Greinar fimmtudaginn 26. ágúst 2021

Fréttir

26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 859 orð | 3 myndir

Alltaf óvissa í mati á fiskistofnum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýtt fiskveiðiár er handan við hornið og lækkar aflamark í þorski um 13% á nýju ári sem byrjar 1. september. Eftir uppsveiflu í nokkur ár lækkar ráðgjöfin nú annað árið í röð, þó svo stofninn sé metinn sterkur. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Áhorfendur í Áhugamannadeild

Stefnt er að því að halda mótaröðina Áhugamannadeild Spretts að áhorfendum viðstöddum, þó með tilliti til þeirra sóttvarnaráðstafana sem verða í gildi þegar keppnin fer fram. Meira
26. ágúst 2021 | Innlent - greinar | 350 orð | 6 myndir

Áhugaverð hlaðvörp:

Unnur Borgþórsdóttir er stjórnandi í vinsæla hlaðvarpinu Morðcastinu. K100 fékk hana til að gefa lesendum álit á hennar uppáhaldshlaðvörpum. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1726 orð | 3 myndir

„Afi vissi ekki að ég væri til“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 993 orð | 5 myndir

„Ég mátti ekki segja neitt við hana“

Viðtal Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is „Þegar þær komu til mátti ekki einu sinni tala um þær, þær voru svo mikið leyndarmál. Þetta var gert í dimmunni og allt falið. Það þorði enginn að minnast á þetta því það varðaði fangelsi. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 905 orð | 2 myndir

„Hluti af prógrammi lífsins“

Í Tókýó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég hef litið á það sem svo að þetta sé hluti af prógrammi lífsins og er þakklátur fyrir að fá að taka þátt í þessu með honum.“ Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Börnin bjarga nú sterkari pysjustofni

Pysjutíminn í Vestmannaeyjum er nú í algleymingi og skemmtun barna þar er að fara út að kvöldlagi og bjarga pysjum sem flögrað hafa úr björgum að ljósunum í bænum, sem villa sýn. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð

Dregur saman með vinstriflokkunum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Heldur dregur saman með vinstriflokkunum samkvæmt niðurstöðu könnunar, sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is, á afstöðu fólks til framboða í komandi alþingiskosningum eftir tæpan mánuð. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Hjólað Litirnir í blómunum á Austurvelli kallast vel á við konu hjólandi fram hjá Alþingi, á bláu... Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Einkarekstur styrki Landspítalann

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Samkvæmt skýrslu Samtaka atvinnulífsins og Samtaka verslunar og þjónustu er þörf á að dreifa verkefnum frá Landspítalanum til þess að draga úr fráflæðis- og aðsóknarvanda spítalans. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

ESB og ný stjórnarskrá

Karítas Ríkharðsdóttir Inga Þóra Pálsdóttir Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald á viðræðum um inngöngu í Evrópusambandið, ný stjórnarskrá á grunni tillagna stjórnlagaráðs og hærri veiðigjöld eru á meðal kosningaáherslna Samfylkingarinnar fyrir... Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð

Féð hafi ekki skilað sér

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Gunnlaugur Sigurjónsson, einn stofnenda Heilsugæslunnar Höfða, segir að skorið hafi verið niður í fjármögnunarkerfi heilsugæslna þrátt fyrir tal um aukið fjármagn til þeirra. Meira
26. ágúst 2021 | Innlent - greinar | 452 orð | 1 mynd

Fékk tár í augun á fyrsta vinnudeginum

Söngkonan Katrín Ýr nýtur lífsins í London þar sem lífið er orðið nánast eðlilegt aftur þrátt fyrir veirufaraldur og tónlistarfólk er komið á fullt í vinnu á ný. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Góður afli strandveiðibátanna

Skagaströnd | Strandveiðikarlar á Skagaströnd eru nokkuð sáttir við sumarið. Þeir eru þó sammála um að það þurfi að auka kvótann svo hann dugi til að tryggja mönnum 12 veiðidaga í hverjum mánuði. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Heggur við Rauðavatn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Átta metra hár heggur í reit gömlu gróðrarstöðvarinnar við Rauðavatn í Reykjavík var í gær við hátíðlega athöfn útnefndur tré ársins af Skógræktarfélagi Íslands. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Hollustubitar Maríu Gomez

Nú eru skólarnir byrjaðir á ný og margir að huga að góðu nesti handa heimilisfólki. María Gomez galdrar hér fram tvær uppskriftir sem eru hvor annarri girnilegri. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1202 orð | 4 myndir

Hvað eru áhrifavaldar?

Áhrifavaldar verða æ meira áberandi í umræðunni og vekja sífellt meiri athygli. Áhrifavaldar munu ekki hverfa í bráð og verða fleiri og tekjuhærri á næstu árum. Meira
26. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Kærir Nirvana fyrir plötuumslagið fræga

Spencer Elden, sem birtist sem kornabarn á umslagi hljómplötunnar Nevermind, hefur kært hljómsveitina Nirvana fyrir að hafa dreift barnaklámi af sér. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Létta þarf álaginu af Landspítala

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fulltrúar þriggja flokka sem nú sitja á Alþingi eru sammála um að verja þurfi auknu fjármagni til Landspítalans og heilbrigðiskerfisins í heild. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 3 myndir

Líf og fjör í blíðviðrinu norðaustan- og austantil

Líklegt var að hitamet myndi falla í gær en svo varð ekki. Hiti náði hæst 28,4 stigum á Egilsstaðaflugvelli klukkan tvö en hæsti hiti sem hefur mælst á Íslandi var árið 1939 þegar 30,5 stig mældust á Teigarhorni í Berufirði. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn boðar nýja nálgun

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Miðflokkurinn vill skila afgangi úr ríkissjóði til almennings og að hver ríkisborgari fái greitt auðlindagjald á fullveldisdaginn 1. desember ár hvert. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Mikill áhugi fyrir hendi á hraðprófum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á hraðprófum við kórónuveirunni er þegar hafin á nokkrum stöðum og fer vel af stað samkvæmt upplýsingum frá seljendum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimilaði í vikunni sölu á prófunum. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Morð í norðri tekið upp

Siglufjörður | Tökur eru hafnar á nýrri sjónvarpsþáttaröð, Morð í norðri, sem Silfra Productions framleiðir fyrir Sjónvarp Símans. Þóra Karítas Árnadóttir semur handritið að þáttunum og meðframleiðandi er Ragnar Jónsson lögreglumaður. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést af slysförum á Eyrarbakka á þriðjudag hét Sigurður Magnússon. Hann var fæddur árið 1965 og var búsettur á Selfossi. Sigurður lætur eftir sig eiginkonu, fjögur börn, tengdabörn, tvö barnabörn, móður og systur. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Nýgengi smita hefur lækkað um 112

Ragnhildur Þrastardóttir Urður Egilsdóttir 14 daga nýgengi kórónuveirusmita á hverja 100.000 íbúa hefur fallið úr 433 í 321 á rúmum þremur vikum. Síðast var nýgengið lægra í lok júlímánaðar. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir

Næg græn orka er lykillinn að orkuskiptum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samorka telur að þurfi um 300 megavött af rafafli til orkuskipta í samgöngum hér á landi, til að ná markmiðum Parísarsáttmálans fyrir árið 2030. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

Oddvitar frjálslyndra

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur birt framboðslista í fjórum kjördæmum fyrir komandi þingkosningar. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður flokksins, leiðir Reykjavíkurkjördæmi norður. Í öðru sæti er Auðunn Björn Lárusson leiðsögumaður. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Óverulegar breytingar en sósíalistar sækja á

Andrés Magnússon andres@mbl.is Samkvæmt nýrri könnun MMR á afstöðu fólks til framboða í komandi alþingiskosningum eru óverulegar breytingar á fylgi flestra framboða frá fyrri könnunum. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Rafrænn landsfundur

Vinstri grænir verða með framhaldslandsfund sinn á laugardaginn. Um fjarfund er að ræða sem streymt verður á netinu. Landsfundurinn er á vef flokksins sagður kosningafundur, enda stutt til kosninganna 25. september nk. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 2 myndir

Ráða kosningastjóra í Reykjavík

Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, hefur verið ráðinn kosningastjóri Miðflokksins á landsvísu vegna þingkosninganna 25. september. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Saka skipstjóra um vítavert gáleysi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Landssamband smábátaeigenda (LS) hefur í bréfi vakið athygli Landhelgisgæslu Íslands á háttsemi skipstjóra Hafborgar EA-152 er hann stýrði skipinu við veiðar á Skjálfandaflóa í lok júlí. Meira
26. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Skortir upplýsingar frá Kína

Engar niðurstöður um uppruna kórónuveirunnar er að finna í nýrri skýrslu, sem bandarískar leyniþjónustustofnanir sömdu að beiðni Joes Bidens Bandaríkjaforseta og afhentu Hvíta húsinu á þriðjudaginn. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Skýr vilji til þess að aðstoða Afgani

Rauði krossinn telur viðbrögð íslenskra stjórnvalda við erfiðri stöðu í Afganistan sýna skýran vilja til þess að styðja Afgani. Stjórnvöld ætla að taka á móti allt að 120 flóttamönnum frá Afganistan. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sr. Þorvaldur ráðinn til Bústaðakirkju

„Ég hafði köllun til þess að takast á við þetta starf. Er þakklátur fyrir stuðninginn sem ég fékk og hlakka til verkefna sem fram undan eru. Spennandi tímar eru fram undan,“ segir sr. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1502 orð | 8 myndir

Stærri pysjur og meiri lífslíkur

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Pysjutíminn í Vestmannaeyjum, þegar krakkar fara um bæinn með vasaljós í leit að lundapysjum hefur staðið allan ágústmánuð. Talsverð röskun varð upp úr síðustu aldamótum með lakari viðkomu stofnsins og miklum pysjudauða sem rakinn var til minna ætis í sjónum. Helsta orsökin var hærri sjávarhiti og um leið verri afkoma sílis sem er helsta fæða lundans. Pysjueftirlitið hefur starfað undanfarin 17 ár í Vestmannaeyjum og þar eru pysjurnar mældar, vigtaðar og fjöldi skráður. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Sumarið hefur lukkast afburðavel

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Sumarið lukkaðist afburðavel miðað við í hvað stefndi í vor. Meira
26. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Um 10.000 manns sem bíða

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríska varnarmálaráðuneytið áætlaði í gær að enn biðu um 10. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð

Unnu alla sína leiki í gær

Ísland vann í gær alla sína leiki í opna flokknum í Evrópumótinu í brids. Til að mynda vann lið Íslands Skotland 17-3 og Frakkland 13-7. Liðið var í lok dags í 13. Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð

Vanrækslugjald hækkaði verulega

Grunnfjárhæð vanrækslugjalds sem lagt er á vegna óskoðaðra ökutækja hækkaði umtalsvert samkvæmt reglugerð sem tók gildi 1. maí sl. Sýslumaðurinn á Vestfjörðum sem annast álagningu og innheimtu gjaldsins vekur athygli á þessu í fréttatilkynningu. Meira
26. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 64 orð

Vilja viðræður milli nágrannaríkjanna

Arababandalagið, Samtök um íslamska samvinnu og Sádi-Arabía kölluðu í gær eftir viðræðum á milli nágrannaríkjanna Alsírs og Marokkó til að leysa ágreining þeirra, en stjórnvöld í Alsír lýstu því yfir á þriðjudaginn að þau hefðu slitið stjórnmálasambandi... Meira
26. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð

Þakklátur Hjálpræðishernum

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að endurbætur á húsnæði Fossvogsskóla séu í þeim farvegi sem ákveðinn var í vor. Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2021 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Eigi er kyn þótt...

Í aðdraganda kosninga er hulu iðulega svipt af leyndardómum sem almenningur þekkti ekki til. Sigmundur Davíð spurði Katrínu Jakobsdóttur hversu mörg kynin væru orðin. Okkur minnti flest að þau hefðu verið tvö frá arilds tíð. Meira
26. ágúst 2021 | Leiðarar | 293 orð

Feluleikurinn á enda

Það er dapurlegt og ósvífið í senn að láta forseta Bandaríkjanna niðurlægja sig og eigin þjóð Meira
26. ágúst 2021 | Leiðarar | 366 orð

Nauðsynlegar umræður

Ræða verður um það sem betur má fara í heilbrigðiskerfinu en reyna ekki að hindra umræður Meira

Menning

26. ágúst 2021 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Aðskotahlutir í Galleríi Gróttu

Sigurður Angantýsson Hólm opnar myndlistarsýningu í Galleríi Gróttu í dag, 26. ágúst, kl. 17 og ber hún titilinn Aðskotahlutir . Meira
26. ágúst 2021 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Á ljúfum nótum með Óskari

Fyrstu tónleikar vetrarins í tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni verða haldnir í dag, 26. ágúst, kl. 12. Meira
26. ágúst 2021 | Tónlist | 486 orð | 2 myndir

„Framúrskarandi kvartett“

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Verk Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds, Enigma, kemur út á plötu í flutningi Spektral-kvartettsins á morgun, 27. ágúst, og er það jafnframt fyrsta verkið sem hún semur fyrir strengjakvartett. Meira
26. ágúst 2021 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

„Hinn fullkomni trommuleikari“

Margir heimskunnir listamenn hafa minnst trommarans Charlies Watts úr Rolling Stones sem lést í fyrradag, áttræður að aldri. Meira
26. ágúst 2021 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

„Ísskápur“ og tónleikar

Benni Hemm Hemm gaf út nýtt lag, „Ísskápinn“, í gær og í kvöld mun hann blása til hressandi tónleika á Húrra að Tryggvagötu 22. Meira
26. ágúst 2021 | Leiklist | 1802 orð | 2 myndir

„Við gefum hvergi eftir“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
26. ágúst 2021 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Eggert og Eiríkur veita leiðsögn

Myndlistarmennirnir Eggert Pétursson og Einar Garibaldi Eiríksson veita leiðsögn um sýninguna Eilíf endurkoma á Kjarvalsstöðum í kvöld kl. 20 og er nauðsynlegt fyrir þá sem vilja sækja hana að skrá sig á vef Listasafns Reykjavíkur. Meira
26. ágúst 2021 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Jónatan og Sigurður í Midpunkt

Jónatan Grétarsson og Sigurður Ámundason opna samsýninguna Formlag í Midpunkt á listahátíðinni Hamraborg festival í kvöld kl. 20. Listamaðurinn Goddur skrifar af því tilefni: „Listasagan snýst nánast öll um hlutföll af tvennum toga. Meira
26. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Kjaftfor kennari sem fer eigin leiðir

Nú þegar skólar eru aftur að hefja störf eftir sumarfrí er tilvalið að koma sér í rétta gírinn fyrir veturinn með því að horfa á danska þáttaröð sem nefnist Rita og er aðgengileg á Netflix. Meira
26. ágúst 2021 | Tónlist | 373 orð | 3 myndir

Kynjahlutverk, ást og grimmd

Fidelio , eina óperan sem Beethoven samdi, verður sýnd í styttri útgáfu í Norðurljósum í kvöld í leikstjórn Bjarna Thors Kristinssonar bassasöngvara sem jafnframt samdi leikgerðina og syngur í uppfærslunni sem er um 75 mínútur að lengd og á vegum... Meira
26. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 777 orð | 2 myndir

Misskilin riddarasaga

Leikstjórn, handrit og klipping: David Lowery. Kvikmyndataka: Andrew Droz Palermo. Aðalleikarar: Dev Patel, Alicia Vikander, Joel Edgerton, Sarita Choudhury. Kanada/Írland/Bretland/Bandaríkin, 2021. 130 mín. Meira
26. ágúst 2021 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Samsýning opnuð í Nýlistasafninu

Eins og þú ert núna var ég einu sinni / Eins og ég er núna, svo munt þú verða nefnist sýning sem opnuð er í Nýlistasafninu í dag milli kl. 17 og 21. Meira
26. ágúst 2021 | Bókmenntir | 190 orð | 1 mynd

Söguganga með Orra Vésteinssyni

Orri Vésteinsson fornleifafræðingur leiðir sögugöngu á Rauðarárholti í kvöld kl. 20. Gangan, sem hefst fyrir framan Sjómannaskólann, er hluti af hverfishátíðinni Menning og minjar á Rauðarárholti sem Vinir Saltfiskmóans standa fyrir 26. ágúst til 4. Meira
26. ágúst 2021 | Tónlist | 605 orð | 1 mynd

Tíu lög, tíu lönd, tíu sögur

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Norsk-íslenska tónlistarkonan Oddrún Lilja Jónsdóttir hefur ferðast víða um heim og hafa ferðalögin veitt henni mikinn innblástur. Meira

Umræðan

26. ágúst 2021 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Ásmundur Einar Daðason boðar eldri borgurum úrbætur

Eftir Guðna Ágústsson: "Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur reynst starfi sínu vaxinn á kjörtímabilinu, ég man ekki eftir svo afgerandi félagsmálaráðherra." Meira
26. ágúst 2021 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Belti og axlabönd

Nýleg vísitöluhækkun á launum þingmanna minnir á að þeir eru ótrúlega vel haldnir í launum miðað við menntunarkröfur. Menntunarkröfur eru 0. Reynsla 0. Hæfni í mannlegum samskiptum 0. Þjónustulund og tölvukunnátta – ekki beðið um það. Meira
26. ágúst 2021 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Börn leysi mál eldri borgara

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Borga ætti með hverju barni á mánuði. Það yrði besta fjárfesting þjóðfélagsins." Meira
26. ágúst 2021 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Gefum heilbrigðisþjónustunni tækifæri

Eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur: "Allt undanfarið kjörtímabil hafa ríkisstjórnarflokkarnir þrír rekið markvissa stefnu ríkisrekins kerfis og aukinnar miðstýringar." Meira
26. ágúst 2021 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Hugveita um málefni nýsköpunar

Eftir Ágústu Guðmundsdóttur: "Í kjölfar breytinga á nýsköpunarstefnunni hafa endurgreiðslur til R&Þ-fyrirtækja hækkað úr einum milljarði upp í tíu." Meira
26. ágúst 2021 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Kjósum Miðflokk eða Sjálfstæðisflokk gegn vinstri stjórn

Eftir Ólaf F. Magnússon: "„Ýmsir þeir vinstri menn sem gefa sig út fyrir að vera umhverfisvinir hafa ekki reynst vera mannvinir“." Meira
26. ágúst 2021 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Stöðugleiki eða kraðak smáflokka?

Eftir Kjartan Magnússon: "Mun atkvæði þitt stuðla að myndun traustrar ríkisstjórnar?" Meira
26. ágúst 2021 | Pistlar | 388 orð | 1 mynd

Við lok kjörtímabils

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem nú situr var mynduð þvert á hið pólítíska svið, frá vinstri til hægri. Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Smárason

Aðalsteinn Smárason fæddist 30. júlí 1977. Hann lést 19. júlí 2021. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Garðar Ingimarsson

Garðar Ingimarsson fæddist í Laugarási, Laugardal í Reykjavík 6. maí 1930. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Laugarási 15. ágúst 2021. Garðar var sonur hjónanna Ingimars Ísaks Kjartanssonar og Sólveigar Jóhönnu Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Helga Brynhildur Kristmundsdóttir

Helga Brynhildur Kristmundsdóttir fæddist 29. nóvember 1974. Hún lést 20. júlí 2021. Útförin fór fram 16. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Ingibjörg Erlingsdóttir

Ingibjörg Erlingsdóttir (kölluð Imba) fæddist í Sandgerði 19. janúar 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Erlingur Jónsson vélstjóri, f. 3.4. 1908, d. 24.8. 1957, og Helga Eyþórsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2418 orð | 1 mynd

Magnúsína Guðmundsdóttir

Magnúsína Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1929. Hún lést á Grund 12. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Jóna Sigríður Jóhannesdóttir, fædd á Flateyri 6.7. 1899, d. 28.2. 1935, og Guðmundur Ísleifsson frá Varmahlíð í Eyjafjallahreppi, f.... Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1775 orð | 1 mynd

María Guðrún Sigurðardóttir

María Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 30. maí 1936. Hún lést 13. ágúst 2021 á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík. Foreldar hennar voru Sigurður Einar Ingimundarson stýrimaður frá Hnífsdal, f. 14.8. 1897, fórst með Goðafossi 10. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

Ólöf Brandsdóttir

Ólöf Brandsdóttir fæddist á Suður-Götum í Mýrdal 26. maí 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 11. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Brandur Einarsson frá Reyni í Mýrdal, f. 8 ágúst 1889, d. 1. febrúar 1969, og Guðbjörg Árnadóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

Páll Ágúst Hjálmarsson

Páll Ágúst Hjálmarsson fæddist 22. desember 1929 á Kambi Deildardal í Skagafirði. Hann lést á Hjúkrunarheimili Sauðárkróks 5. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Hjálmar Pálsson, bóndi á Kambi, f. 3.3. 1904, d. 15.4. 1983, og Steinunn Hjálmarsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

Sigtryggur Sveinn Bragason

Sigtryggur Sveinn Bragason fæddist á Akureyri 30. júlí 1943. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 18. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Ragnheiður Valgerður Sveinsdóttir, f. 13.6. 1915, d. 26.12. 1999, og Bragi Eiríksson, f. 29.6. 1915, d. 24.4. 1999. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1140 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigtryggur Sveinn Bragason

Sigtryggur Sveinn Bragason fæddist á Akureyri 30. júlí 1943. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 18. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Ragnheiður Valgerður Sveinsdóttir, f. 13.6. 1915, d. 26.12. 1999, og Bragi Eiríksson, f. 29.6. 1915, d. 24.4. 1999. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Valgarður Jóhannesson

Valgarður Jóhannesson fæddist á Norðfirði 23. maí 1942. Hann lést á heimili sínu á Torrevieja 15. ágúst 2021. Foreldrar Valgarðs voru Jóhannes Stefánsson framkvæmdastjóri og Soffía Björgúlfsdóttir hússtjórnarkennari. Bróðir Valgarðs er Ólafur M. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2021 | Minningargreinar | 4566 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Bárðardóttir

Þóra Kristín Bárðardóttir fæddist á Landspítalanum 26. ágúst 1986. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 6. mars 2021. Foreldrar hennar eru hjónin Jenný Axelsdóttir, f. 8.7. 1958, d. 29.9. 2016, og Bárður Sigurgeirsson, f. 13.11. 1955. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 926 orð | 2 myndir

Farsóttin blessun til lengri tíma litið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Seðlabankinn hækkaði í gær stýrivexti sína um 0,25% og eru þeir nú 1,25%. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar bankans segir að efnahagshorfur hafi batnað frá fyrri spá en horfur eru nú á 4% hagvexti í ár sem er 0,9 prósentum meiri vöxtur en spáð var í maí. Þar vegur þungt örari fjölgun ferðamanna í sumar en gert var ráð fyrir. Þá hefur atvinnuleysi hjaðnað meira en spáð var og slakinn í þjóðarbúskapnum minnkað hraðar. Meira

Daglegt líf

26. ágúst 2021 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Ljósin í bænum og tónleikahald

Fagnað verður um helgina að Akureyrarbær er 159 ára, en sunnudagurinn 29. ágúst er afmælisdagur bæjarins. Venjan hefur verið að halda Akureyrarvöku sem næst afmælinu en vegna Covid-19 hefur henni verið aflýst. Meira
26. ágúst 2021 | Daglegt líf | 729 orð | 3 myndir

Vísdómurinn er tímalaus

List! Ólöf Nordal er borgarlistamaður Reykjavíkur. Gerjun og sköpun á Granda. Þjóðleg arfleifð og menning er uppspretta hugmynda í verkunum. Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2021 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g3 0-0 5. Bg2 d5 6. Rf3 dxc4 7. 0-0 Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g3 0-0 5. Bg2 d5 6. Rf3 dxc4 7. 0-0 Rc6 8. Da4 Rd5 9. Dc2 Hb8 10. e4 Rxc3 11. bxc3 Be7 12. Hd1 b5 13. Be3 a6 14. a4 Bf6 15. axb5 axb5 16. Bf4 Bb7 17. d5 exd5 18. exd5 Re7 19. d6 cxd6 20. Hxd6 Dc8 21. Hb1 Rd5 22. Meira
26. ágúst 2021 | Fastir þættir | 165 orð

Auðvitað. V-Allir Norður &spade;-- &heart;ÁKG10974 ⋄ÁK10...

Auðvitað. V-Allir Norður &spade;-- &heart;ÁKG10974 ⋄ÁK10 &klubs;K108 Vestur Austur &spade;D92 &spade;Á876 &heart;D &heart;653 ⋄D854 ⋄972 &klubs;ÁG65 &klubs;D42 Suður &spade;KG543 &heart;82 ⋄G63 &klubs;973 Suður spilar 4&heart;. Meira
26. ágúst 2021 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Fjóla Kr. Ísfeld

90 ára Fjóla Kr. Ísfeld fæddist 26. ágúst 1931 á Seyðisfirði. Þar ólst hún upp og á fleiri stöðum á Austfjörðum. Foreldrar hennar voru Jens Kristján Guðmundsson Ísfeld og Júlía Sigríður Steinsdóttir. Þau ráku m.a. Meira
26. ágúst 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Heilbrigðiskerfið undirfjármagnað

Oddný Harðardóttir, Willum Þór Þórsson og Hanna Katrín Friðriksson eru gestir Dagmála í dag þar sem sjónum er beint að heilbrigðiskerfinu í aðdraganda kosninga sem boðað hefur verið til 25. september... Meira
26. ágúst 2021 | Í dag | 270 orð

Krókur og mismunandi draumar

Guðmundur Arnfinnsson lagði þessa gátu fyrir lesendur Vísnahorns og var lausnarorðið „hæll“ eins og rakið var á laugardag: Er hér nafn á einum bæ. Óvandaður maður sá. Þann á skipi fundið fæ. Fella þig í glímu má. Meira
26. ágúst 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Að ákveða e-ð er að fastráða e-ð, taka ákvörðun um e-ð. Og ákvörðun er það að fastráða e-ð. Meðvitaður þýðir: sem viðkomandi hefur vitund um , og ómeðvitaður : sem viðkomandi gerir sér ekki grein fyrir . Meira
26. ágúst 2021 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Rífleg launa-hækkun og fljótt að borga sig

Ólafur Örn Nielsen, hjá fyrirtækinu Miracle og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Opinna kerfa, hjólar alltaf í vinnuna á rafmagnshjóli og segir það borga sig, bæði upp á að græða tíma og spara pening en einnig til að bæta andlega líðan. Meira
26. ágúst 2021 | Í dag | 830 orð | 4 myndir

Starfið snýst um að gera lífið betra

Þröstur Friðfinnsson fæddist 26. ágúst 1961 á Akureyri en ólst upp að mestu leyti á Húsavík. „Ég hef nú oft sagt að ég hafi alist upp með annan fótinn á bryggjunni og hinn í sveitinni. Meira

Íþróttir

26. ágúst 2021 | Íþróttir | 276 orð | 3 myndir

* Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Aalborg í sínum fyrsta leik...

* Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Aalborg í sínum fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið mætti Mors í danska meistarabikarnum í handknattleik í Viborg í gær. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 381 orð

„Gæti orðið okkar helsti styrkleiki“

HM 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Breiðablik fór upp fyrir Val og Víking

Fótboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Breiðablik ætlar að gera atlögu að titlinum á Íslandsmóti karla í knattspyrnu en liðið hefur aðeins einu sinni orðið Íslandsmeistari til þessa. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Danmörk Meistarabikar karla: Aalborg – Mors 33:25 • Aron...

Danmörk Meistarabikar karla: Aalborg – Mors 33:25 • Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Aalborg. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Keppir aftur fyrir Toronto

Anton Sveinn McKee mun stinga sér til sunds á ný í fyrsta skipti síðan á Ólympíuleikunum í Tókýó þegar ISL-mótaröðin hefst á ný í dag.Eins og áður keppir Anton þar fyrir Toronto Titans en um liðakeppni er að ræða og verður nú keppt á Ítalíu. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: HS Orkuvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: HS Orkuvöllur: Keflavík – Breiðablik 18 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Ásvellir: Haukar – Augnablik 18 Víkingsvöllur: Víkingur R. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Meistarar í tólfta sinn

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í tólfta sinn eftir stórsigur gegn Tindastóli í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna, Pepsi Max-deildarinnar, á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Missir af lokaleikjunum

Knattspyrnumaðurinn Steven Lennon leikur ekki meira með FH á þessari leiktíð. Lennon meiddist í 5:0-sigri FH gegn Keflavík á HS Orku-vellinum í Keflavík í 18. umferð deildarinnar um síðustu helgi og missir því af lokaleikjum tímabilsins. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Tindastóll 6:1 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Tindastóll 6:1 Staðan: Valur 16132146:1641 Breiðablik 15101449:2231 Þróttur R. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Sá næstbesti í Evrópu

Í Tókýó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keppni Íslendinganna á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó fór af stað á besta mögulega hátt í gær. Meira
26. ágúst 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Valur varð í gær Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í tólfta sinn

Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í tólfta sinn eftir stórsigur gegn Tindastóli í úrvalsdeildinni, Pepsi Max-deildinni, á Hlíðarenda í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.