Píratar hafa frestað aðalfundi, sem vera átti um helgina á Vogi á Fellsströnd, um viku. Ástæðan er kórónuveirusmit starfsmanns hjá ferðaþjónustunni á Vogi.
Meira
Afrakstur dúntekju var almennt ágætur hjá æðarbændum í sumar. Vegna kulda verpti æðarfuglinn þó seint sums staðar, til dæmis við Breiðafjörð. „Það var flott sumar hjá okkur enda einstakt veður á Melrakkasléttu.
Meira
Þegar kemur að því að klippa niður stór tré í garðinum er vissara að fá til þess fagmenn, líkt og þá sem voru nýverið að störfum í Hlíðunum. Þar var tré tekið snyrtilega niður og fylgdist aðstoðarmaður vel með félaga...
Meira
Alls eru 1.328 með virkt kórónuveirusmit og fækkar þeim því um 55 á milli daga. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi í gær að faraldurinn hér á landi sé ekki lengur í veldisvexti, nú sé hann kominn í línulegan vöxt.
Meira
Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is „Maður skilur betur núna hvers vegna fólk fer oft berfætt í pílagrímsgöngur og annars konar hugleiðslugöngur,“ segir Vigdís María Hermannsdóttir, sem gekk berfætt upp í Gvendarskál í Hólabyrðu sl.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Afrakstur dúntekju var almennt ágætur hjá æðarbændum í sumar. Vegna kulda verpti æðarfuglinn þó seint sums staðar á landinu, til dæmis við Breiðafjörð. „Við vorum í dúnleitum seinnihlutann í júlí.
Meira
Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Landhelgisgæslan hefur haft í mörg horn að líta í allt sumar og þá sérstaklega undanfarnar vikur í ágústmánuði.
Meira
Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Í gær var undirritaður samningur á milli Borgarbyggðar, Sæmundar Ásgeirssonar, eiganda Gamla bæjar, og Páls Guðmundssonar, eiganda Bæjargils. Í samningnum eru drög að breyttu aðalskipulagi og deiliskipulagi.
Meira
Þessar ítölsku konur nýttu sér viftu, sem sett hefur verið upp við innganginn að Colosseum í Rómaborg til þess að kæla sig niður. Háþrýstisvæði, sem kallað hefur verið „Lúsífer“, færir sig nú upp Ítalíuskagann.
Meira
Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Miklar sviptingar hafa orðið í ráðstefnuhaldi í faraldrinum hér á landi og hefur fjöldi ráðstefna verið fluttur yfir á rafrænt form meðan öðrum hefur verið frestað eða einfaldlega aflýst.
Meira
Hreppsnefnd Eyja- og Miklaholtshrepps á Snæfellsnesi hefur þegið boð bæjarstjórnar Snæfellsbæjar um að taka upp viðræður um sameiningu sveitarfélaganna.
Meira
Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Rúmlega 100 manns voru bólusettir við kórónuveirunni á höfuðborgarsvæðinu á hverjum degi í júlí eftir að fjöldabólusetningum í Laugardalshöll lauk 1.
Meira
Útboð Reykjavíkurborgar á uppfestibúnaði fyrir lýsingu og viðburðabúnað í Laugardalshöll hefur fjórum sinnum farið í gegnum innkaupa- og framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnarher Afganistan ákvað í gær að flýja frá borginni Herat, þriðju stærstu borg landsins, eftir að talibanar hertu enn á leiftursókn sinni gegn stjórnvöldum.
Meira
Mávahlátur Bjartsýni bar ofurliði ungan pilt, sem var að leika sér á Klambratúni, er hann reyndi að ná til tveggja máva sem höfðu tyllt sér á grasið í leit að einhverju æti. Þeir flugu fljótt á...
Meira
Mokveiði hefur verið hjá strandveiðibátunum í ágúst og óttast strandveiðimenn að aflaheimildirnar, sem veiðunum er úthlutað, verði fullnýttar áður en veiðitímabilinu lýkur.
Meira
Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Virkum kórónuveirusmitum fækkaði um 55 á milli daga samkvæmt tölum frá Landspítalanum í gær og segir sóttvarnalæknir veiruna því ekki vera í veldisvexti, heldur sé faraldurinn í línulegum vexti.
Meira
Lýst var yfir þriggja daga þjóðarsorg í Alsír í gær, en að minnsta kosti 69 manns hafa nú farist í gróðureldum, sem kviknað hafa vegna hitabylgjunnar sem nú geisar við Miðjarðarhaf.
Meira
Páll Vilhjálmsson bendir á staðreyndir: Í næstu viku verður eldgosið í Fagradalsfjalli 5 mánaða. Á degi hverjum losar gosið 10-11 þúsund tonn af koltvísýringi, CO2, út í andrúmsloftið, samkvæmt Jarðvísindastofnun. Fimm mánuðir eru 150 dagar.
Meira
Þegar íbúar Berlínar vöknuðu að morgni dags hinn 13. ágúst 1961 komust þeir að því að stjórnvöld í Austur-Þýskalandi höfðu lokað landamærunum á milli Austur- og Vestur-Berlínar með gaddavír og víggirðingum.
Meira
Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta var einfaldlega þannig að ég var að taka til fyrir svona þremur árum síðan og fann fullt af dagbókum og bréfum sem ég gluggaði í.
Meira
Gítarleikarinn og tónskáldið Mikael Máni fagnar útgáfu annarrar sólóplötu sinnar, Nostalgia Machine, með útgáfutónleikum í Hörpu í kvöld, 13. ágúst, kl. 20.
Meira
Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Í gamalli síldarverksmiðju á Hjalteyri í Eyjafirði er að finna samsýningu fimm myndlistarmanna sem ber heitið Endurómur .
Meira
Syningin Úr fórum Alísar verður opnuð í dag, föstudag, kl. 16 í Deiglunni á Akureyri. Er það yfirlitssýning á verkum Alice Sigurdsson sem fæddist árið 1921 og dó árið 2011.
Meira
Þar sem töluvert margir greinast smitaðir af Covid-19-veirunni þessa dagana og fjöldinn allur sem er skipaður þá bæði í einangrun og sóttkví er ekki annað hægt en að ímynda sér að margir leiti sér að dægrastyttingu.
Meira
Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Á lýðveldistímanum hafa orðið til smáflokkar um misskilda foringja, flokkar sem ekkert skilja eftir annað en misheppnuð skáld! Skáldin gátu ekki ort."
Meira
Eitt skiptir meginmáli í komandi kosningum og um alla framtíð. Að þjóðin fái sinn sanngjarna hluta af verðmætinu sem felst í fiskimiðunum: Sjávarútvegur borgi markaðstengt auðlindagjald með því að árlega fari ákveðinn hluti kvótans á markað.
Meira
Eftir Hallstein Arnarson: "Óskandi væri að stjórnendur í íþróttahreyfingunni hér á landi yrðu að hafa lokið háskólaprófi í íþróttastjórnun (e. sports management)."
Meira
Áshildur Öfjörð Magnúsdóttir fæddist í Skógsnesi í Flóa 29. september 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofuninni á Sauðárkróki 31. júlí 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Þórarinsson Öfjörð, f. 21. júlí 1888, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
Gísli Alfreðsson fæddist 24. janúar 1933. Hann lést 28. júlí 2021. Gísli var jarðsunginn 12. ágúst 2021. Grein Sveins er endurbirt, hluti setningar féll niður. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
MeiraKaupa minningabók
Helga María Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. janúar 1952. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Jón Jóhannesson framreiðslumaður, f. 6. október 1917, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Ýr Pálmadóttir fæddist 7. maí 1931 í Reykjavík. Hún lést þar 23. júlí 2021. Foreldrar Ingibjargar Ýrar voru Ragnhildur Skúladóttir Thoroddsen, f. 26.8. 1899, d. 4.9. 1966, og Pálmi Hannesson, f. 3.1. 1898, d. 22.11. 1956.
MeiraKaupa minningabók
Ingvar Þórðarson fæddist í Reykjavík 28. janúar 1941. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 3. ágúst 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Ingvarsdóttir húsfreyja f. 23. júní 1920, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
Jódís Dagný Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 8. janúar 1942. Hún lést á Landspítalanum 31. júlí 2021. Jódís var dóttir Vilhjálms Eyþórssonar, f. 25.7. 1912, d. 27.8. 1972, og Guðrúnar Þorgeirsdóttur, f. 17.7. 1915, d. 25.6.
MeiraKaupa minningabók
Reynir Bergmann Skaftason fæddist á Akureyri 13. júlí 1941. Hann lést 19. júlí 2021 á bráðamóttöku LSH í Fossvogi. Foreldrar hans voru Guðrún Árnadóttir frá Akureyri, f. 23.6. 1912. d. 27.8.
MeiraKaupa minningabók
Magnús fæddist í Reykjavík 28. janúar 1955. Hann lést 30. júlí 2021. Foreldrar Magnúsar voru Ólafur Oddgeir Magnússon, f. á Hellissandi 13.8. 1926, d. 30.12. 2013, móðir Sigurjóna Soffía Þorsteinsdóttir frá Stóru Brekku í Hofshreppi Skagafirði, f. 17.5.
MeiraKaupa minningabók
Þorleifur Sigurlásson fæddist í Vestmannaeyjum 16. mars 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 31. júlí 2021. Foreldrar hans voru Sigurlás Þorleifsson, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 13.8. 1893 á Miðhúsum í Hvolhreppi, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
Ljósmyndarinn Þorkell Þorkelsson hefur oft komist í hann krappan. Hann rifjar upp gömul og ný ævintýri og segir frá ótrúlegum háskaförum í Afríku, Írak og víðar. Hann starfar nú sem ljósmyndari...
Meira
Hér hefur verið einmuna tíð síðustu daga. Karlinn á Laugaveginum snaraðist inn til mín og sagði umbúðalaust. Það er sumar og sunnanátt hér. Í sólinni orna ég mér og hugsa eins og fleiri að hitinn sé meiri. Já, heimurinn versnandi fer.
Meira
Garðar Hilmarsson fæddist 13. ágúst 1951 í Reykjavík og ólst upp í Camp Knox til fimm ára aldurs, en þá flutti fjölskyldan á Rauðarárstíginn og síðan í Laugarnesið þegar hann var 10 ára, en á þessum árum var mikil húsnæðisekla í bænum.
Meira
Ef mér er illa við einhvern og ég bið hann að efast ekki um að „ég sé í nöp við hann“ er óvíst að hann skilji mig. Kannski skilur hann mig ekki heldur þótt ég segi að mér sé í nöp við hann, en þá hef ég þó farið rétt með orðtakið.
Meira
„Ég fór á námskeiðið Sigrum streituna, sótti það og ég get nú ekki sagt að ég hafi sigrað streituna en ég lærði margar góðar einfaldar aðferðir til þess að díla við streituna í mínu lífi,“ segir Birna Markúsdóttir í viðtali við morgunþáttinn...
Meira
30 ára Sylvía fæddist á Egilsstöðum og ólst þar upp til 8 ára aldurs. Þá fluttist hún til Kópavogs og gekk í Snælandsskóla og var í fótbolta hjá HK í nokkur ár. Eftir grunnskólann byrjaði hún í Menntaskólanum í Kópavogi, áður en hún tók sér hlé frá...
Meira
Þátttöku Breiðabliks í Sambandsdeild Evrópu er lokið eftir fjöruga leiki og frammistöðu sem Blikar geta verið hreyknir af. Blikarnir stóðu í skoska liðinu Aberdeen í 3. umferðinni og kannski rúmlega það.
Meira
FH náði í gærkvöld tveggja stiga forskoti á toppi Lengjudeildar kvenna í fótbolta með 1:0-sigri á ÍA á heimavelli. Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði sigurmark FH á 58. mínútu Á sama tíma missti KR af stigum í Grindavík, þar sem lokatölur urðu 3:3.
Meira
Þótt Björn Bergmann Sigurðarson hafi verið varamaður hjá Molde í Sambandsdeildinni í gær þá kom hann mjög við sögu. Eftir 3:3-jafntefli í Tyrklandi gerðu Molde og Trabzonspor aftur jafntefli í gær, 1:1.
Meira
*Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason hefur gert tveggja ára samning við tyrkneska félagið Adana Demirspor. Liðið spilar í efstu deild á komandi leiktíð eftir að hafa hafnað í efsta sæti í B-deildinni.
Meira
Fótbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Breiðablik og Valur mætast í sannkölluðum stórslag í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í kvöld.
Meira
Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var valinn leikmaður júnímánaðar hjá stuðningsmönnum rúmenska félagsins Cluj. Félagið fjallar um þetta á Facebook og segir að Rúnar hafi haft betur í hörðum slag við Claudiu Petrila.
Meira
Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Svartfjallaland sigraði Ísland 83:69 í forkeppni HM karla í körfuknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í gær. Slæm byrjun Íslands í leiknum reyndist dýr þegar upp var staðið.
Meira
Karlalandsliðið í körfuknattleik byrjaði ekki vel í forkeppni HM í Podgorica í Svartfjallalandi í gær. Þar mun liðið leika fjóra leiki, tvo gegn Svartfjallalandi og tvo gegn Danmörku, en ekki er leikið heima og að heiman vegna heimsfaraldursins.
Meira
Víkingur úr Reykjavík tryggði sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með sannfærandi 3:1-heimasigri á KR. Víkingar léku afar vel og áttu sigurinn skilið.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.