Greinar miðvikudaginn 18. ágúst 2021

Fréttir

18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

10-12 pottar á dag

Heitrapottaverksmiðja NormX í Vogum á Vatnsleysuströnd hefur verið rekin með fullum afköstum í allt sumar, en afkastagetan er 10-12 pottar á sólarhring. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Efla nýsköpun á Vesturlandi

Stefnt er að því að koma upp nýsköpunar- og þróunarsetri hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og Háskólanum á Bifröst. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Vestmannaeyjar Innsiglingin til Eyja getur verið varasöm í bræluveðri en er óneitanlega falleg frá þessu sjónarhorni á björtum sumardegi. Skemmtiferðaskip á leið til... Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Flóttamannanefnd fundaði í gær

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Flóttamannanefnd Stjórnarráðsins kom saman í gær til að ræða stöðuna sem nú er uppi í Afganistan og hvaða möguleika Ísland hafi til að koma þar til aðstoðar. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð

Fylgi stj´órnmálaflokkanna breytist lítið

Fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst um rúmt prósentustig frá síðustu mælingu, en nærri sjö prósent segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Gestir forvitnir um matinn og hvernig fólkið svaf

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er skemmtilegasta starf sem ég hef unnið,“ segir Sunnefa Lind Þórarinsdóttir sem tekur á móti ferðafólki á Eiríksstöðum í Haukadal. Hún klæðist víkingaaldarfatnaði, sest með gestum við langeldinn í skála Eiríks rauða og segir frá íbúunum og lífsháttum víkinga. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 296 orð | 3 myndir

Hafa mokað upp þremur tonnum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum verið stórtæk í aflabrögðum þarna og aflinn er á bilinu 100-200 kíló yfir helgi,“ segir Hjörtur Oddsson, formaður veiðifélagsins Ármanna. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið kosningamálið

Andrés Magnússon andres@mbl.is Heilbrigðismálin verða að líkindum stóra málið í komandi kosningabaráttu. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Helga efst sósíalista í Norðvestur

Helga Thorberg leikkona skipar efsta sæti Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir

Jakob Frímann efstur hjá Flokki fólksins í Norðaustur og Eyjólfur í Norðvestur

Flokkur fólksins hefur tilkynnt hverjir verði oddvitar flokksins í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Kafarar Gæslunnar kanna aðstæður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kafarar frá Landhelgisgæslunni hefja í dag skoðun og skrásetningu flaksins af El Grillo sem liggur á botni fjarðarins. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Landspítali skilar inn minnisblaði

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Már Kristjánsson yfirlæknir skiluðu minnisblaði til heilbrigðisráðherra í fyrradag um stöðu mála á spítalanum í fjórðu bylgju faraldursins. Meira
18. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Líkamsleifar þræls fundust

Um tvö þúsund ára gamlar líkamsleifar uppgötvuðust í grafhýsi á Pompeii. Hafa fornleifafræðingar lýst því yfir að aldrei hafi jafn vel varðveittar leifar manns fundist á þessu svæði en heilleg beinagrind og hvítt hár er meðal þess sem uppgötvaðist. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

LSH flöskuháls læknadeildar HÍ

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Vandinn liggur hjá Landspítalanum en ekki hjá Háskóla Íslands, að mati Þórarins Guðjónssonar sem tók nýverið við sem deildarforseti læknadeildar. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Löng röð eftir skimun en dræm þátttaka í bólusetningu

Fjöldi fólks stóð í röð í rigningunni á Suðurlandsbraut í gær og beið eftir að komast í skimun fyrir Covid-19. Þar á meðal voru leikskólabörn og fjölskyldur þeirra. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Markaðir erfiðir fyrir sæbjúgu

Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um leyfi til veiða á sæbjúgum á næsta fiskveiðiári, sem hefst 1. september. Meira
18. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Ótti við óöld og ógnarstjórn

Andrés Magnússon andres@mbl.is Í gær kom Abdul Ghani Baradar, leiðtogi talíbana, til Afganistans í fyrsta sinn í meira en áratug. Samdægurs héldu talíbanar blaðamannafund í Kabúl, þar sem þeir freistuðu þess að friðmælast við heimsbyggðina og heimamenn. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 403 orð | 4 myndir

Pysjurnar feitari og fyrr á ferðinni í Eyjum í ár

Útlit er fyrir að lundapysjuárgangurinn sé óvenju stór í ár en fjöldi pysja sem skráðar hafa verið hjá pysjueftirlitinu í Vestmannaeyjum er á þriðja þúsund og enn á uppleið. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Safna fyrir íbúa Afganistans

Hjálparsamtökin UNICEF og Rauði krossinn á Íslandi hafa hrint af stað sérstökum neyðarsöfnunum til styrktar íbúum Afganistans í ljósi neyðarástandsins sem þar hefur skapast hefur á undanförnum misserum, að því er greint er frá í tilkynningum frá... Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sala jókst á þungunarprófum

Faraldur kórónuveiru hefur haft margvísleg áhrif á rekstur apóteka. Eflaust kemur engum á óvart að handspritt og grímur hafi selst mikið. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð

Talíbanar heita því að hefna sín ekki

Abdul Ghani Baradar, annar stofnandi talíbana, sneri aftur til Afganistans í gær eftir um tveggja áratuga útlegð. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Telja vel unnt að halda stóra viðburði

„Það er eins og önnur lönd hafi tekið fram úr okkur hvað það varðar að læra að lifa með veirunni. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tveir koma nýir inn í stjórn Miðflokksins

Við lok landsþings Miðflokksins um síðustu helgi tók ný stjórn til starfa. Á fyrri hluta landsþings í júní sl. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð

Úr höndum Íslendinga

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikil samþjöppun á sviði greiðslumiðlunar og sala Íslandsbanka og Arion banka á grunninnviðafyrirtækjum til útlendinga felur í sér ógn að mati embættismanna innan stjórnkerfisins. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Útköllum vegna tannbrota fjölgar

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Tannbrotum vegna slysa á rafhlaupahjólum hefur fjölgað verulega að sögn Karls Guðlaugssonar tannlæknis. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir

Vilja að 500 manns fái að koma saman

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það þolir enginn þetta mikið lengur, reksturinn er í raun og veru stopp hjá sviðslistum á Íslandi eins og þær leggja sig,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live og formaður Bandalags íslenskra tónleikahaldara. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Vonast eftir jákvæðum niðurstöðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Væntingar eru um jákvæðar niðurstöður úr loðnuleiðangri sem hefst í byrjun september. Mælingar á ungloðnu haustið 2020 leiddu til þess að gefinn var út upphafskvóti fyrir vertíðina 2022 upp á 400 þúsund tonn. Meira
18. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Vætusamt á höfuðborgarsvæðinu

Nokkur úrkoma var á höfuðborgarsvæðinu í gær og var því vissara að hafa regnhlífina með í för, eins og þessi kona sem rölti um Frakkastíginn gerði í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2021 | Leiðarar | 743 orð

Hörmungar á Haítí

Íbúar Haítí þurfa aðstoð utan frá, meðal annars frá Íslandi Meira
18. ágúst 2021 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Óráðsían vex

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fv. borgarstjóri og margreyndur borgarfulltrúi, skrifar: Meira

Menning

18. ágúst 2021 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Bennett hættur að koma fram, 95 ára

Söngvarinn Tony Bennett hefur ákveðið að hætta að syngja á sviði eftir áttatíu ár í bransanum. Bennett er nú orðinn 95 ára og hefur læknir hans ráðlagt honum þetta. Meira
18. ágúst 2021 | Bókmenntir | 46 orð

Brunagaddur

Eftirfarandi er ljóðið Brunagaddur – til Guðjóns R. Meira
18. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Sakaður um að misnota barn

Tónlistarmaðurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Bob Dylan hefur verið sakaður um að hafa misnotað stúlku kynferðislega árið 1965. Meira
18. ágúst 2021 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Skáld lesa upp prósa, ljóð og texta í Ber að garði við Frakkastíg

Prósa-, ljóða- og textakvöld verður haldið annað kvöld, fimmtudagskvöldið 19. ágúst, frá kl. 19 til 21 á torginu við Frakkastíg og er hluti af viðburðaröðinni Ber að garði. Meira
18. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 52 orð | 5 myndir

Sóttvarnir og fjöldatakmarkanir eru breytilegar eftir löndum, eins og...

Sóttvarnir og fjöldatakmarkanir eru breytilegar eftir löndum, eins og sjá má í myndasafni AFP. Haldnir hafa verið fjölmennir tónleikar og kvikmyndahátíðum hleypt af stokkunum, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
18. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Sundruð fjölskylda í dramatískri krísu

Fjölskyldubönd nefnist spennuþáttaröð frá BBC sem nú er sýnd á RÚV. Þættirnir MotherFatherSon eru átta talsins og fjalla um brotna fjölskyldu, svo vægt sé til orða tekið. Silfurrefurinn myndarlegi, Richard Gere, leikur Max, eiganda fjölmiðlafyrirtækis. Meira
18. ágúst 2021 | Leiklist | 59 orð | 1 mynd

Sunna Borg og Björgvin með Jóni

Leikkonan Sunna Borg og leikarinn Björgvin Franz Gíslason munu leika í Skugga-Sveini með Jóni Gnarr, sem fer með titilhlutverkið, í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á leikritinu sem frumsýnt verður í janúar á næsta ári. Meira
18. ágúst 2021 | Bókmenntir | 469 orð | 1 mynd

Veturinn varð að ljóðabók

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Þórður Sævar Jónsson gaf út nú á þessu ári aðra ljóðabók sína í fullri lengd. Bókin heitir Brunagaddur og eru öll ljóð bókarinnar ort á Akureyri veturinn 2019-2020. Meira

Umræðan

18. ágúst 2021 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Atvinnufrelsi heilbrigðisstarfsmanna – réttindi sjúkratryggðra

Eftir Óla Björn Kárason: "Heilbrigðisyfirvöld eiga erfitt með að skilja að heilbrigðisvísindin eru þekkingariðnaður, sem nærist á fjölbreytileika, nýliðun og framsækinni hugsun" Meira
18. ágúst 2021 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Áhætta eða ávinningur? Covid-bólusetningar barna

Eftir Auði Ingvarsdóttur: "Það er ekki samsæriskenning eins og sumir virðast álíta að gera ráð fyrir því að lyfjaiðnaðurinn vilji hámarka gróða sinn." Meira
18. ágúst 2021 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Er sjúkt að vera heilbrigður?

Eftir Kristján Örn Elíasson: "Á þessu ferðalagi mínu þurfti ég í raun aldrei að sýna eða sanna niðurstöðu PCR-prófanna!" Meira
18. ágúst 2021 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Góður pistill miðflokkskonu

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Ólíkt hafast þeir að í málefnum eldri borgara og ellilífeyrisþega Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn." Meira
18. ágúst 2021 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Hagkvæmni í heilbrigðisþjónustu

Við ræðum þessa dagana um margháttaðan vanda heilbrigðiskerfisins, verri þjónustu við leghálsskimanir og liðskiptaaðgerðir og vanmátt Landspítalans til að takast á við erfið verkefni. Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 5251 orð | 1 mynd

Bára Kemp

Bára Kemp fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1949 og ólst upp á Hraunteigi 19 í Reykjavík. Hún lést 1. ágúst 2021 á hjúkrunarheimilinu Mörk. Foreldrar Báru voru Júlíus Kemp, f. 5. febrúar 1913, d. 19. febrúar 1969, og Þóra Kemp, f. 8. febrúar 1913, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 5139 orð | 1 mynd

Einar Helgi Haraldsson

Einar Helgi Haraldsson fæddist á Selfossi 7. apríl 1962. Hann lést 4. ágúst 2021 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans voru hjónin Kristgerður Unnur Þórarinsdóttir, f. 24.12. 1926, d. 11.5. 1986, og Haraldur Einarsson, f. 21.1. 1920, d. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1331 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Helgi Haraldsson

Einar Helgi Haraldsson fæddist á Selfossi 7. apríl 1962. Hann lést 4. ágúst 2021 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans voru hjónin Kristgerður Unnur Þórarinsdóttir, f. 24.12. 1926, d. 11.5. 1986, og Haraldur Einarsson, f. 21.1. 1920, d. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 3725 orð | 1 mynd

Guðmundur Aðalsteinsson

Guðmundur Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 30. mars 1942. Hann lést á Landspítalanum 31. júlí 2021. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Guðmundsson, f. 8. ágúst 1903, d. 13. júní 1994, og Vilborg Jónsdóttir, f. 24. febrúar 1908, d. 27. nóvember 1997. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1264 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Aðalsteinsson

Guðmundur Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 30. mars 1942. Hann lést á Landspítalanum 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Guðmundsson, f. 8. ágúst 1903, d. 13. júní 1994, og Vilborg Jónsdóttir, f. 24. febrúar 1908, d.  27. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 5536 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir fæddist 6. ágúst 1936 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans á 85 ára afmælisdaginn sinn, 6. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Halldóra V. Guðmundsdóttir verslunarkona og húsmóðir, f. 5.10. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1490 orð | 1 mynd

Kristín Gísladóttir

Kristín Gísladóttir fæddist í Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi (nú Hvalfjarðarsveit) 19. júní 1921. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 7. ágúst 2021. Foreldrar Kristínar voru þau Þóra Sigurðardóttir, f. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Margrét Sigríður Árnadóttir

Margrét Sigríður Árnadóttir fæddist í Reykjavik 19. febrúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Árni Ólafsson loftskeytamaður og heildsali, f. 8. júní 1897, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Páll Hlöðver Kristjánsson

Páll Hlöðver Kristjánsson fæddist á Blönduósi 5. janúar 1973. Hann lést á Akureyri 11. ágúst 2021. Foreldrar hans; Anna Kristinsdóttir, f. 26.9. 1947, og Kristján Jósefsson, f. 26.10. 1947. Systkini Páls; Jósef Guðbjartur Kristjánsson, f. 28.11. 1967,... Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist í Hafnarfirði 2. september 1953. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. ágúst 2021. Móðir hans var Ásthildur Lilja Magnúsdóttir verslunarkona, f. 8.1. 1924, d. 6.7. 2021, og Gunnar E. Magnússon húsgagnasmiður, f. 6.9. 1921,... Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2251 orð | 1 mynd

Sigurður H. Eiríksson

Sigurður Helgi Eiríksson fæddist á Steinum á Hvammstanga 5. nóvember 1930. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 10. ágúst 2021. Foreldrar hans voru hjónin Eiríkur Hjartarson, f. 12. júlí 1879, d. 30. nóvember 1954, og Jóna Guðrún Gísladóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1832 orð | 1 mynd

Steingrímur Hálfdanarson

Steingrímur Hálfdanarson fæddist 13. apríl 1949 á Vattarnesi við Reyðarfjörð. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Hafnarfirði 6. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 16.2. 1915 á Kolmúla við Reyðarfjörð, d. 1.1. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Valsteinn Víðir Guðjónsson

Valsteinn Víðir Guðjónsson fæddist í Reykjavík 23. desember 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Guðjón Valdimar Þorsteinsson, f. 1906, d. 1996, og Steinunn Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. 1900, d. 1985,... Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

Þórey Ketilsdóttir

Þórey Ketilsdóttir fæddist á Húsavík 17. janúar 1948. Foreldrar hennar voru hjónin María Kristjánsdóttir frá Geirbjarnarstöðum í Kaldakinn, f. 26. október 1917, d. 15. janúar 2006, og Ketill Tryggvason frá Halldórsstöðum í Bárðardal, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. ágúst 2021 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. Rc3 dxc4 7. Re5 Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. Rc3 dxc4 7. Re5 Rc6 8. Bxc6 bxc6 9. Rxc6 De8 10. Rxe7+ Dxe7 11. Da4 c5 12. dxc5 Dxc5 13. Be3 Dc7 14. f3 Rd5 15. Rxd5 exd5 16. Bd4 Be6 17. Kf2 a5 18. Hac1 Dd7 19. Da3 a4 20. g4 Hfe8 21. g5 De7 22. Meira
18. ágúst 2021 | Fastir þættir | 159 orð

Enskir smellir. V-Allir Norður &spade;KD6 &heart;Á632 ⋄109863...

Enskir smellir. V-Allir Norður &spade;KD6 &heart;Á632 ⋄109863 &klubs;Á Vestur Austur &spade;Á5 &spade;98732 &heart;DG7 &heart;K10985 ⋄DG5 ⋄4 &klubs;DG1042 &klubs;K3 Suður &spade;G104 &heart;4 ⋄ÁK72 &klubs;98765 Suður spilar 5⋄. Meira
18. ágúst 2021 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Heilbrigðismálin stór og smá

Margir spá því að heilbrigðismálin verði mál málanna í komandi kosningabaráttu. Þau Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar, og Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræða þau í Dagmálum í... Meira
18. ágúst 2021 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Lilja Rut Rúnarsdóttir

40 ára Lilja Rut fæddist í Reykjavík og ólst upp á Bíldudal þar sem hún býr enn. „Það var æðislegt að búa hérna í svona litlu þorpi þar sem allir þekktu alla og mikill samhugur í þorpinu. Meira
18. ágúst 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Jafnvel þótt maður væri ekki sérlega vandaður og vildi gjarnan „setja óhug að fólki“ gæti maður það ekki. Það er alltaf best að fara rétt að hlutunum. Fyrst gerir maður eitthvað skelfilegt. Þá gerist það: óhug setur að fólki . Meira
18. ágúst 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Syndir 12 kílómetra fyrir Einstök börn

Sigurgeir Svanbergsson ætlar að synda frá Kjalarnesi að Bryggjuhverfinu í Grafarvogi þann 29. ágúst og styrkja í leiðinni Einstök börn. Meira
18. ágúst 2021 | Í dag | 277 orð

Umbreytingar, neftóbak og lúsmý

Fyrir viku birtist hér í Vísnahorni vísa úr óbirtri rímu eftir Ingólf Ómar og lét ég þess þá getið, að ég vildi gjarna fá meira að heyra. Meira
18. ágúst 2021 | Í dag | 812 orð | 3 myndir

Unnið lengst allra í Byko

Gylfi Þór Sigurpálsson fæddist á Húsavík 18. ágúst 1951 og ólst þar upp til 17 ára aldurs. „Húsavík er alveg æðislegur staður og frjálsræðið yndislegt. Ég fór út snemma á morgnana og kom ekki heim fyrr en um kvöldmat. Meira

Íþróttir

18. ágúst 2021 | Íþróttir | 208 orð | 2 myndir

„Ætla að reyna að vinna til verðlauna“

Tókýó 2021 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Forkeppni HM karla Danmörk – Ísland 73:89 Staðan: Svartfjallaland...

Forkeppni HM karla Danmörk – Ísland 73:89 Staðan: Svartfjallaland 330244:2176 Íslandt 422329:3086 Danmörk 303211:2593 *Ísland hafnar í 2. sæti... Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Frá Frakklandi til Svíþjóðar

Landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skrifaði í gær undir eins árs samning við sænska knattspyrnufélagið Hammarby en hún lék með Le Havre í frönsku 1. deildinni á síðustu leiktíð. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Gott að stimpla sig aðeins út frá tímabilinu á Íslandi

Breiðablik mætir KÍ frá Færeyjum í 1. umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í dag en leikurinn hefst klukkan níu að íslenskum tíma. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir...

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – Selfoss 19.15 2. deild karla: Eskjuvöllur: Fjarðabyggð – Kári 17 Blue-völlur: Reynir S. – Þróttur V. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Kristall bestur í 17. umferð

Kristall Máni Ingason úr Víkingi úr Reykjavík var besti leikmaður 17. umferðar úrvalsdeildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Kristall átti mjög góðan leik fyrir Víking í 3:0-sigrinum gegn Fylki á útivelli á mánudaginn var. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Markmiðið náðist nokkuð örugglega hjá körfuboltalandsliðinu

Ísland er komið áfram úr forkeppni HM karla í körfuknattleik eftir tvo sigra gegn Dönum en sá síðari kom í gær. Ísland vann 89:73 en leikið var í Svartfjallalandi. Heimamenn komust einnig áfram ásamt Íslendingum og leika liðin því í undankeppni HM 2023. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Keflavík 1:2 Þór/KA &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Keflavík 1:2 Þór/KA – Tindastóll 1:0 Þróttur R. – Stjarnan 2:0 Staðan: Valur 15122140:1538 Breiðablik 15101449:2231 Þróttur R. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

* Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er gengin til liðs við körfuknattleikslið...

* Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er gengin til liðs við körfuknattleikslið Fjölnis í Grafarvogi en hún kemur til félagsins frá Skallagrími þar sem hún hefur leikið frá árinu 2016. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 593 orð | 3 myndir

Spyrntu sér frá botninum

Fótboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Töluverð hreyfing var á stöðu liðanna sem berjast um að halda sæti sínu í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á næsta ári þegar þrír leikir fóru fram í Pepsi Max-deildinni í gær og í gærkvöldi. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Takmarkinu náð með sigrum á Dönum

Forkeppni HM Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland tryggði sér keppnisrétt í undankeppni HM karla í körfuknattleik með tveimur sigrum á Dönum í forkeppni HM. Meira
18. ágúst 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Valskonur úr leik í Zürich

Valur er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 1:0-tap gegn Hoffenheim frá þýskalandi í 1. umferð keppninnar í Zürich í gær. Hoffenheim var sterkari aðilinn í leiknum og fékk mun hættulegri færi en staðan í hálfleik var markalaus, 0:0. Meira

Viðskiptablað

18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 786 orð | 1 mynd

Áskoranir vegna faraldurs og eldgoss

Í Þjóðminjasafni Íslands fer fram margþætt starfsemi á fjórum starfsstöðum. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

Gallaðir nágrannar

Hæstiréttur tók fram að það væri hluti af aðgæsluskyldu kaupenda að inna eftir nánari upplýsingum um þann samskiptavanda við nágranna sem tilgreindur var í kauptilboði en taldi sannað að kaupandi hefði uppfyllt þá skyldu í málinu. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 554 orð | 1 mynd

Getur kostað fyrirtæki lífið

Sem dæmi hafa rannsóknir sýnt að 60% bandarískra fyrirtækja hafa hætt rekstri innan sex mánaða frá gagnatapi. Gagnatap getur því verið mjög kostnaðarsamt. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Guðmundur Óskarsson til Kerecis

Markaðsmál Guðmundur Óskarsson, sem starfaði áður sem framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála hjá Icelandair, hefur verið ráðinn til lækningavöruframleiðandans Kerecis. Hann mun þar gegna starfi framkvæmdastjóra markaðs- og vörustjórnunar. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 364 orð | 2 myndir

Hoss kætir vínáhugamenn í heimalandinu

Höskuldur Hauksson söðlaði um og hætti þátttöku í bankakerfinu fyrir allnokkrum árum. Hann settist hins vegar ekki í helgan stein heldur hóf vínræktarstarf í á spennandi svæðum í Sviss. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 875 orð | 1 mynd

Kaupendur þurfa fullvissu um afhendingu

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Þrátt fyrir að netverslun Íslendinga hafi tekið kipp í faraldrinum er enn langt í að Ísland nái öðrum Evrópulöndum hvað varðar hlutfall netverslunar í smásölu. Til að svo verði þurfa verslanir að hafa skilvirka verkferla auk góðra vefsíðna. Afhendingin þarf líka að vera skjót og viðskiptavinir þurfa að vita hvenær og hvar þeir fá vöruna afhenta. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Krefja Icelandair um 827 milljónir Ögmundur Jónasson sá eini sem... Keyptu Kerið á tíu milljónir Selja Minka fyrir hálfan milljarð Gjaldeyri fyrir 24... Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 502 orð | 3 myndir

Mögulega þurfi fjárfestar ekki að bíða

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikill áhugi er á fasteignum sem Skeljungur hyggst selja úr eignasafni sínu. Ekki er gefið upp verðmat á einstökum eignum. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 323 orð

Réttir hvatar skipta máli

Innherji rak upp stór augu, eins og reyndar margir, þegar Björn Zoëga, forstjóri Karólínska háskólasjúkrahússins, lýsti því yfir í Dagmálum fyrr í vikunni að hann hefði tekið sig til, sagt upp 1. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Sjóvá hagnast um fimm milljarða fyrri hluta árs

Tryggingastarfsemi Sjóvá birti í gær uppgjör fyrir annan ársfjórðung 2021. Hagnaður félagsins fyrir skatt nam 3.114 milljónum króna á tímabilinu sem er rúmlega tvöföldun frá sama tímabili í fyrra. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Spánn fær rúma billjón króna

Spánn fékk í gær níu milljarða evra styrk úr viðspyrnusjóði ESB eða rúmar 1,3 billjónir íslenskra... Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 217 orð | 2 myndir

Stafræn apótek við sjóndeildarhringinn

Apótek munu taka stakkaskiptum á komandi árum. Þá munu þau taka meiri þátt í greiningarferli sjúklinga. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 1799 orð | 2 myndir

Stafræn lyfsala ryður sér til rúms

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd

Titringur vegna sölu Valitors

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Greiðsluinnviðir í landinu færast í erlenda eigu og er það talin ógn við þjóðaröryggi. Miklar áhyggjur hafa verið viðraðar innan stjórnkerfisins vegna þessa en málið er þó aðeins rætt í hálfum hljóðum. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 256 orð

Útþráin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Það getur verið ótrúlega gefandi að skipta um umhverfi og fara til útlanda. Að búa á eyju eins og Íslandi er oft skelfilega þrúgandi og þörfin á að komast í burtu getur orðið yfirþyrmandi. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Viðsnúningur í rekstri Kerfélagsins

Ferðaþjónusta Kerfélagið, sem á Kerið í Grímsnesi, tapaði 10,5 milljónum króna í fyrra eftir að hafa skilað 73,7 milljóna króna hagnaði árið 2019. Þetta má lesa út úr nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 1448 orð | 1 mynd

Það sem við skuldum Afgönunum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Bandaríkin hafa hrökklast frá Afganistan og eru rúin trausti. Nú er aðalverkefnið að hjálpa þeim að komast í burtu sem ekki er vært með talíbana við völd. Meira
18. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Þúsundir hengirúma

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hengirúm fyrir heita potta hafa selst eins og heitar lummur í allt sumar hjá NormX og ekkert lát er á vinsældunum. Meira

Ýmis aukablöð

18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 577 orð | 3 myndir

Að fylgja hjartanu

Þegar Michelle LaVaughn Robinson var að alast upp í suðurhluta Chicago lögðu foreldrar hennar ríka áherslu á að eitthvað yrði úr henni þegar hún yrði stór. Hún gæti menntað sig þrátt fyrir að fjölskyldan byggi við frekar þröngan kost. Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 1486 orð | 1 mynd

„Getur þú látið mömmu og pabba hætta að rífast“

Gyða Hjartardóttir er einn helsti sérfræðingurinn á bak við verkefnið Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna (e SES). Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 914 orð | 2 myndir

„Námið er einstakt hér á landi“

Bryndís Fiona Ford skólameistari í Hallormsstaðarskóla telur nýtt nám um sjálfbærni og sköpun einstakt tækifæri til að tengjast náttúrunni. Hver vill ekki fara í nám þar sem skógarböð eru hluti af verklegri námskrá? Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 571 orð | 2 myndir

„Skjólstæðingar eignast nýtt líf“

Esther Helga Guðmundsdóttir er stjórnandi Infact, alþjóðlegs fagskóla fyrir meðferðir og ráðgjöf fyrir matarfíkn. Í skólann sækir meðal annars fagfólk innan heilbrigðisstéttarinnar sem vill auka réttindi sín og þekkingu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 867 orð | 2 myndir

„Skór eru sameiginlegt áhugamál bókara“

Inga Jóna Óskarsdóttir er bókari með stóru B-i. Hún sér um námsbrautina Bókaranám - frá grunni til aðalbókara hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 1264 orð | 3 myndir

„Veitir réttindi til að gerast handleiðari“

Sigrún Júlíusdóttir, prófessor emeritus við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, hvetur ungt fólk til að velja sér nám sem höfðar til áhugasviðs þess og lífsgilda. Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 1383 orð | 2 myndir

„Verð á Spáni í haust að dansa flamenco“

Þeir sem þekkja Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og rithöfund vita að hún er stöðugt að uppfæra líf sitt og læra eitthvað nýtt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 654 orð | 2 myndir

„Það skiptir máli að taka ábyrgð á eigin lífi“

Sandra Kristín Ólafsdóttir, MBA frá Háskólanum í Reykjavík og verkefnastjóri hjá Opna Háskólanum í Reykjavík, er á því að nám efli fólk til nýrra og góðra verka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 1157 orð | 4 myndir

„Þar sem ég er að detta í sextugt vil ég bara gera það sem mér finnst skemmtilegt“

Það er óhætt að segja að Ester Auður Elíasdóttir hafi endalausa unun af námi og flestu sem því tengist en konan er með fjórar gráður, vinnur fyrir átta mismunandi aðila og hefur farið á óteljandi mörg námskeið í hinu og þessu sem hafa... Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 332 orð | 1 mynd

„Þjónustuþjálfun með sýndarveruleika“

Margrét Reynisdóttir er frumkvöðull í að þjálfa og útbúa íslenskt efni fyrir þjónustuþjálfun á netinu. Hún hvetur alla til að fara inn á vefsvæðið Gerum betur og sjá hvaða möguleikar eru í boði í dag á þessu sviði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 919 orð | 4 myndir

Bíllinn í „make over“ með keramikhúðun

Það er kannski ekki algengt að karlar séu æstir í keramik en þegar kemur að keramikhúðunarnámskeiðum Guðmundar Einars Halldórssonar á Selfossi þá eru þeir oftast í miklum meirihluta þótt konur láti líka sjá sig. Margrét Hugrún | margret.hugrun@gmail.com Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 114 orð | 9 myndir

Heimaskrifstofa er fjárfesting fyrir framtíðina

Þegar dýrasta hús Las Vegas var selt á dögunum vakti athygli að húsið var útbúið fullkominni heimaskrifstofu með sérinngangi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 232 orð | 2 myndir

Hvernig mennta ég mig í mér?

Það getur tekið heila mannsævi að skilja flóknar tilfinningar og það sem getur komið upp í samskiptum við annað fólk. Ekki bara þegar við erum heima heldur einnig í vinnunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 851 orð | 6 myndir

Matseðillinn gæti verið fjölbreyttari á mörgum heimilum

Með því að læra nýjar aðferðir og nýjar uppskriftir segir Sigríður Björk Bragadóttir að fólki opnist nýir heimar í matargerð. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 57 orð | 2 myndir

Mjúkt og gott í skólann

Ef það er eitthvað sem alla vantar á haustin er það mjúk og góð peysa í skólann. Úrvalið er mikið núna og af hverju ekki að velja íslenska framleiðslu og hönnun? Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 463 orð | 2 myndir

Nám á forsendum ferðaþjónustunnar

Jóna Valborg Árnadóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar, segir stefnt að því að koma á heildstæðu námi í ferðaþjónustu á framhaldsskólastigi með skýrum tengingum við frekara nám í ársbyrjun 2022. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 84 orð | 3 myndir

Pottaplöntur á skrifstofuna

Það skiptir miklu máli að vera með fallegt umhverfi og gott andrúmsloft á skrifstofunni. Pottaplöntur gera umhverfið fallegra og bæta loftgæði rýmisins. Eins getur eitt gott blóm á borð við friðarlilju kennt okkur mikið um lífið og nám. Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 39 orð | 3 myndir

Rómantískt útlit á vörum fyrir skólann

Verslunin Söstrene Grene býður upp á einstakt úrval af alls konar stílabókum, dagatölum og hirslum á skrifstofuna. Vörurnar í versluninni eru fallegar og á hóflegu verði. Rómantískt útlit í bland við hentug form slær í gegn á flestum... Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 700 orð | 4 myndir

Tungumál samúræja og teiknimyndasöguhetja

Japönskunám nýtur vaxandi vinsælda og segir Sumi Gohana að þeir sem sinna heimavinnunni af samviskusemi komist vel af stað með byrjendanámskeiði hjá Mími Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 212 orð | 2 myndir

Viltu ekki læra að hreyfa þig?

Þeir sem vilja prófa nýjan dans sem ber heitið Lífsorka geta farið í ókeypis kynningartíma á Dansverkstæðinu í næstu viku. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 744 orð | 3 myndir

Það er ekki ógerlegt að sjá framtíðina fyrir

Þeir sem fást við stefnumótun, nýsköpun og áætlanagerð ættu, að mati Sævars Kristinssonar, að kynna sér aðferðir framtíðarfræði og sviðsmynda. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 711 orð | 4 myndir

Það eru til fleiri en ein gerð af góðum leiðtogum

Leiðtoginn þarf, að sögn Láru Skúladóttur, að finna styrkleika sína og veikleika til að þróast og standa sig vel í hlutverki sínu. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
18. ágúst 2021 | Blaðaukar | 160 orð | 2 myndir

Það lengir lífið að fara í skóla

Sálfræðingurinn Romeo Vitelli bendir á að ef við veitum fólki á öllum aldri tækifæri til að læra þá ýtir það undir sjálfstæði þjóðarinnar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.