Greinar miðvikudaginn 22. september 2021

Fréttir

22. september 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Baráttan varð snemma þreytt

„Við sáum að Katrín lagði megináherslu á málamiðlanir en ekki endilega hvaða málum hún ætlar að miðla en Sigmundur sagðist ætla að standa við allt sem hann sagði og var þar af leiðandi algjörlega hinum megin,“ sagði Kristján Guy Burgess... Meira
22. september 2021 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Drónaárásin skoðuð aftur

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur fyrirskipað flughershöfðingja að fara yfir niðurstöður rannsóknar á nýlegri drónaárás Bandaríkjahers í Kabúl í Afganistan. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Haustjafndægur Haustið skall á af fullum þunga í gær með alvörulægð. Haustjafndægur eru í kvöld kl. 19.21 þegar dagur og nótt verða jafnlöng. Hér er gengið um úfið Eldhraun á... Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 492 orð | 3 myndir

Ekkert í hendi nema útgjöldin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ávinningurinn liggur ekki fyrir og tímasetningar eru ekki skýrar. Það er ekkert í hendi nema útgjöldin,“ segir Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Ekki nógu stór stígvél

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Foreldrar eru stundum fyrirmyndir barna sinna í námsvali og starfi, en þó að Pétur Kristinn Jónsson, faðir Guðmundar Inga Péturssonar, hafi verið strætisvagnabílstjóri var það ekki ástæða þess að sonurinn fetaði sömu leið. „Tilviljun réð ævistarfinu og góður lífeyrissjóður er ein helsta ástæða þess að ég fór aftur að keyra strætó og geri það enn,“ segir hann. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir of sterkir

Evrópumeistararnir frá Hollandi reyndust ofjarlar íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í gærkvöld þegar liðin mættust þar í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn fiskeldisins

Guðlaugur J. Albertsson Guðni Einarsson Framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum var efni funda á Patreksfirði í fyrrakvöld og Ísafirði í gærkvöldi. Þar var m.a. rætt um samfélagssáttmála sveitarfélaga á Vestfjörðum sem eru með fiskeldi innan sinna marka. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Góður árangur á hreindýraveiðunum

Hreindýraveiðitímanum lauk almennt sl. mánudag, 20. september, sem var síðasti veiðidagur á hreinkúm. Veiði á þeim hófst 1. ágúst. Veiði á hreintörfum hófst 15. júlí og lauk henni 15. september. Að auki verður leyfð veiði á 46 kúm 1.-20. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Keppast við að aðgreina sig

„Mér fannst þessar umræður endurspegla þessar skrítnu kosningar,“ sagði Viggó Jónsson, framkvæmdastjóri Aton J.L. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð

KSÍ biður um nefnd hjá ÍSÍ

Knattspyrnusamband Íslands sendi í gærkvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að það hafi farið þess á leit við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands að sett verði á stofn nefnd til að gera úttekt á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna... Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Lokaspretturinn hafinn

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Formenn allra þeirra níu stjórnmálaflokka sem mælast inni á Alþingi mættu í húsnæði Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær til að takast á í kappræðum. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Margt ber í milli þrátt fyrir allt

Andrés Magnússon Stefán E. Stefánsson Það var allnokkur spenna í loftinu þegar fyrri hópur stjórnmálaleiðtoganna af tveimur mætti til kappræðna í Hádegismóum í gær. Meira
22. september 2021 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Minntust þeirra sem létust í Perm

Hópur fólks kom saman við háskólann í rússnesku borginni Perm í gær til að minnast þeirra sex sem myrtir voru í skotárás sl. mánudag. Var það nemandi í skólanum sem hóf skothríð og eru tugir til viðbótar særðir, sumir þeirra alvarlega. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nýtt varðskip á Siglufirði

Bindandi samkomulagi hefur verið komið á varðandi kaup á varðskipinu Freyju á milli United Offshore Support GmbH og Landhelgisgæslu Íslands. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Róbert selur allt á Siglufirði

Róbert Guðfinnsson, fjárfestir og athafnamaður á Siglufirði, hefur ákveðið að bjóða til sölu allar ferðaþjónustueignir sínar í bænum. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Samið um Grænvang til 2026

Gengið hefur verið frá samkomulagi um starfsemi og fjármögnun Grænvangs til ársins 2026. Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir og var stofnaður fyrir tveimur árum. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sigurjón fær ekki að áfrýja

Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarbeiðni Sigurjóns Árnasonar, fv. bankastjóra Landsbankans, í máli LBI ehf. Meira
22. september 2021 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stjórnar frá forsetabústaðnum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sat í gær fjarfund um efnahagsmál með nokkrum af sínum helstu sérfræðingum. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð | 3 myndir

Sveitirnar stóðu í ströngu

Miklar annir voru hjá björgunarsveitum landsins í gær en óveður reið yfir landið laust eftir hádegi sem olli nokkrum vandræðum. Meira
22. september 2021 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Trudeau áfram forsætisráðherra

Frjálslyndi flokkur Justins Trudeaus, for-sætisráðherra Kanada, bar sig-ur úr býtum í þingkosningum þar í landi en náði þó ekki hreinum meiri-hluta. Trudeau, sem boðaði til kosninganna í síðasta mánuði, verður því áfram forsætisráðherra landsins. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Tvær milljónir um Almannagjá 2028?

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Valli vekur athygli

Rostungurinn Valli, sem hefur gert sig heimakominn á Höfn í Hornafirði síðustu daga, dregur að sér athygli þar í bæ. Skepnan hefur skriðið upp á flotbryggjuna í Hornafjarðarhöfn, þar sem hent er til hennar æti. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Vilja ekki segja upp samningum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
22. september 2021 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Þurfa allir að gera málamiðlun

Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, sagði ekkert gefið að hún kæmi að myndun ríkisstjórnar eftir kosningar þótt hún væri algerlega tilbúin til þess. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2021 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Friðlýsingar á færibandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar, verður seint sakaður um aðgerðaleysi á síðustu dögum sínum í embætti fyrir komandi kosningar. Ráðherrann hefur farið landshorna á milli og friðlýst í gríð og erg svo að landeigendur mega hafa sig alla við að fylgjast með hvar hann drepur niður fæti. Meira
22. september 2021 | Leiðarar | 271 orð

Rukkað fyrir plastílát

Neytendur eiga ekki að gjalda fyrir reglu sem bætir engum kostnaði við vöruna Meira
22. september 2021 | Leiðarar | 363 orð

Úrslitastundin nálgast

Frambjóðendur hafa ekki sparað krafta sína í aðdraganda kjördags og kjósendum því fátt að vanbúnaði Meira

Menning

22. september 2021 | Bókmenntir | 349 orð | 3 myndir

Að skilja skilnað

Eftir Siggu Dögg. Kúrbítur slf. 2020. Kilja, 142 bls. Meira
22. september 2021 | Tónlist | 790 orð | 2 myndir

„Við höfum alltaf hugsað stórt“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rokksveitin Dimma sendi frá sér plötuna Þögn í sumar, 1. júní, og þótti eflaust mörgum aðdáandanum tími til kominn því fjögur ár eru liðin frá því síðasta breiðskífan kom út. Meira
22. september 2021 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

Fjórar Vorvinda-viðurkenningar veittar

Íslandsdeild IBBY veitti á sunnudaginn var sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur hlaut viðurkenningu fyrir að hafa sl. Meira
22. september 2021 | Leiklist | 747 orð | 2 myndir

Gaman að fást við nýtt form

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
22. september 2021 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Kóngulóarmaðurinn læknir í Írak

„Þetta er bara Spider-Man spin-off,“ hugsaði ég þegar ég sá að Tom Holland, Kóngulóarmaðurinn sjálfur, færi með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd, Cherry . Meira
22. september 2021 | Kvikmyndir | 61 orð | 1 mynd

Kvikmyndir tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs í Bíó Paradís

Bíó Paradís mun frá og með morgundeginum til 26. september sýna þær fimm kvikmyndir sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Meira

Umræðan

22. september 2021 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Ég kýs Framsóknarflokkinn

Eftir Geir Jón Þórisson: "Sigurður Ingi hafði aldrei lofað því í kosningabaráttunni fyrir síðustu alþingiskosningar að ganga þessa leið. Nei, hann bara framkvæmdi það. Svona gera alvöru stjórnmálamenn!" Meira
22. september 2021 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Kjósum bara Sjálfstæðisflokkinn

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Það er ekki erfitt að merkja við D þegar annað eins úrvalsfólk er í framboði." Meira
22. september 2021 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Komandi kosningar

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Líklegt er, miðað við skoðanakannanir,Vinstri-grænir verði í lykilaðstöðu um hvers konar stjórn verður mynduð." Meira
22. september 2021 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Nú lá mikið við hjá Ragnari

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Ragnar telur það kost að með krónunni megi hirða af launamönnum og öðrum umsamdar launahækkanir, standi útflutningsatvinnuvegirnir ekki undir þeim." Meira
22. september 2021 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Ólafur Arnarson og Framsókn

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Það er margt gott og skynsamt fólk í Framsóknarflokknum og Miðflokkurinn stendur því ávallt opinn þar sem heiðarleikinn er í fyrirrúmi." Meira
22. september 2021 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Óvissuferð? Já, en þó ekki alveg

Eftir Óla Björn Kárason: "Vinstristjórn býður ekki upp á fullkomna óvissuferð. Við vitum hvert er stefnt. Óvissan er fyrst og fremst um hversu alvarlegar afleiðingarnar verða." Meira
22. september 2021 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Spurt um málefni sveitarfélaga í aðdraganda alþingiskosninga

Eftir Braga Bjarnason: "Í aðdraganda alþingiskosninga er rætt um fjölbreytt málefni. Fyrir þessar kosningar hefur lítið verið rætt um málefni sveitarfélaga þótt þau tengist okkur flestum í daglegu lífi." Meira
22. september 2021 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Stöðugleiki fyrir alla

Komandi kosningar snúast um stöðugleika. Allar kosningar snúast um það, alltaf. Það er hins vegar ekki nóg að henda bara orðinu „stöðugleiki“ inn í umræðuna og halda að það dugi. Meira
22. september 2021 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn!

Eftir Birnu Hafstein: "Í dag, 22. september 2021, er hátíðisdagur – Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks fagnar nú 80 ára afmæli félagsins." Meira
22. september 2021 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Þín bíður póstur!

Eftir Aldísi Hafsteinsdóttur: "Sveitarfélög og ríki verða að vera samstiga um þróun og veitingu opinberrar þjónustu sem stenst samanburð við það besta sem gerist hjá nágrönnum okkar." Meira

Minningargreinar

22. september 2021 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

Hjördís Þórðardóttir

Hjördís Þórðardóttir íþróttakennari fæddist á Ísafirði 5. júní 1926. Hún lést á Eir 13. september 2021, 95 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Þórður Jóhannsson úrsmiður á Ísafirði f. 16. desember 1888, d. 13. desember 1979 og Kristín Magnúsdóttir f.... Meira  Kaupa minningabók
22. september 2021 | Minningargreinar | 1138 orð | 1 mynd

Margrét Eiríksdóttir

Margrét Eiríksdóttir fæddist 12. desember 1925. Hún lést 29. ágúst 2021. Útför Margrétar fór fram 14. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2021 | Minningargreinar | 50 orð | 1 mynd

María Frímannsdóttir

María Frímannsdóttir fæddist 22. júní 1940. Hún lést 11. september 2021. Útför hennar fór fram 17. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2021 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Sigríður Þóra Ingadóttir

Sigríður Þóra Ingadóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. september 2021. Foreldrar hennar voru Rósa Karítas Eyjólfsdóttir, f. 18.6. 1919, d. 28.10. 1999, og Ingi Hallbjörnsson, f. 9.4. 1919, d. 28.1. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. september 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1 Rxe5 8. Hxe5 0-0 9. Rc3 Re8 10. Rd5 Bd6 11. He1 c6 12. Re3 Be7 13. d4 d5 14. c4 dxc4 15. d5 cxd5 16. Rxd5 Bc5 17. Dh5 Be6 18. Meira
22. september 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Akranes Linda Dröfn Vilhjálmsdóttir fæddist 19. október 2020 á...

Akranes Linda Dröfn Vilhjálmsdóttir fæddist 19. október 2020 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Hún vó 3.978 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Margrét Þórunnardóttir og Vilhjálmur Þrastarson... Meira
22. september 2021 | Árnað heilla | 125 orð | 1 mynd

Benedikt Freyr Jónsson

40 ára Benedikt Freyr Jónsson er Reykvíkingur og ólst upp í Árbæ en býr á Seltjarnarnesi. Hann er með grunnmenntun í upplýsinga- og fjölmiðlafræði, er með jógakennararéttindi og hefur verið einn af frumkvöðlum í íslensku hiphoppi. Meira
22. september 2021 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Brúðgumi sló rækilega í gegn

Það er risastór áfangi að gifta sig og eflaust ógleymanlegur fyrir alla sem ganga í hjónaband. Meira
22. september 2021 | Árnað heilla | 700 orð | 3 myndir

Endalausir vesenisviðburðir

Einar Skúlason er fæddur 22. september 1971 í Kaupmannahöfn en ólst upp í Breiðholtinu. Hann gekk í Fellaskóla og varði töluverðum tíma í Fellahelli undir lok skólans, að eigin sögn. Meira
22. september 2021 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Fimm leiðtogar tókust á í kappræðum

Sigurður Ingi Jóhannsson, Gunnar Smári Egilsson, Logi Einarsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Bjarni Benediktsson takast á í öðrum hluta kappræðna á vettvangi... Meira
22. september 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Eitt er að vera eða standa í ljósum logum , annað að ganga ljósum logum. Hið fyrra þýðir að standa í björtu báli , hið síðara að vera öllum sýnilegur , ganga um í allra augsýn. Meira
22. september 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Veikir tveir. S-AV Norður &spade;-- &heart;KD85 ⋄ÁG976 &klubs;KG104...

Veikir tveir. S-AV Norður &spade;-- &heart;KD85 ⋄ÁG976 &klubs;KG104 Vestur Austur &spade;-- &spade;Á9876543 &heart;Á963 &heart;G4 ⋄K1042 ⋄3 &klubs;D9876 &klubs;Á2 Suður &spade;KDG102 &heart;1072 ⋄D85 &klubs;53 Suður spilar 2&spade;. Meira
22. september 2021 | Í dag | 247 orð

Það er komið hausthljóð í hagyrðinga

Guðmundur Þorsteinsson skrifaði á Boðnarmjöð á sunnudag: „Við nýorðna atburði í Afganistan rifjaðist upp fyrir mér vísa sem varð til þegar George Walker Bush hafði sent drengina sína til Írak að kenna þarlendum Ameríkumannasiði: „Að hantéra... Meira

Íþróttir

22. september 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Besti árangur Íslendings á HM

Ágústa Edda Björnsdóttir hafnaði í 37. sæti í tímatöku á heimsmeistaramótinu í götuhjólreiðum í Flanders í Belgíu í fyrradag. Ágústa kom í mark á tímanum 40:59 mínútum en þetta er í þriðja sinn sem hún keppir á HM. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 2. umferð, fyrri leikir: Valur – Lemgo 26:27...

Evrópudeild karla 2. umferð, fyrri leikir: Valur – Lemgo 26:27 • Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk fyrir Lemgo. RN Löwen – Benfica 31:31 • Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Löwen. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Guðmundur fer til Danmerkur

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er strax búinn að semja við nýtt félag eftir að hann lét af störfum hjá Melsungen í Þýskalandi á mánudag. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

IFK Gautaborg styður Kolbein

Sænska knattspyrnufélagið IFK Gautaborg tilkynnti í gær að það ætli að standa við bakið á Kolbeini Sigþórssyni og styðja hann í endurhæfingu vegna þeirra mála sem hann hefur glímt við á Íslandi. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

* Kjartan Henry Finnbogason sóknarmaður úr KR og Þórður Ingason...

* Kjartan Henry Finnbogason sóknarmaður úr KR og Þórður Ingason varamarkvörður Víkings voru í gær úrskurðaðir í þriggja leikja bann vegna stimpinga undir lok leiks liðanna í úrvalsdeild karla í fótbolta á sunnudaginn. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Vivaldi-völlur: Grótta...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Vivaldi-völlur: Grótta – ÍBV 17. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Landsliðin án heimavallar

Íslensku körfuboltalandsliðin hefja leik í undankeppni HM og undankeppni EM í nóvember á þessu ári en þar sem Laugardalshöll er ónothæf er óvíst hvar heimaleikir liðanna munu fara fram. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 525 orð | 4 myndir

Lemgo slapp með skrekkinn gegn Val

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsmenn reyndust flottir fulltrúar íslenskra félagsliða í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir töpuðu naumlega fyrir þýsku bikarmeisturunum í Lemgo á Hlíðarenda. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 638 orð | 2 myndir

Löng leið til Eyjaálfu

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Það er langt til Ástralíu og Nýja-Sjálands. Ekki bara í kílómetrum. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Pétur bestur í 21. umferðinni

Pétur Viðarsson, varnarmaðurinn reyndi hjá FH, var besti leikmaður 21. umferðar úrvalsdeildar karla í fótbolta sem var leikin á sunnudag og mánudag, að mati Morgunblaðsins. Meira
22. september 2021 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Ísland – Holland 0:2 Tékkland...

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Ísland – Holland 0:2 Tékkland – Kýpur 8:0 Staðan: Tékkland 21109:14 Holland 21103:14 Hvíta-Rússland 11004:13 Ísland 10010:20 Kýpur 20021:120 A-RIÐILL: Finnland – Slóvakía 2:1 Svíþjóð – Georgía 4:0... Meira

Viðskiptablað

22. september 2021 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Allt uppi á borðum hjá lífeyrissjóðunum

Rekstrarkostnaður lífeyrissjóða landsins nam um 8,8 milljörðum króna á síðasta ári. Því til viðbótar greiddu sjóðirnir um 16 milljarða króna í fjárfestingargjöld fyrir umsýslu á eignasafni sem nemur um 6.200 milljörðum króna. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 230 orð

Burgeisar snúa aftur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ef réttri skattastefnu hefði verið fylgt, ef lagt hefði verið á ágóðann, þá þyrfti ríkissjóður ekkert að skulda. En það hefur ekki verið gert. Alþýðan fékk dýrtíð og atvinnuleysi. Burgeisar fengu mikinn arð. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 236 orð | 2 myndir

Enn skömm að mistakast

Frumkvöðullinn Jean-Babtiste Rudelle segir Bandaríkjamenn líta mistök mildari augum en Frakkar. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 2173 orð | 2 myndir

Ég var á réttum stað á réttum tíma

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Franski raðfrumkvöðullinn og rithöfundurinn Jean-Baptiste Rudelle fékk á dögunum fyrstu verðlaun í samkeppni sem fransk-íslenska viðskiptaráðið í Frakklandi veitir bestu viðskipta/frumkvöðlabók ársins. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd

Ferðahugur fyrirtækja að aukast að nýju eftir Covid

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Bókanir á fyrirtækjaferðum virðast vera að taka við sér að nýju en aðilar í ferðaþjónustunni segja aukna eftirspurn eftir slíkum ferðum til marks um uppsafnaða ferðaþörf fólks eftir kórónuveirufaraldurinn. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 183 orð | 2 myndir

Heildarfjöldi starfa í bönkum breytist lítið

Bankaþjónusta „Þetta er fyrsta höggið frá því í maí,“ segir Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsfólks fjármálafyrirtækja, um uppsagnir hjá Íslandsbanka. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 677 orð | 1 mynd

Kolefnisgjöld og orkusækinn iðnaður

Uppsafnaðar tekjur ríkisins námu rúmum níu milljörðum fyrir árin 2013 til 2020 Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 712 orð | 1 mynd

Lærði mikilvægustu gildin frá mömmu

Óhætt er að segja að Benedikt Árnason setjist í ráðuneytisstjórastólinn á áhugaverðum tímum. Er næsta víst að mikið mun mæða á atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu næstu árin á meðan hagkerfið vinnur sig upp úr skakkaföllum síðasta eins og hálfs árs. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 871 orð | 2 myndir

Mannleg færni í starfi mikilvæg

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á störfum fólks í kjölfar stafrænnar umbreytingar í atvinnulífinu. Sum störf eru að hverfa, önnur að breytast og enn önnur að verða til. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 979 orð | 1 mynd

Norm Macdonald gerði jafntefli

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Las Vegas ai@mbl.is Af Norm Macdonald getum við lært að fórna ekki gildum okkar og heilindum þegar það virðist þjóna stundarhagsmunum að hlaupa í felur og segja ekki neitt. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Ný lög um greiðsluþjónustu

Tilgangurinn er að efla innri markaðinn á sviði greiðsluþjónustu, auka samkeppni á því sviði, auka öryggi og hagræði fyrir neytendur og stuðla að tækniframþróun í Evrópu. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Selur Sigló hótel og veitingastaði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson hefur sett allar ferðaþjónustueignir sínar á Siglufirði á sölu og hyggst einbeita sér að uppbyggingu líftæknifyrirtækisins Genís. Margir sýna áhuga. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Síminn fjárfestir í streymisveitu

Tækni Síminn hf. hefur keypt hlut í nýrri íslenskri streymisveitu, Uppkasti. Streymisveitan er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi að sögn stofnendanna, Stefáns Arnar Þórissonar og Arnars Arinbjarnarsonar. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Sveiflujöfnun gæti breyst í sveifluauka

Opinber fjárfesting Opinber fjárfesting hefur ekki aukist jafn mikið og boðað var þegar á árinu 2019, áður en kórónuveirufaraldurinn skall á, en síðan var meiri aukning boðuð. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Verðbólgan fer víða hækkandi

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Verðbólgumet eru nú slegin víða um heim og er útlit fyrir að róður Seðlabankans á móti verðbólgunni á Íslandi muni ganga hægar en væntingar hafa staðið til. Meira
22. september 2021 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Vínföng og forsetar

Það er víðar en á Bessastöðum sem rætt hefur verið um vínkaup á vegum forsetaembættis. Bandaríski sagnfræðingurinn Willard Randall hefur vakið athygli á því að George Washington var í fjárþurrð eftir bandaríska frelsisstríðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.