Greinar mánudaginn 30. ágúst 2021

Fréttir

30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð

118 smit greindust samtals um helgina

Í gær lágu fjórtán sjúklingar á Landspítalanum vegna kórónuveirusmits. Sjúklingum á sjúkrahúsi fækkaði því um nærri helming á rúmri viku. Tólf liggja á bráðalegudeildum og eru sex þeirra óbólusettir. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Áfram deilt um uppruna kórónuveirunnar

Baksvið Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Fyrir þremur mánuðum fól Joe Biden Bandaríkjaforseti leyniþjónustofnunum landsins að rannsaka uppruna kórónuveirunnar. Við gerð skýrslunnar voru rannsökuð gögn frá rannsóknarstofunni í Wuhan-borg í Kína, þar sem veiran skaut fyrst upp kolli í desember árið 2019. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

„Allir þurfa að leggjast á eitt til að opna þjóðfélagið“

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Á föstudag opnaði Öryggismiðstöðin, í samstarfi við Sameind rannsóknarstofu, sína þriðju skimunarstöð í Kringlunni 7 en þar eru framkvæmd Covid-19-skyndipróf . Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Brunað um Akranes

Framtakssamir Skagamenn stóðu að kassabílaralli í bænum um helgina og eins og sjá má komust þátttakendur á fljúgandi ferð í heimasmíðuðu ökutækjunum sínum. Fjöldi fólks tók þátt og höfðu keppendur jafnt sem áhorfendur gaman af... Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Byssumaðurinn á batavegi

Maðurinn sem lögregla skaut og særði eftir skothríð á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld er á batavegi og er kominn af gjörgæslu. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Enn verði hægt að yfirgefa Afganistan

Talíbanar hafa fullvissað 100 ríki um að allir erlendir einstaklingar og Afganar með ákveðin ferðaleyfi frá ríkjunum hundrað geti enn ferðast frá Afganistan á öruggan hátt. Það muni einnig verða hægt eftir að Bandaríkjaher yfirgefur landið á morgun. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fá keppnisrétt á HM

Íslenska öldungaliðið í brids vann sér keppnisrétt á heimsmeistaramóti sem verður á Ítalíu í lok mars á næsta ári ef staða kórónuveirufaraldursins leyfir. Evrópukeppni um HM-sætin, sem fór fram á netinu í vikunni, lauk á laugardag. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Græn markmið í skattamálum

„Skattkerfið á að styðja við græn markmið, markmið í loftslagsmálum, og stuðla að því að við náum okkar markmiðum um samdrátt í losun,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á landsfundi Vinstri grænna á laugardaginn, en hún var þar... Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Græn orkubylting í landi tækifæranna

Sjálfstæðisflokkurinn hélt flokksráðs- og formannafund sinn um helgina, og fór hann fram á Hilton hótel Nordica, og á sex öðrum stöðum á landinu samtímis. Fundinn sóttu á fjórða hundrað manns um land allt og samþykktu þeir þar kosningaáherslur... Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Guðni segir af sér formennsku

Freyr Bjarnason Þóra Birna Ingvarsdóttir Guðni Bergsson sagði af sér í gær sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hið opinbera rakar til sín verkfræðingum

Á undanförnum árum hefur tæknimenntuðu starfsfólki fjölgað hratt hjá stofnunum hins opinbera en á sama tíma hefur orðið 7% fækkun hjá stóru verkfræðistofunum. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 404 orð | 3 myndir

Icelandair hættir fluginu til Eyja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
30. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ída hefur náð landi í Louisiana

Fellibylurinn Ída náði landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum í gær, 16 árum upp á dag eftir að fellibylurinn Katrína reið yfir New Orleans og fleiri en 1.800 manns létust. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Landsfundir á laugardegi

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn og Viðreisn kynntu öll kosningastefnu sína á laugardaginn, en þá hélt Sjálfstæðisflokkurinn flokksráðsfund sinn, en hinir tveir fjarlandsfundi. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Metaðsókn á Jaðarsvelli

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Sumarið var algjörlega frábært á Jaðri,“ segir Steindór Ragnarsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Aðsóknarmet var slegið í fyrrasumar og nú stefnir allt í að það verði snarlega slegið í ár. Meira
30. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Minnst 30 stjórnarhermenn felldir

Að minnsta kosti 30 manns féllu í árásum á stærstu flugbækistöð stjórnarhersins í Jemen í gær. Þá særðust að minnsta kosti 56 manns í árásunum á Al-Anad-flugstöðina, en hún er um 60 kílómetrum fyrir norðan Aden, næststærstu borg Jemen. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Óvænt andlát á geðdeild

Oddur Þórðarsson oddurth@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar andlát konu á sextugsaldri sem lést á geðdeild á Landspítala fyrr í mánuðinum. Talið er að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Sjónarmið notendanna þarf að fá

„Við áttum stutt spjall við ráðherrann og óskuðum svara. Margt af því sem við fengum voru síðbúnar annars flokks eftiráskýringar og þá vantar að fengin séu sjónarmið notenda þessara mikilvægu þjónustu,“ segir Erna Bjarnadóttir hagfræðingur. Meira
30. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Skotvopn seldist á metupphæð

Byssan sem felldi bandaríska útlagann Bill barnunga (e. Billy the Kid) hefur selst fyrir um sex milljónir dollara, eða um 760 milljónir íslenskra króna. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 810 orð | 2 myndir

Skólastarf í örri þróun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð

Stakkaskipti innan KSÍ

Freyr Bjarnason Þóra Birna Ingvarsdóttir Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, tilkynnti um afsögn sína í gær eftir að viðbrögð sambandsins við kynferðisbrotum og ofbeldismálum voru í brennidepli alla helgina. Meira
30. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Stöðug ógn af fleiri árásum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Í gærmorgun barst sendiráði Bandaríkjanna í Kabúl, höfuðborg Afganistan, ítarleg og trúverðug hótun um árás. Biðlaði sendiráðið því til allra bandarískra ríkisborgara í nágrenni við flugvöllinn að koma sér þaðan í burtu. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sungið við skátaskála

Góðmennt var á Árbæjarsafni í gær þegar 100 ára afmæli skála skátafélagsins Væringja var minnst. Húsið var í Lækjarbotnum ofan við Reykjavík, reist 1921 en tekið ofan áratugum síðar. Var svo endurreist í Árbæjarsafni árið 1991 og er staðarprýði þar. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Takmörk í réttum

Vegna sóttvarnarreglna mega að óbreyttu aðeins 200 manns mæta í Tungnaréttir í Biskupstungum, sem verða laugardaginn 11. september. Meira
30. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Viðurkennir ekki stjórn talíbana

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði í viðtali í gær að þó að Frakkland eigi í viðræðum við talíbana í Afganistan þýði það ekki að landið samþykki stjórn þeirra. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vilja koma mununum til eigenda

Netuppboð óskilamuna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hófst síðasta föstudag og stendur til 5. september. Að sögn Þóris Ingvarssonar lögreglufulltrúa gengur uppboðið vel en í fyrri uppboðum hefur nærri allt selst. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vilja ,,sanngjarnan“ sjávarútveg

Viðreisn kynnti kosningaáætlun sína á rafrænum landsfundi á laugardaginn. Flokkurinn leggur áherslu á inngöngu að Evrópusambandinu að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu, blandað heilbrigðiskerfi, umhverfismál og uppstokkun í sjávarútvegsmálum. Meira
30. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Þorgeir Baldursson

Ljósin loga Akureyrarbær fagnaði 159 ára afmæli sínu í gær og voru helstu byggingar bæjarins lýstar upp á litríkan og skemmtilegan hátt af því tilefni, þar á meðal... Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2021 | Leiðarar | 752 orð

Kosningar og kröfugerð

Kosningabaráttan er að hefjast og þá er ýmsu og misjöfnu spilað út Meira
30. ágúst 2021 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Slysi forðað

Kjarasamningar tókust loks um helgina á milli Félags flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Isavia. Þar með var því forðað að flugumferðarstjórar legðu niður vinnu á morgun með tilheyrandi áfalli fyrir Ísland og þá einkum íslenska ferðaþjónustu, sem glímt hefur við nægan vanda. Þetta er ánægjuefni og þakkarvert að deilendur skyldu leggja sig svo fram sem raun er og ná samningum. Nú ætti að haldast friður á þessum vettvangi næstu tvö árin hið minnsta. Meira

Menning

30. ágúst 2021 | Bókmenntir | 1550 orð | 2 myndir

Einstigið þrætt inn Austurdal

Bókarkafli Í bókinni Sagnalandið fara þeir Halldór Guðmundsson og Dagur Gunnarsson hring um landið og nema staðar á stöðum sem tengjast höfundum og bókmenntaverkum, þjóðsögum og atburðum úr Íslandssögunni. Meira
30. ágúst 2021 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Hróðmar heldur útgáfutónleika

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson sendir frá sér sína fyrstu hljómplötu í dag, samnefnda honum, og er það Reykjavik Record Shop sem gefur út. Útgáfutónleikar verða haldnir af þessu tilefni í kvöld kl. 20 á Jazzhátíð Reykjavíkur í Flóa í Hörpu. Meira
30. ágúst 2021 | Menningarlíf | 90 orð | 5 myndir

Jón Gnarr söng Völuspá við eigið lag í Þjóðminjasafninu á föstudag og...

Jón Gnarr söng Völuspá við eigið lag í Þjóðminjasafninu á föstudag og laugardag. Meira

Umræðan

30. ágúst 2021 | Aðsent efni | 529 orð | 2 myndir

Björt framtíð Grundartanga

Eftir Björgvin Helgason og Ólaf Adolfsson: "Öflugt atvinnusvæði á Grundartanga þróar nýja vaxtarmöguleika með vegferð fyrirtækja og samfélags til sjálfbærni." Meira
30. ágúst 2021 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Eignarrétturinn

Eftir Sigurð Oddsson: "Kannski verður forsætisráðherra helst minnst fyrir að hafa sannað að bókvitið verður ekki sett í askana." Meira
30. ágúst 2021 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Framlag Íslands til loftslagsmála samofið útflutningshagsmunum

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Við þurfum ekki og eigum ekki að fara í felur með það sem við höfum fram að færa við lausn loftslagsvandans." Meira
30. ágúst 2021 | Pistlar | 501 orð | 1 mynd

Léttari fasteignakaup

Miðflokkurinn kynnti í liðinni viku í 10 liðum nýja nálgun í íslensku stjórnmálum. Eitt af því sem var kynnt eru ný lög um eignarréttarstefnu í húsnæðismálum þar sem fólki gefst m.a. Meira
30. ágúst 2021 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Um hjúkrunarrými fyrir aldraða á Íslandi

Eftir Ársæl Jónsson: "Samanburður á fjölda hjúkrunarrýma á Íslandi virðist vera oftalinn líkt og var árið 1980, þegar borið er saman við Norðurlöndin." Meira
30. ágúst 2021 | Aðsent efni | 796 orð | 2 myndir

Yfirsjónir í útreikningum borgarlínu

Eftir Elías Elíasson: "Hér tekur um tvöfalt til þrefalt lengri tíma að ferðast til vinnu með strætó en einkabíl." Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2923 orð | 1 mynd

Erna Margrét Oddsdóttir

Erna Margrét Oddsdóttir fæddist á Akureyri 20. maí 1937. Hún lést í Svíþjóð 13. maí 2019. Foreldrar Ernu voru Oddur Vagn Hjálmarsson og Gunnfríður Friðriksdóttir. Erna á þrjú eftirlifandi systkini; Hannes, f. 1939, Hafstein, f. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2021 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorsteinn Bjarnason

Guðmundur Þorsteinn Bjarnason fæddist á Bíldudal 17. febrúar 1930. Hann lést 11. ágúst 2021 á dvalarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Vilhelmínu Guðmundsdóttur, f. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

Halldór Pálsson

Halldór Pálsson fæddist í Hafnarfirði 24. nóvember 1930 og lést á Hrafnistu Hafnarfirði 14. Ágúst 2021. Foreldrar Halldórs voru hjónin Páll Böðvarsson f. 1892, d. 1956, og Sigríður Jenný Halldórsdóttir, f. 1899, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1362 orð | 1 mynd

Inga Benediktsdóttir

Kristín Inga Benediktsdóttir fæddist 18. október 1927. Hún lést 18. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Anna Herborg Guðmundsdóttir (1896-1979) og Sigurður Sveinn Sveinsson (1900-1941). Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2021 | Minningargreinar | 4077 orð | 1 mynd

Steinar Þorsteinsson

Steinar Þorsteinsson fæddist í Hrísey 9. janúar 1943. Hann lést 14. ágúst 2021 á hjartadeild Landspítalans. Foreldrar hans voru Þorsteinn Valdimarsson, f. 3.12. 1903, d. 22.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Alitalia hættir farþegaflugi 15. október

Ítalska ríkisflugfélagið Alitalia tilkynnti í lok síðustu viku að flugvélar félagsins muni hefja sig til lofts í síðasta sinn þann 14. október næstkomandi. Hefur Alitalia aflýst öllum flugum frá og með 15. Meira
30. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 880 orð | 3 myndir

Hið opinbera duglegt að laða til sín verkfræðinga

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrir viku ræddi Morgunblaðið við Ingvar Örn Ingvarsson hjá Cohn & Wolfe um innvistun stofnana hins opinbera á verkefnum almannatengla, forritara, grafískra hönnuða og fleiri stétta. Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, segir mega greina sama vanda í verkfræðigeiranum og að nýleg rannsókn hafi sýnt fram á töluverða tilfærslu verkfræðinga frá einkageiranum yfir til hins opinbera: Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. 0-0 a6 7. a4 h6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. 0-0 a6 7. a4 h6 8. He1 Ba7 9. Rbd2 Be6 10. Bxe6 fxe6 11. Rf1 a5 12. Rg3 Dd7 13. Be3 Bxe3 14. Hxe3 g5 15. d4 0-0-0 16. d5 exd5 17. exd5 Re7 18. c4 Rg4 19. Hb3 Hdf8 20. De1 b6 21. Hb5 Rxf2 22. Meira
30. ágúst 2021 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Bráðnauðsynlegur óþarfi í eldhúsið

Afar áhugaverður umræðuþráður spratt upp inni á facebookhópnum Matartips! á dögunum en þar ræddu Íslendingar um tæki og tól sem þeir töldu „bráðnauðsynlegan óþarfa“. Meira
30. ágúst 2021 | Fastir þættir | 165 orð

Erfitt líf. S-Enginn Norður &spade;Á72 &heart;Á943 ⋄DG10...

Erfitt líf. S-Enginn Norður &spade;Á72 &heart;Á943 ⋄DG10 &klubs;1065 Vestur Austur &spade;863 &spade;K10954 &heart;G1076 &heart;K5 ⋄964 ⋄532 &klubs;ÁD9 &klubs;K74 Suður &spade;DG &heart;D82 ⋄ÁK87 &klubs;G832 Suður spilar 3G. Meira
30. ágúst 2021 | Árnað heilla | 296 orð | 1 mynd

Herdís Birgisdóttir

50 ára Herdís Birgisdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu árin. Þegar hún er sex ára fer fjölskyldan til Halifax í Kanada þar sem foreldrarnir fóru í háskólanám. Meira
30. ágúst 2021 | Í dag | 914 orð | 3 myndir

Maður á að hlúa að eigin garði

Bergsveinn Birgisson fæddist 30. ágúst 1971 í Reykjavík og ólst upp í Kópavogi. „Ég ólst upp skammt frá álfhólnum fræga á Álfhólsvegi. Síðan höfðu sterk áhrif á mig sumrin norður á Ströndum hjá ömmu minni og afa. Þau fóru bæði mikið með kvæði og ef einhver datt um þröskuld varð til vísa um það.“ Bergsveinn segir að þessi sumur hafi lagt grunninn að hrifningu hans á mætti orðsins. „Sagnamennirnir sem ég náði að kynnast norður á Ströndum höfðu mikil mótunaráhrif á mig og ég hef reynt að skila þeim munnlega sagnaarfi eins og ég get í mínum skáldskap.“ Meira
30. ágúst 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Vörumst allt sem „ollið getur hættu“ eða réttara sagt: valdið getur hættu. Plássins vegna skal vísað á netið um sögnina að valda : í Íslenska beygingarlýsingu. Sögnin að vella : sjóða , krauma, veldur líka ruglingi. Meira
30. ágúst 2021 | Í dag | 48 orð | 3 myndir

Samkenndarnálgunin breytti öllu

Þegar sálfræðingurinn Anna Sigurðardóttir kynntist samkenndarnálgun í faginu segir hún tilfinninguna hafa líkst því að vera komin heim. Í grunninn er áhersla lögð á að viðurkenna þjáningar fólks og viðleitni til að lina þær með einhverjum hætti. Meira
30. ágúst 2021 | Í dag | 274 orð

Smávegis héðan og þaðan

Á miðvikudaginn skrifaði Indriði á Skjaldfönn á fésbók: LÁN Í ÓLÁNI. BANKASTJÓRINN ER BJARTSÝNN UM FLEST OG BOÐAR AÐ HLAUPI Á SNÆRI, ÞVÍ LOKSINS FENGUM VIÐ FRÁBÆRA PEST SEM FÆRIR OSS TÆKIFÆRI. ÞESSUM FAGNAÐARBOÐSKAP ER AUÐVITAÐ SKYLT AÐ DEILA. Helgi R. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Breiðablik skoraði sjö gegn Fylki

Breiðablik sendi öðrum liðum Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta skilaboð með því að valta yfir Fylki, 7:0, á útivelli í gærkvöldi. Meira
30. ágúst 2021 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

England Brighton – Everton 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Brighton – Everton 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var settur í leyfi hjá Everton. Manchester City – Arsenal 5:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Arsenal. Meira
30. ágúst 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 1. umferð, fyrri leikir: Celje – GOG 33:29...

Evrópudeild karla 1. umferð, fyrri leikir: Celje – GOG 33:29 • Viktor Gísli Hallgrímsson var allan tímann á bekknum hjá GOG. RN Löwen – Spor Toto 38:22 • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Meira
30. ágúst 2021 | Íþróttir | 654 orð | 5 myndir

* Jökull Andrésson var besti maður vallarins er hann varði mark...

* Jökull Andrésson var besti maður vallarins er hann varði mark Morecambe í 1:0-sigri á Sheffield Wednesday í ensku C-deildinni í fótbolta á laugardag. Morecambe, sem er nýliði í deildinni, er í 14. sæti með sjö stig eftir fimm leiki. Meira
30. ágúst 2021 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Sauðárkrókur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – Keflavík 18 Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan 18 Würth-völlur: Fylkir – Þróttur R 19.15 1. Meira
30. ágúst 2021 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir

Lengri bið eftir verðlaunum

Í Tókýó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar horft er til verðlaunabaráttunnar á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó, Paralympics, stóðu vonir Íslands og féllu með því hvort Má Gunnarssyni tækist að komast á verðlaunapallinn í 100 metra baksundinu á laugardaginn. Meira
30. ágúst 2021 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Valur – Stjarnan 1:2 KA – ÍA 3:0 KR...

Pepsi Max-deild karla Valur – Stjarnan 1:2 KA – ÍA 3:0 KR – Leiknir R 2:1 FH – Víkingur R 1:2 Fylkir – Breiðablik 0:7 HK – Keflavík 1:0 Staðan: Breiðablik 19132449:2041 Víkingur R. Meira
30. ágúst 2021 | Íþróttir | 954 orð | 2 myndir

Tveir hestar eftir í kapphlaupinu?

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik sendi öðrum liðum Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta skilaboð með því að valta yfir Fylki, 7:0, á útivelli í gærkvöldi. Meira
30. ágúst 2021 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Varane öflugur í fyrsta leik

Raphael Varane hafði í nógu að snúast er hann þreytti frumraun sína með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. United vann torsóttan 1:0-útisigur gegn Wolves og var franski varnarmaðurinn í lykilhlutverki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.