Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pawel Bartoszek, formaður skipulagsráðs borgarinnar, segir uppbyggingu bílakjallara á Héðinsreit skapa tækifæri til að fækka bílastæðum ofanjarðar í hverfinu. „Það er mín stefna að fækka bílastæðum, en auðvitað er þetta íbúðahverfi og gera verður ráð fyrir einhverjum stæðum,“ segir Pawel.
Meira