Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Foreldrar eru stundum fyrirmyndir barna sinna í námsvali og starfi, en þó að Pétur Kristinn Jónsson, faðir Guðmundar Inga Péturssonar, hafi verið strætisvagnabílstjóri var það ekki ástæða þess að sonurinn fetaði sömu leið. „Tilviljun réð ævistarfinu og góður lífeyrissjóður er ein helsta ástæða þess að ég fór aftur að keyra strætó og geri það enn,“ segir hann.
Meira