Greinar föstudaginn 3. september 2021

Fréttir

3. september 2021 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Airwaves frestað annað árið í röð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Erlendu listamennirnir sem við höfum þurft að afbóka vegna þessarar ákvörðunar furða sig allir á þessu og skilja ekki þessar takmarkanir hér. Þeir eru flestir farnir að ferðast um og halda tónleika. Það virðast allir trúa því að hægt sé að halda hátíð sem Airwaves með öruggum hætti, nema yfirvöld á Íslandi,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu live. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Aukið samstarf gæti stytt biðina

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Áfangasigur hjá Loo er kröfu nágranna var hafnað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að ógilda ákvörðun sveitarstjórnar Rangárþings ytra um að samþykkja deiliskipulag fyrir Leyni 2 og 3 í Landsveit. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Búast við öðru jökulhlaupi

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Vatnsborðið í Grímsvötnum hefur hækkað mikið undanfarinn mánuð og hefur ekki verið hærra frá því fyrir Gjálpargosið árið 1996. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Efar að stóreignaskattur standist stjórnarskrá

Andrés Magnússon andres@mbl.is „Við höfnum þessum skatthækkunaráformum alfarið,“ segir Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, um stóreignaskattshugmyndir Samfylkingarinnar og segir þau ganga gegn stjórnarskrá. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Efast um lögmætið

Teitur Björn Einarsson, 3. maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, telur að hugmyndir Samfylkingar um að taka á ný upp stóreignaskatt standist ekki stjórnarskrá. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Fleiri óbólusett börn smitast

Karítas Ríkharðsdóttir Oddur Þórðarson Alls greindust 54 innanlands með Covid-19 í fyrradag. Þar af voru 29 í sóttkví við greiningu og 25 greindust utan sóttkvíar. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fleiri óku til vinnu en færri með strætó

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu notuðu einkabílinn meira við að fara til og frá vinnu í sumar en í febrúar og júní í fyrra. Þeir sem fóru á einkabílnum sem bílstjórar voru 88,2% í sumar en 82,9% í fyrrasumar. Meira
3. september 2021 | Erlendar fréttir | 286 orð

Fresta afléttingu aðgerða

Ríkisstjórn Noregs tilkynnti í gær að hún hygðist fresta afléttingu sóttvarnaaðgerða gegn kórónuveirunni, þar sem Delta-afbrigðið hefur sótt mjög á að undanförnu. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Grunur um kynferðisbrot

Maður er í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna gruns um kynferðisbrot gegn konu í heimahúsi í fyrrinótt. Bæði eru þau á þrítugsaldri. Þetta staðfestir Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hófu starfsárið í Elliðaárdalnum

Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hóf starfsár sitt hátíðlega í gær við Elliðaárstöð. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Jón Sveinbjörnsson

Jón Sveinbjörnsson, prófessor emeritus við guðfræðideild Háskóla Íslands, lést 1. september sl. 93 ára að aldri. Jón fæddist í Reykjavík 27. júlí 1928, sonur Sveinbjörns Jónssonar hæstaréttarlögmanns og Þórunnar Bergþórsdóttur. Jón lauk fil. kand. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Reykjavík Máfur stillir sér upp og horfir ásakandi augum á ljósmyndara Morgunblaðsins, þar sem hann stendur og mundar myndavélina í von um að fanga þessa samverustund þeirra á... Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Leigubílar víkja á Akureyri

Bifreiðastöð Oddeyrar, BSO, mun þurfa að víkja af lóð sinni fyrir 1. apríl 2022 vegna breytinga á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar og vegna sjónarmiða um umferðaröryggi. Bæjarráð Akureyrabæjar staðfesti þetta á fundi í gær. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Löng viðvera B-2 vekur spurningar

Þrjár bandarískar sprengjuvélar af gerðinni Northrop Grumman B-2 hafa í um tvær vikur haft aðsetur á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli þaðan sem þær fljúga æfingaleiðangra út á Atlantshaf. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Metfjöldi kvartana á seinustu misserum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umfang mála sem koma til kasta umboðsmanns Alþingis hefur vaxið verulega á seinusta einu og hálfu ári. Í fyrra fjölgaði til að mynda kvörtunum til umboðsmanns um þriðjung frá árinu áður og voru rúmlega 540 mál skráð hjá umboðsmanni. Þetta er metfjöldi kvartana á einu ári að því er fram kemur í nýútkominni ársskýrslu umboðsmanns fyrir árið 2020. Til samanburðar var meðalföldi kvartana á ári 2015-2019 408 talsins. Meira
3. september 2021 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Minnst átta látnir í New York-borg

Talið er að minnst átta manns hafi farist í New York og einn í New Jersey af völdum flóða, þegar leifarnar af fellibylnum Ídu skullu á norðausturströnd Bandaríkjanna í fyrrinótt. Var yngsta fórnarlambið tveggja ára. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Möguleikarnir minnkuðu verulega við tap gegn Rúmeníu

Möguleikar Íslands á að blanda sér í baráttuna um sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok næsta árs minnkuðu verulega í gærkvöld með ósigri gegn Rúmenum, 0:2, á Laugardalsvellinum. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Prófkjörstillögur felldar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Tillögur um að prófkjör yrðu meginreglan við uppstillingu framboðslista voru felldar á landsþingi Viðreisnar, sem fram fór um liðna helgi. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Reykjavegur endurnýjaður

Nýr og endurbættur Reykjavegur í Bláskógabyggð var opnaður formlega í gær. Vegurinn styttir leiðina milli Laugarvatns og Reykholts um 4 km og leysir af hólmi gamlan malarveg. Einnig var byggð tvíbreið brú yfir ána Fullsæl. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Réttir um helgina

Haustið er tími tilhlökkunar hjá bændum og þeirra fólki, því þá fara smalar til fjalla og koma með fé og hross til byggða. Í réttum er ævinlega mikið fjör, dregið í dilka, sungið og rekið heim. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ringulreið ríki í skólum landsins

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir ákveðna ringulreið ríkja í skólum landsins vegna reglna heilbrigðisráðuneytisins, sem kynntar voru í ágúst, um sóttkví barna í leik- og grunnskólum. Meira
3. september 2021 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Ræða stofnun evrópskra „hraðsveita“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna funduðu í gær í Slóveníu og ræddu þar tillögur um að mynda sameiginlegan evrópskan herafla sem brugðist gæti við krísum með hraði. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Sjóliðsforinginn tekinn við Sjómannadagsráði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aríel Pétursson tók við formennsku í Sjómannadagsráði höfuðborgarsvæðisins í fyrradag, en hann var kjörinn varaformaður ráðsins á aðalfundi þess í vor. Hann leggur áherslu á að hann taki við mjög góðu búi. „Ég er með einstaklega gott starfsfólk, samstarfið innan stjórnar er sérlega gott og fulltrúar stéttarfélaga sjómanna á höfuðborgarsvæðinu í Sjómannadagsráði eru hafsjór af fróðleik og veita okkur góðan stuðning.“ Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Smit kom upp um borð í Dettifossi

Smit kom upp hjá einum skipverja um borð í flutningaskipi Eimskips, Dettifossi. Skipið kom til hafnar á þriðjudag í Reykjavík eftir siglingu frá Grænlandi. Viðbragðsáætlun fyrirtækisins var virkjuð og öll áhöfn sem um borð var fór í sóttkví í landi. Meira
3. september 2021 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Veður hamlar mælingum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýjar tölur um stækkun hraunsins við Fagradalsfjall liggja ekki fyrir því veðrið undanfarnar vikur hefur ekki leyft loftmyndatökur. Síðasta mæling var gerð 8. ágúst. Skýjahæð þarf að vera minnst 2. Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2021 | Leiðarar | 666 orð

Fortíðarvandi bítur Brussel

Flóttamannabylgjan sem menn óttast nú verður að óbreyttu ekki sú síðasta Meira
3. september 2021 | Staksteinar | 241 orð | 2 myndir

Óhóflegir skattar, allra meina bót

Þó að lítið sé um málefnalega umræðu í kosningabaráttunni er þó aðeins byrjuð að dragast upp mynd af áherslum flokka. Í skattamálum hafa flokkar til að mynda afar ólíka sýn þar sem vinstri flokkarnir tala fyrir hærri sköttum en aðrir ekki, eða fyrir skattalækkunum. Í viðtalsþættinum Dagmálum var í vikunni rætt um efnahagsmál og þar voru fulltrúar Vinstri grænna og Samfylkingar, sem báðar lýstu áhuga á hærri sköttum. Meira

Menning

3. september 2021 | Tónlist | 37 orð | 4 myndir

Bassaleikarinn Þorgrímur „Toggi“ Jónsson hélt útgáfutónleika...

Bassaleikarinn Þorgrímur „Toggi“ Jónsson hélt útgáfutónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur á þriðjudag vegna hljómplötu sinnar Haga. Meira
3. september 2021 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Blús milli fjalls og fjöru í tíunda sinn

Tíunda blúshátíðin á Patreksfirði verður haldin í dag og á morgun, 3. og 4. september og munu fjórar hljómsveitir koma fram, þ.e. Blúsband Þollýar, Fógetarnir, R G P 103 blús band og Johnny and the rest. Meira
3. september 2021 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Eitt besta efni frá RÚV fyrr og síðar

„Bærinn er skrýtinn. Hann er fullur af húsum.“ Svo hefst ljóð borgarskáldsins, Tómasar Guðmundssonar, Húsin í bænum. Meira
3. september 2021 | Bókmenntir | 729 orð | 2 myndir

Hvað er Bragi að hugsa?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ritþing um rithöfundinn, ljóðskáldið og leikskáldið Braga Ólafsson verður haldið í Borgarbókasafninu í Gerðubergi á morgun, laugardag, frá kl. 14 til 16. Meira
3. september 2021 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Klassíkin okkar í beinni frá Eldborg

Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV efna í sjötta sinn til tónleika í beinni útsendingu frá Eldborg í Hörpu í kvöld og eiga nú í samstarfi við Þjóðleikhúsið og tónleikarnir helgaðir leikhústónlist. Meira
3. september 2021 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Ný plata Víkings komin út

Nýjasta plata Víkings Heiðars Ólafssonar, þar sem hann leikur verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart og samtímamenn hans og ber titilinn Mozart and Contemporaries , kemur úr í dag hjá útgáfurisa klassískrar tónlistar, Deutsche Grammophon. Meira
3. september 2021 | Kvikmyndir | 1007 orð | 2 myndir

Til zetunnar boðið

Leikstjórn: Sean Levy. Handrit: Zak Penn og Matt Lieberman. Aðalleikarar: Ryan Reynolds, Jodie Comer, LilRel Howery, Joe Keery og Taika Watiti. Bandaríkin og Kanada, 2021. 115 mín. Meira
3. september 2021 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Vöxtur og tími í SÍM-salnum

Joris Rademaker opnar myndlistarsýningu í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, í dag, föstudag, kl. 16. Meira

Umræðan

3. september 2021 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Kosningasvik!

Ég fór í Smáralindina að kjósa utankjörfundar um daginn. Ég var bara með símann á mér og ætlaði að nýta mér nýtt rafrænt ökuskírteini sem skilríki. En mér var vísað frá þar sem ég var ekki með nein önnur skilríki. Úr því varð lítil frétt. Meira
3. september 2021 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Sveigjanlegt gengi er jafnaðartæki

Eftir Ragnar Önundarson: "Samkeppnisreglur ESB sem hér gilda byggjast á forsendu um alvöru, virka markaði. Þeir finnast varla hér á landi." Meira
3. september 2021 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Þessi 77% þjóðarinnar sem engu ráða

Eftir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur: "Þetta er hin skynsama leið sem getur skapað sátt um sjávarauðlindina. Sátt sem sárlega vantar." Meira

Minningargreinar

3. september 2021 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Aðalheiður Svansdóttir

Aðalheiður Svansdóttir fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1959. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Svan Magnússon, f. á Bíldudal 7.6. 1930, d. 19.7. 2005, málarameistari í Reyjavík og Svíþjóð, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

Álfheiður Jónsdóttir

Álfheiður Margrét Jónsdóttir fæddist 21. febrúar 1921 á Akureyri. Hún lést 28. ágúst 2021 á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Foreldrar Álfheiðar voru Jón Samsonarson, húsgagnasmiður á Akureyri, f. 1870, d. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Ása Soffía Friðriksdóttir

Ása Soffía Friðriksdóttir var fædd á Hóli við Miðstræti í Vestmannaeyjum 16. september 1930. Hún lést á heimili sínu, Hraunbúðum 21. ágúst 2021. Ása ólst upp í Vestmannaeyjum og átti heima á Hóli sem hún var jafnan kennd við. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Cecelia Maria Kaldalóns Balys

Cecelia Maria Kaldalóns Balys fæddist í Montreal í Kanada 7. desember 1969. Hún lést á Ottawa Hospital 12. júní 2020. Foreldrar hennar eru Þorbjörg Kaldalóns Jónsdóttir, f. 28.10. 1945 í Reykjavík og Edward Balys fæddur 21.12. 1938 í Kaunas, Litháen. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Erla Björk Daníelsdóttir

Erla Björk Daníelsdóttir fæddist 2. október 1928. Hún lést 20. ágúst 2021. Útför Erlu fór fram 27. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 2843 orð | 1 mynd

Erna Sigurgeirsdóttir

Erna Sigurgeirsdóttir fæddist á Arnstapa í Ljósavatnsskarði 15. desember 1934. Erna lést 16. ágúst 2021. Hún var dóttir hjónanna Önnu Guðrúnar Guðmundsdóttur, f. 22.8. 1897, d. 17.12. 1989, og Sigurgeirs Bjarna Jóhannssonar, f. 20.10. 1891, d. 8.7.... Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

Fjóla Karlsdóttir

Fjóla Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 27. ágúst 2021, 84 ára að aldri. Foreldrar Fjólu voru hjónin Guðrún S. Þorsteinsdóttir húsm., f. 12.9. 1898, d. 10.7. 1970, og Karl H. Ó. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Gestur Júlíusson

Gestur Júlíusson fæddist í Reykjavík þann 26. janúar 1959. Hann lést á heimili sínu í Neskaupstað þann 23. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Júlíus Fjeldsted Óskarsson, f. 13.4. 1914, d. 30.9. 1992, og Guðmunda Erlendsdóttir, f. 27.10. 1920, d. 15.5.... Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 1658 orð | 1 mynd

Guðmundur Skúli Stefánsson

Guðmundur Skúli Stefánsson fæddist 6. nóvember 1952 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Stokkseyri 19. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir leikskólakennari, f. 22. júní 1929, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Guðný Guðjónsdóttir

Guðný Guðjónsdóttir fæddist á Akranesi 3. október 1940. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 21. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg Sigríður Jónsdóttir, f. 4. nóvember 1919, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Jóhannes Eðvaldsson

Jóhannes Eðvaldsson fæddist 3. september 1950. Hann lést 24. janúar 2021. Útför Jóhannesar fór fram 5. febrúar 2021 í Glasgow. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd

Jón Þór Guðmundsson

Jón Þór Guðmundsson fæddist 29. september 1947 á Akranesi. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson úr Reykjavík, framkvæmdastjóri Rafteikningar, f. 2. júlí 1927, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 2592 orð | 1 mynd

Kara Guðrún Melstað

Kara Guðrún Melstað fæddist á Akureyri 22. september 1959. Hún lést á heimili sínu í Wendgräben í Þýskalandi 31. maí 2021. Eiginmaður Köru er Alfreð Gíslason, fæddur 7. sept. 1959. Þau gengu í hjónaband árið 1980. Börn þeirra eru: 1) Elfar, fæddur 6. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Sigurður Eggertsson

Sigurður Eggertsson fæddist 9. janúar 1933 í Reykjavík. Hann lést á hjartadeild Landspítala við Hringbraut 29. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Helga Ágústa Halldórsdóttir, f. 1909, frá Hnífsdal og Eggert Sveinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhann Jóhannsson

Sigurður fæddist í Bolungarvík 12. desember 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 19. ágúst 2021. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann J. Jensson, f. 15.4. 1898, d. 21.4. 1967, og Sigurða Sigurðardóttir, f. 9.7. 1895, d. 18.1. 1947. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 2618 orð | 1 mynd

Sigurlaug Guðbjörnsdóttir

Sigurlaug Guðbjörnsdóttir fæddist 1. maí 1945 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Laugarási föstudaginn 27. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörn Pálsson bifreiðarstjóri, f. í Reykjavík 15. júní 1896, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargrein á mbl.is | 2761 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrmir Gunnarsson

Styrmir fæddist í Reykjavík hinn 27. mars 1938. Hann lést að heimili sínu í Kópavogi, hinn 20. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2021 | Minningargreinar | 21648 orð | 18 myndir

Styrmir Gunnarsson

Styrmir fæddist í Reykjavík hinn 27. mars 1938. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi, hinn 20. ágúst 2021. Hann var sonur Salmaníu Jóhönnu Jóhannesdóttur og Gunnars Árnasonar, framkvæmdastjóra Kassagerðar Reykjavíkur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. september 2021 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Erlendar eignir þjóðarbúsins aldrei meiri

Hrein staða þjóðarbúsins sem hlutfall af landsframleiðslu var 36,6% við lok annars ársfjórðungs. Batnaði staðan talsvert frá lokum fyrsta ársfjórðungs þegar staðan var 34,1%. Hrein staða þjóðarbúsins var 1. Meira
3. september 2021 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Nýtt félag vill kaupa P/F Magn

Skeljungur hefur gengið til einkaviðræðna við Sp/f Orkufelagið í Færeyjum um sölu á dótturfélagi sínu þar í landi, P/F Magn. Meira
3. september 2021 | Viðskiptafréttir | 436 orð | 3 myndir

Útboðið reynist högg á tekjur Orkusölunnar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rekstrarafkoma Orkusölunnar, sem er dótturfyrirtæki RARIK, versnar talsvert milli ára ef marka má árshlutareikning móðurfélagsins sem nú hefur verið birtur. Þar má sjá að tekjur Orkusölunnar námu tæpum 2,4 milljörðum á fyrri hluta ársins (nefnt Raforkusala undir starfsþáttayfirliti RARIK) en nam rúmum 2,9 milljörðum króna yfir sama tímabil í fyrra. Meira

Fastir þættir

3. september 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. Rf3 d6 2. d4 Rf6 3. c4 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 c6 6. Rc3 Bf5 7. 0-0 0-0...

1. Rf3 d6 2. d4 Rf6 3. c4 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 c6 6. Rc3 Bf5 7. 0-0 0-0 8. He1 Re4 9. Db3 Rxc3 10. bxc3 Bc8 11. e4 c5 12. e5 dxe5 13. Rxe5 Rd7 14. Rxd7 Dxd7 15. dxc5 Dc7 16. Ba3 Bf6 17. Hab1 Hb8 18. Meira
3. september 2021 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Geltandi listmálari slær í gegn

Hundurinn Secret hefur vakið mikla athygli á instagram undanfarin misseri. Eigandi Secret heldur utan um aðganginn @my_aussie_gal sem er stútfullur af skemmtilegum myndum og myndböndum af hundinum og er aðgangurinn með yfir milljón fylgjendur. Meira
3. september 2021 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Guðný Drífa Snæland

40 ára Guðný Drífa fæddist í Keflavík en ólst að mestum hluta upp í Reykjavík. Hún gekk í Hlíðarskóla og Æfingaskóla KÍ sem heitir núna Háteigsskóli. Meira
3. september 2021 | Í dag | 299 orð

Höfðinginn í Úthlíð og þingvísur

Ég hef fengið góðan póst og sendi hann áfram: „Hinn 6. júlí sl. varð Björn Sigurðsson í Úthlíð 86 ára og bauð til veislu nágrönnum og vinum. Guðni Ágústsson var einn gestanna og tók með sér boðflennu að fornum sið, Halldór Blöndal. Meira
3. september 2021 | Fastir þættir | 172 orð

Lokaspilið. N-Allir Norður &spade;1052 &heart;1054 ⋄KD10...

Lokaspilið. N-Allir Norður &spade;1052 &heart;1054 ⋄KD10 &klubs;8732 Vestur Austur &spade;G63 &spade;KD9874 &heart;76 &heart;8 ⋄Á976532 ⋄G84 &klubs;D &klubs;K106 Suður &spade;Á &heart;ÁKDG932 ⋄-- &klubs;ÁG954 Suður spilar 6&heart;. Meira
3. september 2021 | Í dag | 48 orð

Málið

„Hundruð sektuð og tugir ákærð.“ Hundruðin voru réttilega sektuð , þau eru hvorugkyns . Tugirnir eru hins vegar karlkyns og einu gildir þótt þeir hafi verið blandaðir í raun, Grammar says No: þeir eru ekki „ákærð“ heldur ákærðir... Meira
3. september 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Sorglegt að segja að maður hafi verið heppinn

Eygló Ósk Gústafsdóttir, margafaldur Íslandsmeistari í sundi, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Breiðholti, sund- og landsliðsferilinn, stórmótin og lífið eftir sundið en hún lagði sundhettuna á hilluna í júní... Meira
3. september 2021 | Í dag | 909 orð | 2 myndir

Við erum ein stór flugfjölskylda

Íris Dungal fæddist 3. september 1951 í Reykjavík og ólst upp á Suðurgötu 12. Meira

Íþróttir

3. september 2021 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Armenar áfram í efsta sætinu

Armenía heldur efsta sætinu í J-riðli undankeppni HM karla í fótbolta, riðli Íslands, eftir markalaust jafntefli gegn Norður-Makedóníu á útivelli í gærkvöld. Þýskaland vann ósannfærandi útisigur gegn Liechtenstein, 2:0. Meira
3. september 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Danmörk SönderjyskE – Aalborg 29:28 • Sveinn Jóhannsson...

Danmörk SönderjyskE – Aalborg 29:28 • Sveinn Jóhannsson skoraði 2 mörk fyrir SönderjyskE. • Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk fyrir Aalborg og átti 7 stoðsendingar. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
3. september 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fjögur ensk í Búdapest

Englendingar unnu sannfærandi sigur á Ungverjum í Búdapest, 4:0, í undankeppni HM karla í fótbolta í gærkvöld og eru með 12 stig eftir fyrstu fjóra leiki sína. Meira
3. september 2021 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Hákon Arnar nýtti tækifærið vel

Hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson nýtti tækifærið heldur betur vel þegar honum var skipt inn á sem varamanni strax á 5. mínútu í Brest í Hvíta-Rússlandi í gær. Meira
3. september 2021 | Íþróttir | 213 orð | 3 myndir

Hefði getað náð ennþá lengra

„Í mínum draumaheimi þá meiddist ég aldrei,“ sagði Eygló Ósk Gústarfsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í sundi, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
3. september 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Jáverkvöllur: Selfoss &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Jáverkvöllur: Selfoss – ÍBV 17.30 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grindavíkurv.: Grindavík – HK 17.30 2. deild karla: Rafholtsv.: Njarðvík – Reynir S 17. Meira
3. september 2021 | Íþróttir | 1251 orð | 2 myndir

Nánast ófært til Katar eftir slæmt tap

Í Laugardal Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði sínum þriðja leik í J-riðli undankeppni HM 2022 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í gær. Meira
3. september 2021 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Setur stefnuna á París eftir þrjú ár

Víðir Sigurðsson í Tókýó vs@mbl.is Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir hefur sett stefnuna á sitt þriðja Ólympíumót fatlaðra í París eftir þrjú ár og á heimsmeistaramótið í sundi sem fer fram í Funchal á portúgölsku eyjunni Madeira á næsta ári. Meira
3. september 2021 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

*Svíar urðu í gærkvöld fyrstir til að sigra Spánverja í undankeppni...

*Svíar urðu í gærkvöld fyrstir til að sigra Spánverja í undankeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta í 28 ár. Meira
3. september 2021 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla B-RIÐILL: Georgía – Kósóvó 0:1 Svíþjóð...

Undankeppni HM karla B-RIÐILL: Georgía – Kósóvó 0:1 Svíþjóð – Spánn 2:1 Staðan: Svíþjóð 9, Spánn 7, Kósóvó 3, Grikkland 2, Georgía 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.