Greinar mánudaginn 23. ágúst 2021

Fréttir

23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Akureyringar nutu hitabylgjunnar um helgina

Mikið blíðskaparveður hefur verið á norðurhluta landsins síðustu daga enda veðrið ávallt gott á Akureyri að mati heimamanna. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Alvarleg flugatvik færst í aukana

Flugsvið rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) hefur orðið vart við óvenjumörg flugslys og alvarleg flugatvik hjá atvinnuflugmönnum í einkaflugi undanfarin ár. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Áskorun í kunnuglegu umhverfi

Margrét Þóra Þórsdóttir maggath61@simnet.is „Það er klárlega styrkur að þekkja stofnunina og hafa unnið sem framkvæmdastjóri undanfarin ár, en það er svo að hverri stöðu fylgja ný verkefni og ég lít á það sem jákvæða áskorun að takast á við ný verkefni í kunnuglegu umhverfi,“ segir Hildigunnur Svavarsdóttir en hún var skipuð forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) á dögunum. Hún tekur til starfa 1. september næstkomandi. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 680 orð | 3 myndir

Brýn þörf fyrir neyðaraðstoð í Afganistan

Baksvið Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Draga lögmæti könnunarinnar í efa

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Misbrestur var á framkvæmd skoðanakönnunar sem Reykjavíkurborg sendi á starfsfólk og foreldra barna í Fossvogsskóla á föstudaginn sl. þar sem þeir voru beðnir um að kjósa um tilhögun skólahalds 2.-4. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Engin kvöð að koma í messu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Í gær fór síðasta messa sumarsins fram í gömlu Árbæjarkirkju. Meira
23. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fellibylurinn Grace olli stórfelldri eyðileggingu

Að minnsta kosti átta eru látnir eftir að fellibylurinn Grace skall á austurströnd Mexíkó á laugardag. Fellibylurinn er með þeim öflugustu sem skollið hafa á Mexíkó um árabil en meðalvindhraðinn var 55 metrar á sekúndu. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Flóttamannanefnd seinkar tillögum

Flóttamanna- nefnd mun að öllum líkindum skila tillögum sínum varðandi móttöku flóttamanna frá Afganistan í dag til félags- og barnamálaráðherra. Meira
23. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fyrsta svarta konan til hvílu í Pantheon

Fjöllistamaðurinn Josephine Baker, sem barðist með frönsku andspyrnuhreyfingunni í síðari heimsstyrjöldinni og var áberandi í baráttu gegn kynþáttafordómum, verður fyrsta svarta konan sem lögð verður til hvílu í Pantheon-grafhýsinu í París. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð

Hver sem er gat kosið um tilhögun skólahalds

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hækkun stýrivaxta væri ekki ráðleg

Í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins er bent á að sá efnahagsbati sem hefur mátt greina hér á landi að undanförnu sé brothættur og að það geti valdið atvinnulífinu skakkaföllum að hækka stýrivexti við núverandi aðstæður. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Íslensk fjölskylda meðal farþega frá Afganistan

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Íslensk fjölskylda var meðal þeirra farþega sem komu til Danmerkur í gær á leið sinni frá Afganistan. Flugvélin kom frá Islamabad í Pakistan með 131 farþega. Allir farþegarnir höfðu komið frá Afganistan. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kona fyrst til að heita Kona

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Elín Kona Eddudóttir hefur loksins fengið að taka upp millinafnið Kona eftir tveggja ára baráttu. Mannanafnanefnd féllst á þetta eftir að umboðsmaður Alþingis tók málið til umfjöllunar. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Kosningabaráttan fer rólega af stað

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Í vor og sumar voru þess allir fullvissir að kosningabaráttan í haust yrði stutt og snörp og höfðu ýmsir á orði að allt færi á fullt eftir verslunarmannahelgi. Á því hefur þó orðið nokkur bið. Á miðvikudag er mánuður til kosninga. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Barnamenning Á Austurvelli má nú sjá útisýningu á myndum Lindu Ólafsdóttur úr bókinni Reykjavík barnanna við texta Margrétar Tryggvadóttur sem gleður stóra sem... Meira
23. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Leiðtogar ríkjanna ræða Afganistan

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í tilkynningu í gær að leiðtogar G7-ríkjanna myndu ræða ástandið í Afganistan á morgun. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Læknar ekki einhuga um bólusetningu barna

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Veronika Steinunn Magnúsdóttir Skipulagðar bólusetningar barna, 12 ára og eldri, hefjast í dag í Laugardalshöll og er búist við að ríflega tíu þúsund börn geri sér ferð í Laugardalinn í dag og á morgun. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Myndarleg bláberjauppskera í Ólafsfjarðarmúla

Senn líður sumarið undir lok og kólna tekur í veðri. Eru þetta gleðitíðindi fyrir berjaþyrsta Íslendinga en berjalyng er nú loks tilbúið fyrir tínslu. Unnur María Máney Bergsveinsdóttir (t.h.) og Denny Quinn (t.v. Meira
23. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Stefan Löfven hættir í haust

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, tilkynnti í gær í ávarpi að hann muni ekki sækjast eftir því að leiða Sósíaldemókrata áfram á flokksþingi í nóvember og muni í kjölfarið láta af störfum sem forsætisráðherra. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Stærstu sýningarnar til þessa

Tvær hundasýningar á vegum Hundaræktarfélags Íslands fóru fram nú um helgina, annars vegar sýningin „Reykjavík Winner“ og hins vegar hin svokallaða Norðurlandasýning. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Svifflugfélagið 85 ára

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Svifflugfélag Íslands fagnaði á dögunum 85 ára starfsafmæli sínu með pomp og prakt. Starfsemi félagsins hefur farið fram á Sandskeiði frá árinu 1937 og var því ekki nema við hæfi að veislan færi þar fram. Gestir komu að úr öllum áttum, bæði keyrandi og fljúgandi, og var uppistandarinn Ari Eldjárn fenginn til að hafa ofan af fyrir mannskapnum. Kom að sjálfsögðu ekkert annað til greina en að skemmtikrafturinn yrði síðan sendur á loft með einni svifflugunni. Meira
23. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð

Tekur sæti í framkvæmdastjórn Pírata

Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, var kosinn í framkvæmdastjórn flokksins á rafrænum aðalfundi Pírata sem fram fór um helgina. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2021 | Leiðarar | 798 orð

Réttmæt gagnrýni

Ekki verður auðvelt fyrir Vesturlönd að endurvinna traust eftir mistök Bidens í Afganistan Meira
23. ágúst 2021 | Staksteinar | 233 orð | 2 myndir

Verðum að nýta fjármunina betur

Alþingismennirnir Óli Björn Kárason og Helga Vala Helgadóttir voru gestir Andrésar Magnússonar í Dagmálum Morgunblaðsins í liðinni viku. Þar var rætt um heilbrigðismál, enda ljóst að þau verða fyrirferðarmikil í kosningabaráttunni. Óli Björn fór meðal annars yfir fjárframlög til Landspítalans og benti á að þau hefðu verið 38 milljörðum króna hærri í fyrra en árið 2010. Hluti af því væri launa- og verðlagshækkanir, en 17 milljarðar skýrðust af öðru. Meira

Menning

23. ágúst 2021 | Bókmenntir | 1298 orð | 3 myndir

Bær í örum uppgangi

Bókarkafli | Árið 1971 var venju fremur viðburðaríkt á Sauðárkróki, því þá fögnuðu Sauðkrækingar 100 ára byggðarafmæli, haldið var í bænum Landsmót UMFÍ og fyrsti skuttogarinn kom til bæjarins, svo dæmi séu tekin. Meira
23. ágúst 2021 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Marmari til sýnis í Ásmundarsal

Jóhannes Atli Hinriksson opnaði um helgina einkasýninguna Marmari í Ásmundarsal. Verkin vann hann sérstaklega fyrir sýninguna og eru þau blanda af þrívíðum skúlptúrum og tvívíðum verkum. Meira
23. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 595 orð | 4 myndir

Tíu áhugaverðar á RIFF

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst 30. september og eins og greint hefur verið frá verður Holland í fókus að þessu sinni, hollenskar kvikmyndir og kvikmyndagerðarmenn. Meira

Umræðan

23. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1195 orð | 1 mynd

7 ár í höftum?

Eftir Bergþór Ólason: "„ef heilbrigðiskerfið ræður ekki við fleiri tilfelli alvarlegra veikinda en nú eru uppi þá mun taka tæplega 7 ár að ná fram hjarðónæmi“" Meira
23. ágúst 2021 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Aðallinn veiðir sér til gamans

Útgerðarmenn telja að fiskimiðin séu þeirra eign. Lagaákvæðið um „sameign þjóðarinnar“ sé merkingarlaust. Stjórnmálamenn hafa í áratugi úthlutað lokuðum hópi vina sinna veiðiheimildum, fyrst endurgjaldslaust og svo gegn málamyndagjaldi. Meira
23. ágúst 2021 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Bæn fyrir börnum sem hefja skólagöngu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég vona að við getum sameinast um að bera umhyggju fyrir börnum með þá von í hjarta að þeim farnist vel í lífinu. Leggjum framtíðina í Guðs hendur." Meira
23. ágúst 2021 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Félagsliðar sækja fram

Eftir Júlíus Sævar Júlíusson: "Yfir tvö þúsund félagsliðar eru útskrifaðir og skorum við á stofnanir og fyrirtæki að auglýsa eftir félagsliðum." Meira
23. ágúst 2021 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Lög um fiskeldi – verðmæti eldisleyfa Fiskeldis Austfjarða

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Fiskeldi Austfjarða getur verið með eldisleyfi fyrir frjóa laxa að verðmæti um 45 milljarðar króna jafnvel eftir nokkur ár." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2021 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Smárason

Aðalsteinn Smárason fæddist 30. júlí 1977. Hann lést 19. júlí 2021. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Bertha Svala Bruvik

Bertha Svala Bruvik fæddist í Reykjavík þann 3. maí 1944. Hún lést á Kristnesspítala í Eyjafirði 11. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Sverrir Bruvik, f. 16. júlí 1918, d. 7. desember 1959, og Sigríður Anna Jensen, f. 30. desember 1921, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1821 orð | 2 myndir

Gísli Reginn Pétursson

Gísli Reginn Pétursson fæddist í Reykjavík 27. júní 1995. Hann lést 7. ágúst 2021 á heimili sínu í Reykjavík. Foreldrar Gísla eru Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarkona, f. 19. janúar 1974, og Pétur Sigurðsson verktaki, f. 30. október 1971. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2021 | Minningargreinar | 3333 orð | 1 mynd

Guðrún Þórðardóttir

Guðrún Þórðardóttir fæddist á Stokkseyri 29. ágúst 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 3. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Þórður Jónsson, f. 1886, d. 1959, og Málfríður Halldórsdóttir, f. 1889, d. 1933. Systkini Guðrúnar voru Sigurður, f. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2021 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Hlöðver Hallgrímsson

Hlöðver Hallgrímsson fæddist 2. júlí 1942. Hann lést 4. ágúst 2021. Útförin fór fram 19. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2021 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir fæddist 6. ágúst 1936. Hún lést 6. ágúst 2021. Útför Ingibjargar fór fram 18. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2021 | Minningargreinar | 934 orð | 1 mynd

Kristinn K. Ólafsson

Kristinn Kaj Olafsen (Ólafsson) fæddist í Reykjavík 14. maí 1932. Hann lést 12. ágúst 2021 á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jens Kaj Olafsen matreiðslumeistari, fæddur í Danmörku 22.7. 1906, d. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2021 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Sigurður H. Eiríksson

Sigurður Helgi Eiríksson fæddist 5. nóvember 1930. Hann lést 10. ágúst 2021. Útför Sigurðar fór fram 18. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2021 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Sigurður Pétursson

Sigurður Pétursson fæddist 20. september 1944. Hann lést 26. janúar 2020. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 767 orð | 2 myndir

Innvistun verkefna áhyggjuefni

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stutt er síðan lífleg umræða spannst um vinnubrögð og rekstur samskiptadeildar Landspítalans. Var tilefnið óheppilega orðað bréf sem stjórnandi deildarinnar sendi stjórnendum spítalans og baðst síðar afsökunar á. Meira
23. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 517 orð | 1 mynd

Óráðlegt að hækka stýrivexti nú

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samtök iðnaðarins birtu í morgun greiningu þar sem lagst er gegn því að Seðlabankinn hækki í þessari viku stýrivexti til að spyrna gegn yfirstandandi verðbólguskoti. Verðbólga tók að hækka um mitt síðasta ár og fór hæst í 4,6% í apríl á þessu ári en SI benda á að frá því í apríl hafi verðbólga farið lækkandi auk þess sem kannanir sýni að aðilar á markaði vænti þess að verðbólga haldi áfram að fikrast nær verðbólgumarkmiðum á komandi ársfjórðungum. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 Rf6 5. Dd2 c6 6. Bh6 Bxh6 7. Dxh6...

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 Rf6 5. Dd2 c6 6. Bh6 Bxh6 7. Dxh6 Da5 8. Bd3 c5 9. d5 a6 10. Rf3 c4 11. Bxc4 Dc5 12. Bb3 Dxf2+ 13. Kxf2 Rg4+ 14. Kg3 Rxh6 15. e5 Bg4 16. exd6 Bxf3 17. Kxf3 exd6 18. Re4 Ke7 19. Hhe1 Rd7 20. Rc5+ Re5+ 21. Hxe5+ dxe5... Meira
23. ágúst 2021 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Auður Kjartansdóttir

30 ára Auður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Stykkishólmi. „Það var dásamlegt að alast þar upp og mikið frelsi.“ Auður gekk í grunnskólann í bænum og var virk í íþróttalífi bæjarins. Meira
23. ágúst 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Ballið byrjar. S-Allir Norður &spade;-- &heart;ÁG8752 ⋄D542...

Ballið byrjar. S-Allir Norður &spade;-- &heart;ÁG8752 ⋄D542 &klubs;Á83 Vestur Austur &spade;1098732 &spade;ÁKD54 &heart;D10 &heart;9643 ⋄G107 ⋄8 &klubs;K4 &klubs;D92 Suður &spade;G6 &heart;K ⋄ÁK963 &klubs;G10765 Suður spilar... Meira
23. ágúst 2021 | Í dag | 891 orð | 4 myndir

Fékk heimasætuna í kaupbæti

Smári Björn Stefánsson fæddist 23. ágúst 1981 á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði. „Ég var fyrsta barnið í mörg ár til að fæðast þar, eftir því sem mér hefur verið sagt, en þá var verið að reyna að endurvekja fæðingardeildina þar. Meira
23. ágúst 2021 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Hundur af götunni ól upp kettlinga

Lífið er stútfullt af krúttlegheitum sem veita hlýju í hjartað. Ég rakst á dásamlega frétt af labradorhundi sem ber nafnið Bertie. Bertie var bjargað af götunni af dýraathvarfinu Battersea og síðar ættleiddur af hjúkrunarfræðingi athvarfsins, Rachel. Meira
23. ágúst 2021 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Landsliðið var grín fyrir komu Lagerbäcks

Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi atvinnumaður og landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Árbænum, fjórtán ára atvinnumannsferil sinn og... Meira
23. ágúst 2021 | Í dag | 341 orð

Margt er skrafað í sveitasímann

Helgi R. Einarsson sendi mér gott bréf: „Þegar manni dettur eitthvert bull í hug er gaman að senda það frá sér, hvort sem það fer lengra eða ekki. Hvað er betra en bros á vör, blávatnið í glasi, við öllum vanda' að eiga svör og ekki standa í... Meira
23. ágúst 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Lítt gagnast að æðrast . Sögnin þýðir að guggna , láta hugfallast, kvarta sáran , kveina – manni fellst nærri hugur við upptalninguna. Að æðrast yfir e-u merkir að kvarta undan e-u . Meira

Íþróttir

23. ágúst 2021 | Íþróttir | 659 orð | 5 myndir

*„Mér finnst við ekki eiga nægilega marga góða, unga leikmenn eins...

*„Mér finnst við ekki eiga nægilega marga góða, unga leikmenn eins og staðan er í dag,“ sagði Ragnar Sigurðsson , landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
23. ágúst 2021 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Blikar mæta Króatíumeisturum Osijek

Dregið var í aðra umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í Nyon í Sviss í gær. Meira
23. ágúst 2021 | Íþróttir | 884 orð | 2 myndir

Eitt stig skilur þrjú efstu að

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur úr Reykjavík vann verðskuldaðan 2:1-sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í toppslag í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Víkingsvelli í Fossvogi í gærkvöldi. Meira
23. ágúst 2021 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

EM U19 karla Leikur um 7. sæti: Ísland – Svíþjóð 24:26 Svíþjóð...

EM U19 karla Leikur um 7. sæti: Ísland – Svíþjóð 24:26 Svíþjóð Bikarkeppni kvenna: Västerås Irsta – Kristianstad 18:32 • Andrea Jacobsen skoraði 2 mörk fyrir... Meira
23. ágúst 2021 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

England Arsenal – Chelsea 0:2 • Rúnar Alex Rúnarsson lék ekki...

England Arsenal – Chelsea 0:2 • Rúnar Alex Rúnarsson lék ekki með Arsenal vegna veikinda. Liverpool – Burnley 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 80 mínúturnar með Burnley. Meira
23. ágúst 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Fjórða besta í heiminum

Elísabet Rut Rúnarsdóttir hafnaði á laugardag í fjórða sæti í sleggjukasti á HM U20 ára í frjálsíþróttum sem fram fór í Nairobi í Kenía. Elísabet kastaði lengst 63,81 metra en hún á best 64,39 metra. Öll köst Elísabetar voru yfir 60 metra. Meira
23. ágúst 2021 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Fjögur lið með fullt hús stiga

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Chelsea, Liverpool, Brigthon og Tottenham eru með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar en í kvöld mætast svo West Ham og Leicester í lokaleik 2. Meira
23. ágúst 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Fjögur lið með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar

Chelsea, Liverpool, Brigthon og Tottenham eru með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Meira
23. ágúst 2021 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA: Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Domusnova-völlur...

KNATTSPYRNA: Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Domusnova-völlur: Leiknir R – HK 18 Samsung-völlur: Stjarnan – Fylkir 19:15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Jáverksvöllur: Selfoss – ÍBV 18 Eimskipsvöllur: Þróttur R. Meira
23. ágúst 2021 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Keflavík – FH 0:5 Breiðablik – KA 2:0...

Pepsi Max-deild karla Keflavík – FH 0:5 Breiðablik – KA 2:0 Víkingur R. – Valur 2:1 Staðan: Valur 18113429:1736 Víkingur R. 18106229:1936 Breiðablik 17112440:2035 KA 1793525:1530 KR 1785426:1629 FH 1774631:2225 Leiknir R. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.