Greinar miðvikudaginn 11. ágúst 2021

Fréttir

11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

30 þúsund hraðpróf á einkastöðvunum

Öryggismiðstöðin hefur aðstoðað Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu við sýnatöku ferðalanga í Leifsstöð en hóf í sumar samhliða því rekstur skimunarstöðva í Reykjanesbæ og Reykjavík. Meira
11. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Andrés prins kærður fyrir nauðgun

Virginia Giuffre, eitt af fórnarlömbum barnaníðingsins Jeffreys Epsteins, höfðaði í fyrrinótt skaðabótamál á hendur Andrési Bretaprins, en hún sakaði hann um að hafa nauðgað sér þegar hún var einungis 17 ára gömul. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Aukin hætta á skriðum

Meðal áhrifa hlýnunar andrúmsloftsins er minnkun sífrera í fjöllun og hop jökla sem mikil skriðuhætta fylgir en einnig aukin ákefð í úrkomu eða rigning í stað snjókomu að vetrarlagi sem einnig eykur hættu á skriðuföllum. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 552 orð | 4 myndir

Aukin skriðuhætta er afleiðing hlýnunar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Breytingar á einstökum þáttum loftslagskerfisins geta haft afleiðingar á Íslandi þótt vandamálið sé í eðli sínu hnattrænt. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 853 orð | 4 myndir

„Erfitt að bera saman bylgjur“

Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir stöðuna á spítalanum óbreytta frá því á mánudag. 26 sjúklingar liggja nú á Landspítala með Covid, þar af fjórir á gjörgæslu og tveir í öndunarvél. Meira
11. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Cuomo segir af sér ríkisstjóraembætti

Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York-ríkis, tilkynnti í gær að hann hygðist segja af sér embætti, en allt stefndi í að ríkisþing New York hæfi ákæruferli til embættismissis á hendur Cuomo á næstunni. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 3 myndir

Ekki verið djassbúlla í Reykjavík í 15 ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Athafnamaðurinn Jón Mýrdal hefur opnað tvo tónleikastaði í sumar, sem verður að teljast nokkurt afrek á tímum samkomutakmarkana vegna kórónuveirunnar. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð

Flugumferðarstjórar í verkfall

Tillaga um fimm sjálfstæðar vinnustöðvanir var samþykkt með miklum meirihluta á meðal flugumferðarstjóra á fundi í fyrradag. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Greinir á um aðferðafræði í rekstri

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
11. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Grikkir glíma enn við gróðureldana

Slökkviliðsmenn og sjálfboðaliðar lögðu nótt við nýtan dag í gær og fyrradag til þess að koma í veg fyrir að gróðureldurinn á eyjunni Evíu næði til bæjarins Istiaia, sem er helsti bærinn á norðurhluta eyjunnar. Þar búa nú um 7. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Haraldur efstur Sósíalista í NA

Sósíalistaflokkurinn hefur kynnt til sögunnar lista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Haraldur Ingi Haraldsson skipar þar efsta sætið, titlaður verkefnastjóri. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hrogn til Singapúr

Benchmark Genetics hefur gert samninga um sölu á laxahrognum til nýrra landeldisstöðva í Japan og Singapúr og viðræður eru við fleiri stöðvar, meðal annars í Suður-Kóreu. Munu hrognin koma frá starfsstöð fyrirtækisins á Íslandi. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð

Höllin mögulega lokuð fram á nýtt ár

„Það er núna í höndum Reykjavíkurborgar að koma með útboðsgögn á ný. Ég myndi ætla að það yrði í lok ágúst eða byrjun september,“ segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallarinnar. Meira
11. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð

Kalla sendiherrann heim frá Litháen

Kínversk stjórnvöld lýstu því yfir í gær að þau myndu kalla sendiherra sinn heim frá Litháen, og kröfðust þess að sendiherra Litháa færi sömuleiðis aftur heim til sín, eftir að Litháar ákváðu að leyfa stjórnvöldum á eyjunni Taívan að setja upp... Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Minnsta atvinnuleysi frá febrúar 2020

Skráð atvinnuleysi var 6,1% í júlí og minnkaði talsvert frá mánuðinum á undan þegar það mældist 7,4%. Verulega hefur dregið úr atvinnuleysi að undanförnu og hefur heildaratvinnuleysið ekki mælst minna frá í febrúar á árinu 2020. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Óbreyttar ráðstafanir

Urður Egilsdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Gildandi sóttvarnaráðstafanir verða framlengdar um tvær vikur og gilda því til og með 27. ágúst. Þetta kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í gær. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Óttast fækkun ferðamanna

Hrefna Sætran, eigandi Fiskmarkaðarins, Grillmarkaðarins og Skúla Craft Bar, segir að veitingamenn séu orðnir öllu vanir þegar sóttvarnaaðgerðir eru annars vegar. Hún segir að áframhaldandi aðgerðir séu betri kostur en hvernig aðgerðir hafi verið áður. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Píratar með aðalfund um helgina

Píratar halda aðalfund sinn um næstu helgi og verður hann á Vogum á Fellsströnd við Hvammsfjörð inn af Breiðafirði. Fundurinn hefst kl. 10 á laugardag og honum lýkur síðdegis á sunnudag, en þá munu m.a. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Selja laxahrogn til landeldis í Asíu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Benchmark Genetics hefur gert samninga um sölu á laxahrognum til nýrra landeldisstöðva í Japan og Singapúr og viðræður eru við fleiri stöðvar, meðal annars í Suður-Kóreu. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Slysavarnaskólinn er kominn í Slippinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í sumar hefur verið unnið að endurbótum á skólabyggingum víða um landið, þær málaðar og gerðar fínar fyrir vetrarstarfið. Einn skóli hefur algera sérstöðu, Slysvarnaskóli sjómanna í skipinu Sæbjörg. Meira
11. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Sækja enn fram í norðri

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Talíbanar lögðu í gær undir sig tvö héruð í norður- og vesturhluta Afganistans til viðbótar við þau sem þeir hertóku um helgina. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Tvöfalt fleiri brottfarir í júlímánuði

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 110 þúsund í nýliðnum júlímánuði samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia, eða meira en tvöfalt fleiri en í júlímánuði 2020. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Umfangsmiklar aðgerðir í að efla skapandi greinar

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Ríkisstjórnin kynnti á blaðamannafundi í gær fimm aðgerðir úr aðgerðaáætlun sinni til eflingar skapandi greinum. Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Náttúruskoðun Börn leita uppi síli í Seljatjörn í Breiðholti af mikilli einbeitingu. Nú fer skólastarf að hefjast og því um að gera að njóta síðustu daga sumarleyfisins í góðra vina... Meira
11. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Útboð á ljósum tefur viðgerð frekar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta ætlar að verða sagan endalausa. Þessar viðgerðir taka ótrúlega langan tíma,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2021 | Leiðarar | 227 orð

Lítil von um umbætur

Stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi og Kanada kynntu á mánudaginn nýjar viðskiptaþvinganir, sem þau hyggjast beita stjórn Alexanders Lúkasjenkós í Hvíta-Rússlandi vegna einræðistilburða hans og tilrauna til þess að bæla niður alla stjórnarandstöðu. Meira
11. ágúst 2021 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Mikið fall, háar drunur

Tilkynnt var síðdegis í gær að Cuomo ríkisstjóri í New York myndi láta af embætti innan tveggja vikna. Þetta er mikið fall. Cuomo var fulltrúi ættarveldis ríkisstjóra í ríkinu sem kennt er við heimsborgina. Meira
11. ágúst 2021 | Leiðarar | 387 orð

Myrkrið nálgast

Talíbanar hafa sótt mjög í sig veðrið eftir að Bandaríkjastjórn ákvað fyrr á árinu að rétt væri að draga herafla sinn frá Afganistan, þrátt fyrir að ekki hefði tekist að tryggja friðarsamkomulag á milli réttkjörinna stjórnvalda og talíbana. Meira

Menning

11. ágúst 2021 | Tónlist | 740 orð | 2 myndir

Fönkað rappað trap

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Undanfarna sex laugardaga hefur saga rapptónlistar verið á dagskrá Rásar tvö. Úlfur Kolka, upptökustjóri, rappari og rappunnandi, hefur umsjón með þáttunum Saga rappsin s. Meira
11. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Johnny Depp heiðraður fyrir störf sín

Hinn heimsfrægi og umdeildi leikari Johnny Depp kemur til með að fá heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar á San Sebastian-kvikmyndahátíðinni sem haldin er ár hvert í samnefndri borg á Spáni. Hátíðin verður haldin 17. til 24. Meira
11. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Maður er nefndur

Þegar maður var aðeins yngri og sjónvarpsáhorf í talsvert fastari skorðum en í dag var sennilega eitt það versta efni sem fyrirfannst stífir viðtalsþættir í sjónvarpssal við eldra fólk um líf þess og störf. Meira
11. ágúst 2021 | Tónlist | 598 orð | 3 myndir

Mikið er gaman að vera til

Listasamlagið post-dreifing stóð að tvennum tónleikum um liðna helgi og voru þeir af ólíkum toga. Meira
11. ágúst 2021 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Platan selst í massavís á föstu formi

Billie Eilish, ein stærsta poppstjarna heims, gaf út plötuna Happier Than Ever nú í lok júlímánaðar. Þá rataði platan beint í toppsæti Billboard 200-plötulistans bandaríska en athygli vekur að 54% af heildarsölu plötunnar voru í föstu formi, þ.e. Meira
11. ágúst 2021 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Sumardagskrá Múlans lýkur

Jazzklúbburinn Múlinn lýkur sumardagskrá sinni í ár með samstarfi við danskompaníið Sveiflustöðina í kvöld kl. 20 í Flóa í Hörpu. Meira
11. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Tekjur stóðu ekki undir væntingum

Miðasölutekjur í Norður-Ameríku af kvikmyndinni Suicide Squad , sem segir af samnefndri sveit úr heimi DC-teiknimyndablaðanna, stóðu ekki undir væntingum framleiðenda, að því er fram kemur í frétt á vef CNN . Bjuggust þeir við að myndin skilaði a.m.k. Meira

Umræðan

11. ágúst 2021 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Hugmyndafræði öfundar og átaka

Eftir Óla Björn Kárason: "Barátta um jöfn tækifæri safnar ryki í skúffum vinstrimanna. Nú skal koma böndum á framtaksmanninn sem hefur verið drifkraftur bættra lífskjara." Meira
11. ágúst 2021 | Pistlar | 498 orð | 1 mynd

Læknum heilbrigðiskerfið

Síðustu daga og misseri hefur afhjúpast sá veruleiki sem stjórnvöld hafa neitað að horfast í augu við. Heilbrigðiskerfið er að sligast. Auðvitað má að miklu leyti rekja það til Covid-19-faraldursins. Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Vigfúsdóttir

Aðalbjörg Vigfúsdóttir fæddist á Tjörnum, Fellsh., Skagafirði 1. nóvember 1924. Hún lést 26. september 2020. Foreldrar hennar voru Vigfús Þorsteinsson, f. 15.1. 1877, d. 2.3. 1957, og Soffía Sigfúsdóttir, f. 18.6. 1891, d. 5.12. 1950. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2596 orð | 1 mynd

Börkur Gunnarsson

Börkur Gunnarsson fæddist 7. júní 1951 í Reykjavík. Hann lést 5. júlí 2021 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jónasína Þrúður Kristjánsdóttir frá Hjarðardal í Dýrafirði og Gunnar Thordarson frá Ísafirði. Bræður Barkar eru Steinar, f. 1938, og Styrmir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1990 orð | 1 mynd

Guðmundína Margrét Hermannsdóttir

Guðmundína Margrét Hermannsdóttir fæddist á Ísafirði 12. nóvember 1958. Hún var bráðkvödd á heimili sínu 27. júlí 2021. Foreldrar Guðmundínu Margrétar eru Hermann Valdimar Sigfússon, f. 29.6. 1937, d. 7.6. 2009, og Sigríður Ósk Óskarsdóttir, f. 23.10. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2021 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Ole Bjørn Salvesen

Ole Bjørn Salvesen var fæddur í Arndal, Noregi, þann 15. desember 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 31. júlí 2021.Hann var sonur hjónanna Edel og Osmund Salvesen. Eftirlifandi eiginkona Ole Bjørns er Ragnheiður Harvey, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Ólöf Jóna Ólafsdóttir

Ólöf Jóna Ólafsdóttir, sem ávallt var kölluð Lóló, fæddist 8. október 1929 í Reykjavík. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans á Vífilsstöðum 2. ágúst 2021. Foreldrar Lólóar voru hjónin Ólína Jóhanna Pétursdóttir frá Svefneyjum í Breiðafirði, f. 24.8. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2021 | Minningargreinar | 3859 orð | 1 mynd

Sigurlaug Sigurjónsdóttir

Sigurlaug Sigurjónsdóttir fæddist í Hraunkoti í Grímsnesi 20. september 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 1. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Sigurjón Einarsson, f. 11. apríl 1893, d. 1975, og Guðný Magnea Pétursdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1156 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurlaug Sigurjónsdóttir

Sigurlaug Sigurjónsdóttir fæddist í Hraunkoti í Grímsnesi 20. september 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi að morgni 1. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Sigurjón Einarsson, f. 11. apríl 1893, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. ágúst 2021 | Í dag | 283 orð

Af alheimsfegurðardrottningu og flugan dæsir

Á Boðnarmjöð á laugardaginn skrifaði Eyjólfur Ó. Eyjólfsson: „Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin á forsíðum blaðanna og í dag er þar mynd af alheimsfegurðardrottningu sem engin orð fá lýst. Meira
11. ágúst 2021 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

„Hver og einn þekkir sitt barn best“

„Það eru spennandi dagar fram undan á okkar heimili, þetta er ofboðslega skrítið,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar en eldri sonur hennar er um þessar mundir að hefja grunnskólanám. Meira
11. ágúst 2021 | Í dag | 74 orð | 3 myndir

Er ákall eftir auknum einkarekstri?

Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, og Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri-grænna, ræða heilbrigðismál við Karítas Ríkharðsdóttur í Dagmálum. Meira
11. ágúst 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Lottó. V-Allir Norður &spade;9632 &heart;D5 ⋄D82 &klubs;ÁG95 Vestur...

Lottó. V-Allir Norður &spade;9632 &heart;D5 ⋄D82 &klubs;ÁG95 Vestur Austur &spade;-- &spade;1054 &heart;ÁK84 &heart;G10972 ⋄G10953 ⋄ÁK &klubs;K1064 &klubs;872 Suður &spade;ÁKDG87 &heart;63 ⋄764 &klubs;D3 Suður spilar 4&spade;... Meira
11. ágúst 2021 | Í dag | 43 orð

Málið

„Furðulegt að stagast á þessu!“ Það var eflaust meiningin með orðunum „undirfurðulegt að stagast á þessu“. Undirfurðulegt þýðir þó ekki furðulegt. Undirfurðulegur maður er íbygginn, ísmeygilegur eða feimnislegur . En, sjá Ísl. Meira
11. ágúst 2021 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Arandjelovac í Serbíu. Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.361) hafði svart gegn serbneska stórmeistaranum Miroslav Markovic (2.353) . 57. ... Hf7? Meira
11. ágúst 2021 | Í dag | 856 orð | 4 myndir

Stofnaði fyrirtæki 18 ára gamall

Vilhjálmur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1971. Hann ólst upp í Seljahverfinu í Reykjavík en þar byggðu foreldrar hans sér hús sem þau fluttu í 1978. Meira
11. ágúst 2021 | Árnað heilla | 168 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þór Þrastarson

40 ára Vilhjálmur fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Eins og lög gera ráð fyrir gekk Vilhjálmur í grunnskóla bæjarins og hann æfði fótbolta framan af. Nítján ára ákvað hann að fara á sjó. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2021 | Íþróttir | 356 orð | 3 myndir

*Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi skrifaði í gærkvöldi undir...

*Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Paris SG, en argentínski snillingurinn stóðst læknisskoðun hjá félaginu og gerði í kjölfarið samning sem er með möguleika á eins árs framlengingu. Meira
11. ágúst 2021 | Íþróttir | 596 orð | 2 myndir

Á eftir að sýna að ég á heima með þeim bestu

Frjálsar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Þetta var bara nokkuð gott miðað við hvernig sumarið er búið að spilast. Ég er búinn að vera upptekinn, ég eignaðist barn í júní og það hefur aðeins haft áhrif á daglegt líf. Meira
11. ágúst 2021 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Bryndís best í 13. umferð

Bryndís Arna Níelsdóttir var besti leikmaður 13. umferðar úrvalsdeildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Bryndís skoraði bæði mörk Fylkis í gríðarlega mikilvægum 2:1-sigri á Keflavík í botnslag í Keflavík síðasta föstudag. Meira
11. ágúst 2021 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Framarar geta kælt kampavínið

Fram er skrefi nær efstu deild karla í fótbolta eftir öruggan 3:0-sigur á botnliði Víkings frá Ólafsvík á útivelli í Lengjudeildinni, 1. deild, í gærkvöldi. Meira
11. ágúst 2021 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Hilmar Örn setur stefnuna á að komast á stórmót á næsta ári

„Á næsta ári er stórt ár í frjálsum íþróttum, þá eru HM og EM. Stefnan er fyrst sett þangað og svo stefni ég algjörlega á Ólympíuleikana,“ segir Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, meðal annars í samtali við Morgunblaðið í dag. Meira
11. ágúst 2021 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Ísak bestur í 16. umferðinni

Ísak Snær Þorvaldsson úr ÍA var besti leikmaður 16. umferðar úrvalsdeildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
11. ágúst 2021 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Nettóvöllurinn: Keflavík...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Nettóvöllurinn: Keflavík – KA 17 Origo-völlurinn: Valur – Völsungur 18 Norðurálsvöllurinn: ÍA – FH 18 Kórinn: HK – KFS 18 Würth-völlurinn: Fylkir – Haukar... Meira
11. ágúst 2021 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Fjölnir – ÍR 2:3 Vestri &ndash...

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Fjölnir – ÍR 2:3 Vestri – Þór 4:0 Lengjudeild karla Kórdrengir – Afturelding 2:1 Víkingur Ó. Meira
11. ágúst 2021 | Íþróttir | 117 orð

Skagamenn án þriggja í næsta leik

Knattspyrnumennirnir Viktor Jónsson og Steinar Þorsteinsson verða ekki með ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag vegna uppsafnaðra áminninga. Meira
11. ágúst 2021 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

Taka þurfti fyrsta golfsettið af Íslandsmeistaranum

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar varð á sunnudaginn Íslandsmeistari í golfi aðeins 19 ára gömul eins og Morgunblaðið fjallaði um á mánudaginn. Meira

Viðskiptablað

11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Bjarni borgi skattana sína sjálfur

Það hvort tekjuskatturinn hækkar eða lækkar um 1-2 prósentustig hefur í sjálfu sér lítil áhrif á flesta launþega. Það myndi þó eflaust hafa einhver áhrif ef þeir þyrftu að greiða skattinn sjálfir. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Eignirnar jukust um 130 milljarða á 30 dögum

Lífeyrissjóðir Eignir íslenskra lífeyrissjóða jukust um 129,6 milljarða króna í júnímánuði. Jafngildir það 4,3 milljarða eignaaukningu á hverjum degi mánaðarins. Nema heildareignir sjóðanna nú 6.151,8 milljörðum króna og hafa aldrei verið hærri. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 2030 orð | 1 mynd

Fóru fremst í röðina

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður og annar eigenda hönnunarfyrirtækisins Farmers Market, segist hafa lært margt á þeim tíma sem faraldurinn hefur geisað hér á landi. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Framleiða nú 1,5 vagna á dag

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mink Campers telur að næsta ár verði fyrsta alvöruárið í sölu. Framleiðsla hefur tafist vegna faraldursins en er nú komin vel af stað í Lettlandi. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 699 orð | 1 mynd

Gerum þetta saman

Allir voru staðráðnir í að sigrast á faraldrinum með því að fylgja skýrri stefnu, vinna í skilvirku skipulagi og gera þetta saman. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 260 orð

Hefðbundið fyrirtæki?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Allt ætlaði um skrattakoll að keyra þegar ónefndur starfsmaður Landspítalans ákvað að upplýsa almenning um bréf sem svokallaður „samskiptastjóri“ stofnunarinnar hafði sent á ríflega 300 manna hóp innan hennar. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Hraðpróf fyrir 200 milljónir

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Covidtest.is og Öryggismiðstöðin hafa framkvæmt tæplega 30 þúsund antigen-hraðpróf í júní, júlí og það sem af er þessum mánuði. Þessi sértæki markaður hefur því velt tæpum 200 milljónum króna í sumar samkvæmt grófum útreikningum ViðskiptaMoggans. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 339 orð | 2 myndir

Leggja áherslu á þjónustu við einkafjárfesta

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenskir fjárfestar færa nú út kvíarnar með aukinni áherslu á eignastýringu. Fyrirtækið hefur tekið upp heitið ACRO verðbréf. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 456 orð | 2 myndir

Með mjög gott nef fyrir góðu kampavíni

Fáir komast með nefið þar sem Richard Juhlin hefur hnakkann þegar kemur að því að vega og meta lystisemdir kampavínsins. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Sandur á kaupleigu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ný innanhússaðstaða fyrir strandblak hefur verið opnuð á Viðarhöfða 1 og móttökur hafa verið framar vonum. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Selja Minka fyrir hálfan milljarð

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tekjur sporthýsafyrirtækisins Mink Campers munu að líkindum fara vel yfir hálfan milljarð í ár og markaðsvirðið er orðið einn milljarður króna. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 741 orð | 1 mynd

Skortur á fólki með rétta reynslu

Starfsmannafjöldi tölvuleikjafyrirtækisins Parity hefur meira en tvöfaldast á undanförnum misserum og er þar núna unnið hörðum höndum að útgáfu leiksins Island of Winds . Leikurinn sækir innblástur til Íslands 17. aldar og verður á íslensku. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 324 orð

Svalar hnýsniþörf en skilar engu sem máli skiptir

Það veltur á börnunum hversu gott hún Grýla hefur það hverju sinni. Stundum er hún mögur en stundum feit. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Talsverður vöxtur hjá Icepharma

Heilbrigðisvörur Icepharma, sem flytur inn og selur heilbrigðisvörur af fjölbreyttu tagi, hagnaðist um 703,7 milljónir eftir skatta í fyrra, samanborið við 459,4 milljónir sem fyrirtækið skilaði árið 2019. Nemur aukningin milli ára 53%. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 245 orð | 2 myndir

Tengist skaðlegum breytingum á tískuheiminum

Rekstur Farmers Market gekk framar vonum á síðasta ári og ársniðurstaðan er ein sú besta frá upphafi. Meira
11. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 1317 orð | 1 mynd

Þá byrjar ballið – enn eina ferðina

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Nýjasta loftslagsskýrsla Sameinuðu þjóðanna varar við hættunni á mikilli hlýnun á þessari öld. Viðbrögð fjölmiðla, valdhafa og netverja eru nákvæmlega eins og við var að búast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.