Greinar laugardaginn 4. september 2021

Fréttir

4. september 2021 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Árásin sögð hryðjuverk

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sex manns særðust í Auckland á Nýja-Sjálandi í gærmorgun þegar maður gekk berserksgang í stórmarkaði og réðst að fólkinu með hníf. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Barnið hætti að anda

Zeba Sultani og Khairullah Yosufi eru ung hjón frá Afganistan sem flúðu til Íslands í síðustu viku. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

„Þetta er valdníðsla á hæsta stigi“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Reykjavíkurborg hefur slegist við okkur í tvö og hálft ár. Þetta er valdníðsla á hæsta stigi. Það er gjá á milli framkvæmdadeildar og skipulagsyfirvalda í borginni. Þegar búið er að gera skipulag og kynna kemur framkvæmdadeildin og gerir það sem henni dettur í hug,“ sagði Hilmar Páll Jóhannesson hjá Loftkastalanum. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 1284 orð | 5 myndir

Bekkurinn þétt setinn í Ásbyrgi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sumarið hefur verið einstakt í Ásbyrgi og íslenskir ferðamenn sannarlega kunnað að meta veðurblíðuna þar og rómaða náttúrufegurð. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Borgin í slag við Loftkastala

„Reykjavíkurborg hefur slegist við okkur í tvö og hálft ár. Þetta er valdníðsla á hæsta stigi. Það er gjá á milli framkvæmdadeildar og skipulagsyfirvalda í borginni. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ekki einungis barnaleikur

Þó að parís sé almennt talinn barnaleikur þá nýtur fólk á öllum aldri þess að hoppa í parís á Laugaveginum í miðborg Reykjavíkur. Enda þótt veðrið í höfuðborginni hafi verið nokkuð óspennandi síðustu daga hefur miðborgin verið lífleg. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Er fjöldinn eftirsóknarverður?

Gestakomum á völdum stöðum í þjóðgörðunum fjölgaði í sumar miðað við síðasta ár. Í Ásbyrgi nálgaðist gestafjöldinn það sem var 2019, en víðast annars staðar er nokkuð í land að tölum þess árs verði náð. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Gerir það sem hún vill

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Greiðsla til Stígamóta hluti réttlætis

„Ég skil að fólk hafi uppi ákveðnar spurningar vegna greiðslu gerenda, en Stígamót styðja þær leiðir sem brotaþolar velja sér til að ná fram réttlæti,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

ÍBV finnur mikið fyrir tekjutapinu

„Þjóðhátíð hefur verið stærsta fjáröflun ÍBV og það er eiginlega óyfirstíganlegt þegar hún bregst tvö ár í röð,“ sagði Haraldur Pálsson, framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags. Hann segir að í Vestmannaeyjum búi einungis 4.400 íbúar. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Ísland slær met í vinnu námsmanna

Sviðsljós Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Um 60% íslenskra ungmenna vinna með skóla. Hvergi í Evrópu er hærra hlutfall námsmanna í vinnu en á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Eurostat sem kannaði atvinnuþátttöku evrópskra nema á aldrinum 15-24 ára árið 2020. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Kátur Kötturinn Paddi var stuði í bænum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á hann á dögunum. Hann var klæddur eftir veðri, í lopapeysu og með lopahúfu á höfði. Paddi virti fyrir sér mannlífið í faðmi eiganda... Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Lítið svigrúm fyrir álagningu stóreignaskatts

Andrés Magnússon andres@mbl.is Alþingismenn geta ekki farið sínu fram við skattlagningu borgaranna, þeir eru bundnir af stjórnarskrá í slíkri löggjöf sem annarri. Sérfræðingur í skattarétti telur að framkomnar tillögur um stóreignaskatt séu ómarkvissar og hæpið að ná þeim fram. Dómur Hæstaréttar um lögmæti auðlegðarskatts skjóti ekki stoðum undir þær, öðru nær. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Ný bóluefni við afbrigðum Covid-19

„Vonandi fáum við sem fyrst aðgang að bóluefnum sem sérstaklega hafa verið hönnuð gegn þeim afbrigðum sem mest eru í gangi hverju sinni, en þau ættu að verða aðgengileg í síðasta lagi fyrir lok þessa árs,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson,... Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Pétur með sýningu

Um síðustu helgi var í Safnahúsinu á Húsavík opnuð sýning Péturs Jónssonar ljósmyndara þar í bæ, sem var valinn Listamaður Norðurþings 2020 . Pétur hefur myndað stærstu stundir margra kynslóða Norðlendinga og búið til skólaspjöld og fleira. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Ratcliffe lánaði nýja jeppann sinn í tökur Thule á Hvolsvelli

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er eitt af 60 prufueintökum sem til eru í heiminum og virkilega ánægjulegt að fá afnot af bílnum,“ segir Bjarni Ingimar Júlíusson, sölustjóri hjá Stillingu. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ryksuga landnámsrústir og forverja

Rústirnar á Landnámsýningunni í Aðalstræti 16 í Reykjavík voru nú í vikunni hreinsaðar og lagfærðar af forvörðum. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Samtaka með skóflustunguna

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður stýrihóps Landspítala, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, tóku í gær fyrstu skóflustungu að nýrri rannsóknarbyggingu... Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Sigrún Gísladóttir

Sigrún Gísladóttir, fv. skólastjóri Flataskóla í Garðabæ, lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi sl. mánudag, 1. september. Sigrún var fædd 26. september 1944 í Reykjavík, en ólst upp frá tíu ára aldri í Garðabæ. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Skóli fluttur á nokkrum mínútum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Slysavarnaskóli sjómanna í Sæbjörgu mun á næstunni flytja frá Austurhöfn að Bótarbryggju í Gömlu höfninni í Reykjavík. Bótarbryggja liggur úti af Grandagarði, milli Slysavarnahússins og Bakkaskemmu, húss... Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Styrmir Gunnarsson jarðsunginn

Útför Styrmis Gunnarssonar, ritstjóra Morgunblaðsins til áratuga, fór fram í Hallgrímskirkju í gær. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir jarðsöng. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 265 orð | 3 myndir

Tekur Brynjar við af Steingrími sem forseti?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis mun sitja Heimsráðstefnu þingforseta sem fram fer í Vínarborg dagana 7. til 8. september næstkomandi. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 297 orð | 4 myndir

Tökum á Hollywoodmynd á Höfn í Hornafirði frestað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Staðan núna er einfaldlega sú að myndinni hefur verið frestað,“ segir Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá Truenorth. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Umferð ferðamanna á Selfossi framar vonum

Úr bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Selfossi „Umferðin hefur verið framar vonum, einkanlega eftir að landamærin opnuðust,“ segir Elísabet S. Jóhannsdóttir Sörensen, eigandi Gesthúsa á Selfossi, um rekstur tjaldmiðstöðvarinnar í sumar. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Umtalsverð hækkun hjá Viaplay

Áskrift að pakkanum Viaplay Total hjá streymisveitunni Viaplay mun hækka verulega í næsta mánuði. Áskriftin hefur kostað 1.599 krónur en hækkar þá í 2.699 krónur á mánuði. Hækkunin nemur rétt tæpum 69% eða 1.100 krónum. Meira
4. september 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Undirrituðu samning um þrjú ný skip

Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar var sett í Silfurbergi í Hörpu í gær. Meira
4. september 2021 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Viðurkenna ekki stjórn talíbana

Bresk stjórnvöld og Evrópusambandið lýstu því yfir í gær að þau hygðust ekki viðurkenna stjórn talíbana yfir Afganistan, en að þau myndu engu að síður eiga í samskiptum við þá þar sem þörf krefði. Meira

Ritstjórnargreinar

4. september 2021 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Á að skikka alla til að sitja heima?

Frambjóðendur Samfylkingar, VG og Sjálfstæðisflokks mættust í Dagmálum, samtalsþætti Morgunblaðsins, og ræddu umhverfis- og auðlindamál. Frambjóðandi VG og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, Orri Páll Jóhannsson, vill draga þann lærdóm af heimsfaraldrinum að lífsgæði felist ekki endilega í tíðum utanlandsferðum og varar við „ofboðslegri neyslu“ sem sé ekki endilega ávísun á velsæld og lífsgæði. Meira
4. september 2021 | Leiðarar | 625 orð

Á rangri leið

Það er til lítils að stytta vinnutíma ef styttingin er étin upp í umferðarteppum Meira
4. september 2021 | Reykjavíkurbréf | 1914 orð | 1 mynd

Hversu langt dregur þumalfingurinn?

Kaflaskil hafa orðið í afskiptum Bandaríkjanna og helstu bandalagsþjóða þeirra í Afganistan. Donald Trump, fyrrverandi forseti, er talinn í hópi þeirra forseta sem í seinni tíð hafa verið einna tregastir til stríðsaðgerða. Hann talaði vissulega digurbarkalega um að veita hinum og þessum ríkjum eða fræknum fírum en varasömum þungar refsingar ef þeir ögruðu Bandaríkjunum úr hófi fram. Og hann stóð við flestar slíkar hótanir ef tilefni gafst. En viðbrögðin gengu helst út á eigna- og fjárhagstjón en vikist undan harðari refsingu hafi tilefni ekki gefist til þess. Meira

Menning

4. september 2021 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

30 sýna 30 ný verk

Samsýningin 30x30 verður opnuð í dag kl. 16 í Gallery Porti við Laugaveg en á henni koma saman 30 listamenn og sýna jafnmörg ný verk. Sýningin er framhald sýningarinnar 20x20 en nú hafa bæst við 10 listamenn. Meira
4. september 2021 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

ABBA tilkynnir um plötu og tónleikaupplifun

Sænska hljómsveitin ABBA er snúin aftur, um 40 árum eftir að hún lagði upp laupana, og tilkynnti á blaðamannafundi í fyrradag að tíu laga plata væri væntanleg í nóvember sem myndi heita ABBA Voyage . Meira
4. september 2021 | Tónlist | 526 orð | 3 myndir

Berja loftið vængir tveir

Tónlistarkonan RAVEN gaf í ár út fimm laga plötu sem kallast 229. Alda gefur út og er innihaldið með allra efnilegasta móti. Meira
4. september 2021 | Bókmenntir | 637 orð | 3 myndir

Bókmenntahringferð með Halldóri

Eftir Halldór Guðmundsson og Dag Gunnarsson. Kilja, 301 bls., ljósmyndir, nafnaskrá. Útg. Mál og menning, Rvk. 2021. Meira
4. september 2021 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Elton gefur út plötu með fjölda frægra

Enski tónlistarmaðurinn Elton John hefur tilkynnt um að plata sé væntanleg með honum þar sem hann á í samstarfi við marga heimskunna tónlistarmenn. Meira
4. september 2021 | Fólk í fréttum | 323 orð | 1 mynd

Fagna fimmtíu árum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar 50 ára starfsafmæli á þessu ári. Af því tilefni var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu síðastliðinn fimmtudag um sögu stofnunarinnar og starfsemi hennar. Meira
4. september 2021 | Myndlist | 270 orð | 2 myndir

Fann fyrirsæturnar á Facebook

Myndlistarmaðurinn Hjörtur Hjartarson leitaði ekki langt yfir skammt þegar hann valdi fyrirsætur fyrir myndlistarsýningu sína á snyrtistofunni Unique hár og spa í Síðumúla 39 sem verður opnuð í dag. Meira
4. september 2021 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Fiðluleikarinn Igor Oistrakh allur

Úkraínski fiðluleikarinn Igor Oistrakh er dáinn, níræður að aldri. Oistrakh fæddist í Odessa og var faðir hans þekktur fiðluleikari, David Oistrakh. Igor lærði fyrst á fiðlu hjá föður sínum og hélt síðar í tónlistarskóla í Moskvu. Meira
4. september 2021 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Fimm íslenskir höfundar á messu

Fimm íslenskir rithöfundar munu taka þátt í bókamessunni í Gautaborg í lok mánaðar, þau Sjón, Andri Snær Magnason, Kristín Eiríksdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir og Eiríkur Örn Norðdahl. Messan fer fram 23.-26. Meira
4. september 2021 | Fjölmiðlar | 254 orð | 1 mynd

Helsátt við hamagang á hefðarsetri

Nú þegar sumarfríi er lokið, ég komin aftur til Sódómu og rökkrið farið að læðast upp að mér á kvöldin, þá kveiki ég aftur á Netflixinu og athuga hvað þar er að finna. Meira
4. september 2021 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Mikis Theodorakis látinn, 96 ára

Gríska tónskáldið Mikis Theodorakis er látið, 96 ára að aldri. Theodorakis varð heimsþekktur fyrir tónlist sína við kvikmyndina Grikkjann Zorba þar sem Anthony Quinn steig eftirminnilega gleðidans í flæðarmálinu með Alan Bates. Meira
4. september 2021 | Hönnun | 81 orð | 1 mynd

Rán og Stefán leiða peningasmiðju í Hönnunarsafni Íslands

Peningasmiðja fyrir alla fjölskylduna fer fram á morgun, sunnudag, kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands og leiða hana Rán Flygenring teiknari og Stefán Pálsson sagnfræðingur. Meira
4. september 2021 | Leiklist | 1519 orð | 2 myndir

Sér Júlíu sem uppreisnarhetju

„Það er áhugavert að í verki sem á að vera stærsta ástarsaga allra tíma þá er talað miklu meira um dauðann en ástina,“ segir Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri um uppfærslu sína á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare sem frumsýnd er á... Meira
4. september 2021 | Leiklist | 104 orð | 1 mynd

Verbúðin valin besta þáttaröðin

Sjónvarpsþáttaröðin Verbúð var valin sú besta á hátíðinni Series Mania í Lille í Frakklandi í fyrradag, að því er fram kemur á vef RÚV. Leikstjórar hennar eru Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og María Reyndal. Meira
4. september 2021 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Þrjú ný verk á tónleikum Nordic Affect

Tónlistarhópurinn Nordic Affect kemur fram í Mengi í dag, laugardag, kl. 21 og verða sérstakir gestir á tónleikunum þau Mikael Lind og Lilja María Ásmundsdóttir. Meira

Umræðan

4. september 2021 | Aðsent efni | 291 orð | 2 myndir

130 ára minning Guðmundar Thorsteinssonar, Muggs

Eftir Jón Kr. Ólafsson: "Ég vona að legsteinn Muggs í Suðurgötukirkjugarði, sem gerður var af Elof Christian Risbye verði tekinn ærlega í gegn, okkur öllum til sóma." Meira
4. september 2021 | Pistlar | 751 orð | 1 mynd

Flokkafjöldi magnar óvissu

Spár um myndun nýrrar ríkisstjórnar eru erfiðar vegna flokkafjöldans. Fækki kjósendur flokkum minnkar óvissan. Meira
4. september 2021 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Frjáls bóndi er bústólpi

Eftir Vigdísi Häsler: "Eignarréttur er takmarkaður smátt og smátt með auknum kröfum frá hinu opinbera um alla mögulega hluti." Meira
4. september 2021 | Pistlar | 478 orð | 3 myndir

Kaþólskari en páfinn

Í fyrsta bréfi Jóhannesar, hinu almenna, segir: „Þið elskuðu, trúið ekki öllum sem segjast hafa andann, reynið þá heldur og komist að því hvort andinn sé frá Guði. Því margir falsspámenn eru farnir út í heiminn. Meira
4. september 2021 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Land tækifæranna í velferðarmálum

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Sjálfstæðisflokkurinn þarf að taka forystu í velferðar- og heilbrigðismálum. Líklega eru hvergi meiri tækifæri til úrbóta og framfara en á því sviði." Meira
4. september 2021 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Stefnan er skýr

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 var samin á kjörtímabilinu og samþykkt á Alþingi í júní 2019. Í fyrsta kafla stefnunnar, Forysta til árangurs, er m.a. Meira
4. september 2021 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Vafamál og undarlegheit

Eftir Arnar Sigurðsson: "Hið eiginlega álitamál er þó auðvitað hvaða hagsmunum Félag atvinnurekenda berst fyrir?" Meira
4. september 2021 | Pistlar | 328 orð

Vinnubrögð Rannsóknarnefndarinnar

Hér hef ég rifjað upp, að Rannsóknarnefnd Alþingis á bankahruninu varð þegar í febrúar 2009 vanhæf, eftir að einn nefndarmaður tilkynnti í bandarísku stúdentablaði, hverjar niðurstöður hennar yrðu. Meira

Minningargreinar

4. september 2021 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Jóna Ingibjörg Hall

Jóna Ingibjörg Hall var fædd 4. ágúst 1929 í Reykjavík. Faðir hennar var Níeljohnius Hall, verzlunar- og skrifstofumaður, f. 19.8. 1884, d. 1949. Móðir hennar var Ragnheiður Kristín Árnadóttir, f. 30.12. 1894, d. 8.6. 1983. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2021 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

Karl Sigurður Jakobsson

Karl Sigurður Jakobsson fæddist 25. júlí 1937. Hann lést á Egilsstöðum 23. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2021 | Minningargreinar | 837 orð | 1 mynd

Kristján Ragnar Bjarnason

Kristján Ragnar Bjarnason sjómaður var fæddur í Árbakka á Eskifirði 21. ágúst árið 1935. Hann lést á Fjóðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 23. ágúst 2021. Foreldrar hans voru hjónin Laufey Sigurðardóttir og Bjarni Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2021 | Minningargreinar | 2046 orð | 1 mynd

Lára Steinþórsdóttir

Lára Steinþórsdóttir fæddist í Keflavík 12. nóvember 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri 24. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Steinþór Sighvatsson innheimtumaður, fæddur á Gunnlaugsstöðum á Héraði 15. janúar 1906, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2021 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Loftur Runólfsson

Loftur Runólfsson fæddist á Strönd í Meðallandi 30. desember 1927. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri, 24. ágúst 2021. Foreldrar Lofts voru hjónin Guðlaug Loftsdóttir, f. 18. apríl 1906, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2021 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Ólafur Halldórsson

Ólafur Halldórsson fæddist á Mýrum í Hornafirði 7. apríl 1951. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn 28. ágúst 2021. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Sæmundsson frá Stórabóli f. 7. janúar 1913, d. 13. maí 1991 og Rósa Ólafsdóttir frá Holtahólum, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. september 2021 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Sigurður Eggertsson

Sigurður Eggertsson fæddist 9. janúar 1933. Hann lést 29. ágúst 2021. Jarðarförin fór fram 3. september 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. september 2021 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

atNorth hagnast um 200 milljónir króna

Rekstrarhagnaður hátæknifyrirtækisins atNorth á Íslandi nam 1,6 milljónum dollara á síðasta ári, eða rúmum tvö hundruð milljónum króna og lækkaði um 2,2 milljónir dollara á milli ára, eða 279 milljónir króna. Meira
4. september 2021 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Eignirnar halda áfram að aukast

Eignir íslenskra lífeyrissjóða námu 6.242 milljörðum króna í lok júlímánaðar og jukust þær um 81 milljarð frá fyrri mánuði. Eignirnar hafa aukist um 511 milljarða frá áramótum. Jafngildir það tæplega 9% vexti yfir tímabilið. Meira
4. september 2021 | Viðskiptafréttir | 621 orð | 2 myndir

Landsbankinn neitar að upplýsa Alþingi um SpKef

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira

Daglegt líf

4. september 2021 | Daglegt líf | 1133 orð | 4 myndir

Hann þolir meira en við höldum

Þolkappreið er þekkt keppnisgrein um veröld víða og nýtur vinsælda. Í ágúst fór þolkappreið fram hér á landi þar sem riðið var yfir hálendi Íslands. Vonir standa til að í framtíðinni veki hún athygli og áhuga á íslenska hestinum, ferðalögum á honum og Íslandi almennt. Meira

Fastir þættir

4. september 2021 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bd3 e5 7. Rde2...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bd3 e5 7. Rde2 Be6 8. 0-0 Be7 9. Rg3 0-0 10. Rd5 Rbd7 11. c4 Hb8 12. Rxe7+ Dxe7 13. b3 b5 14. cxb5 axb5 15. b4 d5 16. exd5 Bxd5 17. a3 e4 18. He1 De5 19. Hb1 Dd4 20. Be2 Da7 21. Bf4 Hb7 22. Meira
4. september 2021 | Í dag | 1149 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Hildur Eir...

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11, sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Meira
4. september 2021 | Árnað heilla | 170 orð | 1 mynd

Ásgeir Elvar Garðarsson

30 ára Ásgeir fæddist í Keflavík og býr þar enn. „Ég rek Bílaleiguna Geysi í Keflavík. Þetta er fjölskyldufyrirtæki og ég hef starfað þarna alla tíð frá því ég var 13 ára og var að þrífa bíla. Ég hef ýmsa fjöruna sopið í þessum geira. Meira
4. september 2021 | Fastir þættir | 538 orð | 5 myndir

Beðið eftir Vincent Keymer

Eins og komið hefur fram í fyrri pistlum greinarhöfundar komst Rauf Mamedov frá Aserbaídsjan einn í efsta sæti Reykjavíkurmótsins/EM einstaklinga eftir fimm umferðir af ellefu. Hann hélt forystunni með sannfærandi sigri í 6. Meira
4. september 2021 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Fékk ógleymanlegan afmælisdag

Drengur að nafni Isaac Jacobs fagnaði afmæli sínu nú á dögunum með því að fara á fótboltaleik í Texas með liðinu Austin FC. Meira
4. september 2021 | Í dag | 285 orð

Hárið hefur sinn skugga

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Gráhærður er þessi gumi. Gnæfir við loftið hann Tumi. Æðstur er sá meðal Ása. Oft mun um hafdjúpin rása. Eysteinn Pétursson svarar: „Hér er hár. Meira
4. september 2021 | Í dag | 831 orð | 4 myndir

Lífið heldur alltaf áfram

Ingileif Arngrímsdóttir fæddist 4. september 1946 í húsi móðurafa og ömmu sinnar á Skólavörðustíg 15 í Reykjavík og er elst fjögurra systra. Faðir Ingileifar byggði í Blönduhlíð 29 og þar ólst Ingileif fyrst upp. Meira
4. september 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Roð kemur við sögu í ýmsum myndum. Ein er sú að hafa ekki roð við e-m . Það þýðir, segir í Merg málsins, að standa e-m langt að baki og líkingin dregin af hundum sem togast á um roð og annar hefur ekki við hinum. Meira
4. september 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Stefán Kári Helgason fæddist 17. maí 2021 kl. 10.51. Hann vó...

Reykjavík Stefán Kári Helgason fæddist 17. maí 2021 kl. 10.51. Hann vó 4.192 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Helgi Steinar Gunnlaugsson og Ragnhildur Gísladóttir... Meira
4. september 2021 | Árnað heilla | 178 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Þorláksdóttir

Sigurbjörg Þorláksdóttir fæddist á Undirfelli í Vatnsdal í Húnavatnssýslu 5. september 1870. Hún var dóttir hjónanna Þorláks Þorlákssonar bónda og Margrétar Jónsdóttur og var systir Jóns Þorlákssonar, verkfræðings og formanns Íhaldsflokksins. Meira
4. september 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Vitrun. S-Enginn Norður &spade;Á10643 &heart;K1043 ⋄2 &klubs;D32...

Vitrun. S-Enginn Norður &spade;Á10643 &heart;K1043 ⋄2 &klubs;D32 Vestur Austur &spade;KD85 &spade;G7 &heart;9 &heart;DG652 ⋄Á1087 ⋄G6543 &klubs;G765 &klubs;4 Suður &spade;92 &heart;Á87 ⋄KD9 &klubs;ÁK1098 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

4. september 2021 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 1. umferð: Sindri – Skallagrímur 95:74...

Bikarkeppni karla 1. umferð: Sindri – Skallagrímur 95:74 *Skallagrímur mætir Vestra. Álftanes – Fjölnir 84:67 *Álftanes mætir... Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 1. umferð, fyrri leikur: Porec – Valur 18:22...

Evrópudeild karla 1. umferð, fyrri leikur: Porec – Valur 18:22 *Liðin mætast aftur í Króatíu í dag. Danmörk Kolding – Lemvig 32:30 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 12 skot í marki Kolding. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Gísli Þorgeir Kristjánsson sneri aftur á handknattleiksvöllinn á...

Gísli Þorgeir Kristjánsson sneri aftur á handknattleiksvöllinn á fimmtudaginn þegar lið hans Magdeburg vann 34:22-sigri gegn Erlangen í æfingaleik í Magdeburg. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Hætturnar leynast víða

HM 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli á morgun. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

ÍBV nálgast úrvalsdeildina

ÍBV styrkti stöðu sína í öðru sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, þegar liðið heimsótti Selfoss á Jáverk-völlinn á Selfossi í gær. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Jafnt í fallslag í Grindavík

Danielle Marcano bjargaði stigi fyrir HK þegar liðið heimsótti Grindavík í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Grindavíkurvelli í gær. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Kolbeinn settur í ótímabundið leyfi

Kolbeinn Sigþórsson hefur verið settur í ótímabundið leyfi hjá sænska knattspyrnufélaginu Gautaborg og fær ekki að æfa eða spila með liðinu á meðan mál hans er rannsakað. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KSÍ boðar til aukaþings

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur boðað til aukaþings laugardaginn 2. október. Þetta kom fram á heimasíðu sambandsins í gær. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Grindavík – HK 1:1 Staðan: KR 16113245:2036 FH...

Lengjudeild kvenna Grindavík – HK 1:1 Staðan: KR 16113245:2036 FH 16113242:1736 Afturelding 16104242:1834 Víkingur R. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Már skoðar sín mál á næstu vikum

Víðir Sigurðsson í Tókýó vs@mbl.is Sundmaðurinn Már Gunnarsson ætlar að skoða vel og vandlega á næstu dögum og vikum hvort hann haldi áfram keppni í fremstu röð. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Natasha var best í deildinni í ágústmánuði

Natasha Anasi, fyrirliði, miðvörður og varnartengiliður Keflvíkinga, var besti leikmaður ágústmánaðar í úrvalsdeild kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 757 orð | 2 myndir

Ræturnar að verða fastar í íslenskri mold

Ágúst Kristján Jónsson kris@mbl.is Natasha Anasi hjá Keflavík er leikmaður ágústmánaðar hjá Morgunblaðinu í Pepsídeild kvenna í knattspyrnu eins og útskýrt er hér neðar á síðunni. Meira
4. september 2021 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Valur í vænlegri stöðu

Tumi Steinn Rúnarsson átti mjög góðan leik fyrir Val þegar liðið vann fjögurra marka sigur gegn Porec í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handknattleik í Zatika-höllinni í Porec í Króatíu í gær. Meira

Sunnudagsblað

4. september 2021 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Allur er Varinn góður

Seigla Okkar bestu menn í málmi og sérlegir vinir Lesbókar, Anvil, sitja ekki auðum höndum fremur en fyrri daginn en í byrjun vikunnar upplýsti söngvari sveitarinnar, Lips eða Vari, á samfélagsmiðlinum Twitter að þeir félagar hefðu lokið við upptökur á... Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Arnheiður Fanney Grétarsdóttir Nei, það er nóg að gera í skóla og vinnu...

Arnheiður Fanney Grétarsdóttir Nei, það er nóg að gera í skóla og... Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 243 orð | 1 mynd

Áföll og ofbeldi

Um hvað verður fjallað á þessu námskeiði? Á námskeiðinu verða samankomnir fagmenn að tala um áföll og ofbeldi frá ólíkum hliðum. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 3139 orð | 6 myndir

„Þú ert sá allra klikkaðasti!“

Sævar Þorkell Jensson í Keflavík er safnari af Guðs náð. Dægurtónlist er hans ær og kýr og hann hefur komið sér upp gríðarlegu safni af öllu mögulegu sem tengist henni á ríflega hálfri öld. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 3983 orð | 12 myndir

Beint í mark MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, í staðinn fyrir að finnast þú vera stressuð skaltu nota orðið spennt. Þú ert nefnilega að spenna lífsbogann og hittir á hárréttan stað. Núna er tími til að taka áhættu, stíga út fyrir boxið. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Bjarki Tómas Leifsson Nei, ekki vegna Covid...

Bjarki Tómas Leifsson Nei, ekki vegna... Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Bjartur Jóhannes Björnsson Nei, ekki neitt. Bara vinna og vera heima að...

Bjartur Jóhannes Björnsson Nei, ekki neitt. Bara vinna og vera heima að... Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Clinton-hneykslið á skjáinn

Glæpir Fyrst var það O.J. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Dásamleg viðbrögð barns við fiðluleik

Tónlist er algjörlega magnað fyrirbæri sem getur haft heilandi áhrif og oft kallað fram einhverja ósjálfráða gleði. Ég rakst á dásamlegt myndband af litlu barni sem er að heyra fiðluleik í fyrsta skipti á ævi sinni. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 774 orð | 2 myndir

Dó eins og hún lifði, óttalaus

Breska leikkonan Helen McCrory hefur verið fastagestur í stofum landsmanna undanfarin sunnudagskvöld í dramaþættinum Fjölskyldubönd. Þessi afkastamikla leikkona lést í vor. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 675 orð | 2 myndir

Eitt stærsta hagsmunamál Íslands

Spurningin snýst um trúverðuga leið að markmiðinu og hvort hugur fylgir raunverulega máli um að sækja fram og sækja tækifærin. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 2438 orð | 3 myndir

Ég hélt hann væri dáinn

Zeba Sultani og Khairullah Yosufi eru ung hjón frá Afganistan sem flúðu til Íslands í síðustu viku. Þau urðu að skilja drenginn sinn eftir aðeins tveggja mánaða gamlan en hann missti meðvitund í mannþrönginni við flugvöllinn í Kabúl. Meira
4. september 2021 | Sunnudagspistlar | 368 orð | 1 mynd

Ég man

Ég man þegar það þótti eðlilegasti hlutur í heimi að allir reyktu innandyra. Alls staðar. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 371 orð | 4 myndir

Fjársjóður var fundinn

Einvers staðar stendur þessi setning: Segðu mér hvað þú lest og ég skal segja þér hver þú ert. Minn lestraráhugi tók stökkbreytingu fyrir 66 árum þegar ég gekk inn í litla bókasafnið í Kópavogsskóla stautandi læs. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Fjórum árum eldri en faðir hans

Helen McCrory fer með hlutverk Kathryn Villiers í Fjölskylduböndum, sem RÚV sýnir þessa sunnudagana. Persónan er af auðugu bresku fólki og fyrrverandi eiginkona bandaríska fjölmiðlamógúlsins Max Finch sem Richard Gere leikur. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 1071 orð | 2 myndir

Fótboltakarlar í kreppu

Guðni Bergsson , formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ), sagði af sér vegna háværrar gagnrýni á viðbrögð sambandsins við ásökunum á hendur landsliðsmönnum í fótbolta karla um ofbeldi og kynferðislega áreitni. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 423 orð | 1 mynd

Frá Köben til Kabúl

Barnið lenti í andnauð í þvögunni sem myndaðist fyrir utan flugvöllinn og var hætt komið. Faðirinn þurfti að hnoða litla brjóstkassann þar til barnið tók að anda á ný. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 141 orð | 2 myndir

HM á tveggja ára fresti

Arsène Wenger leggur til að HM í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Hvar er flóðgáttin?

Um lágsveitir Flóans liggur um 300 kílómetra langt net áveituskurða sem grafnir voru á árunum 1918-1927. Með þeim var áburðarríku jökulvatni veitt á flæðiengjar, sem heyjað var á. Þetta búskaparlag hélst í nokkra áratugi. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Í bakgarðinum hjá Ellefson

Fullt hús Gömlu þrassbrýnin í Megadeth eru á mikilli þeysireið um Bandaríkin enda menn búnir að halda músíkinni lengi í sér vegna heimsfaraldursins. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 187 orð | 1 mynd

Kom hér um bil til Íslands

Uppi varð fótur og fit hér í fásinninu í byrjun september árið 1971 þegar spurðist út að stórmenni væri mögulega á leið til landsins. Morgunblaðið sá meira að segja ástæðu til að slá upp baksíðufrétt um málið. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 5. Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 543 orð | 1 mynd

Kryfur, huggar og kyrjar

„Ég gat ekki einu sinni borðað kjöt um tíma eftir að ég byrjaði í líkfræðunum, sérstaklega þegar kom að því að læra smurninguna. Þegar maður flettir líkamanum upp þá áttar maður sig betur á því hvaðan steikin kemur... Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 33 orð

Námskeið Áföll og Ofbeldi - Orsakir og Afleiðingar verður haldið í...

Námskeið Áföll og Ofbeldi - Orsakir og Afleiðingar verður haldið í AKOGES salnum, Lágmúla 4, miðvikudaginn 8. september kl. 9:00 til 16:00. Fundarstjóri er Stefán Jóhannsson, MA, fjölskyldufræðingur. Frekari upplýsingar eru á... Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 826 orð | 8 myndir

Nýtt bragð í bæinn

Stemningu frá Mið- og Suður-Ameríku má nú finna á Laugavegi en þar er nýr veitingastaður sem ber nafnið Selva. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Ósk Laufdal Já, vonandi, ég er búin að kaupa miða til Flórída...

Ósk Laufdal Já, vonandi, ég er búin að kaupa miða til... Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 373 orð | 7 myndir

Skildi eftir sig fjársjóð

Kirkjulistaverk Sigrúnar Jónsdóttur eru nú til sýnis í Seltjarnarneskirkju en hundrað ár eru frá fæðingu hennar. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
4. september 2021 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Vottar Bergman virðingu sína

Endurgerð Ísraelinn Hagai Levi ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en hann hefur endurgert hina rómuðu sjónvarpsseríu Ingmars Bergmans Scenes from a Marriage frá 1973 sem síðar varð að kvikmynd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.