Greinar miðvikudaginn 8. september 2021

Fréttir

8. september 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

500 manns mættu og tóku hraðpróf í gær

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Um 500 manns mættu í hraðpróf við Suðurlandsbraut í gær samkvæmt Óskari Reykdalssyni, forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, en nú er boðið upp á að fara í gjaldfrjálst hraðpróf hjá heilsugæslunni. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð

Áhersla verði lögð á stöðugleika

Þóroddur Bjarnason thoroddur@mbl. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fegurð Skýin röðuðu sér skemmtilega upp yfir Skagafirði þegar ljósmyndari blaðsins átti nýverið leið um Sauðárkrók. Hér sést vel yfir gamla bæinn á Króknum og Eyrina, þaðan út á ysta haf þar sem eyjarnar Drangey og Málmey blasa við, ásamt Þórðarhöfða. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

„Endalaus bútasaumur“

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Bílastæði víki fyrir grænni umferð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pawel Bartoszek, formaður skipulagsráðs borgarinnar, segir uppbyggingu bílakjallara á Héðinsreit skapa tækifæri til að fækka bílastæðum ofanjarðar í hverfinu. „Það er mín stefna að fækka bílastæðum, en auðvitað er þetta íbúðahverfi og gera verður ráð fyrir einhverjum stæðum,“ segir Pawel. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Borgin gefur grænt ljós á flugskýli

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í umsókn félagsins Öryggisfjarskipta ehf. um leyfi til að byggja nýtt flugskýli á Reykjavíkurflugvelli fyrir björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Bragfræði fyrir alla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Frá því í byrjun árs hefur Magnea Ingvarsdóttir, íslenskukennari og menningarfræðingur, haldið ókeypis námskeið í bragfræði fyrir börn og fullorðna. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Breyttur taktur í Geldingadalagosinu

„Það er eitthvað að gerast þarna því gas streymir upp úr gígnum, en ég þori ekki að fullyrða hvað er að gerast,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við HÍ, um gíginn í Geldingadölum. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Hef ekki sagt eitt einasta orð

Karítas Ríkharðsdóttir Urður Egilsdóttir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari gagnrýnir þá umfjöllun um að hann hafi látið ummæli falla um brotaþola ofbeldis en hann segist aldrei hafa viðhaft nein ummæli. Meira
8. september 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Merkel styður við bakið á Laschet

Angela Merkel Þýskalandskanslari lýsti í gær yfir stuðningi sínum við Armin Laschet, kanslaraefni kristilegu flokkanna CDU/CSU. Allt stefnir í að kristilegir muni bíða sögulegt afhroð, en fylgi þeirra mældist um 19% í nýrri könnun sem birtist í gær. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð

Mikil óvissa í kjaradeilu sjómanna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Stéttarfélög sjómanna slitu samningaviðræðum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) á mánudagskvöld og hafa stéttarfélögin ekki sparað stóru orðin og sakað samtökin um hroka, óbilgirni og græðgi. Meira
8. september 2021 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Mohammed aftur dreginn fyrir dóm

Herréttarhöld yfir Khalid Sheikh Mohammed, sem sagður er hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001 ásamt fjórum öðrum, hófust að nýju í gær eftir 18 mánaða hlé vegna heimsfaraldursins. Meira
8. september 2021 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ný bráðabirgðastjórn mynduð

Talíbanar tilkynntu í gær að Mohammad Hassan Akhund yrði forsætisráðherra nýrrar bráðabirgðastjórnar sinnar í Afganistan, en hann var áður varautanríkisráðherra þegar talíbanar réðu landinu frá 1996 til 2001. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sjö þúsund sjómílna loðnuleiðangur hafinn

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu í fyrradag í árlegan haustleiðangur til rannsókna á loðnu. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Skaftárhlaup raskar ekki ró bændanna

„Við erum að fara núna í afrétt núna á föstudag að öllu óbreyttu. Mér sýnist að það verði bara allt í lagi upp á vatnið að gera. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Skrýtið ef stjórnarflokkarnir ræddu ekki saman

Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að ríkisstjórnarsamstarfið hafi gengið vel, jafnvel betur en flestir hafi þorað að vona, og virðist opin fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarfi, þótt hún ítreki að... Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 1335 orð | 1 mynd

Stóreignaskattur ekki á dagskrá

Dagmál Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson „Við höfum öll verið sammála um það, og nú er ég að vísa til stjórnarflokkanna, að við göngum öll óbundin til kosninga. Við erum ekki í kosningabandalagi. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Talsverð áhrif faraldurs á Blóðbankann

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfsemi Blóðbankans hefur orðið fyrir talsverðum áhrifum af faraldrinum eins og aðrir þættir heilbrigðisþjónustunnar,“ segir Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans. Hann segir að notkun á rauðkornum hafi verið 5-10% minni en venjulega. Það samsvarar því sem hefur verið í nágrannalöndum okkar. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 440 orð | 4 myndir

Töluvert vatnsmagn eftir í katlinum

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Urður Egilsdóttir Jökulhlaupið í Skaftá hefur nú staðið yfir í viku en það hófst 1. september í Vestari-Skaftárkatli. 5. september hófst síðan hlaup í Eystri-Skaftárkatli. Meira
8. september 2021 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Vilja girða fyrir skattasniðgöngu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ýmsir veikleikar eru í íslenska skattkerfinu og skýrar vísbendingar um glufur sem nýttar eru til skattasniðgöngu í formi tekjutilflutnings, sem felst í því að launatekjur eru ranglega skráðar sem fjármagnstekjur, sem bera lægri skatt en launatekjur. Til eru leiðir til að girða fyrir skattasniðgönguna og gera þarf úrbætur til að koma á réttlátara og skilvirkara skattkerfi, auka jöfnuð og styrkja tekjustofna hins opinbera. Einnig er brýnt að skapaður verði rammi um réttláta nýtingu auðlinda á Íslandi og gjaldheimta færð undir eitt ráðuneyti. Meira
8. september 2021 | Erlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Vilja sekta pólsk stjórnvöld

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins bað dómstól sambandsins í gær að leggja dagsektir á pólsk stjórnvöld, þar til þau falla frá umdeildum umbótum á dómstólakerfi sínu sem framkvæmdastjórnin segir vega að sjálfstæði pólskra dómstóla. Pólsk stjórnvöld brugðust harkalega við beiðninni og sökuðu framkvæmdastjórnina um að stunda „lögfræðilegan hernað“ gegn sér. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2021 | Staksteinar | 212 orð | 2 myndir

Endurreisn heilindanna?

Í sumar fór af stað atburðarás sem var hin sérkennilegasta að fylgjast með fyrir þá sem ekki þekkja dýpstu innviði og hugskot Viðreisnar. Fyrrverandi formaður flokksins var bersýnilega að velta fyrir sér CCérframboði og sú skýring virtist á því að honum hefði ekki verið boðið sæmandi sæti á lista flokksins, aðeins neðsta sætið og ekki einu sinni verið beðinn afsökunar á uppátækinu á bak við luktar dyr. Meira
8. september 2021 | Leiðarar | 370 orð

Ófyrirséðar afleiðingar

Valdarán í Gíneu skekur álmarkaðinn Meira
8. september 2021 | Leiðarar | 299 orð

Tífalt Brexit í vændum?

Viðvörunarbjöllur hringja hjá Skotum Meira

Menning

8. september 2021 | Bókmenntir | 394 orð | 3 myndir

Appelsínur vega salt í sannfærandi heildarmynd

Eftir Eydísi Blöndal. JPV útgáfa, 2021. Kilja, 45 bls. Meira
8. september 2021 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Bellibrögð og bófar í Berlín

Þýskir sjónvarpsþættir hafa ekki náð mikilli útbreiðslu utan landsteinanna og eiginlega varla verið til útflutnings. Í þáttunum Babylon Berlin hafa Þjóðverjar loks náð sér á strik í gerð sjónvarpsþátta. Meira
8. september 2021 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Belmondo látinn

Franska kvikmyndastjarnan Jean-Paul Belmondo er látin, 88 ára að aldri. Belmondo var einn þekktasti leikari frönsku nýbylgjunnar og mikill hjartaknúsari á sínum tíma, oft líkt við bandaríska kollega sína Marlon Brando og James Dean. Meira
8. september 2021 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Bókamarkaðurinn hefst á Akureyri

Bókamarkaðurinn á Akureyri verður opnaður í dag, miðvikudag, og stendur til 19. september. „Vegna heimsfaraldursins féll markaðurinn niður á síðasta ári og því eru nú tæplega tvö ár frá síðasta markaði. Meira
8. september 2021 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Brek í Sagnakaffi Gerðubergs

Sagnakaffi í Borgarbókasafninu Gerðubergi verður haldið í kvöld og kemur að þessu sinni fram þjóðlagahljómsveitin Brek sem leggur áherslu á að tvinna saman áhrif frá mismunandi stílum þjóðlaga- og dægurtónlistar. Meira
8. september 2021 | Kvikmyndir | 556 orð | 2 myndir

Heimilin nánast matarlaus

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Almennar sýningar hefjast í Bíó Paradís á morgun, fimmtudag, á heimildarmyndinni Korter yfir sjö eftir Einar Þór Gunnlaugsson sem skrifaði handrit myndarinnar með sagnfræðingnum Sigurði Péturssyni og leikstýrði. Meira
8. september 2021 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Næring í Tónlistarskóla Garðabæjar

Tenórsöngvarinn Kolbeinn Jón Ketilsson kemur fram á hádegistónleikum kl. 12.15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í Kirkjulundi. Meira
8. september 2021 | Bókmenntir | 257 orð | 1 mynd

Stafrófið í Múmíndal, ljóð og hlutverk listar

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í dag og stendur til laugardags. Sýningin Lesið og skrifað með Múmínálfunum verður opnuð í Norræna húsinu í dag milli kl. 11 og 17. Meira
8. september 2021 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Ægir og Bergþór á Topp 20 undir 30

Tilkynnt hefur verið um hvaða 20 tónlistarmenn undir 30 ára aldri þykja hafa skarað fram úr í tónlistargeiranum á Norðurlöndunum og eru Ægir Sindri Bjarnason og Bergþór Másson þeirra á meðal. Meira

Umræðan

8. september 2021 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Ég á satt að segja ekkert einasta orð

Eftir Guðmund Oddsson: "Erum við virkilega á leiðinni inn í sams konar tíma og ríkti á dögum Rannsóknarréttarins?" Meira
8. september 2021 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

KSÍ-málið skýrt dæmi um stjórnendavandann í íþróttahreyfingunni

Eftir Hallstein Arnarson: "Erfitt að sjá fyrir sér miklar framfarir í íþróttalífinu hérlendis á meðan ekki er krafist meiri sérþekkingar hjá stjórnendum í íþróttahreyfingunni." Meira
8. september 2021 | Aðsent efni | 754 orð | 2 myndir

Nýsköpunarlandið Ísland

Eftir Óla Björn Kárason: "Sjálfstæðisflokkurinn er nýsköpunarflokkurinn og hefur gjörbreytt umhverfi nýsköpunar og þróunar, skotið styrkum stoðum undir sprotafyrirtæki." Meira
8. september 2021 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Raunveruleg og útfærð stórsókn í vegamálum – strax

Þótt borðaklippingar vegna vegaframkvæmda á vegum Vegagerðarinnar séu tíðar þessi dægrin, sérstaklega í Suðurkjördæmi, þar sem ráðherra kjördæmisins klippir borða af mikilli áfergju undir kastljósi myndavélanna, verður að stoppa við og hugsa af hverju... Meira

Minningargreinar

8. september 2021 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Bjarni Magnússon

Bjarni Magnússon, fyrrverandi hreppstjóri í Grímsey, fæddist í Syðri-Grenivík í Grímsey 30. júní 1930 og ólst þar upp. Hann lést 29. ágúst 2021, 91 árs að aldri. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2021 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Haukur Sigurðsson

Haukur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 23. október 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. ágúst 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Tryggvason, f. í Keldunesi í Kelduhverfi 18. janúar 1916, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2021 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Bjarnadóttir

Hrafnhildur Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1930. Hún lést á Hrafnistu við Laugarás 2. september 2021. Foreldrar hennar voru Elenóra Kristín Rósmundsdóttir frá Ísafirði, f. 29. apríl 1899, d. 28. apríl 1951 og Bjarni Guðjón Guðmundsson,... Meira  Kaupa minningabók
8. september 2021 | Minningargreinar | 1794 orð | 1 mynd

Ingibjörg Erla Ásgeirsdóttir

Ingibjörg Erla Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 2. apríl 1954. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 27. ágúst 2021. Foreldrar Erlu eru Gyða Ásbjarnardóttir, f. 1935, og Ásgeir Pétursson f. 1935, d. 2016. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2021 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Magnús Ingi Ingvarsson

Magnús Ingi Ingvarsson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. ágúst 2021. Foreldrar Magnúsar voru Ingvar Þórðarson húsasmíðameistari, f. 4. júlí 1909, d. 20. okt. 1973, og Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

8. september 2021 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Arilíus Smári Hauksson

50 ára Arilíus Smári fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp og gekk í grunnskóla bæjarins. Arilíus, sem er alltaf kallaður Alli, segir að það hafi verið frábært að alast upp í Eyjum og mikið hægt að bralla. Meira
8. september 2021 | Fastir þættir | 154 orð

Enginn göltur. N-AV Norður &spade;Á8 &heart;Á75 ⋄Á8764 &klubs;986...

Enginn göltur. N-AV Norður &spade;Á8 &heart;Á75 ⋄Á8764 &klubs;986 Vestur Austur &spade;D &spade;10653 &heart;D10942 &heart;63 ⋄105 ⋄KG93 &klubs;KD753 &klubs;Á104 Suður &spade;KG9742 &heart;KG8 ⋄D2 &klubs;G2 Suður spilar 4&spade;. Meira
8. september 2021 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Gengur óbundin til kosninga

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og forsætisráðherra, gengur óbundin til kosninga. Hún segir hins vegar rétt að núverandi stjórnarflokkar ræði saman, haldi þeir... Meira
8. september 2021 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Júníus Meyvant snýr aftur á sviðið

„Það eru allir spenntir. Ég held að þegar maður er ekki búinn að gera eitthvað í langan tíma þá finni maður svona nýja þörf og endurnýjaða ást,“ sagði tónlistarmaðurinn og Vestmannaeyingurinn Júníus Meyvant í samtali við K100.is. Meira
8. september 2021 | Í dag | 286 orð

Kveðið í karphúsinu

Aðalsteinn Leifsson sendi mér gott bréf, – „Úr karphúsinu“: „Samningarnir sem hafa verið undirritaðir hjá ríkissáttasemjara í þessari samningalotu, sem hófst í byrjun árs 2019, eru núna rúmlega 170 og fundirnir um 700, margir... Meira
8. september 2021 | Í dag | 833 orð | 3 myndir

Listræni viðskiptafræðingurinn

Vilhjálmur Geir Siggeirsson fæddist 8. september 1951 í Reykjavík og ólst upp á Sólvallagötunni og síðar í Austurbrún frá 7 ára aldri og gekk í Langholtsskóla. Meira
8. september 2021 | Í dag | 46 orð

Málið

„Flokkurinn um flata jörð hafði ekki erindi sem erfiði í kosningunum þrátt fyrir skeleggan málflutning og kenndi það almennri upplýsingu.“ Orðtakið þýðir að fara fýluferð , ná litlum árangri miðað við fyrirhöfn . Meira
8. september 2021 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Rússneski stórmeistarinn Anton Demchenko (2.597) hefur teflt fyrir...

Rússneski stórmeistarinn Anton Demchenko (2.597) hefur teflt fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis en heimasíða þess félags er www.sson.is. Þegar Rússinn tefldi í fyrsta skipti fyrir Selfoss haustið 2019 var hann með 2. Meira

Íþróttir

8. september 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

„Geggjað skemmtilegt“

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla drógust á móti þýsku bikarmeisturunum Lemgo í Evrópudeildinni þegar dregið var í gær. Liðin mætast í 2. umferð keppninnar og sigurvegarinn kemst áfram í riðlakeppni. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Danmörk með fullt hús stiga

Erling Braut Haaland gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir Noreg þegar liðið vann 5:1-stórsigur gegn Gíbraltar í G-riðli undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í Ósló í gær. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Danmörk Skanderborg – Kolding 34:22 • Ágúst Elí Björgvinsson...

Danmörk Skanderborg – Kolding 34:22 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 2 skot í marki Kolding og var með12% markvörslu. Lemvig – SönderjyskE 30:27 • Sveinn Jóhannsson skoraði 1 mark fyrir SönderjyskE. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

Ekki þörf á fræðslu um getu Þjóðverja í knattspyrnunni

HM 2022 Gunnar Egill Daníelsson Kristján Jónsson „Ég held að það þurfi ekkert að segja fólki hversu góðir Þjóðverjarnir eru og geta verið. Þeir hafa undanfarin tíu ár þróað sinn leik svolítið í átt að nútímaknattspyrnu. Þeir eru mjög sókndjarfir og geta spilað mismunandi leikkerfi,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, meðal annars á blaðamannafundi í gær. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Fjölnir á veika von eftir sigur gegn ÍBV

Fjölnismenn og Kórdrengir geta enn leyft sér að vonast eftir sæti í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Íslandsmótinu á næsta ári þótt langlíklegast sé að ÍBV fylgi Fram upp úr Lengjudeildinni, þeirri næstefstu. ÍBV gat í gær tryggt sér 2. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Jafntefli gegn Grikkjum í Árbæ

Kolbeinn Þórðarson skoraði mark íslenska U21-árs landsliðs karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Grikklandi í 4. riðli undankeppni EM 2023 á Würth-vellinum í Árbænum í gær. Leiknum lauk með 1:1-jafntefli en Kolbeinn kom íslenska liðinu yfir á 37. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv.: Ísland – Þýskaland...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

*Lið Evrópu sigraði í Solheim-bikarnum í golfi sem fór fram í...

*Lið Evrópu sigraði í Solheim-bikarnum í golfi sem fór fram í Inverness-golfklúbbnum í Ohio í Bandaríkjunum. Lið Evrópu vann lið Bandaríkjanna 15:13. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Stórleikir í fjórðungsúrslitum

Tindastóll mætir Keflavík á Sauðárkróki í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarnum, sunnudaginn 12. september en þetta varð ljóst í gær. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 karla Ísland – Grikkland 1:1 Kýpur &ndash...

Undankeppni EM U21 karla Ísland – Grikkland 1:1 Kýpur – Liechtenstein 6:0 Staðan: Kýpur 321012:07 Grikkland 31206:15 Ísland 21103:24 Portúgal 11001:03 Hvíta-Rússland 20021:30 Liechtenstein 30030:170 Lengjudeild karla Fjölnir – ÍBV 2:1... Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Vantaði herslumuninn

Í Árbæ Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kolbeinn Þórðarson skoraði mark íslenska U21-árs landsliðs karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Grikklandi í 4. riðli undankeppni EM 2023 á Würth-vellinum í Árbænum í gær. Meira
8. september 2021 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

VÍS Bikarinn 16-liða úrslit karla: ÍR – Þór Þ. 93:89 Tindastóll...

VÍS Bikarinn 16-liða úrslit karla: ÍR – Þór Þ. Meira

Viðskiptablað

8. september 2021 | Viðskiptablað | 224 orð | 2 myndir

15 milljarða fjárfesting í steypuskála

Norðurál, dótturfélag Century Aluminum, hyggst á næstunni reisa steypuskála á Grundartanga. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 565 orð | 1 mynd

Annasamar vikur og mánuðir fram undan

Nýr maður er kominn í brúna hjá húsgagnaversluninni ILVA og fram undan ýmsar breytingar hjá þessu vinsæla fyrirtæki. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Áforma uppbyggingu á Héðinsreitnum

Fyrsta skóflustungan var tekin að ríflega 200 íbúðum á Héðinsreit í gær. Hann skiptist í tvo hluta; Seljaveg 2 og Vesturgötu 64 og verða byggðar þar yfir 300 íbúðir. Festir á Vesturgötu 64. Sá reitur afmarkast af Mýrargötu, Ánanaustum og Vesturgötu. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 495 orð | 1 mynd

Áframhaldandi tekjur mörghundruðfaldast

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Áframhaldandi tekjur hafa mörghundruðfaldast hjá NetApp á fáeinum árum. Forstjórinn segir að háskólar þurfi að útskrifa fleiri tölvunarfræðinga. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 2979 orð | 1 mynd

Blómaskeið hafið í áliðnaði og eftirspurnin á uppleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Ef Jean-Claude van Damme væri viskí

Viskíspekúlant ViðskiptaMoggans var vandi á höndum eftir harða rimmu við kórónuveiruna í byrjun ágúst. Veiran sló nefnilega bragðskynið út af laginu og þurftu nef og tunga tíma til að jafna sig. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 1207 orð | 1 mynd

Ég heiti Ósímandjas

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Með hverri vikunni sést það betur að Biden er ekki starfi sínu vaxinn og ef forsetanum verður ekki skipt út mun hann draga Demókrataflokkinn með sér í fallinu í komandi þingkosningum. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Fallandi stjarna verður fórnarlamb í réttinum

Elizabeth Holmes var hampað sem rísandi stjörnu í Kísildalnum og fyrirtæki hennar, Theranos, talið rísandi stórveldi. Galdurinn fólst í tækni sem átti að umbylta því hvernig blóð er greint og þannig mætti greina sjúkdóma á skammri stundu. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Fjárfesting í Bláa lóninu lýsi trausti

Ferðaþjónusta Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, segir að ef rétt reynist séu kaup lífeyrissjóða á hlut í Bláa lóninu mikil viðurkenning fyrir félagið. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Fleiri vilja læra á bifhjól

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Aukin spurn hefur verið eftir bifhjólakennslu á höfuðborgarsvæðinu í kórónuveirufaraldrinum og færri komist að en vilja. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 1028 orð | 1 mynd

Leigusamningar hins opinbera um óreistar byggingar

Af orðalagi reglunnar mætti draga þá ályktun að undantekningin taki ekki til samninga hins opinbera um leigu á byggingum sem eftir eigi að reisa Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Matarskattur hækkaður á verðbólgutímum

Það þarf ekki sprenglærðan sérfræðing til að sjá að þessi hækkun veldur að sjálfsögðu hækkun á verði hinna innfluttu vara Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Engin grímuskylda í Krónunni Auglýsing Heimkaups bönnuð Fá vikufrí vegna andlegrar... Sú önnur dýpsta í sögunni Hlutur Helga var... Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 338 orð | 2 myndir

Milljónir sjá nú vörurnar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Forstjóri NetApp á Íslandi segir að nýr samningur við Amazon Web Services sem hann hefur unnið að í tvö ár marki tímamót. Hann kveðst stoltur af þætti Íslands í gríðarlegum vexti skýjalausna. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður fjármála

Ninja Ýr Gísladóttir hefur verið ráðin nýr forstöðumaður fjár-mála Háskólans í... Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 173 orð

Nýsköpun í háskólum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á Karl Marx-safninu í Trier í Þýskalandi má sjá yfirlit yfir hreyfingar sem Marx er talinn hafa haft áhrif á með boðskap sínum. Hefur sá boðskapur mikinn endurnýjunarmátt og eru Bandaríkin ekki undanskilin. Framan af 20. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 580 orð | 3 myndir

Nær allir vilja stöðugleika

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samkvæmt nýrri könnun á vegum SI vilja 98% stjórnenda iðnfyrirtækja að næsta ríkisstjórn leggi mikla áherslu á stöðugleika í starfsumhverfi fyrirtækja. Meira
8. september 2021 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Sumarið fer í sögubækurnar

Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt ár fyrir íslenska nýsköpunarfyrirtækið GeoSilica, sem nýtir affallsvatn frá Hellisheiðarvirkjun til framleiðslu kísilsteinefna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.