Greinar fimmtudaginn 2. september 2021

Fréttir

2. september 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Æfing Nýverið æfði bandarísk kafbátaleitarvél aðflug og snertilendingar á Akureyrarflugvelli. Á sama tíma var einkaþota á vellinum en slíkir farkostir hafa verið tíðir hér á landi í... Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir

„Merkilegasta sagan“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Annað árið í röð geta nemendur í Framhaldsskólanum á Laugum tekið áfanga í íslensku um vesturferðir Íslendinga. Meira
2. september 2021 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Biden fordæmir löggjöf Texas-ríkis

Joe Biden Bandaríkjaforseti fordæmdi í gær nýja og stranga löggjöf um fóstureyðingar sem Texas-ríki leiddi í lög fyrr í vikunni. Meira
2. september 2021 | Innlent - greinar | 111 orð | 3 myndir

Chanel fyrir allan peninginn í Feneyjum

Penelope Cruz sportaði sig um í Chanel-fötum í Feneyjum í vikunni. Þar er enn þá sól og sumar og því hægt að klæðast opnum skóm og stuttum pilsum. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Enn bætist á hlaðborð streymisveitna

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Greint var frá því í gær að HBO Max, ein stærsta streymisveita heims, verði aðgengileg Íslendingum nú í haust. Þar með eykst enn framboð á sjónvarpsefni og var nú vart á valkvíða margra að bæta. Meira
2. september 2021 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Enn glímt við eftirköstin af Ídu

Íbúar í Louisiana, Mississippi og Alabama glíma nú enn við eftirköst fellibylsins Ídu, og þurfti þessi íbúi í bænum Jean Lafitte í Louisiana að vaða vatnselginn meðan hann beið eftir aðstoð. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 658 orð | 4 myndir

Flokkaflakkarar geta ráðið úrslitum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Innan við þriðjungur kjósenda er harðákveðinn um hvaða flokk hann ætlar að kjósa í alþingiskosningunum 25. september, meirihlutinn telur aðra flokka einnig koma til greina þegar í kjörklefann er komið. Þetta kemur fram í skoðanakönnunum, sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fundu samherja í fréttamanni

Fjölmiðlamaðurinn Karl Eskil Pálsson hefur verið ráðinn til Samherja, að því er fram kemur í tilkynningu á vef fyrirtækisins. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fylgið ekki fast í hendi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Tveir þriðju hlutar svarenda í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningarnar, sem MMR hefur gert í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is, gætu hugsað sér að kjósa annan flokk en þeir lýstu stuðningi við. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Gat á sjókví með 120 þúsund laxa

Gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Haganes í Arnarfirði uppgötvaðist við neðansjávareftirlit og barst Matvælastofnun tilkynning þess efnis á mánudag, að því er fram kemur í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hlaðvarp með Jóni Steinari

Nýir hlaðvarpsþættir eru komnir í loftið er nefnast Það skiptir máli. Þar spyr Björn Jón Bragason Jón Steinar Gunnlaugsson, fv. hæstaréttardómara, spjörunum úr, eins og það er orðað í kynningu. Tveir þættir hafa verið birtir af sex. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kannaðist ekki við ofbeldi

„Á undanförnum árum hef ég átt í erfiðleikum, verið andlega á slæmum stað, mikið meiddur og framtíð ferils míns sem knattspyrnumanns í mikilli hættu. Ég kom mér í aðstæður þar sem ég hegðaði mér með óviðeigandi hætti. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Lausnarorðið er vöxtur úr kreppu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Staða ríkissjóðs er sterk, þrátt fyrir mikla skuldasöfnun síðasta eina og hálfa árið. Þetta er mat þingmannanna Bergþórs Ólasonar og Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Mest landað í Neskaupstað

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sjávarútvegurinn hefur mjög mikla þýðingu fyrir atvinnulífið á landinu austanverðu ef marka má tölur Fiskistofu yfir landaðan afla á fiskveiðiárinu 2020/2021, sem lauk sl. þriðjudag. Meira
2. september 2021 | Innlent - greinar | 218 orð | 1 mynd

Mýkri og sléttari

Á þessum árstíma er ekki úr vegi að huga að húðinni. Hvernig ætlum við að hugsa um hana í vetur? Ef þú vilt fara vel með þig þá er Absolue-línan frá Lancôme einstök á margan hátt. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Notkun þunglyndislyfja aukist mikið

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Framfaravog sveitarfélaga, sem Social Progress Imperative (SPI) á Íslandi gefur út, athugaði þrjú málefnasvið þriggja sveitarfélaga til að bæta þjónustuna. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð

Nýr fulltrúi tekur sæti í landskjörstjórn

Hinn 24. ágúst síðastliðinn tók Heiða Björg Pálmadóttir sæti Björns Þórs Jóhannessonar í landskjörstjórn með vísan til 17. gr. laga um kosningar til Alþingis, þar sem Björn Þór er frambjóðandi í komandi alþingiskosningum. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Nýtt strætókerfi í Fjarðabyggð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við í Fjarðabyggð höfum reynt ýmsar útfærslur á akstri. Það hefur verið keyrt á íþróttaæfingar og keyrt í framhaldsskólann en við höfum ekki náð þessu saman. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ólöf Margrét verður prestur á Akranesi

Kjörnefnd í Garða- og Saurbæjarprestakalli hefur kosið séra Ólöfu Margréti Snorradóttur sem prest og hefur biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, staðfest ráðninguna. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Óvissa í Laugardal

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Oddur Þórðarson Mikil ringulreið og óvissa hefur ríkt innan knattspyrnuhreyfingarinnar í aðdraganda landsleiksins sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld, þegar A-landslið karla mætir Rúmenum í undankeppni HM. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Óvíst hvort meintir gerendur eiga afturkvæmt

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist ekki getað svarað því hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson eigi afturkvæmt í liðið. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Píratar boða róttækar breytingar

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Lýðræði – ekkert kjaftæði er yfirskrift áherslna pírata fyrir komandi alþingiskosningar. Oddvitar pírata í öllum kjördæmum kynntu áherslurnar í beinni vefútsendingu á þriðjudaginn. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 54 orð

Plastlaus september

Nú í september fer árvekniátakið Plastlaus september af stað, fimmta árið í röð. Átakið hvetur landsmenn til að draga úr sinni plastnotkun. Talið er að árleg losun örplasts í umhverfið hér á landi sé um 450-1.000 tonn. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Prestar og djáknar „hittust“ í netheimum

Prestar og djáknar Þjóðkirkjunnar hafa um áratugaskeið hist til skrafs og ráðagerða undir heitinu prestastefna. Vegna heimsfaraldursins var engin prestastefna haldin í fyrra en nú boðaði biskup til fundar við óvenjulegar aðstæður. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ragnhildur tekur við HR

Dr. Ragnhildur Helgadóttir hefur verið ráðin rektor Háskólans í Reykjavík, en hún hefur verið sviðsforseti samfélagssviðs og prófessor við lagadeild skólans. Ragnhildur tekur við stöðunni af dr. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð

Semja um rekstur Ísafoldar

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Samningar um rekstur hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ hanga nú í lausu lofti eftir að sjómannadagsráð og Hrafnista sögðu upp samstarfssamningum sínum og Garðabæjar um rekstur heimilisins. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skaftárhlaup hafið

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna Skaftárhlaups. Upptökin eru talin vera í Vestari-Skaftárkatli en þaðan koma að jafnaði minni hlaup. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Smit meðal óbólusettra í meirihluta

Ragnhildur Þrastardóttir Rebekka Líf Ingadóttir 67 kórónuveirusmit greindust innanlands á þriðjudag og voru 29 utan sóttkvíar við greiningu. 36 af þeim sem greindust voru óbólusettir en hinir 31 voru bólusettir. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Staðnæmast ekki við Sturlungu

Sýningin 1238 – Baráttan um Ísland, sem fjallar um Sturlungaöldina og opnuð var á Sauðárkróki sumarið 2019, hefur verið tilnefnd til verðlaunanna Heritage in Motion . Meira
2. september 2021 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stálagnir fundust í Moderna-glösunum

Lyfjafyrirtækið Moderna sagði að það hefði fundið ryðfríar stálagnir í skömmtunum af bóluefni sínu gegn kórónuveirunni, sem japönsk stjórnvöld tóku úr umferð í síðustu viku. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Sumardagar í Reykjavík orðnir 24 í sumar en 70 á Akureyri

Sumardagar í Reykjavík í sumar, samkvæmt skilgreiningu Trausta Jónssonar, veðurfræðings og ritstjóra Hungurdiska (trj.blog.is), voru orðnir 24 síðasta dag ágústmánaðar. Meira
2. september 2021 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Talíbanar sýna herfangið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fögnuður talíbana vegna sigurs þeirra í Afganistanstríðinu hélt áfram í gær, með skrúðgöngu í borginni Kandahar. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 1054 orð | 3 myndir

Uppskera er lyginni líkust

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Uppskeran er með ólíkindum. Við byrjuðum að þreskja mánuði fyrr en á síðasta ári. Þroski kornsins og uppskera er lyginni líkast,“ segir Hermann Ingi Gunnarsson, bóndi á Klauf í Eyjafjarðarsveit, um kornuppskeruna. Hann getur þess að uppskeran af þeim 8-9 hekturum sem hann var búinn að þreskja þegar rætt var við hann sé meiri en af öllum 25 hekturunum á síðasta ári og kornið miklu betra. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 1503 orð | 2 myndir

Við stöndum á miklum tímamótum

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég er bara búin að vera hérna í þrjár vikur, en ég á enn eftir að finna eitthvað sem ég kann ekki við, þetta er yndislegt land,“ segir dr. Bryony Mathew, sem nýlega varð sendiherra Breta á Íslandi. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Þarf að finna milliveg til að vinna með

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þar sem tveir ólíkir gítarleikarar koma saman þarf að finna milliveg og vinna með hann. Við reynum að gera það í þessu spili okkar. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 1228 orð | 5 myndir

Þessi dama neglir þig næst

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Ekki er örgrannt um að lesendur, sem komnir eru af því allra léttasta, minnist akureyrsku stuttmyndanna Skotnir í skónum og Negli þig næst , er gerðu víðreist á tíunda áratug aldarinnar sem leið. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 650 orð | 4 myndir

Þorgerður Katrín aldursforseti

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þegar þing kemur saman að loknum alþingiskosningunum 25. september næstkomandi kemur það í hlut Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, að stýra fyrsta fundinum. Meira
2. september 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Öll miðlunarlón full nema Þórisvatn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Lón Landsvirkjunar á hálendinu hafa verið að fyllast eitt af öðru. Öll hafa þau fyllst utan Þórisvatn, sem sér virkjunum á Þjórsársvæðinu fyrir vetrarforða. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2021 | Leiðarar | 286 orð

Döpur teikn á lofti

Úkraínudeilan magnast á ný Meira
2. september 2021 | Leiðarar | 346 orð

Sex flokka vinstri stjórn?

Kannanir benda til að veruleg hætta sé á pólitísku stórslysi eftir kosningar Meira
2. september 2021 | Staksteinar | 169 orð | 1 mynd

Umræður greindar

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, greindi leiðtogaumræður á RÚV með þessum orðum: „Eftir leiðtogaumræðurnar í gærkvöldi er erfitt að gera sér grein fyrir átakalínum í íslenskri pólitík. Meira

Menning

2. september 2021 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Astra heldur útgáfutónleika

Íslensk-norski djasskvartettinn Astra heldur útgáfutónleika vegna plötunnar In orbit á Jazzhátíð Reykjavíkur í kvöld kl. 21.15 í Flóa í Hörpu. Platan kom út hjá AMP-útgáfunni í Noregi snemma á þessu ári. Meira
2. september 2021 | Kvikmyndir | 243 orð | 1 mynd

August leikstýrir smásögu Blixen

Danski kvikmyndaleikstjórinn Bille August leikstýrir nýrri kvikmynd fyrir Netflix sem byggir á smásögunni Ehrengard eftir Karen Blixen og Margrét Danadrottning hannar leikmyndina. Þessu var greint frá á Facebook-síðu danska konungshússins fyrr í... Meira
2. september 2021 | Tónlist | 862 orð | 3 myndir

„Ótrúleg sjónræn veisla“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Listahátíð í Reykjavík verður haldin dagana 1. til 19. júní og verður opnunarhelgin með glæsilegasta móti. Meira
2. september 2021 | Leiklist | 1624 orð | 2 myndir

„Spennandi viðburðahús“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
2. september 2021 | Bókmenntir | 799 orð | 9 myndir

Fjölbreyttar bókmenntir frá ýmsum löndum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Blásið verður til mikillar bókmenntaveislu miðvikudaginn 8. september þegar Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst. Hún stendur fram á laugardag 11. september. Meira
2. september 2021 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Freyðandi ljóð í Borgarbókasafninu

Boðið verður upp á freyðandi ljóð og léttar veitingar, ef sóttvarnareglur leyfa, í Borgarbóksafninu í Kringlunni í dag milli kl. 17.30-18.30. Júlía Margrét Einarsdóttir sér um ljóðakaffið þar sem þrjú skáld í yngri kantinum flytja ljóð sín. Meira
2. september 2021 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Í lofti, á láði og legi

Í lofti, á láði og legi nefnist sýning Þorgerðar Jörundsdóttur sem opnuð verður í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 17. Meira
2. september 2021 | Kvikmyndir | 795 orð | 2 myndir

Skorin í ræmur

Leikstjórn: Nia DaCosta. Handrit: Nia DaCosta, Jordan Peele, Win Rosenfeld. Klipping: Catrin Hedström. Kvikmyndataka: John Guleserian. Aðalleikarar: Yahya Abdul-Mateen II, Teyonah Parris, Nathan Stewart-Jarrett, Colman Domingo. Bandaríkin, 2021. 91 mín. Meira
2. september 2021 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Sýnir 50 bókverk og þrjú málverk

Sýning á 50 bókverkum eftir Sigurborgu Stefánsdóttur hefur verið opnuð í Smiðs-búðinni á Geirsgötu 5a í Reykjavík en auk bókverkanna sýnir Sigurborg þrjú málverk. Meira
2. september 2021 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Talíbanar 3 – Bandaríkin 0!

Ég var að hlusta á kvöldfréttirnar með öðru eyranu þegar kunnugleg rödd heyrðist: „Delta-afbrigðið sækir nú fast á Evrópu og eiga stjórnvöld í vök að verjast.“ Bíddu, heyrði ég rétt? Meira
2. september 2021 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Tvær sýningar í Reykjanesbæ

Listasafn Reykjanesbæjar opnar tvær nýjar sýningar í dag, fimmtudag, kl. 18. Annars vegar er það sýningin Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur og hins vegar Fjölfeldi - hlutfeldi - margfeldi . Meira

Umræðan

2. september 2021 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

„Ræktum Ísland“ er nýr sáttmáli um endurreisn sveitanna

Eftir Guðna Ágústsson: "Vaknið stjórnmálamenn og hefjið stefnuna á loft, „Ræktum Ísland“." Meira
2. september 2021 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Beitum atkvæði okkar skynsamlega

Eftir Baldur Ágústsson: "Fíkniefnabölið festir sig í sessi og krefst sífellt meiri fórna. Það er mál að láta hart mæta hörðu." Meira
2. september 2021 | Velvakandi | 111 orð | 1 mynd

Borgarmálin og veiran

Skuldasöfnun vinstri meirihlutans í borgarstjórn hefur verið allt of mikil. Útivistarsvæðum hefur fækkað. Elliðaárdalurinn hefur vart fengið að vera í friði. Meirihluti í borgarstjórn hefur gengið gegn hagsmunum borgarbúa á flestum sviðum. Meira
2. september 2021 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Hjálpræðisherinn – hjálparstarf í 126 ár

Eftir Kjartan Magnússon: "Vinstri flokkarnir láta Hjálpræðisherinn greiða lóðagjöld á meðan engin gjöld eru innheimt vegna mosku á næstu lóð." Meira
2. september 2021 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs

Stuttu eftir að ég tók til starfa sem mennta- og menningarmálaráðherra blossaði #églíka-byltingin upp, betur þekkt sem #metoo. Meira
2. september 2021 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Undantekningin og reglan

Eftir Hauk Arnþórsson: "Ríkisstjórninni ber að tryggja frelsi, mannréttindi og rétta stjórnskipan, veita læknisþjónustu, verja minnihlutann – og tryggja afkomu þjóðfélagsins" Meira
2. september 2021 | Aðsent efni | 812 orð | 4 myndir

Ærandi þögn

Eftir Jóhannes Loftsson, Helga Örn Viggósson, Mörthu Ernstsdóttur og Þórdísi B. Sigurþórsdóttur: "Ef barn hjartalæknis var eitt þeirra sem fengu hjartavöðvabólgu gæti þessi lífshættulegi sjúkdómur verið mun algengari en nokkurt foreldri órar fyrir." Meira

Minningargreinar

2. september 2021 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

Albert Valdimarsson

Albert Valdimarsson bifvélavirkjameistari fæddist á Eskifirði 31.október 1934. Hann lést á Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 17. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Valdimar Ásmundsson, vélstjóri á Eskifirði, f. 29.3. 1901, d. 24.5. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2021 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

Borghildur Guðmundsdóttir

Borghildur Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 23. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Anna María Gísladóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 18. mars 1893, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2021 | Minningargreinar | 2274 orð | 1 mynd

Ingólfur Páll Steinsson

Ingólfur Páll Steinsson fæddist í Vestmannaeyjum 1. júní 1924. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. ágúst 2021. Hann var sonur hjónanna Kristínar H. Friðriksdóttur, kennara og húsfreyju, f. 1878, d. 1968, og Steins Sigurðssonar klæðskerameistara, f. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2021 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Leifur Eiríksson

Leifur Eiríksson fæddist á Siglufirði 23. nóvember 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 28. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Eiríkur Guðmundsson, verkstjóri og trésmiður, f. 28. júní 1908, d. 9. maí 1980 og Herdís Ólöf Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2021 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon fæddist í Vestmannaeyjum 19. apríl 1965. Hann lést í vinnuslysi á Eyrarbakka 24. ágúst 2021. Sigurður var sonur hjónanna Magnúsar Stefáns Sigurðssonar, f. 14. sept. 1938, dáinn 23. júní 1996 og Guðrúnar Þ. Campbell, f. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2021 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 3 myndir

Hlutur Helga var milljarða virði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala Helga Magnússonar á hlut sínum í Bláa lóninu til Stoða markar kaflaskil hjá lóninu en Helgi hafði þar verið meðal hluthafa í sautján ár. Meira
2. september 2021 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Tekjur Sýnar dragast enn saman

Tap varð af rekstri fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar á öðrum ársfjórðungi. Nam það 117 milljónum, miðað við 60 milljóna tap yfir sama tímabil í fyrra. Tekjur á fjórðungnum námu 5. Meira

Daglegt líf

2. september 2021 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Frumleg tónlistarsköpun með lifandi flutningi í stofunni heima

Valborg Ólafsdóttir í Holti undir Eyjafjöllum var á dögunum valin sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2021. Meira
2. september 2021 | Daglegt líf | 667 orð | 3 myndir

Veikindi barnanna gjörbreyta öllu

Tímamót. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna 30 ára. Batahorfur æ meiri og vísindum fleygir fram. 12-14 börn greinast árlega. Þakklát samfélaginu fyrir stuðning og velvildina. Meira

Fastir þættir

2. september 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. g3 d5 2. Rf3 Rd7 3. d4 Rb6 4. a4 a5 5. Rc3 Rf6 6. Bg2 Bf5 7. Rh4 e6...

1. g3 d5 2. Rf3 Rd7 3. d4 Rb6 4. a4 a5 5. Rc3 Rf6 6. Bg2 Bf5 7. Rh4 e6 8. Rxf5 exf5 9. Dd3 Dd7 10. 0-0 Bb4 11. Rd1 0-0 12. f3 Hfe8 13. Rf2 De6 14. Bg5 Rc4 15. c3 Bf8 16. Hae1 Rxb2 17. Dc2 Rc4 18. e4 h6 19. Bxf6 Dxf6 20. e5 De6 21. f4 h5 22. h3 g6 23. Meira
2. september 2021 | Fastir þættir | 189 orð | 4 myndir

Áhugaverð hlaðvörp

Kara Rut Hanssen stjórnandi í geysivinsæla nýja hlaðvarpinu Átján Plús deilir sínum uppáhaldshlaðvörpum. Meira
2. september 2021 | Í dag | 271 orð

Fjárrekstur og gamlar þingvísur

Einmunatíð hefur verið fyrir norðan og við Eyjafjörð. Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson kveður: Ágúst loks á enda rann, oft þó betri verið. Norðurlandið núna vann, nýttist vel þar skerið. Meira
2. september 2021 | Árnað heilla | 325 orð | 1 mynd

Guðný Lára Guðrúnardóttir

30 ára Guðný fæddist á Egilsstöðum og ólst upp á Seyðisfirði. Hún gekk í Grunnskólann á Seyðisfirði og hélt svo til Reykjavíkur í smátíma en lauk stúdentsprófinu við Menntaskólann á Egilsstöðum. „Það var gott að alast upp hérna. Meira
2. september 2021 | Í dag | 879 orð | 3 myndir

Hefur hannað húsgögn í sextíu ár

Pétur B. Lúthersson fæddist 2. september 1936 í Stykkishólmi, langyngstur átta barna hjónanna Lúthers Jónssonar og Kristínar Theódóru Pétursdóttur í Bergsholti í Staðarsveit. Meira
2. september 2021 | Fastir þættir | 163 orð

Heillaður. A-Enginn Norður &spade;Á76 &heart;1064 ⋄ÁKDG6 &klubs;82...

Heillaður. A-Enginn Norður &spade;Á76 &heart;1064 ⋄ÁKDG6 &klubs;82 Vestur Austur &spade;942 &spade;108 &heart;G75 &heart;KD98 ⋄109843 ⋄52 &klubs;95 &klubs;KD1064 Suður &spade;KDG53 &heart;Á32 ⋄7 &klubs;ÁG73 Suður spilar 6&spade;. Meira
2. september 2021 | Fastir þættir | 767 orð | 2 myndir

Hið fullkomna skólanesti

Það vandast oft málið þegar kemur að því að velja heppilegt skólanesti. Misjafnt er eftir skólum hvað má koma með en ef þörf er á góðum bita klikka heimabökuð skinkuhorn og pítsusnúðar seint. Það er Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir á Döðlur & Smjör sem á heiðurinn af þessum uppskriftum. Meira
2. september 2021 | Fastir þættir | 465 orð | 2 myndir

Leiddist í faraldrinum og byrjuðu að spila skotleiki

Vinkonurnar Kamila Dabrowska, Eva Margrét, Högna Kristbjörg og Alma Guðrún mynda tölvuleikjateymið The Babe Patrol en þær mættu í Ísland vaknar í gær og ræddu um tölvuleiki. Meira
2. september 2021 | Fastir þættir | 544 orð | 6 myndir

Mamedov einn efstur en lokaspretturinn að hefjast

Rauf Mamedov frá Aserbaídsjan náði einn forystu eftir sjöttu umferð Reykjavíkurskákmótsins/Evrópmóts einstaklinga sem stendur yfir við góðar aðstæður á Hotel Natura í Reykjavík. Mamedov vann Frakkann Maxime Lagarde í 6. Meira
2. september 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Súpu borðum við hér með þar til gerðu , eða í einu orði: þartilgerðu , áhaldi, íhvolfu með skafti: skeið. Feitletruðu orðin þýða: „sem ætlað er til þessara sérstöku nota. Meira
2. september 2021 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Startaði afmælisvikunni með stæl

Camilla Rut eða Camy eins og hún er oft kölluð þjófstartaði afmælisvikunni með vinkonunum um síðustu helgi en hún á afmæli í dag! Hún ræddi um helgina í morgunþættinum Ísland vaknar á mánudag. Meira
2. september 2021 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Stórar áskoranir í ríkisfjármálum

Ljóst er að Alþingis bíður stórt verkefni við að koma skikki á ríkisfjármálin á komandi kjörtímabili. Flokkarnir hafa gjörólíka sýn á það hvernig staðið skuli að verki. Þetta kemur skýrt fram í nýjasta þætti... Meira

Íþróttir

2. september 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Annar Íslendingurinn til AGF

Mikael Anderson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn í raðir AGF í Árósum en félagið tilkynnti þetta í gærmorgun. Sóknarmaðurinn kemur til félagsins frá Midtjylland þar sem hann hefur leikið frá árinu 2016. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Danmörk GOG – Ribe-Esbjerg 21:24 • Viktor Gísli Hallgrímsson...

Danmörk GOG – Ribe-Esbjerg 21:24 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði tvö skot í marki GOG. Sviss Wacker Thun – Kadetten 21:24 • Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar... Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Einum sigri frá riðlakeppninni

Meistaradeildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Króatíumeistarar Osijek og Breiðablik skildu jöfn, 1:1, í Osijek í Króatíu í fyrri leik liðanna í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í gær. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 570 orð | 2 myndir

Ellefu sem hefja leik gegn Rúmeníu

HM 2022 Bjarni Heglason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án margra lykilmanna þegar liðið mætir Rúmeníu í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Guðrún Brá hefur leik í Svíþjóð

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili fer á teig á Evrópumótaröðinni í dag og keppir þá aftur í Svíþjóð eins og í síðustu viku. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv. Ísland – Rúmenía...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv. Ísland – Rúmenía 18. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Lygilegt er að fylgjast með þeim afrekum sem unnin eru á Paralympics. Í...

Lygilegt er að fylgjast með þeim afrekum sem unnin eru á Paralympics. Í starfi mínu sem íþróttamaður er langmesta upplifunin til þessa að hafa fylgst með Paralympics í návígi árið 2016. Að verða vitni að sigri mannsandans. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 646 orð | 3 myndir

Með ónýtan völl og hent út úr höll

Í Tókýó Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 2. umferð, fyrri leikir: Vålerenga – Häcken...

Meistaradeild kvenna 2. umferð, fyrri leikir: Vålerenga – Häcken 1:3 • Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn með Vålerenga. Amanda Andradóttir kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. • Diljá Ýr Zomers kom inn á sem varamaður á 68. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 187 orð

Misjafnt gengi Íslendingaliðanna

Filippa Angeldahl átti stórleik fyrir Häcken þegar liðið heimsótti Vålerenga í fyrri leik liðanna í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í Ósló í gær. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Rúnar Páll ráðinn þjálfari Fylkis

Rúnar Páll Sigmundsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu og fær það hlutverk að reyna að bjarga því frá falli úr úrvalsdeildinni í þremur síðustu umferðum hennar. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Sú markahæsta áfram á Selfossi

Bandaríski sóknarmaðurinn Brenna Lovera hefur skrifað undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Lovera, sem er 24 ára gömul, kom til liðs við Selfoss í vor frá Boavista í Portúgal og hefur staðið sig virkilega vel. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 64 orð

Úr Grafarvoginum til Ítalíu

Lúkas Logi Heimisson, 18 ára gamall knattspyrnumaður Fjölnis, hefur verið lánaður til Empoli á Ítalíu í eitt ár. Lúkas hefur leikið fjórtán leiki með Fjölni í 1. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Vonast eftir aukinni þátttöku

Víðir Sigurðsson í Tókýó vs@mbl.is Arna Sigríður Albertsdóttir hefur þegar sett stefnuna á að komast aftur á Ólympíumót fatlaðra eftir þrjú ár, þegar það verður haldið í París. Meira
2. september 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Þurfa að treysta á unga og reynsluminni leikmenn gegn Rúmeníu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án margra lykilmanna þegar liðið mætir Rúmeníu í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.