Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrir viku ræddi Morgunblaðið við Ingvar Örn Ingvarsson hjá Cohn & Wolfe um innvistun stofnana hins opinbera á verkefnum almannatengla, forritara, grafískra hönnuða og fleiri stétta. Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, segir mega greina sama vanda í verkfræðigeiranum og að nýleg rannsókn hafi sýnt fram á töluverða tilfærslu verkfræðinga frá einkageiranum yfir til hins opinbera:
Meira