Greinar þriðjudaginn 17. ágúst 2021

Fréttir

17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

70% segja ólíklegt að þau muni flytja

Um 55% íbúa á höfuðborgarsvæðinu og í 16 stórum bæjarfélögum á landsbyggðinni segja að lífsskilyrði í byggðarlagi þeirra hafi batnað á síðustu árum en 15% segja að þau hafi versnað nokkuð eða mikið samkvæmt niðurstöðum könnunar á búsetu í stærri... Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Bólusetningar hafnar á ný í Höllinni

Bólusetningar í Laugardalshöll hófust á ný í gær eftir sumarfrí. Fengu þeir, sem áður höfðu fengið bóluefni frá Janssen, þá örvunarskammta af bóluefni Moderna. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Endalaus örbirgð og eyðilegging á Haítí

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Þrátt fyrir rómaða náttúrufegurð í miðju Karíbahafi er Haítí engin hitabeltisparadís. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 719 orð | 3 myndir

Erfitt að segja til um rénun bylgjunnar

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Virkum og staðfestum kórónuveirusmitum hefur fækkað umtalsvert undanfarna viku. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítalans, segir erfitt að segja til um hvort þessi bylgja faraldursins sé í rénun. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Fornar minjar á óvæntum stað

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mannvistarleifar frá 10.-13. öld hafa komið í ljós á óvæntum stað við fornleifarannsókn í landi Fjarðar í Seyðisfirði. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Hyggst ganga 150 ferðir upp á Esjuna á árinu

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Katrín Heiða Jónsdóttir íþróttafræðingur kallar ekki allt ömmu sína en síðustu áramót setti hún sér það markmið að ganga hundrað sinnum upp að Steini í hlíðum Esju á árinu. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðmundsson

Skrifað í skýin Þegar vel er að gáð blasa ýmsar kynjamyndir við í skýjum yfir Mosfellsheiði. Hér gæti til dæmis skýjatröll hafa gengið til náða og fleira mætti... Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1013 orð | 2 myndir

Íbúar Þorlákshafnar ánægðastir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Yfirgnæfandi meirihluti íbúa á höfuðborgarsvæðinu og í 16 stærri bæjum utan þess er frekar eða mjög ánægður með búsetuna í sínu bæjarfélagi. 4% eru frekar eða mjög óánægð. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð

Ísland muni axla ábyrgð

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Ísland muni axla sína ábyrgð sem aðili að Atlantshafsbandalaginu og Sameinuðu þjóðunum, vegna ástandsins í Afganistan þar sem talíbanar hafa náð völdum. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð

Langur biðlisti hjá heyrnarfræðingum

Töluverð bið getur verið eftir tíma hjá heyrnarfræðingum hér á landi. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Reykjavík Dialogue haldið í Hörpu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi um bakslag í jafnréttismálum síðastliðin ár og þakkaði alþjóðlegum kvennahreyfingum og aðgerðasinnum fyrir baráttu þeirra gegn kynbundnu ofbeldi í opnunarávarpi á Reykjavík Dialogue í Hörpu í gær. Meira
17. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 232 orð | 4 myndir

Ringulreið og skelfing í Kabúl á valdi talíbana

Andrés Magnússon andres@mbl.is Upplausn ríkti á Kabúl-flugvelli í gær, en þar skutu bandarískir hermenn a.m.k. tvo vopnaða menn til bana, sem reyndu að ryðjast að flugvélum á leið úr landi. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð

Smitum fækkað um 274

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Þrjátíu sjúklingar liggja inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Sex eru á gjörgæslu og þar af eru fjórir bólusettir. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Stappa stáli í Sóleyju

Dýpkunarskipið Sóley hefur legið við bryggju í Kópavogshöfn í allt sumar en verið er að skipta um stál í skipinu, að sögn Eysteins Dofrasonar, verkefnastjóra hjá Björgun ehf. sem er eigandi skipsins. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ungar kaffihúsakonur á Þórshöfn

Þórshöfn | Frænkurnar Ásta Rut og Þyrí fengu þá hugmynd að bjóða upp á kaffihús í Gistiheimilinu Lyngholti sl. sunnudag og létu ekki sitja við orðin tóm. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð

Unglæknar skila sér heim frá Slóvakíu

Kynningarsamstarf Menntaskólans á Akureyri við læknadeild háskólans í Martin í Slóvakíu hefur skilað þeim árangri að fjölmargir stúdentar frá norðlenskum framhaldsskólum hafa farið í læknanám í Slóvakíu. Af um 1. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Útboð á hönnun á nýrri Grensásdeild

Ríkiskaup hafa auglýst eftir umsóknum um þátttökurétt í lokuðu útboði vegna hönnunar nýbyggingar við endurhæfingardeild Landspítalans við Grensás. Áætlaður heildarkostnaður við nýbygginguna, sem verður allt að 3.800 fermetrar, er um 2,9 milljarðar... Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Valkostur við annað námsframboð

Margrét Þóra Þórsdóttir maggath61@simnet.is Vinnustofa þar sem kynnt verður læknanám við Jessenius-læknadeildina við háskólann í Martin í Slóvakíu verður í Menntaskólanum á Akureyri nk. fimmtudag, 19. ágúst, kl. 14. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Vegurinn áfram fyrir fjarðarbotninn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gert er ráð fyrir að Vestfjarðavegur verði lagfærður á núverandi stað í Vatnsfirði og liggi fyrir fjörðinn en ekki yfir hann, í tillögu að aðalskipulagi fyrir Vesturbyggð sem nú er í vinnslu. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Verktaki byggir tvær stórbrýr í einum rykk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er ákveðin skörun á verkunum, sumir verkþættir vinnast samhliða en aðrir ekki. Meira
17. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Þjónusta við heyrnarskerta í ólestri

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Töluverð bið getur verið eftir tíma hjá heyrnarfræðingum hér á landi en biðin er mislöng eftir því hvort um er að ræða börn eða fullorðna og svo hvers kyns þjónustu fólk sækist eftir, samkvæmt upplýsingum Ingibjargar Hinriksdóttur, yfirlæknis hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2021 | Leiðarar | 716 orð

Traustið veikist

Þegar horft er til helstu fréttapunkta í nýliðinni tilveru Joe Bidens er það fremur dapurleg sjón, jafnvel grátleg. Hann tók nýverið á móti flokkssystur sinni, ríkisstjóranum í Michigan, sem rætt hafði verið um að yrði varaforsetaefni hans. Sú heitir Gretchen Whitmer. Joe Biden þakkaði „Jennifer“ kærlega fyrir ágæt orð í sinn garð. Meira
17. ágúst 2021 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Það þarf að nýta peningana betur

Viðtal Dagmála Morgunblaðsins við Björn Zoëga, forstjóra Karólínska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi, hefur vakið töluverða athygli. Þar komu fram ýmist áhugaverð atriði sem eiga mikið erindi í umræðu um heilbrigðismál hér á landi. Meira

Menning

17. ágúst 2021 | Tónlist | 496 orð | 2 myndir

„Hinn endanlegi bræðingur“

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Hljómsveitin Látún gaf nú nýlega út sína fyrstu plötu en platan er samnefnd hljómsveitinni. Sjö manns skipa sveitina, sex blásarar og einn trommari. Meira
17. ágúst 2021 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur hrifnir af píanóleik Víkings á BBC Proms um helgina

Tónleikar Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara á hátíðinni BBC Proms í Royal Albert Hall í London laugardaginn 14. ágúst hafa hlotið lof í enskum fjölmiðlum. Meira
17. ágúst 2021 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Gefin út 38 árum eftir upptökur

Eftir að hafa legið í leyni í 38 ár, koma nú loksins út á hljómplötu upptökur af lögum tónlistarmannsins og garðyrkjubóndans Guðmundar Óla Ingimundarsonar, við texta ljóðskáldsins og fræðimannsins Ragnars Inga Aðalsteinssonar. Meira
17. ágúst 2021 | Myndlist | 932 orð | 4 myndir

Hver rammi teiknaður á blað

viðtal Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Björn Heimir Önundarson er teiknari sem vert er að fylgjast með næstu misserin. Hann gerði á dögunum tónlistarmyndband við lag Kristbergs Gunnarssonar sem er, merkilegt nokk, allt handteiknað. Meira
17. ágúst 2021 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Sex milljónum úthlutað úr sjóði

Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað sex milljónum króna til 30 tónlistarmanna og hljómsveita. Lægstu styrkirnir eru 100.000 krónur og þeir hæstu 400.000. Meira
17. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Vel heppnað kvöld

Eins og ég hef drepið á hér áður hentuðu tímasetningar á beinum útsendingum frá Ólympíuleikunum sem enduðu fyrir rúmri viku hinum almenna leikmanni illa, voru annaðhvort á nóttunni eða á morgnana. Meira

Umræðan

17. ágúst 2021 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Afar skrýtið

Eftir Helga Laxdal: "Hvernig getur þinglýsing á skjali sem byggist eingöngu á þegar þinglýstum gögnum og er án athugasemda tekið góða þrjá mánuði?" Meira
17. ágúst 2021 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Borgarbáknið bólgnar

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Margar af þeim tillögum um íbúaráðin sem nú liggja fyrir munu flækja og gera stjórnsýslu borgarinnar erfiðari og flóknari en hún er nú" Meira
17. ágúst 2021 | Pistlar | 384 orð | 1 mynd

Fylgist með rafrænu heilbrigðisþingi

Á föstudaginn, 20. ágúst, boða ég til heilbrigðisþings um framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu við aldraða. Þetta er fjórða heilbrigðisþingið sem ég efni til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu við landsmenn. Meira
17. ágúst 2021 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Hagsmunir Íslands miklu betur tryggðir

Eftir Hjört J. Guðmundsson: "Markmiðið, þegar kemur að viðskiptasamningum við önnur ríki, hlýtur ávallt að vera hagsmunir Íslands. Einstakir samningar geta aldrei verið markmiðið." Meira
17. ágúst 2021 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Söngurinn lengir lífið

Eftir Þóri S. Gröndal: "Vasasöngbókin var alltaf nærtæk og tárin runnu niður kinnarnar þegar við kyrjuðum alla angurværu íslensku ástarsöngvana." Meira
17. ágúst 2021 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Þreyttur á góðmennsku

Eftir Símon Hjaltason: "Kosningarnar í haust eiga ekki að snúast um það hver kemur fram sem „góð manneskja“ heldur hvað skuli gera til að rétta hag bræðra okkar og systra." Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2021 | Minningargreinar | 3863 orð | 1 mynd

Guðrún Indriðadóttir

Guðrún Indriðadóttir, Rúna, fæddist 18. júní 1955 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Indriði Indriðason, f. 16.4. 1932, d. 7.2. 2015 og Valgerður Sæmundsdóttir, f. 6.4. 1931, d. 4.12. 2000. Rúna átti eina systur, Sólveigu „Systu“, f. 1956. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2021 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Guðrún J. Guðlaugsdóttir

Guðrún J. Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 29. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Guðjónsson, f. 2. apríl 1913, d. 17. janúar 2010, og Ingigerður Jónsdóttir, f. 6. febrúar 1917, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2021 | Minningargreinar | 3952 orð | 1 mynd

Kolbrún Þórhallsdóttir

Kolbrún Þórhallsdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans 6. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðlaugsdóttir, húsfreyja og saumakona, f. 30.10. 1907, d. 6.3. 1998, og Þórhallur Friðfinnsson klæðskeri, f. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2021 | Minningargreinar | 4102 orð | 1 mynd

Óskar Helgi Sigurjón Margeirsson

Óskar Helgi S. Margeirsson fæddist á Brávallagötu 26 í Reykjavík, 11. júní 1954. Hann lést á heimili sínu að Mýrarási 2 í Reykjavík 31. júlí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Laufey Ingólfsdóttir, f. 2.7. 1910, d. 22.1. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2444 orð | 1 mynd

Sigurjón Einarsson

Sr. Sigurjón Einarsson, fyrrverandi sóknarprestur og prófastur, fæddist 28. ágúst 1928 í Austmannsdal í Ketildölum í V-Barðastrandarsýslu og ólst upp lengst af á Fífustöðum í Arnarfirði. Hann lést 23. júlí 2021 að Hrafnistu í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Eignir tryggingafélaganna aldrei verið meiri

Eignir íslensku tryggingafélaganna hafa aldrei verið meiri en í lok júní síðastliðins. Þá voru þær metnar á 304 milljarða króna samkvæmt nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands. Jukust þær um 5,6 milljarða frá fyrri mánuði. Meira
17. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 473 orð | 2 myndir

Ekkert lát á ráðningum stjórnenda síðustu misseri

Baksvið Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Ráðningar í störf stjórnenda og millistjórnenda hafa gengið sinn vangagang að sögn forsvarsmanna helstu ráðningarstofa Íslands. Atvinnuleysi er orðið minna en það var fyrir faraldur að frátöldu suðvesturhorninu. Meira
17. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Swipe rekið með tapi á síðasta ári

Samfélagsmiðlafyrirtækið Swipe var rekið með rúmlega sjö hundruð þúsund króna tapi á síðasta ári en árið þar á undan var hagnaður félagsins rúmar 1,8 milljónir króna. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins. Meira
17. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Veltan nam tæpum þremur milljörðum

Velta með bréf hlutafélaga á aðallista Kauphallar Íslands nam 2,9 milljörðum króna í gær. Mest var veltan með bréf Arion banka eða 705 milljónir króna og þá nam velta með bréf Marel 412 milljónum króna. Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2021 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. d4 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. d4 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Dxc4 Bc6 10. Bg5 Bd5 11. Dc2 Be4 12. Dc1 Rd5 13. Bxe7 Dxe7 14. Rbd2 Bg6 15. Re5 Hc8 16. Rb3 Db4 17. Ha3 a5 18. e4 Rb6 19. f4 R8d7 20. Rd3 De7 21. f5 Bh5 22. Rf4 Dg5 23. Meira
17. ágúst 2021 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Eigum að vinna með náttúrunni ekki á móti henni

Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjölmiðlakona og rithöfundur, fjallar mikið um lífrænt ræktað grænmeti, uppruna matar og næringu í bókunum sínum. Meira
17. ágúst 2021 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Guðný Hildur W. Kristinsdóttir

60 ára Guðný Hildur ólst upp í Hlíðunum og í Breiðholtinu í Reykjavík. Sem barn og unglingur stundaði hún fimleika og var mikið á skíðum með fjölskyldunni og vinum. Eftir grunnskólann fór hún í MS, en þaðan fór hún til Winnipeg í Kanada í háskóla. Meira
17. ágúst 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Drög eru „uppsprettur og lækir sem sameinast í eitt,“ segir Ísl. orðabók; önnur merking er „vísir til e-s, efni í e-ð“. Og það eru drög til e-s, bókar t.d., eða að e-u. Meira
17. ágúst 2021 | Fastir þættir | 160 orð

Rétt stefna. S-Allir Norður &spade;1065 &heart;K63 ⋄972...

Rétt stefna. S-Allir Norður &spade;1065 &heart;K63 ⋄972 &klubs;G1064 Vestur Austur &spade;43 &spade;872 &heart;DG109 &heart;Á874 ⋄G4 ⋄D1085 &klubs;K9732 &klubs;85 Suður &spade;ÁKDG9 &heart;52 ⋄ÁK63 &klubs;ÁD Suður spilar 4&spade;. Meira
17. ágúst 2021 | Í dag | 816 orð | 3 myndir

Tíminn var fljótur að líða

Guðlaugur Jónsson fæddist 17. ágúst 1951 í Reykjavík og ólst þar upp. „Ég ólst upp í sjómannsfjölskyldu og bæði pabbi og afi voru skipstjórar og bróðir minn líka, svo það lá svolítið í loftinu að ég færi á sjóinn. Meira
17. ágúst 2021 | Í dag | 56 orð | 3 myndir

Úr sveitinni í tískubransann í London

Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir hefur vakið mikla athygli út fyrir landsteinana fyrir hæfileika sína og hefur unnið að auglýsingaherferðum fyrir stórfyrirtæki á borð við Nike og Apple. Meira
17. ágúst 2021 | Í dag | 278 orð

Vorblíða og legsteinahús Páls

Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði og kallar „Vorblíðu“: Fögur ljóma loftin blá, laus úr dróma niðar á, lifna blóm í brekku smá, berast ómar ströndu frá. Vorið glæðir von og þrá, vængi kvæðin líka fá. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2021 | Íþróttir | 618 orð | 2 myndir

„Búið að vera eitt stærsta markmiðið í lífi mínu“

Tókýó 2021 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Bætti eigið vallarmet

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir bætti eigið vallarmet á Nesvellinum á Coca Cola-mótinu sem fram fór á Seltjarnarnesi um síðustu helgi. Hún lék hringinn á 64 höggum, átta höggum undir pari, og bar sigur úr býtum. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 575 orð | 3 myndir

Fimm hesta kapphlaup

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kristall Máni Ingason lék á als oddi þegar lið hans Víkingur úr Reykjavík vann öruggan 3:0-sigur gegn Fylki í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Würth-vellinum í Árbænum í 17. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fimm lið berjast um Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla

Víkingur úr Reykjavík og Breiðablik elta Val eins og skugginn á toppi úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Forkeppni HM karla Ísland - Svartfjallaland 80:82 Staðan...

Forkeppni HM karla Ísland - Svartfjallaland 80:82 Staðan: Svartfjallaland 330244:2176 Ísland 312240:2354 Danmörk... Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Frá Fram til Stuttgart

Andri Már Rúnarsson er genginn til liðs við þýska handknattleiksfélagið Stuttgart. Andri, sem er átján ára gamall, skrifaði undir fjögurra ára samning við þýska félagið en hann kemur til Stuttgart frá Fram þar sem hann lék á síðustu leiktíð. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Knattspyrnan hefur verið undirrituðum ómissandi áhugamál um...

Knattspyrnan hefur verið undirrituðum ómissandi áhugamál um áratugaskeið. Á yngri árum spriklaði ég eitthvað sjálfur á miðjum vellinum en með árunum varð mín besta staða uppi í stúku, eða sófanum. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Keflavík 18 SaltPay-völlur: Þór/KA – Tindastóll 18 Laugardalur: Þróttur R. – Stjarnan 19.15 3. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 177 orð

Óvissa í kringum landsliðin

Vegna óvissu um samkomutakmarkanir og aðra þætti í tengslum við kórónuveiruna hefur KSÍ, Knattspyrnusamband Íslands, enn ekki staðfest fyrirkomulag varðandi miðasölu á A-landsleiki karla og kvenna í haust. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – ÍA 2:1 Fylkir – Víkingur...

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – ÍA 2:1 Fylkir – Víkingur R. 0:3 HK – KR 0:1 Staðan: Valur 17113328:1536 Víkingur R. 1796227:1833 Breiðablik 16102438:2032 KA 1693425:1330 KR 1785426:1629 FH 1664626:2222 Leiknir R. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Spennandi að sjá hvar Valskonur standa

Valskonur eiga erfitt verkefni fyrir höndum í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en þær mæta þýska liðinu Hoffenheim í Zürich í Sviss í hádeginu í dag. Hoffenheim hafnaði í þriðja sæti þýsku 1. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Vinna þarf Dani eftir súrt tap í gær

Forkeppni HM Kristján Jónsson kris@mbl.is Lukkudísirnar voru á bandi Svartfellinga þegar Svartfjallaland vann Ísland 82:80 í forkeppni HM karla í körfuknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í gær. En hver er sinnar gæfu smiður í þessu eins og öðru. Meira
17. ágúst 2021 | Íþróttir | 171 orð

Þrír smitaðir á Ísafirði

Leikmenn og þjálfarar í knattspyrnuliði Vestra eru komnir í sóttkví eftir að þrír úr hópnum greindust með kórónuveiruna. Búið er að fresta næsta leik Vestra, sem átti að vera gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í 1. Meira

Bílablað

17. ágúst 2021 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Bíll sem hakar við öll boxin

Nýr tengiltvinn Kia Sorento er sparneytinn og rúmar fjöldann allan af farþegum. Meira
17. ágúst 2021 | Bílablað | 936 orð | 8 myndir

Fjölhæfur fjölskylduvinur

Sorento kynnir til leiks skemmtilega tengiltvinn-útgáfu sem rúmar eftir sem áður sjö farþega og kemst furðulangt á rafmagninu. Hér er á ferðinni vel heppnaður fjölskyldubíll með mikið notagildi. Meira
17. ágúst 2021 | Bílablað | 18 orð | 1 mynd

Geta allir stungið í samband?

Á sumum stöðum á landinu þarf að bæta innviði ef fólk á að geta hlaðið rafbílana sína. Meira
17. ágúst 2021 | Bílablað | 744 orð | 4 myndir

Glerþak jepplingsins mölbrotið

Nýr Huyndai Santa Fe gruggar mörkin milli fjölskyldujepplings og lúxusjeppa. Þessi nýi tengiltvinnbíll býður í senn upp á lúxus, hagnýtni, kraft og stíl. Meira
17. ágúst 2021 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Ítölsk goðsögn endurfæðist

Lamborghini hefur endurvakið sportbílinn Countach til að framleiða í takmörkuðu upplagi. Meira
17. ágúst 2021 | Bílablað | 163 orð | 1 mynd

Lamborghini endurvekur Countach

Ítalski sportbílaframleiðandinn Lamborghini notaði tækifærið á bandarísku bílasýningunni The Quail til að svipta hulunni af sérútgáfu af nýjum Countach. Meira
17. ágúst 2021 | Bílablað | 836 orð | 3 myndir

Lenda sumir þéttbýliskjarnar í hleðsluvanda?

Í dag fást rafbílar hjá öllum innflytjendum og hafa um 1.900 nýir rafbílar selst hér á landi það sem af er árinu. Gæta þarf að því að hleðsluinnviðir haldi í við þróunina. Meira
17. ágúst 2021 | Bílablað | 13 orð

» Nýr Hyundai Santa Fe er vígalegur tengiltvinnbíll sem mölvar glerþak...

» Nýr Hyundai Santa Fe er vígalegur tengiltvinnbíll sem mölvar glerþak jepplingshugtaksins... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.