Greinar laugardaginn 21. ágúst 2021

Fréttir

21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

40 tillögur kynntar um heimsmarkmiðin

Einkunnum verði breytt yfir í talnakerfi, fjármálalæsi innleitt í aðalnámskrá grunnskóla, skólasund verði valgrein eftir miðstig, fræðsla um andlega heilsu verði aukin til að berjast gegn fordómum, gæði heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni verði bætt og... Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á...

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð

Aðeins hluti starfar í heilbrigðiskerfinu

Aðeins 41% sjúkraliða, 48% ljósmæðra og 64% hjúkrunarfræðinga starfa innan heilbrigðiskerfisins. þetta kemur fram í tölum sem Bandalag háskólamanna, BHM, birti í gær. Meira
21. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Barist við skógarelda í Frakklandi

Slökkviliðsmenn í La Garde-Freinel í Varhéraði í suðurhluta Frakklands hafa undanfarna daga barist við stærstu skógarelda, sem þar hafa kviknað á þessu ári. Tvö dauðsföll eru meðal annars rakin til eldanna. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Bætt þjónusta við aldraða í forgangi

Árlegt heilbrigðisþing fór fram í gær á Hilton Nordica, þar sem fjallað var um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða. M.a. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Börn smitist frekar af Delta

Fleiri börn hafa lagst inn á spítala í Bandaríkjunum af völdum Delta-afbrigðisins en fyrri afbrigðum. Þetta kemur fram í tölfræði frá félagi bandarískra barnalækna. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Vandaverk Vaskir menn í steypuvinnu í Hafnarfirði á dögunum. Vandaverk er að steypa gólfplötu og vissara að jafna steypuna vel út og pússa gólfflötinn eftir kúnstarinnar... Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Eigandi undirbýr tilboð í eiganda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Norski laxeldisrisinn SalMar, meirihlutaeigandi Arnarlax, hefur tilkynnt að gert verði tilboð í meirihluta hlutabréfa í Norway Royal Salmon (NRS) sem á meirihluta hlutafjár í Arctic Fish. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 930 orð | 4 myndir

Einfalda ólík mörk stjórnsýslunnar

Viðtal Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Eldgosið í Geldingadölum að koma úr dvala að næturlagi

Mikið sjónarspil blasti við íbúum höfuðborgarsvæðisins þegar virkni eldgossins í Geldingadölum tók við sér að nýju aðfaranótt föstudags. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 780 orð | 3 myndir

Eldgosið tekur stöðugt nýja stefnu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eldgosinu í Geldingadölum eru gerð góð skil í bókinni Umbrot, eftir þá Ara Trausta Guðmundsson jarðeðlisfræðing og Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndara, sem kom út á dögunum. Í bókinni er sagt frá umbrotunum og löngum aðdraganda þeirra; því hvernig jörðin nú kraumar á Reykjanesskaganum þar sem allt hafði verið með kyrrum kjörum í 800 ár. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 422 orð | 3 myndir

Erfið makrílvertíð en vonandi rætist úr

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Við spyrjum að leikslokum,“ sagði útgerðarmaður sem rætt var við í gær um makrílvertíðina. Nú er búið að veiða um 80 þúsund tonn eða rúmlega helming af heimildum upp á alls um 157 þúsund tonn. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fjólublá til heiðurs fimmtán prósentunum

Perlan verður sveipuð fjólubláum ljóma næstu daga. Er það gert í tilefni alþjóðlega átaksins sem kennir sig við töluna fimmtán, WeThe15. Vísar það til þess að um fimmtán prósent jarðarbúa glíma við fötlun. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Flateyringar fengu góða gjöf

Nýverið tóku heimamenn og gestir á Flateyri þátt í nýrri listgöngu sem bar yfirskriftina Flatbirds, með Jean Larson, bandarískum listmálara, sem býr á Flateyri. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Getur eflt bein viðskipti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Matís vinnur að því að koma upp aðgengilegum gagnagrunni, vefsíðu og appi með skrá yfir alla frumframleiðslu matvæla á Íslandi. Í frumgerð Matarlandslagsins eru bóndabýli og útgerðir mest áberandi. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Guðrún ráðin til RÚV

Blaðamaðurinn Guðrún Hálfdánardóttir hefur verið ráðin til RÚV og mun leysa Þórunni Elísabetu Bogadóttur af á Morgunvaktinni á Rás 1 næsta hálfa árið. Guðrún hefur verið blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gæsafjölskyldu færður matur

Fáskrúðsfjörður | Síðastliðinn vetur voru tvær gæsir við smábátahöfnina á Fáskrúðsfirði og var þeim færður matur reglulega. Voru það eigendur Kaffi Sumarlínu sem sáu um það, hjónin Björg Hjelm og Óðinn Magnason. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Hlaða veggina og endurbyggja í Hvítárnesi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú um helgina verður lokið við að hlaða upp grjótveggi sem liggja að síðum hins víðfræga sæluhúss Ferðafélags Íslands í Hvítárnesi. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hleðslustöðvum fjölgar við hringveginn

Orka náttúrunnar hefur opnað tvær 150 kílóvatta hraðhleðslustöðvar við Baulu í Borgarfirði við þjóðveg 1. Munu stöðvarnar geta þjónað allt af fjórum rafbílum í senn og eru þær hannaðar með það í huga að þær henti vel bílum með aftanívagn. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Hlutfall jákvæðra sýna lágt í gær

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Sextíu og eitt kórónuveirusmit greindist innanlands í fyrradag. Þar af voru þrjátíu í sóttkví við greiningu en þrjátíu og einn utan sóttkvíar. Meira
21. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Hungursneyð vofir yfir í Afganistan

Stríðsátök og miklir þurrkar valda því, að yfir þriðjungur afgönsku þjóðarinnar, um 14 milljónir manna, á það á hættu að líða hungur á næstu mánuðum, að sögn Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Um tvær milljónir barna kunna að þjást af vannæringu. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Íslenskt gin það vinsælasta í fyrsta sinn

„Það styrkir óneitanlega stöðuna fyrir okkur á mörkuðum annarra landa að segja frá því hversu vel Ólafsson hefur verið tekið á heimavellinum,“ segir Arnar Jón Agnarsson, einn af stofnendum Eyland Spirits sem stendur á bak við Ólafsson-ginið. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Lilja gagnrýnir borgaryfirvöld

„Mér finnst þetta bara óviðunandi,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra um stöðuna sem foreldrar, nemendur og starfsfólk Fossvogsskóla standa nú frammi fyrir. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Norðaustrið verður heitt

Sigurður Bogi Sævarsson Veronika S. Magnúsdóttir Hitabylgja úr suðri teygir sig yfir Norður- og Austurland í næstu viku og vænta má að hiti í Ásbyrgi nk. þriðjudag nái 24 gráðum og verði litlu lægri á Akureyri. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli verður í gamla skólahúsinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Ósáttir við framtíðarsýn

Veitingamenn telja algerlega órökstutt af hverju þeir þurfa að sæta ströngum takmörkunum á meðan landsmenn fá að hópast saman á aðra staði án mikilla takmarkana. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 848 orð | 2 myndir

Segja mikla óvissu ríkja um skólahald

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Mikill kurr er meðal foreldra og starfsfólks Fossvogsskóla þar sem enn ríkir óvissa um tilhögun skólastarfs 2.-4. bekkjar á næstu vikum en kennsla á að hefjast í skólanum á mánudaginn nk. samkvæmt stundatöflu. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð

Starfsfólk NATO fái skjól hér á landi

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir íslensk yfirvöld ætla að taka þátt í að finna afgönsku starfsfólki Atlantshafsbandalagsins skjól í samræmi við yfirlýsingu utanríkisráðherra bandalagsins sem samþykkt var í gær. Meira
21. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Stefna að sjálfstæði

Nicola Sturgeon, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, SNP, og forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, tilkynnti í gær, að náðst hefði samkomulag við Græningja um meirihlutasamstarf í skoska þinginu í Edinborg. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Styrktu körfuboltadeild Þórs

Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn Í ár eru 20 ár síðan Gunnar Jón Guðmundsson lést af slysförum, þá aðeins 16 ára gamall. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Styrmir Gunnarsson látinn

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, lést í gær á heimili sínu við Marbakkabraut í Kópavogi, 83 ára að aldri, eftir baráttu við afleiðingar heilaslags snemma á þessu ári. Styrmir fæddist í Reykjavík hinn 27. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Við erum ekki öll á sama báti

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir laun forstjóra og yfirmanna hjá fyrirtækjum sem þegið hafa hæstu ríkisstyrkina til að viðhalda ráðningarsamböndum, fengið tekjufallsstyrki, uppsagnarstyrki og niðurgreidd laun, vekja athygli. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 3 myndir

Vill að bæjarstjórinn haldi dagbók á netinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér finnst eðlilegt að fólk hafi eins mikla innsýn í stjórnsýsluna og unnt er,“ segir Stefán Ómar Jónsson, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Meira
21. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 2 myndir

Þúsund plöntur til kolefnisjöfnunar hjá Reykjavíkurborg

Ríflega 1.000 trjáplöntur voru gróðursettar um síðustu helgi í Loftslagsskógum Reykjavíkur á fyrsta almenna gróðursetningardeginum í suðurhlíðum Úlfarsfells. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2021 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Geta enn fleiri lært til læknis erlendis?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar um „einokun á framleiðslu lækna“ á mbl.is og segir að líklega „ríkti neyðarástand á læknamarkaði ef Háskóli Íslands hefði áfram haldið einokunaraðstöðu sinni við að útskrifa lækna. Eins og flestir muna þá var læknadeild HÍ sú eina sem bauð upp á læknisfræðinám hér á landi og sárafáir reyndu lengst af að freista gæfunnar erlendis. Fjöldatakmarkanir (numerus clausus) einkenndu læknadeildina...“ Meira
21. ágúst 2021 | Reykjavíkurbréf | 1670 orð | 1 mynd

Glæfralegt spil, ónýtur spilari

Vinir Bandaríkjanna finna til með þeim yfir atburðarás síðustu vikna og yfir þeim ógöngum sem leiðtogar þeirra hafa komið sinni miklu þjóð í. Meira
21. ágúst 2021 | Leiðarar | 582 orð

Slökun sóttkvíarreglna

Það gengur ekki upp ef hætta er orðin á að aðgerðirnar vegna kórónuveirunnar valdi heilsu fólks meira tjóni en þær afstýra Meira

Menning

21. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Anna tekur yfir byggingarkrana og spjallar um verk sitt

Myndlistarkonan Anna Líndal mun nú um helgina taka yfir byggingarkrana við Súðarvog sem þessa dagana eru notaðir við uppbyggingu á Vogabyggð, nýju íbúðarhverfi í Vogunum. Meira
21. ágúst 2021 | Myndlist | 934 orð | 1 mynd

Augnablikshughrif sem veita innsýn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningin Unheard of verður opnuð í dag, laugardag, milli kl. Meira
21. ágúst 2021 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Frelsið fangað með Cauda Collective

Kammerhópurinn Cauda Collective heldur tónleika á Sígildum sunnudögum í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16 og er þema tónleikanna „Að fanga frelsið“. Meira
21. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 34 orð | 4 myndir

Fyrstu tónleikarnir af fernum sem bera yfirskriftina Nýklassík og Sinfó...

Fyrstu tónleikarnir af fernum sem bera yfirskriftina Nýklassík og Sinfó voru haldnir í Eldborg í fyrrakvöld. Þar mætast Sinfóníuhljómsveit Íslands og margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins í poppi og rappi, þeirra á meðal... Meira
21. ágúst 2021 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

GDRN og Ethos halda tónleika á sýningu Arngunnar Ýrar í Hörpu

Myndlistarkonan Arngunnur Ýr sýnir málverk sín í Hörpu í ágúst og september á sýningunni Umbreytingar . Í dag, laugardag, kl. 14 munu tónlistarkonan GDRN og strengjakvartettinn Ethos flytja tónlist GDRN í útsetningu Þórðar Magnússonar á sýningunni. Meira
21. ágúst 2021 | Bókmenntir | 1110 orð | 5 myndir

Grettla er myrkt, módernískt stöff

Þetta er heillandi epík – jafn knúin áfram af hefndarskyldu og grísku harmleikirnir. Meira
21. ágúst 2021 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Kvartett Marínu á Jómfrúnni

Á tíundu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, í dag kl. 15, kemur fram kvartett djasssöngkonunnar Marínu Óskar. Meira
21. ágúst 2021 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Kynningareintök eftirsótt

Kynningareintök af óútgefinni bók Sally Rooney, Beautiful World, Where Are You , sem send voru völdum ritstjórum, rithöfundum og áhrifavöldum í maí, hafa gengið kaupum og sölu fyrir hundruð dollara, að því er fram kemur í frétt á vef The Guardian . Meira
21. ágúst 2021 | Tónlist | 650 orð | 3 myndir

Og amen eftir efninu

Viktor Orri Árnason gaf nýverið út plötuna Eilífur sem inniheldur samnefnt verk í níu hlutum. Umfjöllunarefnið er möguleiki mannsins á eilífu lífi, hvorki meira né minna. Meira
21. ágúst 2021 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Orgelsumri lýkur með tónleikum organistans Björns Steinars

Lokatónleikar Orgelsumars í Hallgrímskirkju verða haldnir á morgun, sunnudag, kl. 17. Þá mun Björn Steinar Sólbergsson, organisti í Hallgrímskirkju, flytja verk eftir íslensk tónskáld og verður m.a. Meira
21. ágúst 2021 | Myndlist | 287 orð | 1 mynd

Portrettmálverk af híbýlum listamanna

Tilvaldar hallir er heiti sýningar sem Þorvaldur Jónsson myndlistarmaður opnar í Listamönnum galleríi á Skúlagötu 32 kl. 16 í dag, laugardag. Meira
21. ágúst 2021 | Myndlist | 144 orð | 1 mynd

Raunsæismálarinn Chuck Close látinn

Chuck Close, einn þekktasti myndlistarmaður Bandaríkjanna síðustu áratuga, er látinn 81 árs að aldri. Meira
21. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 232 orð | 1 mynd

Þekkingarbrenglun

Í vor og byrjun sumars horfði ég á lítið annað en myndbönd á YouTube um kvikmyndagerð. Maður horfði auðvitað á íþróttir eins og vanalega og tók eins og eina bíómynd um helgar en annars komst lítið annað að. Meira

Umræðan

21. ágúst 2021 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

350.000 kr. skatta- og skerðingalaust!

Óhætt er að segja að stórir þjóðfélagshópar á Íslandi búi við mikla fátækt. Meira
21. ágúst 2021 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Allt eða ekkert stjórnmál

Eftir Ragnar Thorarensen: "En í raun og veru eru það alltaf málamiðlanir sem eru besta leiðin. Leið þar sem allir geta verið sæmilega sáttir." Meira
21. ágúst 2021 | Aðsent efni | 763 orð | 2 myndir

Ávinningur og áhætta af bólusetningum barna og ungmenna við kórónuveiru

Eftir Sigfús Örvar Gizurarson og Kristján Guðmundsson: "Heilbrigð börn án alvarlegra undirliggjandi sjúkdóma eru í afar lítilli áhættu á að veikjast alvarlega í kjölfar kórónuveirusýkinga." Meira
21. ágúst 2021 | Pistlar | 455 orð | 2 myndir

Gengið á vegg

Ólympíuleikar eru nýafstaðnir með öllum sínum hetjudáðum, örmögnun og óvæntu vendingum. Að venju var keppt í aðskiljanlegustu greinum, frá hjólreiðum til hestaíþrótta, frá fimleikum til flúðasiglinga. Meira
21. ágúst 2021 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfi á krossgötum

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Því miður er töluverður hluti heilbrigðiskerfisins rekinn án samninga heldur fær fé beint af ríkinu án þess að samið sé um nýtingu þess fyrir fram." Meira
21. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1061 orð | 1 mynd

Hærri skattar, stærra bákn, verri þjónusta

Eftir Nönnu Margréti Gunnlaugsdóttur: "Ég vil stemma stigu við óhóflegri skattheimtu, setja „báknið“ á megrunarkúr, lækka beina og óbeina skatta" Meira
21. ágúst 2021 | Pistlar | 813 orð | 1 mynd | ókeypis

Menning og pólitík

Um Víking Heiðar, Clöru Wieck-Schumann og Atla Heimi Meira
21. ágúst 2021 | Aðsent efni | 160 orð | 1 mynd

Sigríður Eyþórsdóttir

Sigríður Eyþórsdóttir fæddist 21. ágúst 1940 í Torfabæ í Selvogi, dóttir hjónanna Eyþórs Torfasonar, bónda í Torfabæ, og Bergljótar Guðmundsdóttur frá Nesi. Meira
21. ágúst 2021 | Velvakandi | 168 orð | 1 mynd

Styttur, vandalismi og gyðingurinn gangandi

Það er dálítið um það núna að vilja breyta sögunni, ekki síst í henni stóru Ameríku þar sem styttum löngu dauðra karla er velt af stalli því verk þeirra og skoðanir falla ekki að nútímasmekk. Meira
21. ágúst 2021 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Talíbanar í Afganistan og Hamas á Gasa – systursamtök

Eftir Magnús Magnússon: "Stundum er sagt að óþverrinn þurfi að fljóta upp á yfirborðið svo hann sé sýnilegur öllum." Meira
21. ágúst 2021 | Pistlar | 369 orð

Tómlátt andvaraleysi?

Skömmu eftir að Sigríður Benediktsdóttir var í árslok 2008 skipuð í rannsóknarnefnd Alþingis á bankahruninu sagði hún í bandarísku stúdentablaði: „Mér finnst sem þetta sé niðurstaðan af öfgakenndri græðgi margra sem hlut eiga að máli og tómlátu... Meira
21. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1152 orð | 1 mynd

Tónlistarhúsið Harpa 10 ára

Eftir Þórunni Sigurðardóttur: "Árin hafa sýnt að þjóðin beið eftir húsinu. Það hefur nýst til fjölbreyttra tónleika, ráðstefnuhalds, fundarhalda og óperusýninga svo eitthvað sé nefnt og má segja að þar hafi verið fullt upp í rjáfur frá fyrsta degi." Meira
21. ágúst 2021 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Þegar Þórður Snær Júlíusson talar um frelsið er betra að vara sig

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Frelsi barna frá því að verða fórnarlömb eiturlyfja vegur þyngra en nokkuð annað" Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1045 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Smárason

Aðalsteinn Smárason fæddist í Reykjavík þann 30. júlí 1977. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 19. júlí 2021. Aðalsteinn átti tvö börn, þau Benedikt Emil, f. 14.1. 2005, móðir Bryndís Kolbrún Sigurðardóttir, og Tanyu Ruth, f. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2021 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Áshildur Öfjörð Magnúsdóttir

Áshildur Öfjörð Magnúsdóttir fæddist 29. september 1930. Hún lést 31. júlí 2021. Útför Áshildar fór fram 13. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2021 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Elías Ingjaldur Helgason

Elías Ingjaldur Helgason fæddist á Patreksfirði 8. júlí 1952. Hann lést á sjúkahúsinu á Akureyri 14. ágúst 2021. Hann var sjómaður og útgerðarmaður á Bakkafirði allt sitt líf. Foreldrar hans voru Helgi Elíasson, f. 18. apríl 1917, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2021 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir (sem alla tíð var kölluð Gunný) fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1963. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. ágúst 2021. Hún var dóttir hjónanna Hjördísar Pétursdóttur húsmóður, f. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2021 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Jón Ben Sveinsson

Jón Ben Sveinsson fæddist 10. september 1963. Hann lést 27. júlí 2021. Útförin fór fram 20. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2021 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Kristjánsson

Ólafur Þór Kristjánsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1938. Hann lést 30. júlí 2021 á Hrafnistu Laugarási. Foreldrar Ólafs voru Kristján Halldórsson sjómaður, f. 20. mars 1906, d. 11. janúar 1944, og Anna Vilmundardóttir, húsfreyja og verkakona, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2021 | Minningargreinar | 3972 orð | 1 mynd

Unnur Guðrún Rögnvaldsdóttir

Unnur Guðrún fæddist á Siglufirði 27. maí 1979. Hún ólst upp á Siglufirði, flutti til Reykjavíkur og bjó þar í nokkur ár en flutti svo aftur heim. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 10. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1245 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Guðrún Rögnvaldsdóttir

Unnur Guðrún fæddist á Siglufirði 27. maí 1979. Hún ólst upp á Siglufirði, flutti til Reykjavíkur og bjó þar í nokkur ár en flutti svo aftur heim.Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 10. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 2 myndir

Finnur fyrir auknum áhuga erlendra netverslana

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hannes Alfreð Hannesson, forstöðumaður flutningsmiðlunarinnar TVG Xpress, segist finna fyrir auknum áhuga erlendra netverslana á Íslandi. Meira
21. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Landsvirkjun hagnast um sjö milljarða króna

Hagnaður Landsvirkjunar nam 55 milljónum dala, eða sjö milljörðum króna , á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaður fyrirtækisins á sama tímabili í fyrra nam 43,6 milljónum dollara. Meira
21. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 705 orð | 3 myndir

La Primavera opnar í Hörpu

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Ég segi það alltaf að La Primavera sé 25 ára þótt á ýmsu hafi gengið frá því að við opnuðum í Austurstrætinu árið 1996,“ segir Leifur Kolbeinsson veitingamaður þegar við setjumst niður á fjórðu hæð Hörpu en þar standa nú yfir viðamiklar breytingar á hinu magnaða rými sem hýst hefur veitingastaðinn Kolabrautina frá árinu 2011, þ.e. frá því að nýja tónlistar- og ráðstefnuhöllin opnaði dyr sínar fyrir gestum í fyrsta sinn. Meira

Daglegt líf

21. ágúst 2021 | Daglegt líf | 628 orð | 3 myndir

Árið var einstaklega viðburðaríkt

Hálf öld! Sauðárkrókur 1971 í nýrri bók. Bærinn nú með öðrum svip, segir Ágúst Guðmundsson sem er höfundur bókarinnar og útgefandi. Reistar voru byggingar, atvinnulífið efldist og íbúum fjölgaði. Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd2 b6 6. Rf3 Bb7 7. Bd3 d5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd2 b6 6. Rf3 Bb7 7. Bd3 d5 8. cxd5 exd5 9. 0-0 Rbd7 10. Hc1 a6 11. Re5 Bd6 12. f4 c5 13. Df3 b5 14. Dh3 g6 15. Be1 c4 16. Bb1 Bc8 17. Df3 Bb7 18. Bh4 Be7 19. Dh3 Rxe5 20. fxe5 Rh5 21. Bxe7 Dxe7 22. g4 Dg5 23. Meira
21. ágúst 2021 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Breytir heiminum með einum dollara

Hugtakið „Margt smátt gerir eitt stórt“ býr yfir mikilli fegurð og hlýju og á svo sannarlega oft við. Meira
21. ágúst 2021 | Fastir þættir | 548 orð | 4 myndir

Lenka hafði betur í baráttunni um 2. sætið

Það fór eins og búist var við að Símon Þórhallsson varð einn efstur í áskorendaflokki Skákþings Íslands en mótinu lauk um síðustu helgi. Símon vann sjö fyrstu skákir sínar og gerði svo jafntefli í lokaumferðunum. Baráttan var í raun um 2. Meira
21. ágúst 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Ef Þórólfur sóttvarnalæknir „segir hann hafa átt von á þessu“, hvað svo sem það var, væntanlega smit, ætti hann eiginlega að meina einhvern annan „hann“. Meira
21. ágúst 2021 | Í dag | 795 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Prestur er Guðmundur Guðmundsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. Meira
21. ágúst 2021 | Í dag | 746 orð | 4 myndir

Mikil félagsmálakona

Oddrún Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1951. Hún var skírð í höfuðið á Oddi afa sínum og Guðrúnu ömmu. Fyrstu árin bjó hún með foreldrum sínum í Vesturbænum í Reykjavík en frá 1960 á Seltjarnarnesinu. Meira
21. ágúst 2021 | Fastir þættir | 156 orð

Óljós minning. V-NS Norður &spade;Á7 &heart;Á ⋄D10762 &klubs;ÁD753...

Óljós minning. V-NS Norður &spade;Á7 &heart;Á ⋄D10762 &klubs;ÁD753 Vestur Austur &spade;D9654 &spade;G32 &heart;964 &heart;1087532 ⋄G9 ⋄84 &klubs;G86 &klubs;K10 Suður &spade;K108 &heart;KDG ⋄ÁK53 &klubs;942 Suður spilar 6G. Meira
21. ágúst 2021 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Pálmi Matthíasson

70 ára Pálmi fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá MA 1971 og lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands 1977. Meira
21. ágúst 2021 | Í dag | 275 orð

Undir hælinn lagt

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Er hér nafn á einum bæ. Óvandaður maður sá. Þann á skipi fundið fæ. Fella þig í glímu má. Aldrei þessu vant barst ekki rétt svar og lausnin talin vera „krókur“, sem mér finnst ekki standast. Meira

Íþróttir

21. ágúst 2021 | Íþróttir | 658 orð | 2 myndir

Bikarúrslitaleikirnir verða utan höfuðborgarinnar

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarkeppnunum fyrir árið 2021 var frestað síðasta vetur, bæði í handknattleik og körfuknattleik, en keppnirnar voru ekki slegnar af. Nú styttist í að bikarkeppnirnar haldi áfram. Að óbreyttu verður ljóst 18. Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

EM karla U19 Portúgal – Ísland 33:30 *Ísland leikur gegn Svíþjóð...

EM karla U19 Portúgal – Ísland 33:30 *Ísland leikur gegn Svíþjóð um 7.... Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 660 orð | 5 myndir

* Enska knattspyrnufélagið Arsenal gekk í gær frá kaupum á markverðinum...

* Enska knattspyrnufélagið Arsenal gekk í gær frá kaupum á markverðinum Aaron Ramsdale frá Sheffield United. Kaupverðið gæti farið upp í 30 milljónir punda. Kaupin gætu þýtt að Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Arsenal, en hann hefur m.a. Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Hér í blaðinu fyrir viku birtist viðtal við Véstein Hafsteinsson...

Hér í blaðinu fyrir viku birtist viðtal við Véstein Hafsteinsson, frjálsíþróttaþjálfarann sigursæla. Þar kom margt fróðlegt fram. Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Keppir fyrst allra í handahjólreiðum

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir úr Hjólreiðafélagi Reykjavíkur verður fyrst Íslendinga til þess að keppa í handahjólreiðum á Ólympíumóti fatlaðra þegar hún keppir í tímatöku og götuhjólreiðakeppni í H3-flokki handahjólara í Tókýó. Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: HS Orku-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: HS Orku-völlur: Keflavík – FH L14 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KA L16:15 Víkingsvöllur: Víkingur R. – Valur S19:15 Lengjudeild kvenna: Kópavogsvöllur: Augnablik – HK S14 2. Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Víkingur Ó. – Fjölnir 0:7 Staðan: Fram...

Lengjudeild karla Víkingur Ó. Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Mæta fjórföldum meisturum

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik mætir Spáni, Ungverjalandi og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins 2023 en dregið var í riðla í höfuðstöðvum FIBA í Evrópu í München í Þýskalandi í gærmorgun. Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Skagakonur úr fallsæti

ÍA komst í gærkvöldi upp úr fallsæti í Lengjudeild kvenna í fótbolta, 1. deild, með 3:2-sigri á Grindavík á heimavelli. Fyrir vikið féll HK niður í fallsæti. Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Sú elsta en efnilegasta í hópnum

Tókýó 2021 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
21. ágúst 2021 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Tólf þóttu skara fram úr í Evrópufótboltanum

Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti í gær þá leikmenn og þjálfara sem koma til greina sem besti leikmaður og þjálfari ársins í karla- og kvennaflokki. Meira

Sunnudagsblað

21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 64 orð

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og...

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Af nógu að taka

Tekjur Gefið hefur verið út af gárungum vestanhafs hve miklar tekjur leikarar í Hollywood fá fyrir vinnu sína og ljóst að ekki væsir um þá launahæstu þar á bæ. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 253 orð | 1 mynd

Allsber að ræða kynlíf

Þátturinn Alls konar kynlíf, hvernig þáttur er þetta? Fyrst og fremst skemmtiþáttur um kynlíf en með fræðsluívafi. Hvaða gesti fenguð þið í þáttinn? Við fengum Guðrúnu Ásmundsdóttur, Erp Eyvindarson, Donnu Cruz, Gógó Starr, Baldvin Z og marga fleiri. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 441 orð | 4 myndir

Allt fullkomið við Ljónið

Áhugi minn á bókum vaknaði fyrir alvöru í tíunda bekk. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 680 orð | 1 mynd

Áhorfendur vilja eitthvað nýtt

Los Angeles. AFP. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 2465 orð | 6 myndir

Berskjöldun er ekki veikleiki

Vöxtur hefur orðið í umræðu um andlega heilsu íþróttamanna síðustu árin og varð hún enn meira áberandi í kringum Ólympíuleikana í Tókýó. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 385 orð | 4 myndir

Bláberjatíminn fer í hönd!

Nú fer sumri að halla og þá er tími berjamós. Bláberin ljúfu eru góð ein og sér en enginn slær hendinni á móti bláberjaböku, bláberjamúffum eða bláberjapönnsum! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 810 orð | 1 mynd

Breytt staða – breytt nálgun

Við ætlum og verðum að gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Brynjar Níelsson stjórnmálamaður...

Brynjar Níelsson... Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Dagný Eva Eggertsdóttir Já, þrisvar eða fjórum sinnum, en aldrei lent í...

Dagný Eva Eggertsdóttir Já, þrisvar eða fjórum sinnum, en aldrei lent í... Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 421 orð | 1 mynd

Ekki bara íþróttamenn

Ég skilgreindi mig sem ekkert annað en handboltamann og það tók mig langan tíma að sætta mig við stöðuna og átta mig á að lífið hefði upp á annað að bjóða. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Ekki óþarfa eyðsla

KVIKMYNDIR Margir kvikmyndaunnendur hafa beðið lengi eftir því að gerð yrði framhaldsmynd kvikmyndarinnar District 9 sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna eftir að hún kom út árið 2009. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Fagurbleikir flamingófuglar

Bleikir flamingófuglar snyrta sig við Fuglavatnið í Kowloon-garði í Hong Kong. Þar sem garðurinn stendur nú voru eitt sinn breskir herskálar. Garðurinn var opnaður fyrir rúmlega hálfri öld og er rúmir 13 hektarar. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Fanný Norðfjörð Já, tvisvar...

Fanný Norðfjörð Já,... Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Fékk betri samning

TEKJUR Lögsókn Scarlett Johansson á hendur Disney fyrir ógoldin laun hafði áhrif á kjör nýs samnings Emmu Stone fyrir framhald af kvikmyndinni Cruella sem kom út fyrr í ár. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Friðrik Oder Já, einu sinni, en fékk neikvætt...

Friðrik Oder Já, einu sinni, en fékk... Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 183 orð | 1 mynd

Geimþættir Netflix

Netflix fylgist með fyrstu áhöfninni sem skotið er út í geim án atvinnugeimfara. Áhöfnin heldur út í geim um miðjan næsta mánuð. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hvað heitir málverkið?

Eitt af frægustu málverkum Jóhannesar S. Kjarvals er mynd frá Þingvöllum sem sýnir Flosagjá með Ármannsfell í bakgrunni – sbr. meðfylgjandi ljósmynd. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1211 orð | 2 myndir

Kaos í Kabúl

20 ára hernaði í Afganistan lauk með því að talíbanar gengu mótstöðulaust inn í höfuðborgina Kabúl og tóku við völdum. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 368 orð | 5 myndir

Kennileiti opnað á ný

Neue Nationalgalerie er eitt af helstu kennileitum Berlínar. Húsið er eftir einn fremsta og áhrifamesta arkitekt 20. aldarinnar, Ludwig Mies van der Rohe, og verður nú opnað að nýju eftir að hafa verið lokað í sex ár. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 730 orð | 1 mynd

Konunglegur morgunmatur

Algengt hefur orðið að fólk sleppi því að borða morgunmat í þeim tilgangi að léttast. Ef marka má nýlegar rannsóknir er þetta þó ekki besta leiðin og morgunmatur gæti í raun verið „mikilvægasta máltíð dagsins“ eftir allt saman. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 22. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Leifur Kolka Haraldsson Já, tvisvar og neikvætt í bæði skiptin...

Leifur Kolka Haraldsson Já, tvisvar og neikvætt í bæði... Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Mikilvægt að gleyma ekki sjálfum sér sem kynveru

„Sumir setja þetta alveg í „calendarið“ svo þetta týnist ekki, af því að það er alveg auðvelt að týna þessu í öllu öðru,“ segir Kristín Þórsdóttir kynlífsmarkþjálfi og á þar við kynlíf og sjálfsfróun sem hún ræddi um í... Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Myndband varð ofan á

Uppnám yfir því hvernig ætti að leysa latneska orðið „video“ af hólmi var tilefni fjögurra dálka baksíðufréttar í Morgunblaðinu í september árið 1981. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Sér eftir að hafa játað morðin

EFTIRSJÁ Fasteignaerfinginn Robert Durst segist sjá eftir þátttöku sinni í heimildaþáttunum The Jinx sem HBO framleiddi. Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 3976 orð | 5 myndir

Sorgin er hin hliðin á ástinni

Ólafur Teitur Guðnason missti konu sína Engilbjörtu fyrir rúmum tveimur árum. Þrátt fyrir að sorgin muni ávallt lifa með honum hefur hann ekki lagt árar í bát. Samkennd fólks og bókarskrif hafa hjálpað honum í gegnum erfiða tíma. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1535 orð | 7 myndir

Við elskum Ísland!

Ferðamenn eru byrjaðir að streyma til landsins þótt fjöldinn sé mun minni en fyrir kórónuveiru. Blaðamaður hitti á Skólavörðuholti nokkra hressa ferðamenn sem allir elskuðu Ísland. Myndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 979 orð | 2 myndir

Yfir á samfélagsmiðla?

Íþróttir hafa átt undir högg að sækja síðan faraldurinn hófst en mikilvægasta baráttan fer fram fyrir framan skjáinn. Yngri kynslóðir eru ekki tilbúnar að eyða fleiri klukkustundum í áhorf. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.