Greinar föstudaginn 6. ágúst 2021

Fréttir

6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð

262 milljóna kr. lækkun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þjóðskrá hefur lækkað fasteignamat á húseign B59 hótels að Borgarbraut 59 í Borgarnesi um 262 milljónir króna eða um þriðjung frá fyrra mati. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð

Einn talinn alvarlega slasaður

Bíll valt á Biskupshálsi um tvöleytið í gær milli Grímsstaða á Fjöllum og Möðrudals. Fimm erlendir ferðamenn voru í bílnum. Samkvæmt lögreglunni á Akureyri voru tveir fluttir með sjúkrabíl að Mývatni og þar beið þeirra sjúkraflugvél. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Eitt brot á dag að jafnaði

Frá því að aðgerðir stjórnvalda tóku gildi, hinn 25. júlí, og til 4. ágúst hafa ellefu sóttvarnabrot verið skráð hjá ríkislögreglustjóra en það er að meðaltali eitt brot á dag skv. upplýsingum embættisins. Meira
6. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Eldar herja á Suður-Evrópu

Að minnsta kosti átta eru látnir og þúsundir hafa þurft að yfirgefa heimili sín í kjölfar mikilla gróðurelda í suðurhluta Evrópu. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Elsti ballettskólinn fagnar 60 ára afmæli

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Ballettskóli Eddu Scheving fagnar 60 ára starfsafmæli á árinu en hann hefur starfað óslitið frá 1961, sem gerir hann elsta einkarekna ballettskóla landsins. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fara fram á álagsgreiðslur

„Bregðast verður strax við gríðarlegu álagi á heilbrigðiskerfið, sem er nú komið yfir þolmörk, með auknum fjárveitingum svo hægt sé að tryggja öryggi sjúklinga og starfsfólks og halda uppi viðunandi þjónustustigi,“ segir meðal annars í... Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Fasteignamatið lækkað um þriðjung

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fasteignamat B59 hótels í Borgarnesi hefur verið lækkað um þriðjung í kjölfar úrskurðar yfirfasteignamatsnefndar um að fella úrskurð Þjóðskrár um fyrra mat úr gildi vegna þess að ekki hefði verið staðið rétt að málum. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Hannes Pétursson

Hannes Pétursson, prófessor í geðlækningum og fyrrverandi forstöðulæknir og sviðsstjóri við geðsvið Landspítala, lést á hjúkrunarheimilinu Mörkinni 4. ágúst, 73 ára að aldri. Hannes fæddist 30. desember 1947 og ólst upp í Reykjavík. Meira
6. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 713 orð | 3 myndir

Hvað verður um Cuomo ríkisstjóra?

Fréttaskýring Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Ríkisstjóri New York-ríkis í Bandaríkjunum, Andrew Cuomo, á nú ekki sjö dagana sæla er dyggustu stuðningsmenn hans snúa við honum bakinu. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ísland orðið rautt

Fjórir voru lagðir inn á Landspítalann í fyrradag vegna kórónuveirunnar og voru þá alls 18 sjúklingar inniliggjandi. Þar af voru þrír þeirra á gjörgæslu. 1.413 manns eru nú undir eftirliti Covid-göngudeildarinnar, þar af er 251 barn. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Jagger drekkur íslenskt vatn

„Við erum gríðarlega stolt og ánægð með þetta farsæla samstarf og verðuga verkefni með hljómsveitinni,“ segir Jón Ólafsson, stofnandi og stjórnarformaður Icelandic Glacial. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kálið og gulrætur koma á markað

Grænmetisplöntur sem ræktaðar eru í görðum utan gróðurhúsa gefa uppskeru að minnsta kosti hálfum mánuði seinna en í meðalári. Veðurfarið er ástæðan, sérstaklega kalt vor. Þó er eitthvað komið á markað af flestum tegundum grænmetis. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Kemur til greina að auka framlög

Vandi Landspítalans er fjölþættur og verður ekki leystur með auknum fjárframlögum einum og sér. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, í samtali við mbl.is í gær. Mikið álag er á Landspítalanum sem starfar nú á hættustigi. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Komið yfir þanþol hjá atvinnulífinu

„Við lögðum áherslu á mikilvægi þess að horfa fyrst og fremst til þess hversu margir væru alvarlega veikir frekar en að einblína á fjölda smitaðra. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Konur líklegri til að fá krabbamein

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Líkur íslenskra kvenna á að fá grunnfrumu- eða flöguþekjumein í húð á lífsleiðinni hafa þrefaldast frá 1980. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Fjallabak Skálar á hálendinu hafa verið vel nýttir í sumar. Hér slær hópur ferðamanna frá Ísrael upp tjaldbúðum í blíðviðri við skálann Strút að... Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Liðsfólk Mosa-hópsins sýnir ný verk sín í Síðsumarsstemningu

Myndlistarhópurinn Mosi opnar í dag, föstudag, kl. 16 í Listasal Mosfellsbæjar sýniguna „Síðsumarsstemning“. Hópurinn var stofnaður árið 2014, er skipaður 15 frístundamálurum og sýna 13 þeirra verk á þessari fjórðu samsýningu hópsins. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Líkur á húðkrabbameini hafa þrefaldast

Líkur íslenskra kvenna á að fá grunnfrumu- eða flöguþekjumein í húð hafa farið úr 3,2% yfir í 10,1% á síðustu 40 árum. Líkur karla hafa einnig aukist en eru þó lægri, fara þær úr 2,8% yfir í 7,3%. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsókna Jónasar A. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Níu sóttu um embætti héraðsdómara

Níu sóttu um tvö embætti héraðsdómara sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laus til umsóknar 9. júlí síðastliðinn. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nýtir allt viðbótaraflið á Reykjanesi

Gangi áætlanir HS Orku og breska félagsins Hydrogen Ventures Limited eftir mun síðarnefnda fyrirtækið kaupa alla þá orku sem nýjasta stækkun Reykjanesvirkjunar mun skaffa inn á orkukerfið. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 3 myndir

Nær helmingur ferðamanna Bandaríkjamenn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Eitt af því sem hefur einkennt þetta ferðasumar er hve mikið hefur verið af ferðamönnum frá Bandaríkjunum hér á landi og þessar tölur staðfesta það,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Óflughæfar í sólarhring

Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru óflughæfar í rúman sólarhring en óvænt bilun kom upp í TF-EIR sem olli þessu ástandi. Þyrlunni var komið í lag í kringum áttaleytið í gærkvöldi að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Rétt innan marka að reynast of stór biti

Sviðsljós Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir starfsfólk örþreytt og að spítalinn hafi hvatt það til að taka sér frí. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Síðasti ríkisráðsfundur kjörtímabilsins

Ríkisráðsfundur var haldinn á Bessastöðum í gærmorgun, en venjan er að ríkisráð komi saman minnst tvisvar sinnum á ári. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Skógasafn fékk gjöf frá ábúendum í Hrífunesi

Hrífunesbændur í Skaftártungu, þau Sigurður Garðarsson og Inger Langfeldt, komu nýverið færandi hendi í Skógasafnið með myndaspjald til varðveislu á safninu. Á spjaldinu eru myndir af Elínu Á. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Skyggnst í hugarheim geitarinnar

Hann Flóki Freysson var á meðal gesta í dýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsbæ þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði á dögunum. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Sósíalistar með lista í Suðurkjördæmi

Sósíalistaflokkurinn hefur kynnt til leiks framboðslista í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Fyrsta sætið skipar Guðmundur Auðunsson stjórnmálahagfræðingur. Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Stjórnendum sagt að svara ekki fjölmiðlum

Stjórnendum Landspítalans barst tölvupóstur í fyrradag þar sem segir að þeir skuli ekki svara símtölum frá fjölmiðlum heldur skuli þeir vísa öllum fyrirspurnum fjölmiðla, sama hverjar þær séu, á Stefán Hrafn Hagalín, deildarstjóra samskiptadeildar... Meira
6. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 725 orð | 2 myndir

Undirbúa bólusetningar unglinga

Esther Hallsdóttir Logi Sigurðarson Átján lágu inni á Landspítalanum með Covid-19 á hádegi í gær. Þar af voru þrír á gjörgæslu en enginn í öndunarvél. 154 greindust með Covid-19 á miðvikudag og voru alls 1.413 manns með virk smit. Af þeim voru 1. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2021 | Leiðarar | 374 orð

„Þessir skrattakollar“

Í sáttmála ríkisstjórnarinnar er kafli um lýðræði og gagnsæi og þar segir: „Ríkisstjórnin leggur áherslu á góð vinnubrögð, opna stjórnsýslu og gagnsæi. Kappkostað verður að miðla upplýsingum um ákvarðanir og ferli sem varða hagsmuni almennings með aðgengilegum hætti.“ Meira
6. ágúst 2021 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Flokkur flokka

Nú þegar sjónvarpsefni er dapurt og engin spennumynd sem horfandi er á má fylgjast með baráttunni í Viðreisn. Benedikt Jóhannesson segist hafa stofnað flokkinn með tilfallandi flökkukindum. Meira
6. ágúst 2021 | Leiðarar | 311 orð

Mörg smit, fáar innlagnir

Innlagnir á sjúkrahús eru mun færri nú miðað við smit en verið hafa í fyrri bylgjum kórónuveirunnar hér á landi. Þetta má glöggt sjá á mynd, sem birtist í Morgunblaðinu í fyrradag og byggist á tölum frá Landspítalanum. Meira

Menning

6. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

„Eðludrottning“ Morrisons látin

Bandaríski rithöfundurinn og tónlistarblaðamaðurinn Patricia Kennealy-Morrison er látin, 75 ára að aldri. Meira
6. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Hæfileikabúntið Bo

Inside er heiti nýjasta uppistands bandaríska grínistans Bo Burnham og má sjá það á Netflix. Uppistandið er ansi óhefðbundið þar sem það er ekki tekið upp í sal eða á leikvangi, heldur heima hjá Burnham sjálfum. Meira
6. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Mel Brooks sendir frá sér ævisögu

Bandaríski leikstjórinn og gamanleikarinn fjölhæfi Mel Brooks, sem er orðinn 95 ára gamall, sendir í haust frá sér minningabók sem hann kallar All About Me! – My Remarkable Life in Show Business . Meira
6. ágúst 2021 | Bókmenntir | 1026 orð | 1 mynd

Slett úr klaufunum í skáldskap

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég skrifaði þessar sögur allar upprunalega fyrir svona tíu árum eða svo. Þær hafa legið í salti hjá mér þangað til í fyrra þegar ég var að taka til í tölvunni hjá mér og grisja. Meira
6. ágúst 2021 | Tónlist | 65 orð | 4 myndir

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble hélt tónleika í Háteigskirkju á...

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble hélt tónleika í Háteigskirkju á miðvikudagskvöldið var. Hópinn skipa fimm söngvarar, Jonathan Ploeg, Arjan Lienaerts, Matthew Lawrence Smith, Philip Barkhudarov og Pétur Oddbergur Heimisson. Meira
6. ágúst 2021 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Telja Neanderdalsmenn hafa málað myndir á veggi hellis á Spáni

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að Neanderdalsmenn voru mögulega meiri fagurkerar en talið hefur verið. Sýnt þykir nú fram á að þeir hafi í raun málað á dropasteina og bergmyndanir í spænskum helli fyrir meira en 60 þúsund árum. Meira

Umræðan

6. ágúst 2021 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Bætur almannatrygginga

Eftir Sigurgeir Jónsson: "Undirritaður sneri sér því sjálfur til þess ráðherra sem TR fellur undir, barnamálaráðherrans, því tvisvar verður gamall maður barn." Meira
6. ágúst 2021 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Elítustjórnmál

Það eru tvenns konar elítustjórnmál á Íslandi. Fyrri tegundin tengist peningum, völdum og virkar nánast eins og konungsveldi. Í þeim stjórnmálum er mikið um leiðtogadýrkun, og litlar klíkur sem ráða í raun öllu bæði beint og bak við tjöldin. Meira
6. ágúst 2021 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Er þetta gleymt?

Eftir Hauk Ágústsson: "Þeir eru farnir að æfa taktinn sem taka á við." Meira
6. ágúst 2021 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Jafnaðarstefna

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Í kjarasamningum hefur jafnan verið samið um hlutfallslegar kauphækkanir, þannig hafa menn fengið því meiri hækkun því hærra sem kaupið var fyrir." Meira
6. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1025 orð | 1 mynd

Kosningamál: jarðasöfnun og fjárfestingarýni

Eftir Björn Bjarnason: "Þegar innan við tveir mánuðir eru til alþingiskosninga er rétti tíminn til að vekja athygli á þessum álitaefnum." Meira
6. ágúst 2021 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Þjóð í valaskjálfi

Það var örlagastund föstudaginn 23. júlí þegar stjórnin flaug austur í blíðuna þó að bara væri farið á skrúfuþotu. Síðan þá er þjóðin klofin og samstaðan horfin. Burt er líka Þórólfur sem þjóðin átti vísan og enginn veit hvað komandi dagar færa okkur. Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Gerður Þórkatla Jónasdóttir

Gerður Þórkatla Jónasdóttir fæddist í Vetleifsholti í Ásahreppi 2. apríl 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum 22. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Jónas Kristjánsson, f. 19.5. 1894 í Stekkholti, Biskupstungum, d. 4.12. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2021 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Guðbjartur Alexandersson

Guðbjartur Alexandersson fæddist 16. ágúst 1931. Hann lést 18. júlí 2021. Útförin fór fram 30. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2213 orð | 1 mynd

Guðrún Ásgerður Jónsdóttir (Ása)

Guðrún Ásgerður Jónsdóttir, Ása eins og hún var alltaf kölluð, fæddist 12. ágúst 1936. Hún andaðist á hjarta- og lungnadeild Landspítalans 22. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Jón Vilhelm Ásgeirsson, útgerðarmaður og skrifstofumaður, f. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2021 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Jóhanna Aðalbjörg Þorkelsdóttir

Jóhanna Aðalbjörg Þorkelsdóttir fæddist á Siglufirði þann 11. nóvember 1933. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri þann 26. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2021 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Kristján Þór Guðmundsson

Kristján Þór fæddist 15. júlí 1968. Hann lést 24. júní 2021. Útför Kristjáns fór fram 26. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

Sóley Guðmunda Vilhjálmsdóttir

Sóley Guðmunda Vilhjálmsdóttir fæddist á Hólmavík 29. september 1948. Hún lést á HVE á Akranesi 26. júlí 2021. Hún var dóttir hjónanna Jakobínu Áskelsdóttur, f. 1912, d. 2004, og Vilhjálms Sigurðssonar, f. 1915, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Steinunn Guðnadóttir

Steinunn Guðnadóttir fæddist 30. ágúst 1930. Hún lést 23. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Guðný Pétursdóttir klæðskeri frá Þuríðarstöðum í Eyvindarárdal, f. 4 nóvember 1891, og Guðni Jónsson trésmíðameistari frá Fossárdal í Berufirði, f. 26. júlí 1891. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2021 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Sturla Sævar Karlsson

Sturla Sævar Karlsson fæddist í Borgarnesi 9. apríl 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí 2021. Foreldrar hans voru Karl Eyjólfur Jónsson, starfsmaður Vegagerðarinnar í Borgarnesi, f. 20. júní 1910, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2021 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Svala Íris Svavarsdóttir

Svala Íris Svavarsdóttir fæddist á Egilsstöðum 2. febrúar 1962. Hún lést af slysförum 21. júlí 2021. Foreldrar hennar eru Þórey Kolbrún Halldórsdóttir, f. 1. júlí 1940, og Svavar Þór Sigurðsson, f. 17. september 1937. Systkini Írisar eru: Úlfar Þór, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Álverð hækkað gífurlega á árinu

Bandaríski álframleiðandinn Century Aluminum hefur birt uppgjör annars ársfjórðungs. Century Aluminum er eigandi og móðurfélag Norðuráls sem rekur álverið á Grundartanga. Meira
6. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Ívar ráðinn fjármálastjóri Icelandair Group

Ívar S. Kristinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Icelandair Group en hann hefur verið starfandi fjármálastjóri síðan í maí sl. Meira
6. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 3 myndir

Tugmilljarða fjárfesting í pípunum í Auðlindagarði

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gangi fyrirætlanir breska fyrirtækisins Hydrogen Ventures og HS Orku eftir, mun fyrrnefnda fyrirtækið hefja 15 milljarða uppbyggingu innan Auðlindagarðsins á Reykjanesi einhvern tíma á næstu tveimur til fimm árum. Meira
6. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,29% í gær

Grænar tölur voru áberandi á aðalmarkaði kauphallar Íslands í gær og hækkaði úrvalsvísitalan um 0,29%. Mest hækkun varð á bréfum Íslandsbanka, eða 3,64% í 220 mkr. viðskiptum. Stendur gengi bréfa félagsins nú í 114 kr. hver hlutur. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2021 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 e5 5. d3 Rc6 6. Rc3 Rge7 7. e4 d4...

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 e5 5. d3 Rc6 6. Rc3 Rge7 7. e4 d4 8. Re2 0-0 9. c3 a5 10. Dc2 a4 11. cxd4 exd4 12. Bd2 h6 13. b4 axb3 14. axb3 Hxa1 15. Hxa1 Dd6 16. Bf4 Dd8 17. Ha8 g5 18. Bc1 Rb4 19. Dc4 c5 20. Ba3 g4 21. Rfxd4 Rxd3 22. Meira
6. ágúst 2021 | Árnað heilla | 289 orð | 1 mynd

Áslaug Haraldsdóttir

30 ára Áslaug fæddist í Bergen í Noregi og bjó þar fyrstu þrjú árin en þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. „Ég ólst upp í Háteigshverfinu og framan af var ég í fimleikum hjá Ármanni en á unglingsaldri færði ég mig yfir í handbolta hjá Fram. Meira
6. ágúst 2021 | Í dag | 780 orð | 5 myndir

Erfði ferðagenin frá pabba

Edda Heiðrún Geirsdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1971. Árið 1976 fluttu foreldrar Eddu til Calgary í Albertafylki í Kanada en mikill uppgangur var í fylkinu á þeim tíma. Upphaflega átti ævintýrið ytra að endast í nokkur ár en varði í tvo áratugi. Meira
6. ágúst 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Það er gott að við nýtum menningararfinn. Þó hnykkir manni við þegar rólegri verslunarmannahelgi er lýst svo að hér sé bara „allt eins og blómstrið eina“. Meira
6. ágúst 2021 | Í dag | 283 orð

Tjútt og rokk og rælar

Hjálmar Jónsson var eitt sinn sem oftar veislustjóri á Sauðárkróki. Þegar dagskrá var lokið og dansinn skyldi hefjast við tónlist Geirmundar Valtýssonar kvað hann: Tjútt og rokk og rælar ró og friði spilla þar sem háir hælar hálfan salinn fylla. Meira
6. ágúst 2021 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Ætla að vera sýnileg á laugardaginn

Ásgeir Magnússon, formaður Hinsegin daga, ræddi um spennandi dagskrá Hinsegin daga í Ísland vaknar í morgun en hann segir að þó að gleðigangan fari ekki fram í ár verði ýmislegt skemmtilegt í boði bæði í dag og á morgun. Meira

Íþróttir

6. ágúst 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Aftur mætast Frakkar og Danir

Frakkland og Danmörk leika til úrslita í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Frakkland vann Egyptaland en Danmörk hafði betur gegn Spáni í hinum undanúrslitaleiknum en úrslitin í báðum leikjum urðu 27:23. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Anna Björk færir sig til Mílanó

Inter í Mílanó tilkynnti í gær að Anna Björk Kristjánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, væri gengin í raðir félagsins en hún lék á síðasta tímabili með Le Havre í Frakklandi eins og Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Andrea Rán Hauksdóttir. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Breiðablik á fína möguleika í Sambandsdeildinni þrátt fyrir tap

Breiðabik á fína möguleika á að fara áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir 2:3-tap fyrir skoska liðinu Aberdeen í fyrri leik liðanna í 3. umferðinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Breiðablik heldur áfram að heilla í Evrópukeppni

Í Laugardal Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðabik á fína möguleika á að fara áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir 2:3-tap fyrir skoska liðinu Aberdeen í fyrri leik liðanna í 3. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

*Enska meistaraliðið Manchester City hefur fest kaup á enska...

*Enska meistaraliðið Manchester City hefur fest kaup á enska landsliðsmanninum Jack Grealish frá Aston Villa. City greiðir 100 milljónir sterlingspunda fyrir Grealish eða liðlega sautján og hálfan milljarð. Um er að ræða metupphæð hjá ensku félagi. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Frakkar stöðvuðu Luka Doncic

Bandaríkin og Frakkland mætast í úrslitum karla í körfuknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Bandaríkin vann Ástralíu 74:55 og Frakkland hafði betur gegn Slóveníu 90:89 í undanúrslitum. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Frömurum halda engin bönd

Toppliðið í Lengjudeild karla í knattspyrnu, þeirri næstefstu, Fram vann Fjölni í gær 2:0 í Safamýri. Fram er komið langleiðina upp í efstu deild og hefur enn ekki tapað leik í deildinni. Þórir Guðjónsson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Hlynur notaði aðeins 66 högg

Kylfingar úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eru í forystu bæði í karla- og kvennaflokki að loknum fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi sem hófst á Jaðarsvelli á Akureyri í gær. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Jason bestur í 15. umferð

Jason Daði Svanþórsson úr Breiðabliki var besti leikmaður 15. umferðar úrvalsdeildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Jason Daði átti mjög góðan leik þegar Kópavogsliðið sigraði Víking 4:0 síðasta mánudag. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsí Max-deildin : Samsung-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsí Max-deildin : Samsung-völlur: Stjarnan – Þór/KA 18 Origo-völlurinn: Valur – ÍBV 18 Sauðárkrókur: Tindastóll – Bblik 19:15 HS Orku-völlurinn: Keflavík – Fylkir 19:15 Lengjudeild kvenna:... Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Nú er aðeins vika í að enska úrvalsdeildin í fótbolta snúi aftur. Mér...

Nú er aðeins vika í að enska úrvalsdeildin í fótbolta snúi aftur. Mér líður enn þá eins og það séu nokkrir dagar síðan síðasta tímabil kláraðist. Það tímabil var það eftirminnilegasta sem ég sem stuðningsmaður Leeds United hef upplifað á minni lífsleið. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Karlar, undanúrslit: Frakkland – Egyptaland 27:23...

Ólympíuleikarnir Karlar, undanúrslit: Frakkland – Egyptaland 27:23 Spánn – Danmörk... Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Karlar, undanúrslit: Frakkland – Slóvenía 90:89...

Ólympíuleikarnir Karlar, undanúrslit: Frakkland – Slóvenía 90:89 Bandaríkin – Ástralía... Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Ólympíumeistari sem flúði

ÓL í Tókýó Gunnar Egill Daníelsson Kristján Jónsson sport@mbl. Meira
6. ágúst 2021 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Sambandsdeild UEFA 3.umferð, fyrri leikir: Breiðablik – Aberdeen...

Sambandsdeild UEFA 3.umferð, fyrri leikir: Breiðablik – Aberdeen 2:3 Lokomotiv Plovdiv – Köbenhavn 1:1 • Hákon Arnar Haraldsson var ekki í leikmannahópi hjá Köbenhavn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.