Greinar föstudaginn 20. ágúst 2021

Fréttir

20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Austin Mitchell

Austin Mitchell, þingmaður breska Verkamannaflokksins fyrir Grimsby frá 1977 til 2015, er látinn, 86 ára að aldri. Hann var mikill Íslandsvinur, kom oft hingað til lands og eignaðist hér marga vini. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ánægja með staðkennslu menntaskóla þrátt fyrir grímur

Kennsla við Menntaskólann við Hamrahlíð hófst í gærmorgun. Nemendur mættu í skólastofur um morguninn og fylgdust með rafrænni skólasetningu rektors. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

„Ekkert þessu líkt í Belgíu“

Zara Rutherford lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær. Hún ætlar sér að vera yngst kvenna til að fljúga umhverfis hnöttinn, ein síns liðs, en hún er ekki nema nítján ára. Ísland er þriðji áfangastaðurinn af fimmtíu og tveimur. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Bærinn og höfnin talin í mestri hættu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Æskilegt er að skipulag Vestmannaeyja miði að því að draga úr athöfnum og uppbyggingu á svæðum sem líklegast er að verði fyrir hrauni og gjóskufalli í nýju eldgosi. Það er einmitt á norðanverðri Heimaey, þar sem höfnin er og meginhluti bæjarins. Kemur þessi ábending fram í forgreiningu á hættu vegna eldgoss í eldstöðvakerfi Vestmannaeyja þar sem fjallað er um áhrif hraunrennslis og öskufalls á Heimaey. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Dulmögnun á útnesinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir eru vel á veg komnar við byggingu þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi. Búið er að steypa upp vegg og grind hússins sem ætlað er að verði fokhelt í október. Þá er frágangur innanhúss eftir, en verktakinn mun skilmálum samkvæmt afhenda bygginguna næsta sumar. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Forvitinn Köttur sem hefur greinilegan áhuga á myndlist gægist á glugga Hjarta Reykjavíkur í... Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Erfitt að fá verktaka á Austurlandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við stefnum á að halda ótrauð áfram enda er búið að setja ákveðið fjármagn í þetta. Okkar vandræði hér fyrir austan eru að það vantar fleiri verktaka,“ segir Karl Lauritzson, formaður byggingarnefndar menningarhúss á Egilsstöðum. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Fjölgaði um tvo á gjörgæslu á LSH

Oddur Þórðarson Gunnlaugur Sær Ólafsson Karítas Ríkharðsdóttir 108 innanlandssmit af kórónuveirunni Covid-19 greindust í fyrradag. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Frekari flóðavarnir undirbúnar

Stefnt er að því að í haust hefjist framkvæmdir við víkkun núverandi flóðrásar við Innra-Bæjargilsgarð við Flateyri. Er þetta aðgerð sem á að nýtast þótt gripið verði til stærri framkvæmda við betrumbætur og lengingu garðanna sjálfra. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Grandalaus forstjórinn á strandveiðum á Svampi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Meðal þeirra sem róið hafa á strandveiðum í sumar er Vilhjálmur Vilhjálmsson, fyrrverandi forstjóri HB Granda, nú Brims hf., en þar lét Vilhjálmur af störfum í júní fyrir þremur árum eftir sex ár sem forstjóri. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Grófu eftir heilögum gral

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það voru útistandandi spurningar sem við töldum að myndu kannski leysast með því að grafa athugunarholu. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Héldu upp á Fiskidaginn litla

Í gær var kátt á hjalla á Grundarheimilunum Grund, Mörk og Ási. Deildirnar þar fengu á sig önnur nöfn sem sóttu innblástur í fisktegundir; sem dæmi má nefna Lýsu-hóla og Síldar-götu. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 318 orð

Óttast mengun minja

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Pítsuosturinn skal flokkast sem ostur

Yfirskattanefnd hefur úrskurðað að hollenskur pítsuostur sem fluttur var hingað til lands og ætlaður til sölu á stóreldhúsamarkaði skuli flokkast sem ostur og af honum þurfi að greiða toll. Meira
20. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 171 orð

Ríflega 2.000 látnir í jarðskjálftanum

Alls eru 2.189 látnir á Haítí eftir öflugan jarðskjálfta um liðna helgi og hafa 12.260 slasast. Skjálftinn varð um 160 kílómetra vestur af höfuðborg landsins, Port-au-Prince. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Sannreyndu atvik úr Njálu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Ef þú skilur ofbeldi þá skilur þú víkingana og þetta brenglaða samfélag. Það eru áflog í öllum heimildum. Hvort sem það er goðafræðin eða aðrar skriflegar heimildir svo sem Íslendingasögur, fornaldarsögur, heimildir frá Engilsöxum eða Márunum. Þú sérð aftur og aftur minnst á ofbeldi,“ segir Reynir A. Óskarsson, einn af félögunum í Hurstwic-félaginu í Bandaríkjunum sem staðið hefur fyrir rannsóknum á bardagaaðferðum víkinga. Meira
20. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sprengjuhótun í Washington

Floyd Ray Roseberry var handtekinn í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í gær eftir að hafa hótað sprengjuárás nálægt þinghúsi Bandaríkjanna. Gafst hann um síðir upp eftir nokkurra klukkutíma umsátur. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Stefnt að hreinsun fyrir veturinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkfræðistofa vinnur að því fyrir N1 að gera tillögur um hreinsun bensíns sem lak úr geymi fyrirtækisins við olíuafgreiðsluna á Hofsósi. Einnig eru samtöl við íbúa og fyrirtæki sem orðið hafa fyrir tjóni vegna... Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 311 orð

Stefnt að stærstu úthlutun farnetstíðna

Uppbygging 5G-fjarskiptakerfisins hefur gengið hratt að undanförnu og um mitt þetta ár náði útbreiðsla þess til um það bil helmings landsmanna. Unnið hefur verið í sumar að uppbyggingunni á ýmsum stöðum, m.a. á stærri sumarhúsasvæðum. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Útbreiðsla 5G nær til 50% landsmanna

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
20. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Verða Kínverjar nýir vildarvinir talíbana?

Andrés Magnússon andres@mbl.is Síðast þegar talíbanar voru við völd í Afganistan tók það þá aðeins fimm ár að koma landinu fullkomlega á kaldan klaka. Meira
20. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Verðmæti afla á strandveiðum um 4 milljarðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aflaverðmæti á strandveiðum sumarsins er um fjórir milljarðar króna og er vertíðin sú stærsta í þrettán ára sögu strandveiða við landið. Aldrei hefur meiri afli komið á land eða alls 12.146 tonn, þar af 11. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2021 | Leiðarar | 633 orð

Axlar fulla ábyrgð á að allt var öðrum að kenna

Svo miklu betra hefði Biden orðið eftir í kjallaranum góða í Delaware Meira
20. ágúst 2021 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Eftir Brexit lækkar léttvín í Bretlandi

Á fullveldi.is er fjallað um að „unnendur vína í Bretlandi muni spara 130 milljónir punda á ári (tæpa 23 milljarða króna) vegna áforma brezkra stjórnvalda um að skera niður íþyngjandi regluverk frá Evrópusambandinu um innflutning á vínum sem mögulegt sé vegna útgöngu Breta úr sambandinu.“ Meira

Menning

20. ágúst 2021 | Tónlist | 836 orð | 3 myndir

„Ég er bara í skýjunum“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
20. ágúst 2021 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Bláa höndin býður upp í óvissuferð

Glæný blúshljómsveit, Bláa höndin, kemur fram á tónleikum í kvöld kl. 21 í föstudagstónleikaröð Máls og menningar á Laugavegi 18. Í Bláu hendinni eru vanir menn, þeir Jón Ólafsson, Jakob Frímann Magnússon, Guðmundur Pétursson og Einar Scheving. Meira
20. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Fann fjölda muna frá nasistum

Þýskur sögukennari, Sebastian Yurtseven, varð heldur betur hissa á dögunum þegar hann fann falda muni tengda nasistum bak við vegg hjá frænku sinni í Hagen. Voru þeirra á meðal málverk af Adolf Hitler og medalíur skreyttar örnum og hakakrossum. Meira
20. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 312 orð | 2 myndir

Meistari tísku- og kyrralífsmynda látinn

Japansk-bandaríski tísku- og kyrralífsljósmyndarinn sem kallaði sig Hiro og naut áratugum saman mikillar virðingar og vinsælda fyrir verk sín, sem birtust einkum í helstu tískutímaritum, er látinn níræður að aldri. Meira
20. ágúst 2021 | Tónlist | 574 orð | 2 myndir

Rokkhausar í grunninn

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Þeir Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson mynda saman hljómsveitina Draumfarir. Draumfarir gaf út sýna fyrstu EP-plötu nú á dögunum og ber hún heitið Sögur af okkur . Meira
20. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar heillar á Proms

Á sunnudag varð Víkingur Heiðar Ólafsson fyrstur Íslendinga til þess að vera einkeikari á Proms-tónleikahátíð BBC í Lundúnum. Þar lék hann tvo píanókonserta, fyrst konsert í f-moll eftir Bach (BWV 1056) og síðan hinn myrka konsert Mozarts nr. Meira
20. ágúst 2021 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Þjófar misstu verk eftir Monet

Tveir bíræfnir þjófar reyndu að ræna verki eftir Monet úr Zaans-listasafninu í Hollandi um síðustu helgi en tókst ekki. Meira

Umræðan

20. ágúst 2021 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Betri þjónusta og aukin lífsgæði eldra fólks

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Fjárfesting í börnum dregur úr fjármagni sem ríkið þarf að inna af hendi síðar" Meira
20. ágúst 2021 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Eflum lögreglu og landamæraeftirlit

Miðflokkurinn hefur lengi talað fyrir því að lögreglan og þeir sem sinna landamæraeftirliti fái betri úrræði og að veruleg endurbót verði gerð á málaflokknum. Meira
20. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1021 orð | 1 mynd

Endurkoma talibana veldur skelfingu

Eftir Björn Bjarnason: "Nú er gagnrýnt að örlagaríkt skref Bandaríkjamanna frá Afganistan sé stigið einhliða og áhrifin ekki milduð með öryggissveitum fyrir konur og börn." Meira
20. ágúst 2021 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Um efndir loforða og fleira!

Eftir Ólaf Hauk Johnson: "Mjög margt bendir til þess að við séum nú í þeirri dapurlegu stöðu í fyrsta skipti að ala upp óhamingjusama kynslóð á Íslandi" Meira
20. ágúst 2021 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Verndið börnin

Eftir Guðrúnu Bergmann: "Ég biðla til þín að þú vægir barninu þínu og neitir að láta erfðabreyta því líka. Börnin eru framtíð landsins og von okkar um að viðhalda þjóðinni." Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd

Björn Ágúst Magnússon

Björn Ágúst Magnússon fæddist á Akranesi þann 7. desember 1978. Hann lést 11. ágúst 2021. Foreldrar Bjössa, eins og hann var ætíð kallaður, eru Ágústa Sigurbirna Björnsdóttir, f. 2.4. 1958, og Magnús Ingi Hannesson, f. 10.11. 1955. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Borghildur Maack

Borghildur Maack fæddist í Skálanesi á Vopnafirði 4. maí 1943. Hún andaðist 3. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Guðmundsson frá Krossavík í Vopnafirði, f. 13.11. 1903, d. 7.12. 1973, og Vera Valborg Einarsdóttir Maack, f. 13.12. 1911, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurjónsdóttir

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist í Dyrhólahjáleigu í Mýrdal (oftast nefnd Haugurinn) 19. júlí 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum 6. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Sigurjón Runólfsson bóndi, f. 18.11. 1879 á Ketilstöðum, d. 20.6. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Eiðsson

Gunnlaugur Eiðsson fæddist 5. júní 1954. Hann lést 5. júlí 2021. Gunnlaugur var jarðsettur í kyrrþey 27. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1176 orð | 1 mynd

Hreinn Guðvarðarson

Hreinn Guðvarðarson fæddist á Minni-Reykjum í Fljótum 14. janúar 1936. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 12. ágúst 2021. Foreldrar hans voru María Ásgrímsdóttir, f. 1896, d. 1994, og Guðvarður Sigurbergur Pétursson, f. 1895, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir

Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir landfræðingur og leiðsögumaður fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 14. ágúst 2021. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Einarssonar, f. 20.11. 1902, d. 30.10. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1900 orð | 1 mynd

Ingibjörg Málfríður Alfreðsdóttir

Ingibjörg Málfríður Alfreðsdóttir fæddist 22. júlí 1954 á Akranesi. Hún lést á heimili sínu þann 3. ágúst 2021 eftir langvarandi veikindi. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Stefaníu Sigmundsdóttur, sem fædd var 7. október 1925 en lést 24. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Jón Ben Sveinsson

Jón Ben Sveinsson fæddist í Reykjavík 10. september 1963. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Stöðvarfirði 27. júlí 2021. Foreldrar hans voru Sveinn Ben Aðalsteinsson, f. 3.5. 1943, d. 12.2. 1985, og Ólafía Jónsdóttir, f. 22.8. 1944, d 10.11. 2007. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

Margrét Lárusdóttir

Margrét Lárusdóttir fæddist 29. nóvember 1941. Hún lést 11. ágúst 2021. Margrét var fædd í Georgshúsi á Akranesi, þriðja í röð 7 systkina. Foreldrar hennar voru Lárus Þjóðbjörnsson, húsasmíðameistari á Akranesi, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 137 orð | 1 mynd

Ólöf Jóna Ólafsdóttir

Ólöf Jóna Ólafsdóttir, sem ávallt var kölluð Lóló, fæddist 8. október 1929. Hún lést 2. ágúst 2021. Útför Lólóar fór fram 11. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1116 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Þórarinsson

Pétur Þórarinsson fæddist 20. maí 1957 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 4. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Pétur Þórarinsson

Pétur Þórarinsson fæddist 20. maí 1957 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 4. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Þórarinn Sigurður Þórarinsson, f. 16. maí 1930, d. 20. júlí 2000, og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 28. júlí 1931. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

Sigrún Guðnadóttir

Sigrún Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1939. Hún lést á Vífilsstöðum 21. apríl 2021. Kjörforeldrar hennar voru Guðni Bjarnason frá Narfakoti í Innri-Njarðvík, f. 20. júní 1908, d. 11. september 1989, og Jónína Davíðsdóttir frá Vopnafirði, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 28 orð | 1 mynd

Guðmundur ekki Frosti í ViðskiptaMogganum sem kom út á miðvikudag var...

Guðmundur ekki Frosti í ViðskiptaMogganum sem kom út á miðvikudag var því ranglega haldið fram að Frosti Sigurjónsson hefði stofnað Kerecis. Það var að sjálfsögðu Guðmundur Feltram... Meira
20. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 1 mynd

Hagnaður Eimskips 2 ma. kr.

Flutningafyrirtækið Eimskip var rekið með 13,3 milljóna evra, eða um tveggja milljarða króna „aðlöguðum“ hagnaði á öðrum fjórðungi þessa árs samanborið við 2,5 milljóna evra, eða 373 milljóna króna, hagnað fyrir sama tímabil í fyrra. Meira
20. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Hagnaður Landsbréfa 602 milljónir króna

Hagnaður af rekstri Landsbréfa nam 602 milljónum króna á fyrri helmingi ársins samanborið við 232 milljóna króna hagnað yfir sama tímabil 2020. Hreinar rekstrartekjur námu 1.604 milljónum króna og nærri tvöfölduðust úr 844 milljónum á fyrra ári. Meira
20. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsnets sami og 2020

Hagnaður Landsnets hf. á fyrri helmingi þessa árs nam 16,5 milljónum dollara, eða rúmum tveimur milljörðum íslenskra króna, en var 16,3 milljónir dala á sama tímabili árið 2020. Meira
20. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 2 myndir

VÍS hagnast um 2.600 milljónir

Hagnaður tryggingafélagsins VÍS nam 2.599 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi, samanborið við 916 milljóna hagnað yfir sama fjórðung ársins 2020. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2021 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd3...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd3 Be7 8. 0-0-0 0-0 9. h4 Db6 10. Rxc6 bxc6 11. Dg3 Hb8 12. b3 Kh8 13. f4 Da5 14. Kb1 Db4 15. Df3 d5 16. e5 Rd7 17. Bd3 He8 18. Bxe7 Hxe7 19. Dh5 Rf8 20. Hh3 Dxf4 21. Hf1 Db4 22. Meira
20. ágúst 2021 | Í dag | 42 orð | 3 myndir

Allir geta bætt heiminn

Bergsveinn Ólafsson, yfirleitt kallaður Beggi Ólafs, hjálpar fólki að lifa innihaldsríku lífi svo að hver og einn einasti geti lagt sitt af mörkum í að gera heiminn að betri stað. Meira
20. ágúst 2021 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

„Góðmennska er dyggð sem allir geta tamið sér“

Drengur að nafni Orion Jean er einungis 10 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur leggur hann sig mikið fram við að dreifa gleði og góðmennsku. Meira
20. ágúst 2021 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Dagbjört Diljá Einþórsdóttir

30 ára Dagbjört Diljá fæddist á Egilsstöðum og ólst þar upp. „Ég fór í Menntaskólann á Egilsstöðum og síðan á Bændaskólann og útskrifaðist þaðan 2014. Meira
20. ágúst 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Það fylgir eðlilegu mannlífi að margir glotta og það oft. En það þarf að gera það rétt. Þá má ekki fylgja fordæmi dotta, votta, hotta, spotta eða rotta (sig saman) sem allar enda á -a í 1. Meira
20. ágúst 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Rökrétt ályktun. S-Allir Norður &spade;9862 &heart;543 ⋄K10...

Rökrétt ályktun. S-Allir Norður &spade;9862 &heart;543 ⋄K10 &klubs;Á862 Vestur Austur &spade;73 &spade;10 &heart;ÁG862 &heart;KD109 ⋄543 ⋄ÁG986 &klubs;KG3 &klubs;1075 Suður &spade;ÁKDG54 &heart;7 ⋄D72 &klubs;D94 Suður spilar... Meira
20. ágúst 2021 | Í dag | 904 orð | 2 myndir

Vann brautryðjendastarf í kvenlækningum úti á landi

Jón Þorgeir Hallgrímsson fæddist 20. ágúst 1931 í Reykjavík og ólst upp í Skerjafirði og síðan í vesturbæ Reykjavíkur. Meira
20. ágúst 2021 | Í dag | 341 orð

Vísa Káins og fjallaferð

Sigmundur Benediktsson sendi mér ágætt bréf í gær, þar sem hann þakkaði fyrir margar góðar vísur í Vísnahorni. Og bætti við: „Í gær hefur hin landsfræga vísa K.N. misritast þar. Í vísnabók hans er þessi vísa efst á bls. Meira

Íþróttir

20. ágúst 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Alfreð yfirgefur Selfyssinga

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, mun láta af störfum að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Hann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærmorgun. Alfreð hefur þjálfað Selfyssinga undanfarin fimm ár með góðum... Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Einn fjögurra sem smituðust

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, greindist með kórónuveiruna á dögunum. Rúnar var ekki í leikmannahópi Arsenal gegn Brentford í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn var vegna veikindanna. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Fram leikur aftur á meðal þeirra bestu

Fram tryggði sér í gær sæti í efstu deild karla í fótbolta með 2:1-sigri á Selfossi á heimavelli, þótt liðið eigi enn eftir að leika fimm deildarleiki á tímabilinu. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Haukakonur fara til Portúgals

Kvennalið Hauka í körfuknattleik mun mæta Clube Uniao Sportiva frá Portúgal í EuroCup, en dregið var í gær. Stefnt er að því að leikið verði í Hafnarfirði 23. september og á Azoreyjum viku síðar. Uniao Sportiva er þaðan en eyjarnar tilheyra Portúgal. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 401 orð | 3 myndir

*Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og...

*Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri hafði betur gegn Danmörku, 68:55, á Norðurlandamótinu í Finnlandi í gær. Elísabeth Ýr Ægisdóttir var stigahæst hjá íslenska liðinu með 18 stig og hún tók einnig sex fráköst. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Knattspyrna 1. deild karla, Lengjudeildin: Ólafsvík: Víkingur Ó. &ndash...

Knattspyrna 1. deild karla, Lengjudeildin: Ólafsvík: Víkingur Ó. – Fjölnir 19.15 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Vivaldivöllur: Grótta – Haukar 18 Norðurálsvöllur: ÍA – Grindavík 18 2. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

KR-ingar komnir í sóttkví

Leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn í kringum karlalið KR í knattspyrnu eru komnir í sóttkví. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í gær. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Grindavík – Þróttur R. 2:1 Fram – Selfoss...

Lengjudeild karla Grindavík – Þróttur R. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 108 orð | 9 myndir

Lovera best í 14. umferð

Bandaríski framherjinn Brenna Lovera úr Selfossi var besti leikmaður 14. umferðar úrvalsdeildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Mætir full sjálfstrausts til Tókýó

Tókýó 2021 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir úr FH tekur þátt á sínu fyrsta Ólympíumóti fatlaðra þegar hún keppir í langstökki og kúluvarpi í T/F 37-flokki hreyfihamlaðra í Tókýó. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sigvaldi varð fyrir meiðslum

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, meiddist á höfði í leik pólska liðsins Kielce gegn Taganrog frá Rússlandi á æfingamóti á miðvikudag. Handbolti.is greindi frá í gær. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 869 orð | 2 myndir

Tveir eða átta hjá Haukum?

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Kvennalið Hauka í körfuknattleik mun mæta Clube Uniao Sportiva frá Portúgal í EuroCup, en dregið var í gær. Stefnt er að því að leikið verði í Hafnarfirði 23. september og á Azoreyjum viku síðar. Meira
20. ágúst 2021 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Úrslitin ráðast í lokaumferðunum

Úrslitin í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, ráðast í lokaumferðunum þremur en þrjú lið heyja harða baráttu um sæti í úrvalsdeildinni að ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.