Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjórar systur, sem ættaðar eru frá Hvoli í Vesturhópi og búa á Hvammstanga og í næsta nágrenni, eru miklar listakonur en hver í sinni listgrein. „Við erum alltaf eitthvað að dunda,“ segir Gréta Jósefsdóttir, sem rekur Leirhús Grétu, gallerí og vinnustofu, á Litla-Ósi, skammt frá þjóðvegi 1, um fjóra kílómetra frá Hvammstanga.
Meira