Greinar mánudaginn 6. september 2021

Fréttir

6. september 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Hjólað í Öskjuhlíð Krónumót Tinds og Hjólaskólans fór fram í Öskjuhlíð í gær. Það vantaði ekki keppnisskapið í yngstu flokkunum sem kepptu á sparkhjólum og skemmtu sér... Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Á leið í átt að tilslökunum

Þrátt fyrir að faraldurinn sé í rénun hefur ekki verið ákveðið að grípa til afléttinga á sóttvarnatakmörkunum. Heilbrigðisráðherra segir að miðað við þróunina nú sé þó ástæða til þess að „við séum að minnsta kosti á þeirri leið“. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

„Þetta lítur miklu betur út“

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Staðan á bæði Covid-19-göngudeild og gjörgæsludeild Landspítalans fer nú batnandi. Þetta staðfestir Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-19-göngudeildar Landspítalans í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð

Demchenko Evrópumeistari í skák

Rússneski stórmeistarinn Anton Demchenko tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í skák í gær eftir jafntefli gegn rúmenska stórmeistaranum Bogdan-Daniel Deac á Reykjavíkurskákmótinu, sem lauk á Hótel Natura í gær. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Engar sviptingar í fylgi framboða

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ný skoðanakönnun á fylgi framboða til alþingiskosninga, sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is sýnir ekki miklar breytingar á fylgi flokka, velflestar vel innan vikmarka. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Erfitt að smala í Eyjafirði

„Það gekk hægt og það var erfitt að smala þar sem féið var mjög hátt uppi,“ segir Hákon Bjarki Harðarsson, formaður Félags sauðfjárbænda í Eyjafirði. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fíbút leitar að dómnefndarfólki

Félag íslenskra bókaútgefanda (Fíbút) leitar að einstaklingum á ólíkum aldri, með fjölbreyttan bakgrunn og menntun, til þess að velja athyglisverðustu bækur ársins í dómnefnd Íslensku bókmenntaverðlaunanna. „Laun fyrir nefndarsetu eru 125.000 kr. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fylgi framboða í járnum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Sjálfstæðisflokkur er sem fyrr með langmest fylgi flokka, 24,9%, Framsóknarflokkur næststærstur með 13,3%, þá Samfylking með 12,1 og Vinstri græn með 10,8%. Aðrir flokkar eru allir með innan við 10% fylgi. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Fyrsta hvítlauksuppskera Íslandssögunnar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Hörður Bender er fyrsti og eini hvítlauksbóndi Íslands. Hann vinnur nú ásamt Þórunni Jónsdóttur eiginkonu sinni og fimm börnum að tímamótauppskeru, fyrstu hvítlauksuppskeru Íslandssögunnar á stórum skala. Hvítlaukurinn vex og dafnar í eldfjallajarðvegi og segir Hörður að íslenskir neytendur eigi von á góðu. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Gosóróinn er í lægstu lægðum

Karítas Ríkharðsdóttir Hólmfríður María Ragnhildardóttir Gosóróinn í eldgosinu í Geldingadölum er „í lægstu lægðum,“ að sögn Salóme Jórunnar Bernharðsdóttur, náttúruvásérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Meira
6. september 2021 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hermenn frömdu valdarán í Gíneu

Hermenn í Gíneu stóðu í gær fyrir valdaráni þar í landi, steyptu forseta landsins, Alpha Conde, af stóli og tóku hann höndum. Þeir tilkynntu í gær um ótímabundið útgöngubann á landsvísu. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hjálpar íþróttafólki í lífinu öllu

Breski íþróttasálfræðingurinn dr. Chris Harwood vinnur nú að því að hjálpa íþróttafélögum hér á landi að byggja upp andlega og félagslega færni ungs íþróttafólks. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Hlaupið getur valdið miklum náttúruspjöllum

Ari Páll Karlsson Hólmfríður María Ragnhildardóttir Bændur á smöluðu í gær á þeim stöðum sem búfé gæti lokast inni á vegna hlaups í Eystri-Skaftárkatli. Hlaupið hófst um hádegisbilið í gær, nokkrum dögum eftir að hlaup úr vestari katlinum fór af stað. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 270 orð

Hlaupið nái hámarki á næstu dögum

Viðbúið er að hlaupið úr Eystri-Skaftárkatli komi undan jökuljaðrinum nú í morgunsárið og nái hámarki á næstu dögum. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Hraðpróf brátt í skólana

Útlit er fyrir að hraðpróf verði tekin til notkunar í grunnskólum landsins í vikunni en óljóst er hvernig framkvæmdin verður, að sögn Önnu Maríu Gunnarsdóttur, varaformanns Kennarasambands Íslands. Meira
6. september 2021 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hvetur til viðræðna við talíbana

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti á sunnudag til viðræðna við talíbana þar sem þeir skipuleggja nú nýja stjórn sem mun gefa tóninn um hvernig stjórn Afganistan verður háttað. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Innlagnir barna enn sjaldgæfar

Valtýr Stefánsson Thors, sérfræðingur í smitsjúkdómum barna, segir nýja rannsókn Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna styðja að sjúkrahúsinnlagnir hjá börnum vegna Covid-19 séu líklegri með tilkomu Delta-afbrigðis kórónuveirunnar. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Íslenska liðið neitaði að gefast upp gegn N-Makedóníu

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í fótbolta er hann tryggði liðinu stig með jöfnunarmarki í 2:2-jafntefli gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð

Komust af sjálfsdáðum út úr alelda bíl

Tveir erlendir ferðamenn komust af sjálfsdáðum út úr bíl sínum er kviknaði í honum á Kleifaheiði nálægt Patreksfirði aðfaranótt sunnudags. Slökkvilið Patreksfjarðar fékk tilkynningu um eldinn á tólfta tímanum og sendi slökkvibíl á svæðið. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 857 orð | 2 myndir

Launahækkanir eru vítamín hagkerfis

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Besta vítamín sem hagkerfið getur fengið er að hækka lægstu laun og ávinningurinn af slíku kemur strax fram,“ segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands. „Fólk með 300 þúsund krónur í mánaðarlaun sem fær 20 þúsund króna hækkun ver þeim peningum strax í samneysluna. Að halda fólki við fátæktarmörk skapar vítahring og vandamál, sem samfélagið ber mikinn kostnað af.“ Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Naflar alheimsins taka á sig mynd hjá Hafþóri

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Mörgum finnst þeirra eigið bæjarfélag vera heimurinn allur, nafli alheimsins. Margmiðlunarhönnuðurinn og landfræðingurinn Hafþór Snjólfur Helgason þekkir þetta af eigin raun, komandi frá Borgarfirði eystri. Hann hefur nú hannað myndir af 50 til 60 bæjarfélögum sem fanga einmitt þessa heimssýn, loftmyndir sem sýna hvert bæjarfélag sem heiminn sjálfan. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 611 orð | 3 myndir

Núverandi bylgja orðin óvenjulöng

Sviðsljós Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Yfirstandandi bylgja Metoo, sem felst í umræðu um kynbundið ofbeldi og kynferðisofbeldi, hefur staðið óvenjulengi yfir, miðað við fyrri bylgjur, eða í um fjóra mánuði. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sífellt fleiri ræða brotin

Í sama mánuði og umræða um kynferðisbrot í íslensku samfélagi fór aftur af stað af krafti í maímánuði var slegið aðsóknarmet hjá Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Meira
6. september 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Skjálftavirknin gæti tengst landrisi

Skjálftavirkni í grennd við Öskju um helgina gæti tengst landrisi á svæðinu, að mati sérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Sjö smáskjálftar mældust á mælum veðurstofunnar á laugardagskvöld. Skjálftavirknin er þó ekki talin óvenjuleg. Meira
6. september 2021 | Erlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Tíminn á þrotum fyrir Laschet?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Allt útlit er fyrir að þýski Sósíaldemókrataflokkurinn SPD muni vinna glæstan sigur í þýsku þingkosningunum, sem haldnar verða 26. september næstkomandi, eða degi eftir að íslenskir kjósendur ganga að kjörborðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2021 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Eignarréttur og eftirlitsþjóðfélag

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, ritaði áhugaverða grein um bændur og eignarrétt í Morgunblaðið um helgina. Hún benti á þann árangur sem bændur hafa náð á síðustu áratugum við að bæta framleiðslu og að framleiðnivöxtur hefði verið viðvarandi. Þetta hefði byggst á einkaframtakinu, því að bændur séu atvinnurekendur sem eigi og rækti jarðir sínar. Meira
6. september 2021 | Leiðarar | 803 orð

Evrópuher?

Gömul umræða fær nýtt líf vegna afhroðs í Afganistan Meira

Menning

6. september 2021 | Bókmenntir | 467 orð | 3 myndir

Að tapa heilsunni og vinna hana aftur

Eftir Ingólf Eiríksson. Mál og menning, 2021. 284 bls. Meira
6. september 2021 | Bókmenntir | 1672 orð | 3 myndir

„Eitt verkefni flugsins er að klæða landið“

Bókakafli | Í bókinni Landgræðsluflugið – Endurheimt landgæða með eins hreyfils flugvélum rekja Sveinn Runólfsson og Páll Halldórsson sögu hins merka frumkvöðlastarfs Landgræðslunnar og flugmanna hennar við endurheimt landgæða sem... Meira
6. september 2021 | Bókmenntir | 354 orð | 3 myndir

Við ákváðum að bara pönkast

Ein af bestu bókum ljóðabókum ársins 2017, að mati gagnrýnanda Morgunblaðsins, var Slitförin eftir Fríðu Ísberg, „heilsteypt verk með áleitna rödd athyglisverðs ljóðmælanda“. Meira

Umræðan

6. september 2021 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Að láta verkin tala

Í dag eru tvö ár liðin frá því ég tók við embætti dómsmálaráðherra. Kjörtímabilið var þá hálfnað og ljóst að það þyrfti að bretta upp ermar til að ná markverðum breytingum í anda Sjálfstæðisstefnunnar áður en kjörtímabilinu lyki. Meira
6. september 2021 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Engin innantóm flugeldasýning heldur raunverulegar aðgerðir

Eftir Viðar Eggertsson: "Við ætlum í ríkisstjórn til að framkvæma. Erum ekki að bjóða okkur fram til að hrópa úr ræðustól Alþingis án nokkurra áhrifa allt næsta kjörtímabil." Meira
6. september 2021 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Hugleiðing um marxisma

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Það er marxisminn sjálfur sem er ekkert annað en fals og lygi, enda hefur hann hvarvetna valdið fátækt og jafnvel hungri." Meira
6. september 2021 | Aðsent efni | 471 orð | 2 myndir

Hverjir erfa Ísland?

Eftir Líneik Önnu Sævarsdóttur og Ingibjörgu Isaksen: "Land er takmörkuð auðlind og landnotkun skiptir íbúa jarðarinnar miklu máli. Við viljum hafa lagaumgjörð um auðlindir á landi á dagskrá." Meira
6. september 2021 | Bréf til blaðsins | 53 orð | 1 mynd

Kosningar

Eftir skamman tíma gengur þjóðin að kjörborðinu. Núverandi ríkisstjórn hefur staðið sig vel. Samt hefur hún líklega fengið erfiðari mál í fangið en flestar ríkisstjórnir á lýðveldistímanum. Meira
6. september 2021 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Samstillt átak – kjarkur og þor er það sem þarf

Eftir Unu Maríu Óskarsdóttur: "Óhætt er að segja að metnaðarfull markmið Miðflokksins fyrir komandi kosningar komi ekki á óvart." Meira
6. september 2021 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Sáttamiðlun er leið út úr vandanum

Eftir Vilborgu Þórönnu Bergmann Kristjánsdóttur: "Það er nauðsynlegt að hefjast handa nú þegar við að marka skýra lagaumgjörð þegar kemur að sáttamiðlunum." Meira
6. september 2021 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Telur einhver hér að Þorsteinn Pálsson sé haldinn „þrælslund“?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Að fullyrða að öll lagasetning myndi koma frá ESB, ef Ísland yrði aðildarríki, er alveg út í hött. Hvaða þjóð halda menn að myndi una slíku?" Meira
6. september 2021 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Tungutak tískunnar

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Krafa um breytta málvenju vekur spurningar." Meira

Minningargreinar

6. september 2021 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Ásmundur Jakobsson

Ásmundur Jakobsson fæddist 5. júlí 1946. Hann lést 17. ágúst 2021. Útför Ásmundar fór fram 27. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2021 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Elín Magnúsdóttir

Elín Magnúsdóttir fæddist 1. júní 1962 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 20. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Magnús G. Jensson, f. 29. júní 1933, d. 6. júlí 2008, og Kristín Guðríður Höbbý Sveinbjörnsdóttir, f. 23. júlí 1937. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2021 | Minningargreinar | 2907 orð | 1 mynd

Erna Sigurgeirsdóttir

Erna Sigurgeirsdóttir fæddist 15. desember 1934. Erna lést 16. ágúst 2021. Útförin fór fram 3. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2021 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Jóhanna G. Sveinsdóttir

Jóhanna Guðrún Sveinsdóttir var fædd 6. apríl 1926 í Hafnarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 22. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Sveinn Helgi Brandsson og Margrét Gísladóttir. Jóhanna giftist 14. desember 1946 Gunnari N. Jónssyni, fæddur 6. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2021 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Kornelíus Jóhann Sigmundsson

Kornelíus Jóhann Sigmundsson fæddist 10. júní 1947. Hann lést 19. ágúst 2021. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2021 | Minningargreinar | 2548 orð | 1 mynd

Kristján Antonsson

Kristján Antonsson fæddist á Siglufirði 2. september 1946. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 18. ágúst 2021. Hann var sonur hjónanna Antons Kristjánssonar, f. 3. júní 1911, d. 25. febr. 1989, og Matthildar Sveinsdóttur, f. 14. febr. 1922, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2021 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Signý Una Sen

Signý Una Sen fæddist 23. júlí 1928. Hún lést 7. ágúst 2021. Jarðarförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2021 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhann Jóhannsson

Sigurður fæddist 12. desember 1934. Hann lést 19. ágúst 2021. Útför hans fór fram 3. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2021 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Sigurlaug Guðbjörnsdóttir

Sigurlaug Guðbjörnsdóttir fæddist 1. maí 1945. Hún lést 27. ágúst 2021. Útför hennar fór fram 3. september 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2021 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Bitcoin prílar yfir 50.000 dala markið

Rafmyntin bitcoin rauf 50.000 dala múrinn um helgina og hefur gengi gjaldmiðilsins ekki verið jafnsterkt síðan í maí síðastliðnum. Verð bitcoin tók að hækka mjög hratt í október á síðasta ári og meira en sexfaldaðist á sjö mánuðum. Meira
6. september 2021 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Puma og Porsche tekin inn í DAX

Þær breytingar verða gerðar á þýsku DAX-hlutabréfavísitölunni frá og með 20. september að fyrirtækjunum sem vísitalan byggir á verður fjölgað úr 30 í 40 . Meira
6. september 2021 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Reikna með 7,2% hagvexti í Argentínu

Ný könnun Seðlabanka Argentínu bendir til að markaðsgreinendur vænti 7,2% hagvaxtar þar í landi á þessu ári. Rætist spáin mun það marka viðsnúning hjá Argentínu en þar hefur hagvöxtur mælst neikvæður undanfarin þrjú ár . ai@mbl. Meira
6. september 2021 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 2 myndir

Útlit fyrir minnkað framboð af matarolíum

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bændur í Malasíu, næststærsta pálmaolíuframleiðslulandi heims, eru í vanda staddir og geta ekki nýtt plantekrur sínar sem skyldi vegna vöntunar á farandverkamönnum frá löndunum í kring. Kórónuveirufaraldurinn hefur raskað flæði vinnuafls í þessum heimshluta og greinir Reuters frá að á sumum plantekrum verði bændur að láta sér nægja einn þriðja af því vinnuafli sem þeir myndu nýta í venjulegu árferði. Meira

Fastir þættir

6. september 2021 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 c5 3. d5 exd5 4. cxd5 d6 5. Rc3 g6 6. e4 Bg7 7. Rge2 Rd7...

1. d4 e6 2. c4 c5 3. d5 exd5 4. cxd5 d6 5. Rc3 g6 6. e4 Bg7 7. Rge2 Rd7 8. Rg3 a6 9. a4 h5 10. Be2 Rh6 11. 0-0 Dh4 12. Bxh6 Bxh6 13. He1 Bg7 14. Rf1 Bd4 15. Re3 Bxe3 16. fxe3 Re5 17. Dd2 0-0 18. Hf1 Hb8 19. Hf4 Dg5 20. De1 Bd7 21. Df2 b5 22. Hf6 b4 23. Meira
6. september 2021 | Í dag | 265 orð

Af eldsúlum og pólitík

Ingólfur Ómar skrifar og segir, að nú sé sumarið senn á enda og kannski vert að kveðja það með þessari vísu: Sumar líður senn á braut sölnar blómaflétta. Roðna brekkur lyng og laut lauf af greinum detta. Meira
6. september 2021 | Í dag | 1094 orð | 2 myndir

Alltaf verið læknir fyrst og fremst

Jónas Hallgrímsson fæddist á Kirkjubæjarklaustri á Síðu 6. september 1931. „Ég segi oft að ég hafi fæðst á klósettinu í gamla húsinu, en þá var það lítið herbergi. Núna býr Elín Valdimarsdóttir í húsinu. Meira
6. september 2021 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Anna Mjöll Matthíasdóttir

30 ára Anna Mjöll fæddist á Landspítalanum í Reykjavík, en ólst upp í Þorlákshöfn. Meira
6. september 2021 | Fastir þættir | 171 orð

Á borðinu. V-NS Norður &spade;ÁK1074 &heart;-- ⋄987 &klubs;ÁKDG4...

Á borðinu. V-NS Norður &spade;ÁK1074 &heart;-- ⋄987 &klubs;ÁKDG4 Vestur Austur &spade;9 &spade;DG52 &heart;K108432 &heart;G975 ⋄10632 ⋄G5 &klubs;82 &klubs;1096 Suður &spade;863 &heart;ÁD6 ⋄ÁKD4 &klubs;753 Suður spilar 6G. Meira
6. september 2021 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Íslendingar háma í sig Donda

Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú nýbúinn að gefa út glænýja plötu, Donda, og virðast Íslendingar taka henni nokkuð vel því að hvorki meira né minna en 15 lög af plötunni eru nú komin á Tónlistann. Meira
6. september 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Fyrir nokkru var ónefnd stjarna grýtt á samfélagsmiðlum fyrir ólánlegt hugsunarleysi. Þá var sagt að maðurinn hefði verið „gerður hornreka“. En hornreka er sá sem hafður er út undan . Öskubuska var hornreka . Meira
6. september 2021 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Við ákváðum að pönkast

Fríða Ísberg hefur gefið út ljóðabækur og smásasagnasafn og væntanleg er fyrsta skáldsagan hennar, aukinheldur sem hún er ein af Svikaskáldunum, sem gefið hafa út þrjár ljóðabækur og senda líka brátt frá sér... Meira

Íþróttir

6. september 2021 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Fylkir féll úr efstu deild en Tindastóll á enn von um að bjarga sér

Fylkir féll um helgina úr efstu deild kvenna í knattspyrnu, Pepsí Max-deildinni, en liðið tapaði þá fyrir Þór/KA 1:2 í Árbænum. Keflavík gerði jafntefli við Val og þá lá ljóst fyrir að Fylkir getur ekki náð Keflavík að stigum í lokaumferð deildarinnar. Meira
6. september 2021 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

Gott kortér skilaði stigi

Í Laugardal Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði í gærkvöldi 2:2-jafntefli við Norður-Makedóníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Meira
6. september 2021 | Íþróttir | 705 orð | 5 myndir

*Kvennalið Fram byrjar keppnistímabilið vel í handboltanum og sigraði í...

*Kvennalið Fram byrjar keppnistímabilið vel í handboltanum og sigraði í Meistarakeppni HSÍ í gær. Fram lagði KA/Þór að velli 28:21 en liðin mættust á Akureyri. Emma Olsson skoraði átta með fyrir Fram og Karen Knútsdóttir sjö. Meira
6. september 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, 16-liða úrslit: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, 16-liða úrslit: MG-höllin: Stjarnan – Tindastóll 19.15 Dalhús: Fjölnir – Breiðablik 19.15 Meistaravellir: KR – ÍR 19.15 HS Orkuhöll Grindavík – Njarðvík 19. Meira
6. september 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Meistarakeppni kvenna KA/Þór – Fram 21:28 Evrópudeild karla 2...

Meistarakeppni kvenna KA/Þór – Fram 21:28 Evrópudeild karla 2. umferð, seinni leikir: GOG – Celje Lasko 36:25 • Viktor Gísli Hallgrímsson kom lítið við sögu hjá GOG. *GOG áfram, 65:58 samanlagt. Meira
6. september 2021 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – Þór/KA 1:2 Selfoss &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – Þór/KA 1:2 Selfoss – Tindastóll 1:3 Keflavík – Valur 1:1 Þróttur R. – ÍBV 3:2 Stjarnan – Breiðablik 3:3 Staðan: Valur 17133147:1742 Breiðablik 17103453:2633 Þróttur R. Meira
6. september 2021 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Írland – Aserbaídsjan 1:1 Serbía...

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Írland – Aserbaídsjan 1:1 Serbía – Lúxemborg 4:1 Staðan: Serbía 10, Portúgal 10, Lúxemborg 6, Írland 1, Aserbaídsjan 1. Meira
6. september 2021 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Valur vann báða leikina

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla eru komnir áfram í 2. umferð Evrópudeildarinnar og það eftir að hafa spilað báða leikina í 1. umferð á útivelli. Valur vann á laugardaginn síðari leikinn gegn RK Porec í Zatika-höllinni í Porec í Króatíu... Meira
6. september 2021 | Íþróttir | 767 orð | 2 myndir

Þór/KA sendi Fylki niður

Fótboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Fylkir féll á laugardaginn úr efstu deild kvenna í knattspyrnu, Pepsí Max-deildinni, en liðið tapaði þá fyrir Þór/KA 1:2 í Árbænum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.