Á nýja vefnum www.opinberumsvif.is, sem er á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, er að finna upplýsingar um tekjur og gjöld hins opinbera. Vefurinn er hinn fróðlegasti og þakkarvert framtak enda mikilvægt fyrir almenning að geta glöggvað sig á umsvifum hins opinbera, bæði ríki og sveitarfélaga, og séð til dæmis hvernig helstu stærðir þróast, hvað hið opinbera tekur til sín og hvernig það ver skattfénu.
Meira