Greinar föstudaginn 17. september 2021

Fréttir

17. september 2021 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

17% vilja ekki vera aftur í samninganefnd

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð

9% gengu mjög sátt frá borði í Karphúsi

Aðeins 9% fulltrúa í samninganefndum stéttarfélaga og launagreiðenda sem unnu að gerð kjarasamninga í yfirstandandi samningalotu, segjast vera mjög sáttir við samninginn sem þeir tóku þátt í að gera en 35,5% segjast vera fremur sáttir. Meira
17. september 2021 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Afganskar konur vonast eftir matargjöf

Staða kvenna í Afganistan hefur frá því Bandaríkjaher yfirgaf landið breyst mjög til hins verra. Er mörgum nú gert að hylja líkama sinn og andlit með því að klæðast búrku og þannig biðu þessar fjórar eftir... Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Afgreiddu 79 mál á fáum dögum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Mikill hraði hefur færst í úrvinnslu umsagna vegna mála til umfjöllunar í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Almenningarnir eru grónir og góðir

„Notkunarréttur bænda hér í sveit á Almenningum er alveg skýr og ástand svæðisins er mjög gott. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Álfrún Gunnlaugsdóttir

Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur er látin, 83 ára að aldri. Álfrún fæddist í Reykjavík 18. mars 1938. Foreldrar hennar voru Oddný Pétursdóttir húsmóðir og Gunnlaugur Ólafsson, fyrrv. skrifstofustjóri Mjólkursamsölunnar. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Borð nr. 16 frátekið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Matur er mannsins megin og félagarnir Ágúst Gunnarsson og Jóhann Hákonarson hafa það gjarnan í huga. Undanfarin 26 ár hafa þeir haldið vinnufund með áherslu á góðan mat og gott andrúmsloft í hádeginu á föstudögum. Meira
17. september 2021 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Dómur yfir meintum þolanda ósanngjarn

Lögmenn ungu bresku konunnar sem dæmd var fyrir að hafa sakað tólf menn frá Ísrael um hópnauðgun sumarið 2019 segja dóminn ósanngjarnan. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 725 orð | 2 myndir

Er einhver þörf á listabókstöfum?

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Því er tekið sem sjálfgefnu hér á landi að framboð til Alþingis eða sveitarstjórna þurfi að fá úthlutaðan listabókstaf og framboðslistar séu rækilega merktir umræddum bókstaf. Meira
17. september 2021 | Erlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Franskar hersveitir drápu leiðtoga Ríkis íslams í Sahara

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Franskar hersveitir staðsettar á Sahel-svæðinu í Afríku eru sagðar hafa drepið Adnan Abu Walid al-Sahrawi, stjórnanda vígasveita Ríkis íslams á stór-Sahara-svæðinu. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Grunnlífeyrir hækki um 25 þús.

Samfylkingin mun beita sér fyrir því að grunnlífeyrir hækki verulega á komandi kjörtímabili og að grunnlífeyrir fólks verði ekki lægri en sem nemur lægstu launum. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Gúndi og Glúmur á grænu ljósi

Á grænu ljósi með Gúnda og Glúmi er yfirskrift hringferðar forystumanna Frjálslynda lýðræðisflokksins um landið þessa dagana. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hagnaður í Straumsvík

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Hækkað álverð þýðir að afkoma ISAL er réttum megin við strikið sem er ánægjulegt eftir mikið tap undanfarin ár,“ segir Bjarni Már Gylfason, leiðtogi samfélagsmála hjá Rio Tinto á Íslandi. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hefja framkvæmdir á nýju flugskýli fyrir Landhelgisgæsluna

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Ólöf Birna Ólafsdóttir flugrekstrarstjóri LHG kynntu í gær framkvæmdir á nýju flugskýli sem á að reisa við skýli sem nú er í notkun. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 285 orð

Kjörskrá lokað fyrr en vanalega

Kjósendur á kjörskrá í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 25. september næstkomandi eru 690 færri en þeir voru fyrir kosningarnar 2017. Þetta vekur athygli í ljósi þess að frá 1. janúar 2017 til 1. janúar 2021 fjölgaði íbúum í borginni um 10.016. Meira
17. september 2021 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Komu í veg fyrir árás á sýnagógu í Þýskalandi

Þýska lögreglan hefur handtekið fjóra sem höfðu í hyggju að ráðast á sýnagógu gyðinga á Yom Kippur, eða yfirbótardaginn svonefnda. Er um að ræða helgustu hátíð gyðinga og stendur hún yfir í sólarhring. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Kosningavökur á tveimur stöðvum

Kosningavökur verða á tveimur sjónvarpsstöðvum að kvöldi kjördags um aðra helgi. Kosningasjónvarp RÚV verður með hefðbundnum hætti en dagskráin á Stöð 2 verður lengri en verið hefur og hún verður í opinni dagskrá. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Út að ganga Nokkuð vætusamt hefur verið í borginni þessa vikuna, og má jafnvel segja að hundi sé ekki út sigandi. Er þó betra að fara út að ganga með þá, jafnvel þótt veðrið sé ekki hið... Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Minningarstund í Fossvogskirkjugarði

Þess var minnst í gær að 85 ár voru liðin frá því að franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? fórst við Straumfjörð á Mýrum og með því 40 skipverjar. Einn bjargaðist. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 3 myndir

Sparar borginni milljarða króna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óskar J. Sandholt, sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar, segir gagnrýni á fyrirhugaða uppbyggingu borgarinnar á stafrænum innviðum byggjast á misskilningi og vanþekkingu. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Spil, spjall og spuni með Stuðmanni

„Ég mun sitja við flygilinn og hefja fundina með íhugunartónlist, til að ná stemningu í stafrófi tóna og hljóma. Þetta verður spil, spjall og spuni og þarna verður spurt í hvernig samfélagi við viljum búa. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 1450 orð | 1 mynd

Stöðva þarf auðsöfnun fárra

Dagmál Stefán Einar Stefánsson Andrés Magnússon „Það er merkilegt að skoða kannanir núna. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sumarið í jörðinni er hlýrra og lengra

„Sumarið í jarðveginum hefur ekki bara hlýnað heldur almennt lengst í báðar áttir. Það sem kom mér mest á óvart var hvað það er sterkt samband á milli breytinga á ársmeðalhita og hita á 100 sentimetra dýpi í jörð. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Sumar í jörð hefur lengst

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Sumarið í jarðveginum hefur ekki bara hlýnað heldur almennt lengst í báðar áttir. Það sem kom mér mest á óvart var hvað það er sterkt samband á milli breytinga á ársmeðalhita og hita á 100 sentimetra dýpi í jörð. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Tíu smit staðfest á Reyðarfirði

Tilkynnt var í gær að 37 tilfelli af Covid-19 hefðu greinst á undangengnum sólarhring. Var það nokkur fjölgun á milli daga, en 26 smit voru í fyrradag. Af þeim sem smituðust voru 22 ekki bólusettir, eða tæp 60%, en fimmtán voru bólusettir. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Tröllvaxinn kúpusvarmi í Breiðholti

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fágætur kúpusvarmi fannst á gangstíg í Breiðholti viku af september, en undanfarið hefur borist töluvert af fiðrildum til landsins frá Evrópu með hlýjum loftstraumum. Meira
17. september 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vekur upp spurningar um hæfi

Mjólkursamsalan ehf. gerir alvarlegar athugasemdir við kostað kynningarblað, sem fylgdi með Fréttablaðinu í gær, en það bar heitið „Fögnum frelsinu – samkeppni lifi“. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2021 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Skuggahliðar baráttunnar

Týr Viðskiptablaðsins skrifar um það sem hann kallar „skuggabaráttuna“ fyrir kosningarnar sem framundan eru. Þar á hann við að fleiri en stjórnmálaflokkarnir heyi kosningabaráttuna og segir: „Í nokkrar vikur hefur BSRB til að mynda varið umtalsverðu fjármagni í auglýsingar í sjónvarpi og prentmiðlum. Þá hafa BHM og Öryrkjabandalagið einnig auglýst myndarlega. Engum dylst hvaða flokka þar er verið að styðja þó það sé ekki sagt með berum orðum. ASÍ lætur ekki sitt eftir liggja og undir yfirskini hagfræðinnar segir sambandið okkur hvernig skattkerfið eigi að vera.“ Meira
17. september 2021 | Leiðarar | 731 orð

Vandinn skilar sér. Verður tekið á móti?

Kannski blasir ekki við hvernig skuli kjósa innan skamms. En ýmsar vísbendingar hjálpa Meira

Menning

17. september 2021 | Leiklist | 1373 orð | 2 myndir

„Langar að breyta þessum heimi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
17. september 2021 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Benni og vinir í Húrra og Mengi

Tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm heldur tónleika á Húrra, Tryggvagötu 22, í kvöld kl. 20. Stutt er liðið frá því Benni Hemm Hemm kom síðast fram með hljómsveit á Húrra og segir á miðasöluvefnum tix. Meira
17. september 2021 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Ég tel best að þú yfirgefir svæðið

Sketsaþættirnir I Think You Should Leave with Tim Robinson hafa vakið mikla lukku hjá mér að undanförnu. Tvær þáttaraðir hafa verið gefnar út og eru aðgengilegar á Netflix-streymisveitunni. Meira
17. september 2021 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Lög Jónasar Sig. flutt í sinfónískum útsetningum Þórðar Magnússonar

Jónas Sig. og hljómsveit koma fram með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Hofi annað kvöld, 18. september. Meira
17. september 2021 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Segir verðlaunahátíðir hryllilegar

Enski popparinn Ed Sheeran er ómyrkur í máli þegar kemur að því að lýsa stemningunni á verðlaunahátíðum. Hann segir þær einfaldlega hryllilegar og stundum sé hann sorgmæddur eftir að hafa sótt þær. Meira
17. september 2021 | Myndlist | 53 orð | 2 myndir

Sigurboganum í París hefur verið pakkað inn samkvæmt fyrirmælum frá...

Sigurboganum í París hefur verið pakkað inn samkvæmt fyrirmælum frá myndlistarhjónunum Christo og Jeanne-Claude. Hugmyndina fengu þau 1962. Hún lést 2009 og hann í maí 2020, en þá hafði hann lokið við allan undirbúning verksins. Meira
17. september 2021 | Leiklist | 633 orð | 2 myndir

Skip sem mætast

Mikið var gaman að sjá formið þanið og snúnu viðfangsefni skilað af jafnmiklu tæknilegu öryggi sem hvergi stóð í vegi fyrir tilfinningatjáningu og leik- og sönggleði. Hér var vel að verki staðið. Meira

Umræðan

17. september 2021 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Ekkert verið gert í loftslagsmálum?

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Eftir nokkurra ára pólitískan doða í þessum málaflokki lögðu Vinstri-græn nauðsynlegan grunn að framförum í loftslagsmálum á kjörtímabilinu." Meira
17. september 2021 | Aðsent efni | 681 orð | 4 myndir

Gallar í hönnun nýs rannsóknahúss Landspítala

Eftir Björn Rúnar Lúðvíksson, Ísleif Ólafsson, Jón Jóhannes Jónsson, og Pál Torfa Önundarson: "„Ábendingin snýr að starfseminni til framtíðar og að í uppsiglingu sé slys sem muni verða lækningum og skattgreiðendum kostnaðarsamt.“" Meira
17. september 2021 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Gefur íslenskan eftir?

Já, það er ekki hægt að neita því, og það á fleiri vígstöðvum. Mörgum af yngri kynslóð er tamt að grípa til enskunnar þegar lýsa skal einhverju sérstaklega. Meira
17. september 2021 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn gerir það sem hann segist ætla að gera

Þegar nálgast fer kosningar og frambjóðendur stjórnmálaflokkanna bera loforð sín á borð fyrir kjósendur heyrist oft að ekkert sé að marka gefin orð, flokkarnir séu allir eins, aldrei sé staðið við neitt, sannfæringin týnist fljótt og áfram sigli... Meira
17. september 2021 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Raunhæfar aðgerðir í loftslagsmálum

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Íslendingar hafa mikið fram að færa til loftslagsmála með innlendri þekkingu á nýtingu á grænni orku." Meira
17. september 2021 | Pistlar | 554 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í samskiptum við vinaþjóðir

Ég vænti þess að tillögum starfshópanna um stórefld samskipti Íslands við Pólland og Færeyjar verði hrint í framkvæmd á næstu árum. Meira

Minningargreinar

17. september 2021 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Ásthildur Gígja Kjartansdóttir

Ásthildur Gígja Kjartansdóttir kennari fæddist á Akureyri 14. mars 1940. Hún lést 12. ágúst 2021 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Hún var dóttir hjónanna Kjartans Bjarnasonar, sparisjóðsstjóra á Siglufirði, f. 13. október 1911, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2021 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Björn Jóhannesson

Björn Jóhannesson fæddist 29. september 1937. Hann lést 3. september 2021. Útför Björns fór fram 14. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2021 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Garðar Ingimarsson

Garðar Ingimarsson fæddist 6. maí 1930. Hann lést 15. ágúst 2021. Útför hans fór fram 26. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2021 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Gunnar Ólafsson

Gunnar Ólafsson fæddist í Reykjavík 21. september 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Einarsson, f. 28. september 1893, d. 3. maí 1973, og Ingveldur Einarsdóttir, f. 10. ágúst 1889, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2021 | Minningargreinar | 4012 orð | 1 mynd

Jón Benediktsson

Jón Benediktsson fæddist 16. febrúar 1948 í Reykjavík. Hann lést 30. ágúst 2021 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Tómasína Sigurrós Tómasdóttir, f. 1913, d. 1984, og Benedikt Oddsson, f. 1914, d. 1970. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2021 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

María Frímannsdóttir

María Frímannsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1940. Hún lést á Landspítala Fossvogi 11. september 2021. Hún var dóttir hjónanna Rósu Ágústu Vigfúsdóttur húsmóður og Frímanns Jónssonar forstjóra. Bróðir hennar er Vilhelm Frímann Frímannsson, f. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2021 | Minningargreinar | 1166 orð | 1 mynd

Sólveig Björgvinsdóttir

Sólveig Björgvinsdóttir fæddist 28. nóvember 1928. Hún lést 3. september 2021. Foreldrar Sólveigar voru Ingibjörg Sigríður Helgadóttir, f. 11.9. 1904, d. 24.7. 1967 og Björgvin Vigfús Magnússon, f. 7.10. 1902, d. 28.9. 1979. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2021 | Minningargreinar | 2619 orð | 1 mynd

Stefán Hjálmarsson

Stefán Hjálmarsson fæddist 24. febrúar 1963. Hann lést 31. ágúst 2021. Útförin fór fram 14. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2021 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Þórgunnur Þórólfsdóttir

Þórgunnur Þórólfsdóttir fæddist 2. janúar 1950. Hún lést 2. september 2021. Útför Þórgunnar fór fram 10. september 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2021 | Viðskiptafréttir | 515 orð | 2 myndir

Álverið í Straumsvík á réttan kjöl

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Már Gylfason, leiðtogi samfélagsmála og samskipta hjá Rio Tinto á Íslandi, segir álverið í Straumsvík að skila hagnaði á ný. Meira
17. september 2021 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Birta semur við Klappir um UFS-frammistöðu

Birta lífeyrissjóður hefur samið við hugbúnaðarfyrirtækið Klappir um innleiðingu á búnaði til að fylgjast með UFS-frammistöðu eignasafns sjóðsins. Meira
17. september 2021 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Hagnaður Umbúðamiðlunar 167 milljónir króna

Hagnaður umbúðafyrirtækisins Umbúðamiðlunar jókst um ríflega níutíu prósent á síðasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaðurinn var 167 milljónir í fyrra en 86 milljónir árið á undan. Eignir félagsins minnkuðu milli ára. Meira

Fastir þættir

17. september 2021 | Í dag | 308 orð

Fáviti og öfugmælavísur

Á Boðnarmiði vísar Karl Benediktsson til þess, að „forsetinn biðst afsökunar á að hafa notað orðið fáviti“. Nei, forsetinn er ekki fáviti, heldur fínn gaur, með engu smá viti! Og kötturinn minn (sem kom núna inn) veit klárlega sínu mjáviti. Meira
17. september 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

Á pestartímanum varð hlé á fermingarveislum og þar með deilum um alvörumál eins og það hvort kalla skyldi afkvæmi ljóna og tígrisdýra hvolpa eða kettlinga . Vísindavefurinn mælir með hvolpum , m.a. af því að ungum stórkatta svipi meir til hunda en... Meira
17. september 2021 | Árnað heilla | 683 orð | 3 myndir

Skattar og austfirsk málefni

Sigurjón Bjarnason fæddist 17. september 1946 í Hænuvík við Patreksfjörð og ólst þar upp til 16 ára aldurs. „Það var bara ágætt að vera þar. Ég kem þangað alltaf einu sinni á ári og stundum oftar,“ segir Sigurjón. Meira
17. september 2021 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum...

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum flokki, sem lauk fyrir skömmu á Hótel Natura. Nderim Saraci (2.455) , alþjóðlegur meistari frá Kósóvó, hafði hvítt gegn þýska stórmeistaranum Vincent Keymer (2.602) . 49. Kd2? Meira
17. september 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Stóreignaskattur skili 14-15 milljörðum

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir að stóreignaskattur á hreina eign yfir 200 milljónum muni skila 14 til 15 milljörðum í ríkissjóð á ári. Hann fer yfir málin í aðdraganda kosninga í... Meira
17. september 2021 | Árnað heilla | 119 orð | 1 mynd

Uchechukwu Michael Eze

50 ára Uchechukwu Michael Eze er frá borginni Aba í Nígeríu en fluttist til Íslands 1998 og hefur alla tíð búið á Akranesi. Uche vinnur hjá Norðuráli og hefur starfað þar síðustu ellefu ár. Hann hefur kennt frjálsíþróttir á Akranesi. Meira
17. september 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Alicia Julia Kempisty og Arndís Edda...

Þessar duglegu stúlkur, Alicia Julia Kempisty og Arndís Edda Gottskálksdóttir , söfnuðu dósum á Akureyri og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð. Rauði krossinn þakkar þessum frábæru stúlkum kærlega... Meira
17. september 2021 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Þroskaðist gríðarlega eftir að hann varð faðir

Leikarinn Aron Már Ólafsson eða Aron Mola eins og hann hefur oft verið kallaður segist hafa þroskast gríðarlega á síðustu árum síðan hann varð faðir en hann hefur margt á sinni könnu um þessar mundir; með annað barn á leiðinni og á fullu í... Meira

Íþróttir

17. september 2021 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

10 mörk hjá Rúnari í fyrsta leiknum í tólf ár

HANDBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Menn sem höfðu félagaskipti í sumar settu svip sinn á fyrstu leikina á Íslandsmótinu í handknattleik þegar Olís-deild karla hófst með þremur leikjum. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

*Arnór Borg Guðjohnsen er í viðræðum við Víkinga úr Reykjavík um að...

*Arnór Borg Guðjohnsen er í viðræðum við Víkinga úr Reykjavík um að ganga til liðs við félagið. Þetta staðfesti Arnar Gunnlaugsson , þjálfari Víkinga, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Áherslubreytingar í Hollandi?

HM 2023 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Diljá Ýr Zomers hefur verið kölluð inn í íslenska A-landsliðshópinn sem mætir Hollandi í C-riðli undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli hinn 21. september næstkomandi. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Bröndby – Sparta Prague 0:0 Rangers...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Bröndby – Sparta Prague 0:0 Rangers – Lyon 0:2 B-RIÐILL: Monaco – Sturm Graz 1:0 PSV – Real Sociedad 2:2 C-RIÐILL: Leicester – Napoli 2:2 D-RIÐILL: Eint. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fær nýtt hlutverk í Víkinni

Kári Árnason, miðvörður karlaliðs Víkings úr Reykjavík í knattspyrnu, er að taka við nýrri stöðu hjá félaginu, yfirmanni knattspyrnumála. Kári, sem er á 39. aldursári, mun að öllum líkindum leggja skóna á hilluna að loknu yfirstandandi tímabili. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Stjarnan 19.30 Knattspyrna 3. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Í frjálsu falli á FIFA-listanum

A-landslið karla í knattspyrnu fellur niður um sjö sæti milli mánaða á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og er nú í 60. sæti en Ísland hóf árið í 46. sæti listans. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Lagði upp mark í Danmörku

Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ Alkmaar þegar liðið gerði 2:2-jafntefli gegn Randerds í D-riðli Sambandsdeildar UEFA í Randers í Danmörku í gær. Jordy Clasie kom AZ Alkmaar yfir á 24. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Olísdeild karla HK– KA 25:28 Víkingur – ÍBV 27:30 Grótta...

Olísdeild karla HK– KA 25:28 Víkingur – ÍBV 27:30 Grótta – Valur 21:22 Staðan: ÍBV 110030:272 KA 110028:252 Valur 110022:212 Afturelding 00000:00 FH 00000:00 Fram 00000:00 Haukar 00000:00 Selfoss 00000:00 Stjarnan 00000:00 Grótta... Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Parfitt-Williams farinn frá Fylki

Djair Parfitt-Williams, markahæsti leikmaður karlaliðs Fylkis í knattspyrnu í sumar, hefur yfirgefið herbúðir Árbæjarliðsins og er þar með búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Stjarnan í úrslit þriðja árið í röð

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Útisigrar í fyrstu þremur leikjunum þegar Íslandsmótið hófst í gær

Menn sem höfðu félagaskipti í sumar settu svip sinn á fyrstu leikina á Íslandsmótinu í handknattleik þegar Olís-deild karla hófst með þremur leikjum. Útisigrar unnust í öllum leikjunum. Meira
17. september 2021 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

VÍS-bikar karla, undanúrslit: Njarðvík – ÍR 109:87 Stjarnan...

VÍS-bikar karla, undanúrslit: Njarðvík – ÍR 109:87 Stjarnan – Tindastóll 86:81 *Njarðvík mætir Stjörnunni í úrslitaleik í Smáranum í Kópavogi á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.