Greinar fimmtudaginn 12. ágúst 2021

Fréttir

12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Áfengislaus á krana í fyrsta sinn á Íslandi

0% drykkir njóta sívaxandi vinsælda og áfengislausi lagerbjórinn Lucky Saint hefur slegið í gegn hjá landsmönnum í sumar. Nú er sá hinn sami mættur á krana en þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á áfengislausan bjór með þeim hætti hér á landi. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ágúst hefur byrjað hlýlega

Ágúst hefur byrjað hlýlega, segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meðalhiti í Reykjavík fyrstu tíu dagana er 13,1 stig, +1,6 stig ofan meðallags áranna 1991 til 2020 og +1,7 stigum ofan meðallags síðustu tíu ára. Meira
12. ágúst 2021 | Innlent - greinar | 661 orð | 2 myndir

„Við erum orðin ansi sjóuð í því hvað hver og einn á að borða“

Ingi Torfi hjá ITS Macros hjálpar fólki að borða eftir formúlu sem hentar hverjum og einum. Hann segir fólk vera byrjað að undirbúa sig fyrir haustið og að nóg sé að gera hjá honum þessa dagana. Meira
12. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 63 orð

Breti handtekinn fyrir njósnir

Saksóknarar í Þýskalandi greindu frá því í gær að þeir hefðu handtekið breskan sendiráðsstarfsmann fyrir njósnir í þágu Rússa. Mun maðurinn hafa látið rússnesku leyniþjónustunni leynileg skjöl í té í skiptum fyrir pening. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Buðu ólympíuförum á Bessastaði

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid buðu ólympíuförum á Ólympíuleika fatlaðra í heimsókn á Bessastaði í gær. Leikarnir hefjast í Tókýó 24. ágúst. Meira
12. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Dómurinn óviðunandi og ranglátur

Kínverskur dómstóll ákvað í gær að dæma kanadíska kaupsýslumanninn Michael Spavor í ellefu ára fangelsi fyrir njósnir. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Dreifing einnig mikil í Noregi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Göngur makrílsins eru ekki bara að breytast umhverfis Íslands og benda bráðabirgðaniðurstöður sumarleiðangurs norsku hafrannsóknastofnunarinnar Havforskningsinstituttet (HI) til mikilla breytinga milli ára. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Einn sá fremsti á Norðurlöndum

Sviðsljós Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það vakti athygli á dögunum þegar Jóhann Karlsson, sem hélt upp á 73 ára afmælið í júní, hljóp hálfmaraþon í Suzuki-miðnæturhlaupinu á einni klukkustund og 39 mínútum. Sigurður P. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 901 orð | 4 myndir

Enski boltinn snýr aftur á morgun

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Enski boltinn byrjar á morgun þar sem Arsenal og nýliðar Brentford mætast. Sjónvarp Símans er með sýningarrétt á leikjum deildarinnar og mun sýna alla 380 leiki tímabilsins. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Faraldurinn hefur haft áhrif á verkið

Vinna við nýja skrifstofubyggingu Alþingis gengur ágætlega þótt hægt hafi á verkinu yfir sumarleyfistímann. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu þingsins. Flatarmál aðalbyggingarinnar verður 5.073 m² að viðbættum 1.307 m² bílakjallara. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Húsavík Strandveiðibátur kemur til hafnar á Húsavík og kirkjan fallega blasir við í... Meira
12. ágúst 2021 | Innlent - greinar | 367 orð | 6 myndir

Hið fullkomna jafnvægi

Það er óneitanlega eitthvað sem lætur náttúruhjartað slá þegar snyrtivörur eru gerðar úr ofurfæðu sem í þokkabót japanskir bændur rækta. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hlaupari á heimsmælikvarða

Sigurður kveðst aðspurður sannfærður um að Jóhann myndi vera á verðlaunapalli í sínum aldursflokki á Norðurlandamótum í vegalengdum frá 10 km upp í maraþon. „Ég athugaði norsku aldursflokkametin, en Norðmenn eru mjög framarlega í íþróttum öldunga. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð

Hraðpróf gegn fleiri kvillum en Covid-19

Hákon Hákonarson, sérfræðingur í lungna- og genarannsóknum á barnasjúkrahúsi í Fíladelfíu, hefur, í gegnum félag sitt Arctic therapeutics, fjárfest í tugum véla sem geta lesið út úr svokölluðum hraðprófum. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Í samstarfi við Fílharmóníusveit Lundúna

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Laufey Lín Jónsdóttir er nafn sem tónlistarunnendur ættu að leggja á minnið. Laufey, sem nýverið lauk námi í Berklee-tónlistarháskólanum í Boston, gefur út lag í samstarfi við Fílharmóníusveit Lundúna nú á föstudag. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Keppir á Special Olympics í Austurríki fyrir Íslands hönd

Agata Erna Jack mun fyrir Íslands hönd taka þátt í heimsleikum Special Olympics í samkvæmisdönsum í Austurríki í lok mánaðarins. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð

Krefst 829 milljóna í bætur

Fraktflutningafyrirtækið ORyx Jet Ltd. krefst fimm milljóna punda, jafnvirði 829 milljóna króna, úr hendi Icelandair vegna tjóns sem starfsmaður Icelandair olli á vél félagsins þegar hann lestaði hana af mat og drykk í september 2018. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Lagnir endurnýjaðar í Vesturbæ

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Miklar lagnaframkvæmdir standa nú yfir í Vesturbæ Reykjavíkur með óhjákvæmilegum götulokunum. Það eru Veitur, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, sem standa fyrir framkvæmdunum. Meira
12. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Leitar á náðir stríðsherra

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ashraf Ghani, forseti Afganistans, heimsótti í gærmorgun hina umsetnu borg Mazar-i-Sharif og reyndi að hughreysta þar varnarlið borgarinnar. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Lægsta tilboð 85 milljónum undir áætlun

Vegagerðin fékk tvö tilboð undir áætluðum verktakakostnaði við útboð á lagningu nýs vegar að bænum Djúpadal í Djúpafirði. Framkvæmdin er liður í undirbúningi stórframkvæmdar sem felst í lagningu nýs Vestfjarðavegar um Gufudalssveit. Norðurtak ehf. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Merkileg reynsla að vera fastur í fjötrum

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is „Þetta er ótrúlega merkileg reynsla að vera fastur í fjötrum inni á eigin heimili,“ segir séra Bolli Pétur Bollason í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 554 orð | 4 myndir

Mikil sátt um gjaldtökuna við Kerið

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikil sátt ríkir um gjaldtöku við Kerið í Grímsnesi. Þetta segir Óskar Magnússon, einn eigenda þess. Mikill styr stóð um gjaldtökuna á sínum tíma þegar henni var komið á. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð | 5 myndir

Morgunblaðshringurinn

Morgunblaðshringurinn, fyrsta bikarmót sumarsins í fjallahjólreiðum, fór fram við Hádegismóa sl. mánudag. Alls skráðu 42 hjólreiðakappar sig til leiks í 10 flokkum. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Nemendur finni fyrir ákveðnu vonleysi

Sviðsljós Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Ljóst er að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að gildandi sóttvarnaaðgerðir verði framlengdar um tvær vikur mun hafa áhrif á skólahald, sem er að hefjast. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Nýr búnaður bæti öryggi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Olíuskip sækja farma í Hvalfjörðinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Að undanförnu hefur stórt olíuskip, Platytera, legið við olíubirgðastöðina innst í Hvalfirði og lestað olíu sem hefur verið til geymslu í stöðinni. Skipið, sem er 26.900 brúttótonn, lagði úr höfn á mánudaginn. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 3 myndir

Rauðufossar á appelsínugulum lista

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rauðufossar í Friðlandi að Fjallabaki hafa síðustu sumur komið sterkir inn sem ferðamannastaður og margir sett stefnuna þangað. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Samgöngustofa skoðar jarðgöng

Samgöngustofu er samkvæmt nýrri reglugerð falið eftirlitshlutverk með því að öryggiskröfur í jarðgöngum á Íslandi séu uppfylltar. Stofnunin skal meðal annars sjá til þess að reglubundnar skoðanir séu gerðar á jarðgöngum. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1256 orð | 5 myndir

Sér tækifæri í baráttunni

Viðtal Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is „Við megum aldrei gleyma því að þetta verkefni, að takast á við loftslagsbreytingar, mun skapa mikla atvinnu og mörg tækifæri fyrir Ísland. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 963 orð | 3 myndir

Starfsheitið finnst ekki á íslensku

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð

Starfsmenn skrifi undir ákvarðanir

Umboðsmaður Alþingis telur að Tryggingastofnun beri að birta nöfn þeirra starfsmanna sem standa að ákvörðunum stofnunarinnar. Það hefur stofnunin ekki gert til að vernda starfsfólk sem ítrekað hefur verið hótað og áreitt í kjölfar ákvarðana. Meira
12. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Súdan hyggst framselja Bashir

Stjórnvöld í Súdan munu framselja Omar al-Bashir, fyrrverandi einræðisherra landsins, til alþjóðlega sakamáladómstólsins í Haag, sem og aðra embættismenn sem dómstóllinn hefur kært vegna átakanna í Darfúr-héraði. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Tilbúin fyrir atkvæðagreiðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna komandi alþingiskosninga hefst á skrifstofu sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á morgun, föstudag, verði tilkynning um þingrof og kjördag 25. Meira
12. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Varað við að borða tertuna á uppboðinu

Sneið úr brúðartertu, sem borin var fram í brúðkaupi Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, var boðin upp í gær, og seldist sneiðin á 1.850 sterlingspund, eða sem nemur um 324 þúsund íslenskum krónum. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Var úti að borða þegar hjálparbeiðnin barst

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 793 orð | 4 myndir

Veikindi réttlæti aðgerðir áfram

Þóra Birna Ingvarsdóttir Karítas Ríkharðsdóttir Tíðni smita er ekki að rjúka upp á við að mati Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis en það er of snemmt að segja til um hvort ástandið sé svipað eða hvort tölurnar þokist niður á við. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Verkefnisstjóri fjárfestinga hjá SSNV

Magnús Barðdal hefur verið ráðinn í starf verkefnisstjóra fjárfestinga hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð

Vilja fá úthlutað auglýsingatíma í RÚV

Framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins hefur farið þess á leit við útvarpsráð og yfirstjórn Ríkisútvarpsins að flokkurinn fái úthlutaðan auglýsingatíma hjá miðlum fyrirtækisins eins og meðaltal þess sem flokkarnir á Alþingi kaupa, í það minnsta eins og sá... Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 279 orð

Þungt hljóð í nemum

Rebekka Líf Ingadóttir Urður Egilsdóttir Skólastarf í flestum framhaldsskólum hefst í næstu viku og ljóst að sú ákvörðun stjórnvalda að framlengja gildandi sóttvarnaaðgerðir um tvær vikur mun hafa áhrif á skólastarf. Meira
12. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Örtröð í Leifsstöð

Grettir Gautason, staðgengill upplýsingafulltrúa Isavia, og Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair Group, segja streymi fólks á Keflavíkurflugvelli ganga ágætlega. Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2021 | Leiðarar | 685 orð

Aðgerðir þurfa að ganga upp

Það hrópar því miður á okkur að hvorki Evrópa né Bandaríkin lúta leiðsögn núna Meira
12. ágúst 2021 | Staksteinar | 226 orð | 2 myndir

Bera boðberarnir ekki syndirnar?

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður fjallar um Gunnar Smára Egilsson formann Sósíalistaflokksins og hvernig hann reyni að koma sér undan því að svara fyrir syndir sósíalismans. Meira

Menning

12. ágúst 2021 | Myndlist | 386 orð | 2 myndir

Ars longa fær 27 verk eftir Sigurð að gjöf

Ars longa, nýstofnuðu alþjóðlegu samtímalistasafni sem er til húsa á Djúpavogi, hefur borist listaverkagjöf 27 verka eftir listamanninn Sigurð Guðmundsson og má sjá öll verkin á sýningu hans, Alheimurinn er ljóð , sem nú stendur yfir í Bræðslunni á... Meira
12. ágúst 2021 | Bókmenntir | 292 orð | 3 myndir

Á flótta undan fortíðinni

Eftir Emelie Schepp. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Kilja. 382 bls. MTH, 2021. Meira
12. ágúst 2021 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Eivör gestur Jóns í Af fingrum fram

Færeyska tónlistarkonan Eivör Pálsdóttir kemur fram í spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Eivör er margverðlaunuð og þekkt tónlistarkona og bjó hér á landi í mörg ár og heimsækir landið reglulega. Meira
12. ágúst 2021 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Elín og Hildigunnur veita leiðsögn

Tveir listamenn sem verk eiga á sýningunni Iðavöllur í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi, Elín Hansdóttir og Hildigunnur Birgisdóttir, veita leiðsögn um sýninguna í kvöld kl. 20 og er nauðsynlegt að skrá sig í leiðsögnina á vef safnsins. Meira
12. ágúst 2021 | Bókmenntir | 1016 orð | 3 myndir

Eyþór Stefánsson og Lindin

Bókarkafli Eyþór Stefánsson (1901-1999) bjó alla ævi á Sauðárkróki og var mikilvirkur í menningarlífi staðarins, kenndi í áratugi við skólana í bænum, var fyrsti skólastjóri Tónlistarskólans, viðloðandi kirkjusöng í 60 ár og atkvæðamikill leikari. Meira
12. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 763 orð | 4 myndir

Fáránleikanum fagnað

Leikstjóri og handritshöfundur: James Gunn. Byggt á myndasögu Johns Ostranders. Aðalleikarar: Margot Robbie, Idris Elba, John Cena, Viola Davis, Joel Kinnaman, Peter Capaldi, Daniela Melchior, Sylvester Stallone og David Dastmalchian. Bandaríkin, 2021. 132 mín. Meira
12. ágúst 2021 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Frumflytja íslensk verk fyrir tvo flygla

Flygladúóið Sóley, skipað píanóleikurunum Laufeyju Sigrúnu Haraldsdóttur og Sólborgu Valdimarsdóttur, heldur tónleika í kvöld, 12. ágúst, kl. 20 í Norðurljósasal Hörpu og flytur fjölbreytt verk fyrir tvo flygla, allt frá barokktímanum til samtímans. Meira
12. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 658 orð | 2 myndir

Mikilvægt hlutverk í spennutrylli

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Leikarinn Tómas Lemarquis, sem Íslendingar þekkja einna helst úr kvikmyndinni Nóa albinóa frá 2003, hefur gert það gott erlendis undanfarið. Meira
12. ágúst 2021 | Leiklist | 142 orð | 1 mynd

Mótmæla heiðursverðlaunum Depps

Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í vikunni stendur til að heiðra bandaríska leikarann Johnny Depp fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastián í september. Meira
12. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Spillingin rakin alla leiðina upp á topp

Ljósvaki leyfði sér þann munað í góða veðrinu að horfa á nýjustu þáttaröðina af Skylduverki, Line of Duty, í línulegri dagskrá hjá RÚV þó að strax í upphafi sýninga í sumar hafi verið boðið upp á hámhorf, með alla þættina sjö opna samtímis. Meira

Umræðan

12. ágúst 2021 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Dómarar aðstoða ráðherra við stjórnsýslu

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Væri ekki ráð að nútímakonan, sem nú gegnir embætti dómsmálaráðherra, óskaði eftir að hæstaréttardómararnir í réttarfarsnefnd segðu af sér þessum störfum hið bráðasta?" Meira
12. ágúst 2021 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Fjarskipti og öryggi landsmanna

Eftir Högna Elfar Gylfason: "Þá hefur skapast hættulegt ástand þar sem fólk hvorki kemst í burtu né getur haft samband við umheiminn ef bráð veikindi eða slys ber að höndum." Meira
12. ágúst 2021 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Hugljómun Bjarna

Í gærmorgun var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra gestur þeirra Heimis og Gulla í Bítinu á Bylgjunni. Þar ræddi hann meðal annars almannatryggingakerfið. Ummæli hans vöktu undrun okkar í Flokki fólksins. Meira
12. ágúst 2021 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Hvers vegna má ekki ræða málefni útlendinga á Íslandi?

Eftir Vilborgu Þórönnu Bergmann Kristjánsdóttur: "Opin og frjáls umræða um málefni útlendinga á Íslandi verður að eiga sér stað í samfélaginu." Meira
12. ágúst 2021 | Aðsent efni | 387 orð | 2 myndir

Undir álagi

Eftir Valgerði Sigurðardóttur og Þorvald Tolla Ásgeirsson: "Margt af því fólki sem vinnur á vegum sveitarfélaga hefur lagt á sig meiri vinnu en áður en heimsfaraldurinn skall á, fólk sem ekki hefur fengið neinar sérstakar álagsgreiðslur fyrir sín störf, þar geta sveitarfélög gert miklu betur." Meira
12. ágúst 2021 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Velkomin heim

Eftir Danith Chan: "Með því að standa við bakið á nýjum Íslendingum erum við að stuðla að þátttöku þessa þjóðfélagshóps í samfélaginu." Meira
12. ágúst 2021 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Viðreisn vinstrimanna

Eftir Berglindi Ósk Guðmundsdóttur: "Í haust verður kosið um stöðugleika og skynsamleg skref út úr kórónukreppunni. Það er til mikils að vinna að forðast hreinan vinstrimeirihluta, líkt og réð ríkjum eftir efnahagshrunið 2008 með tilheyrandi afleiðingum." Meira
12. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1262 orð | 1 mynd

Öfgar og heimsendaspár leysa ekki loftslagsmálin

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Loftslagsáætlun íslensku ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að landið setji met í samdrætti losunar þrátt fyrir að við höfum minna svigrúm en nokkurt annað land til að minnka losun í ljósi þess að við erum nú þegar með hæsta hlutfall endurnýjanlegrar orku." Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Anna Þóra Ólafsdóttir

Anna Þóra Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 24. maí 1933. Hún lést 29. júlí 2021 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Halldóra María Guðbjartsdóttir matráðskona, f. í Hvammi Sandas., Dýraf. 17. sept. 1906, d. 3. okt. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Áslaug Pálsdóttir

Áslaug Pálsdóttir fæddist 1. maí 1940. Hún lést 16. júlí 2021. Útförin fór fram 4. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2485 orð | 1 mynd

Gísli Alfreðsson

Gísli Alfreðsson (leikari og fyrrv. þjóðleikhússtjóri og skólastjóri Leiklistarskóla Íslands) fæddist í Reykjavík 24. janúar 1933 en ólst upp í Keflavík. Hann lést 28. júlí 2021. Foreldrar Gísla: Alfreð Gíslason, f. 7.7. 1905, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Gíslína Jónína Jóhannesdóttir

Gíslína Jónína Jóhannesdóttir fæddist 26. júlí 1939 í Ísafjarðarsýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 31. júlí 2021. Foreldrar Gíslínu voru Jóhannes Jón Ívar Guðmundsson, bifreiðarstjóri á Flateyri, f. 6. apríl 1908, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Grýtubakka í Grýtubakkahreppi 23. júní 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 3. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Bjarnason, bóndi og rithöfundur, f. 4. maí 1910, d. 12. des. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Jón Borgþór Sigurjónsson

Jón Borgþór Sigurjónsson fæddist í Reykjavík, 31. október 1943. Hann lést á Heilsustofnun Akraness 27. júlí 2021. Foreldrar Borgþórs voru Kristín Björg Borgþórsdóttir, f. í Hafnarfirði, 18.9. 1926, d. 15.1. 1987, og Sigurjón Marteinn Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd

Kristín Snæfells Arnþórsdóttir

Kristín Snæfells Arnþórsdóttir fæddist 4. október 1950. Hún andaðist 3. júlí 2021. Útför Kristínar fór fram 26. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Signý Hermannsdóttir

Signý Hermannsdóttir fæddist 1. apríl 1927, dóttir hjónanna Hermanns Björnssonar og Unu Jónsdóttur. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 22. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1759 orð | 1 mynd

Stefán Már Ingólfsson

Stefán Már Ingólfsson fæddist á Seyðisfirði 16. febrúar 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. júlí 2021. Foreldrar hans voru Hjálmar Gísli Ingólfur Jónsson, f. 15. september 1902, d. 13. febrúar 1985, og Maren Böðvarsdóttir, f. 30. ágúst 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 3315 orð | 1 mynd

Steinunn Hlín Guðbjartsdóttir

Steinunn Hlín Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1949. Hún lést á heimili sínu 1. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Elín Ólafsdóttir, fædd 21.4. 1927 í Vestmannaeyjum, d. 23.5. 1990, og Guðbjartur Guðmundsson, fæddur 22.9. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ágústa Birgisdóttir

Þorbjörg Ágústa Birgisdóttir fæddist 16. febrúar 1949 á Borg í Sandgerði. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 2. ágúst 2021. Foreldrar Þorbjargar voru Gróa Axelsdóttir, f. 21.10. 1924, d. 9.4. 2004, og Nurmann Birgis Jónsson, f. 4.3. 1923, d. 1.2. 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 3623 orð | 1 mynd

Þórey Mjallhvít H. Kolbeins

Þórey Mjallhvít H. Kolbeins kennari fæddist 31. ágúst 1932 að Stað í Súgandafirði. Hún lést á Hrafnistu 17. júlí 2021. Foreldrar hennar voru sr. Halldór Kolbeins, f. 16.2. 1893, d. 29.11. 1964, og Lára Ágústa Ólafsdóttir, f. 26.3. 1898, d. 18.3. 1973. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2021 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Þórunn Þórarinsdóttir

Þórunn Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1947. Hún lést á Hilleröd-sjúkrahúsinu í Danmörku 18. maí 2021 eftir erfið veikindi. Foreldrar hennar voru hjónin Þórarinn Helgi Jónsson, f. á Ytri-Rauðamel í Eyjahreppi 8. janúar 1913, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Brynja tekur við Greiðslumiðlun Íslands

Brynja Baldursdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Greiðslumiðlunar Íslands (GMÍ). Sigurður Arnar Jónsson hefur samhliða þessum breytingum látið af störfum sem forstjóri félagsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
12. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 485 orð | 2 myndir

Munu framkvæma hraðpróf á yfir 25 sjúkdómum

Baksvið Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Læknirinn Hákon Hákonarson stofnaði rannsóknarstofuna Arctic Therapeutics á Akureyri árið 2017. Meira
12. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Skeljungur hagnast um 292 mkr.

Olíufélagið Skeljungur hf. hagnaðist um 292 milljónir króna á öðrum fjórðungi þessa árs. Á sama tíma í fyrra hagnaðist fyrirtækið um 114 milljónir króna og er vöxturinn milli ára því 156%. Meira

Fastir þættir

12. ágúst 2021 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rf3 Bg4 4. e3 e6 5. Rc3 Rf6 6. cxd5 exd5 7. Bb5...

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rf3 Bg4 4. e3 e6 5. Rc3 Rf6 6. cxd5 exd5 7. Bb5 Bd6 8. Bxc6+ bxc6 9. Da4 Bd7 10. Re5 0-0 11. 0-0 He8 12. f4 a5 13. Bd2 Hb8 14. Hab1 Dc8 15. a3 Bf5 16. Hbd1 Hxb2 17. Meira
12. ágúst 2021 | Árnað heilla | 222 orð | 2 myndir

Demantsbrúðkaup

Í dag eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Margrét Örnólfsdóttir og Jón Kristinn Valdimarsson . Þau voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen í Neskirkju í Reykjavík 12. ágúst 1961, Margrét þá 18 ára en Jón Kristinn 23. Meira
12. ágúst 2021 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar göngur í Reykjavík og nágrenni

„Þetta er í fjóra daga frá fimmtudegi til sunnudags og það verða tuttugu göngur á þessum fjórum dögum, mjög fjölbreyttar,“ segir Einar Skúlason í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar en hann sér um gönguhátíð í Reykjavík sem haldin verður... Meira
12. ágúst 2021 | Í dag | 911 orð | 3 myndir

Fjölskyldan alltaf í fyrsta sæti

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist 12. ágúst 1951 í Reykjavík og ólst upp í fjölskylduhúsinu á Víðimel 25. „Þar bjuggu ásamt fjölskyldunni, afi Egill og amma Ingibjörg og einnig systur föður míns með sínar fjölskyldur, svo það var mikið líf og fjör. Meira
12. ágúst 2021 | Í dag | 46 orð

Málið

Það hlýtur að gleðja hvern viðburða- eða hátíðahaldara ef „fjöldi fólks drífur að“. Og vel skiljanlegt að þeir taki aðsóknina fram yfir hefðbundna ópersónulega notkun sagnarinnar að drífa um slíkt: einhvern drífur að. Meira
12. ágúst 2021 | Í dag | 326 orð

Nú er ort um sólina og veðrið

Þessi staka eftir Sigurð Breiðfjörð kemur ósjálfrátt upp í hugann eins og veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga: Sólin klár á hveli heiða hvarma gljár við baugunum á sér hár hún er að greiða upp úr bárulaugunum Ingólfur Ómar sendi mér tölvupóst á... Meira
12. ágúst 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Ögmundur Jónasson fær frítt inn

Kerfélagið hefur með gjaldtöku tryggt viðhald á svæðinu kringum Kerið í Grímsnesi. Óskar Magnússon segir mikla sátt ríkja um gjaldtökuna. Ögmundur Jónasson er þó með frípassa, eini maðurinn sem nýtur þeirra... Meira

Íþróttir

12. ágúst 2021 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Blikarnir ætla að sækja til sigurs á skoskri grundu

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Fiðringurinn er vafalaust farinn að aukast hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks en í kvöld kemur í ljós hvort liðinu takist að komast áfram í Sambandsdeild UEFA í knattspyrnu. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Blikar trúa því að þeir geti slegið Aberdeen út með sigri í Skotlandi

„Við ætlum að fara til Skotlands og sækja til sigurs. Engin spurning. Einvígið er galopið og í fyrsta skipti í langan tíma hafa útivallarmörkin ekki aukavægi. Það hentar okkur í þessu tilfelli því þeir skoruðu þrjú í fyrri leiknum. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Daninn á leið til Leicester City

Enska knattspyrnufélagið Leicester City er að ganga frá kaupunum á danska miðverðinum Jannik Vestergaard frá Southampton. Kaupverðið er sagt vera 15 milljónir punda. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

EM U17 kvenna B-deild: Hvíta-Rússland – Ísland 25:26...

EM U17 kvenna B-deild: Hvíta-Rússland – Ísland... Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 1032 orð | 5 myndir

Fjögurra hesta kapphlaup?

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Enska úrvalsdeildin hefur göngu sína á nýjan leik annað kvöld með leik nýliða Brentford á heimavelli gegn Arsenal. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Fyrsti landsleikurinn af fjórum í Svartfjallalandi

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mætir Svartfjallalandi í forkeppni HM í dag. Leikið er í Podgorica í Svartfjallalandi en þar verður riðillinn spilaður á nokkrum dögum vegna heimsfaraldursins og sóttvarnaráðstafana. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

*Haraldur Franklín Magnús lék best Íslendinganna þriggja á fyrsta hring...

*Haraldur Franklín Magnús lék best Íslendinganna þriggja á fyrsta hring á Made in Esbjerg-mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu í golfi í gær. Haraldur lék á 71 höggi, eða á pari, og er í 36. sæti. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Hættur eftir sjö vikur í starfi

Þýski knattspyrnuþjálfarinn Peter Hyballa sagði í gær starfi sínu lausu sem aðalþjálfari danska B-deildarliðsins Esbjerg, sem Ísak Óli Ólafsson og Andri Rúnar Bjarnason leika með. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Jón Axel sagður fara til Ítalíu

Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson mun leika með ítalska félaginu Bologna á næstu leiktíð. Hann kemur til félagsins frá Fraport Skyliners í Þýskalandi. Sportando greindi frá þessu í gær en Bologna hefur ekki formlega staðfest félagaskiptin. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Keflavík og ÍA slógu KA og FH út úr bikarnum

Tvö lið sem eru í baráttunni í neðri hluta úrvalsdeildarinnar slógu út tvö önnur úrvalsdeildarlið í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Joey Gibbs skoraði tvívegis þegar Keflavík vann KA 3:1. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla: Víkingsvöllur: Víkingur R. – KR...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla: Víkingsvöllur: Víkingur R. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Keflavík – KA 3:1 Valur &ndash...

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Keflavík – KA 3:1 Valur – Völsungur 6:0 ÍA – FH 1:0 HK – KFS 7:1 Fylkir – Haukar (1:0) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Stigameistarar GSÍ árið 2021

Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Aron Snær Júlíusson, GKG, eru stigameistarar Golfsambands Íslands árið 2021. Ragnhildur fékk 4.210 stig en hún lék á fimm mótum. Hún vann í Hvaleyrarbikarnum og hafnaði í þrígang í öðru sæti. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Tveir þjálfarar sektaðir fyrir munnsöfnuð

Aganefnd KSÍ sektaði í gær Grindavík annars vegar og Þór frá Akureyri hins vegar um 50.000 krónur vegna ummæla þjálfara liðanna eftir tapleiki í Lengjudeild karla, þeirri næstefstu á Íslandsmótinu. Meira
12. ágúst 2021 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Það hefur sannarlega gustað um Íslendingaliðið Esbjerg, sem leikur í...

Það hefur sannarlega gustað um Íslendingaliðið Esbjerg, sem leikur í dönsku B-deildinni, eftir að Þjóðverjinn Peter Hyballa tók við stjórnartaumum þess í kjölfar þess að Ólafur Helgi Kristjánsson var látinn taka pokann sinn fyrr í sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.