Finnbogi Jónsson, verkfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést hinn 9. september sl. í Vancouver í Kanada. Finnbogi fæddist 18. janúar 1950 og var fæddur og uppalinn á Akureyri. Foreldrar hans voru Esther Finnbogadóttir, f. 24.1. 1917, d. 23.6.
Meira