Greinar mánudaginn 16. ágúst 2021

Fréttir

16. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

62 látnir í flóðum í Norður-Tyrklandi

Skyndiflóð í Kastamonu-héraði í Tyrklandi hafa orðið a.m.k. 52 að bana að sögn tyrkneskra stjórnvalda. Kastamonu er í norðurhluta Tyrklands, um 200 km norður af höfuðborginni Ankara og liggur að Svartahafi. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

80 ár frá heimsókn Churchills

Áttatíu ár eru í dag liðin frá því að Winston Churchill, forsætisráðherra Breta í síðari heimsstyrjöld, heimsótti landið eftir Atlantshafsfund sinn með Roosevelt Bandaríkjaforseta. Á laugardagsmorgni hinn 16. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

„Algjört draumakvöld“

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Víkingur Heiðar Ólafsson varð nú á laugardag fyrsti íslenski einleikarinn til þess að koma fram á tónlistarhátíðinni Proms sem haldin er af BBC. Víkingur lék þá tvö píanókonsertverk eftir Bach og Mozart. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

„Þetta er mesta umhverfisslys Íslandssögunnar“

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Olía er tekin að leka úr skipsflaki El Grillo að nýju og ógnar lífríki Seyðisfjarðar. Hlynur Vestmar Oddsson, kajakleiðsögumaður frá Seyðisfirði, harmar lekann og vill láta fjarlægja skipið. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Strætó taka gildi

Um 500 biðstöðvar hjá Strætó fengu nýtt nafn í gær er breytingar tóku gildi hjá fyrirtækinu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1083 orð | 3 myndir

Engum verið tekið af meiri fögnuði

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Áttatíu ár eru í dag liðin frá því að Winston Churchill, forsætisráðherra Breta í síðari heimsstyrjöld, heimsótti landið. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Fimmfaldaði gjörgæsluna á Karólínska-sjúkrahúsinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð

Flugumferðarstjórar boða ekki verkfall

„Það kom nógu mikið út úr fundinum til þess að við boðuðum ekki verkfall númer tvö,“ segir Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, en flugumferðarstjórar mættu á samningafund á föstudaginn var. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 450 orð | 4 myndir

Íslensk danspör eigi framtíðina fyrir sér

Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Þessa dagana fer fram alþjóðlegt dansíþróttamót barna og unglinga í Blackpool í Englandi. Mótið hefur verið haldið árlega síðan árið 1947 og er það því haldið í 73. sinn þetta árið. Meira
16. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Kabúl fallin í hendur talíbana

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á sunnudag mátti sjá herþyrlur ferja starfsfólk frá þaki sendiráðs Bandaríkjanna í Afganistan til alþjóðaflugvallarins í Kabúl. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Kosningabaráttan byrjuð

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Landsþing Miðflokksins fór fram nú um helgina og segir formaður flokksins þingið marka formlegt upphaf kosningabaráttunnar. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Móða valdi áhrifum við lægri styrk

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Gosmóða fer að verða landsmönnum ansi kunn en hún hefur legið yfir bæði Suður- og Vesturlandi undanfarna daga. Meira
16. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Mörg hundruð létu lífið í jarðskjálfta á Haítí

Öflugur jarðskjálfti olli miklu mannfalli og eignatjóni á Haítí á laugardag. Jarðskjálftinn varð kl. 8.29 að staðartíma og mældist með vægisstærðina 7,2 MW. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 2909 orð | 2 myndir

Náðu fljótt tökum á ástandinu

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hann er nýlentur eftir flug frá Stokkhólmi með millilendingu í Kaupmannahöfn. Kærkomið tækifæri til að heimsækja fjölskyldu og vini yfir langa helgi. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 45 orð

Rangt starfsheiti Rangt var farið með starfsheiti Grettis Gautasonar...

Rangt starfsheiti Rangt var farið með starfsheiti Grettis Gautasonar, staðgengils upplýsingafulltrúa Isavia, í Morgunblaðinu á laugardag. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Segir sig frá krabbameinsskimunum

Kristján Oddsson, svæðisstjóri Heilsugæslunnar Hamraborgar, hefur sagt sig frá stöðu sinni hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. Kristján hefur stýrt stöðinni frá miðju ári 2020. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Stokkið í sjóinn í höfninni í Vestmannaeyjum

Góða veðrið má nýta til ýmissa kúnsta en þessir ævintýrahugar nýttu sólina í Vestmannaeyjum nú á dögunum til þess að stökkva ofan í sjóinn í höfninni í Eyjum. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Synjun örorkulífeyris felld úr gildi

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins frá 8. desember 2020 um að synja einstaklingi um örorkulífeyri og hefur málinu verið vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Talíbanar ná völdum í Kabúl

Eftir að hafa á undraskömmum tíma náð að sölsa undir sig meirihluta Afganistan streymdu vígamenn talíbana inn í höfuðborgina Kabúl á sunnudag. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tímalína kosninga

Á kosning.is hefur nú verið birt tímalína þar sem finna má allar helstu dagsetningar fyrir aðdraganda kosninganna sem fara fram 25. september næstkomandi. Þar kemur fram að frestur nýrra framboða til að óska eftir listabókstaf rennur út 7. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Bollywood-dansganga Margrét Erla Maack leiddi dansinn niður Laugaveginn en sífellt fleiri bættust í... Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Útsýnispallurinn verði ekki aðalatriðið

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is „Eins og við höfum alltaf sagt þá er það útsýnið og þessi mikla hæð, það er aðalatriðið. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Verður orkustöð lista en ekki fílabeinsturn

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þetta er mikilvægur áfangi fyrir allar skapandi greinar í landinu,“ segir Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Virkum smitum fækkar en 2.000 í sóttkví

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Að lágmarki 64 greindust smitaðir af kórónuveirunni í fyrradag. Þar af voru 38 einstaklingar utan sóttkvíar. Virkum smitum fækkaði þó um 65 milli daga. Meira
16. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð

Þyrlan bjargaði manni á reki

Mann rak út á sjó milli Reykjanesvita og Sandvíkur laust fyrir klukkan tíu í gærmorgun. Þyrla Landhelgisgæslunnar var þá ræst út. Eftir stutta leit kom áhöfn þyrlunnar auga á hann og kom hún manninum til bjargar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2021 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Sér-íslenskur aukakostnaður

Björgvin Víglundsson verkfræðingur skrifaði um byggingakostnað og byggingarreglugerð í blaðið á laugardag. Hann hefur meðal annars starfað í nokkur ár sem byggingarfulltrúi í Noregi og þekkir þessi mál því af eigin reynslu, bæði hér og erlendis. Meira
16. ágúst 2021 | Leiðarar | 741 orð

Talíbanar taka völdin

Skæruliðarnir gera ekkert með orð Bidens sem lætur sér það vel líka Meira

Menning

16. ágúst 2021 | Bókmenntir | 131 orð | 1 mynd

Dolly Parton gerist skáldsagnahöfundur

Söngkonunni Dolly Parton er margt til lista lagt. Nú herma fregnir The Guardian að hún muni gefa út skáldsögu næsta vor. Parton skrifar bókina, sem verður gefin út hjá Penguin Random House næsta vor, í samvinnu við metsöluhöfundinn James Patterson. Meira
16. ágúst 2021 | Tónlist | 212 orð | 1 mynd

Katrín syngur lög Jóns Múla

Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leik- og söngkona, vinnur nú að útgáfu á sólóplötu sem gefin verður út í október og fara upptökur fram í dag og á morgun, 16. og 17. ágúst, í Stúdíói Sýrlandi. Meira
16. ágúst 2021 | Bókmenntir | 1161 orð | 3 myndir

Staður mannlífs og menningar

Bókarkafli Þegar brim tók að brjóta niður hinn forna bæjarhól Stóruborgar undir Eyjafjöllum fylgdist Þórður Tómasson grannt með eyðingunni og bjargaði fjölda gripa sem sjórinn gróf úr hólnum uns Þjóðminjasafn hóf fornleifarannsókn á... Meira
16. ágúst 2021 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Sýningin Teygja prýðir hjóla- og göngustíga í Laugardalnum

Í sumar skartar Laugardalur hinum ýmsu útilistaverkum sem saman mynda sýningu sem ber titilinn Teygja. Hún stendur til 5. september. Meira
16. ágúst 2021 | Bókmenntir | 414 orð | 3 myndir

Von um frjálsan og betri heim

Eftir Mons Kallentoft. Jón Þ. Þór íslenskaði. Kilja. 392 bls. Ugla 2021. Meira

Umræðan

16. ágúst 2021 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Á morgun segir sá lati

Af öllum þeim málum sem krefjast athygli fyrir komandi kosningar (og er þar af mörgu að taka) stendur umræðan um heilbrigðiskerfið upp úr. Aðallega vegna þess að það er aðkallandi. Meira
16. ágúst 2021 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd

Covid-19 er sameiginlegur óvinur alls mannkyns

Eftir Jin Zhijian: "Kína og Ísland hafa staðið saman gegn faraldrinum og hafa stutt hvort annað, og með samvinnu á þessu sviði hafa löndin tvö ritað nýjan kafla vináttu í tvíhliða samskiptum." Meira
16. ágúst 2021 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Lýðræðisveislan heldur áfram

Eftir Þórð Þórarinsson: "Þeir sem leiða lista Sjálfstæðisflokksins fengu allir glæsilega kosningu, ekki síst formaður flokksins sem í sínu kjördæmi fékk yfirburðakosningu með yfir 90% atkvæða að baki sér." Meira
16. ágúst 2021 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Segir Biblían sannleikann?

Eftir Þórhall Heimisson: "Allt þetta hefur verið sagt til þess að þurfa ekki að segja að Biblían hafi einfaldlega á röngu að standa varðandi upphaf heimsins." Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1644 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Kristmannsdóttir

Guðrún Ingibjörg fæddist í Móakoti á Stokkseyri þann 30. mars 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 7. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Kristmann Gíslason, f. 23.1. 1886, d. 14.10. 1959, og Guðrún Bjarnadóttir, f. 12.5. 1887, d. 17.5. 1926. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2021 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Gunnbjörn Jensson

Gunnbjörn Jensson fæddist á Lækjarósi í Dýrafirði 1. mars 1945. Hann lést 30. júlí 2021. Móðir Gunnbjörns var Kristjana S. G. Sveinsdóttir, f. 21.9. 1916, d. 5.12. 1997. Faðir Jens Guðmundur Jónsson, f. 6.9. 1890, d. 15.12. 1976. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2021 | Minningargreinar | 4646 orð | 1 mynd

Hannes Pétursson

Hannes Pétursson fæddist í Reykjavík 30. desember 1947. Hann lést 4. ágúst 2021 á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar hans voru Pétur Hannesson, f. 5.5. 1924, d. 27.8. 2004, og Guðrún Margrét Árnadóttir, f. 24.10. 1926, d. 9.10. 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2021 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Helga Brynhildur Kristmundsdóttir

Helga Brynhildur Kristmundsdóttir var fædd þann 29. nóvember 1974 í Keflavík. Hún lést á spítala á Spáni þann 20. júlí 2021 eftir skammvin veikindi. Foreldrar hennar eru Kristmundur Hrafn Ingibjörnsson, f. 17.1. 1952, og Þórunn Ragna Óladóttir, f. 1.12. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2021 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Jóhanna Steinþórsdóttir

Jóhanna Steinþórsdóttir var fædd á Breiðabólsstað í Vatnsdal 23. desember 1927. Hún lést 6. ágúst 2021 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar Jóhönnu voru Steinþór Björnsson, f.,1900, d. 1986, og Ingibjörg Jónasdóttir, f. 1899, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2021 | Minningargreinar | 4762 orð | 1 mynd

Katrín Sigurðardóttir

Katrín Sigurðardóttir húsmóðir fæddist 4. febrúar 1921 í Reykjavík. Hún lést á Droplaugarstöðum hinn 30. júlí 2021 en þar hafði hún dvalið í fimm vikur. Fram að þeim tíma hélt Kartín heimili á Hagmel 50. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2021 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Kristinn Þórir Einarsson

Kristinn fæddist 22. júlí 1925 í Ásbyrgi á Reyðarfirði. Foreldrar hans voru Steinunn Sigríður Kristinsdóttir Beck, f. 1. janúar 1899, og Einar Guðmundsson, f. 29. febrúar 1888. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Kristmundur Elí Jónsson

Kristmundur Elí Jónsson var fæddur 27. mars 1929 á Holtsgötu 12 í Reykjavík. Hann lést 31. júlí 2021. Hann ólst upp í næsta nágrenni, á Brekkustíg 6A, og síðar á Grenimel 23 þar sem foreldrar hans byggðu sér hús. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

16. ágúst 2021 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. c4 f5 2. d4 Rf6 3. Rf3 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 0-0 6. b3 d6 7. Bb2 Re4 8...

1. c4 f5 2. d4 Rf6 3. Rf3 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 0-0 6. b3 d6 7. Bb2 Re4 8. 0-0 Rc6 9. Rc3 e5 10. dxe5 Rxc3 11. Bxc3 dxe5 12. Dd5+ Kh8 13. Dxd8 Hxd8 14. Rg5 He8 15. Bxc6 bxc6 16. e4 f4 17. Meira
16. ágúst 2021 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
16. ágúst 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Allt í stáli. A-AV Norður &spade;K &heart;D5 ⋄10842 &klubs;DG10743...

Allt í stáli. A-AV Norður &spade;K &heart;D5 ⋄10842 &klubs;DG10743 Vestur Austur &spade;8 &spade;DG43 &heart;1083 &heart;KG764 ⋄KDG975 ⋄3 &klubs;952 &klubs;Á86 Suður &spade;Á1097652 &heart;Á92 ⋄Á6 &klubs;K Suður spilar 4&spade;. Meira
16. ágúst 2021 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Andrea Ösp Andradóttir

30 ára Andrea Ösp fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og ólst upp fyrir norðan framan af, en fjölskyldan flutti til Reykjavík þegar hún var 9 ára. Andrea er með BA-gráðu í uppeldis- og menntunarfræðum og lýkur við kennaranámið næsta í vor. Meira
16. ágúst 2021 | Í dag | 252 orð

Blessuð sauðkindin og bölvuð pestin

Á Boðnarmiði spyr Guðrún Jakobsdóttir spurningar: Seinast er ég sá þig hér Sigga litla á götu, þú hafðir tutlað handa mér hyrnda á í fötu. Góð var mjólkin, gæskan mín, ég gaf þér kossa fjóra. En af hverju hét ærin Sín, ekki bara Móra? Gunnar J. Meira
16. ágúst 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Ekki er sama hvort maður sýnir e-ð af sér eða á sér . Maður sýnir af sér ákveðna hegðun eða eiginleika: hugrekki, hugleysi, gáleysi, dugnað, kæti eða dónaskap eftir innræti og atvikum. Meira
16. ágúst 2021 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Nóg að gera hjá Svala á Tenerife

Svali Kaldalóns er komin aftur til Tenerife eftir að hafa verið á Íslandi undanfarið og er nú að leita sér að nýju leiguhúsnæði. Aðspurður hvernig það sé að koma aftur út til Tenerife eftir að hafa dvalið á Íslandi segir Svali það vera dásamlegt. Meira
16. ágúst 2021 | Í dag | 39 orð | 3 myndir

Umbylti sjúkrahúsinu í faraldrinum

Á tímabili lágu 600 sjúklingar á Karólínska-háskólasjúkrahúsinu vegna kórónuveirunnar. Á spítalanum eru 1.200 sjúkrarúm. Meira
16. ágúst 2021 | Í dag | 996 orð | 2 myndir

Það sem manni er gefið best

Stefanía María Pétursdóttir fæddist 16. ágúst 1931 á Siglufirði. Hún er glæsileg kona og ber sig vel og heimilið ber því vitni að hún hefur alla tíð hugað vel að heimili sínu og fjölskyldu. Meira

Íþróttir

16. ágúst 2021 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

„Væri glæsilegt að ná á pall“

Sund Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
16. ágúst 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

EM U17 kvenna B-deild: Spánn – Ísland 31:32 Úrslitaleikur: Ísland...

EM U17 kvenna B-deild: Spánn – Ísland 31:32 Úrslitaleikur: Ísland – N-Makedónía 26:27 EM U19 karla Ísland – Serbía... Meira
16. ágúst 2021 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

England Everton – Southampton 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Everton – Southampton 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var sendur í leyfi hjá Everton. Burnley – Brighton 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley. Meira
16. ágúst 2021 | Íþróttir | 7 orð | 1 mynd

Forkeppni HM karla Danmörk – Svartfjallaland 68:79...

Forkeppni HM karla Danmörk – Svartfjallaland... Meira
16. ágúst 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Kórinn: HK – KR 19.15...

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Kórinn: HK – KR 19.15 Würth-völlur: Fylkir – Víkingur R. 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍA 19. Meira
16. ágúst 2021 | Íþróttir | 697 orð | 5 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen samdi á laugardag við sænska...

*Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen samdi á laugardag við sænska félagið Elfsborg frá Spezia á Ítalíu. Hann var að láni hjá OB í Danmörku á síðustu leiktíð. Meira
16. ágúst 2021 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – Stjarnan 2:1 FH – Leiknir R. 5:0...

Pepsi Max-deild karla KA – Stjarnan 2:1 FH – Leiknir R. 5:0 Valur – Keflavík 2:1 Staðan: Valur 17113328:1536 KA 1693425:1330 Víkingur R. 1686224:1830 Breiðablik 1592436:1929 KR 1675425:1626 FH 1664626:2222 Leiknir R. Meira
16. ágúst 2021 | Íþróttir | 649 orð | 3 myndir

Valur fann taktinn á ný

FÓTBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Vals hristu af sér slenið eftir tap gegn nýliðum Leiknis í síðustu umferð og unnu hina nýliðana, Keflavík, í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í gær. Meira
16. ágúst 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Valur með sex stiga forskot í efsta sæti en næstu lið eiga leiki til góða

Íslandsmeistarar Vals náðu sér aftur á strik eftir tap gegn nýliðum Leiknis í síðustu umferð og unnu hina nýliðana, Keflavík, í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í gær. Valur er nú með sex stiga forskot á KA og Víking sem eiga þó leik til góða. Meira
16. ágúst 2021 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

Þvílík úrslit fyrir Santo

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýtt keppnistímabil hófst ekki vel hjá Englandsmeisturunum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. City heimsótti Tottenham Hotspur til London og mátti sætta sig við 1:0-tap. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.