Líkur íslenskra kvenna á að fá grunnfrumu- eða flöguþekjumein í húð hafa farið úr 3,2% yfir í 10,1% á síðustu 40 árum. Líkur karla hafa einnig aukist en eru þó lægri, fara þær úr 2,8% yfir í 7,3%. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsókna Jónasar A.
Meira