Greinar föstudaginn 24. september 2021

Fréttir

24. september 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Annar áfanginn kostar 2,4 milljarða

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirritaði í vikunni verksamning milli bæjarins og Íslenskra aðalverktaka vegna framkvæmda við annan áfanga Stapaskóla. Umræddur áfangi er fullbúið íþróttahús með plássi fyrir 1. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Auglýsing fyrir iPhone tekin á Langjökli

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil leynd hvíldi yfir komu erlends kvikmyndatökuliðs hingað til lands í síðasta mánuði. Tökuliðið vann að gerð stórrar kynningarmyndar fyrir hinn nýja iPhone 13 sem kemur í sölu í dag. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð

Breytt fjármögnun Landspítala

Hinn 1. janúar næstkomandi mun breytt fjármögnun Landspítalans taka gildi þar sem klínísk starfsemi spítalans verður fjármögnuð í samræmi við umfang veittrar þjónustu. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 936 orð | 6 myndir

Brunahætta í gömlum kirkjum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Friðlýstar kirkjur á Íslandi voru 216 talsins árið 2018, samkvæmt upplýsingum á vef Minjastofnunar. Þar á meðal voru 208 kirkjur sem voru reistar fyrir 1918 og voru sjálfkrafa friðlýstar. Meira
24. september 2021 | Erlendar fréttir | 296 orð

Deilurnar fyrir dómstóla

Aserbaídsjan hefur höfðað mál gegn nágrannaríki sínu Armeníu fyrir Alþjóðadómstólnum vegna mismununar Armena gegn Aserum á grundvelli þjóðernis. Armenar höfðuðu keimlíkt mál fyrir dómstólnum gegn Aserum fyrir viku. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Ekki síður kosið um menn en málefni

Andrés Magnússon andres@mbl.is Nú þegar dregur að lokum kosningabaráttunnar þótti rétt að gefa frambjóðendum frí frá Dagmálum og áhorfendum Dagmála frí frá þeim. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Erfitt að tengja við evru

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur varhugavert að Íslendingar festi krónuna við evruna. Telur hann það illframkvæmanlegt og geti það meðal annars leitt til hærri stýrivaxta. Frá þessu var greint á vef Viðskiptablaðsins í gærkvöldi. Meira
24. september 2021 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Erindrekinn hættir í mótmælaskyni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Daniel Foote, sérstakur erindreki Bandaríkjastjórnar á Haítí, sagði í gær af sér í mótmælaskyni við brottvísanir flóttamanna frá landinu á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Formleg opnun á Bolafjalli þegar vel viðrar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Öðru hvorum megin við mánaðamót er reiknað með að útsýnispallurinn á Bolafjalli verði opnaður. Vegurinn upp á fjallið lokaðist vegna snjóa í vikunni, en í gær var aftur orðið fært þangað. Meira
24. september 2021 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hraun rennur hægar en virðist á La Palma

Enn er mikill gangur í eldgosinu á La Palma, einni af Kanaríeyjum, sem þegar hefur valdið mikilli eyðileggingu. Yfir 300 heimili eru nú komin undir hraun og sex þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hvassviðri með vætu á kjördegi

Þrátt fyrir strekkingsvind á stöku stöðum og éljagang á hæstu fjallvegum ættu samgöngur að geta gengið snurðulítið fyrir sig á kjördag – og þá um kvöldið þegar greidd atkvæði úti á landi verða flutt á talningarstaði. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kosningavökuflakk ekki eftir miðnætti

Kosningavökur og lokahóf eru víða á dagskrá um helgina en slík mannamót mega standa fram eftir nóttu ef þau eru haldin í veislusölum. Slíkum teitum verður þó að ljúka á slaginu eitt ef þau eru haldin á skemmti- eða veitingastöðum. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kveðjumessa sr. Pálma í Bústaðakirkju

Sr. Pálmi Matthíasson kveður söfnuð sinn í Bústaðakirkju nk. sunnudag 26. september, við guðsþjónustu sem hefst kl. 13. Hann er nú að láta af störfum sem sóknarprestur eftir 32 ár í Bústaðakirkju. Við guðsþjónustuna þjónar sr. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Margbrotið fylgi flokka

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Málverk í sígildum stíl nú sýnd á Café Mílanó

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Listin er aðdráttarafl og verkin setja skemmtilegan svip á staðinn hér,“ segir Þórarinn Finnbogason, veitingamaður á Café Mílanó í Faxafeni í Reykjavík. Þar var í gær opnuð sýning þriggja myndlistarmanna, sem eru Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir, Jóhannes Kristjánsson og Ósk Laufdal. Þau hafa öll vakið athygli fyrir listsköpun sína. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Miklar breytingar ef ná á markmiðunum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Notkun olíu hér á landi náði hámarki á árinu 2018 þegar fjöldi ferðamanna var hvað mestur og voru þá rúmlega 1.025 þúsund tonn af olíu seld á Íslandi. Þar af fóru 540 þúsund tonn til innanlandsnotkunar og 485 þúsund tonn voru vegna millilandanotkunar. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Minnisvarði Björns afhjúpaður

Minnisvarði Björns Jónssonar í Nesi var afhjúpaður af Vilhjálmi Lúðvíkssyni, fyrrverandi formanni Garðyrkjufélags Íslands, og Ásgerði Halldórsdóttur, bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar, í Urtagarðinum í Nesi í gær. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Minnsta atvinnuleysi 16-24 ára

Hlutfall atvinnulausra sem eru á aldrinum 16-24 ára hefur aldrei mælst lægra í ágústmánuði frá upphafi samfelldrar vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð

Morðið talið hrein og klár aftaka

Aðalmeðferð Rauðagerðismálsins fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur lauk seinnipartinn í gær með málflutningi verjenda og saksóknara. Fjögur eru ákærð í málinu, einn fyrir að hafa orðið Armando Beqirai að bana í Rauðagerði 13. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Opinn samlestur á Emil í Kattholti

Opinn samlestur á leikritinu Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren í leikgerð Johans Gille og íslenskri þýðingu Þórarins Eldjárns fer fram í forsal Borgarleikhússins í dag kl. 13, en frumsýnt er í nóvember. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin gæti haldið

Andrés Magnússon andres@mbl.is Samkvæmt nýrri fylgiskönnun stjórnmálaflokka, sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið, eru Framsókn og Sjálfstæðisflokkur enn í sókn líkt og í fyrri könnun MMR í vikunni. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sjókvíaeldi utan nýtingarsvæða

Í umfjöllun um skýrslu um framtíð íslensks fiskeldis var haft eftir Árna M. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Stórar áskoranir í fluginu

Markmið um að innlend olíunotkun komist undir 400 þúsund tonn á ári næst ekki að fullu árið 2030 að óbreyttu samkvæmt nýrri grunnspá Orkuspárnefndar um eldsneytisnotkun til ársins 2060. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Stöðluð hleðslutæki fyrir síma

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég hugsa að heilt yfir verði þetta jákvætt fyrir neytendur. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vetur konungur minnti vegfarendur á sig

September fer bráðum að líða undir lok og er haustveðrið farið að láta til sín taka. Er sá tími ársins genginn í garð þar sem Íslendingar þurfa að huga að færð á vegum áður en lagt er af stað í lengri ferðalög. Meira
24. september 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þriggja flokka ríkisstjórn möguleg

Andrés Magnússon andres@mbl.is Nýjasta könnun MMR, sem unnin var fyrir Morgunblaðið í gær og fyrradag, sýnir að fylgisbreytingar undanfarinna daga eru enn að eiga sér stað. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2021 | Leiðarar | 281 orð

Kosningamál og ruglandi

Jafnvel misvísandi skilaboð geta sagt kjósendum mikið Meira
24. september 2021 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Trúverðugleikinn

Í fyrra lífi sínu, sem hann vill ekki kannast við í dag, var foringi Sósíalistaflokksins, Gunnar Smári Egilsson, ötull talsmaður aukins einkarekstrar á öllum sviðum og almennt aukins frjálsræðis í viðskiptalífinu, auk þess að taka sjálfur þátt í því af óheftum myndarskap eins og frægt er orðið. Þá viðraði hann, sem ritstjóri Fréttablaðsins, skoðun sína á ýmsum málum og fjallaði meðal annars um það að stjórnmálaflokkum væri „nauðsynlegt að hafa trúverðuga leiðtoga“. Meira
24. september 2021 | Leiðarar | 393 orð

Veikleikamerkin mörg

Uppákoman í „Oval office“ undirstrikaði í beinni útsendingu að fæst sé nú með felldu í Hvíta húsinu Meira

Menning

24. september 2021 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Áróður í Rösk rými í Listagilinu

Áróður nefnist myndlistarsýning Álfrúnar Axels sem opnuð verður í dag kl. 17.30 í Rösk rými í Listagilinu á Akureyri. Meira
24. september 2021 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Jóna sýnir Fífuloga á Mokka kaffi

Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnaði í gær, fimmtudag, sýningu á kaffihúsinu Mokka. Textaverk, tilraunir með efni og innsetningar eru kjarninn í myndrænni tjáningu verka Jónu Hlífar, segir í tilkynningu og að Jóna hafi m.a. Meira
24. september 2021 | Leiklist | 959 orð | 2 myndir

Karíus og Baktus að bíða eftir Godot

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Listmálarinn Jóhannes Sveinsson Kjarval er umfjöllunarefni nýrrar fjölskyldusýningar sem frumsýnd verður á Litla sviði Borgarleikhússins á morgun, laugardag, kl. 14 og nefnist einfaldlega Kjarval . Meira
24. september 2021 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Kökugerðarmenn í kláru klandri

Þar sem ég lá í flensumóki í vikunni tók ég eftir því mér til mikillar ánægju að streymisveitan Netflix hefur nú hafið sýningar á sjöttu seríunni af matargerðarþættinum „Nailed it! Meira
24. september 2021 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Schmid og Sigurður í Hafnarborg

Þýsk-íslenski saxófónleikarinn Stefan Karl Schmid og hinn alíslenski vopnabróðir hans, Sigurður Flosason, standa saman að kvintett sem leikur síðdegisdjass í Hafnarborg í dag kl. 18. Meira
24. september 2021 | Tónlist | 192 orð | 1 mynd

Schola Cantorum í Háteigskirkju

Kammerkórinn Schola Cantorum, sem fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári, heldur tónleika í Háteigskirkju í Reykjavík sunnudaginn 26. september 2021 kl. 17. Stjórnandi kórsins frá upphafi er Hörður Áskelsson. Meira
24. september 2021 | Leiklist | 935 orð | 2 myndir

Sérðu það sem ég sé?

Eftir Halldór Laxness Halldórsson. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger. Tónlist og hljóð: Garðar Borgþórsson. Lýsing: Kjartan Þórisson. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Sviðshöfundur: Jóhann Kristófer Stefánsson. Meira

Umræðan

24. september 2021 | Aðsent efni | 1762 orð | 1 mynd

Andlegir öreigar allra vinstriflokka sameinist

Eftir Sverri Stormsker: "Sama hver niðurstaða kosninganna verður þá er 100% öruggt að það verði mynduð vinstristjórn og það er einfaldlega vegna þess að það er enginn hægriflokkur á Íslandi." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Atkvæði greitt VG er atkvæði greitt almannaþjónustu

Eftir Svandísi Svavarsdóttur: "Flokkarnir á miðjunni tala út og suður. Vinstri græn kjósa hins vegar almannaþjónustu eins og þjóðin." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Brúin kemur

Eftir Helga Sigurð Haraldsson: "Nú er ljóst að brúin er að koma og framkvæmdir við hana, og vegtengingar beggja vegna ár, verða boðnar út fyrir áramót og brúin tekin í notkun 2024." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Efnahagslegur stöðugleiki í húfi

Eftir Birgi Ármannsson: "Pólitískur óróleiki hjálpar engum, hvorki á efnahagssviðinu né á öðrum sviðum þjóðlífsins." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Evran yrði sjálfskaparvíti

Eftir Ragnar Önundarson: "Gjaldþrota fyrirtæki eru leyst upp. Starfsmannahópurinn tvístrast og þekking hans með. Eignir eru seldar á uppboði. Þessi ferill tekur langan tíma." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Eyrað við jörðina í aðdraganda kosninga

Eftir Meyvant Þórólfsson: "Hvernig á það að ganga þegar fylgið lekur til allra átta eins og raun ber vitni? Í fyrsta skipti í sögunni eru flokkar í framboði hérlendis orðnir 9-10 talsins, flestir með fylgi á bilinu 6% til 15%." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Fjögur ár í frosti?

Eftir Bergþór Ólason: "Miðflokkur heldur stjórnvöldum við efnið, ver einstaklinginn gegn ágangi ríkisvaldsins og tekur slaginn þegar vegið er að hagsmunum íslenskrar þjóðar." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Fjölbreytt búsetuúrræði fyrir okkar besta fólk

Eftir Vilborgu Þórönnu Bergmann Kristjánsdóttur: "Atkvæði til Miðflokksins þýðir atkvæði fyrir leiðréttingu á aðstæðum og kjörum eldri borgara." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Fæðingarorlof sterkt jafnréttismál

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Augljósasta breytingin er að 85-90% feðra taka orlof til að vera með börnum sínum í stað 0,2-0,3% fyrir breytinguna." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Hin ljúfa æska

Eftir Ríkarð Óskarsson: "Börnin okkar eru framtíð þessa lands, hugsið ykkur vel um þegar þið eruð í kjörklefanum." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Hvað segja íslenskar mæður nú?

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Eftir lestur þessarar greinar held ég sé fátt annað í stöðunni en að kjósa Miðflokkinn X-M." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Hvað viljum við?

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "Núverandi ríkisstjórn er vinsælli en dæmi eru um við lok kjörtímabils, við skulum treysta henni áfram til góðra verka." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Kannt þú söguna um miskunnsama Samverjann?

Eftir Solveigu Láru Guðmundsdóttur: "Hvet ég ráðafólk til að endurskoða stefnu sína svo að önnur kynslóð fari ekki á mis við þann grundvöll sem við byggjum velferðarkerfið okkar á." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Landsátak í farsímaþjónustu á vegum

Eftir Harald Benediktsson: "Þörf er á landsátaki í farsíma- og farnetþjónustu gagnvart vegakerfi landsins." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Lýðveldi

Eftir Ólaf Jónsson: "Það er bæn mín til þingmanna að þeir virði stjórnarskrána og verði tákn og fánaberar þjóðar sinnar í baráttunni fyrir jafnræði og lýðréttindum." Meira
24. september 2021 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Nýtum tækifærin

Við búum sem betur fer við góð lífskjör hér á landi. Lífsgæði hér eru með þeim mestu í heimi, hamingja þjóðarinnar mælist hátt, samfélagsinnviðir okkar eru sterkir, jöfnuður er mikill, félagslegt öryggi er mikið og það sama gildir um almennt öryggi. Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Peningastefna, og hvernig verða ungar stúlkur ófrískar?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Tekið skal fram að höfundur greinarinnar er einn ábyrgur fyrir efninu og ber enga ábyrgð á stjórnarathöfnum eða skoðunum stjórnmálaflokka..." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Skaðleg sýndarmennska Íslands í umhverfismálum

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Raforka á Íslandi er 87% frá jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, sem menga 7,2 milljónir tonna af CO 2 og 21 tonn af geislavirkum úrgangi vegna sölu upprunaábyrgða til ESB." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Sterk rödd meðal þjóða

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ísland hefur frá upphafi verið öflugur málsvari alþjóðalaga, sjálfbærrar nýtingar auðlinda en síðast en ekki síst mannréttinda og jafnréttis." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Stærstu ríkin í algerri yfirburðastöðu

Eftir Hjört J. Guðmundsson: "Hversu fjölmenn einstök ríki Evrópusambandsins eru ræður mestu um möguleika þeirra á að hafa áhrif þegar ákvarðanir eru teknar á vettvangi þess." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Vöknum

Eftir Kristin Hugason: "Þótt flokkarnir séu allir smáir og ómarkvissir í sínum málflutningi eiga þeir sameiginlegt að vilja á einn eða annan hátt umbylta samfélaginu. Kippa stoðunum ýmist undan rótgrónum atvinnugreinum, grundvallarlögum landsins eða fullveldinu." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Þurfa höfuðstöðvar RARIK að vera í Reykjavík?

Eftir Eirík Björn Björgvinsson: "Ráðherrar hafa flutt mikið af störfum af landsbyggðunum, eins og með því að leggja niður fangelsið á Akureyri. Allt með stuðningi stjórnarflokkanna." Meira
24. september 2021 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Ögurstund í kjörklefanum

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Sjálfstæðisflokkurinn er og verður kjölfesta í samfélaginu sem kjósendur geta treyst." Meira

Minningargreinar

24. september 2021 | Minningargreinar | 2615 orð | 1 mynd

Birna Friðgeirsdóttir

Birna Friðgeirsdóttir fæddist í Leirhöfn á Melrakkasléttu 20. apríl 1928. Hún lést 16. september 2021. Foreldrar hennar voru Friðgeir Siggeirsson, f. 1887, d. 1957, og Valgerður Sigurðardóttir, f. 1892, d. 1975. Systkini Birnu voru Vilborg, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2021 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

Guðmundur Þórir Friðjónsson

Guðmundur Þórir Friðjónsson fæddist á Uppsölum í Norðurárdal 26. maí 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 15. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Friðjón Jónsson bóndi, f. 6. maí 1903, d. 5. maí 1991 og Lovísa A. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2021 | Minningargreinar | 4352 orð | 1 mynd

Ingimundur Magnússon

Ingimundur Magnússon fæddist í Reykjavík 14. janúar 1931. Hann lést á Grund 12. september 2021. Foreldrar Ingimundar voru Helga Kristjánsdóttir húsmóðir (1912-1979) og Magnús Ingimundarson húsasmíðameistari (1909-1983). Meira  Kaupa minningabók
24. september 2021 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson húsasmíðameistari fæddist 22. maí 1944 í nunnuklaustrinu í Stykkishólmi. Hann lést á hjartadeild Landspítalans þann 9. september 2021 Foreldrar hans voru Þorsteinn Sigurðsson, bóndi á Vörðufelli á Skógarströnd, Snæfellsnesi, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2021 | Minningargreinar | 12326 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 10. september 2021. Foreldrar hans voru Unnur Kolbeinsdóttir kennari og Sigurður E. Ólason hæstaréttarlögmaður. Foreldrar Unnar voru Guðrún S. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2021 | Minningargreinar | 3292 orð | 1 mynd

Kristján Grétar Sigvaldason

Kristján Grétar Sigvaldason fæddist á Dalvík þann 17. apríl árið 1945 og ólst upp á Klængshóli í Skíðadal. Hann lést 2. september 2021. Móðir hans var Jónína Baldvina Kristjánsdóttir (f. 31.5. 1918, d. 15.8. 2000), faðir var Sigvaldi Jónsson (f. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2021 | Minningargreinar | 2132 orð | 1 mynd

Stefanía Guðrún Jónsdóttir

Stefanía Guðrún Jónsdóttir fæddist í Nesi í Fljótum í Skagafirði 12. mars 1925. Hún lést 14. september 2021 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki. Foreldrar hennar voru Jón Stefánsson, bóndi og verkamaður, f. 1. des. 1894, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2021 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 3 myndir

Verðbólguskriða í Þýskalandi

Heildsöluverðbólga í Þýskalandi mældist 12,3% á ársgrundvelli í ágúst og hefur ekki mælst jafn há síðan í októbermánuði 1974. Þá var Willy Brandt kanslari V-Þýskalands og glímdi stjórn hans við afleiðingar fyrri olíukreppunnar. Meira
24. september 2021 | Viðskiptafréttir | 518 orð | 2 myndir

Þriðja mesta hækkunin á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Launakostnaður á hverja unna stund á Íslandi var um 8% hærri á öðrum ársfjórðungi en árið áður. Meira

Fastir þættir

24. september 2021 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Bg7 5. Bxf6 Bxf6 6. cxd5 c6 7. e4...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Bg7 5. Bxf6 Bxf6 6. cxd5 c6 7. e4 0-0 8. e5 Bg7 9. Bc4 b5 10. Bb3 b4 11. Rce2 cxd5 12. h4 h6 13. Hc1 a5 14. h5 g5 15. f4 e6 16. fxg5 Dxg5 17. Kf2 f6 18. Meira
24. september 2021 | Árnað heilla | 1152 orð | 3 myndir

Heldur 16 sinnum upp á afmælið

Hulda Ragnheiður Árnadóttir fæddist á Húsavík 24. september 1971 og ólst þar upp að mestu. Frá níu ára aldri var Hulda Ragnheiður mestan hluta sumars í sveit eða sumarstörfum víða um land, m.a. í Skriðdal, Reykjadal, Laugum í Sælingsdal og á Ísafirði. Meira
24. september 2021 | Árnað heilla | 312 orð | 1 mynd

Jón Özur Snorrason

60 ára Jón Özur Snorrason er fæddur Hafnfirðingur og þess vegna Gaflari og íslensku- og bókmenntafræðingur frá HÍ. Meira
24. september 2021 | Í dag | 24 orð | 3 myndir

Léttir sprettir á lokaspretti

Andrés Magnússon fékk þau Líf Magneudóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna, og Árna Helgason lögmann til þess að skrafa um kosningabaráttuna, kosningarnar og líkleg eftirmál... Meira
24. september 2021 | Í dag | 48 orð

Málið

Viðþolslaus maður er friðlaus , þolir ekki við – af einhverju: viðþolslaus af kláða; viðþolslaus af löngun til að bjóða sig fram til alþingis. Viðstöðulaus er annað mál, þýðir stanslaus , hindrunarlaus eða tafarlaus . Meira
24. september 2021 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Samdi söngleik um afa

Hinar ungu og efnilegu Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir og Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir gerðu sér lítið fyrir og sömdu söngleik í fullri lengd nú í sumar. Meira
24. september 2021 | Í dag | 270 orð

Sunnlenskt slagveður og þoka, þoka, þoka

Hér yrkir Ingvar Gíslason og kallar „Haust á heimavist“: Þegar Ögmundur sagði sóló, Sigmundur spilaði nóló. Andköfum móðir af ásthita rjóðir þeir ýttust á kersknir um Lóló. Meira

Íþróttir

24. september 2021 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

„Risastór sigur fyrir okkur“

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Elsa heimsmeistari öldunga

Elsa Pálsdóttir frá Njarðvík varð í gær heimsmeistari í -76 kg flokki öldunga, 60 ára og eldri, í klassískum kraftlyftingum en heimsmeistaramótið stendur yfir í Halmstad í Svíþjóð. Elsa lyfti 132,5 kg í hnébeygju og setti heimsmet í þeirri grein. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

Fyrsta aukaþingið frá 1956

KSÍ Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Aukaþing Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, fer fram laugardaginn 2. október næstkomandi þar sem ný bráðabirgðastjórn og nýr bráðabirgðaformaður verða kosin. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrstu stigin í höfn hjá SR

Skautafélag Reykjavíkur krækti sér í gærkvöld í sín fyrstu stig á Íslandsmóti karla í íshokkí, Hertz-deildinni, með því að sigra Fjölni 4:1 í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV – Afturelding 17 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Haukar 19.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Dalhús: Fjölnir – ÍR 18. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Íslendingaleikur í undanúrslitum?

Miklar líkur eru á að Íslendingaliðin Magdeburg og Aalborg mætist í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða sem fer fram í Sádi-Arabíu dagana 4. til 9. október. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 230 orð | 3 myndir

* Jón Dagur Þorsteinsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði fyrsta...

* Jón Dagur Þorsteinsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði fyrsta mark AGF í gærkvöld þegar liðið sigraði D-deildarliðið Frem 3:0 í 32ja liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Grótta – ÍBV 2:3 Staðan: Fram 22184058:1758 ÍBV...

Lengjudeild karla Grótta – ÍBV 2:3 Staðan: Fram 22184058:1758 ÍBV 22152543:2247 Fjölnir 22133638:2142 Kórdrengir 21115536:2538 Grótta 22112952:4035 Vestri 21112835:3635 Grindavík 22751038:4526 Selfoss 22731235:4424 Þór 22651133:3723 Afturelding... Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – Víkingur 23:18 FH – Grótta 25:22 Fram...

Olísdeild karla KA – Víkingur 23:18 FH – Grótta 25:22 Fram – Selfoss 29:23 Staðan: KA 220051:434 Haukar 110029:272 ÍBV 110030:272 FH 110025:222 Stjarnan 110036:352 Valur 110022:212 Fram 210156:522 Afturelding 100135:360 HK 100125:280... Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð með ráðningunni

Danska félagið Fredericia hefur sent frá sér skýr skilaboð með því að ráða Guðmund Þórð Guðmundsson sem þjálfara karlaliðs síns til þriggja ára, frá og með sumrinu 2022. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Spánn Bilbao – Zaragoza 76:100 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Bilbao – Zaragoza 76:100 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 11 stig fyrir Zaragoza og tók 9 fráköst á 22 mínútum. Evrópubikar kvenna 1. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Þriggja ára bið lýkur í dag

Þriggja ára bið áhugafólks um Ryder-bikarinn í golfi lýkur í dag þegar keppnin um bikarinn hefst í Wisconsin í Bandaríkjunum. Lið Evrópu sigraði á heimavelli árið 2018 og nægir því jafntefli til að halda bikarnum samkvæmt reglunum. Meira
24. september 2021 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Öflugir Framarar og annar skyldusigur hjá KA

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Framarar sýndu í gærkvöld að þeir eru til alls líklegir í úrvalsdeild karla í vetur. Meira

Ýmis aukablöð

24. september 2021 | Blaðaukar | 1471 orð | 8 myndir

„Er í sífelldum framkvæmdum heima fyrir“

Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt á raðhús sem byggt var árið 1960. Hún er alltaf að hanna og breyta en segir mikilvægast af öllu að vera þakklátur fyrir heimilið sitt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 452 orð | 9 myndir

„Ég elska falleg barnaherbergi“

Selma Rut Ingvarsdóttir býr í Mosfellsbænum í fallegu húsi sem þau fjölskyldan eru að gera upp. Barnaherbergin eru einstaklega vel heppnuð, enda veit Selma Rut fátt skemmtilegra en að gera fallegt í kringum börnin sín. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 834 orð | 10 myndir

„Ég féll alveg fyrir stóra glugganum í stofunni“

Halldóra Traustadóttir, stefnumótunarráðgjafi og verkefnisstjóri, hefur verið meira heima en áður vegna vinnu. Hún á einstaklega fallegt og stílhreint heimili sem er fullt af alls konar listaverkum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 475 orð | 7 myndir

„Húsið mitt er ákaflega opið“

Sigrún Helgadóttir býr í fallegu húsi sem er fullt af fegurð og spennandi handverki. Sjálf er hún alin upp af fólki sem féll aldrei verk úr hendi og þar sem handverk spilaði stórt hlutverk. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 732 orð | 5 myndir

„Hönnun og arkitektúr tvinnast saman“

Helga Vilmundardóttir arkitekt á fallegt hús sem var byggt árið 1960. Fjölskyldan eignaðist húsið árið 2015 og hefur verið að gera það upp hægt og rólega á undanförnum árum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 837 orð | 5 myndir

„Speglar stækka rýmið og gera allt fallegra“

Svava Guðrún Helgadóttir býr í fallegri íbúð á Álftanesi ásamt manni sínum og dóttur. Hún segir að rólegt umhverfi og falleg náttúra sé einkennandi fyrir staðinn sem hún býr á. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 1448 orð | 12 myndir

„Við fengum afhentan hvítan steypukassa“

Ragna Sif Þórsdóttir, innanhússhönnuður og ljósmyndari, býr á Kársnesinu. Hún hefur gert áhugaverðar endurbætur á sínu eigin húsnæði sem var með hennar orðum eins konar steypukassi þegar hún fékk það í hendurnar. Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 740 orð | 6 myndir

„Vonandi þarf ég aldrei að flytja aftur“

Kristrún Frostadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður, er hagfræðingur að mennt sem hefur unnið við efnahagsgreiningar undanfarin ár í Bandaríkjunum og London. Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 1173 orð | 8 myndir

„Það er engin óregla á mínu heimili“

Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er á því að það þurfi ekki að kosta mikla peninga að skipuleggja heima hjá sér. Það geti hins vegar kostað fólk mikinn tíma að gera það ekki. Það er enginn skápur á heimilinu hennar í óreglu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 475 orð | 9 myndir

„Það er réttur allra að eiga öruggt húsaskjól“

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er í fullu fjöri þessa dagana á fundum og með erindi víða. Honum líður vel heima hjá sér og segir heimilið samvinnu foreldra og barna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 461 orð | 18 myndir

Íslenskur ævintýraheimur í Hollywood-hæðum

Íslenska arkitektastofan Minarc, sem rekin er af Erlu Dögg Ingjaldsdóttur og Tryggva Þorsteinssyni, fékk það verkefni að hressa upp á einbýlishús sem stendur í hæðum Hollywood í Los Angeles í Bandaríkjunum. Marta María mm@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 127 orð | 5 myndir

Myntugræn eldhúsparadís

Síðastliðinn áratug hafa kassalaga naumhyggjuleg eldhús verið vinsæl. Það á ekki bara við um Ísland heldur heiminn í heild sinni. Þegar við sjáum mikið það sama þá er alltaf hressandi að uppgötva nýja arkitekta sem hugsa öðruvísi. Marta María | mm@mbl.is Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 479 orð | 2 myndir

Svikin loforð

Þegar við fjölskyldan fluttum í vor hringsnerist hraðlest í hausnum á mér. Í eldhúsinu hafði verið tveggja metra hár vínkælir, sem ég veit að marga dreymir um að eignast, en ég gat ekki hugsað mér að hafa slíkan grip sem eldhússtáss. Meira
24. september 2021 | Blaðaukar | 792 orð | 6 myndir

Vildi alls ekki hvítt nýtískulegt eldhús

Arkitektinn Sigríður Arngrímsdóttir á heiðurinn af eldhúsi nokkru á höfuðborgarsvæðinu. Hún og eigandi eldhússins tókust svolítið á áður en hönnunarferlið byrjaði. Eigandinn vildi alls ekki hvítt nýtískulegt eldhús. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.