3 3 1972 Jakobína Guðlaugsdóttir GV 2 2 1973... Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 435 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í golfi í beinni á RÚV

Bein útsending verður frá Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli 5.-8. ágúst 2021. Sýnt verður frá síðustu tveimur keppnisdögunum á RÚV og hefst útsending kl. 15 laugardaginn 7. ágúst og kl. 14.30 á lokadeginum sunnudaginn 8. ágúst. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 405 orð | 1 mynd

Íslandsmót í golfi haldið á Akureyri í 18. skipti

Golfklúbbur Akureyrar er einn af þremur elstu golfklúbbum landsins en GA var stofnaður hinn 19. ágúst árið 1935. Stofnfélagar voru alls 23. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif á allt að 40 langvinna sjúkdóma

Golfþróttin, sem líkamsþjálfun, getur haft jákvæð áhrif í baráttunni við allt að 40 langvinna sjúkdóma. Rannsóknir hafa sýnt fram á að golf getur dregið úr einkennum langvinnra sjúkdóma og í sumum tilvikum ná einstaklingar bata með því að stunda golf. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 197 orð | 1 mynd

Keppt um Björgvinsskálina í fyrsta sinn á Íslandsmótinu 2021

Á Íslandsmótinu í golfi 2021 sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri verður keppt í fyrsta sinn um Björgvinsskál Golfsambands Íslands. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 395 orð | 6 myndir

Kylfingar á Íslandi hafa aldrei verið fleiri

Meðalforgjöf kvenna er 38,1 og meðalaldur kvenna sem stunda golf 52 ár. Hlutfall kvenna af heildarfjölda kylfinga á Íslandi er eins og áður segir 33%. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 316 orð | 1 mynd

Kylfingar lifa fimm árum lengur – áhugaverðar niðurstöður úr sænskri rannsókn

Þeir sem stunda golfíþróttina lifa að meðaltali fimm árum lengur en aðrir samkvæmt sænskri rannsókn frá árinu 2008. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Magnað mótsmet hjá Ólafíu Þórunni

Árið 2016, þegar Íslandsmótið í golfi fór fram síðast á Jaðarsvelli, setti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, nýtt mótsmet með því að leika samtals á 11 höggum undir pari vallar. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 786 orð | 3 myndir

Markmiðið er að golfhreyfingin sé ákveðið hreyfiafl að bættu samfélagi

„Þetta er ekkert hókus-pókus-dæmi, né er þetta eitthvert markaðsátak, heldur er hugsunin hér að virkja, nýta slagkraftinn, deila þekkingu og bjóða upp á virkan vettvang með fókuseraða umræðu, þannig að golfhreyfingin sé ákveðið hreyfiafl með... Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Met sem aldrei verður slegið?

Kylfingar úr GR hafa oftast sigrað á Íslandsmótinu í kvennaflokki eða 22 sinnum. Kylfingar úr GK hafa sigrað 13 sinnum á Íslandsmótinu. GS kemur þar næst með 11 titla hjá mæðgunum Guðfinnu Sigurþórsdóttur og Karen Sævarsdóttur. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 425 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í Íslandsmótið

Keppendahópurinn í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi 2021 er áhugaverður að venju. Þar mæta til leiks fyrrum meistarar, þaulreyndir kappar og bráðefnilegir og ungir kylfingar. Mikill áhugi er á mótinu og er það fullskipað með 150 keppendur. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 360 orð | 1 mynd

Nýtt nafn fer á verðlaunagripinn í kvennaflokki

Alls eru 34 konur skráðar til leiks í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi 2021. Mótið fer nú fram í 55. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 319 orð | 1 mynd

Sjálfbærni ekki bara eitthvert tískuorð

Rýnihópinn skipa: Edwin Roald, golfvallahönnuður CarbonPar Gunnnar Sveinn Magnússon, EY áður Alþjóðabankanum Hulda Bjarnadóttir, Marel og stjórn GSÍ – verkefnastjóri Sigríður Auður Arnarsdóttir, ráðuneytisstjóri í... Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 305 orð | 3 myndir

Tvöfaldur sigur hjá Golfklúbbi Reykjavíkur

Íslandsmót golfklúbba 2021 í efstu deild kvenna – og karla fór fram dagana 22.-24. júlí. GR fagnaði tvöföldum sigri en bæði kvenna – og karlalið Golfklúbbs Reykjavíkur sigruðu í úrslitaleikjunum. Þetta er í 22. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd

Umhverfisvænsti golfvöllur heims er á Íslandi

Golfklúbbur Brautarholts er í fremstu röð á heimsvísu þegar kemur að notkun á vélum sem ganga fyrir umhverfisvænni orku. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 40 orð | 1 mynd

Um útgáfuna

Útgefandi / ábyrgðaraðili Golfsamband Íslands, Laugardal, 104 Reykjavík. Framkvæmdastjóri : Brynjar Eldon Geirsson brynjar@golf.is Texti og ljósmyndir : Sigurður Elvar Þórólfsson seth@golf.is – nema annað sé tekið fram. Auglýsingar : Morgunblaðið. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 357 orð | 1 mynd

Það eru bara allir í golfi!

Ágæti kylfingur og verðandi kylfingur. Meira
5. ágúst 2021 | Blaðaukar | 287 orð | 1 mynd

Það hefur góð áhrif á heilsuna að vera áhorfandi á golfmóti

Íniðurstöðum rannsóknar sem birtar voru í júlí 2017 kemur fram að 83% áhorfenda á golfmóti gengu að meðaltali 11.589 skref á einum degi á meðan þeir fylgdust með mótinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.