Kári Árnason, miðvörður karlaliðs Víkings úr Reykjavík í knattspyrnu, er að taka við nýrri stöðu hjá félaginu, yfirmanni knattspyrnumála. Kári, sem er á 39. aldursári, mun að öllum líkindum leggja skóna á hilluna að loknu yfirstandandi tímabili.
Meira