Greinar þriðjudaginn 31. ágúst 2021

Fréttir

31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

3,5 milljarða króna stækkun fyrir seiði

Verktakafyrirtækið Eykt mun annast hönnun og framkvæmdir við stækkun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Norður-Botni í Tálknafirði og norska fyrirtækið Eyvi sér um tæknibúnað stöðvarinnar. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Áætlunarflug til Eyja nauðsynlegt og verður að tryggja

Ríkið þarf að bregðast við aðstæðum sem nú eru uppi, þegar reglubundið áætlunarflug til og frá Vestmannaeyjum í gegnum Reykjavík hefur lagst af. Þetta segja stjórnmálamenn í Suðurkjördæmi sem Morgunblaðið ræddi við í gær. Meira
31. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bandaríkin tekin af undanþágulistanum

Evrópusambandið hefur fjarlægt Bandaríkin af lista yfir þau lönd sem undanþegin eru takmörkunum á ónauðsynlegum ferðum meðan á faraldri kórónuveirunnar stendur. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Bjarni Magnússon

Bjarni Magnússon, fyrrverandi hreppstjóri í Grímsey, lést sunnudaginn 29. ágúst, 91 árs að aldri. Bjarni fæddist í Syðri-Grenivík í Grímsey 30. júní 1930 og ólst þar upp. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð

Byssumaðurinn í gæsluvarðhaldi

Maðurinn sem hóf skothríð á Egilsstöðum síðastliðið fimmtudagskvöld hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð

Dánartíðni illvígra sjúkdóma lækkar

Illkynja æxli voru algengasta dánarorsök landsmanna í fyrra en dánartíðni illvígustu sjúkdóma hefur lækkað allnokkuð á umliðnum árum að því er fram kemur í umfjöllun um dánartíðni og dánarorsakir í fyrra í Talnabrunni Landlæknis. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Rigning Erlendir ferðamenn sem hingað koma láta nokkra rigningardropa ekki á sig fá og klæða sig eftir því, sumir í litríkum regnslám eins og þetta ágæta... Meira
31. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Fara frá Afganistan eftir tveggja áratuga hersetu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Loftbrúnni frá alþjóðaflugvellinum Hamid Karzai í Kabúl, höfuðborg Afganistans, var lokað í gær þegar síðasta flugvél Bandaríkjahers tók á loft rétt fyrir miðnætti að staðartíma. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Firring í fótboltaheiminum

„Íþróttahreyfingin er samfélag og þar finnst ofbeldi eins og í öllum öðrum samfélögum. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Fjórðungur látinna í fyrra undir sjötugu

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Illkynja æxli og hjartasjúkdómar hafa verið algengustu dánarorsakir Íslendinga um árabil og varð ekki breyting þar á á síðasta ári að því er fram kemur í nýrri úttekt í Talnabrunni embættis landlæknis á dánartíðni og dánarorsökum árið 2020. Þar kemur fram að þrátt fyrir að dánartíðni vegna Alzheimers-sjúkdómsins hafi aukist á umliðnum áratugum hefur heldur hægt á þeirri þróun á seinustu tveimur árum og lækkaði dánartíðni lítið eitt í fyrra frá árinu á undan. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð

Guðrún mun stýra sameinaðri stofnun

Ríkiseignir og Framkvæmdasýsla ríkisins verða sameinaðar undir heitinu Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir frá og með 15. september. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hafa augastað á Freyju í stað Týs

Fulltrúar ríkisins eiga í viðræðum við eigendur þess notaða skips sem helst kemur til greina að kaupa fyrir Landhelgisgæsluna. Ekki hefur þó verið ákveðið að kaupa skipið. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hjúkrunarfræðingurinn laus úr haldi

Hjúkrunarfræðingnum, sem liggur undir grun vegna andláts á Landspítalanum, var sleppt úr haldi í gær. Meira
31. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ída barði á íbúum Louisiana-ríkis

„Við viljum að þið haldið ykkur heima, það er afar mikilvægt. Ástandið er alvarlegt um alla New Orleans,“ sagði borgarstjórinn LaToya Cantrell í ávarpi til borgarbúa þegar fellibylurinn Ída náði landi í ríkinu Louisiana í Bandaríkjunum. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Kórónufaraldurinn í rénun

Töluvert færri smit hafa greinst síðustu daga ef miðað er við ástandið fyrr í mánuðinum. 46 greindust innanlands í fyrradag, þar af 21 utan sóttkvíar. Færri kórónuveirusmit hafa ekki greinst innanlands síðan 19. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

KSÍ undir smásjá styrktaraðila

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Knattspyrnusamband Íslands gaf út yfirlýsingu þess efnis í gærkvöldi að sitjandi stjórn hefði tekið ákvörðun um að segja af sér. Boðað hafði verið til friðsamlegra mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ í Laugardal undir yfirskriftinni „stjórnin út“ þar sem stjórnarmenn sambandsins voru hvattir til að segja af sér. Mótmælin áttu að vera á vegum aðgerðarhópanna Öfga og Bleika fílsins en forsvarsmenn hópanna voru ósáttir við að einungis Guðni Bergsson, formaður sambandsins, hefði þá sagt af sér. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Margs konar rómantík í Hörpu

Þrír ungir tónlistarmenn, píanóleikarinn Erna Vala Arnardóttir, sellóleikarinn Hjörtur Páll Eggertsson og fiðluleikarinn Sólveig Vaka Eyþórsdóttir, koma fram á tónleikum í Norðurljósum Hörpu í kvöld kl. 20. Þar verða ýmsir kimar rómantíkurinnar... Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Minnast þeirra þrettán sem féllu í Kabúl

Flaggað var í gær í hálfa stöng við sendiráð Bandaríkjanna á Engjateig. Var það gert til að minnast þeirra þrettán bandarísku hermanna sem nýverið féllu í sjálfsvígsárás við alþjóðaflugvöllinn í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð

Misvægi fylgis flokka

Andrés Magnússon andres@mbl.is Þegar rýnt er í fylgi flokka, sem hyggjast bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi alþingiskosningum, blasir við að meiri munur er að verða á kjördæmunum en verið hefur. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Mjög misjöfn staða í kjördæmunum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fylgi flokka er almennt orðið ákaflega misskipt eftir kjördæmum. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Mun minna mældist af makríl á norðurslóðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vísitala lífmassa makríls í leiðangri fjögurra þjóða á noðurslóðir í júlí var metinn 5,15 milljónir tonna. Það er 58% lækkun frá árinu 2020 og er minnsti lífmassi sem mælst hefur síðan 2012. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Norskir eigendur náðu ekki saman

Hræringar á norska hlutabréfamarkaðnum síðastliðinn föstudag urðu til þess að ekki verður af því nú að eignarhald stóru sjóeldisfyrirtækjanna á Vestfjörðum verði sameinað. Hins vegar er kominn nýr eigandi að meirihluta Arctic Fish. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Reykfylltu bakherbergin eru mýta

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Samið um vinnu við tvöföldun seiðaeldisstöðvar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verktakafyrirtækið Eykt mun annast hönnun og framkvæmdir við stækkun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Norður-Botni í Tálknafirði og norska fyrirtækið Eyvi sér um tæknibúnað stöðvarinnar. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Spilar djassinn af fingrum fram

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Edda Borg ásamt hljómsveit verður með tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag og hefjast þeir klukkan 17. Tónleikarnir eru liður í Jazzhátíð Reykjavíkur. „Ég hef lítið flaggað nýlegum djassskotnum plötum mínum á Íslandi en við spilum lög af þeim,“ segir Edda. Með henni leika Agnar Már Magnússon á hljómborð, Benedikt Brynleifsson á trommur, Bjarni Sveinbjörnsson, eiginmaður hennar, á bassa og Friðrik Karlsson á gítar. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Stjórn knattspyrnusambandsins segir af sér

Sitjandi stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, hefur ákveðið að segja af sér. Kom þetta fram í fréttatilkynningu sem sambandið sendi frá sér í gær. Meira
31. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Þreyttu Sæunnarsund yfir Önundarfjörð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls 28 manns tóku þátt í svonefndu Sæunnarsundi í Önundarfirði síðastliðinn laugardag. Af þeim sem þreyttu sundið náðu 23 að synda frá Valþjófsdal yfir til Flateyrar. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2021 | Leiðarar | 355 orð

Flokkar fáránleikans

Systurflokkarnir tveir bjóða þjóðinni í bíltúr með farkosti þar sem hvert einasta hjól er sprungið Meira
31. ágúst 2021 | Leiðarar | 286 orð

Kveikt á kjarnaofni

Í miðjum matvælaskorti er áherslan í Norður-Kóreu á vopnaframleiðslu Meira
31. ágúst 2021 | Staksteinar | 135 orð | 2 myndir

Öðru gegnir um okkur góða fólkið

Dæmin eru óteljandi fyrr og nú um að skínandi gæði „góða fólksins“ slá það sjálft óviðráðanlegri blindu. Meira

Menning

31. ágúst 2021 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Frumflutningur sönglaga eftir John Speight

Blásið er til söngveislu í Salnum í kvöld kl. 19.30 í tilefni af 75+1 árs afmælis tónskáldsins Johns Speight. Meira
31. ágúst 2021 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Haga fagnað í Flóa

Bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson fagnar annarri sólóplötu sinni með útgáfutónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur í Flóa Hörpu í kvöld, þriðjudag, kl. 20. Meira
31. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Hawke heiðraður á KVIFF

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary (KVIFF) í Tékklandi lauk um helgina, en hún var haldin í 55. sinn í ár. Meira
31. ágúst 2021 | Myndlist | 154 orð | 2 myndir

Hár á Norðurbryggju

Fjöldi gesta var viðstaddur opnun sýningar á verkum Hrafhildar Arnardóttur / Shoplifter í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn á föstudagskvöldið var. Meira
31. ágúst 2021 | Tónlist | 1152 orð | 1 mynd

Ótrúleg gæfa að stefna þeim saman

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þarna eru saman komin kvæði sem ég hef verið að horfa á síðasta áratuginn, sum lengur en önnur. Þau snúa að því sem við getum kallað sígild efni; ást, tregi og söknuður,“ segir Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari um nýja plötu þeirra Ragnhildar Gísladóttur, Ávarp undan sænginni. Meira
31. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Veldu milli Simpsons og The Crown

Aðgengi að kvikmyndum og þáttum er komið heilan hring á örfáum árum. Áður þurfti að verða sér úti um DVD-disk eða spólu, með leigu, láni eða kaupum, til þess að geta horft á þætti eða kvikmyndir. Meira

Umræðan

31. ágúst 2021 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Borgarlína ekki nefnd

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Óhætt er að fullyrða að núverandi tillögur um borgarlínu muni aldrei ganga upp." Meira
31. ágúst 2021 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Brjótum múra og bætum kjörin

Undangengið kjörtímabil hefur enginn flokkur á Alþingi barist af eins mikilli einurð og afli fyrir auknum réttindum öryrkja og eldra fólks og Flokkur fólksins. Meira
31. ágúst 2021 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Ertu fjármálasnillingur?

Eftir Jón Steindór Valdimarsson: "Fæstir sem skulda há fasteignalán held ég að taki undir fögnuð seðlabankastjóra yfir því að vextir séu að hækka." Meira
31. ágúst 2021 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Fyrrverandi kvótagreifi harðasti andstæðingur fiskveiðistjórnunarkerfisins

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Benedikt Jóhannesson fv. kvótagreifi hefur ekki skýrt afstöðubreytingu sína. Hann telur allt til vinnandi að fara í ESB." Meira
31. ágúst 2021 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Hér er allt fólkið

Eftir Ástþór Jón Ragnheiðarson: "Það er nauðsynlegt að aðskilja skoðanir og staðreyndir í pólitískum málflutningi." Meira
31. ágúst 2021 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Hvers vegna er ekki hlustað á eldri borgara sem skyldi?

Eftir Ómar G. Jónsson: "Samkvæmt samþykkt á Alþingi telja sérfróðir að margt eftirlaunafólk eigi rétt á hærri greiðslum frá TR en skerðingar segja til um í dag." Meira
31. ágúst 2021 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Smáþankar leikmanns

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Alþingiskosningar eru fram undan. Flokkar og frambjóðendur forðast að minnast á erfið þjóðmál sem gætu valdið deilum á milli flokka." Meira
31. ágúst 2021 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Stefna Sósíalistaflokksins

Eftir Erling Hansson: "Ólafur er ekki að rita í fyrsta sinn um sósíalisma. Í þetta sinn afflytur hann stefnu eina flokksins á Íslandi sem boðar sósíalisma." Meira
31. ágúst 2021 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Tvær leiðir til að bæta starfsumhverfi lögreglunnar

Eftir Aðalstein Hauk Sverrisson: "Lausnin er mjög skýr. Það þarf að fara í aðgerðir til að fjölga lögregluþjónum á landinu strax." Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2021 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Friðrik Friðriksson

Friðrik Friðriksson fæddist 6. október 1937 í Reykjavík. Hann lést lést 19. ágúst 2021 á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg. Foreldrar hans voru Friðrik Einarsson og Hannesína Rut Þorbjörnsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2021 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Ólöf Svandís Eiríksdóttir

Ólöf Svandís Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík þann 15. október 1935 og ólst upp í Réttarholti í Sogamýri. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 19. ágúst 2021. Hún var 13. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2021 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Rósa Halldórsdóttir

Rósa Halldórsdóttir fæddist 13. ágúst 1940. Hún lést lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku, Ólafsfirði, 17. ágúst 2021. Hún var jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju 24. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

Signý Una Sen

Signý Una Sen fæddist í Kulang Su við borgina Amoy (Xiamen) í Kína 23. júlí 1928. Foreldrar hennar voru Kwei Ting Sen, f. 2.8. 1894, d. 5.12. 1949, og Oddný Erlendsdóttir, f. 9.6. 1889, d. 9.7. 1963, frá Breiðabólsstöðum á Álftanesi. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2021 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Tryggvi Sigurbjörnsson

Þórhallur Tryggvi Sigurbjörnsson fæddist 15. júlí 1945 á Sauðárkróki. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 5. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Kristmundur Sigurbjörn Tryggvason, f. 30. mars 1896, d. 4. sept. 1984, og Jónanna Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 542 orð | 4 myndir

Húsnæðisliðurinn vegur áfram þungt í verðbólgunni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bergþóra Baldursdóttir, hagfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka, segir húsnæðisliðinn vega þyngst í síðustu verðbólgumælingu. Meira
31. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Nemendum boðið að læra á rafflugvélar

Flugskóli Reykjavíkur hefur gert samning um kaup á þremur eFlyer- kennsluflugvélum. Meira
31. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Skýri afstöðuna til netsölu áfengis

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur áframsent erindi Félags atvinnurekenda (FA) varðandi netverslun með áfengi til dómsmálaráðuneytisins. Vill félagið fá skýr svör um afstöðu stjórnvalda til lögmætis netverslunar með áfengi. Ólafur Stephensen,... Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2021 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Db6 7. Rxc6...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Db6 7. Rxc6 bxc6 8. Be2 Rg6 9. c4 Be7 10. Rc3 0-0 11. Hb1 c5 12. Be3 Dc7 13. f4 Bb7 14. g3 Hfe8 15. h4 Rf8 16. Bf3 d6 17. Dd2 a6 18. b3 Had8 19. Df2 Rd7 20. Hbd1 Bf6 21. Re2 Rb6 22. g4 d5 23. Meira
31. ágúst 2021 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
31. ágúst 2021 | Í dag | 915 orð | 4 myndir

Fékk frumkvöðlaverðlaun í hárgreiðslu í Hollywood

Sigrún Kristín Ægisdóttir fæddist 31. ágúst 1961 í Reykjavík og ólst upp á Seltjarnarnesi og hefur búið á nesinu alla tíð. Hún gekk í Mýrarhúsaskóla og síðan í Valhúsaskólann og var líka í ballett. Meira
31. ágúst 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Á óralöngum malbikuðum vegum erlendis hafa margir óskað þess að bráðum þyrfti að krækja fyrir hæð eða álagablett. Endalaust bugðuleysi er svæfandi. Andstæðan er hlykkjóttur vegur: krókaleið . Slík leið er krókótt , ekki „kræklótt“. Meira
31. ágúst 2021 | Í dag | 39 orð | 3 myndir

Mýtan um reykfylltu bakherbergin

Kári Gautason, Ingvar P. Guðbjörnsson og Freyja Steingrímsdóttir ræða við Karítas Ríkharðsdóttur um starfsemi stjórnmálaflokka. Meira
31. ágúst 2021 | Fastir þættir | 153 orð

Næstbestur. S-Allir Norður &spade;G52 &heart;G8 ⋄ÁD65 &klubs;K1082...

Næstbestur. S-Allir Norður &spade;G52 &heart;G8 ⋄ÁD65 &klubs;K1082 Vestur Austur &spade;K &spade;1074 &heart;KD10752 &heart;Á94 ⋄G83 ⋄9742 &klubs;Á65 &klubs;743 Suður &spade;ÁD9863 &heart;63 ⋄K10 &klubs;DG9 Suður spilar 4&spade;. Meira
31. ágúst 2021 | Í dag | 265 orð

Síðsumarsvísur og tré ársins

Sigmundur Benediktsson skrifaði mér á sunnudag: „Hef fengið kvartanir um vísnaþögn mína, svo mér datt í hug að senda þér þrjár ágústvísur síðan í gær, sem þú mátt birta ef þér líkar við þær“: Hamfarahlýnun. (Hringhent). Meira
31. ágúst 2021 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Skiptir miklu máli að finna stuðning

„Allur þessi stuðningur sem ég hef fengið – það skiptir gríðarlega miklu máli að finna það að fólk er einhvern veginn á bak við mann,“ sagði Guðmundur Felix „handhafi“, eins og hann kallar sig, en hann fékk þann heiður að... Meira
31. ágúst 2021 | Fastir þættir | 540 orð | 4 myndir

Þrír efstir á Reykjavíkurskákmótinu/EM einstaklinga

Frakkinn Maxime Lagrade, Hovhannes Gabusjan frá Armeníu og Rauf Mamedov frá Aserbaídsjan eru efstir og jafnir eftir fimm umferðir af ellefu á Reykjavíkurskákmótinu/Evrópumóti einstaklinga sem stendur yfir þessa dagana á Hotel Natura í Reykjavík. Meira
31. ágúst 2021 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Örn Arnarson

40 ára Örn Arnarson fæddist 31. ágúst 1981 í Reykjavík, en ólst upp í Hafnarfirði. Örn er einn allra besti sundmaður sem Ísland hefur átt og hann byrjaði ungur að synda. „Ég var alltaf í lauginni. Meira

Íþróttir

31. ágúst 2021 | Íþróttir | 674 orð | 4 myndir

Erfiðustu dagarnir á 27 ára starfsferli innan KSÍ

KSÍ Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sitjandi stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, hefur ákveðið að segja af sér en þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Knattspyrnusambandið sendi frá sér í gærkvöldi. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Fallbaráttan ræðst í lokaumferðunum

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Keflavík stendur vel að vígi í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, eftir gríðarlega mikilvægan sigur gegn Tindastóli á Sauðárkróksvelli á Sauðárkróki í 16. umferð deildarinnar í gær. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

HK úr fallsæti eftir sigur

Danielle Marcano reyndist hetja HK þegar liðið heimsótti ÍA í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Norðurálsvöllinn á Akranesi í 16. umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með 2:1-sigri HK en Marcano skoraði sigurmark leiksins á 57.... Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Ingvar bestur í 19. umferðinni

Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var besti leikmaðurinn í 19. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 51 orð

Keyptu Mikael og lánuðu aftur

Ítalska knattspyrnufélagið Spezia, sem leikur í A-deildinni, hefur fest kaup á landsliðsnýliðanum Mikael Agli Ellertssyni og samið við hann til fimm ára. Mikael kemur frá B-deildarfélaginu SPAL og hefur leikið tvo fyrstu leiki liðsins á tímabilinu. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: SaltPay-völlur: Þór &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: SaltPay-völlur: Þór – ÍBV 17.30 Leiknisvöllur: Kórdrengir – Víkingur Ó 18 Varmá: Afturelding – Vestri 18 3. deild karla: Skessan: ÍH – Ægir 20.30 4. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Markvörðurinn heldur í Viking

Knattspyrnumarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson hefur verið lánaður frá enska úrvalsdeildarfélaginu Brentford til norska úrvalsdeildarfélagsins Viking. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll – Keflavík 0:1 ÍBV &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll – Keflavík 0:1 ÍBV – Stjarnan 3:1 Fylkir – Þróttur R 1:1 Staðan: Valur 16132146:1641 Breiðablik 16102450:2332 Þróttur R. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sá markahæsti í Kópavoginn

Pétur Theodór Árnason, framherji Gróttu, hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks og gengur til liðs við félagið í haust þegar yfirstandandi tímabili lýkur. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Staðan er ekkert sérstök hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Formaðurinn er...

Staðan er ekkert sérstök hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Formaðurinn er hættur eftir orrahríð síðustu daga og í gærkvöld fylgdi stjórnin öll í kjölfarið og sagði af sér eftir mikinn þrýsting. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þjálfaraskipti í Árbænum

Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson hafa látið af störfum sem aðalþjálfarar karlaliðs Fylkis í knattspyrnu. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Þreyta segir til sín eftir tveggja ára vinnu

Víðir Sigurðsson í Tókýó vs@mbl.is Sundmaðurinn Már Gunnarsson sagði að þreyta væri farin að segja til sín eftir að hafa keppt í sinni þriðju grein á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í gær. Meira
31. ágúst 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Þrjú lið heyja harða baráttu

Keflavík, Fylkir og Tindastóll heyja harða baráttu um sæti sín í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, en Keflavík vann afar mikilvægan 1:0-sigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í 16. umferð deildarinnar í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.