Greinar miðvikudaginn 25. ágúst 2021

Fréttir

25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

25 skákmenn fóru í sóttkví

Kviku Reykjavíkurskákmótið, sem jafnframt er EM einstaklinga í skák, hefst á morgun, fimmtudag, og stendur til 5. september. Tefldar verða 11 umferðir á jafnmörgum dögum á Hótel Loftleiðum, eða Hótel Natura. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Armbönd til verndar stúlkum

Barnaheill leggur af stað í söfnun á morgun sem ber heitið Lína okkar tíma. Verkefnið snýr að vernd stúlkna á flótta í Síerra Leóne og verða Línu Langsokk-armbönd seld því til styrktar. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

„Við munum þurfa að bregðast áfram við“

Ísland mun taka á móti um 120 Afgönum, það er þó ekki endanleg tala. Tekið verður á móti starfsfólki sem vann með og fyrir Atlantshafsbandalagið og fyrrverandi nemendum frá Afganistan við Jafnréttisskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð

Búast við enn hærri hita í dag

Hitamet sem slegið var á Hallormsstað í gær fær líklega ekki að standa lengi, en búist er við því að hitinn í dag verði enn hærri. Hitinn fór upp í 29,3 gráður á Hallormsstað í gær og er það hæsti hiti sem mælst hefur í sumar. Meira
25. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Charlie Watts látinn

Charlie Watts, trommuleikari bresku hljómsveitarinnar Rolling Stones, lést í gær áttræður að aldri. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Deilt um útlendinga en ekki útlönd

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Hraðferð Vinsælt er meðal ferðamanna að fara í siglingu í kringum Vestmannaeyjar. Hraðbátar eru þar vinsælir þar sem siglt er á fleygiferð á milli... Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Engin frístund því starfsfólk vantar

Foreldrum barna í 3. og 4. bekk Snælandsskóla í Kópavogi barst tilkynning í gær um að engin frístund yrði í boði fyrir börnin eftir skóla í þessari viku vegna mönnunarvanda. Skólasetning var í gær og segir foreldri við mbl. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Falla milli skips og bryggju

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Listamaður sem starfar einn þarf að reikna sér að lágmarki 582 þúsund krónur í laun á mánuði, sama hvað hann þénar raunverulega, og greiða af tilbúnu tölunni staðgreiðslu, tryggingagjald og iðgjald í lífeyrissjóð. Forseti Bandalags íslenskra listamanna segir að þetta valdi vandræðum því þeirra vinna fari ekki eftir línum fastra starfsmanna sem endurgjaldið virðist taka mið af. Reiknaða endurgjaldið sé fjarri lagi hjá flestum listamönnum. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hátt í 30 gráður á Austurlandi í gær

Hitamet var slegið í gær á Hallormsstöðum á Austurlandi en samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar skreið hitinn upp í 29,3 gráður. Meira
25. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Heldur fast við tímafrestinn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Evrópusambandsins og Bretlands þrýstu í gær á Joe Biden Bandaríkjaforseta um að framlengja þann tímafrest sem hann hefur gefið herliði sínu til að yfirgefa Afganistan fram yfir 31. ágúst næstkomandi, og um leið að tryggja öryggi á alþjóðaflugvellinum í Kabúl svo lengi sem þörf væri á. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Meta ástand og frekara hjálparstarf undirbúið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Frá fyrri verkefnum þekki ég aðstæður á Haítí og veit því hverju má búast við. Þetta er ögrandi verkefni, þar sem ég tek því sem að höndum ber,“ segir Ólafur Loftsson. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Mikinn samhug að finna meðal Íslendinga

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Safnanir til styrktar mannúðaraðgerðum í Afganistan ganga vel hérlendis og er mikinn samhug að finna meðal Íslendinga, að sögn talsmanna Unicef og Rauða krossins. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Patrekur og Thelma fánaberar

Ólympíumót fatlaðra, öðru nafni Paralympics, var sett við hátíðlega afhöfn á Ólympíuleikvanginum í Tókýó í gær. Mótið mun standa til 5. september. Meira
25. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Sakar Kínverja um ógnandi hegðun

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, sakaði í gær kínversk stjórnvöld um að sýna af sér ógnandi hegðun gagnvart nágrannaríkjum sínum á Suður-Kínahafi. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Sjaldséðar kjarnasprengjuvélar æfa við strendur Íslands

Þrjár bandarískar sprengjuflugvélar af gerðinni Northrop Grumman B-2 lentu á Keflavíkurflugvelli um klukkan 21 í fyrrakvöld. Er um að ræða eina dýrustu flugvél heims og kostar stykkið hátt í 100 milljarða króna. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Skrifstofan blásið út

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Starfsfólki Landspítalans hefur fjölgað um tæpan fjórðung á áratug og starfa nú 6.390 manns á vettvangi hans. Stöðugildin eru mun færri eða 4. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Smit komu upp í Háskólasetrinu

Baldur S. Blöndal baldurblondal@mbl.is Þrír meistaranemar í Háskólasetrinu á Vestfjörðum greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. 40 bekkjarfélagar hinna smituðu, sem eru allir á fyrra ári meistaranáms, eru komnir í úrvinnslusóttkví. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Steinpramminn er eins og fljótandi klettur í hafinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýr öflugur fóðurprammi er væntanlegur til Austfjarða á næstunni. Það þykir ekki tíðindum sæta því með auknu sjókvíaeldi hér við land fjölgar fóðurprömmunum. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Steypa brátt stöpulinn fyrir styttuna af Héðni

Búast má við því að styttan af Héðni Valdimarssyni, alþingismanni og verkalýðsleiðtoga, verði reist á sínum stað við Hringbraut á næstu vikum. Styttan var tekin niður árið 2018 því laga átti stöpulinn undir henni. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Stærsta hlutverkið utan hlaupabrautar

Víðir Sigurðsson í Tókýó vs@mbl.is ÍR-ingurinn Helgi Björnsson er í óvenjulegu hlutverki á Ólympíumóti fatlaðra. Hann tekur þar þátt í 400 metra hlaupi en er þó ekki formlega skráður til leiks, heldur er hann svokallaður aðstoðarhlaupari Patreks Andrésar Axelssonar sem keppir í 400 metra hlaupi í flokki blindra á mótinu í Tókýó á laugardaginn. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Taka ekki „of stór skref“ í afléttingum

Oddur Þórðarson Þóra Birna Ingvarsdóttir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, telur ekki mikið tilefni til „stórkostlegra“ tilslakana á sóttvarnareglum. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Vandinn kemur skýrar í ljós í faraldrinum

Réttur til atvinnuleysisbóta hjá Vinnumálastofnun og viðmið skattsins um reiknað endurgjald vegna sjálfstæðrar starfsemi hefur lengi valdið sjálfstæðum listamönnum vandræðum, að sögn Erlings Jóhannessonar, forseta Bandalags íslenskra listamanna. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Þjóðverjar hætta að horfa til smittíðni

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Þjóðverjar hafa afráðið að horfa ekki lengur til smittíðni í landinu við ákvörðun sóttvarnaráðstafana, heldur aðeins á það hvernig staðan er á spítölum landsins, það er að segja hver marga þarf að leggja inn vegna veikinda af völdum kórónuveirunnar. Meira
25. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Þróttarar slá skjaldborg um Vöku

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Skiptar skoðanir koma fram í athugasemdum íbúa í Laugarneshverfi við umsókn Vöku hf. um endurnýjað starfsleyfi fyrirtækisins að Héðinsgötu 2. Frestur til athugasemda rann út á dögunum og í síðustu viku greindi Morgunblaðið frá því að 65 íbúar hafi tekið sig saman og mótmælt því að fyrirtækinu yrði veitt starfsleyfi. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2021 | Leiðarar | 650 orð

Horfa skal bitur um öxl

Það má svo sannarlega leggja út af nýjustu könnunum, bæði í Þýskalandi og hér Meira
25. ágúst 2021 | Staksteinar | 232 orð | 2 myndir

Talíbanar sögðu nei, Biden sagði ókei

Það var ekki þróttmikill Boris Johnson sem í gær ávarpaði landa sína eftir að hafa átt fjarfund með Joe Biden og öðrum sem stöðu sinnar vegna hafa verið taldir til helstu leiðtoga veraldar. Og það var auðvitað helsti leiðtoginn – eða sá sem hingað til hefur verið talinn helsti leiðtoginn – sem olli slíkum vonbrigðum að Johnson var með daufasta móti. Meira

Menning

25. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Alma tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2021

Fimm kvikmyndir, tvær heimildarmyndir og þrjár kvikmyndir í fullri lengd, eru tilnefndar til Norrænu kvikmyndaverðlaunanna í ár og fyrir Ísland er það kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur, Alma. Verðlaunin verða veitt í átjánda sinn 2. Meira
25. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Cook og Jones höfðu betur

John Lydon, betur þekktur sem Johnny Rotten og fyrrum forsprakki pönksveitarinnar Sex Pistols, tapaði máli fyrir Hæstarétti í Bretlandi í fyrradag. Meira
25. ágúst 2021 | Myndlist | 384 orð | 2 myndir

Hátíð innblásin af og tileinkuð Hamraborginni

Hátíðin Hamraborg festival hefst á morgun, fimmtudag, og er haldin í fyrsta sinn. Er það listahátíð innblásin af og tileinkuð Hamraborginni og koma yfir 50 listamenn að henni. Meira
25. ágúst 2021 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Óbirtur texti í bók Pauls McCartneys

Áður óbirtur texti við Bítlalag sem aldrei var tekið upp verður í væntanlegri bók Pauls McCartneys, The Lyrics , sem mun fjalla um lagatexta, eins og titillinn gefur til kynna. Meira
25. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 1067 orð | 6 myndir

Sálfræðin kennir manni svo margt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Poppsálin nefnist poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi sem sálfræðikennarinn Elva Björk Ágústsdóttir gerir út og má nálgast á helstu hlapvarpsveitum og hlaðvarpasíðu mbl.is. Meira
25. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Þegar haustar heilsa gamlir vinir

Þótt það sé enn þá sextán stiga hiti úti er ágúst að renna sitt skeið og maður finnur að haustið er ekki langt undan. Ég bý undir súð og þegar regnið bylur á þakinu og vindurinn gnauðar er alveg ljóst að það styttist í myrkur og kulda. Meira

Umræðan

25. ágúst 2021 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Fleiri gerast nú sósíalistar en ég ætlaði

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Ekki hressist Eyjólfur þegar kemur að stefnu SÍ í utanríkis- og alþjóðamálum." Meira
25. ágúst 2021 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Frumkvæði, afköst og gæði

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Við þurfum sterkt háskólasjúkrahús en til hliðar þarf öflugan einkarekstur sem styður við og hjálpar ríkisreknum spítala að vera framúrskarandi." Meira
25. ágúst 2021 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Kosningaloforð með innistæðu

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Fjármálaráð hefur bent á að ójafnvægi var komið í rekstur ríkissjóðs áður en veirukrísan raungerðist. Staðan sé því verri en hefði þurft að vera." Meira
25. ágúst 2021 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Landsframleiðsla á Íslandi – Píratar hafna því að horfa til hagvaxtar á Íslandi

Eftir Samsidanith Chan: "Það að Píratar ætli að stefna að því að henda hitamælum hagkerfisins getur tæpast talið skynsamlegt." Meira
25. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1212 orð | 1 mynd

Meistarar villandi upplýsinga

Eftir Óla Björn Kárason: "Sú staðreynd er óhögguð að álögur á einstaklinga og fyrirtæki hafa lækkað um tugi milljarða í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins frá 2013." Meira
25. ágúst 2021 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Nýir tímar, nýjar áherslur

Eitt helsta kosningamál Pírata er nýtt hagkerfi, svokallað velsældarhagkerfi. Þetta er engin hippahugmynd heldur forskrift frá OECD um ákveðna mælikvarða á heilbrigði samfélagsins. Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2021 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Agnar Breiðfjörð K. Jacobsen

Agnar B.K. Jacobsen fæddist á Hóli í Hvammssveit í Dalasýslu 7. ágúst 1939. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 11. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Hildur Halldórsdóttir, f. 1.1. 1915, d. 24.2. 1999, og Kristján Breiðfjörð Jacobsen, f.... Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2779 orð | 1 mynd

Björg Birna Jónsdóttir

Björg Birna Jónsdóttir fæddist í Keflavík 25. desember 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Jón Einar Bjarnason, f. 27.6. 1910, d. 30.11. 1982, og Kristín Þórðardóttir, f. 21.9. 1912, d. 27.3. 1988. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2021 | Minningargreinar | 97 orð | 1 mynd

Jónas Þórir Þórisson

Jónas Þórir Þórisson fæddist 7. ágúst 1944. Hann lést 8. ágúst 2021. Útförin var gerð 19. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2021 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Jón Otti Jónsson

Jón Otti Jónsson fæddist í húsi foreldra sinna á Vesturgötu 36a í Reykjavík. Hann lést 9. ágúst 2021. Hann var yngstur barna hjónanna Gyðu Sigurðardóttur og Jóns Otta Vigfúsar Jónssonar skipstjóra. Systkini Jóns voru Vigdís, f. 1918, Sigurður, f. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1910 orð | 1 mynd

Reynir Hallgrímsson

Reynir Hallgrímsson fæddist á Kringlu í Torfalækjarhreppi 29. nóvember 1938. Hann lést á HSN Blönduósi 11. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Hermína Sigvaldadóttir, f. 19.6. 1909, d. 28.6. 1994, og Hallgrímur Sveinn Kristjánsson, f. 25.9. 1901, d. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2119 orð | 1 mynd

Þórður Ólafsson

Þórður Ólafsson fæddist 20. október 1938 í Reykjavík. Hann lést á HSU 17. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Ólafur Helgi Þórðarson, f. 10.6. 1906, d. 4.3. 2001, og Ólafía Sigurðardóttir, f. 27.7. 1906, d. 10.6. 1984. Alsystkini hans: Sigþór Ólafsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. ágúst 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. Bg5 Be6 9. Bxf6 Bxf6 10. Dd3 Be7 11. 0-0 Rd7 12. Rd5 Rf6 13. Rxf6+ Bxf6 14. Had1 Be7 15. Rc1 Hc8 16. c3 0-0 17. Db1 Da5 18. Hd2 b5 19. Rd3 Dxa2 20. Dxa2 Bxa2 21. Rb4 Bc4 22. Meira
25. ágúst 2021 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Erfitt að halda syninum frá sjö vikna bróður í einangrun

Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er nú stödd í einangrun með þremur sonum sínum, sem eru sjö vikna, átta ára og 11 ára, en annar eldri sona hennar var greindur með kórónuveiruna á föstudag. Meira
25. ágúst 2021 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigurjónsdóttir

30 ára Jóhanna fæddist í Reykjavík og ólst upp í Árbænum. Hún gekk í Árbæjarskóla og spilaði í mörg ár fótbolta með Fylki. „Ég spila nú ekki lengur en er mjög dugleg að kíkja á völlinn og styðja mitt lið. Meira
25. ágúst 2021 | Í dag | 65 orð

Málið

Sé manni illa við eitthvað má segja að það sé manni þyrnir í augum . Svipað er til í nágrannamálum, jafnan með augum en í einu, enskunni, er hold : „a thorn in the flesh/side of somebody“. Meira
25. ágúst 2021 | Í dag | 275 orð

Stafabilslausung og skosk smábarnaíþrótt

Skírnir Garðarsson skrifar mér gott bréf og kallar „Stafabilslausung“: „Sæll Halldór. (Lesendur hafa látið í ljós furðu sína á hve langt er um liðið síðan vísa hefur sést eftir mig í horninu. Ég bæti gjarnan úr því með smá pistli. Meira
25. ágúst 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Utanríkismál og útlendingamál

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir eru fyrstu gestirnir í málefnaþáttum Dagmála fyrir kosningarnar í næsta mánuði. Þar er rætt um utanríkis- og... Meira
25. ágúst 2021 | Í dag | 774 orð | 4 myndir

Var alltaf kölluð mamma Gógó

Gróa Guðmunda Haraldsdóttir fæddist 25. ágúst 1961 á sjúkrahúsinu á Ísafirði og ólst upp á Flateyri. „Það var mjög gott að alast upp á svona litlum stað og geta hoppað í drullupollunum og leikið við kindurnar og stutt að fara í skólann. Meira
25. ágúst 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Varlega sopið. A-NS Norður &spade;DG983 &heart;K943 ⋄G &klubs;D73...

Varlega sopið. A-NS Norður &spade;DG983 &heart;K943 ⋄G &klubs;D73 Vestur Austur &spade;Á74 &spade;652 &heart;ÁD2 &heart;7 ⋄K8752 ⋄943 &klubs;92 &klubs;KG10864 Suður &spade;K10 &heart;G10865 ⋄ÁD106 &klubs;Á5 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2021 | Íþróttir | 771 orð | 3 myndir

Gríðarleg reynsla í íslenska fylgdarliðinu

Í Tókýó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að gríðarleg reynsla sé í fylgdarliði íslensku keppendanna sex sem mættir eru á Ólympíumót fatlaðra í Tókýó. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Hugur Rúnars leitar annað

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Arsenal á Englandi, vill komast burt frá félaginu samkvæmt netmiðlinum kunna The Athletic. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA – Breiðablik 18 Norðurálsvöllur: ÍA – KR 18 Kaplakriki: FH – Keflavík 18 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur – Tindastóll 18 3. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Kórónuveiran kom í veg fyrir Króatíuför hjá meisturunum

Valsmenn munu ekki ferðast til Króatíu í dag eins og til stóð og því verður ekkert af Evrópuleikjum liðsins gegn Porec í 1. umferð Evrópudeildar karla í handknattleik sem fara áttu fram á föstudaginn og laugardaginn næstkomandi. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Metfjöldi keppenda í Tókýó

Víðir Sigurðsson í Tókýó vs@mbl.is Ólympíumót fatlaðra, öðru nafni Paralympics, var sett við hátíðlega afhöfn á Ólympíuleikvanginum í Tókýó í gær. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Fylkir 1:0 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Fylkir 1:0 Staðan: Valur 15122140:1538 Breiðablik 15101449:2231 Þróttur R. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

* Róbert Orri Þorkelsson , leikmaður Montreal í bandarísku MLS-deildinni...

* Róbert Orri Þorkelsson , leikmaður Montreal í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu, verður frá næstu vikurnar eftir að hafa gengist undir aðgerð á dögunum. Þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Róðurinn þyngist hjá Fylki í efstu deild kvenna eftir tap í Garðabæ

Róðurinn þyngist hjá Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu eftir 1:0-tap fyrir Stjörnunni í Garðabænum í gærkvöld. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Selfyssingar styrktu stöðuna

Selfoss náði í mikilvæg stig í Lengjudeild karla í knattspyrnu, þeirri næstefstu, í gær þegar liðið vann Aftureldingu 3:0 á Selfossi. Selfyssingar fara þá upp í 18 stig en liðið er í 10. sætinu. Þróttur, sem er í 11. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Stjarnan áfram með í baráttunni

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir reyndist hetja Stjörnunnar þegar liðið tók á móti Fylki í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Samsung-vellinum í Garðabæ í 15. umferð deildarinnar í gær. Meira
25. ágúst 2021 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Svíþjóð Bikarkeppnin, 6. riðill: Kristianstad – Hammarby 27:22...

Svíþjóð Bikarkeppnin, 6. riðill: Kristianstad – Hammarby 27:22 • Teitur Örn Einarsson skoraði 1 mark fyrir Kristianstad sem er með 2 stig eftir tvo leiki í... Meira

Viðskiptablað

25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 192 orð | 2 myndir

9% af útgjöldum ríkisins fara til spítalans

Landspítalinn er ein af grunnstoðum íslensks velferðarkerfis og engin ein stofnun tekur til sín viðlíka hlutdeild af skatttekjum ríkissjóðs. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 262 orð

Alltumlykjandi vald

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það hefur verið aðdáunarvert á margan hátt að fylgjast með samfélaginu takast á við þær áskoranir sem fylgt hafa útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 1089 orð | 1 mynd

Árið sem gámahafnirnar tepptust

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Í dag er orðið nærri sexfalt dýrara að flytja gám með skipi frá Asíu til Evrópu en það var fyrir kórónufaraldurinn og víða glíma fyrirtæki við skort á gámum. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 332 orð

„Mikil er trú þín, verði þér sem þú vilt“

Reglulega kastar Seðlabankinn út netunum eins og fiskimennirnir við Genesaretvatnið forðum. Þar var reyndar róið til fiskjar en í bankanum eru netin nýtt til þess að kanna með stöðu og horfur varðandi verðbólguna. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandssjóða 461 m.kr.

Fjármál Sjóðastýringafélagið Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, hagnaðist um 466 m. kr. á fyrri helmingi ársins samanborið við 169 m. kr. hagnað á sama tíma á síðasta ári. Aukningin nemur 176%. Eignir Íslandssjóða jukust einnig milli ára. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Hefur náð til eins milljarðs manna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is 1,5 milljarða markaðsverkefni stjórnvalda og Íslandsstofu vegna faraldursins lýkur í desember þegar Looks like you need Iceland-herferðin rennur sitt skeið. Jákvæðni mælist mikil. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 737 orð | 1 mynd

Helsta áskorunin að finna rétta fólkið

Hjá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Myrkur Games er unnið hörðum höndum að smíði hasar-ævintýraleiksins Echoes of the End. Nýlega gerði félagið samstarfssamning við leikjaútgefandann Prime Matter og mikið vaxtartímabil fram undan. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 265 orð | 2 myndir

Leiðslan í Böðin lögð undir hjólastíg

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Framkvæmdum miðar vel við uppbyggingu Skógarbaða í Eyjafirði. Hluthafarnir allir að norðan. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Losun frá flugi eykst milli ársfjórðunga

loftslagsmál Losun koltvísýrings frá flugsamgöngum á Íslandi hefur aukist milli ársfjórðunga en er enn langt frá mælingum fyrir kórónuveirufaraldurinn, samkvæmt nýbirtum tölum bráðabirgðaútreiknings Hagstofu Íslands. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 1538 orð | 3 myndir

Mikilvægt líffæri í þjóðarlíkamanum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 516 orð | 2 myndir

Seldi Jagúar og stofnaði kampavínshús í staðinn

Hvar væri maður án góðra vina? Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Set ehf. kaupir Dælur og þjónustu ehf.

Iðnaðarverslun Röraframleiðandinn Set ehf. á Selfossi hefur fest kaup á fyrirtækinu Dælum og þjónustu ehf. sem nú síðast var í eigu Ísfells hf. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Undirbýr rannsókn á sölu Valitor

Samkeppnismál Samkeppniseftirlitinu barst samrunatilkynning vegna fyrirhugaðra kaupa Rapyd á Valitor af Arion banka þann 19. ágúst síðastliðinn, 50 dögum eftir að tilkynnt var um kaupin sem sögð eru nema 12 milljörðum króna. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 707 orð | 1 mynd

Veiðimaðurinn og bráðin

Hin aukna minnihlutavernd er farin að teygja sig út fyrir löggjöf ... Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Veltan vel á annan milljarð

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Innri vöxtur í skólum, afleysingar og nýir viðskiptavinir eru meðal þess sem hefur skapað tekjuvöxt hjá Skólamat sem velti 1,4 milljörðum í fyrra. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Viltu eignast íbúðina hraðar?

Einstaklingur í almenna úrræðinu mun á endanum eiga 4,5 milljónum kr. meira í íbúð sinni m.v. fulla nýtingu og framlengingu, en samskattaðir aðilar samtals 6.750.000 kr. Meira
25. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 998 orð | 2 myndir

Það fer mikil orka í að ráða við vöxtinn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Norræni netverslunarrisinn Boozt opnaði verslun sína á Íslandi í lok júní síðastliðins og hefur fyrirtækið verið áberandi á auglýsingaskiltum á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.