Greinar mánudaginn 9. ágúst 2021

Fréttir

9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Alþingi verður rofið með forsetabréfi

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Orðið þingrof kemur upp í umræðunni á nokkurra ára fresti og nú ber það á góma á ný. Ástæðan er sú að til stendur að Alþingi verði rofið í þessari viku og þar með ákveðinn formlega kjördagur hinn 25. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Bakarí í Maine undir íslenskum áhrifum

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Íris Björk Óskarsdóttir-Vail er íslenskur bakari búsett í Dover Foxtrott í Maine í Bandaríkjunum. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

„Það er bara sautjándi júní á hverju kvöldi“

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Svefnfriður íbúa í grennd við Miðbakka hefur versnað síðustu mánuði eftir að komið var fyrir nýju útisvæði þar við höfnina. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 447 orð | 4 myndir

Breytt staða kallar á nýja nálgun

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Urður Egilsdóttir „Tölurnar þýða ekki það sama og þær gerðu í mars 2020 og verða ekki túlkaðar eins, enda breytt hlutfall af alvarlegum veikindum,“ segir Katrín Jakobsdóttir... Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ekkert lát á gróðureldum víðs vegar um heim

Íbúar á næststærstu eyju Grikklands, Evia, fylgjast með í skelfingu er gróðureldar skekja eyjuna. Eyjan er vinsæll ferðamannastaður en þúsundir hafa nú þurft að flýja hana. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Engin merki um annað gos

Ekkert bendir til þess að neðansjávargos sé hafið vestur af Krýsuvíkurbergi. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fara senn að huga að ferð til Suður-Íshafsins

Kríurnar á Siglufirði eru í fínum málum eins og aðrar kríur á landinu að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fjöldinn vex hraðar en tæknin

Fjöldi ferðamanna í Leifsstöð vex hraðar en tæknilausnir sem þarf að þróa, til að mynda til þess að skoða bólusetningarvottorð. Meira
9. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 388 orð | 3 myndir

Fordæmalaus áhrif veðuröfga í rauntíma

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Vísindamenn sem sitja í alþjóðlegri nefnd um loftslagsbreytingar, IPCC, telja að yfirvöld allra ríkja eigi að búa sig undir aðsteðjandi og viðvarandi ógn á loftslagskerfi heimsins. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fólk leggur traust á bólusetninguna

Covid-19-smit hafa nú greinst á þó nokkrum hjúkrunarheimilum, meðal annars á Grundarheimilunum, á Dyngju á Egilsstöðum og á Eir. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Heimildarmyndin Húsmæðraskólinn keppir í LongShots hjá BBC

Heimildarmyndin Húsmæðraskólinn, sem Stefanía Thors leikstýrði, er ein 13 kvikmynda víðsvegar að úr heiminum sem tilnefndar hafa verið til þátttöku í keppninni LongShots sem haldin er á vegum BBC. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kanna hverasvæði í hafinu

Hollenska rannsóknarskipið Pelagia fór í rannsóknarleiðangur í júlí til að skoða neðansjávarhverasvæði norður af Íslandi. Í leiðangrinum var notast við ómannaðan kafbát til að safna sýnum af lífríki, m.a. til að öðlast betri skilning á þróun tegunda. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Meira líf en talið var

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Í júlí fóru tveir hópar vísindamanna á hollenska rannsóknarskipinu Pelagia að skoða neðansjávarhverasvæði fyrir norðan Ísland; annars vegar við Kolbeinsey og hins vegar Grímsey, til að safna sýnum af lífríki, m.a. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

Óbyggðir kalla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Risahvönn herjar á Grafarvogsbúa

Stórar breiður risahvannar vaxa nú við Gullinbrú í Grafarvogi auk þess sem þær þvera nýlegan göngustíg nærri Kelduholti við botn Grafarvogs. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 240 orð

Sextíu og fimm í bakvarðasveit

Sextíu og fimm eru nú skráðir í bakvarðasveitina sem er umtalsverð aukning frá því 28. júlí þegar aðeins þrettán voru á lista. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 842 orð | 3 myndir

Spítalinn ráði við næstu bylgju

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, telur að spítalinn hafi bolmagn til þess að takast á við þá bylgju faraldursins sem blasir við að því gefnu að spálíkan spítalans standist. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Starfsfólk LSH taki of mörg skref

Ragnheiður H. Magnúsdóttir, vélaverkfræðingur og formaður tækninefndar, en hlutverk hennar er að undirbúa stefnu ríkisstjórnarinnar er lýtur að tækniþróun og nýsköpun, kveðst sannfærð um að auka mætti framleiðni Landspítalans með stafrænni umbreytingu. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Stefán Karel sterkasti maður Íslands

Stefán Karel Torfason er sterkasti maður Íslands árið 2021. Stefán sigraði á lokametrunum í keppninni Sterkasti maður Íslands sem fór fram um helgina. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Stórir bólusetningardagar fram undan í Laugardalshöll

„Þetta hefur gengið fínt,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, um stöðuna í bólusetningum. Meira
9. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Talíbanar hertaka fleiri borgir

Talíbanar auka enn umsvif sín í Afganistan en þeir sölsuðu undir sig fimm héraðshöfuðborgir í landinu á þremur dögum. Í gær komust þeir yfir borgina Kunduz, sem er þeirra stærsti sigur hingað til. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Ungt fólk taki meiri afstöðu

Dregið hefur úr trausti til lögreglu hér á landi, þrátt fyrir að rúmlega átta af hverjum tíu beri nú traust til lögreglu og hennar starfa. Lækkunin skýrist fyrst og fremst af minnkandi trausti meðal fólks í yngsta aldurshópnum; 18 til 25 ára. Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Landkönnuðir Þrír kátir krakkar léku sér dátt við styttu Leifs Eiríkssonar sem kunni líklega að meta félagsskapinn. Ein stúlkan virðist efnilegur landkönnuður með bleikan kíki í... Meira
9. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Þrjár „óaðgengilegar“ kröfur

Niðurrif á legsteinahúsi Páls Guðmundssonar myndhöggvara á Húsafelli hófst á föstudag og verður því að fullu lokið fyrir mánaðamót. Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2021 | Leiðarar | 722 orð

Flókið samhengi

Loftslagsmál eru flókin en umræða um þau verður engu að síður að byggjast á staðreyndum Meira
9. ágúst 2021 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Skrýtnar kosningar

Óhætt er að segja að það stefni í mjög óvenjulegar kosningar í næsta mánuði og er þá ekki aðeins átt við að kosið er að hausti. Meira

Menning

9. ágúst 2021 | Tónlist | 748 orð | 3 myndir

„Lög sem okkur þykir vænt um“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Við þrjú hittumst í kaffibolla og ræddum hvað okkur langaði að gera og duttum svo niður á konsept. Meira
9. ágúst 2021 | Bókmenntir | 1389 orð | 2 myndir

Súrrealískur uppskurður í Breiðholti

Bókarkafli Í bókinni Sagnalandið fara Halldór Guðmundsson og Dagur Gunnarsson hringferð um landið og koma við á stöðum sem tengjast höfundum og bókmenntaverkum, þjóðsögum og atburðum úr Íslandssögunni. Meira

Umræðan

9. ágúst 2021 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Að stíga á verðlaunapallinn

Það var magnað að sjá þann árangur sem Annie Mist Þórisdóttir náði á heimsleikunum í crossfit um þar síðustu helgi. Sérstaklega í ljósi þess að hún eignaðist barn fyrir ári og hafði þar áður fallið úr leik á sama móti. Meira
9. ágúst 2021 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Eins og hundar á roði

Það tínast hingað fréttir norður í fásinnið að hinir og þessir ráðamenn hafi verið að leggja niður völd, ýmist sjálfviljugir en þó aðallega með semingi. Meira
9. ágúst 2021 | Aðsent efni | 940 orð | 1 mynd

Hvernig hægt er að styrkja baráttu gegn fátækt

Eftir Shameran Abed: "Eina leiðin til þess að tryggja að stórir hópar fólks lendi ekki í fátæktargildrunni er að setja meira fjármagn í baráttuna og að tryggja að aðgerðir séu heildstæðari og skili raunverulegum árangri." Meira
9. ágúst 2021 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Lögum fiskeldi – verðmæti eldisleyfa Arnarlax

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Staðan getur því verið sú að Arnarlax verði með eldisleyfi fyrir frjóa laxa að verðmæti rúmir 60 milljarðar króna jafnvel innan þriggja til fimm ára." Meira
9. ágúst 2021 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Spurningar til formanns Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Þetta er einstakt í mannkynssögunni og í raun hæsta stig trúnaðar milli þjóða, jafnréttis og lýðræðis sem hægt er að hugsa sér." Meira
9. ágúst 2021 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Vonlaus fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þessi framkoma jarðfræðingsins úr Þistilfirði eyðileggur allar forsendur sem tengjast arðsemismati Vaðlaheiðarganga." Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2021 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Ágúst Þórarinsson

Ágúst Þórarinsson fæddist 12. apríl 1952. Hann lést 9. júlí 2021.Útförin fór fram 3. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2021 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Ingi Friðbjörnsson

Ingi Friðbjörnsson fæddist 28. október 1945. Hann lést 28. júlí 2021. Útför Inga fór fram 5. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

Jóhann Emil Björnsson

Jóhann Emil Björnsson fæddist á Borg á Mýrum 26. júní 1935. Hann lést 28. júlí 2021. Foreldrar hans voru Charlotte Kristjana Jónsdóttir, f. 1905 í Stykkishólmi, d. 1977, húsmóðir, og Björn Magnússon, f. 1904 á Prestbakka á Síðu, d. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist í Djúpavík á Ströndum 5. október 1945. Hann lést 26. júlí 2021 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Pétur Ágústsson, f. 11. des. 1912, d. 30. okt. 1997, og Ester Lára Magnúsdóttir, f. 29. apríl 1917, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1305 orð | 1 mynd | ókeypis

Siggeir Valdimarsson

Siggeir Valdimarsson fæddist í Reykjavík 22. júlí 1965. Móðir hans er Hrafnhildur H. Wilde, f. 14.7. 1941, og faðir hans var Valdimar Einarsson, f. 18.5. 1940, d. 18.5. 2008. Systkini Siggeirs sammæðra: Markús A.G. Wilde, f. 22.10. 1979. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2021 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Siggeir Valdimarsson

Siggeir Valdimarsson fæddist í Reykjavík 22. júlí 1965. Móðir hans er Hrafnhildur H. Wilde, f. 14.7. 1941, og faðir hans var Valdimar Einarsson, f. 18.5. 1940, d. 18.5. 2008. Systkini Siggeirs sammæðra: Markús A.G. Wilde, f. 22.10. 1979. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2021 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

Sigurður Kristjánsson

Sigurður Kristjánsson fæddist á Auðshaugi í Barðastrandarsýslu 9. apríl 1948. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 13. júlí 2021. Foreldrar hans voru Kristján Pétur Sigurðsson bóndi á Auðshaugi, f. 10. júlí 1909, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jónatansdóttir

Þorbjörg Jónatansdóttir, Obba, fæddist 24. október 1930 á Blikalóni á Melrakkasléttu. Hún lést 23. júlí 2021 á Mörkinni, hjúkrunarheimili. Foreldrar hennar voru Sigurborg Daníelsdóttir, f. 27. júlí 1903, d. 26. janúar 1983, og Jónatan Hallgrímsson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2021 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Þorkell G. Guðmundsson

Þorkell Gunnar Guðmundsson fæddist 20. júní 1934. Hann lést 20. júlí 2021. Útför Þorkels fór fram 5. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Bylgja í Víetnam raskar framleiðslu

Kórónuverusmitum hefur fjölgað svo mikið í Víetnam að undanförnu að verksmiðjur hafa neyðst til að hætta starfsemi tímabundið. Þar til í sumar hafði Víetnam gengið óvenju vel að halda smitum í lágmarki en nú greinast þar á bilinu 7.000 til 8. Meira
9. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 369 orð | 2 myndir

Herði peningastefnuna óháð lánabyrði evruríkja

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jens Weidmann, seðlabankastjóri Þýskalands, segir að Seðlabanki Evrópu megi ekki hika við að stíga á bremsuna í peningamálum ef draga þarf úr verðbólguþrýstingi. Meira
9. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Uppgangur hjá Saudi Aramco

Þökk sé hærra heimsmarkaðsverði á olíu og bata í eftirspurn reyndist hagnaður sádiarabíska ríkisolíufélagsins Saudi Aramco langt umfram spár á öðrum ársfjórðungi. Nam hagnaðurinn jafnvirði 25,46 milljarða dala á fjórðungnum til og með 30. Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. d4 d5 3. Rf3 Rf6 4. Db3 e6 5. g3 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 Rbd7...

1. c4 c6 2. d4 d5 3. Rf3 Rf6 4. Db3 e6 5. g3 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 Rbd7 8. Rbd2 a5 9. a4 b6 10. Dc2 Ba6 11. b3 Hc8 12. e4 c5 13. e5 Re8 14. Bb2 Rc7 15. Hfd1 dxc4 16. bxc4 cxd4 17. Re4 Bb7 18. Rxd4 Rd5 19. Meira
9. ágúst 2021 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

84 ára bóndi sló í gegn á Youtube

Maður að nafni John Butler gegndi starfi bónda í áratugi í Derbyshire á Englandi. Hann er 84 ára gamall og lífið hefur þróast á ansi áhugaverðan hátt hjá honum í ellinni. Meira
9. ágúst 2021 | Í dag | 895 orð | 4 myndir

„Ég kýs að lifa litríku lífi“

Kristín Linda Jónsdóttir fæddist 9. ágúst 1961 og er næstelst fjögurra systkina. „Ég er sveitastelpa og alin upp á öflugu búi forelda minna í Hjarðarholti í Fnjóskadal í miklu nábýli við Kristínu ömmu og Sigurð afa á Draflastöðum í sömu sveit. Meira
9. ágúst 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Engum væri láandi þótt hann segðist ekki mundu þora á þær slóðir „þar sem útilegumenn hæfust við“. Og yrði líklega ekkert brattari þótt maður leiðrétti hann og segði: hefðust við. Þetta er sögnin að hafa(st) , ekki hefja(st). Meira
9. ágúst 2021 | Fastir þættir | 162 orð

Netbridge. V-NS Norður &spade;984 &heart;ÁD42 ⋄3 &klubs;ÁK976...

Netbridge. V-NS Norður &spade;984 &heart;ÁD42 ⋄3 &klubs;ÁK976 Vestur Austur &spade;ÁK105 &spade;DG2 &heart;6 &heart;10985 ⋄G1064 ⋄KD5 &klubs;D432 &klubs;G85 Suður &spade;763 &heart;KG73 ⋄Á9872 &klubs;10 Suður spilar 2&heart;... Meira
9. ágúst 2021 | Í dag | 303 orð

Sumarliði minn étur það

Á Boðnarmiði rifjar Ólafur Stefánsson að gefnu tilefni upp þulu sem hann lærði sem krakki og Hallgrímur Pétursson orti í orðastað konu sem átti óseðjandi eiginmann: Ég gef honum fisk með flautum og fergjað skyrið óskammtað, átján stykki af ýsum blautum,... Meira
9. ágúst 2021 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Unnur Birna Magnúsdóttir

30 ára Unnur Birna fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1991 og flutti til Svíþjóðar vikugömul og ólst þar upp fyrstu sex árin. Meira

Íþróttir

9. ágúst 2021 | Íþróttir | 650 orð | 5 myndir

*Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi hélt blaðamannafund á...

*Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi hélt blaðamannafund á Camp Nou-leikvanginum í Barcelona í gær. Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Belgía Beerschot – Royal Union St. Gilloise 0:3 • Aron...

Belgía Beerschot – Royal Union St. Gilloise 0:3 • Aron Sigurðarson var ekki í leikmannahópi St. Gilloise. Rússland Dinamo Moskva – Moskva 2:1 • Hörður Björgvin Magnússon hjá CSKA er frá keppni vegna meiðsla. Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Fékk gull og brons á EM

Júlían Jóhann Karl Jóhannsson varð í gær Evrópumeistari í réttstöðulyftu í +120 kg flokki í þriðja sinn á ferlinum í Pilsen í Tékklandi. Júlían hefur áður krækt í gull á EM, það gerði hann sömuleiðis árin 2018 og 2019, einnig í réttstöðulyftu. Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsí Max-deildin: Samsungvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsí Max-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan – Breiðablik 19:15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsí Max-deildin: JÁVERK-völlur: Selfoss – Þróttur R. 19:15 2. Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 978 orð | 2 myndir

Leiknismenn komu mjög á óvart gegn Val

FÓTBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýliðar Leiknis komu geysilega á óvart í Pepsí Max-deild karla í gær þegar þeir unnu Íslandsmeistarana úr Val 1:0 í Breiðholtinu. Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Ný nöfn rituð á bikarana eftir Íslandsmótið í golfi á Akureyri

Ný nöfn verða rituð á bikarana sem Íslandsmeistararnir í golfi fá til varðveislu í eitt ár á milli Íslandsmóta. Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Konur, úrslitaleikur: Frakkland – Rússland 30:25...

Ólympíuleikarnir Konur, úrslitaleikur: Frakkland – Rússland 30:25 Leikur um bronsverðlaun: Noregur – Svíþjóð 36:19 • Þórir Hergeirsson þjálfar Noreg. Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Konur, úrslitaleikur: Japan – Bandaríkin 75:90...

Ólympíuleikarnir Konur, úrslitaleikur: Japan – Bandaríkin 75:90 Leikur um bronsverðlaun: Serbía – Frakkland 76:91 Karlar, úrslitaleikur: Bandaríkin – Frakkland 87:82 Leikur um bronsverðlaun: Ástralía – Slóvenía... Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Valur 1:0 Víkingur R. &ndash...

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Valur 1:0 Víkingur R. – KA 2:2 ÍA – HK 4:1 Keflavík – Fylkir 1:1 KR – FH 1:1 Staðan: Valur 16103326:1433 Víkingur R. Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Stór dagur fyrir FH-inga

FH varð á laugardag þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum en FH bar sigur úr býtum í karlaflokki, kvennaflokki og samanlagðri keppni. ÍR varð í öðru sæti í öllum þremur flokkum. Meira
9. ágúst 2021 | Íþróttir | 202 orð | 2 myndir

Tvöfaldur sigur hjá GKG

Ný nöfn verða rituð á bikarana sem Íslandsmeistararnir í golfi fá til varðveislu í eitt ár á milli Íslandsmóta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.